Meira úr fréttir

Ágúst og Lýður nefndir í drögunum
Viðskiptaflétturnar sem rannsóknarnefnd Alþingis hefur nú svipt hulunni af teygðu anga sína til aflandseyja.
29. mars 2017 kl. 19:43
Ólafur Ólafsson.
Ólafur Ólafsson: Hvorki ríkissjóður né almenningur verr settir
ÓIafur Ólafsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu rannsóknarnefndar um blekkingar við kaup á Búnaðarbankanum. Hann hafnar því að hagnaður hans hafi verið vegna blekkinga.
29. mars 2017 kl. 17:11
Ólafur Ólafsson sagði ósatt fyrir dómi
Höfuðpaurinn í Hauck & Aufhäuser-fléttunni, sem hagnaðist um milljarða á henni, hélt því fram fyrir dómi að allar upplýsingar um aðkomu þýska bankans sem veittar voru íslenska ríkinu og fjölmiðlum hefðu verið réttar og nákvæmar.
29. mars 2017 kl. 13:19
Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari var formaður rannsóknarnefndarinnar. Finnur Vilhjálmsson saksóknari var starfsmaður hennar.
Rannsóknarnefnd: Hauck & Aufhäuser var aldrei fjárfestir í bankanum
Stjórnvöld, almenningur og fjölmiðlar voru blekktir við sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Kaupþing og Ólafur Ólafsson stóðu að blekkingunni.
29. mars 2017 kl. 10:13
Samkeppniseftirlitið styður endurskoðun áfengislaga
Samkeppniseftirlitið bendir á að á stuttum tíma hafi áfengiseinkasala gjörbreyst, og það án mikillar stefnumarkandi umræðu, hvorki um lýðheilsu né samkeppni.
29. mars 2017 kl. 10:00
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Þorsteinn: „Rússíbani“ krónunnar ekki ákjósanlegur
Hröð styrking krónunnar farin að grafa undan útflutningshlið hagkerfisins, segir velferðarráðherra. Hann minnir á að Viðreisn hafi talað fyrir fastgengisstefnu.
29. mars 2017 kl. 8:00
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra.
Umhverfisráðherra: Kemur til greina að loka kísilverinu
Björt Ólafsdóttir sagði í viðtali við RÚV að staðan í kísilveri United Silicon væri algjörlega óásættanleg.
28. mars 2017 kl. 20:50
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Þorgerður Katrín segir ekki koma til greina að lækka veiðigjöld
Sjávarúvegs- og landbúnaðarráðherra segir engar sértækar lausnir í boði. Mun frekar eigi að hækka veiðigjöld og láta þau renna inn í sjóði sem geti brugðist við erfiðum aðstæðum.
28. mars 2017 kl. 20:00
Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands.
Skoska þingið vill nýja þjóðaratkvæðagreiðslu
Skoska þingið hefur samþykkt að krafist verði viðræðna við bresk stjórnvöld um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði. Bresk stjórnvöld vilja ekki ræða neitt slíkt fyrr en að lokinni útgöngu úr ESB í fyrsta lagi.
28. mars 2017 kl. 16:34
Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Teitur Björn vill skoða lækkun veiðigjalda
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að lækkun veiðigjalda hljóti að vera „einn valkostur sem er í stöðunni“. Veiðigjöld hafa lækkað um átta milljarða króna. Eigið fé sjávarútvegs hefur aukist um yfir 300 milljarða króna frá árslokum 2008.
28. mars 2017 kl. 16:10
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Ásmundur biðst afsökunar á að hafa greitt götu United Silicon
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir United Silicon hvorki vinna með né fyrir samfélagið og eigi sér ekki bjarta framtíð. Hann biðst afsökunar á að hafa greitt götu fyrirtækisins.
28. mars 2017 kl. 14:40
Sigurður Atli Jónsson er forstjóri Kviku.
