102 færslur fundust merktar „menning“

Karolina Fund: 111 myndlistarverk á vinyl í takmörkuðu upplagi
Ljósmyndarinn Spessi og nokkrir tónlistarmenn unnu saman að því að útsetja lög Clash fyrir brassband. Nú vilja þeir gefa afraksturinn út á 111 vínylplötum og safna fyrir verkefninu á Karolina Fund.
2. desember 2018
Karolina Fund: Þegar ég fróa mér
Íris Stefanía Skúladóttir safnar sögum um sjálfsfróun kvenna og gefur út í riti.
18. nóvember 2018
Þegar Hermann kom í heiminn
Karolina Fund: Þegar Hermann kom í heiminn
Karolina Fund-verkefni vikunnar er þýðing á barnabók um bið eftir litlu systkini og það magnaða ferli sem meðganga og fæðing er.
12. nóvember 2018
Andrés Önd hleypir lífi í túrismann
Á forsíðu nýjasta Andrésblaðsins (6.11.2018) sést frægasta önd í heimi, ásamt þeim Ripp, Rapp og Rupp, við þekkta kirkju á Jótlandi í Danmörku. Reynslan sýnir að forsíðumynd af þessu tagi dregur að fjölda ferðamanna.
11. nóvember 2018
Halló, ég heiti Sámur!
30. október 2018
Stærsta tréð í skóginum fallið
Þegar Danir nudduðu stírurnar úr augunum síðastliðinn sunnudagsmorgun, 30. september, og kveiktu á útvarpinu eða kíktu á netmiðlana blasti alls staðar við þeim sama fyrirsögnin: Kim Larsen er død, Kim Larsen er látinn.
7. október 2018
Off venue-tónleikastöðum fækkar til muna
Off Venue-tónleikastöðum fækkar í ár úr 60 í 25 vegna hærra gjalds en það mun hækka úr 60 þúsund krónum í 500 þúsund krónur fyrir alla helgina.
3. október 2018
Orri Páll sést hér í miðið með félögum sínum í hljómsveitinni Sigur Rós.
Orri Páll Dýrason hættur í Sigur Rós
Trommari Sigur Rós hefur ákveðið að hætta í hljómsveitinni eftir að hafa verið ásakaður um nauðgun. Hann neitar ásökuninni.
1. október 2018
Barátta íslenskunnar upp á líf og dauða
Á dögunum kynnti mennta- og menningarmálaráðherra aðgerðir sem miða að því að styrkja stöðu íslenskrar tungu. Ráðuneytið segir þær snerta ólíkar hliðar mannlífsins en markmið þeirra allra beri að sama brunni.
19. september 2018
Björg Árnadóttir
Að birta eða brenna?
9. september 2018
Baráttan um Brókina
Þeir sem í síðustu viku ætluðu að smella sér inn á Skindbuksen (Brókina) í miðborg Kaupmannahafnar og fá sér hakkebøf, biksemad eða skipperlabskovs hafa líklega hrokkið við þegar þeir komu þar að læstum dyrum. Óljóst er hvað verður um staðinn.
2. september 2018
Sjálfsfróun á samfélagsmiðlum
Auður Jónsdóttir rithöfundur fjallar um hegðun á samfélagsmiðlum, ofursjálfið og sýndarþörfina.
23. ágúst 2018
Þegar kona er gott stöff
Auður Jónsdóttir rithöfundur settist niður með Ísoldu Uggadóttur kvikmyndaleikstjóra sem hlaut fyrir örfáum dögum áhorfendaverðlaun HBO fyrir kvikmyndina Andið eðlilega.
29. júní 2018
Secret Solstice
Gerðu samning við Reykjavíkurborg um þrif
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefst í dag og mun standa yfir helgina í Laugardalnum. Umhirða á svæðinu var gagnrýnd í fyrra en samkvæmt aðstandendum hátíðarinnar stendur það nú til bóta.
21. júní 2018
Kristján Atli Ragnarsson
Hugsað á ensku
20. júní 2018
Ásta Höllu Halldórsdóttir
Tvær víddir í sama höfðinu
18. júní 2018
Birgir veitti leyfi fyrir hálfnaktri myndatökunni
Birgir Ármannsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veitti leyfi fyrir myndatöku á hálfnöktum konum í tengslum við gjörning á Listahátíð í þingflokksherbergi flokksins. Sér enga ástæðu til að amast við þessum listgjörningi.
