66 færslur fundust merktar „kannanir“

Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur hefur starfað síðan í nóvember 2021.
Ásmundur Einar Daðason staðið sig best allra ráðherra – Bjarni Benediktsson langverst
Mun meiri óánægja er með störf ráðherra Sjálfstæðisflokksins en störf annarra ráðherra í ríkisstjórn samkvæmt nýrri könnun. Óánægjan er aðallega með Bjarna Benediktsson og Jón Gunnarsson. Mennta- og barnamálaráðherra er sá sem flestir eru ánægðir með.
5. janúar 2023
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin ekki stærri hjá Gallup í tólf ár en Vinstri græn hafa aldrei mælst minni
Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn mælast nánast með sama fylgi í nýrri könnun Gallup og langstærstu flokkar landsins. Flokkur forsætisráðherra mælist hins vegar sjötti stærsti flokkurinn á þingi, með undir sjö prósent fylgi og einungis fjóra þingmenn.
3. janúar 2023
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur setið að völdum síðan seint á árinu 2017.
Stjórnarflokkarnir hafa tapað yfir fjórðungi fylgis síns og mælast langt frá meirihluta
Tvær kannanir sem birtar voru í lok árs sýna að Samfylkingin og Píratar hafa bætt við sig 14 til 16 prósentustigum af fylgi það sem af er kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn og Framsókn hafa á sama tíma tapað 13,6 til 14,3 prósentustigum.
31. desember 2022
Það hefur gustað um ríkisstjórnina það sem af er kjörtímabili og vinsældir þeirra sem hana skipa hafa hríðfallið.
Svona er afstaða þjóðarinnar í lykilmálum samkvæmt skoðanakönnunum ársins 2022
Ýmis fyrirtæki kanna reglulega skoðanir landsmanna á ýmsum málum. Margar þeirra snúast um stjórnmálaskoðanir, efnahagsleg málefni og traust til fólks, athafna, flokka, ríkisstjórna eða stofnana. Hér eru átta skoðanakannanir sem vöktu athygli á árinu.
24. desember 2022
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin mælist með yfir 20 prósent fylgi og hefur ekki mælst stærri í áratug
Fylgi Samfylkingarinnar hefur rúmlega tvöfaldast frá því að kosið var síðasta fyrir rúmu ári síðan. Flokkurinn mælist nú með 21,1 prósent fylgi hjá Gallup. Framsókn hefur ekki mælst minni á kjörtímabilinu og Vinstri græn eru í miklum öldudal.
1. desember 2022
Formenn stjórnarflokkanna þriggja kynntu nýjan stjórnarsáttmála í nóvember 2021.
Allir formenn stjórnarflokkanna tapað umtalsverðu trausti á kjörtímabilinu
Formaður Framsóknar hefur tapað meira trausti það sem af er kjörtímabili en hinir leiðtogar ríkisstjórnarinnar. Vantraust á hann hefur líka aukist meira en í garð hinna formannanna.
26. nóvember 2022
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin með 19 prósent fylgi og bætir við sig 4,6 prósentustigum milli mánaða
Tveir stjórnarandstöðuflokkar, Samfylking og Píratar, hafa samtals bætt við sig næstum 14 prósentustigum af fylgi á kjörtímabilinu. Á sama tíma hafa stjórnarflokkarnir tapað 10,7 prósentustigum. Rúmur helmingur fylgistaps þeirra er hjá Vinstri grænum.
25. nóvember 2022
Þriðja könnunin í röð sem sýnir meirihluta fyrir aðild að Evrópusambandinu
Stuðningur við aðild að Evrópusambandinu hefur dalað frá því í júní, óákveðnum hefur fjölgað mikið en andstæðingum fjölgað um 1,2 prósentustig. Eftir rúman áratug af afgerandi andstöðu við aðild hefur hugur þjóðarinnar snúist á þessu ári.
24. nóvember 2022
Það gustar um ýmsa í ríkisstjórninni um þessar mundir.
Allir ráðherrar VG og Framsóknar tapa trausti en ráðherrar Sjálfstæðisflokks bæta við sig
Ásmundur Einar Daðason er áfram sá ráðherra í ríkisstjórn sem nýtur mest trausts og Bjarni Benediktsson er áfram sá sem flestir treysta lítið. Lilja D. Alfreðsdóttir tapar mestu trausti allra frá því í vor og bætir við sig mestu vantrausti.
