200 færslur fundust merktar „menning“

Úr sjónsvarpsþættinum Matador
Höfundur Matador þáttanna látin – „Maður er ekkert merkilegur af því maður er gamall“
Lise Nørgaard, höfundur Matador þáttanna, er látin. Borgþór Arngrímsson fer yfir ævi rithöfundarins sem Danir líta nánast á sem þjóðareign.
2. janúar 2023
María Sólrún
„Stjórna erlendar streymisveitur bráðum innlendri kvikmyndaframleiðslu?“
2. janúar 2023
Ólöf Arnalds.
Ólöf Arnalds safnar fyrir útgáfu fimmtu breiðskífu sinnar
Fyrsta plata Ólafar Arnalds frá árinu 2014 er í burðarliðnum. Hún er búin að semja lögin fyrir hana en safnar fyrir upptöku og útgáfu hennar á Karolina fund. Nýja platan mun heita „Tár í morgunsárið“ og verður á íslensku.
24. desember 2022
Pylsuvagn á Ráðhústorginu árið 1954.
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
Árið 1921 hafði orðið skyndibiti ekki verið fundið upp. Réttur sem íbúum Kaupmannahafnar stóð þá, í fyrsta sinn, til boða að seðja hungrið með, utandyra standandi upp á endann, varð síðar eins konar þjóðareinkenni Dana. Og heitir pylsa.
20. desember 2022
Gunilla Bergström skrifaði hinar geysivinsælu bækur um Einar Áskel.
Þekkt en þó óþekkt
Flestir kannast við Einar Áskel, burstaklippta strákinn sem býr með pabba sínum. Færri þekkja hinsvegar nafn höfundarins sem skrifaði sögurnar og teiknaði myndirnar. Gunilla Bergström er látin.
18. október 2022
Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Segja niðurskurð á framlögum færa fagsjóði listgreina á sama stað og þeir voru 2014
Bandalag íslenskra listamanna vill að starfslaun listamanna verði hækkuð, að niðurskurður í framlögum til Kvikmyndasjóðs verði dreginn til baka, að „andlitslaust“ skúffufé ráðuneytis verði útskýrt og að fé verði eyrnarmerkt Þjóðaróperu.
9. október 2022
Gylfi Helgason
Staða menningarmála: Fornleifar
30. september 2022
Danska smurbrauðið nýtur nú aukinna vinsælda meðal matgæðinga í heimalandinu.
Endurkoma smurbrauðsins
Flestir Íslendingar kannast við danska smurbrauðið, smørrebrød. Eftir að alls kyns skyndibitar komu til sögunnar döluðu vinsældirnar en nú nýtur smurbrauðið sívaxandi vinsælda. Nýir staðir skjóta upp kollinum og þeir gömlu upplifa sannkallaða endurreisn.
23. ágúst 2022
Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðherra.
Stefnt að því að sameina þrjá tónlistarsjóði í einn og skilgreina Sinfó sem þjóðareign
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur lagt fram drög að nýjum heildarlögum um tónlist. Stofna á Tónlistarmiðstöð, sjálfseignarstofnun sem á að verða hornsteinn íslensks tónlistarlífs og rekin með svipuðum hætti og Íslandsstofa.
17. ágúst 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Ævintýrið um Carmen rúllurnar
16. ágúst 2022
Vilja gera óperuna aðgengilega fyrir Íslendinga
Kammeróperan ætlar að flytja meistarverkið Così fan tutte eftir Mozart íslensku á óperukvöldverði í Iðnó. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina fund.
14. ágúst 2022
Snorri Helgason
„Drollur níunnar“ og „bjagaðar minningar“ unglingsáranna
Snorri Helgason segir lög á nýrri plötu sinni fjalla um hugarheim sinn á unglingsárum og „fílinginn að vera unglingur í kringum aldamótin.“
24. júlí 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Cecilia Lindqvist 林西莉
22. júní 2022
Kim Kardashian og Pete Davidson á Met Gala í maí.
Deila um hvort Kim Kardashian hafi skemmt kjól sem var í eigu Marilyn Monroe
Í vikunni voru birtar myndir sem sýna áttu slit á sögufrægum kjól sem Kim Kardashian klæddist á Met Gala. Fyrirtækið sem lánaði kjólinn segir nýja kynslóð hafa kynnst arfleifð Marilyn Monroe í kjölfar lánsins og hafnar því að hann hafi skemmst.
19. júní 2022
Jennifer Hudson á rauða dregli Tony-verðlaunanna á sunnudagskvöld.
Fjölgar í hópi EGOT-verðlaunahafa
Jennifer Hudson varð í gærkvöldi 17. manneskjan til að vinna alslemmu á stærstu verðlaunahátíðunum í skemmtanabransanum á ferlinum. Hildur Guðnadóttir er í fámennum hópi þeirra sem einungis vantar ein verðlaun til þess að klára EGOT.
13. júní 2022
Vel er passað upp á Mónu Lísu í Louvre safninu í París. Þó kemur það fyrir að einhver veitist að málverkinu.
Atlögurnar að Mónu Lísu
Á dögunum makaði gestur Louvre safnsins köku utan í glerkassa Mónu Lísu að því er virðist til að vekja athygli á umhverfisvernd. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem gerð er tilraun til þess að skemma þetta frægasta málverk veraldarinnar.
