Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Engin samþætt verkáætlun vegna fordóma eða annars misréttis í skólum hjá KÍ
Samkvæmt KÍ er það ekki hlutverk stéttarfélagsins að útbúa verkáætlun til að takast á við kynþáttafordóma í skólum heldur sveitarfélaga og ríkis sem eru rekstraraðilar skóla. Engar slíkar verkáætlanir eru til hjá Reykjavíkurborg.
10. júní 2022
Af löstum og dyggðum ríkisstjórnarsamstarfsins – Sitt sýnist hverjum
Í lok hvers þings ræða þingmenn afrek og ófarir stjórnmálanna og var í gær engin undantekning þar á. Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna og stjórnarandstöðunnar voru ekki á eitt sáttir um ágæti samstarfs VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins.
9. júní 2022
Guðmundur Björgvin Helgason
Guðmundur Björgvin Helgason nýr ríkisendurskoðandi
Kosning nýs ríkisendurskoðanda fór fram á Alþingi í morgun og var starfandi ríkisendurskoðandi kosinn í embættið.
9. júní 2022
Halda ekki utan um tölur um kvartanir er varða kynþáttafordóma
Faðir barna sem orðið hafa fyrir kynþáttafordómum gagnrýnir aðgerðaleysi í skólum borgarinnar. Reykjavíkurborg hefur samþykkt að setja á stofn starfshóp til að vinna að aðgerðaáætlun til að bregðast m.a. við rasískum ummælum og skrifum.
8. júní 2022
„Ég verð bara að standa vörð um börnin mín – það gerir það enginn annar“
Börn af erlendum eða blönduðum uppruna verða fyrir fordómum í skólakerfinu og samkvæmt föður barna, sem orðið hafa fyrir aðkasti vegna húðlitar síns, er lítið um úrlausnir hjá skólunum þegar kemur að þessum málum.
6. júní 2022
Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður Pírata.
Ekkert grín að safna fyrir fyrstu útborgun
Fasteignamat tekur stökk milli ára og segir varaþingmaður Pírata að þetta þýði að fasteignagjöld muni hækka – og þar af leiðandi leiga. „Hærri leiga þýðir hærri útgjöld sem þýðir enn þá minni líkur á að við náum að safna fyrir útborg­un.“
5. júní 2022
„Hann varð ofsalega hræddur þegar löggan kom“
Lögreglan er stofnun sem allir ættu að geta treyst að mati föður drengs sem tvívegis hefur lent í því á sinni stuttu ævi að verða fyrir óþarfa afskiptum lögreglunnar – fyrst sjö ára.
5. júní 2022
Páll Magnússon og Erna Kristín Blöndal
Páll hættir sem ráðuneytisstjóri og Erna Kristín tekur við keflinu
Nýtt skipulag mennta- og barnamálaráðuneytis tók gildi í dag og mun Erna Kristín Blöndal taka við af Páli Magnússyni sem ráðuneytisstjóri.
2. júní 2022
Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Segir að Ísland sé réttarríki – en ekki ríki geðþóttavalds og lögleysu
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins fjallaði m.a. um gildi kristinnar trúar á Alþingi í dag og sagði að það væri sorglegt að sjá hvernig forsætisráðherra hefði upp á síðkastið mátt sitja undir „rætinni illmælgi“ af hálfu sóknarprests.
1. júní 2022
Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Hefur áhyggjur af því að rammaáætlun verði ekki afgreidd úr nefnd á þessu þingi
Einungis sex virkir þingdagar eru eftir fyrir sumarfrí samkvæmt starfsáætlun þingsins og rammaáætlun var ekki á dag­skrá umhverf­is- og sam­göngu­nefndar í morg­un.
31. maí 2022
Helga Vala Helgadóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
„Hvar er heilbrigðisráðherra Framsóknarflokksins eiginlega?“
Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir að langt sé liðið á „fyrri hálfleik“ hjá heilbrigðisráðherra og út úr liði hans streymi „lykilleikmenn sem haldið hafa liðinu á floti“.
31. maí 2022
Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður Pírata.
Spurði hvort Katrín stæði á bak við stefnu VG eða Sjálfstæðisflokksins í útlendingamálum
Forsætisráðherra sagði þegar hún var spurð út í ólíkar stefnur ríkisstjórnarflokkanna í útlendingamálum að það væri hlutverk þeirra að finna lausnir – líka þegar flokkarnir væru ekki fullkomlega sammála. „Það er bara eðli þess að sitja í ríkisstjórn.“
30. maí 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
„Er hægt að gera betur? Alveg örugglega“
Katrín Jakobsdóttir var spurð á þingi í dag hvort hægt væri að gera betur varðandi móttöku flóttafólks eða umsækjenda um alþjóðlega vernd en gert er hér á landi.