12. júní 2018
Sigmundur Davíð spyr forseta Alþingis um hálfnakið fólk
Formaður Miðflokksins hefur beint fyrirspurn til forseta Alþingis og vill fá að vita hver hafi gefið leyfi fyrir því að „hálfnakið fólk“ nýtti Alþingishúsið í auglýsingaskyni.
11. júní 2018
Karlar, hjálpið okkur að bera skömmina!
Auður Jónsdóttir rithöfundur fjallar um þessa innri pressu sem margar konur finna fyrir varðandi það hvernig þær eiga að hugsa og haga sér og hvetur karla til að hjálpa konum að bera skömmina.
11. júní 2018
Birgit Guðjónsdóttir að störfum.
Íslensk kvikmyndatökukona fær heiðursverðlaun Þýsku kvikmyndaverðlaunanna
Birgit Guðjónsdóttir hefur verið verðlaunuð fyrir framúrskarandi störf á ferli sínum.
6. júní 2018
Hin fjögur fræknu ræða bókmenntirnar blaðamennsku
Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir og blaðamaðurinn Bára Huld Beck spjalla við Reyni Traustason, Kolbrúnu Bergþórsdóttur, Jakob Bjarnar Grétarson og Eirík Jónsson, gamalreynda sjóræningja sem voru til í smá pallborðsumræður í hádeginu á Bergsson.
3. júní 2018
Karnival-stemning út á Granda – Margra ára hugmynd orðin að veruleika
Grandi Mathöll hefur nú göngu sína en markmiðið með henni er að búa til svokallaða „street-food-menningu“ á Íslandi. Kjarninn leit við í vikunni sem leið en þá voru iðnaðarmenn í óða önn við að klára undirbúning fyrir opnun mathallarinnar.
2. júní 2018
Okkur ber að varðveita víðernin
Auður Jónsdóttir rithöfundur heimsótti Maríu Guðmundsdóttur, fyrrum ofurfyrirsætu og tískuljósmyndara, í Árneshreppi og fékk sér maltsopa og kleinu með henni meðan þær ræddu um víðernin og verndun hinnar ósnortnu náttúru.
28. maí 2018
Skráðir notendur Icelandic Online yfir 200.000
Aldrei hafa fleiri kosið að læra íslensku en nú.
22. maí 2018
Obama hjónin semja við Netflix
Framleiðsla á kvikmyndum, þáttum og heimildarmyndum verður næsta verkefni Michelle og Barack Obama.
21. maí 2018
Ástarbrölt miðaldra í Reykjavík
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um nýtt líf miðaldra fólks eftir hjónaskilnað og þær kómísku en krefjandi aðstæður sem skapast í kjölfarið.
14. maí 2018
Olga Romanova blaða- og baráttukona.
Baráttukona bjartsýn á myrkum tímum
Helga Brekkan hitti Olgu Romanova blaða- og baráttukonu og spjölluðu þær saman um mannréttindabaráttu hennar en hún stofnaði hjálparsamtökin „Rússland í fangelsi“ eftir að hún kynntist spillingunni, ofbeldinu og grimmdinni þar í landi.
12. maí 2018
Í fréttum í Berlín er þetta helst ... Gamalgróin dagblaðamenning Berlínarbúa
Kannski má segja að margir Berlínarbúar næri sig daglega með dagblöðum eins og Íslendingar taka lýsi á morgnana. Í lestunum má sjá fólk lesa dagblöð og standa með þau undir arminum þegar troðningurinn er sem mestur.
10. maí 2018
Frú Guðrún Lárusdóttir
Minningu og arfleifð Guðrúnar Lárusdóttur haldið á lofti
Frú Guðrún Lárusdóttir afrekaði mikið um ævina en hún endaði snögglega þegar Guðrún lenti í bílslysi með dætrum sínum tveimur. Kjarninn rifjaði upp sögu Guðrúnar.
9. maí 2018
Ríki og borg lögðu Hörpu til 400 milljónir til viðbótar
Harpa hefur tapað 3,4 milljörðum króna frá árinu 2011. Íslenska ríkið og Reykjavíkurborg lögðu tæplega 1,6 milljarð króna framlag í fyrra til að borga af lánum og brúa reksturinn. Í janúar var samþykkt að veita Hörpu 400 milljóna króna rekstrarframlag.
28. apríl 2018
„Hinn leiðandi veggur“
Veggur rís við Norræna húsið
Ríkisstjórnin veitir Norræna húsinu 10 milljóna króna styrk í endurbætur. Verður hann nýttur meðal annars til að byggja vegg fyrir framan húsið.
