8 færslur fundust merktar „skotland“

Nicola Sturgeon fyrsti ráðherra Skotlands.
Stefnir á atkvæðagreiðslu um sjálfstætt Skotland í október 2023
Nicola Sturgeon leiðtogi Skoska þjóðarflokksins stefnir á að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands á ný næsta haust – með eða án leyfis bresku ríkisstjórnarinnar.
28. júní 2022
Nicola Sturgeon er til í að ræða málamiðlanir, en þó innan skynsamlegra marka. Hún segir ósanngjarnt af breskum stjórnvöldum að ætla að gata björgunarbát Skota, eftir að Brexit sökkti skipinu.
Sturgeon til í að ræða frestun þjóðaratkvæðagreiðslu
Fyrsti ráðherra Skotlands segist vera tilbúin til að fresta fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði um sanngjarnan tíma.
20. mars 2017
Theresa May og Nicola Sturgeon.
May að búa sig undir að hafna þjóðaratkvæðagreiðslu fram yfir Brexit
Theresa May er sögð vera að búa sig undir að neita kröfum skoskra stjórnvalda um að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skota á næstu tveimur árum. Hún vill bíða fram yfir Brexit með slíkar atkvæðagreiðslur.
15. mars 2017
Nicola Sturgeon.
Skotar kjósi um sjálfstæði á ný á næstu tveimur árum
Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands, vill halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands veturinn 2018-2019. Hún mun leita samþykkis skoska þingsins í næstu viku.
13. mars 2017
Skoskir þingmenn munu hafna Brexit
Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands, segir atkvæðagreiðslu skoska þingsins um Brexit í dag vera eina þá mikilvægustu í sögu skoska þingsins. Hún hefur þó ekkert gildi í útgöngu Bretlands úr ESB.
7. febrúar 2017
Sturgeon gagnrýnir May harðlega
17. janúar 2017
Ný þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands boðuð
13. október 2016
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, vill að Bretar úrskýri fljótt hvernig þeir hyggjast ætla að hætta í Evrópusambandinu.
Merkel vill skýra Brexit-áætlun snarlega
Theresa May verður forsætisráðherra Bretlands á morgun. Leiðtogar Evrópuríkja bíða enn eftir að Bretland óski formlega eftir úrsögn úr ESB. Engar áætlanir um úrsögn hafa enn komið frá breskum stjórnvöldum.
12. júlí 2016