Fréttir

Hlutfall fyrstu íbúðakaupa hefur aukist

Árið 2008 voru fyrstu kaupendur innan við 10% af viðskiptum með fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. Í fyrra var hlutfallið 23%. Hagfræðingur spyr hvort fyrirkomulagið á íbúðamarkaði sé að auka aðstöðumun milli hópa.
Innlent 20. janúar 2017 kl. 15:16

Frekari rannsókna þörf á aflandseignum Íslendinga

Innlent 20. janúar 2017 kl. 13:15

Leggja til að malbikunarstöð í eigu borgarinnar verði seld

Innlent 20. janúar 2017 kl. 10:00

Trump tekur völdin í sínar hendur

Donald J. Trump verður 45. forseti Bandaríkjanna þegar hann tekur við valdaþráðunum frá Barack Obama. Fjárfestar eru ósammála um hvernig efnahagslífinu um reiða af í Bandaríkjunum undir hans stjórn.
Erlent 20. janúar 2017 kl. 9:00

Wall Street bónusarnir hækka - Jamie Dimon fær 3,2 milljarða

Bankabónusar hjá stærstu bönkunum á Wall Street eru teknir að hækka nokkuð milli. Jamie Dimon, sem orðaður var við starf fjármálaráðherra Bandaríkjanna, fær hærri bónusgreiðslu vegna 2016 en 2015.
Erlent 20. janúar 2017 kl. 8:00

Fasteignaverð hækkaði um 36 prósent mælt í Bandaríkjadal

Innlent 19. janúar 2017 kl. 21:16

Forstjóri SPRON og stjórnarmenn sýknaðir

Hæstiréttur sýknaði í dag Guðmund Hauksson forstjóra SPRON og stjórnarmenn sparisjóðsins.
Innlent 19. janúar 2017 kl. 18:35

Stefnt að opnun á bókhaldi ríkisins í mars

Innlent 19. janúar 2017 kl. 15:00

Jón Gunnarsson ræður Ólaf sem aðstoðarmann

Innlent 19. janúar 2017 kl. 13:41

Lagarde: Bretar þurfa að búa sig undir vandamál vegna Brexit

Innlent 19. janúar 2017 kl. 9:10

Fyrirtækið Brúnegg til sölu

Innlent 19. janúar 2017 kl. 7:53

Hlutabréf halda áfram að falla í verði

Markaðsvirði Icelandair hefur lækkað um 85 milljarða á hálfu ári.
Innlent 18. janúar 2017 kl. 20:50

Ólafur verður að bera vitni í Hauck&Aufhäuser-rannsókn

Innlent 18. janúar 2017 kl. 16:39

Samningaviðræður við Breta verða „mjög, mjög, mjög erfiðar“

Erlent 18. janúar 2017 kl. 15:28

Ríkisstjórnarflokkarnir með undir 40 prósent fylgi

Innlent 18. janúar 2017 kl. 13:18

Katrín: Óásættanlegt að Bjarni neiti að koma fyrir nefndina

Innlent 18. janúar 2017 kl. 12:53

Laufey Rún aðstoðar Sigríði Andersen

Innlent 18. janúar 2017 kl. 11:39

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 15%

Innlent 18. janúar 2017 kl. 11:30

Rætt um breytingar svo auðveldara verði að kalla inn varamenn á Alþingi

Innlent 18. janúar 2017 kl. 8:00

Chelsea Manning laus úr fangelsi í vor

Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur náðað Chelsea Manning en hún hefði annars setið í fangelsi til 2035.
Erlent 17. janúar 2017 kl. 22:27

Bjarni svarar ekki fyrir aflandsskýrslu hjá efnahags- og viðskiptanefnd

Innlent 17. janúar 2017 kl. 21:04

Lögmaður hinna kærðu: Ásakanirnar eru rangar

Innlent 17. janúar 2017 kl. 20:31

Ætlar að opna bókhald ríkisins upp á gátt

Innlent 17. janúar 2017 kl. 17:23

Sturgeon gagnrýnir May harðlega

Erlent 17. janúar 2017 kl. 15:59

Þorgerður Katrín ræður aðstoðarmann

Innlent 17. janúar 2017 kl. 15:13

Framkvæmdastjóri borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokks segir upp

