Meira úr fréttir

Bankaráð ræddi símtal Geirs og Davíðs
Bankaráð Seðlabanka Íslands kom saman í gær til að ræða símtal Davíðs og Geirs 6. október 2008.
24. nóvember 2017
Björt ÓIafsdóttir, starfandi umhverfis- og auðlindaráðherra.
Bjóst ekki við því að ríkisstjórnin lifði kjörtímabilið vegna hneykslismála
Björt Ólafsdóttir segist hafa gert ráð fyrir því að síðasta ríkisstjórn myndi ekki lifa af. Hún hafi því viljað ljúka sínum málum á tveimur árum. Hún var viss um að hneykslismál myndu koma upp og að Sjálfstæðisflokkur myndi ekki bregðast rétt við þeim.
24. nóvember 2017
Konur í stjórnmálum á Íslandi segja sögu sína
Undanfarna 6 daga hafa rúmlega 800 konur, sem eru og hafa verið virkar í stjórnmálum á Íslandi, rætt saman og deilt reynslusögum í lokaða Facebook hópnum „Í skugga valdsins“, um kynjað starfsumhverfi stjórnmálanna.
24. nóvember 2017
Orri Hauksson: Kerfisbundin og markviss skekkja fengið að viðgangast
Forstjóri Símans telur að mikil bjögun og skekkja einkenni stöðu á fjarskiptamarkaði, ekki síst vegna Gagnaveitu Reykjavíkur. Hann skrifaði forstjóra Póst- og fjarskiptastofnunar bréf vegna þessa á dögunum.
24. nóvember 2017
Geir H. Haarde
Geir sendir frá sér yfirlýsingu
Í kjölfar úrskurðar Mannréttindadómstóls Evrópu sendir Geir H. Haarde frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist virða niðurstöðuna.
23. nóvember 2017
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Þórhildur Sunna nýr formaður þingflokks Pírata
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er nýr formaður þingflokks Pírata. Kosið var í stjórn þingflokks á þingflokksfundi í vikunni. Helgi Hrafn Gunnarsson var kjörinn varaþingflokksformaður og Jón Þór Ólafsson er ritari þingflokksins.
23. nóvember 2017
Annað eintak fríblaðsins Mannlífs komið út
Fríblaðinu Mannlífi er dreift í 80 þúsund eintökum í dag. Blað dagsins er stútfullt af fréttum, fréttaskýringum, úttektum og skoðanagreinum sem unnar eru af ritstjórn Kjarnans.
23. nóvember 2017
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Geir H. Haarde tapaði málinu gegn íslenska ríkinu
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að niðurstöðu: Íslenska ríkið braut ekki gegn fyrrverandi forsætisráðherra.
23. nóvember 2017
Einstakt og spennuþrungið mál
Landsdómsmálið var pólitískt alveg inn að beini, enda var Alþingi ákærandi í málinu.
23. nóvember 2017
Geir vissi ekki af birtingunni – „Ólíðandi“ að vera tekinn upp óaðvitandi
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segist ekki hafa vitað af því að til stæði að birta samtal hans og Davíðs Oddssonar frá 6. október 2008.
22. nóvember 2017
Hafa keypt á annað hundrað félagslegar íbúðir á síðustu vikum
Dagur. B. Eggertsson segir að Reykjavíkurborg líti á það sem skyldu sína að svara þeim hluta samfélagsins sem sé að „klemmast“. Þess vegna ætlar borgin að fjölga félagslegum íbúðum verulega á næstu árum.
22. nóvember 2017
Segir bættar almenningssamgöngur stytta tafatíma í umferðinni
Borgarstjórinn í Reykjavík segir þétting byggðar, bættar almenningssamgöngur og fjölbreyttari ferðamáti borgarbúa muni koma í veg fyrir aukinn tafatíma í umferðinni. Þeir sem hafi mestan hag af slíkri þróun séu notendur bíla.