22. nóvember 2022
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin hefur næstum tvöfaldað fylgið og andar ofan í hálsmálið á Sjálfstæðisflokki
Ríkisstjórnin er fallin samkvæmt nýrri könnun og fjölmargir möguleikar í kortunum. Þrír andstöðuflokkar hafa bætt við sig einum Framsóknarflokki það sem af er kjörtímabili en ríkisstjórnin tapað yfir tíu prósentustigum.
19. nóvember 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, verður að öllum líkindum formaður Samfylkingarinnar í lok þessa mánaðar.
Píratar og Samfylkingin hafa samanlagt bætt við sig tíu prósentustigum á kjörtímabilinu
Allir stjórnarflokkarnir þrír hafa tapað fylgi frá því að síðast var kosið, í september 2021. Staðan er verst hjá Vinstri grænum, sem eru nú sjötti stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun.
20. október 2022
Sjálfstæðismenn geta verið ánægðir með upptaktinn í fylgi flokksins en Vinstri græn hafa tapað flokka mest það sem af er kjörtímabili. Framsókn hefur ekki yfir miklu að brosa enda hefur fylgi flokksins fallið skarpt.
Sjálfstæðisflokkur mælist nánast í kjörfylgi og Samfylkingin mælist næst stærsti flokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki mælst stærri á þessu kjörtímabili en Framsókn ekki mælst minni. Samfylkingin mælist nú næst stærsti flokkurinn og er sá flokkur sem hefur bætt mestu við sig. Píratar eru einnig með mun meira fylgi en fyrir ári.
3. október 2022
Þótt stjórnin mælist fallin er staða hennar betri nú en tæpu ári eftir kosningarnar 2017
Stærstu stjórnarandstöðuflokkarnir þrír voru samtals með meira fylgi ellefu mánuðum eftir kosningarnar 2017 en þeir mælast með núna. Stjórnarflokkarnir mældust þá með minna sameiginlegt fylgi en þeir mælast með nú.
4. september 2022
Fylgi Samfylkingarinnar hefur ekki mælst meira síðan í janúar 2021. Kristrún Frostadóttir sækist eftir því að verða næsti formaður flokksins.
Framsókn, Samfylking og Píratar nánast jafnstór í nýrri könnun
Stjórnarflokkarnir þrír hafa samtals tapað 8,5 prósentustigum af fylgi á kjörtímabilinu og njóta stuðnings minnihluta þjóðarinnar. Samfylkingin, Píratar og Viðreisn mælast með 11,7 prósentustigum meira en þeir fengu í síðustu kosningum.
1. september 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra.
Framsóknarflokkurinn rétt rúmu prósentustigi minni en Sjálfstæðisflokkur
Sósíalistaflokkurinn mælist næstum jafn stór og Vinstri græn í nýrri könnun. Sameiginlegt fylgi Pírata og Samfylkingar mælist nú jafn mikið og sameiginlegt fylgi þeirra beggja og Viðreisnar var í kosningunum í fyrrahaust.
25. ágúst 2022
Hlutfall Íslendinga sem hlynntir eru aðild Íslands að Evrópusambandinu hefur ekki mælst hærra en í nýrri könnun Prósents
Nærri helmingur Íslendinga hlynntur aðild að Evrópusambandinu
Tæplega helmingur Íslendinga er hlynntur aðild Íslands að Evrópusambandinu og aðeins rúmlega þriðjungur andvígur samkvæmt nýrri könnun.
18. júní 2022
Stjórnarflokkarnir bættu samanlagt við sig fylgi í síðustu kosningum þar sem Framsókn vann kosningasigur. Hinir tveir flokkarnir töpuðu fylgi milli kosninga en stjórnarsamstarfið var endurnýjað.
Stjórnarflokkarnir tapa samanlögðu fylgi og mælast í vandræðum í Reykjavík
Þeir sem eru með háskólamenntun eru líklegri til að kjósa Samfylkinguna, Pírata eða Viðreisn en þeir sem eru með grunnskólamenntun. Flokkarnir sem sitja saman í meirihluta í Reykjavík njóta samanlagt meiri stuðnings þar en á nokkru öðru landsvæði.
27. janúar 2022
Gengi stjórnarflokkanna er misjafnt samkvæmt nýjustu könnun Maskínu.
Samfylking og Píratar bæta við sig en Sjálfstæðisflokkur langt undir kjörfylgi
Sjö flokkar næðu inn á þing ef kosið yrði í dag. Miðflokkurinn heldur áfram að hverfa og Vinstri græn mælast nú fimmti stærsti flokkur landsins.
