Fólk
Hágæða íslenskir grænkera ostar framleiddir með jarðvarma í Hveragerði
Erlendur Eiríksson matreiðslumeistari safnar á Karolina Fund fyrir húsnæði undir vistvæna framleiðslu á grænkera ostum með jarðvarma í Hveragerði. Sérstaða framleiðslunnar felst meðal annars í ostum sem búnir eru til úr kartöflum.
Kjarninn 21. nóvember 2021
Inniheldur uppskriftir til listsköpunar
Brynjar Helgason safnar fyrir útgáfu „listræns tímarits“ á Karolina Fund.
Kjarninn 14. nóvember 2021
Barnaból – vöggusett sem fjölskyldudýrgripur
Árið 2010, þegar allir voru á kafi að bjarga Íslandi með prjónaskap og sláturgerð, fékk Margrét Birna Kolbrúnardóttir hugmynd. Hún safnar nú fyrir framkvæmd þeirrar hugmyndar á Karolina Fund.
Kjarninn 7. nóvember 2021
Átti erfitt með að orða sorgina og ástina án ljóða
Kristín Snorradóttir ætlar að gefa út ljóðabók með völdum ljóðum eftir eiginmann sinn, sem lést í september síðastliðnum. Hún safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
Kjarninn 31. október 2021
Karolína Helenudóttir, Helena og Þórunn Jóna.
„Okkur langaði svo óendanlega mikið til að geta glatt aðra“
Sykurverk Café er kaffihús og veisluþjónusta á Akureyri en eigendur þess safna nú fyrir stærra húsnæði á Karolina Fund.
Kjarninn 24. október 2021
Búinn að eyða 500 til 600 klukkustundum samhliða fullri dagvinnu í eldgosið
Ljósmyndabókin „Í návígi við eldgos“ inniheldur 100 tilkomumestu og skemmtilegustu myndirnar úr ferðum Daníels Páls Jónssonar að eldgosinu í Fagradalsfjalli. Hann safnar nú fyrir útgáfu hennar.
Kjarninn 17. október 2021
Ásta Sól og Benna.
Samskipti sem fara yfir strikið
Ásta Sól og Benna safna nú fyrir gagnvirkri vefsíðu sem á að hjálpa 13 til 19 ára ungmennum að læra að þekkja óheilbrigð samskipti og ofbeldi með því að auka sjálfstraust til að bregðast við og leita sér hjálpar ef þess gerist þörf.
Kjarninn 10. október 2021
„Til að fá ferðafólk út af þjóðvegi eitt þarf að hafa eitthvað sem vekur athygli“
Jóhanna Magnúsdóttir vinnur að uppbyggingu á menningar- og kaffihúsi á Bakkafirði. Hún safnar fyrir verkefninu á Karolina fund.
Kjarninn 3. október 2021
Bækur eru eins konar kjörheimili texta
Bókin Brim Hvít Sýn, samantekt tilrauna myndlistarkonunnar Jónu Hlífar með margvíslegt samspil texta og myndlistar, er væntaleg. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina fund.
Kjarninn 12. september 2021
ÓGN: Ráðgátan um Dísar-Svan
Hrund Hlöðversdóttir hefur skrifað bók sem er óður til náttúrunnar, tónlistar og íslenskrar þjóðmenningar. Hún safnar nú fyrir útgáfukostnaði á Karolina Fund.
Kjarninn 5. september 2021
Allar útisundlaugar landsins myndaðar með dróna
Bók með myndum af öllum útisundlaugum landsins er í bígerð. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
Kjarninn 15. ágúst 2021
Góðgerðarframkvæmd sem ætlar að kaupa jarðir til náttúruverndar
Bræður vilja vernda ósnortna náttúru fyrir komandi kynslóðir. Þeir safna fyrir nýstárlegri leið til þess á Karolina Fund.
Kjarninn 6. ágúst 2021
Fékk „bakteríuna“ eftir Söngvakeppni sjónvarpsins
„Lögin hafa orðið til á yfir 20 ára tímabili og er því nokkur breidd í þessu hjá mér; allt frá stígandi ballöðum til eins konar rokkóperu,“ segir Pétur Arnar Kristinsson sem blásið hefur til söfnunar fyrir útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar.
