17 færslur fundust merktar „Efnhagsmál“

FME: Gerum ekki athugasemdir við lækkun eigin fjár bankanna
Aðstoðarforstjóri FME, Jón Þór Sturluson, segir að það komi til greina að lækka eigið fé bankana í varfærnum skrefum. Þetta kemur fram í viðtali við hann i Morgunblaðinu.
18. október 2017
Hlutabréf halda áfram að falla í verði
Markaðsvirði Icelandair hefur lækkað um 85 milljarða á hálfu ári.
18. janúar 2017
Alþjóðavæðingin er lausnin ekki vandamálið
18. janúar 2017
Ford hættir við nærri 200 milljarða uppbyggingu í Mexíkó
Donald J. Trump gagnrýndi stjórnendur Ford og svo virðist sem hlustað hafi verið á hann. Uppbygging fyrirtækisins verður í Michigan en ekki í Mexíkó.
3. janúar 2017
Biðraðirnar þá og nú
15. desember 2016
Olíuverð rýkur upp
12. desember 2016
Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri, og Már Guðmundsson seðlabankastjóri eru tilgreindir í kærum sem lagðar hafa verið fram gegn stjórnendum Seðlabanka Íslands.
Aserta-menn kæra – Vilja láta rannsaka Má og fleiri toppa í Seðlabankanum
5. desember 2016
Ríflega 20 prósent eigna lífeyrissjóða erlendis
Um 40 prósent af eignum íslenskra lífeyrissjóða liggur í verðtryggðum innlendum skuldabréfum. Sjóðirnir eiga ríflega 140 milljarða eignir í gegnum hlutdeildarskírteini í fjárfestingasjóðum hér á landi.
1. desember 2016
Indriði Þorláksson
Velferð og ríkisfjármál
14. nóvember 2016
Trúnaðarbrot lykilmanns í Seðlabankanum var fyrnt
Sturla Pálsson viðurkenndi við yfirheyrslur árið 2012 að hann hefði brotið trúnað. Samkvæmt lögum fyrnast slík brot á tveimur árum. Brot Sturlu var framið 2008 og fyrndist því árið 2010.
20. október 2016
Áforma að skrá Arion banka á markað í Svíþjóð
20. september 2016
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Verðtryggingin ekki afnumin af sitjandi ríkisstjórn
Bjarni Benediktsson segir að verðtryggingin verði ekki afnumin af sitjandi ríkisstjórn. Frumvarp sem á að draga úr vægi verðtryggingar er í undirbúningi.
5. ágúst 2016
Guðrún Johnsen
Ruðningsáhrif aflandsfélaga
27. apríl 2016
Ragnar Önundarson
Getum við lært af reynslunni?
28. mars 2016
Reykjavík hefur fallið hratt á listanum yfir dýrustu borgir heims eftir hrunið.
Reykjavík er í 29. sæti yfir dýrustu borgir heims
13. mars 2016
Hreint útstreymi króna vegna haftalosunar gæti orðið fjórðungur af landsframleiðslu
None
17. október 2015
Kínversk stjórnvöld refsa 197 einstaklingum fyrir „orðróm“ á netinu
None
31. ágúst 2015