26. janúar 2022
Skekkja í kosningakerfi getur ráðið úrslitum um hvaða ríkisstjórn verður mynduð
Mikill stöðugleiki hefur verið í fylgi flestra þeirra flokka sem eiga nú þegar fulltrúa á Alþingi síðustu mánuði. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins hafa dalað en Sósíalistaflokkurinn er að bæta við sig fylgi og mælist nú með yfir sex prósent stuðning.
18. ágúst 2021
Stjórnarkreppa í kortunum eftir kosningar
Allt bendir til þess að það verði erfitt að mynda ríkisstjórn að óbreyttu. Þeir flokkar sem geta hugsað sér að starfa saman ná ekki nægjanlegum styrk til að gera það þannig að góður meirihluti yrði að baki hinnar nýju ríkisstjórnar.
6. ágúst 2021
Það blæs ekki byrlega hjá flokki Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar þessa daganna.
Miðflokkurinn við það að detta út af þingi samkvæmt nýrri könnun
Tvö stjórnarmynstur eru í kortunum samkvæmt nýrri könnun: áframhaldandi samstarf þeirra flokka sem nú mynda ríkisstjórn eða samstarf þeirra flokka sem ráða ríkjum í Reykjavíkurborg.
27. júní 2021
Bjarni Benediktsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir stýra flokkum sem eru sýnilega mun vinsælli hjá tekjuhærri kjósendum en tekjulægri.
Næstum helmingur tekjuhæstu kjósendanna styðja Sjálfstæðisflokk eða Viðreisn
Mikill munur er á stuðningi tekjuhópa við stjórnmálaöfl. Píratar eru vinsælasti stjórnmálaflokkur landsins hjá þeim sem minnstar hafa tekjurnar og sósíalistar eru líka sterkir þar.
7. apríl 2021
Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar og Halldóra Mogensen er annar oddvita Pírata í Reykjavík í komandi kosningum.
Samfylkingin og Píratar stærri hjá kjósendum undir þrítugu en Sjálfstæðisflokkurinn
Stærsti stjórnmálaflokkur landsins, Sjálfstæðisflokkur, höfðar síst til kjósenda á aldrinum 18-29 ára. Miðflokkurinn nær sömuleiðis illa til þess hóps.
7. apríl 2021
Enginn flokkur getur sagt „Reykjavík er okkar“
Níu flokkar gætu átt möguleika á að ná í þá 22 þingmenn sem í boði eru í Reykjavíkurkjördæmunum. Innan stærri flokka eru að eiga sér stað innanflokksátök og ráðherrar eiga á hættu að detta út af þingi. Kjarninn skoðar fylgi flokka eftir landssvæðum.
1. apríl 2021
Gunnar Smári Egilsson er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands.
Sósíalistaflokkurinn hefur aldrei mælst stærri í könnunum Gallup
Stjórnarflokkarnir hafa saman tapað fylgi á kjörtímabilinu en eru við það að geta endurnýjað samstarfið, samkvæmt könnunum, standi vilji þeirra til þess. Þrír stjórnarandstöðuflokkar hafa styrkt stöðu sína á kjörtímabilinu en tveir veikst.
2. mars 2021
Ríkisstjórnin gæti haldið velli þrátt fyrir að flokkarnir sem að henni standa séu allir að mælast með minna fylgi en þeir fengu í kosningunum 2017.
Ríkisstjórnin gæti haldið með minnihluta fylgis á bakvið sig
Ný könnun sýnir að þrír stjórnarandstöðuflokkar myndu saman fá níu fleiri þingmenn nú en haustið 2017. Aðrir flokkar tapa fylgi en Sjálfstæðisflokkur ver þingmannafjölda sinn vegna dauðra atkvæða. Allskyns stjórnarmynstur eru í kortunum.
1. febrúar 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir stendur frammi fyrir brekku til að halda sér inni á þingi samkvæmt könnunum.
Hvorki Miðflokkur né Framsókn mælast með mann inni í Reykjavík
Samfylkingin, Sósíalistaflokkur Íslands og Viðreisn mælast á góðri siglingu í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Staða stjórnarflokkanna í höfuðborginni veikist mikið og Framsóknarflokkurinn myndi ekki ná inn manni þar að óbreyttu.
