„Við getum ekki endurspeglað reynslu sem við höfum ekki“
                Áramótablað Vísbendingar er komið út, en í því er að finna viðtal við Sigurlínu V. Ingvarsdóttur og auk þess greinar eftir sérfræðinga á sviði hagfræði og viðskiptafræði. Sjónum er beint að því hvernig nýta má krafta breiðari hóps fólks í viðskiptalífinu.
                
                   31. desember 2022
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
							
							