Hætt við sameiningu Virðingar og Kviku
Stjórnir félaganna hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að slíta viðræðum um sameiningu. Samrunaferlið hófst 28. nóvember.
28. mars 2017 kl. 13:10
Munu hafna öllum samningum sem hindra frjálsa för til Bretlands
Evrópuþingmenn munu hafna öllum umleitunum Breta um að stöðva frjálsa för Evrópusambandsborgara til Bretlands á meðan verið er að semja um Brexit.
28. mars 2017 kl. 12:13
Gamma með allt að 10 prósent leigumarkaðar á höfuðborgarsvæðinu
Samkeppniseftirlitið telur fulla ástæðu til að gefa auknum umsvifum fasteignafélaga sérstakan gaum. Fasteignafélög eiga allt að 40% íbúða í almennri útleigu á höfuðborgarsvæðinu, og 70 til 80% á Suðurnesjum.
28. mars 2017 kl. 11:37
Engin tilkynning né kæra borist vegna mútutilrauna
Hvorki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson né forsætisráðuneytið hafa tilkynnt né kært meintar mútutilraunir eða hótanir vogunarsjóða gagnvart fyrrverandi forsætisráðherra til embættis héraðssaksóknara.
28. mars 2017 kl. 10:00
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Kemur til greina að herða reglur um heimagistingu
Stjórnvöld eru að undirbúa aðgerðir til að bregðast við vanda á húsnæðismarkaði vegna ónægs framboðs íbúða.
28. mars 2017 kl. 9:00
Óttalausa stúlkan verður áfram á Wall Street
Áhrifamikið listaverk sem minnir á það að langt er í að jafnrétti sé náð á fjármálamarkaði.
28. mars 2017 kl. 8:00
Sársaukafull hagræðing og milljarða arðgreiðslur
Bæjaryfirvöld á Akranesi óttast afleiðingar þess ef starfsfólki verður sagt upp í stórum hópum á Akranesi. Útlit er fyrir að svo verði vegna hagræðingar í botnfisksvinnslu fyrirtækisins.
27. mars 2017 kl. 21:00
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur undirritað margar tilskipanir síðan hann tók við sem forseti.
Ætlar að draga úr takmörkunum á orkuframleiðslu
Bandaríkjaforseti ætlar að afnema takmarkanir á orkuframleiðslu með bruna jarðefnaeldsneytis.
27. mars 2017 kl. 14:50
Kjarnorkuógnin frá Norður-Kóreu vex stöðugt
Sérfræðingar segja ekkert benda til annars en að tilraunir með langdrægar flaugar muni halda áfram.
27. mars 2017 kl. 9:00
Aðkoma Hauck & Aufhäuser sögð aðeins til málamynda
Í bréfi rannsóknarnefndar Alþingis um einkavæðinguna á Búnaðarbankanum segir að aðkoma þýsks banka að viðskiptunum hafi verið eingöngu til málamynda.
27. mars 2017 kl. 8:08
Bæjarfulltrúi segir að loka þurfi verksmiðju United Silicon
Fulltrúi í meirihluta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar segir að búið sé að fara fram á fund með Umhverfisstofnun vegna arseníkmengunar frá verksmiðju United Silicon. Hún vill láta loka henni.
26. mars 2017 kl. 17:34
Sigurður Hannesson.
Telur gott að virkir eigendur komi að íslenskum bönkum
Lykilmaður í framkvæmdahóp um losun hafta segir að þeir sem hafa keypt stóran hlut í Arion banka geti vel verið þeir eigendur sem þurfi á íslenskum banka. Þingmaður Sjálfstæðisflokks telur aðkomu Goldman Sachs að kaupunum óskýra.
26. mars 2017 kl. 12:07
Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, og Þorsteinn Víglundsson, ráðherra Viðreisnar.
Segir stjórnarandstöðuna færa góð verk stjórnarinnar upp á Sjálfstæðisflokk
Þingflokksformaður Viðreisnar finnst stjórnarandstaðan ekki sanngjörn gagnvart Viðreisn og Bjartri framtíð. Formaður Samfylkingarinnar segir Sjálfstæðisflokkinn einráðan í ríkisstjórn.