Innlent 17. janúar 2017 kl. 12:43

Umhverfisráðherra ræður tvo aðstoðarmenn

Innlent 17. janúar 2017 kl. 12:30

Theresa May: Breska þingið mun kjósa um Brexit

Erlent 17. janúar 2017 kl. 12:20

Skiptastjóri kærir meint brot til Héraðssaksóknara

Innlent 17. janúar 2017 kl. 9:00

Biðlaun fyrrverandi aðstoðarmanna 38,5 milljónir króna

Innlent 17. janúar 2017 kl. 7:33

Skópar fannst við Hafnarfjarðarhöfn - Leit stendur enn yfir af Birnu

Lögregla og björgunarsveitir leita enn Birnu Brjánsdóttur, tvítugrar stúlku, sem hvarf aðfararnótt laugardags.
Innlent 17. janúar 2017 kl. 5:37

Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbænum

Allir sem telja sig búa yfir upplýsingum sem geta hjálpað til við leitina að Birnu Brjánsdóttur eiga að setja sig í samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.
Innlent 16. janúar 2017 kl. 20:12

Umboðsmaður Alþingis skoðar upplýsingagjöf úr stjórnsýslunni

Innlent 16. janúar 2017 kl. 15:58

Vigdís Ósk aðstoðar Jón Gunnarsson

Innlent 16. janúar 2017 kl. 15:20

Gera ráð fyrir fundi um aflandsskýrsluna í vikunni

Innlent 16. janúar 2017 kl. 13:34

Malbikunarstöð í eigu borgarinnar með 73 prósent markaðshlutdeild

Innlent 16. janúar 2017 kl. 10:00

Átta ríkustu menn heims eiga meira en helmingur jarðarbúa

Erlent 16. janúar 2017 kl. 9:00

Ríkisstjórnin ekki fyrsti kostur og vill flugvöllinn í Vatnsmýrinni

Innlent 16. janúar 2017 kl. 7:47

Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB verður lögð fram

Innlent 15. janúar 2017 kl. 14:09

Fjölmiðlafulltrúi Trump segir ekkert hæft í fréttum af Reykjavíkurfundi

Innlent 15. janúar 2017 kl. 10:19

Trump vill funda með Pútín á Íslandi

Ráðgjafar Trumps eru sagðir hafa rætt staðarvalið fyrir fund milli leiðtoga þessara risa í vestri og austri við pólitíska ráðgjafa í Bretlandi.
Erlent 15. janúar 2017 kl. 3:02

Páll: Bjarni gerði mistök og hlýtur að leiðrétta þau

Innlent 14. janúar 2017 kl. 12:59

Rúmur milljarður í Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Innlent 14. janúar 2017 kl. 9:00

Benedikt: Aflandsskýrslan mikilvægt innlegg

Innlent 14. janúar 2017 kl. 8:17

Lánshæfismat ríkissjóðs batnar - Sterkari staða nú en fyrr

Í lok árs var gjaldeyrisforðinn kom upp fyrir 35 prósent af árlegri landsframleiðslu. Of miklar launahækkanir gætu ógnað stöðugleikanum í hagkerfinu, segir Standar & Poor í greiningu sinni.
Innlent 13. janúar 2017 kl. 20:10

Neita því að dagsetning í skýrslunni hafi verið „hvíttuð“

Innlent 13. janúar 2017 kl. 15:45

Siðareglur ráðherra gilda áfram fyrir nýja ríkisstjórn

Innlent 13. janúar 2017 kl. 14:23

Búið að ganga frá ráðningu stjórnenda yfir nýju Silfri

Innlent 13. janúar 2017 kl. 10:00

Jafnlaunavottun verður fyrsta frumvarp Þorsteins

Innlent 13. janúar 2017 kl. 8:44

Vægi húsnæðis í reksti heimila eykst

Innlent 12. janúar 2017 kl. 20:40