5. júní 2022
Ragnheiður Tryggvadóttir, framvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands og Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda
Greiðslur úr ríkissjóði bjargvættur bókaútgáfu en meira hafi mátt renna til höfunda
Framkvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands segir að skoða þurfi gaumgæfilega hvort stuðningur ríkisins við bókaútgáfu hafi skilað markmiði sínu. Formaður Félags íslenskra bókaútgefenda segir markmiðum laga um stuðninginn svo sannarlega hafa verið náð.
3. júní 2022
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Kvikmyndafrumvarp um endurgreiðslur „augljóslega gallað“
Formaður Miðflokksins segir kvikmyndafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra „augljóslega gallað“. Fjármála- og efnahagsráðherra segir athugasemdir sem ráðuneytið gerði við frumvarpið ekki efnislegar, heldur snúi þær að fjárlagaliðnum.
2. júní 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Girnist smátt en glatar stóru 贪小失大
1. júní 2022
Bækur Arnaldar Indriðasonar raða sér í tvö af þremur efstu sætunum yfir þá bókatitla sem fengið hafa hæstu endurgreiðslurnar á kostnaði úr ríkissjóði.
15 milljónir úr ríkissjóði til Forlagsins vegna bóka Arnaldar á síðustu tveimur árum
Ríkið hefur styrkt íslenska bókaútgáfu með endurgreiðslu á fjórðungi kostnaðar frá árinu 2019. Sá titill sem hefur fengið hæstu endurgreiðsluna fékk tæpar 11 milljónir. Lög um stuðning við útgáfu bóka á íslensku verða endurskoðuðu fyrir lok næsta árs.
30. maí 2022
Liðsmenn úkraínsku þjóðlagarappsveitarinnar Kalush Orchestra, sem unnu Eurovision um síðasta helgi, voru mættir til úkraínsku borgarinnar Lviv þremur dögum eftir sigurinn.
Ógjörningur að hunsa pólitíkina í Eurovision
Sigur Úkraínu í Eurovision sýnir svart á hvítu að keppnin er pólitísk. Samstaðan sem Evrópuþjóðir sýndu með með orðum og gjörðum hefur þrýst á Samband evrópskra sjónvarpsstöðva að endurskoða reglur um pólitík í Eurovision.
22. maí 2022
Kim Kardashian á rauða dregli Met Gala fyrr í þessum mánuði. Skömmu eftir að þessi mynd var tekin skipti hún yfir í endurgerð kjólsins til þess að koma í veg fyrir skemmdir á þeim upprunalega.
„Sögufrægum flíkum ætti enginn að klæðast, nokkurn tímann“
Fyrr í mánuðinum mætti Kim Kardashian á Met Gala í sögufrægum kjól sem var í eigu Marilyn Monroe. Svo mjög voru forverðir óánægðir með uppátækið að ICOM, alþjóðaráð safna, sá ástæðu til að senda frá sér yfirlýsingu.
18. maí 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Gættu þín úti á melónuakri 瓜田李下
12. maí 2022
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra.
Vill að stærri kvikmyndaverkefni fái 35 prósent endurgreiðslu kostnaðar
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur kynnt fyrir ríkisstjórninni drög að frumvarpi þar sem lagt er til að verkefni sem uppfylla ákveðin skilyrði og teljast stærri verkefni og til lengri tíma njóti 35% hlutfalls endurgreiðslu af framleiðslukostnaði.
10. maí 2022
Linus Orri
„Öll list gerist í einhverju samhengi“
Syrpan Kyndilberar dregur fram í dagsljósið persónulegan flutning á íslenskum kvæðum og tvísöngvum og fangar hina lifandi hefð í náttúrulegu umhverfi.
8. maí 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Leyndardómar Bókar láðs og laga
28. apríl 2022
„Mín tilfinning og ósk er að þessi mynd verði einhvers konar heilunarferli fyrir alla“
Siggi Kinski og Stefán Árni safna nú fyrir þriggja þátta heimildarmynd um litríkan og dramatískan feril GusGus.
10. apríl 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – „Þeim mun meiri vinna, þeim mun meira stuð“
5. apríl 2022
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 49. þáttur: Útlagakeisarinn
31. mars 2022
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 48. þáttur: Drápsteinninn
17. mars 2022
Örn Bárður Jónsson
Máttur skáldskapar og menningar
15. febrúar 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Hanar ræða ár uxans á nýju ári tígursins
3. febrúar 2022
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 47. þáttur: Síðasta Heian-skáldið
20. janúar 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Pu Songling og kínverskar furðusögur
12. janúar 2022
Haukur L. Halldórsson
Nokkur orð frá höfundi varðandi Heimskautsgerðið við Raufarhöfn
11. janúar 2022
Vinnur að heimildarmynd um baráttumanninn Hauk Hilmarsson
Leikstjóri heimildarmyndar um baráttumanninn Hauk Hilmarsson segist hafa ráðist í hópfjármögnun á verkinu vegna þess að hann sé ekki tilbúinn að samþykkja neina ritskoðun vegna útgáfu þess. Margt sem komi fram í myndinni sé umdeilt.