26. apríl 2018
Guns N´Roses spila á Laugardalsvelli í sumar
Þann 24. júlí næstkomandi spilar ein vinsælasta, og goðsagnakenndasta, rokkhljómsveit sögunnar á Íslandi. Axl Rose, Slash, Duff McKagan og hinir mæta á Laugardalsvöll.
24. apríl 2018
Á heitum degi í hjarta kalda stríðsins
Auður Jónsdóttir og Bára Huld Beck röltu á heitum sunnudegi um sögufrægt svæði í Berlín, Tempelhof-flugvöll og nágrenni, áður hjarta kalda stríðsins en nú hjarta Berlínar-búa í sumarskapi.
23. apríl 2018
Af hverju er sumardagurinn fyrsti hátíðisdagur?
Síðastliðinn fimmtudag var sumardagurinn fyrsti. Menn virðast hafa litið á fyrsta dag sumars sem upphaf ársins hér áður fyrr. Það sést á því að aldur manna var jafnan talinn í vetrum og því hafi dagurinn verið haldinn hátíðlegur.
21. apríl 2018
Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm
Að fara eða ekki fara... í leikhús
12. apríl 2018
Útlendingar mega sækja um styrki til Kvikmyndasjóðs en einungis íslenskar myndir fá þá
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á kvikmyndalögum.
2. apríl 2018
Dymbill gæti hafa verið klukkukólfur sem var vafinn tuskum í því skyni að dempa hljóminn.
Dymbilvika – Hvað er það?
Nú er dymbilvikan gengin í garð og páskar framundan. Að gefnu tilefni kannaði Kjarninn hvaðan orðið „dymbilvika“ kemur og hvað það þýðir.
28. mars 2018
„Glitur hafsins“ mun prýða vegg Sjávarútvegshússins
„Glitur hafsins“ verk Söru Riel bar sigur úr býtum í samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efndi til í samstarfi við Samband Íslenskra myndlistarmanna í nóvember síðastliðinn.
22. mars 2018
Eignir meðlima Sigur Rósar kyrrsettar
Eignir upp á mörg hundruð milljónir hafa verið kyrrsettar vegna grunsemda um skattsvik.
16. mars 2018
Í frjálsu falli
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um gildi þess að lifa lífinu eftir eigin nefi og ljá því merkingu.
27. febrúar 2018
„Hægláti trukkurinn“ horfinn á braut - Stórkostlegur ferill
Jóhann Jóhannsson fannst látinn á heimili sínu í Berlín. Ferill hans var stórkostlegur og fjölbreyttur.
10. febrúar 2018
Jóhann Jóhannsson látinn
Eitt helsta tónskáld Íslendinga er látinn, 48 ára að aldri.
10. febrúar 2018
Grímur hættir hjá Iceland Airwaves eftir 8 ár
Viðræður um kaup Senu á hátíðinni eru langt á veg komnar.
9. febrúar 2018
12,4% leikstjóra á Íslandi hafa verið konur
Af þeim kvikmyndum sem frumsýndar hafa verið frá því um miðbik síðustu aldar hafa konur komið að leikstjórn 25 þeirra á móti 177 körlum eða um ein kona á móti hverjum níu körlum.
9. febrúar 2018
Þorsteinn frá Hamri látinn
Þorsteinn frá Hamri var með áhrifamestu og virtustu ljóðskálda og rithöfunda þjóðarinnar.
28. janúar 2018
Tilfinningar eru sammannlegar - en birtingarmyndirnar ólíkar
Breytilegt er hvernig fólk tekst á við tilfinningar sínar, gleði og sorgir. Þetta á jafnt við í dag og á landsnámsöld eins og sjá má á mismunandi hegðun í norrænum ritum og suður-evrópskum.
6. janúar 2018
Listamannalaunum úthlutað
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2018. Alls fá 369 listamenn úthlutun.
5. janúar 2018
Þegar Jón bóndi elskaði Ástu Sigurðar – eða lifað á tímum Netflix
Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um stöðu bókarinnar í breyttum heimi.
5. janúar 2018
Vinsældir Arnaldar með ólíkindum
Arnaldur Indriðason hefur selt 13 milljónir bóka á heimsvísu.
21. desember 2017
Hrifst af ófullkomleika og frumlegu tónlistarfólki
Hildur Vala Einarsdóttir er að fara að gefa út plötu með tónlist eftir sjálfa sig. Hljóðmynd hennar verður lágstemmd til að söngrödd hennar fái að njóta sín sem best. Hún safnar nú fyrir gerð plötunnar á Karolina fund.
