Ás eignast nýjan vin

Safnað fyrir barnabók á Karolina fund.

mockup bokin.jpg
Auglýsing

Tvíburasysturnar Margrét Ósk og Alexía Erla Hallgrímsdætur hafa alltaf haft mikinn áhuga á að skapa. Það var ekki fyrr enn í byrjun árs 2020 að þær gerðu barnabók saman, eftir að hafa talað um það í smá tíma og í rauninni byrjað að skrifa nokkrar bækur saman.

Sagan um Ás og nýja vin hans varð til á stuttum tíma, þar sem vinátta þeirra systra er þeim mjög mikilvægur og því er markmið bókarinnar mjög hnitmiðað. Margrét er nýútskrifuð úr grafískri hönnun og sá um útlitið, Alexía er penninn á bak við bókina.

Segið okkur frá hugmyndinni að verkefninu?

„Við systur höfum alltaf talað um hvað vinir okkar skipta okkur miklu máli. Út frá því byrjuðum við að senda á hvor aðra jákvæðar myndir og texta og áður enn við vissum af þá vorum við byrjaðar að skrifa barnabók saman, sem gekk vonum framar!

Auglýsing
það er svo auðvelt að gleyma sér í hversdagsleikanum og að missa af öllu áhugaverða fólkinu í kringum sig. Við systur reynum að halda augunum opnum fyrir fallegu litunum og fólkinu í kringum okkar hvern einasta dag og það hefur gefið okkur svo mikið af dýrmætu fólki sem verður alltaf partur af okkar lífi. Við vonum svo innilega að börn sem fá að lesa þessa bók fái að sjá að fegurðina og vináttuna er að finna alls staðar, það skiptir engu máli hvaðan við komum, eða hvað við erum.. vináttan er einstök. Það skiptir okkur einnig miklu máli að börn alist upp við það að við erum öll jöfn og það er svo auðvelt að njóta lífsins ef maður er með rétta viðhorfið.“

Hér er hægt að skoða og styrkja verkefnið.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Tómas A. Tómasson og Kolbrún Baldursdóttir
Aðalsmenn og almenningur á Íslandi
Kjarninn 16. september 2021
Þorkell Sigurlaugsson og Sigmar Vilhjálmsson sitja báðir í undirbúningsnefnd hins nýja félags.
Unnið að stofnun nýrra hagsmunasamtaka lítilla og meðalstórra fyrirtækja
Atvinnufjélaginu er ætlað að vera málsvari fyrir hagsmuni einyrkja og lítilla og meðalstórra fyrirtækja í íslensku atvinnulífi. Þörfin á slíkum samtökum atvinnurekenda er sögð mikil af hálfu stofnenda.
Kjarninn 16. september 2021
Tryggvi Rúnar Brynjarsson
Í Dal hinna föllnu
Kjarninn 16. september 2021
Sif Sigmarsdóttir
Hvernig viljum við lifa?
Kjarninn 16. september 2021
Arnhildur Hálfdánardóttir fékk fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins í fyrra fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapían. Hún er þar með síðasti handhafi þeirra verðlauna.
Hætta að veita fjölmiðlaverðlaun á degi íslenskrar náttúru
Algjör sprenging hefur orðið í umfjöllun fjölmiðla um loftslags- og umhverfismál og því telur umhverfis- og auðlindaráðuneytið ekki lengur þörf á að verðlauna miðla sérstaklega fyrir slíkan fréttaflutning.
Kjarninn 16. september 2021
Sif Konráðsdóttir
Áratugur Árósasamnings
Kjarninn 16. september 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í Forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Framlög til barnabótakerfisins aukin og fleiri fá þær, en raunvirði bóta hefur lítið hækkað
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Katrínar Jakobsdóttur um að ríkisstjórn hennar hafi aukið við barnabótakerfið og tryggt að það nái til fleiri en það gerði fyrir fjórum árum síðan.
Kjarninn 15. september 2021
Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.
Rúm 40 prósent vilja að Katrín verði áfram forsætisráðherra
Í niðurstöðum könnunar á vegum ÍSKOS kemur í ljós að langflestir vilja að Katrín Jakobsdóttir verði áfram forsætisráðherra. Athygli vekur að Bjarni Benediktsson nýtur minni stuðnings í embættið en Sjálfstæðisflokkurinn nýtur í könnunum.
Kjarninn 15. september 2021
Meira úr sama flokkiFólk