Jennifer Lopez, Jenny úr blokkinni, fimmtug
Hún fæddist ekki með silfurskeið í munni og þegar foreldrarnir sendu hana, fimm ára gamla, í dansskóla grunaði þá ekki að dóttirin yrði moldrík, og fyrirmynd milljóna innflytjenda í Bandaríkjunum.
28. júlí 2019