26. mars 2017 kl. 11:41
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra.
Ráðherra segir að banki geti lifað þótt Framsókn komi ekki að sölu hans
Sigríður Andersen furðar sig á reiði Framsóknar vegna sölu á hlut í Arion banka. Hún veltir fyrir sér hvort þeir hafi haft væntingar um að bankinn endaði hjá ríkinu og yrði liður í „endurskipulagningu“ Framsóknar á fjármálakerfinu.
25. mars 2017 kl. 11:00
Mikið áfall fyrir Trump
Donald J. Trump Bandaríkjaforseti kennir Demókrötum um það að frumvarp hans um breytingar á heilbrigðistryggingakerfinu næði fram að ganga. Andstaðan sem réð úrslitum var innan Repúblikanaflokksins.
25. mars 2017 kl. 9:00
Viðskiptasamband Íslands og Bandaríkjanna sjaldan verið sterkara
Ferðamönnum frá Bandaríkjunum hefur fjölgað gríðarlega á síðustu árum og vöruútflutningur til Bandaríkjanna er einnig að aukast.
25. mars 2017 kl. 8:00
Trump varð undir – Dró frumvarpið til baka
Mikil dramatík varð í bandaríska þinginu í dag þegar frumvarp um nýtt skipulag heilbrigðistrygginga var til umfjöllunar.
24. mars 2017 kl. 20:52
Mun taka 3 til 4 ár að ná jafnvægi á húsnæðismarkaði
Þrátt fyrir mikla uppbyggingu víða á höfuðborgarsvæðinu er langt í að jafnvægi skapist milli framboðs og eftirspurnar.
24. mars 2017 kl. 17:05
Réttað hefur verið yfir Hosni Mubarak í á fjórða ár.
Mubarak látinn laus eftir sex ár í haldi
Fyrrverandi forseti Egyptalands hefur verið látinn laus eftir að hafa verið sýknaður af ákærum um spillingu og morð.
24. mars 2017 kl. 12:58
Upplýsingar birtar um eigendur Arion banka
Enginn nýrra eigenda í Arion banka eiga meira en 9,999 prósent í bankanum.
24. mars 2017 kl. 11:22
Ólafur Ólafsson.
Ólafur Ólafsson í milljarða fjárfestingaverkefnum
24. mars 2017 kl. 8:42
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Ríkisbankarnir greiddu 34,8 milljarða í arð til ríkisins
Íslenska ríkið nýtur góðs af miklum arðgreiðslum úr ríkisbönkunum tveimur, Landsbankans og Íslandsbanka.
23. mars 2017 kl. 22:56
Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri.
Unnið að undirbúningi viðskipta með aflandskrónur
Ekki eru öll kurl komin til grafar enn varðandi tilboð til að kaupa aflandskrónur á genginu 137,5 krónur fyrir evru.
23. mars 2017 kl. 18:46
Heiðar Guðjónsson.
Seðlabankinn og ESÍ sýknuð af milljarða kröfu Heiðars
23. mars 2017 kl. 16:43
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra.
Þingmenn skora á ráðherra að stöðva flutning hælisleitenda til Ítalíu og Grikklands
23. mars 2017 kl. 14:04
Flemming Østergaard, sem oftast er kallaður Don Ø, var stjórnarformaður Parken, sem á samnefndar leikvang og stærsta knattspyrnulið Kaupmannahafnar.
Hæstiréttur Danmörku fellir dóm í markaðsmisnotkunarmáli
Fyrrverandi stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Parken Sport & Entertainment voru í morgun dæmdir í eins og hálfs árs fangelsi hvor fyrir markaðsmisnotkun á árinu 2008. Ávinningur þeirra af misnotkuninni var auk þess gerður upptækur.
