Fólk

Meira úr fólk

Sjö orð sem skilgreindu árið 2022
Á ritstjórn Kjarnans voru nú í lok ársins tekin saman sjö orð, sem hvert um sig skilgreindu árið 2022 með sínum hætti.
Kjarninn 27. desember 2022
Halldór Benjamín Þorbergsson
Brú að betri lífskjörum
Kjarninn 27. desember 2022
Stafræn innbrot, lukkuriddarar, valdamenn sem féllu, göng og ónýt blokk í Þorlákshöfn
Mest lesnu innlendu fréttaskýringar ársins 2022 áttu fátt annað sameiginlegt en mikinn lestur. Þær fjölluðu um deilur, skipulagsmál, galla, kynferðisbrot og menn sem vilja reisa vindmyllur.
Kjarninn 26. desember 2022
Partílok, seðlabankastjóri, verbúðin Ísland, þöggun valdakarla og ríkir kjánar í hanaslag
Árið 2022 bauð upp á allskyns álitamál sem ollu deilum í samfélaginu. Á þeim flestum var tekið í leiðaraskrifum í Kjarnanum á árinu sem er nú að líða. Hér eru mest lesnu leiðarar ársins.
Kjarninn 25. desember 2022
Ólöf Arnalds.
Ólöf Arnalds safnar fyrir útgáfu fimmtu breiðskífu sinnar
Fyrsta plata Ólafar Arnalds frá árinu 2014 er í burðarliðnum. Hún er búin að semja lögin fyrir hana en safnar fyrir upptöku og útgáfu hennar á Karolina fund. Nýja platan mun heita „Tár í morgunsárið“ og verður á íslensku.
Kjarninn 24. desember 2022
Fjölskylda sem varð ríkari vegna stríðs, píramídar, mútugreiðslur og ofboðslegur hiti
Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Kjarnanum komu víða að. Viðfang þeirra voru meðal annars moldrík bandarísk fjölskylda, réttarhöld í Namibíu, ís í Norður-Íshafi, Egyptaland og vestanverð Evrópa.
Kjarninn 24. desember 2022
Jólasagan: Litla stúlkan með eldspýturnar
None
Kjarninn 24. desember 2022
Grettir fékk sköpunargleðina í vöggugjöf & hefur frá unga aldri samið sögur, sett upp leikrit & klætt sig upp sem hina ýmsu karaktera, sem oft er erfitt að ná honum úr.
Lilli Tígur í ævintýraleit á YouTube
Lilli Tígur vill lenda í fleiri ævintýrum. Grettir Thor, 5 ára, og mamma hans safna fyrir framleiðslu á ævintýralegum, fræðandi og lifandi myndböndum fyrir börn á aldrinum 2-6 ára.
Kjarninn 18. desember 2022
Helga Árnadóttir hannar og myndskreytir Lestar Flóðhesta
Lestrar Flóðhestar eru fjölskylduverkefni
Lestrar Flóðhestar eru ný spil fyrir börn sem eru að taka sín fyrstu skref í lestri. „Okkur fannst vanta eitthvað fjörugt og skemmtilegt í lestrarúrvalið fyrir byrjendur,“ segir Helga Árnadóttir sem hannar og myndskreytir spilin.
Kjarninn 5. desember 2022
Spilamiðstöð sem eflir félagsleg tengsl og sköpunarkraft
Framkvæmdaglaðir Norðlendingar safna fyrir rekstri spilasalarins Goblin á Akureyri þar sem þau vilja bjóða upp á aðstöðu fyrir skapandi spilamennsku þar sem lögð er áhersla á skjálausa skemmtun.
Kjarninn 4. desember 2022
Búa til vistvæn leikföng og vörur fyrir börn
Tveir Íslendingar í Noregi safna fyrir næstu framleiðslu á nýrri leikfangalínu á Karolina Fund.
Kjarninn 27. nóvember 2022
Eiki Helgason með ungum notendum Braggaparksins.
Safnar fyrir uppbyggingu á Braggaparkinu eftir að sjór flæddi inn og eyðilagði það
Eiki Helgason telur að fólk eigi og megi eyða peningum í hobbíin sín. Hann ákvað að eyða sínum peningum í að byggja upp innanhúsastöðu fyrir meðal annars hjólabretti. Svo flæddi sjór inn og olli skemmdum. Og nú þarf að laga skemmdirnar.