9. janúar 2022
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 46. þáttur: Nunnusjóguninn
7. janúar 2022
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 45. þáttur: Síðasti Heian-prinsinn
30. desember 2021
„Það er alveg hluti af því að vera myndlistarmaður í dag að selja verkin sín“
Að mati stofnenda Multis hafa jólabasarar brotið niður múra milli myndlistar og almennings á nýliðnum árum. Multis tekur þátt í jólabasaraflóðinu í ár í sýningarrými við Hafnartorg í Reykjavík. „Við finnum að það er spennandi að vera þar sem fólk er.“
27. desember 2021
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Þingmaður upplifði „landsbyggðarrasisma“ við sjónvarpsáhorf á öðrum degi jóla
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins horfði á fyrsta þátt Verbúðarinnar í gærkvöldi og spurði í kjölfarið hvort það væri ekki kominn tími til að „landbyggðarrasisma menningarvitanna og Ríkisútvarpsins“ linnti.
27. desember 2021
„Þetta getur verið góð fjárfesting, sérstaklega ef þú kaupir réttu verkin“
Þær Elísabet Alma og Helga Björg í Listval segja að vitundarvakning sé að eiga sér stað meðal almennings um gildi myndlistar, „bæði út frá menningarlegum sjónarmiðum en líka bara sem fjárfesting.“ Þær settu upp jólabasar í nýju sýningarrými í Hörpu.
23. desember 2021
„Pörupiltarnir“ í gróðurhúsi íslenskrar myndlistar
„Sem betur fer verðum við aðeins betri í þessu með tímanum,“ segir Árni Már Erlingsson sem hefur rekið Gallery Port ásamt Skarphéðni Bergþórssyni í um sex ár. Þeim líkar að vera við Laugaveg og Skarpi nýtur þess að taka á móti fólki sem kemur „óvart“ inn.
21. desember 2021
„Þetta rústaði svolítið jólunum í fyrra“
Veggir Ásmundarsalar hafa aldrei verið jafn þétt skipaðir og nú að sögn Aðalheiðar Magnúsdóttur, eiganda hússins. Aðalheiður ræðir við Kjarnann um starfsemina í húsinu og jólasýningarnar sem hún líkir við myndlistarannál.
19. desember 2021
„Leyfa listinni að lýsa upp skammdegið“ á Ljósabasar Nýló
Ljósabasar Nýló er nú haldinn í þriðja sinn og rúmlega 200 verk um 70 félagsmanna eru til sölu á basarnum í Marshallhúsinu. Safnstjóri segir frábært að safnið hafi fengið fastan samastað í húsinu og hún spáir íslensku myndlistarsenunni bjartri framtíð.
17. desember 2021
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri og stærsti eigandi Brims.
Guðmundur í Brimi keypti þrjú þúsund bækur til að gefa í grunn- og leikskóla landsins
Útgáfufélag sem er meðal annars í eigu viðskiptaritstjóra Morgunblaðsins og eiginkonu hans gefur út bækur sem Brim hefur ákveðið að færa öllum leik- og grunnskólum á Íslandi.
9. desember 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Valdatíð Mansjúa á tímum Qing-keisaraveldisins
25. nóvember 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Ferðalög og nám í Kína á níunda áratugnum
17. nóvember 2021
Inniheldur uppskriftir til listsköpunar
Brynjar Helgason safnar fyrir útgáfu „listræns tímarits“ á Karolina Fund.
14. nóvember 2021
Sverrir Norland stýrir nýju hlaðvarpi Forlagsins sem fjallar um bækur frá ýmsum hliðum.
Hrollvekjurnar fá að vera í kjallaranum
Þótt bækur séu verk höfundar þá kemur margt fólk að útgáfu hverrar bókar. Sverrir Norland spjallar við ritstjóra, útgefendur, markaðsfólk, rithöfunda og fleiri sem koma að útgáfu bóka í hlaðvarpinu Bókahúsið.
13. nóvember 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Ævintýrasagan Vesturferðin og skáldsagnir á tímum Ming
10. nóvember 2021
ABBA snýr aftur
Fáar fréttir í tónlistarheiminum hafa undanfarið vakið meiri athygli en þegar frá því var greint að hljómsveitin ABBA væri vöknuð til lífsins eftir nær 40 ára hlé, og ný plata, Voyage, á leiðinni. Hún kom út sl. föstudag.
7. nóvember 2021
Átti erfitt með að orða sorgina og ástina án ljóða
Kristín Snorradóttir ætlar að gefa út ljóðabók með völdum ljóðum eftir eiginmann sinn, sem lést í september síðastliðnum. Hún safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
31. október 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Búddamunkurinn sem varð að keisara
28. október 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 44. þáttur: Drukkni sjóguninn
22. október 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 43. þáttur: Nunnusjóguninn III
14. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Ljósmyndasöfn tveggja kvenna: „Að fanga þig og tímann“
5. október 2021
„Til að fá ferðafólk út af þjóðvegi eitt þarf að hafa eitthvað sem vekur athygli“
Jóhanna Magnúsdóttir vinnur að uppbyggingu á menningar- og kaffihúsi á Bakkafirði. Hún safnar fyrir verkefninu á Karolina fund.