22. nóvember 2017
Hugsanlegt að United Silicon fari í þrot í næsta mánuði
Arion banki hefur borgað mörg hundruð milljónir í kostnað vegna kísilversins í Helguvík frá því það var sett í greiðslustöðvun.
22. nóvember 2017
Taldi ekki útilokað að brotið hafi verið gegn almennum hegningarlögum
Afskipti Jóns Steinars Gunnlaugssonar af máli Baldurs Guðlaugssonar í Hæstarétti voru illa séð af meðdómurum, enda fór þau gegn venju í réttinum.
21. nóvember 2017
Skýrsla um rekstrarumhverfi fjölmiðla birt fyrir áramót
Skýrsla með tillögum um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla hefur verið í vinnslu frá því í byrjun árs. Nú stendur til að birta hana fyrir áramót.
21. nóvember 2017
Þeir standa verr að vígi í og eftir hamfarir sem eru undir í samfélaginu fyrir.
Áföll koma verst niður á þeim sem minna mega sín
Norrænu velferðarríkin eru talin vera til fyrirmyndar en þegar kemur að því hvernig félagsþjónusta bregst við vá þá hafa Íslendingar mikið að læra af öðrum löndum, t.d. Kína, Indlandi og fleiri löndum.
21. nóvember 2017
Merkel vill nýjar kosningar frekar en minnihlutastjórn
Stjórnarkreppa kom upp úr kössunum í kosningunum í Þýskalandi í september og sér ekki fyrir endann á henni.
21. nóvember 2017
Allra augu á Öræfajökli
Gervitunglamyndir frá Evrópsku geimferðarstofnuninni, ESA, gefa til kynna að einhverjar jarðhræringar séu að eiga sér stað í Öræfajökli.
21. nóvember 2017
Janet Yellen
Janet Yellen hættir með stolti
Yellen var fyrsta konan til að gegna stöðu seðlabankastjóra í Bandaríkjunum. Hún þykir hafa staðið sig afburðavel í starfi.
20. nóvember 2017
Hlutverk félagsþjónustu mikilvægt á óvissutímum og í kreppu
Út er komin lokaskýrsla Norrænu velferðarvaktarinnar. Um er að ræða skýrslu í TemaNord ritröðinni en hún er helguð árangri af starfi vinnuhópa eða verkefna á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar.
20. nóvember 2017
Yfir 20 milljarða fasteignaviðskipti
Fasteignafélagið Reginn hefur hafið viðræður um kaup á Höfðatorgi og öðrum eignum.
20. nóvember 2017
Pattstaða í Þýskalandi - Stjórnarmyndunarviðræðum slitið
Formaður Frjálslynda flokksins í Þýskalandi átti síðasta orðið um að ekki yrði lengra komist að sinni við að mynda ríkisstjórn.
20. nóvember 2017
Birting á neyðarlánasímtalinu tekin til skoðunar í vikunni
Seðlabanki Íslands mun taka birtingu afrits af símtali Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde, þar sem þeir ræða 500 milljón evra lánveitingu til Kaupþings, til skoðunar í vikunni. Afritið var birt í fjölmiðli sem Davíð stýrir á laugardag.
19. nóvember 2017
Hlýnun jarðar er hnattrænt vandamál sem allar þjóðir heims verða að leysa í sameiningu.
Nýr leiðarvísir loftslagsmeðvitaða þingmannsins
Norðurlandaráð hefur gefið út leiðarvísi Steen Gade fyrir þingmenn sem vilja beita sér í loftslagsmálum með skilvirkari hætti.
19. nóvember 2017
Hvatt til endurskoðunar á grænni stefnu
Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti og umhverfis- og auðlindaráðuneyti til að ljúka sem fyrst vinnu við nýja stefnu um vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur. Mikilvægt er að í stefnunni sé hvatt til aukinnar þátttöku ráðuneyta.
19. nóvember 2017
Samfélagið í heild sinni verður að sporna gegn kynferðislegri misnotkun og ofbeldi.
