Vinnur að heimildarmynd um baráttumanninn Hauk Hilmarsson

Leikstjóri heimildarmyndar um baráttumanninn Hauk Hilmarsson segist hafa ráðist í hópfjármögnun á verkinu vegna þess að hann sé ekki tilbúinn að samþykkja neina ritskoðun vegna útgáfu þess. Margt sem komi fram í myndinni sé umdeilt.

Sigguson poster.jpg
Auglýsing

Jón Grétar Sig­ríð­ar­son er kvik­mynda­gerð­ar­maður sem farið hefur lítið fyrir síðan hann útskrif­að­ist úr Kvik­mynda­skóla Íslands. Hann vinnur að heim­ild­ar­mynd í fullri lengd og fjallar um Hauk Hilm­ars­son og safnar fyrir gerð hennar á Karol­ina Fund.

Haukur var þekktur á Íslandi sem bar­áttu­maður fyrir rétt­indum hæl­is­leit­enda og sem ástríðu­fullur and­stæð­ingur fas­isma. Haukur er tal­inn hafa fallið í Sýr­landi í febr­úar árið 2018 þar sem að hann var að berj­ast fyrir Kúrda. 

Stefnt er á að hefja tökur í júní 2022 og ljúka þeim í ágúst sama ár. Áætlað er að myndin verði til­bú­inn í nóv­em­ber 2022 en myndin verður ein­göngu aðgengi­leg þeim sem styrktu söfn­un­ina á Karol­ina Fund fyrstu þrjá mán­uð­ina frá útkomu.

Jón Grétar segir að hug­myndin að verk­efn­inu hafi kviknað þegar hann gerði skóla­verk­efni hausti 2014. „Ég setti saman lista af fólki sem hafði haft mest áhrif á mig í líf­inu án þess að vera tengd mér fjöl­skyldu­böndum og var Haukur efstur á þeim lista. Eftir það var ekki aftur snúið og það kom ekk­ert annað til greina hjá mér en að gera stutta mynd um Hauk. Haukur hafði engan áhuga á því að vera mynd­aður eða að ég myndi gera ein­hvers­konar stutta mynd um hann í fyrstu en ein­hvern veg­inn náði ég að sann­færa hann um að gera þetta með mér. Við tókum þá ákvörðun mjög snemma að reyna að gera eitt­hvað meira en úr þessum tök­um. Hauki fannst það áhuga­verð hug­mynd að gera mynd sem fylgdi honum eftir og spann­aði ein­hverja ára­tug­i.“

Auglýsing
Hann segir erfitt að það hafi verið erfitt fyrir sig að gera þessa mynd um Hauk. „Ég byrj­aði ekki að alvöru fyrr en rúmi ári eftir frétt­irnar af frá­falli Hauks. Það er ekki síðan fyrr síð­asta sumar sem að ég loks­ins tókst að klára hand­ritið af mynd­inni. Þetta er mynd sem að mun svara fullt af ósvöruðum spurn­ingum um Hauk. Þrátt fyrir að ég hafi tekið upp við­tölin við hann rúm­lega þremur árum áður en hann hverfur í Sýr­landi að þá kemur það skýrt fram frá honum sjálfum af hverju hann fet­aði þennan far­veg og hvað það var sem brann innra með hon­um.“

Að sögn Jóns Grét­ars er helst ástæða þess að hann vill hóp­fjár­magna verk­efnið sú að hann er ekki til­bú­inn að sam­þykkja neina rit­skoðun þegar að kemur af því að gefa út þetta verk. „Haukur var alltaf gríð­ar­lega umdeildur og margt af því sem mun koma fram í mynd­inni er umdeilt. Ég hef þegar lagt allt sem ég get undir til þess að gera þessa mynd. Mér þykir gríð­ar­lega vænt um Hauk og myndin mun verða minn­is­varði frá mér til Hauks.“

Hægt er að styrkja verk­efnið hér.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fyrstu meðalhraðamyndavélarnar hér á landi voru settar upp í fyrra. Ávinningurinn af þeim, í formi lægri slysakostnaðar, er sagður geta verið tífaldur á við kostnaðinn við að halda úti kerfunum.
Meðalhraðaeftirlit gæti verið „arðbærasta“ umferðaröryggismálið
Drög að nýrri umferðaröryggisáætlun stjórnvalda hafa verið birt. Þar segir að innleiðing meðalhraðaeftirlits á vegum landsins gæti talist arðbærasta umferðaröryggisframkvæmdin sem völ er á og að innleiðing slíks eftirlits verði forgangsmál næstu árin.
Kjarninn 26. september 2022
Kallað var eftir auknum kaupmætti í kröfugöngu verkalýðsins 1. maí síðastliðinn.
Kaupmáttur hefur rýrnað um 4,2 prósent á þessu ári og hefur ekki verið minni síðan 2020
Í júní síðastliðnum lauk tólf ára samfelldu skeiði þar sem kaupmáttur launa jókst, sé horft til breytinga milli ára. Á síðasta ári hefur kaupmátturinn himns vegar rýrnað um 1,6 prósent og hefur ekki verið minni síðan í lok árs 2020.
Kjarninn 26. september 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Vill lengja tímabil endurhæfingarlífeyris úr þremur árum í fimm
Stjórnvöld vilja gera fólki kleift að fá greiddan endurhæfingarlífeyri í lengri tíma en nú er gert ráð fyrir í lögum. Tilgangurinn er að reyna að fækka þeim sem fara á örorku og fjölga þeim sem snúa aftur til vinnu.
Kjarninn 26. september 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Google Analytics bann og GTA6 myndbroti lekið
Kjarninn 26. september 2022
„Lukkuriddararnir“ í bakgarðinum
Þrír fyrrverandi þingmenn, fjögur erlend stórfyrirtæki, félag í eigu svokallaðs hrunverja og fólk úr sveitum Vesturlands koma við sögu í frásögn Sunnu Óskar Logadóttur af fundi þar sem vindorkufyrirtæki kynntu áform sín.
Kjarninn 26. september 2022
Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, var stödd í Kúrdistan þegar Jina Amini, kúrdísk 22 ára kona, lést í haldi lögreglu. Hún ákvað að vera um kyrrt og leggja byltingunni sem þar er hafin lið.
Vögguvísa úr barnæsku sannfærði Lenyu um að vera um kyrrt í Kúrdistan
Baráttusöngur mótmælenda í Íran er kúrdísk vögguvísa sem móðir Lenyu söng fyrir hana sem barn. Það er meðal ástæðna þess að hún ákvað að vera um kyrrt í Kúrdistan og leggja byltingunni lið sem þar er hafin eftir dauða Jina Amini.
Kjarninn 26. september 2022
Adnan Syed var tekið fagnandi þegar hann var leystur úr haldi á mánudag eftir nærri 23 ára fangelsisvist. SJálfur sagði hann ekki orð en brosti út í annað.
Spilaði sakamálahlaðvarp stórt hlutverk í lausn Syed?
Hann er stjarna vinsælasta sakamálahlaðvarps heimsins. En það þurfti meira til en „Serial“ til að leysa Adnan Syed úr haldi eftir 22 ára fangelsisvist.
Kjarninn 25. september 2022
Vilja klára síðustu plötu Eika Einars og koma öllum plötunum hans á Spotify
Síðasta plata tónlistarmannsins Eika Einars var tekin upp rétt áður en hann lést árið 2021. Hópur fólks sem tengdist Eika vill halda minningu hans á lofti, klára plötuna og koma öllum plötunum hans á Spotify. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina Fund.
Kjarninn 25. september 2022
Meira úr sama flokkiFólk