3. október 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 42. þáttur: Bjallan í Mugen
30. september 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Uppgangur mongólska heimsveldisins og framrás á tímum Yuan-keisaraveldisins
29. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
25. september 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Valdamesta kona 20. aldarinnar, Song Meiling 宋美龄
15. september 2021
Bækur eru eins konar kjörheimili texta
Bókin Brim Hvít Sýn, samantekt tilrauna myndlistarkonunnar Jónu Hlífar með margvíslegt samspil texta og myndlistar, er væntaleg. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina fund.
12. september 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Efnahagsbylting miðaldanna á tíma Song-keisaraveldisins 宋朝
1. september 2021
Erling Jóhannesson og Kolbrún Halldórsdóttir
Markviss stjórnsýsla lista og menningar
30. ágúst 2021
Gunilla Bergström skrifaði hinar geysivinsælu bækur um Einar Áskel.
Þekkt en þó óþekkt
Flestir kannast við Einar Áskel, burstaklippta strákinn sem býr með pabba sínum. Færri þekkja hinsvegar nafn höfundarins sem skrifaði sögurnar og teiknaði myndirnar. Gunilla Bergström er látin.
29. ágúst 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Tækifæri, ímynd Íslands meðal Kínverja og lífið í Kína á COVID-tímum
26. ágúst 2021
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
Tónlistarskólarnir okkar
16. ágúst 2021
Allar útisundlaugar landsins myndaðar með dróna
Bók með myndum af öllum útisundlaugum landsins er í bígerð. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
15. ágúst 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 41. þáttur: Kamakura endurreisnin
12. ágúst 2021
Danska smurbrauðið nýtur nú aukinna vinsælda meðal matgæðinga í heimalandinu.
Endurkoma smurbrauðsins
Flestir Íslendingar kannast við danska smurbrauðið, smørrebrød. Eftir að alls kyns skyndibitar komu til sögunnar döluðu vinsældirnar en nú nýtur smurbrauðið sívaxandi vinsælda. Nýir staðir skjóta upp kollinum og þeir gömlu upplifa sannkallaða endurreisn.
25. júlí 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 40. þáttur: Veiðiferð sjógunsins II
1. júlí 2021
Orri Jónsson segir að það hafi verið mjög sérstakt hvernig Jóhann komst í þá stöðu að verða eitt eftirsóttasta kvikmyndatónskáld Hollywood.
Skapandi óreiða Jóhanns Jóhannssonar – síðpönk, diskó og Hollywood-frægð
Annar höfundur heimildarmyndar um tónskáldið Jóhann Jóhannsson segir að ferill hans ætti að veita innblástur öllum manneskjum sem hafa áhuga á sköpunarmættinum því að saga hans sé frábært dæmi um það hversu langt er hægt að komast á barnslegri forvitni.
28. júní 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 39. þáttur: Veiðiferð sjógunsins I
24. júní 2021
Frá vígslu málverkanna í febrúar árið 2018. Síðan þá hafa þau ekki verið sýnd hlið við hlið.
Portrettmyndir Obama-hjónanna gera víðreist um Bandaríkin
Aðsóknarmet var slegið í National Portrait Gallery í Washington D.C. eftir að opinberar portrettmyndir Obama-hjónanna bættust í safneignina árið 2018. Nú eru myndirnar á leið í 11 mánaða reisu vítt og breitt um Bandaríkin.
19. júní 2021
Ljóð til styrktar Konukoti og Frú Ragnheiði
Safnar er fyrir ljóðabókinni „Skugga mæra – skjáskot af jaðrinum“ á Karolina Fund.
13. júní 2021
Mona Lisa frímerkjaheimsins og frægasta frímerki Bandaríkjanna saman á uppboði
Á dögunum var mesta fágæti frímerkjaheimsins boðið upp, 165 ára gamalt einstakt frímerki frá Bresku Gvæjana sem seldist á milljarð króna. Á uppboðinu mátti einnig finna þekktasta prentgalla bandarískrar frímerkjasögu – flugvélina Jenny á hvolfi.
12. júní 2021
Kápa „Rósu“.
Sálfræðitryllir um Rósu í flóknum veruleika geðveikinnar
Rósa lifði lífi sem hefði getað orðið eðlilegt. Það tekur hins vegar krappa beygju niður á við eftir fráfall nokkurra vikna dóttur hennar. Þetta er efniviður nýjustu bókar Guðrúnar Sæmundsen. Hún safnar nú fyrir útgáfu hennar á Karolina fund.
6. júní 2021
Áhugakona um hættulegar hugmyndir um breyttan heim gefur út skaldsögu
Moldviðri er fyrsta skáldsaga Sigurbjargar A Sæm. Hún safnar nú fyrir útgáfukostnaði á Karolina Fund.
6. júní 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 38. þáttur: Jizo, besti vinur barnanna
27. maí 2021
Flosi Þorgeirsson
Lokaði sig af löngum stundum inni á baðherbergi með gítarinn
Hinn kunni gítarleikari Flosi Þorgeirsson hefur hafið upptökur á sinni fyrstu sólóplötu og safnar nú fyrir henni á Karolina Fund.
16. maí 2021
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
Virkjum menningarauðinn
16. maí 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 37. þáttur: Hugleiðingar kotbúans
13. maí 2021
Jón Sigurðsson
Ein uppsprettulind mennskunnar
8. maí 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 36. þáttur: Nunnusjóguninn II
6. maí 2021
Söngkona sem stendur á sextugu segir aldrei of seint að láta drauma sína rætast
Ljóðlínur kveiktu laglínur hjá Kristjönu Arngrímsdóttur. Hún safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund.