17. desember 2017
Greinarhöfundur telur nauðsynlegt að hafa íslenskan fréttaritara starfandi í Berlín, bæði fyrir útvarp og sjónvarp. Hann þurfi meðal annars að gera hinu táknræna evrópska samfélagi, þar sem lífsbaráttan er að ýmsu leyti miklu harðari en við eigum að venja
Fátæk en sexí
Berlín lætur íbúa sína fá það sterklega á tilfinninguna að þeir séu í iðrum Rómarveldis, herðir börn með því að skilja þau út undan í afmælisboðum og hipsterarnir eru hákapítalískir. Auður Jónsdóttir skrifar um borgina flóknu.
17. desember 2017
Jólin
Jón Gnarr segir að jólin séu hafin yfir öll trúarbrögð þótt sumir hópar reyni að eigna sér þau.
16. desember 2017
Kristín ráðin framkvæmdastjóri Borgarleikhússins
Auglýst var í starfið í október og sóttu 37 um það.
7. desember 2017
Sendiherra Rússa: „Bólusetning gegn nasisma“ á undanhaldi
Vaxandi nynasistahreyfingar í Evrópu eru mikið áhyggjuefni. Sendiherra Rússlands á Íslandi gerir þetta að umtalsefni í inngangsorðum nýrrar bókar.
4. desember 2017
Það sem gaman er að horfa á
Jón Gnarr skrifar um íslenskt sjónvarp, mikilvægi þess og tilgang.
2. desember 2017
Salvator Mundi var talið glatað í margar aldir þangað til að það kom fram á ný árið 2011. Það þykir bra öll helstu einkenni Leonardos og er nú orðið dýrasta listaverk allra tíma.
Í þá tíð... Frelsari heimsins seldur á metfé
Uppboðshaldarinn Christie‘s í New York setti nýtt met nýlega þegar málverk sem talið er eftir Leonardo da Vinci seldist á 450 milljónir Bandaríkjadala. Þetta er aðeins í þriðja skiptið sem sérfræðingar hafa almennt vottað „nýtt“ da Vinci-verk.
26. nóvember 2017
Á bálið með byggingateikningarnar
Fyrir nokkru kom fram í þætti í danska útvarpinu að starfsfólk danskra sveitarfélaga hefði brennt margar gamlar byggingateikningar. Viðbrögðin voru hörð.
26. nóvember 2017
Leikarar vilja óháða úttekt á kynferðisofbeldi
Leikarasamfélagið íslenska stendur þétt saman og vill úttekt á birtingarmyndum kynbundins ofbeldis.
17. nóvember 2017
Árni Snævarr
Margra alda stökk íslenskrar tónlistar þökk sé flóttamönnum
1. nóvember 2017
Lofthrædda fjallageitin
Safnað fyrir útgáfu bókar á Karolina fund sem er innblásin af kvíða og fjallar um lofthrædda geit.
29. október 2017
Tryggvi Gíslason
Óvinur fólksins
26. október 2017
Bill Skarsgård í hlutverki Pennywise í It (2017).
Enn trekkir sagnaheimur Stephen King að
Á meðan Konungur hrollvekjunnar fagnar sjötugsafmæli gengur sagan hans um trúðinn sem nærist á ótta barna í endurnýjun lífdaga.
16. október 2017
Rétt undir sólinni
Halldór Friðrik Þorsteinsson lét draum rætast um að ferðast um Afríku, Asíu og Suður- og Mið-Ameríku. Hann sendir á morgun frá sér sína fyrstu bók, Rétt undir sólinni. Bókin geymir ferða- og mannlífssögu Halldórs úr ferðalagi um Afríku.
4. október 2017
Tíu milljarðar farnir í Hörpu frá 2011
Þegar tap Hörpu frá árinu 2011 er lagt saman við framlög ríkis og borgar vegna skulda hennar og rekstrarframlags eigenda þá er samtalan um tíu milljarðar króna. Þegar hefur tæpur hálfur milljarður í viðbót verið settur inn á þessu ári.
25. september 2017
Auður Jónsdóttir
Þverpólitískt ákall
23. september 2017
Auður Jónsdóttir
Hitler er í Argentínu
12. september 2017
Friðgeir Einarsson
100 atriði sem ég hef lært á tólf ára listnámi
31. ágúst 2017
Sigurður Sigurjónsson í einleiknum Maður sem heitir Ove.
