15 færslur fundust merktar „evrópumál“

Raymond Johansen
Evrópa breytist – Er kominn tími á að ræða Evrópusambandsaðild fyrir Noreg aftur?
7. maí 2022
Þingsályktunartillaga af sama meiði var lögð fram fyrir sjö árum síðan af Samfylkingu, Vinstri grænum, Bjartri framtíð og Pírötum.
Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna við ESB fyrir lok árs
Samfylkingin, Viðreisn og Píratar hafa sameinast um þingsályktunartillögu þess efnis að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu fari fram fyrir árslok 2022.
21. mars 2022
Margir virðast á því máli á að mældar sviptingar í afstöðu Íslendinga til ESB-aðildar megi rekja til hernaðarbrölts Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í Úkraínu.
Öfugt við Íslendinga mælist lítill ESB-hugur í Norðmönnum
Í fyrsta sinn síðan árið 2009 mælist nú meiri stuðningur við aðild að Evrópusambandinu en andstaða, samkvæmt nýlegri könnun. Í Noregi er hið sama alls ekki uppi á teningnum.
14. mars 2022
Stuðningurinn við aðild að Evrópusambandinu hefur stóraukist á síðustu mánuðum.
Mun fleiri hlynntir ESB-aðild heldur en mótfallnir
Tæpur helmingur landsmanna er nú hlynntur aðild Íslands að Evrópusambandinu, samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Stuðningurinn við aðild hefur aukist um rúman helming á síðustu mánuðum, ef miðað er við nýlega könnun MMR.
9. mars 2022
Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands.
Sex flokka kosningabandalag til höfuðs Orbán
Sex stærstu flokkarnir í ungversku stjórnarandstöðunni ætla sér að bjóða sameinaðir fram krafta sína gegn Fidesz-flokki Viktors Orbán í komandi þingkosningum. Skoðanakannanir gefa til kynna að engu muni á kosningabandalagi andstöðunnar og flokki Orbáns.
7. október 2021
Tæp 42 prósent Íslendinga eru á móti því að Ísland gangi í Evrópusambandið, samkvæmt nýlegri könnun Maskínu.
Íslendingarnir sem vilja helst ekki ganga í ESB
Litlar hreyfingar eru á afstöðu Íslendinga til inngöngu í ESB á milli ára og tæp 42 prósent segjast andvíg inngöngu. Kjarninn skoðaði hvaða hópar á Íslandi eru mest á móti Evrópusambandsaðild.
27. febrúar 2021
Tæplega 30 prósent aðspurðra í nýlegri könnun vilja að Ísland gangi í Evrópusambandið.
Íslendingarnir sem vilja helst ganga í ESB
Lítil hreyfing er á afstöðu Íslendinga til inngöngu í Evrópusambandið á milli ára og enn eru fleiri andvígir en hlynntir þeirri vegferð, samkvæmt nýlegri könnun Maskínu. En hvaða kjósendahópar á Íslandi vilja ganga í ESB? Kjarninn kíkti á það.
25. febrúar 2021
Þrír af hverjum fjórum ánægðir með evruna
Í nýrri könnun Eurobarometer kemur fram að 76 prósent Evrópubúa telji að sameiginlegur gjaldmiðill sé heilladrjúgur fyrir Evrópusambandið og lönd evrusvæðisins. Hlutfallið hefur aldrei mælst hærra en evran fagnar 20 ára afmæli sínu í ár.
3. desember 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Vinnum heimavinnuna
22. júní 2019
Til stendur að hætta að breyta klukkunni milli sumar- og vetrartíma
Forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins ætlar að leggja til að hætt verði að breyta klukkunni milli sumars og vetrar í Evrópusambandinu.
31. ágúst 2018
Björn Bjarnason
Björn Bjarnason stýrir EES-starfshóp stjórnvalda
Utanríkisráðherra hefur skipað fyrrverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins og ráðherra sem formann starfshóps sem falið verður það hlutverk að vinna skýrslu um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu.
30. ágúst 2018
Heiðarlegra af Viðreisn að segja sig frá ríkisstjórnarsamstarfi
Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknar, gagnrýndi Jónu Sólveigu Elínardóttur, þingmann Viðreisnar, í umræðum um Brexit á Alþingi í morgun. Hún sagði Jónu gera lítið úr stefnu utanríkisráðherra og að Viðreisn hefði svikið kjósendur.
22. maí 2017
Er Evrópusambandið brennandi hús, draumaheimur eða hvorugt?
Evrópumál eru oftast nær rædd á forsendum öfga á sitthvorum enda umræðunnar. Þeirra sem eru staðfastastir á móti og þeirra sem eru blindaðir af kostum aðildar. Vegna þessa fer umræðan oftast nær fram á grundvelli tilfinninga, ekki staðreynda.
20. apríl 2017
Lilja: Brexit býður upp á ný bandalög fyrir Ísland
Evrópumál eru umfjöllunarefni sjónvarpsþáttarins Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Þar verður staðan greind og rýnt í þá þróun sem er framundan, sérstaklega út frá hagsmunum Íslands. Gestur þáttarins er Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra.
19. apríl 2017
Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB verður lögð fram
15. janúar 2017