Kjarninn 1. ágúst 2021
DÓTTIR er stuttmynd um ást, þráhyggju og brotna sjálfsmynd.
Stuttmyndin DÓTTIR er „ástarbréf til Íslands“
Sofia Novakova, leik- og kvikmyndagerðarkona frá Slóvakíu, er þessa dagana að taka upp stuttmyndina DÓTTIR hér á landi. Safnað er fyrir útgáfu myndarinnar á Karolina Fund.
Kjarninn 25. júlí 2021
Brúðuleikhús á heimsmælikvarða á Hvammstanga
Aðra helgina í október fer fram brúðulistahátíð á Hvammstanga en hátíðin er sú eina sinnar tegundar sem haldin er á Íslandi. Þar verður hægt að sjá „heimsklassa“ sýningar víðs vegar að úr heiminum.
Kjarninn 18. júlí 2021
Frumkvöðlar í lífrænni ræktun hafa synt á móti straumnum í áratugi með lítinn stuðning
Anna María Björnsdóttir er lífrænn neytandi og safnar nú fyrir heimildarmyndinni Lífrænt líf.
Kjarninn 11. júlí 2021
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er eitt viðfanga teiknara og höfunda Reykjavík Review.
Nafnlausir höfundar stofna nýtt tímarit
Reykjavik Review er nýtt íslenskt tímarit sem beitir húmor og pólitík til að draga upp röntgenmynd af Reykjavík. Þetta kemur fram á söfnunarsíðu Karolinafund, en þar standa nafnlausir höfundar undir söfnun í þeim tilgangi að fjármagna útgáfuna.
Kjarninn 4. júlí 2021
Orri Jónsson segir að það hafi verið mjög sérstakt hvernig Jóhann komst í þá stöðu að verða eitt eftirsóttasta kvikmyndatónskáld Hollywood.
Skapandi óreiða Jóhanns Jóhannssonar – síðpönk, diskó og Hollywood-frægð
Annar höfundur heimildarmyndar um tónskáldið Jóhann Jóhannsson segir að ferill hans ætti að veita innblástur öllum manneskjum sem hafa áhuga á sköpunarmættinum því að saga hans sé frábært dæmi um það hversu langt er hægt að komast á barnslegri forvitni.
Kjarninn 28. júní 2021
Sjálfstyrkingarnámskeið með jóga og tónlist um landið fyrir unglinga
Þrjár ungar konur standa á bakvið verkefnið „Þitt sannasta sjálf“. Safnað er fyrir því á Karolina Fund.
Kjarninn 27. júní 2021
Ljóð til styrktar Konukoti og Frú Ragnheiði
Safnar er fyrir ljóðabókinni „Skugga mæra – skjáskot af jaðrinum“ á Karolina Fund.
Kjarninn 13. júní 2021
Kápa „Rósu“.
Sálfræðitryllir um Rósu í flóknum veruleika geðveikinnar
Rósa lifði lífi sem hefði getað orðið eðlilegt. Það tekur hins vegar krappa beygju niður á við eftir fráfall nokkurra vikna dóttur hennar. Þetta er efniviður nýjustu bókar Guðrúnar Sæmundsen. Hún safnar nú fyrir útgáfu hennar á Karolina fund.
Kjarninn 6. júní 2021
Áhugakona um hættulegar hugmyndir um breyttan heim gefur út skaldsögu
Moldviðri er fyrsta skáldsaga Sigurbjargar A Sæm. Hún safnar nú fyrir útgáfukostnaði á Karolina Fund.
Kjarninn 6. júní 2021
Fjóla Sigríður
Langar að láta draum móður sinnar verða að veruleika
Fjóla Sigríður safnar fyrir uppskriftarbók en nýlega missti hún móður sína úr krabbameini. Í mörg ár töluðu þær mæðgur saman um að gefa út slíka bók sem yrði frábrugðin öllum öðrum bókum.
Kjarninn 30. maí 2021
Einar Vilberg Hjartarson ásamt syni sínum og nafna.
Einar Vilberg stefnir á stafræna heildarútgáfu á verkum sínum
Stefnt er að því að birta allar fjórar LP plötur tónlistarmannsins Einars Vilbergs Hjartarsonar á streymisveitum á netinu innan skamms. Hægt er að styrkja framtakið á Karolinafund.