Einleikjasaga Íslands
Elfar Logi Hannesson er heltekinn af einleikjum. Hann vill skrifa sögu íslenskra einleikja og safnar fyrir því á Karolina fund. Söfnuninni lýkur í næstu viku.
27. ágúst 2017
Hjörleifur: RÚV lét misnota sig í sjómannamyndarmálinu
Hjörleifur Guttormsson segir að lög hafi verið brotin þegar mynd af sjómanni var máluð á gafl Sjávarútvegshússins. RÚV hafi látið misnota sig í málinu og borgarstarfsmenn séu að beina athygli frá eigin gjörðum með því að benda á „sökudólg út í bæ“.
21. ágúst 2017
Margir forsetar í Bandaríkjunum en einungis einn kóngur
Hann er einn þekktasti dægurlagasöngvari sögunnar. Samdi sjálfur ekki eitt einasta lag og hélt einungis fimm tónleika utan Bandaríkjanna (í Kanada). Fjörutíu ár eru síðan Elvis Presley, kóngurinn, lést á heimili sínu, Graceland.
20. ágúst 2017
Dyr að alþjóðlegri listamekku.
Listabræðsla á heimsenda
Eitthvað er að gerast á Hjalteyri, eitthvað sem er þess virði að sjá ... áður en það verður að einhverju öðru. Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um Verksmiðjuna.
14. ágúst 2017
Björg Árnadóttir
Langvinsælasti drykkurinn
7. ágúst 2017
Baltasar Kormákur, leikstjóri Ófærðar 2.
SÍK telur að reglur hafi verið brotnar
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda hafa lagst gegn 60 milljóna króna úthlutun Kvikmyndasjóðs til framleiðslu á sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð 2.
10. júlí 2017
Úr sjónsvarpsþættinum Matador
Maður er ekkert merkilegur af því maður er gamall
Rithöfundurinn Lise Nørgaard varð 100 ára síðastliðinn miðvikudag. Danir líta á hana nánast sem þjóðareign, en hún er þekktust fyrir að hafa átt hugmyndina að sjónvarpsþáttunum Matador.
18. júní 2017
Meirihluti telur engan kynþátt, menningarheim eða trúarbrögð öðrum æðri
Niðurstöður alþjóðlegrar Gallup-könnunnar benda til frjálslyndra viðhorfa meirihluta þjóða í flestum heimshlutum, sérstaklega á Vesturlöndum
1. júní 2017
Topp 10: Kvikmyndir eftir teiknimyndasögum
Teiknimyndasögur hafa fært okkar margar frábærar kvikmyndir.
27. maí 2017
Leitin að partíbát Kaligúla
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í dularfulla leit að báti Kaligúla.
20. maí 2017
Melkorka Ólafsdóttir er dagskrárstjóri Tónlistar í Hörpu. Hún segir það ganga misjafnlega vel að standa fyrir „brjálæðislega kostnaðarsömum“ viðburðum. Aðrar leiðir eru þess vegna farnar svo Harpa geti sinnt hlutverki sínu.
„Bilið virðist oft ómögulegt að brúa“
Dagskrárstjóri tónlistar í Hörpu segir eðlilegt að það þurfi að borga með menningu. Hörpu hefur verið fært það verkefni að laga markaðsbrest án þess að fá til þess sérstaka styrki.
17. maí 2017
Dagskráin í Hörpu er fjölbreytt í sumar.
„Eldheitt“ kammerprógramm í Hörpu í sumar
Það verður nóg um að vera í Hörpu í sumar. Sumartíminn var oftast nokkuð dauður tími en nú flykkist fólk á viðburði allan ársins hring.
14. maí 2017
Íslenski hertoginn Dunganon sem lifði utan við kerfið
Flökkukindin Karl Einarsson. Hver var það? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér merkilega sögu hans.
13. maí 2017
Topp 10: Illdeilur tónlistarfólks
Það getur gengið á ýmsu í tónlistinni. Stundum lifa menn tónlistarheiminn ekki af.
6. maí 2017
Leiðarljós hátíðarinnar eru gæði, margbreytileiki, jafnræði og gott aðgengi.
Hvað er barnamenningarhátíð?
Viðburðir eru víða um höfuðborgarsvæðið í tilefni Barnamenningarhátíðarinnar sem haldin er í sjöunda sinn í ár.
29. apríl 2017
Í hverju ertu?