26. janúar 2021
Vinstri græn og Samfylking bæta við sig fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn dalar
Flokkur forsætisráðherra bætir mestu við sig milli kannana MMR og Samfylkingin tekur líka kipp upp á við. Sjálfstæðisflokkurinn tapar mestu frá síðasta mánuði en Píratar og Viðreisn dala líka.
11. janúar 2021
Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mælast stærstu flokkarnir
Nánast engin breyting er á fylgi stjórnmálaflokka milli mánaða. Stjórnarflokkarnir myndu tapa 9,2 prósentustigum ef kosið yrði í dag en þeir þrír stjórnarandstöðuflokkar sem bætt hafa við sig á kjörtímabilinu græða 10,9 prósentustig.
5. janúar 2021
Fátt bendir til þess að pólitískt veðmál Vinstri grænna gangi upp
Vinstri græn hafa ekki mælst með minna fylgi frá vormánuðum 2013. Flokkurinn hefur tapað um 55 prósent af kjósendum sínum frá því að sitjandi ríkisstjórn var sett á laggirnar, en Sjálfstæðisflokkurinn hefur á sama tíma bætt við sig fylgi.
12. desember 2020
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, getur verið ánægður með nýjustu könnun MMR.
Sjálfstæðisflokkurinn mælist tvisvar sinnum stærri en Samfylkingin
Stærsti flokkur landsins mælist nú yfir kjörfylgi. Hinir tveir flokkarnir sem sitja með honum í ríkisstjórn myndu bíða afhroð ef kosið yrði í dag. Flokkur fólksins er á skriði og Sósíalistaflokkur Íslands næði inn á þing.
7. desember 2020
Konur myndu kjósa félagshyggjustjórn en karlar hallast að íhaldinu
Kjósa konur öðruvísi en karlar? Skipta menntun eða tekjur máli þegar fólk ákveður hvaða stjórnmálaflokkur endurspegli best skoðanir þess á því hvernig þjóðfélagið á að vera? Er munur á því hvernig borgarbúar og þeir sem búa úti á landi ráðstafa atkvæðum?
5. desember 2020
Þorgerður Katrín Gunnarssdóttir er formaður Viðreisnar og Daði Már Kristófersson var fyrr í haust kosinn varaformaður flokksins.
Viðreisn dalar og Framsókn minnsti flokkurinn sem næði inn
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins og fylgi hans hefur mælst nánast það sama þrjá mánuði í röð. Samfylkingin kemur þar næst og hefur ekki mælst stærri síðan í janúar.
3. desember 2020
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Flokkur fólksins sækir fylgið til ómenntaðra og tekjulágra á Suðurlandi og Suðurnesjum
Fylgi Flokks fólksins hefur ekki mælst mikið síðastliðið ár. Í nóvember er meðaltalsfylgið 3,9 prósent sem myndi líkast til ekki duga flokknum til að fá þingmann. Áferð kjósenda Flokks fólksins er þó enn svipuð því sem hún var fyrir rúmum þremur árum.
23. nóvember 2020
Þorgerður Katrín Gunnarssdóttir er formaður Viðreisnar og Daði Már Kristófersson var fyrr í haust kosinn varaformaður flokksins.
Viðreisn sækir helst fylgi til vel menntaðra og tekjuhárra karla á höfuðborgarsvæðinu
Enginn flokkur sem mældur er í könnunum MMR nýtur jafn lítilla vinsælda hjá tekjulægstu landsmönnum og Viðreisn. Flokkurinn virðist höfða mun betur til karla en kvenna.
21. nóvember 2020
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Karlar og minna menntaðir hrífast af Miðflokknum
Flokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er á mjög svipuðu róli nú í könnunum og hann var í síðustu kosningum. Hann á erfitt uppdráttar á höfuðborgarsvæðinu og hjá ungu fólki en er sterkur á landsbyggðinni.
20. nóvember 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin á miklu skriði hjá konum og yngstu kjósendunum
Degi fyrir kosningarnar 2016 sögðust eitt prósent kjósenda undir þrítugu ætla að kjósa Samfylkinguna. Nú mælist stuðningur við flokkinn hjá þeim aldurshópi 19,3 prósent. Bætt staða Samfylkingarinnar þar er lykilbreyta í auknu fylgi flokksins.
19. nóvember 2020
Willum Þór Þórsson
Willum: Staða Framsóknarflokksins á höfuðborgarsvæðinu er alvarleg
Formaður fjárlaganefndar telur að Framsókn hafi ekki tekist að tala fyrir borgaralegum málefnum, en fylgi flokksins á höfuðborgarsvæðinu mælist nú tæplega sex prósent. Hann vill RÚV af auglýsingamarkaði og á fjárlög.
