6 færslur fundust merktar „reykjavíkurflugvöllur“

Andri Steinn Hilmarsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Kópavogi og Stefán Pálsson varaborgarfulltrúi Vinstri grænna.
Kópavogur ræður ekki yfir háloftunum og Reykjavík löngu búin að semja við ríkið
Mál sem varða ónæði og jafnve meinta áþján íbúa, vegna einka- og þyrluflugs á Reykjavíkurflugvelli, voru til umræðu í bæjarráði Kópavogs og borgarráði Reykjavíkur í vikunni.
11. nóvember 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins.
Sigurður Ingi leggst gegn uppbyggingu nýs hverfis í Skerjafirði
Innviðaráðherra segir að fyrirhuguð íbúðauppbygging í Skerjafirði brjóti gegn samkomulagi ríkisins og Reykjavíkur um rannsóknir á nýju flugvallarstæði í Hvassahrauni. Hollenskir sérfræðingar sögðu flugöryggisrök ekki standa uppbyggingunni í vegi.
4. maí 2022
Áframhaldandi vera Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni hefur verið pólitískt bitbein árum saman.
WOW air studdi þjóðaratkvæðagreiðslur um Reykjavíkurflugvöll
WOW air og stéttarfélag flugmanna félagsins studdu þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar með umsögn sem dagsett er tíu dögum fyrir þrot flugfélagsins.
9. apríl 2019
Hildur Björnsdóttir, sem sat í öðru sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Eyþór Arnalds, oddviti flokksins, greiddu atkvæði með mismunandi hætti.
Sjálfstæðisflokkur þríklofinn gagnvart þjóðaratkvæði um Reykjavíkurflugvöll
Greidd voru atkvæði um umsögn borgarlögmanns um að leggjast gegn þjóðaratkvæði um Reykjavíkurflugvöll í borgarráði í gær. Einn borgarráðsmaður Sjálfstæðisflokks studdi umsögnina, annar var á móti og þriðji sat hjá.
5. apríl 2019
Nýja hverfið verður milli Reykjavíkurflugvallar og Skeljaness í Skerjafirði.
1.200 íbúða byggð í Nýja Skerjafirði samþykkt
Tillaga að rammaskipulag fyrir byggð 1.200 íbúða hjá Reykjavíkurflugvelli, auk skóla, verslunar og þjónustu, hefur verið samþykkt af Borgarráði.
4. júlí 2018
Ríkisstjórnin ósammála um framtíð Reykjavíkurflugvallar
Jón Gunnarsson segir að Reykjavíkurflugvöllur eigi að vera áfram í Vatnsmýrinni. Hann hefur áður sagst fylgjandi því að taka jafnvel skipulagsvald af Reykjavík. Ráðherrar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar eru á öndverðu meiði.
11. janúar 2017