30. maí 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar.
Segir að reynslan í COVID megi ekki renna út í sandinn – Fastur vinnustaður ekki eina leiðin
Þingmaður Viðreisnar veltir því fyrir sér hvers vegna Stjórnarráðið vinni ekki eftir fjarvinnustefnu. Þannig væri hægt að laða að starfsfólk, spara í skrifstofurekstri og ferðakostnaði og auka sveigjanleika starfsfólks.
29. maí 2022
Icelandair beri að framfylgja ákvörðunum stjórnvalda bóki þau flug fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd
Icelandair svarar því ekki hvort flugfélagið muni flytja þá umsækjendur um alþjóðlega vernd sem til stendur að vísa úr landi á næstunni. Því sé ekki heimilt að svara fyrir hönd viðskiptavina sinna um möguleg eða fyrirhuguð flug.
28. maí 2022
Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík.
Langar að þjóðnýta kirkjuna og leggja hana síðan niður
Borgarfulltrúi Vinstri grænna segir að hana langi að þjóðnýta kikjuna og „leggja allt niður sem tengist henni“. Hún telur jafnframt að skrif og ummæli séra Davíðs Þórs Jónssonar séu ekki eðlileg.
27. maí 2022
Bára Huld Beck
Af helvíti og hatursorðræðu – og þegar níðst er á hugtökum
26. maí 2022
Helga Þórðardóttir varaþingmaður Flokks fólksins.
Ekki hægt að horfa upp á „stjórnlausan markaðinn“ ráðskast með lífsviðurværi fólks
Flokkur fólksins vill skoða leiguþak sem tímabundna ráðstöfun sem svar við húsnæðisvandanum. „Eitthvað verðum við að gera,“ segir varaþingmaður flokksins.
26. maí 2022
Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ
Einstaklingar sem eru til rannsóknar skuli stíga til hliðar
Stjórn KSÍ hefur samþykkt að ef mál einstaklings er til meðferðar hjá rannsóknar- eða ákæruvaldi skuli hann stíga til hliðar hjá KSÍ á meðan meðferð máls stendur yfir. Aron Einar Gunnarsson kemur því ekki til greina í landsliðshópinn á næstunni.
25. maí 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Ung vinstri græn: Rík­is­stjórn­ar­sam­starfið má aldrei verða mik­il­væg­ara en mann­úð
Landsstjórn Ungra vinstri grænna hvetur ríkisstjórn Íslands eindregið til að draga til baka ákvörðun sína um endursendingar flóttafólks og líta til mannúðarsjónarmiða og félagslegs ávinnings fyrir samfélagið.
25. maí 2022
Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar.
Spyr hvort Seðlabankinn sé í liði með íslenskum almenningi
Það að leyfa krónunni að styrkjast ætti að auðvelda Seðlabankanum að rækja hlutverk sitt og skyldu um að halda verðbólgunni í skefjum og auðvelda íslenskum almenningi lífið, samkvæmt þingmanni Viðreisnar.
24. maí 2022
Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Húsnæði ætti ekki að vera uppspretta ávöxtunar – heldur heimili fólks
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að húsnæðismarkaðurinn eigi ekki að vera fjárfestingarmarkaður. Það sé eitt að fjárfesta í eigin húsnæði til að eiga samastað og búa við húsnæðisöryggi, annað þegar íbúðarkaup séu orðin fjárfestingarkostur fyrir ávöxtun.
24. maí 2022
„Á meðan helvítis eftirspurnin er þá er framboð“
Vændi venst ekki og verður bara verra með tímanum, segir viðmælandi í nýrri bók þar sem rætt er við sex venjulegar konur sem hafa verið í vændi. Þær lýsa m.a. ástæðum þess af hverju þær fóru út í vændi og þeim skelfilegu afleiðingum sem það hafði á þær.
24. maí 2022
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata.
„Þarf ekki meira en eitt pennastrik til að sýna aukna mannúð“
Þingmaður Pírata segir að ríkisstjórnin sé í herferð gegn ákveðnum hópum flóttafólks og gagnrýnir brottvísanir stjórnvalda til Grikklands. Dómsmálaráðherra telur aftur á móti að það gangi bara „nokkuð vel og hratt fyrir sig“ í Grikklandi að afgreiða mál.
23. maí 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Andmælir því harðlega að Ísland stefni í að vera með hörðustu útlendingastefnu í Evrópu
Forsætisráðherra vill ekki kvitta upp á það að hér á landi sé hörð útlendingastefna. Ísland hafi tekið „á móti fleirum en nokkru sinni fyrr, hlutfallslega fleirum líka af þeim sem hafa sótt um“.
23. maí 2022