Kjarninn 23. maí 2021
Flosi Þorgeirsson
Lokaði sig af löngum stundum inni á baðherbergi með gítarinn
Hinn kunni gítarleikari Flosi Þorgeirsson hefur hafið upptökur á sinni fyrstu sólóplötu og safnar nú fyrir henni á Karolina Fund.
Kjarninn 16. maí 2021
Women Empowerment – bók eftir Eddu Falak
„Kynþokki er allavega og við ættum ekki að vera hræddar við að sýna hann“
Edda Falak safnar nú fyrir bók sem ber nafnið „Women Empowerment“ á Karolina Fund.
Kjarninn 9. maí 2021
Lögin sem glötuðust – Sönglagakeppni SKT 1953
Árið 1953 sendi Eggert Thorberg Kjartansson fimm lög í danslagakeppni SKT, sem skemmtiklúbbur templara stóð fyrir. Lögin vor útsett fyrir keppnina, en svo illa vildi til að nóturnar glötuðust. Nú, tæpum 70 árum síðar, hafa þau verið útsett og tekin upp.
Kjarninn 2. maí 2021
Söngkona sem stendur á sextugu segir aldrei of seint að láta drauma sína rætast
Ljóðlínur kveiktu laglínur hjá Kristjönu Arngrímsdóttur. Hún safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund.
Kjarninn 25. apríl 2021
Vill hvetja fólk til að hlusta á tónlist eins og það horfir á bíómynd eða þætti
Safnað er fyrir útgáfu Nostalgia Machine á Karolina Fund. Tónlistarmaðurinn á bakvið plötuna segir að jazz sé ekki bara fyrir risaeðlur og hallærislegt fólk.
Kjarninn 28. mars 2021
Gamlar flíkur fá nýtt líf
Halldóra Björgvinsdóttir hannar ný tískuföt úr gömlum fötum. Hún safnar nú fyrir framtakinu á Karolina fund.
Kjarninn 21. mars 2021
Barokkbandið Brák safnar fyrir útgáfu plötu sem skilur eftir sig menningarleg verðmæti
Ný hljómplata Barokkbandsins Brákar nefnist Tvær hliðar/ Two Sides og verður tvöföld. Hljómsveitin safnar nú fyrir upptökum og útgáfu hennar á Karolina Fund og áætlar að platan komi út í lok árs 2021.
Kjarninn 28. febrúar 2021
Hljómsveit sem fæddist í millibilsástandi er orðin að líflegu jaðarpopp-verkefni
Fyrsta breiðskífa Supersport! er á leiðinni. Safnað er fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
Kjarninn 21. febrúar 2021
Svona mun platan „Spawn Apart“ líta út þegar hún verður komin út á vínyl.
Hefur nú fundið sitt eigið „sound“ og safnar fyrir útgáfu á vínyl
Daníel Þorsteinsson semur og flytur raftónlist undir listamannsnafninu TRPTYCH. Hann hefur nú þegar sent frá sér sex plötur á stafrænu formi en safnar nú fyrir fyrstu vínylútgáfunni. Hljómborðsleikari The Cure meðal þeirra sem leika með Daníel á plötunni.
Kjarninn 14. febrúar 2021
Morðgáta sem leynir á sér
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Útlendingurinn Morðgáta en hann segir að höfundinum hafi tekist það sem er fágætt: Að hafa ofan af fyrir áhorfendum sínum í rúmar tvær klukkustundir.
Kjarninn 13. febrúar 2021
Óli með barnabörnunum.
„Var amma einu sinni 6 ára?“
Óli Schram safnar nú fyrir Barnabarnabókinni á Karolina Fund.
Kjarninn 7. febrúar 2021
Vertu úlfur
Leiksigur!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Vertu úlfur sem Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir.
Kjarninn 6. febrúar 2021
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
Samfélag óhugnaðar og illsku
Jakob S. Jónsson fjallar um bók Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur, Spegill fyrir skuggabaldur. Hann segir að það kosti ómælt hug­rekki og þor að segja sög­urnar af því hvernig venju­legt fólk hafi að ósekju orðið fyrir barð­inu á valda­sjúkum skugga­böldr­um.