25. apríl 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 34. Þáttur: Hinn hugdjarfi Yoshitsune
4. mars 2021
Dauði geisladisksins, tilkoma Spotify og upprisa vínylplötunnar
Áætlað er að Spotify hafi haft um 700 milljónir króna í tekjur af íslenskum notendum á árinu 2019, og að 90 prósent allra tekna vegna sölu á tónlist hafi verið vegna streymisveitna. Sala á vínylplötum hefur þó líka tekið kipp, og átjánfaldast á fáum árum.
2. mars 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Hljóðheimur langspilsins
16. febrúar 2021
Morðgáta sem leynir á sér
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Útlendingurinn Morðgáta en hann segir að höfundinum hafi tekist það sem er fágætt: Að hafa ofan af fyrir áhorfendum sínum í rúmar tvær klukkustundir.
13. febrúar 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 33. þáttur: Hoichi hinn eyrnalausi og fall Taira
11. febrúar 2021
Vertu úlfur
Leiksigur!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Vertu úlfur sem Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir.
6. febrúar 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Öflug starfsemi á Minjasafni Austurlands
2. febrúar 2021
Þar eru hrafnar, lundar og skarfar – Ópera um rétt alls sem lifir
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Fuglabjargið sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. „Á þeim tímum sem við nú lifum hefur aldrei verið mikilvægara að taka til sín hugmyndina um náttúruna sem á rétt á að vera til á sínum eigin forsendum.“
29. janúar 2021
Gerandi sem telur sig fórnarlamb ber fram þunna málsvörn
Í gær kom út bók Einars Kárasonar um Jón Ásgeir Jóhannesson. Þar rekja þeir hvernig Jón Ásgeir hafi verið ofsóttur af illviljuðu fólki í næstum tvo áratugi með afdrifaríkum afleiðingum. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, hefur rýnt í verkið.
29. janúar 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 32. þáttur: Eyja guðanna
28. janúar 2021
Magga Stína syngur Megas ... á vínyl
Til stendur að gefa út tónleika Möggu Stínu í Eldborg, þar sem hún syngur lög Megasar, út á tvöfaldri vínylplötu. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
24. janúar 2021
Pylsuvagn á Ráðhústorginu árið 1954.
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
Árið 1921 hafði orðið skyndibiti ekki verið fundið upp. Réttur sem íbúum Kaupmannahafnar stóð þá, í fyrsta sinn, til boða að seðja hungrið með, utandyra standandi upp á endann, varð síðar eins konar þjóðareinkenni Dana. Og heitir pylsa.
24. janúar 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 31. þáttur: Keisari undirheimanna
21. janúar 2021
Gosi – ævintýri spýtustráks
Öll viljum við vera alvöru!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Gosi – ævintýri spýtustráks sem sýnd er í Borgarleikhúsinu.
20. janúar 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 30. þáttur: Hyrndi meistarinn
7. janúar 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Dýrmætar heimildir um alþýðumenningu og uppspretta sköpunar: Þjóðfræðisafn Árnastofnunar
29. desember 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 29. þáttur: Munkurinn sem breyttist í rottu
23. desember 2020
Hörður Torfason flytur baráttutengda söngva sína
Í mars á næsta ári verða 50 ár liðin frá því að Hörður Torfason gaf út fyrstu plötu sína. Hann ætlar að minnast þess áfanga með því að gefa út söngva sem eiga það sameiginlegt að vera baráttutengdar vangaveltur.
20. desember 2020
Áætlað COVID-tjón Hörpu nemur 466 milljónum króna.
Eftirlitsstofnun EFTA samþykkir 400 milljóna ríkisaðstoð til Hörpu vegna COVID-19
ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur lagt blessun sína yfir 400 milljóna króna stuðning við rekstur tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu frá eigendunum, íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg.
18. desember 2020
Dverghamrar. Foss á Síðu í baksýn
Hrífandi bók um huldufólksbyggðir
Bókmenntagagnrýnandi Kjarnans fjallar um bókina Hulduheimar – Huldufólksbyggð á Íslandi eftir Símon Jón Jóhannsson.
16. desember 2020
Jón Ólafsson
Hver getur best gert upp við kommúnismann?
14. desember 2020
Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin
Íslenskir fuglar og þjóðtrú fyrir rökkurstundir
Bókmenntagagnrýnandi Kjarnans fjallar um bókina Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin eftir Sigurð Ægisson. Þetta er „bók sem kynslóðir geta skoðað saman – það getur tekið margar ljúfar rökkurstundir að lesa bara um músarrindilinn“.
14. desember 2020
Með dreifingarsamning við Sony og safnar fyrir útgáfu á breiðskífu
Karitas var í Suzuki-skóla og gekk síðar til liðs við Reykjavíkurdætur. Nú ætlar hún að hefa út fyrstu sólóplötu sína í byrjun næsta árs, og safnar fyrir því á Karolinda fund.