23. mars 2017 kl. 13:23
Bjarni og Sigurður Ingi tókust á í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi.
Bjarni: Jákvætt að fá banka með framtíðareignarhald
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir jákvætt að Arion banki verði skráður á markað og í fyrsta skipti frá hruni fáist banki með framtíðareignarhald.
23. mars 2017 kl. 12:09
Átta handteknir vegna hryðjuverks í London
Búið er að handtaka átta einstaklinga í tengslum við hryðjuverkin í London í gær. Lögreglan telur þó að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki. Maðurinn var fæddur og uppalinn í Bretlandi, sagði forsætisráðherrann á þingi í morgun.
23. mars 2017 kl. 11:35
Gætu hæglega greitt 70 milljarða út úr Arion banka
23. mars 2017 kl. 8:30
Bjarni Benediktsson, Óttarr Proppé og Benedikt Jóhannesson eru formenn ríkistjórnaflokkana þriggja.
Fylgið hrynur af Bjartri framtíð og Viðreisn
Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur en Vinstri græn koma þar á eftir. Fylgið við ríkisstjórnarflokkanna mælist nú 39 prósent.
23. mars 2017 kl. 8:00
5 látnir, 40 særðir og hættustig hækkað í London
Árás í London vakti óhug. Umfangsmiklar aðgerðir lögreglu á vettvangi enn í gangi. Grunur um að fleiri árásir gætu fylgt í kjölfar þeirrar frá því í dag.
22. mars 2017 kl. 21:38
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.
Tæplega 24,8 milljarðar króna í arð til ríkisins frá Landsbankanum
Arðgreiðslur Landsbankans til ríkisins nema meira en hundrað milljörðum á síðustu fjórum árum.
22. mars 2017 kl. 19:47
Aflandskrónueigandi: Við ætlum að bíða eftir hagstæðara gengi
Sjóðirnir sem eiga aflandskrónurnar sem eftir sitja ætla sér að bíða eftir hagstæðara gengi og segjast tilbúnir að sýna þolinmæði.
22. mars 2017 kl. 17:45
Breska þinginu lokað – lögregla talar um hryðjuverkaárás
Lögreglan í London segir árás á Westminster vera meðhöndlaða sem hryðjuverk þangað til annað kemur í ljós.
22. mars 2017 kl. 15:12
Íslendingar vilja ekki að ríkið selji hlut sinn í bönkunum
67 prósent landsmanna vilja ekki að ríkið selji hlut sinn í Landsbankanum og um helmingur er á móti því að hlutir þess í Íslandsbanka og Arion banka verði seldir.
22. mars 2017 kl. 12:09
44% íslenskra heimila með áskrift að Netflix
Tæpur helmingur íslenskra heimila er með áskrift að efnisveitunni Netflix, samkvæmt nýrri könnun Gallup. Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði fer fram á að stjórnvöld jafni aðstöðu íslenskra efnisveita.
22. mars 2017 kl. 12:00
Samdráttur í byggingu íbúða í Reykjavík
Færri íbúðir eru í byggingu í Reykjavík nú en í september síðastliðnum, samkvæmt talningu Samtaka iðnaðarins. 3.255 íbúðir eru í byggingu á höfuðborgarsvæðinu öllu. Viðmið um fjölda nýrra íbúða næst ekki á þessu ári.
22. mars 2017 kl. 11:30
Höfuðstöðvar Arion Banka í Borgartúni í Reykjavík.
Líkur á sölu sjóðanna til þeirra sjálfra voru taldar „hverfandi“
Salan á tæplega 30 prósent hlut í Arion banka hefur dregið dilk á eftir sér.
22. mars 2017 kl. 8:00
Jeff Bezos, stofnandi og forstjóri Amazon.
Bezos jók virði eigna sinna um 8 milljarða á dag
Óhætt er að segja að uppgangurinn hjá Amazon hafi komið sér vel fyrir stofnandann og forstjórann, Jeff Bezos.
21. mars 2017 kl. 21:37