Hlaðvarp Kjarnans
Í hlaðvarpi Kjarnans má finna fjölbreytta þætti um allt frá pólitík til heiðarlegs skyndibita eða nýjustu græjunnar. Smelltu hér til að gerast áskrifandi að hlaðvarpsstrauminum í helstu hlaðvarpsöppum. Kjarninn mælir með innbyggða Podcast-appinu eða Overcast í Apple-tækjum og Pocket casts fyrir Android-tæki.
Þættir í hlaðvarpinu

Útvarp Ísafjörður
Í umsjá Gylfa Ólafssonar, Tinnu Ólafsdóttur og Þorsteins Mássonar
Byggðamál í víðum skilningi eru ær og kýr Útvarps Ísafjarðar.
Hlusta

Markaðsvarpið
Í umsjá Bjarka Péturssonar og Trausta Haraldsson
Í þættinum er allt tekið fyrir sem tengist markaðsmálum í víðum skilningi.
Hlusta

Þukl
Í umsjá Birgis Þórs Harðarsonar
Þátturinn fjallar um allt sem kemur okkur við og er áhugavert.
Hlusta

Hismið
Í umsjá Árna Helgasonar og Grétars Theodórssonar
Mögulega með heiðarlegri útvarpsþáttum þar sem kaffispjallið er tekið á annað stig.
Hlusta

Kvikan
Í umsjá ritstjórnar Kjarnans
Helstu samfélagsmál vikunnar gerð upp alla föstudaga.
Hlusta

Grettistak
Í umsjá Grettis Gautasonar
Grettir beinir ljósinu að jaðri samfélagsins aðra hverja viku.
Hlusta

Undir smásjánni
Í umsjá Freys Eyjólfssonar
Freyr kryfur hlutina í Hlaðvarpi Kjarnans.
Hlusta