Hræðileg hegðun Auðar, líðan Kristjáns Þórs, atvinnuleysi og öndun á ofurlaunum
Kjarninn rekur einn dýnamískasta umræðuvettvang landsins þar sem ýmiskonar pistlar og skoðanagreinar birtast á hverju ári. Hér eru þeir tíu sem voru mest lesnir á árinu 2020.