Kjarninn 20. nóvember 2022
Ragnar Þorsteinsson sauðfjárbóndi gefur út Lambadagatal sitt í níunda sinn og fjármagnar útgáfuna á Karolina Fund.
Megintilgangurinn er að breiða út fegurð og fjölbreytni íslensku sauðkindarinnar
Ragnar Þorsteinsson sauðfjárbóndi í Sýrnesi í Aðaldal gefur nú út Lambadagatal sitt í níunda sinn og segir megintilganginn þann „að breiða út sem víðast, fegurð og fjölbreytni íslensku sauðkindarinnar.“
Kjarninn 13. nóvember 2022
Hávær ljóð með Drinni & The Dangerous Thoughts á vínyl
Drinni gaf í sumar út plötu um hatur á morgnum, óhjákvæmilegan dauðann og eymdina þar til hann loksins kemur. En líka með smá húmor. Hann safnar fyrir útgáfu plötunnar á vínyl á Karolina Fund.
Kjarninn 6. nóvember 2022
Vill gefa út valdeflandi feminískt verk á fagurblárri kassettu
Platan Lipstick On með Fríðu Dís Guðmundsdóttur kom nýverið út. Hún safnar nú fyrir útgafú hennar á vínyl og kasettu á Karolina Fund.
Kjarninn 16. október 2022
Ólöf Sverrisdóttir ákvað að skrifa ljóð á hverjum degi í eitt ár. Úr varð ljóðabókin Hvítar fjaðrir.
Ljóðin féllu eins og hvítar fjaðrir af himnum ofan
Ólöf Sverrisdóttir leikkona ákvað að skrifa ljóð á hverjum degi og við það fóru ljóðin að koma til hennar í svefnrofanum á morgnana. Afraksturinn ber heitið „Hvítar fjaðrir“ og safnað er fyrir útgáfu ljóðabókarinnar á Karolina fund.
Kjarninn 2. október 2022
Vilja klára síðustu plötu Eika Einars og koma öllum plötunum hans á Spotify
Síðasta plata tónlistarmannsins Eika Einars var tekin upp rétt áður en hann lést árið 2021. Hópur fólks sem tengdist Eika vill halda minningu hans á lofti, klára plötuna og koma öllum plötunum hans á Spotify. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina Fund.
Kjarninn 25. september 2022
Guðmundur Egill  og Ásgeir með spilið sitt.
Nýtt íslenskt spurningaspil þar sem giskað er á hvort meðspilarar svari rétt eða rangt
Tveir áhugamenn um borðspil höfðu áhyggjur af því að vinir og fjölskyldur skiptust í tvær fylkingar varðandi spurningaspil. Sumir elska þau, en aðrir þola þau ekki. Þeir telja sig hafa leyst þetta með spili sem hægt að spila við alla.
Kjarninn 4. september 2022
Hvaða áhrif hafa matreiðslubækur á taugaáföll kvenna?
„Hvað ef sósan klikkar?“ er leikrit eftir Gunnelu Hólmarsdóttur. Það byggir á áhuga hennar á taugaáföllum kvenna og hvað það sé í umhverfi þeirra sem veldur öllu þessu álagi. Hún safnar fyrir verkefninu á Karolina Fund.
Kjarninn 25. ágúst 2022
Styðjum Úkraínu!
Safnað er á Karolina Fund fyrir fjármunum til að gera vefsíðu þar sem hægt er að styrkja einstaklinga og málefni að eigin vali í Úkraínu.
Kjarninn 21. ágúst 2022
Vilja gera óperuna aðgengilega fyrir Íslendinga
Kammeróperan ætlar að flytja meistarverkið Così fan tutte eftir Mozart íslensku á óperukvöldverði í Iðnó. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina fund.
Kjarninn 14. ágúst 2022
Snorri Helgason
„Drollur níunnar“ og „bjagaðar minningar“ unglingsáranna
Snorri Helgason segir lög á nýrri plötu sinni fjalla um hugarheim sinn á unglingsárum og „fílinginn að vera unglingur í kringum aldamótin.“
Kjarninn 24. júlí 2022
Guðjón og Lárus Haukur með eitt eintak af bókinni í fanginu.
„Þessi frábæra hugmynd hans Lalla lét mig bara aldrei í friði“
Lárus Haukur Jónsson hefur gengið með bók í maganum í mörg ár og loks hillir undir að hún komi út, með aðstoð vinar hans, Guðjóns Inga Eiríkssonar, og myndskreytt af Haraldi Péturssyni.
Kjarninn 17. júlí 2022
Sara Mansour.