19. nóvember 2020
Af vetrarfundi Sósíalistaflokks Íslands sem fór fram í Dósaverksmiðjunni í Borgartúni í janúar 2020.
Sósíalistaflokkurinn sækir vinstrafylgið fast og heggur í stöðu Vinstri grænna
Í borgarstjórnarkosningunum fyrir tveimur árum sigraði Sósíalistaflokkurinn baráttuna um vinstri vænginn og fékk fleiri atkvæði en Vinstri græn. Skýrar vísbendingar eru um að sú sókn í vinstrafylgið getið haldið áfram í komandi þingkosningum.
17. nóvember 2020
Forystusveit Sjálfstæðisflokksins sem var kosin á landsfundi 2018.
Sjálfstæðisflokkur styrkir stöðu sína sem fyrsti valkostur elstu og tekjuhæstu kjósendanna
Stærsti stjórnmálaflokkur landsins siglir nokkuð lygnan sjó samkvæmt könnunum og hefur ekki tapað á ríkisstjórnarsamstarfinu. Fylgi flokksins á Austurlandi hefur hríðlækkað og hann virðist aðallega vera að slást við Miðflokkinn um atkvæði.
16. nóvember 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Framsókn með undir sex prósenta fylgi í Reykjavík og nágrenni
Framsóknarflokkurinn er að mælast með svipað fylgi og hann fékk þegar síðast var kosið. Hann hefur styrkt stöðu sína víða á landsbyggðinni en tapað fylgi á höfuðborgarsvæðinu þar sem flokkurinn er í hættu að fá enga menn þingmenn kosna.
14. nóvember 2020
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Fylgi Vinstri grænna á höfuðborgarsvæðinu hefur hrunið frá síðustu kosningum
Fylgi Vinstri grænna, flokks forsætisráðherra, hefur ekki mælst lægra í könnunum MMR frá því í apríl 2013. Í síðustu kosningum var sterkasta vígi flokksins á höfuðborgarsvæðinu. Stuðningur við flokkinn þar hefur dregist verulega saman á kjörtímabilinu.
13. nóvember 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er varaformaður Vinstri grænna og Katrín Jakobsdóttir formaður hans.
Vinstri græn tapa fylgi milli mánaða og Framsókn enn að mælast með lítinn stuðning
Viðreisn hefur aukið fylgi sitt um 73 prósent það sem af er kjörtímabili. Samfylking og Píratar hafa líka bætt vel við sig og Sósíalistaflokkurinn tekur sömuleiðis til sín. Aðrir flokkar mælast nú undir kjörfylgi.
4. nóvember 2020
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra, á kjörstað 2017. Margt hefur breyst í stuðningi flokks hennar síðan þá.
Frá kosningum til dagsins í dag: Svona hefur fylgi stjórnmálaflokkanna þróast
Þeir flokkar sem mynda ríkisstjórnina hafa tapað 12,4 prósentustigum frá kosningunum 2017 samkvæmt könnunum MMR. Fjórir stjórnarandstöðuflokkar hafa á sama tíma bætt við sig 11,1 prósentustigum.
1. nóvember 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin og Viðreisn bæta við sig – Vinstri græn dala
Sjálfstæðisflokkurinn er að venju stærsti flokkur landsins. Þar á eftir koma hins vegar þrír stjórnarandstöðuflokkar: Samfylking, Píratar og Viðreisn. Þeir eru einu flokkarnir á þingi sem mælast með stuðning yfir kjörfylgi.
8. september 2020
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Vinstri græn bæta við sig en ríkisstjórnarflokkarnir allir undir kjörfylgi
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,8 prósent fylgi og er stærsti flokkur landsins. Þrír flokkar á þingi eru að mælast með meira fylgi en í kosningunum 2017. Þeir eru Samfylking, Píratar og Viðreisn.
2. september 2020
Formenn og talsmenn þeirra flokka sem eiga fulltrúa á Alþingi nú í kappræðum í sjónvarpssal í aðdraganda kosninganna 2017.
Mikill munur á fylgi frjálslyndu flokkanna eftir könnunum
Maskína mælir stöðu Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata mun sterkari en hún mælist í könnunum MMR og Gallup. Fylgi ríkisstjórnarflokkanna mælist hins vegar svipað hjá Maskínu og hjá MMR.
