22 færslur fundust merktar „Heilbrigðismál“

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra
Ísland gæti gefið fátækum Evrópuþjóðum umframskammta af bóluefni
Íslensk stjórnvöld munu gefa alla umframskammta af bóluefni sem þau hafa tryggt sér gegn COVID-19 til lágtekjuþjóða. Um er að ræða bóluefni fyrir 340 til 440 þúsund einstaklinga og gæti kostnaðurinn vegna þeirra numið 0,4 til 1,6 milljarða króna.
13. janúar 2021
Meðalævi Íslendinga aldrei verið hærri.
Íslendingar lifa lengur og betur en áður
Ungbarnadauði er hvergi lægri í Evrópu en á Íslandi og íslenskir karlar verða evrópskra karla elstir. Framfarir læknavísinda og bætt heilsumeðvitund hafa þar mikið að segja.
20. maí 2017
Elísabet Sigfúsdóttir leiðir sérhæft teymi á Kleppi sem aðstoðar ófrískar konur með geðræn vandamál. Teymið hefur hjálpað um 200 konum á ári, en þarf líklega að draga úr starfseminni vegna niðurskurðar.
200 þungaðar konur með geðræn vandamál
Sérhæft teymi á Kleppi tekur á móti um 200 þunguðum konum ár hvert með geðræn vandamál. Elísabet Sigfúsdóttir leiðir teymið og segir hún hópinn afar veikan með mikla þörf fyrir hjálp. Við blasir enn frekari niðurskurður á starfseminni vegna fjárskorts.
27. mars 2016
Segir skort á fjarveru Sigmundar Davíðs bitna á allri þjóðinni
Kári Stefánsson segir í opnu bréfi til forsætisráðherra: „Þú værir best geymdur annars staðar og við aðra iðju eins og til dæmis á Flórída að fá útrás fyrir áhuga þinn á skipulagsmálum með því að spila Matador við sjálfan þig.“
18. mars 2016
Segir vinnubrögð Framsóknarflokksins ekki boðleg
15. mars 2016
Áhættusportið að eignast barn
Mæðradauði er nátengdur sárri fátækt. 99 prósent allra dauðsfalla af barnsförum í heiminum eiga sér stað í þróunarlöndum eins og Afganistan.
13. mars 2016
Sigmundur Davíð ræddi ekki við neinn um nýjan spítala
12. mars 2016
Fjölbragðaglímumaðurinn sem skoraði krabbameinið á hólm
Bret "The Hitman" Hart er enginn venjulegur fjölbragðaglímurmaður, þó hann líti út fyrir það. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér baráttu hans og hugsjónir.
12. mars 2016
Undirskriftasöfnun Kára Stefánsson orðin sú stærsta í Íslandssögunni
Alls hafa hátt í 84 þúsund manns skrifað undir áskorun um að ríkið eyði ellefu prósentum af landsframleiðslu í heilbrigðismál. Það eru fleiri en skrifuðu undir söfnun InDefence 2008.
12. mars 2016
„Óþolandi“ að heyra úrtöluraddir um byggingu spítalans við Hringbraut
11. mars 2016
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir
Er nauðsynlegt að einkavæða heilsugæsluna?
11. mars 2016
Engilbert Guðmundsson
Hagræði og einkarekstur heilbrigðisþjónustu
8. mars 2016
Höfuðstöðvar Íslandsbanka við Kirkjusand í Reykjavík.
Myglusveppur í höfuðstöðvum Íslandsbanka
8. mars 2016
Guðmundur F. Magnússon
Endurreisnin
11. febrúar 2016
Kári Stefánsson segir ekkert að marka ríkisstjórnina
2. febrúar 2016
Undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar hafin
Á heimasíðunni endurreisn.is er hægt að skrá sig og sýna stuðning við endurreisn heilbrigðiskerfisins.
22. janúar 2016
Unnur Pétursdóttir
Sjúkraþjálfun er svarið
13. janúar 2016
Gjöf upp á 840 milljónir - Fyrsta skóflustungan tekin að húsi jáeindaskanna
12. janúar 2016
Fyrirhugað er að byggja nýtt sjúkrahús á lóð spítalans við Hringbraut.
Hægt að spara 6 til 7 milljarða með því að byggja spítala annarstaðar
Rannsóknarstofnun atvinnulífsins við Háskólann á Bifröst kemst að niðurstöðu um að hagkvæmara sé að byggja nýtt sjúkrahús annarstaðar en við Hringbraut.
4. nóvember 2015
Íslensk erfðagreining gefur Landspítalanum jáeindaskanna
None
12. ágúst 2015
Kári: Engin nútíma læknisfræði án svona tækis
None
12. ágúst 2015
Heilbrigðisþjónusta á Íslandi ekki sambærileg við Norðurlöndin lengur
None
21. júlí 2015