„Þetta er alltaf mögnuð upplifun“
Sara Mansour er einn af skipuleggjendum Druslugöngunnar í ár. Hún segir þörfina á göngunni mikla og hlakkar til að halda samstöðufundinn í raunheimum á nýjan leik.
Kjarninn 10. júlí 2022
Svava Björk Ólafsdóttir
„Krakkar eru hugmyndasmiðir og framtíðin er þeirra“
Nú er hafin fjármögnun á Karolina Fund fyrir verkefninu Hugmyndasmiðir. Verkefninu er ætlað að efla sköpunargleði og frumkvöðlakraft barna á skemmtilegan hátt.
Kjarninn 3. júlí 2022
Marína Ósk
„Ekkert of mikið útsett og aldrei að vita hvað gerist í augnablikinu“
Marína Ósk safnar nú á Karolina Fund fyrir nýrri plötu. „Ég er í raun að þreyta frumraun mína í jazzlagasmíðum og er afar spennt að kynna þá tónlist fyrir heiminum,“ segir hún.
Kjarninn 19. júní 2022
Skiptir máli að fólk klæðist sundfötum sem lætur því líða vel
Petra Bender hefur fylgst með baðmenningu til fjölda ára og hannar nú sundfatnað fyrir konur sem hún vill að þeim líði vel í og höfði til þeirra.
Kjarninn 12. júní 2022
Lifum á tímum einmanaleika og tengslaleysis
Geðhjúkrunarfræðingur og heimspekingur hyggjast reisa skjól fyrir samfélag og tengsl við náttúruna.
Kjarninn 29. maí 2022
Chanel Björk Sturludóttir, Elinóra Guðmundsdóttir og Elínborg Kolbeinsdóttir.
Markmiðið að auka skilning á veruleika kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Chanel Björk, Elinóra og Elínborg safna nú á Karolina Fund fyrir bókinni Hennar rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
Kjarninn 22. maí 2022
„Börn eiga fyrst og fremst að leika sér og hlæja – ekki þjást og gráta“
Myndlistarmaðurinn Jón Magnússon safnar fyrir prentun á myndlistarbókinni „Á meðan ...“ sem er til styrktar starfi Unicef í Úkraínu.
Kjarninn 15. maí 2022
Linus Orri
„Öll list gerist í einhverju samhengi“
Syrpan Kyndilberar dregur fram í dagsljósið persónulegan flutning á íslenskum kvæðum og tvísöngvum og fangar hina lifandi hefð í náttúrulegu umhverfi.
Kjarninn 8. maí 2022
Fólk eigi að geta valið sína eigin meðferð
„Hestar eru einstaklega næmir og eiga mjög auðvelt með að skynja fólk. Þeir bjóða upp á öruggt umhverfi fyrir einstaklinga til þess að vinna úr sínum vanda og sigrast á áskorunum,“ segir Hafdís Bára sem nú safnar fyrir meðferðarverkefni á Karolina Fund.
Kjarninn 24. apríl 2022
Vill gefa til baka til lands sem hann hefur elskað svo mikið
Garðyrkumaður frá Bretlandi féll fyrir Íslandi þegar hann kom fyrst til landsins og langar nú til að gefa til baka. Hann hyggst stofna fyrirtækið Birch Tree Yurts og safnar fyrir því á Karolina Fund.
Kjarninn 17. apríl 2022
„Mín tilfinning og ósk er að þessi mynd verði einhvers konar heilunarferli fyrir alla“
Siggi Kinski og Stefán Árni safna nú fyrir þriggja þátta heimildarmynd um litríkan og dramatískan feril GusGus.
Kjarninn 10. apríl 2022
Helga Hrönn Sigursteinsdóttir Melsteð á Harley Davidson hjólinu skömmu eftir að hún fékk það afhent á dögunum.
Vilja varpa ljósi á hugmyndaauðgi og hagleik forfeðra sinna
Afkomendur Símonar Daníels Péturssonar, uppfinninga- og hagleiksmanns frá Vatnskoti, stefna á að opna Vatnskots safn í sömu byggingu og Bílasafnið á Breiðdalsvík. Harley Davidson hjól Péturs, sonar Símonar, verður í öndvegi.
Kjarninn 3. apríl 2022
Sandra Sigurðardóttir
Hægt að sporna við lífsstílstengdum sjúkdómum með fræðslu áður en í óefni er komið
Sandra Sigurðardóttir safnar á Karolina Fund fyrir Berglindi Heilsumiðstöð. Markmið verkefnisins er að auka heilsulæsi almennings, að almenningur nái sem bestu lífsgæðum út lífið og að fjölga heilbrigðum æviárum Íslendinga.
