18 færslur fundust merktar „list“

Ólöf Sverrisdóttir ákvað að skrifa ljóð á hverjum degi í eitt ár. Úr varð ljóðabókin Hvítar fjaðrir.
Ljóðin féllu eins og hvítar fjaðrir af himnum ofan
Ólöf Sverrisdóttir leikkona ákvað að skrifa ljóð á hverjum degi og við það fóru ljóðin að koma til hennar í svefnrofanum á morgnana. Afraksturinn ber heitið „Hvítar fjaðrir“ og safnað er fyrir útgáfu ljóðabókarinnar á Karolina fund.
2. október 2022
Bresk myndlistarkona málaði eitt hundrað málverk af eldgosinu í Fagradalsfjalli
Eldgosið í Fagradalsfjalli sem hófst í vor hefur vakið allskonar væringar hjá fólki. Amy Alice Riches ákvað að mála eitt málverk á dag af því í 100 daga. Hún safnar nú fyrir útgáfu bókar með verkunum.
28. nóvember 2021
Tilkoma NFT skekur listheiminn
None
20. mars 2021
Ekki gleyma listinni í stjórnmálabröltinu
None
21. febrúar 2020
Misbrestasamur meistari
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Meistarann og Margarítu sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu.
18. janúar 2020
Bráðnun jökla í sinni smæstu mynd
Kyrie Eleison er upplifunarsýning um bráðnun jöklanna í sinni smæstu mynd í Ásmundarsal. Höfundur hennar safnar fyrir henni á Karolina fund.
12. janúar 2020
Andri Snær Magnason, sem átti mest keyptu bók á Íslandi á síðasta ári, er á meðal þeirra rithöfunda sem hljóta listamannalaun í tólf mánuði.
325 listamenn fá um 652 milljónir króna í listamannalaun
Búið er að taka ákvörðun um hverjir fái listamannalaun á árinu 2020. Þau eru 407 þúsund krónur á mánuði og um verktakagreiðslur er að ræða.
9. janúar 2020
Dagatalið mitt
Ásta Júlía Hreinsdóttir safnar fyrir útgáfukostnaði fyrir Dagatalið mitt, sem er fjölnota afmælisdagatal með texta og myndum eftir hana.
20. október 2019
Sveittur í gegnum gallabuxurnar í hálfa öld
Ótrúlegur ferill Bruce Springsteen spannar meira en hálfa öld. Hann varð sjötugur á dögunum. Galdrarnir sem mynduðust í Capital Theatre í New Jersey fyrir meira en hálfri öld lifa enn.
25. september 2019
Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
15. september 2019
Besta platan með Pearl Jam - Vitalogy
Vitalogy var gefin út af Epic Records þann 22. nóvember 1994, 15 lög á 55 mínútum og 30 sekúndum.
8. september 2019
Stúlka með greiðu 1937, eitt verka Gunnlaugs Blöndal.
Setja spurningarmerki við að Seðlabankinn safni þjóðargersemum í geymslur
Bandalag íslenskra listamanna gerir athugasemd við að Seðlabankinn hafi ákveðið að fjarlæga verk Gunnlaugs Blöndal af veggjum bankans og komið fyrir í geymslu. Jafnframt gagnrýnir bandalagið að bankinn safni myndlist í geymslur sem engum sé aðgengileg.
21. janúar 2019
Sjálfsmynd, eitt síðasta verk Edvard Munch.
Lumar þú á Munch málverki
Á undanförnum árum hafa tugir listaverka hins heimsfræga norska myndlistarmanns Edvards Munch horfið úr söfnum í Ósló. Enginn veit hvar þessi verk eru nú niðurkomin en sum verkanna eru metin á milljónatugi.
6. janúar 2019
Milljarðatekjur samfélagsins vegna tónlistaflutnings
Tónlistarmenn leggja mikið til samfélagsins.
27. mars 2018
Salvator Mundi seld á 50 milljarða króna
Málverk af kristi eftir Leonard Da Vinci var í gær selt á uppboði fyrir metupphæð.
16. nóvember 2017
Þetta er án efa ein þekktasta mynd Banksy. Mótmælandinn kastar blómvendi í valdið.
Banksy óvart opinberaður í viðtali
Breskur tónlistarmaður missti nafn Banksy út úr sér í hlaðvarpsviðtali. Og Banksy er...
23. júní 2017
Hanna Lind Jónsdóttir
Listmeðferð á Stuðlum
28. febrúar 2017
Emilía Björg Sigurðardóttir og lokaverkefni hennar í vöruhönnun
Mold metin að verðleikum sínum
Fjöldi útskriftarverka er til sýnis í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu um þessar mundir. Nemandi í vöruhönnun sýndi Kjarnanum verk sitt og útskýrði hvað námið fæli í sér.
7. maí 2016