11 færslur fundust merktar „strætó“

Næturstrætó er hættur akstri
Næturstrætó ók sína síðustu ferð, í bili, um helgina. Næturstrætó var á meðal kosningaloforða hjá Framsókn og Pírötum fyrir kosningarnar síðasta vor.
18. október 2022
Staða Strætó bs. hefur verið þung í kjölfar heimsfaraldursins, sem dróg verulega úr farþegatekjum. Í ár hafa svo orðið töluverðar hækkanir á olíu, sem stór hluti flotans er enn háður.
Strætómiðinn upp í 550 krónur – Gjaldskráin hækkuð um 12,5 prósent
Stjórn Strætó bs. hefur ákveðið að hækka gjaldskrána til að „draga úr þörf á frekari hagræðingu“ í leiðakerfinu. Einnig ætla sveitarfélög höfuðborgarsvæðisins að „skoða“ að leggja félaginu til aukið rekstrarfé.
27. september 2022
Ætti Strætó að losa sig við aksturshattinn?
Strætó lét nýlega vinna fyrir sig skýrslu um útvistun á akstri. Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi og stjórnarformaður Strætó segir útvistun á öllum akstri hafa komið til umræðu hjá stjórn, en að engar ákvarðanir hafi verið teknar.
2. apríl 2022
Guðmundur Heiðar Helgason upplýsingafulltrúi Strætó hnýtir í villandi skrif skoðanadálks Morgunblaðsins um niðurstöður könnunar sem framkvæmd var fyrir Strætó.
Upplýsingafulltrúi Strætó afruglar Morgunblaðið
Morgunblaðið segir í skoðanadálki í dag að heil 98,7 prósent svarenda í könnun sem framkvæmd var fyrir Strætó telji að Borgarlína muni ekki auka líkurnar á því að þeir taki Strætó. Upplýsingafulltrúi Strætó segir þessa túlkun ekki standast nokkra skoðun.
17. nóvember 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – HBO Max til Íslands og nýtt greiðslukerfi Strætó
3. september 2021
Lægri hámarkshraði myndi kalla á fleiri strætisvagna
Strætó segir í umsögn við frumvarp Andrésar Inga Jónssonar um lækkun hámarkshraða í þéttbýli að það myndi auka öryggi gangandi vegfarenda. En einnig ferðatíma strætófarþega og kostnað Strætó, nema gripið yrði til mótvægisaðgerða.
13. mars 2021
Án nýrrar lántöku yrði lausafé Strætó á þrotum innan fárra vikna
Blikur eru á lofti í rekstri Strætó út af faraldrinum. Samkvæmt nýlegri fjármálagreiningu frá KPMG verður ekki hægt að endurnýja vagnaflotann í takt við þarfir nema með stórauknu framlagi eigenda, sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu.
11. febrúar 2021
Strætó hefur ekið eftir laugardagsáætlun sinni, sem þýðir skerta ferðatíðni, frá því að kórónuveiran fór að láta á sér kræla.
Strætó segir „ekki verjandi“ að aka tómum vögnum um göturnar
Framkvæmdastjóri Strætó segir að það sé „ekki verjandi“ að aka um með vagnana tóma. Eftirspurn eftir strætóferðum hefur hríðfallið á farsóttartímum og aukist takmarkað í þessari viku. Neytendasamtökin gagnrýna þjónustuskerðingu fyrirtækisins.
7. maí 2020
Nýtt biðskýli við Kringlumýrarbraut
Stafræn strætóskýli tekin í gagnið
Vinna við að setja LED skjái í 210 biðskýli Strætó er hafin í Reykjavík. Í nýju skýlunum verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætóvagna.
19. ágúst 2019
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Hvernig japanskur pop kúltúr bjó til hinn fullkomna leikmann
30. apríl 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru Málin – Vill smærri strætó til þess að takast á við mengun í borginni
14. apríl 2018