6. desember 2020
Plata sem undirstrikar tengsl hugleiðslu og bænar
Hugarró er fyrsta sólóplata Margrétar Árnadóttur söngkonu og söngkennara. Hún safnar fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
5. desember 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 28. þáttur: Hlaupið fyrir Búdda
3. desember 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 27. þáttur: Konungdæmið í norðri
26. nóvember 2020
Herbert Herbertsson
Mál og menning á Degi íslenskrar tungu
16. nóvember 2020
Svolítið sóðalegt hjarta
Fyrrverandi ungskáld, sem er að uppistöðu klettaskáld, safnar fyrir útgáfu sjöttu ljóðabókar sinnar á Karolina fund.
8. nóvember 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 26. þáttur: Ris og fall Abe-ættarinnar
5. nóvember 2020
Hvað kostar Ófærð okkur?
Eikonomics bendir á að framleiðsla á íslenskri menningu sé greidd úr sameiginlegum, takmörkuðum, sjóðum samfélagsins. Eðlilegt sé að velta fyrir sér hvort að því fé sé vel varið.
3. nóvember 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra lagði frumvarpið fram.
Mannanafnanefnd á móti frumvarpi sem myndi leggja niður mannanafnanefnd
Afar skiptar skoðanir eru á nýju frumvarpi sem eykur frelsi til að ráða eigin nafni og myndi leggja niður mannanafnanefnd. Sumir sérfræðingar telja málið mikla bót en aðrir að það sé firnavont.
2. nóvember 2020
„Eignast Jeppa“ á veglegum vínyl
20 ára þriggja vinyl-plötu afmælisútgáfa hljómsveitarinnar Stafræns Hákonar er í pípunum. Safnað er fyrir henni á Karolina fund.
1. nóvember 2020
Nýir tímar og tónlistin á vínyl
Söngkona og lagahöfundur frá Hofi í Öræfasveit sem býr nú í Osló í Noregi safnar fyrir vinyl-útgáfu á plötu á Karolina fund.
31. október 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 25. þáttur: Hefnd köngulóarkonunnar
29. október 2020
Klezmer-partývél úr látúni
Hljómsveitin Látún safnar fyrir framleiðslu á fyrstu plötu sinni. Það er gert með hópfjármögnun á Karolina Fund.
25. október 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 24. þáttur: Murasaki Shikibu
22. október 2020
Karna Sigurðardóttir
BRAS – ÞORA! VERA! GERA!
19. október 2020
Brek telja sig eiga erindi inn á íslenskan markað og hafa fengið athygli erlendis frá
Hljómsveit sem bræðir saman áhrif úr ýmsum tegundum alþýðutónlistar við áhrif úr öðrum tegundum tónlistat safnar fyrir útgáfu fyrstu plötu sinnar.
18. október 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 23. þáttur: Sei Shonagon
15. október 2020
Útilokunarmenning: Hin réttláta útilokun eða múgæsingur?
Útilokunarmenning gengur út á það að útiloka einstaklinga sem brotið hafa gegn samfélagslegum gildum og hagsmunum þjóðfélagsins – ýmist með því að hafa tjáð sig á ákveðinn máta eða gert eitthvað á hlut annarra.
11. október 2020
Af hverju gaf ríkið Vin Diesel og félögum einu sinni 500 milljónir?
Eikonomics segir að á síðustu fimm árum hafi íslenska ríkið greitt erlendum kvikmyndagerðarmönnum rúmlega þrjá milljarða króna. Ganga þurfi úr skugga um að það fjármagn skili samfélaginu hæstu ávöxtun.
10. október 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 22. þáttur: Nú blómstrar bláregn Fujiwara
9. október 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 21. þáttur: Fyrsti Samúræinn
1. október 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 20. þáttur: Dagbækur, drusluskömmun og ódáinsdrykkir
24. september 2020
Karna Sigurðardóttir
BRAS – ekki bara eitthvað bras
23. september 2020
Diljá Ámundadóttir Zoega
Er menning ein af grunnþörfum mannsins?
21. september 2020
Sungið um samband í öfugri og réttri tímaröð
Til stendur að setja upp söngleikinn Fimm ár í Kaldalóni í Hörpu í október. Safnað er fyrir uppsetningunni á Karolina Fund.
20. september 2020
Töfrum gædd frásögn
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Tréð eftir Söru Martí Guðmundsdóttur og Agnesi Wild.
17. september 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 19. þáttur: Maðurinn sem elskaði ást
17. september 2020
Óvirkur alkohólisti í aukahlutverki í eigin lífi
Safnað fyrir síðustu metrum af eftirvinnslu á stuttmyndinni „Drink My Life“ eftir Marzibil Sæmundsdóttur á Karolina Fund.
13. september 2020
Kartöflur í nýju ljósi?
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Kartöflur eftir fjöllistahópinn CGFC í Borgarleikhúsinu.
11. september 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 18. þáttur: Embættismaðurinn sem elskaði plómur (og varð að guði)
10. september 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 17. þáttur: Ris Fujiwara-ættarinnar
3. september 2020
Ég kem alltaf aftur
Hughrif í vinnslu
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Ég kem alltaf aftur – leiksýningu í boði alþjóðlega leikhópsins Reykjavík Ensemble undir stjórn Pálínu Jónsdóttur.
1. september 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 16. þáttur: Ber er hver að baki sem bróður á
27. ágúst 2020
Kórónuveirufaraldurinn lamaði starfsemi leikhúsa í vor.