Hópur meistaranemar í ritlist safnar fyrir útgáfu bókar á Karolina Fund. Um er að ræða smásögur, örsögur og ljóð um ástina á Antonio Banderas, masókíska tannburstun og spurningaþátt.
18. apríl 2017
Baltasar Kormákur í hlutverki sínu í kvikmyndinni Eiðurinn.
Greiddu minnst 80,4 milljónir í kvikmyndasýningar fyrir skólabörn
Menntmálaráðuneytið gerir reglulega samninga við kvikmyndagerðamenn og -framleiðendur um sýningar á kvikmyndum í grunnskólum landsins. Síðan 1988 hefur ráðuneytið greitt að minnsta kosti 80,4 milljónir fyrir kvikmyndir.
25. mars 2017
Töframáttur Baldurs og Konna
Töfrarnir sem fylgdu Baldri og Konna lifa enn. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér söguna á bak við goðsagnirnar.
25. mars 2017
Viggó viðutan sextugur
Uppreisn gleðinnar, mannúðin og að breyta heiminum með hlátri.
1. mars 2017
Þorsteinn Már Baldursson, forstjóri Samherja.
Þorsteinn Már: Kynslóðabreytingar munu færa okkur jafnrétti
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir stöðu jafnréttismála á Íslandi vera að þróast í rétta átt. Menntun sé lykillinn að breytingum, og þar standi konur betur að vígi nú en karlar.
27. febrúar 2017
Úr íslensku þáttaröðinni Fangar sem sýnd var á RÚV í vetur.
Kynjajafnrétti í kvikmyndaiðnaði: 93 prósent karlar, 7 prósent konur
Karlar eru í miklum meirihluta kvikmyndagerðarmanna.
25. febrúar 2017
Svanhildur Konráðsdóttir ráðin forstjóri Hörpu
Svanhildur Konráðsdóttir var talin hæfust 38 einstaklinga til að vera forstjóri Hörpu. Hún tekur við 1. maí næstkomandi.
22. febrúar 2017
Fatboy Slim á Sónar Reykjavík 2017
Breski plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Norman Cook, sem flestir þekkja sem Fatboy Slim, kom fram á Sónar Reykjavík í gærkvöldi.
19. febrúar 2017
George Takei heilsar „Live long and prosper!“
George Takei óttast að sagan muni endurtaka sig
Leikarinn og aðgerðasinninn George Takei öðlaðist frægð sína sem Sulu í Star Trek á 7. áratugnum en hefur síðan þá orðið stjarna á samfélagsmiðlum þar sem hann hefur gagnrýnt hugmyndir Donalds Trumps um múslima. Kjarninn kannaði feril hans og sögu.
22. desember 2016
Sóley og Þorvaldur Bjarni fengu hæstu styrkina úr hljóðritasjóði
15. desember 2016
34% ferðamanna völdu Ísland sem áfangastað vegna sögu landsins og menningu.
Menning hefur gríðarlega mikið aðdráttarafl
Menningar- og söguferðaþjónusta skipta gríðarlega miklu máli ef halda á áfram að lokka ferðamenn til landsins.
18. nóvember 2016
Faðir nútíma hryllings dó í fátækt
Þvílíkur hryllingur, myndi einhver segja. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kafaði ofan í mikil áhrif H.P. Lovecraft.
12. nóvember 2016
Austræna ástarsagan sem sigraði Evrópu
Hafliði Sævarsson kynnti sér söguna um Fiðrildamaddömuna.
12. nóvember 2016
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
Þöguð í hel
10. nóvember 2016
Kolbrún Halldórsdóttir
Menningarstefna – Vegvísir stjórnvalda
5. nóvember 2016
Fimm íslensk glæpamál sem yrðu frábærar kvikmyndir
14. október 2016
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin RIFF fer fram um þessar mundir. Hátíðinni lýkur á sunnudag.
RIFF haldin í þrettánda sinn
4. október 2016
Handahreyfingar og höfuðhnykkir
Það er misjafnt milli þjóða hvernig fólk notar líkamann til að tjá sig. Líkamstjáningin getur sagt mikið af því sem sjaldan er komið í orð, hvort sem það er viljandi eða ekki. Borgþór Arngrímsson kynnti sér danska rannsókn á líkamsbeitingu við tjáningu.
2. október 2016
Topp 10 - Erlendar kvikmyndir á Íslandi
Ísland hefur umbreyst í kvikmyndaver þar sem náttúra landsins er í lykilhlutverki.
3. september 2016
Matur er menning
23. júlí 2016