Inniheldur uppskriftir til listsköpunar

Brynjar Helgason safnar fyrir útgáfu „listræns tímarits“ á Karolina Fund.

Screen Shot 2021-11-02 at 10.22.51.png
Auglýsing

Brynjar Helga­son kallar sig mynd-þeyti og hefur sett saman „list­rænt tíma­rit“ með því sem hann hefur verið að dunda sér við í tölv­unni síð­ast­liðin 5 – 10 ár. Áður hefur hann sýnt, og þá helst skúlp­túr eða inn­setn­ing­ar, bæði hér heima og erlend­is. Þar hafa verið um að ræða bæði sam­sýn­ingar og einka­sýn­ing­ar.

Staf­ræn mynd­vinnsla er ­gegnum gang­andi í hans „vinn­u“, eða dútli í gegnum tíð­ina. Oft er hann að end­ur­vinna verk bæði eftir sjálfan sig og aðra með þessu móti. Og þá gildir einu og sama um hvort heldur að höf­und­ur­inn er ein­hver fægur eða láti frá sér hug­myndir í nafn­leysi inter­nets­ins. „Ég geri mér mat úr þessu öllu sam­an,“ segir Brynjar sem safnar nú fyrir útgáfu tíma­rits­ins á Karol­ina Fund. 

Auglýsing
Á kápu tíma­rits­ins, sem kall­ast „Ryan Air­b“, stend­ur; „With recipes for make Art’’ eða „Inni­heldur upp­skriftir til list­sköp­un­ar’’. Um er að ræða 170+ blað­síðna tíma­rit með úrvali myndefn­is.

Brynjar Helgason

Brynjar segir að hug­myndin hafi kviknað þegar hann sá staf­rænt tíma­rit sem lista­mað­ur­inn Dar­ren Bader gerði. Þá hafi ljóstr­ast upp fyrir honum að það sem hann væri sjálfur að gera ætti heima á þessu formi. „Nokkrum ára­tugum fyrr var Andy War­hol í sinni útgáfu­starf­sem­i.  Það hét eða heitir Intervi­ew. Ég er ekk­ert viss um að ég geri reyndar nokk­urn­tím­ann annað svona verk, frekar að ég ein­beiti mér að öðru. Reyndar hef ég gert annað skilt þessu sem er svona War­hol/M­all­ar­méan ljóð og mynd­verk sem heitir „Morg­un­blaðið lesið um kvöld“. Það er bara til á staf­rænu formi.“

Brynjar segir að það sé nokk­urs kon­ar National geograp­hic þema í verk­efn­inu. „Það er að segja að ég fæ lán­aðan gula ramman þeirra. Mig vant­aði eitt­hvað smá svona graf­ískt elem­ent sem myndi hnýta þetta saman í eina heild. Og svo er þetta nátt­úru­lega með vís­anir í ólíka menn­ing­ar­kima og líka mikið um dýr og plöntur og þannig. Bara hitt og þetta. Kannski er ég að draga upp hlið­stæður sem ólík vist­kerfi nátt­úr­unnar og vist­kerfi list­ar­inn­ar. Mig vantar rétt rúmar 300.000 kr. til þess að prenta fyrsta upp­lag. Ég vona að sem flestir sjái sér fært um að leggja verk­efn­inu lið.“

Hægt er að styrkja verk­efnið hér.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Seðlabankinn hafnar því að aflétta leynd um ESÍ á grundvelli almannahagsmuna
Árið 2019 var ákvæði bætt við lög um Seðlabanka Íslands sem veitir bankanum heimild til að víkja frá þagnarskylduákvæði ef hagsmunir almennings af birtingu gagna vega þyngra en hagsmunir sem mæla með leynd.
Kjarninn 6. október 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Komdu í leirkerið 请君入瓮
Kjarninn 6. október 2022
Jón Björnsson, forstjóri Origo.
Eigið fé Origo margfaldast við söluna í Tempo fyrir 28 milljarða króna
Árið 2009 stofnuðu starfsmenn TM Software lítið hugbúnaðarfyrirtæki, sem nefnt var Tempo. Í dag er það metið á 85,4 milljarða króna og Origo var að selja hlut sinn í því á 28 milljarða króna. Við það fer eigið fé Origo úr níu milljörðum í 31 milljarða.
Kjarninn 6. október 2022
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi bar tillöguna fram í borgarstjórn.
Borgarhverfi framtíðarinnar eða loftslagsskógur á Geldinganesi?
Tillögu sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur um að skipuleggja Geldinganes undir íbúabyggð var hafnað á fundi borgarstjórnar á þriðjudag. Afar mismunandi sjónarmið komu fram um það hvernig skyldi nýta nesið til framtíðar.
Kjarninn 5. október 2022
Jón Daníelsson
Ósvífinn endurupptökudómur
Kjarninn 5. október 2022
Samkeppniseftirlitinu falið að kortleggja stjórnunar- og eignatengsl í sjávarútvegi
Matvælaráðuneytið mun fá skýrslu um stjórnunar- og eignatengsl í sjávarútvegi afhenta fyrir lok næsta árs. Þar verða eignatengsl sjávarútvegsfyrirtækja sem hafa fengið ákveðið umfang aflaheimilda úthlutað, og áhrifavald eigenda þeirra, kortlögð.
Kjarninn 5. október 2022
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur og formaður Sósíaldemókrataflokksins.
Kosið til þings í Danmörku 1. nóvember – Frederiksen vill mynda breiða ríkisstjórn
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti á blaðamannafundi í morgun að þingkosningar yrðu haldnar í landinu 1. nóvember, eða eftir tæpar fjórar vikur.
Kjarninn 5. október 2022
Heiðrún Jónsdóttir.
Heiðrún ráðin framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja
Katrín Júlíusdóttir hætti skyndilega sem framkvæmdastjóri SFF um síðustu mánaðamót. Nú hefur nýr framkvæmdastjóri verið ráðinn og hún hefur þegar hafið störf.
Kjarninn 5. október 2022
Meira úr sama flokkiFólk