Listafólk kallar eftir tilslökunum
Listafólk kallar nú eftir undanþágum frá nálægðartakmörkunum, sambærilegum þeim sem veittar hafa verið vegna íþrótta, til að geta haldið áfram æfingum og undirbúið menningarveturinn. Takmarkanir hafa sett svip sinn á æfingar hjá stóru leikhúsunum tveimur.
13. ágúst 2020
Inga Dóra Björnsdóttir
Heimsmaðurinn Halldór Kiljan Laxness, sem aldrei varð frægur og ríkur í Ameríku
3. ágúst 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 12. þáttur: Naratímabilið – Þó gras grói yfir bein mín
31. júlí 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 11. þáttur: Jinshin byltingin – Ættarmótið sem breyttist í borgarastríð
16. júlí 2020
Menningarpólítísk nýbreytni
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Endalausa þræði eftir sviðslistahópinn Streng.
15. júlí 2020
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Spjallað við Herdísi Stefánsdóttur
14. júlí 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 10. þáttur: Fall Soga-ættarinnar
10. júlí 2020
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Atli og Elías
8. júlí 2020
Alþjóðleg áhrif og átök í íslenskri bókaútgáfu
Kaup streymisveitunnar Storytel á langstærstu bókaútgáfu á Íslandi hafa vakið undrun á meðal höfunda og í útgáfuheiminum. Auður Jónsdóttir rithöfundur og Bára Huld Beck blaðamaður skoðuðu málið frekar.
3. júlí 2020
Úlfar Þormóðsson
Sálumessa
2. júlí 2020
Ríki og borg hækka framlög til Bíó Paradísar um 26 milljónir
Framlag ríkis og borgar hækkar samtals um 26 milljónir á ári í uppfærðum samstarfssamningi við Heimili kvikmyndanna, rekstraraðila Bíós Paradísar. Stefnt er að því að opna bíóið um miðjan september en þá fagnar Bíó Paradís tíu ára afmæli.
2. júlí 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 8. þáttur: Sverðið, spegillinn og eðalsteinninn
25. júní 2020
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Rabbað við Hálfdán Theodórsson aðstoðarleikstjóra
23. júní 2020
Helgi Björnsson er borgarlistamaður Reykjavíkur 2020
Maðurinn sem fann upp frasann „Eru ekki allir sexý!“ og söng sig enn á ný inn í hjört landsmanna með Heima-tónleikaröðinni á meðan að samkomubannið stóð yfir, hefur verið útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkur.
17. júní 2020
Hapa
Ríki og borg samtals búin að leggja Hörpu til 12,5 milljarða króna
Eigendur Hörpu, sem eru annars vegar íslenska ríkið og hins vegar Reykjavíkurborg, lögðu 1,6 milljarða króna til hússins í fyrra.
17. júní 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 7. þáttur: Keisaraynjan sem aldrei var
16. júní 2020
„Let the good times roll ...“
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Fyrirheitna landið í Landnámssetrinu.
13. júní 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 6. þáttur: Kumltímabilið og upphaf keisaraættarinnar
7. júní 2020
Leikhópurinn Lotta: Bakkabræður
Bakkabræður teknir í samfélagssátt
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Bakkabræður í uppsetningu Leikhópsins Lottu.
6. júní 2020
Barnabókin „Ævintýri í Bulllandi“
Mæðgin dunduðu sér við að skrifa barnabók á meðan að COVID-faraldurinn hélt samfélaginu í samkomubanni. Þau safna nú fyrir útgáfu hennar á Karolina fund.
31. maí 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 5. þáttur: Þér er sárt um lambið, mér er sárt um siðinn
28. maí 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 4. þáttur: Búddha á silkiveginum, hérinn á hákarlinum
21. maí 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 3. þáttur: Nornadrottningin af Wa
14. maí 2020
Magnús Hrafn Magnússon
Söguleg sígaretta
11. maí 2020
Teiknarinn og málarinn Tryggvi Magnússon
Andrés Úlfur Helguson safnar nú fyrir bók um lífshlaup og list Tryggva Magnússonar.
10. maí 2020
Guðmundur Guðmundsson
Upphaf steinsteypu á Íslandi
8. maí 2020
Ljáðu mér vængi
Safnað fyrir útgáfu bókar um lífshlaup Páls Pampichlers Pálssonar í máli og myndum.
3. maí 2020
Halldóra Sigurðardóttir.
Persónuleg bók sem kafar ofan í erfiða hluti og samskipti við mismunandi fólk
Halldóra Sigurðardóttir er að undirbúa útgáfu fyrstu bókar sinnar, Dauða egósins. Hún safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
26. apríl 2020
Fjölnir Baldursson.
Þegar tvítugur strákur á stolnum bíl tekur Rán upp í
Ísfirðingurinn Fjölnir Baldursson safnar fyrir gert stuttmyndar á Karolina Fund. Í boði er að velja endinn á myndina.
19. apríl 2020
Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
Vill tífalda listamannalaun
Þingmaður Samfylkingarinnar leggur til að ríkissjóður auki framlag sitt til listamannalauna úr 650 milljónum króna í 6,5 milljarða króna.
13. apríl 2020
Sendi tvö lög á upptökustjóra í hetjukasti
Shadows er fyrsta vínylplata Aldísar Fjólu og hún safnar nú fyrir útgáfu hennar á Karolina fund.