Börn eiga rétt á öruggu skjóli
Á árunum 2012 til 2015 unnu innanríkisráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið og velferðarráðuneytið saman að vitundarvakningu um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum.
18. nóvember 2017
Svandís Svavarsdóttir (lengst til hægri) stendur fast að baki Katrínu Jakobsdóttur (fyrir miðju) í stjórnarmyndunarviðræðum við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn.
Ekki spurning um stól heldur aðferð
„Meiri hetjan hún Katrín Jakobsdóttir,“ skrifar Svandís Svavarsdóttir á Facebook.
18. nóvember 2017
Árni Páll Árnason
Árni Páll: Íslensk fyrirtæki verða að gera áætlanir vegna Brexit
Árni Páll Árnason, fyrrverandi ráðherra, þingmaður og formaður Samfylkingarinnar, skrifar ítarlega í Vísbendingu um Brexit.
18. nóvember 2017
Davíð Oddsson og Geir Haarde.
Símtal Davíðs og Geirs birt: Vissu að lánið fengist ekki endurgreitt
Símtal milli þáverandi seðlabankastjóra og þáverandi forsætisráðherra, sem fór fram neyðarlagadaginn 6. október 2008, hefur verið birt í heild sinni í Morgunblaðinu, sem er ritstýrt af Davíð Oddssyni.
18. nóvember 2017
Óvissustigi lýst yfir vegna aukinnar virkni í Öræfajökli
Ákvörðunin var tekin í samráði við Lögregluna á Suðurlandi.
18. nóvember 2017
Leikarar vilja óháða úttekt á kynferðisofbeldi
Leikarasamfélagið íslenska stendur þétt saman og vill úttekt á birtingarmyndum kynbundins ofbeldis.
17. nóvember 2017
Meirihluti kjósenda VG vill ekki stjórn með Sjálfstæðisflokki
Ný könnun MMR sýnir aukinn stuðning við Samfylkinguna. Hún mælist nú með 16 prósent fylgi.
17. nóvember 2017
Raunverð fasteigna hefur hækkað nær stöðugt frá því í upphafi ársins 2013 en lækkar nú örlítið milli mánaða.
Minnsta hækkun á fasteignamarkaðinum í tvö ár
Verð hækkaði einungis um 0,17 prósent í október sem er minnsta hækkun milli mánaða frá því í júní 2015.
17. nóvember 2017
Sigmundur Davíð Guðlaugsson, formaður Miðflokksins.
Segir Vinstri græn hafa ákveðið að veita Sjálfstæðisflokknum uppreist æru
Formaður Miðflokksins rýnir í stjórnarmyndunarviðræður og segir að eftir allar þær hástemmdu yfirlýsingarnar um hið óstjórntæka íhald hafi VG nú ákveðið að veita Sjálfstæðisflokknum uppreist æru.
17. nóvember 2017
Fyrirtæki nota samfélagsmiðla í auknum mæli.
Veitingageirinn notar samfélagsmiðla mest til að þróa ímynd sína
89% veitingasölu- og þjónustu notar samfélagsmiðla til að þróa ímynd fyrirtækisins eða markaðssetja vöru. Minnst notar byggingageirinn samfélagsmiðla í sama tilgangi eða 29%.
17. nóvember 2017
Þorsteinn Víglundsson, starfandi félags- og jafnréttismálaráðherra.
Segir ríkisstjórn þjóðernisíhaldsins í kortunum
Þorsteinn Víglundsson segir að stjórnmálaátökin muni ekki snúast um hefðbundna hægri og vinstri stefnu, heldur t.d. um stöðu Íslands í alþjóðlegu samstarfi. Framtíðinni verði slegið á frest í ríkisstjórninni sem sé í burðarliðnum.
17. nóvember 2017
Svandís hvetur flokksmenn til að yfirgefa ekki Vinstri græn
Mikill titringur er í baklandi Vinstri grænna vegna stjórnarmyndunarviðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn.
16. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Katrín hefur ekki hug á að fjölga ráðherrum
Bjarni Benediktsson segir að það sé eðlilegt að Sjálfstæðisflokkur fái fleiri ráðuneyti ef Katrín Jakobsdóttir verður forsætisráðherra. Katrín segist ekki hafa hug á því að fjölga ráðherraembættum. Stjórnarsáttmáli gæti verið kynntur eftir helgi.
16. nóvember 2017
Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Ingvi Hrafn Jónsson hafa stýrt flaggskipsþættinum Hrafnaþingi á ÍNN um árabil.
ÍNN lögð niður vegna rekstrar- og skuldavanda
Sjónvarpsstöðin ÍNN verður lögð niður og útsendingum hætt í kvöld. Ástæðan er langvarandi rekstrar- og skuldarvandi.
16. nóvember 2017
Tímaritið Ey hefur göngu sína
Út er komið nýtt tímarit á vegum Vestmannaeyjabæjar en fyrsta tölublaðið kom út um síðustu helgi.
16. nóvember 2017
Algert kerfishrun hjá 1984
Helstu kerfisfræðingar landsins fylgdust með vefþjónum hýsingaraðilans 1984 deyja.
16. nóvember 2017
Kæra Svein Andra fyrir þvinganir og rangar sakagiftir
Miklar deilur einkenna slit félagsins EK 1923.
16. nóvember 2017
Sátt að nást um „breiðu línurnar“
Stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hafa gengið vel og hratt í þessari viku.
15. nóvember 2017
Segir Sjálfstæðisflokk stunda hundaflautupólitík gegn útlendingum
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir að málflutningur einstaklinga innan Flokks fólksins um útlendinga hafi ekki verið verri en málflutningur einstaklinga innan Sjálfstæðisflokksins. Þetta kemur fram í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld.
15. nóvember 2017
Ekki bjartsýnn á að næsta ríkisstjórn muni jafna lífskjör í landinu
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir leyndarhyggju, frændhygli og sérhagsmunagæslu hafa einkennt Sjálfstæðisflokkinn undanfarin ár. Það sé pólitískt verkefni að gera atlögu að því. Þetta kemur fram í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld.
15. nóvember 2017
Gildi: Það var okkar mat að þetta verð endurspeglaði virði félagsins
Íslenskir lífeyrissjóðir, ásamt Arion banka, seldur hluti sína í Bakkavör í fyrra. Núna er félagið verðmetið á meira en þrefalt meira.
15. nóvember 2017
Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka.
Milljarða niðurfærsla vegna United Silicon litar uppgjör Arion banka
Arion banki hefur fært niður lán upp á tæpa 5 milljarða á árinu, vegna United Silicon.
15. nóvember 2017
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Stýrivextir áfram 4,25 prósent
Peningastefnunefnd hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hún lækkaði síðast vexti í október. Hagvöxtur mun dragast umtalsvert saman í ár og verða 3,7 prósent. Hann var 7,4 prósent í fyrra.
15. nóvember 2017
Kókaínhagkerfið komið fram úr stöðunni árið 2007
Framleiðsla á kókaíni í Kólumbíu hefur vaxið hratt að undanförnu. Mikil eftirspurn er eftir þessu fíkniefni ríka fólksins, og ýtir hún undir vaxandi framleiðslu og útflutning.
15. nóvember 2017
Hátt í önnur hver króna sem greidd var fyrir birtingu og flutning auglýsinga í íslenskum fjölmiðlum árið 2015 rann til prentmiðla, þ.e. fréttablaða og tímarita.
Auglýsingatekjur fjölmiðla helmingi minni en árið 2007
Auglýsingamarkaðurinn hérlendis sker sig í veigamiklum atriðum úr því sem gerist á öðrum Norðurlöndum og víðar. Hljóðvarp og fréttablöð taka til sín stærri hluta af auglýsingatekjum á sama tíma og hlutur vefmiðla er næsta rýr við það sem víðast gerist.
14. nóvember 2017