Kjarninn 27. mars 2022
Heimildarmynd um fallna bróðurinn Fjölni Tattú
Fjölnir Geir Bragason, betur þekktur sem Fjölnir Tattú, lést seint á síðasta ári langt fyrir aldur fram. Nú er unnið að gerð heimildarmyndar um hann sem hefur fengið nafnið „Better to be a Viking king!“ Safnað er fyrir gerð myndarinnar á Karolina Fund.
Kjarninn 6. mars 2022
Vinnur að heimildarmynd um baráttumanninn Hauk Hilmarsson
Leikstjóri heimildarmyndar um baráttumanninn Hauk Hilmarsson segist hafa ráðist í hópfjármögnun á verkinu vegna þess að hann sé ekki tilbúinn að samþykkja neina ritskoðun vegna útgáfu þess. Margt sem komi fram í myndinni sé umdeilt.
Kjarninn 9. janúar 2022
Rugl, veiran, kerfið sem brást, hrunið og konan sem hefði átt að vera meira „kallinn“
Fjölmörg viðtöl birtust á Kjarnanum á árinu sem er að líða sem vöktu athygli víða. Þetta eru þau fimm sem voru mest lesin á árinu 2021.
Kjarninn 1. janúar 2022
Maður sem vildi borga skatta, félagsskipti fjölmiðlamanns, kynferðisbrot, bruni og veira
Mest lesnu fréttir ársins 2021 sýndu fjölbreytt áhugasvið lesenda. Kórónuveiran á fulltrúa en er ekki jafn fyrirferðamikil og árið á undan. Flestar mest lesnu fréttirnar eiga það sameiginlegt að þær snúast um hluti sem einhver gerði, ákvað eða fann fyrir.
Kjarninn 29. desember 2021
Peningabólan, það sem gerist í glóandi hrauni og deilur um hvort tilgangurinn helgi meðalið
Kjarninn rekur einn dýnamískasta umræðuvettvang landsins þar sem ýmiskonar pistlar og skoðanagreinar birtast á hverju ári. Hér eru þeir tíu sem voru mest lesnir á árinu 2021.
Kjarninn 28. desember 2021
Skæruliðadeild Samherja, ofsaveður og harðvítugar deilur um launakjör hjá Play
Þótt árið 2021 hafi einkennst af kórónuveirunni og kosningum til Alþingis voru önnur mál ofar í huga lesenda Kjarnans. Hér eru mest lesnu fréttaskýringar ársins af innlendum vettvangi á Kjarnanum.
Kjarninn 26. desember 2021
Glæpur í höfði manns, skattar, Davíð, Trump og klefamenning sem verndar ofbeldismenn
Árið 2021 bauð upp á allskyns álitamál sem ollu deilum í samfélaginu. Á þeim flestum var tekið í leiðaraskrifum í Kjarnanum á árinu sem er nú að líða. Hér eru mest lesnu leiðarar ársins.
Kjarninn 25. desember 2021
Hótel á hafsbotni, þjófnaður Boney M, Mads, Lambda-afbrigðið og 500 flutningaskip
Þótt ýmis afbrigði kórónuveirunnar og afleiðingar hennar á aðflutningskerfi hefðu vakið áhuga lesenda Kjarnans sökktu þeir sér líka í umfjallanir um stolin lög og fræga leikara. Hér eru mest lesnu fréttaskýringar af erlendum vettvangi á árinu.
Kjarninn 24. desember 2021
Jólasagan: Litla stúlkan með eldspýturnar
None
Kjarninn 24. desember 2021
Smári Stefánsson
Skíðað með heimamönnum ... á YouTube
Forfallinn fjallaskíðamaður ætlar að gera skíðaþætti með topp skíða- og brettafólki og sýna þá á YouTube. Hann safnar nú fyrir fyrsta þættinum á Karolina Fund.
Kjarninn 19. desember 2021
Bresk myndlistarkona málaði eitt hundrað málverk af eldgosinu í Fagradalsfjalli
Eldgosið í Fagradalsfjalli sem hófst í vor hefur vakið allskonar væringar hjá fólki. Amy Alice Riches ákvað að mála eitt málverk á dag af því í 100 daga. Hún safnar nú fyrir útgáfu bókar með verkunum.
Kjarninn 28. nóvember 2021