Kjarninn 5. febrúar 2021
Þar eru hrafnar, lundar og skarfar – Ópera um rétt alls sem lifir
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Fuglabjargið sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. „Á þeim tímum sem við nú lifum hefur aldrei verið mikilvægara að taka til sín hugmyndina um náttúruna sem á rétt á að vera til á sínum eigin forsendum.“
Kjarninn 29. janúar 2021
Magga Stína syngur Megas ... á vínyl
Til stendur að gefa út tónleika Möggu Stínu í Eldborg, þar sem hún syngur lög Megasar, út á tvöfaldri vínylplötu. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
Kjarninn 24. janúar 2021
Gosi – ævintýri spýtustráks
Öll viljum við vera alvöru!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Gosi – ævintýri spýtustráks sem sýnd er í Borgarleikhúsinu.
Kjarninn 20. janúar 2021
Hræðileg hegðun Auðar, líðan Kristjáns Þórs, atvinnuleysi og öndun á ofurlaunum
Kjarninn rekur einn dýnamískasta umræðuvettvang landsins þar sem ýmiskonar pistlar og skoðanagreinar birtast á hverju ári. Hér eru þeir tíu sem voru mest lesnir á árinu 2020.
Kjarninn 30. desember 2020
Óvissuferð þjóðar, græðgi útgerða, COVID-19 og „örlítill grenjandi minnihluti“
Mest lesnu fréttir ársins á Kjarnanum snerust sumar um COVID-19 með einum eða öðrum hætti. Áhugi þjóðarinnar á öðrum stórum málum á hlaðborði samfélagsátaka var þó áfram til staðar.
Kjarninn 29. desember 2020
Eltihrellir blaðamanns, lúsmý, kröfur flugmanna og svindl á hlutabótaleiðinni
Árið 2020 varð á endanum allt öðruvísi en flestir bjuggust við þegar það hófst. Mest lesnu fréttaskýringar ársins af innlendum vettvangi á Kjarnanum endurspegla það.
Kjarninn 28. desember 2020
Stríðsrekstur gegn blaðamönnum, skortur á samstöðu, þöggun og það að skammast sín
Árið 2020 bauð upp á allskyns álitamál sem ollu deilum í samfélaginu. Á þeim flestum var tekið í leiðaraskrifum í Kjarnanum á árinu sem er nú að líða. Hér eru mest lesnu leiðarar ársins.
Kjarninn 27. desember 2020
Sníkjur drottningar, harmsaga, COVID-19 og norskur auðmaður
Komið var víða við í mest lesnu erlendu fréttaskýringum ársins 2020 á Kjarnanum.
Kjarninn 24. desember 2020
Jólasaga: Litla stúlkan með eldspýturnar
None
Kjarninn 24. desember 2020
Hörður Torfason flytur baráttutengda söngva sína
Í mars á næsta ári verða 50 ár liðin frá því að Hörður Torfason gaf út fyrstu plötu sína. Hann ætlar að minnast þess áfanga með því að gefa út söngva sem eiga það sameiginlegt að vera baráttutengdar vangaveltur.
Kjarninn 20. desember 2020
Dverghamrar. Foss á Síðu í baksýn
Hrífandi bók um huldufólksbyggðir
Bókmenntagagnrýnandi Kjarnans fjallar um bókina Hulduheimar – Huldufólksbyggð á Íslandi eftir Símon Jón Jóhannsson.
Kjarninn 16. desember 2020
Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin
Íslenskir fuglar og þjóðtrú fyrir rökkurstundir
Bókmenntagagnrýnandi Kjarnans fjallar um bókina Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin eftir Sigurð Ægisson. Þetta er „bók sem kynslóðir geta skoðað saman – það getur tekið margar ljúfar rökkurstundir að lesa bara um músarrindilinn“.
Kjarninn 14. desember 2020
Með dreifingarsamning við Sony og safnar fyrir útgáfu á breiðskífu
Karitas var í Suzuki-skóla og gekk síðar til liðs við Reykjavíkurdætur. Nú ætlar hún að hefa út fyrstu sólóplötu sína í byrjun næsta árs, og safnar fyrir því á Karolinda fund.
Kjarninn 6. desember 2020