Auglýstu á vef Kjarnans

Kjarninn er fyrir alla. Kjarnanum er ekkert óviðkomandi og endurspeglast það í efnisvalinu. Kjarninn segir fréttir auk þess að senda frá sér ítarlegar fréttaskýringar um málefni líðandi stundar. Helsta aðgreining Kjarnans frá öðrum miðlum er að hann leggur áherslu á gæði og dýpt. Hann höfðar til fólks sem hefur áhuga á að vita meira og skilja kjarna málsins. Við kjósum að kalla þennan hóp fróðleikssælkera.

Viltu komast í snertingu við lesendur Kjarnans? 

Kjarninn.is er hluti af auglýsinganeti SKYN og sér SKYN því alfarið um sölu á vefborða á Kjarnanum. 

Tekið er á móti auglýsingapöntunum og fyrirspurnum vegna auglýsinga á Kjarninn.is í síma 897-5012 og með tölvupósti á netfangið skyn@skyn.is