12. apríl 2020
2020 fram að kórónufaraldri: Hildur Guðnadóttir sigraði heiminn
Í febrúar varð hin íslenska Hildur Guðnadóttir fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarsverðlaun. Hún varð um leið þriðja konan til að vinna verðlaunin fyrir kvikmyndatónlist. Í þakkarræðu sinni hvatti hún konur til að hefja upp raust sína.
12. apríl 2020
Grímur Atlason
To be or not to be inspired by Iceland
8. apríl 2020
Söngvaskáld gefur út Skrifstofuplöntu
Söngvaskáldið Sveinn Guðmundsson safnar fyrir útgáfu nýrrar plötu á Karolina Fund.
5. apríl 2020
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Viðtal við Birtu Rán Björgvinsdóttur
3. apríl 2020
Öðruvísi áhrifavaldar
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir skrifar um bókina Aðferðir til að lifa af.
30. mars 2020
Vefritið ÚR VÖR: Áskriftarsöfnun sem tryggir útgáfuna
Safnað á Karolina Fund fyrir áframhaldandi starfsemi vefrits sem fjallar um menningu, listir, nýsköpun og frumkvöðlastarf á landsbyggðinni.
29. mars 2020
Hugleikur Dagsson.
Lífið á tímum kórónuveirunnar: Blóðug María daglega og rétti tíminn til að þykjast vera álfur
Listamaðurinn fjölhæfi, Hugleikur Dagsson, ráðleggur fólki að gera eitthvað skapandi og hlusta á kvikmyndatónlist á meðan. Þá verði allt epískara. Hugleikur gefur lesendum Kjarnans nokkur góð ráð til að njóta tilverunnar þessa dagana.
28. mars 2020
Margrét Bjarnadóttir
Hvers vegna leikhús?
27. mars 2020
Erling Jóhannesson
Listin á tímum samkomubanns
24. mars 2020
Vísindaskáldsagan um Bananagarðinn
Bananagarðurinn eftir Eggert Gunnarsson er í hópfjármögnun á Karolina Fund.
23. mars 2020
Jóhanna Seljan gefur út Seljan
Lítið þekkt tónlistarkona á fertugasta og öðru aldursári safnar fyrir útgáfu fyrstu plötu sinnar með eigin efni á Karolina Fund.
22. mars 2020
Kvenleg reynsla, ósvikin kómík
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýningu Reykjavik Ensemble, Polishing Iceland.
22. mars 2020
Með sköpunargleði og leikgleði að vopni
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Djáknann á Myrká sem sett er upp af Miðnætti leikhúsi.
21. mars 2020
Skýrt orðalag og vönduð framsetning
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, mun á næstunni birta pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur fimmti pistillinn.
18. mars 2020
Daði og Gagnamagnið
Eurovision blásin af vegna COVID-19
Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva hefur verið aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
18. mars 2020
Gildi íslenskunnar fyrir okkur
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, mun á næstunni birta pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur þriðji pistillinn.
11. mars 2020
Ás eignast nýjan vin
Safnað fyrir barnabók á Karolina fund.
8. mars 2020
Þreifað á mold, talað til vits og tilfinninga!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Lífið - stórskemmtilegt drullumall, sem sýnt er í Tjarnarbíói.
7. mars 2020
Íslenska, þjóðrækni og þjóðremba
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, mun á næstunni birta pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur annar pistillinn.
7. mars 2020
Íslenskan sem menningarverðmæti
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, mun á næstunni birta pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur fyrsti pistillinn.
2. mars 2020
Heimsókn í Herdísarvík
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Heimsókn í Herdísarvík í leikstjórn Þórunnar Magneu Magnúsdóttur í Þjóðleikhúsinu.
2. mars 2020
16 ára gugusar gefur út fyrstu plötu
Safnað er fyrir útgáfu plötunnar Listen To This Twice á Karolina fund.
1. mars 2020
Daði Freyr verður fulltrúi Íslands í Eurovision
Íslendingar hafa valið fulltrúa sinn sem mun keppa fyrir hönd þjóðarinnar í Eurovision í maí næstkomandi.
29. febrúar 2020
Útsending
Leiksigur Pálma – annars þunnur þrettándi
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Útsendingu í leikstjórn Guðjóns Davíðs Karlssonar í Þjóðleikhúsinu.
29. febrúar 2020
Úr Er ég mamma mín?
„Sláðu hann, Sólveig! Kýld‘ann, Kristbjörg!“
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Er ég mamma mín? eftir Maríu Reyndal í Borgarleikhúsinu.
25. febrúar 2020
Auður Jónsdóttir og Auður Laxness.
Samtvinnuð örlög kynslóða
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Auður og Auður, sýningu eftir Auði Jónsdóttur sem sýnd er í Landnámssetrinu.
23. febrúar 2020
Sönnun þess að hægt er að skrifa um myndlist á lifandi og áhrifaríkan hátt
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir skrifar um bókina Vetrargulrætur.
22. febrúar 2020
Ekki gleyma listinni í stjórnmálabröltinu
None
21. febrúar 2020
Fríða Ísberg og Bergsveinn Birgisson.
Fríða Ísberg og Bergsveinn Birgisson tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Þrettán norrænar skáldsögur, smásagnasöfn og ljóðabækur eru tilnefndar. Verðlaunin verða afhent í Reykjavík í haust.
20. febrúar 2020