2. janúar 2020
Stefnir í áframhaldandi samdrátt fjórflokksins
Fylgi fjórflokksins, bakbeinsins í íslenskum stjórnmálum, hefur dregist hratt saman á skömmum tíma. Fylgið hefur minnkað umtalsvert í síðustu þremur kosningum og kannanir sýna að sú þróun virðist ekki á undanhaldi. Þvert á móti.
8. desember 2019
F (4,1%): Lágtekjufólk sem hefur áhyggjur af fátækt og félagslegum jöfnuði
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Flokks fólksins.
10. október 2019
C (9,8%): Karlar, með góða menntun, háar tekjur, búa í höfuðborginni og hlusta á Spotify
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Viðreisnar.
10. október 2019
B (11,1%): Kjöt- og mjólkurneytendur á eftirlaunum utan af landi með ágætar tekjur
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Framsóknar.
9. október 2019
P (11,8%): Ungt fólk með lágar tekjur, litla menntun en fær sér kokteilsósu með pizzu
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Pírata.
9. október 2019
V (12,2%): Konur með áhyggjur af hlýnun jarðar en horfa lítið á Netflix
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Vinstri grænna.
8. október 2019
M (12,5%): Gamalt fólk af Suðurlandi með litla menntun og lágar tekjur en virkt Costco-kort
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Miðflokksins.
8. október 2019
S (15,8%): Eldra fólk sem borðar mikinn fisk, er ekki á Snapchat en fannst Skaupið fyndið
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Samfylkingar.
7. október 2019
D (18,7%): Háar tekjur, litlar áhyggjur af spillingu en telja efnahagsástand gott
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Sjálfstæðisflokksins.
7. október 2019
Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin ekki mælst stærri frá árinu 2014
Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki mælst með minna fylgi á kjörtímabilinu. Stjórnarandstaðan er með mun meira fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir. Og miðjuflokkarnir halda áfram að taka til sín það fylgi sem er á hreyfingu.
3. september 2018
Ánægja með göngugötur í Reykjavík
Meirihluti íbúa Reykjavíkur er verulega jákvæður gagnvart göngugötum í miðborginni. Alls segjast 71 prósent svarenda jákvæðir gagnvart göngugötunum en 11 prósent eru neikvæðir.
29. ágúst 2018
Fleiri hlynntir en andvígir Borgarlínu
Öllu fleiri Íslendingar 18 ára og eldri eru hlynntir Borgarlínunni en andvígir. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu. Íbúar Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og Kópavogs hlynntir en í Garðabæ eru fleiri andvígir en hlynntir.
9. júlí 2018
Píratar næst stærsti flokkurinn
Stuðningur við ríkisstjórnina mældist 53,1 prósent í nýrri könnun MMR. Stuðningurinn dalar eilítið frá síðustu mælingu þegar 55,2% kváðust styðja ríkisstjórnina.
27. apríl 2018
Dómskerfið misst 7% traust
Traust á Alþingi hefur aukist á árinu, nú segjast 29 prósent treysta Alþingi en þingið hafði 22 prósenta traust fyrir ári. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup.
6. mars 2018
Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknar er flutningsmaður frumvarps um umskurð drengja.
Helmingur landsmanna fylgjandi banni á umskurði drengja
Öndverð afstaða til málsins virðist ganga þvert á flesta stjórnamálaflokka þannig að segja má að þjóðin sé pólitískt séð klofin í málinu.
1. mars 2018
Stuðningur við ríkisstjórnina dalar
Sjálfstæðisflokkurinn missir 3,5 prósenta fylgi en Vinstri græn bæta við sig 3,4 prósentustigum.
30. janúar 2018
Íslendingar telja sig upplifa afleiðingar loftslagsbreytinga
Meira en sextíu prósent landsmanna telja að íslenskir stjórnmálamenn geri of lítið til að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Þetta kemur fram í nýrri umhverfiskönnun Gallup.
11. janúar 2018
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands
Eldri kjósendur réðu niðurstöðum kosninga í Englandi
Samkvæmt niðurstöðum könnunar YouGov réðu atkvæði eldri kjósenda úrslitum í nýafstöðnum kosningum á Englandi. Gífurlegur munur er á kjörsókn og kjörfylgi eftir aldurshópum.
15. júní 2017
Frá mótmælunum á Austurvelli á mánudag þar sem krafist var afsagnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra.
Píratar með 43 prósent fylgi – Hrun hjá stjórnarflokkunum
6. apríl 2016