Ás eignast nýjan vin

Safnað fyrir barnabók á Karolina fund.

mockup bokin.jpg
Auglýsing

Tvíburasysturnar Margrét Ósk og Alexía Erla Hallgrímsdætur hafa alltaf haft mikinn áhuga á að skapa. Það var ekki fyrr enn í byrjun árs 2020 að þær gerðu barnabók saman, eftir að hafa talað um það í smá tíma og í rauninni byrjað að skrifa nokkrar bækur saman.

Sagan um Ás og nýja vin hans varð til á stuttum tíma, þar sem vinátta þeirra systra er þeim mjög mikilvægur og því er markmið bókarinnar mjög hnitmiðað. Margrét er nýútskrifuð úr grafískri hönnun og sá um útlitið, Alexía er penninn á bak við bókina.

Segið okkur frá hugmyndinni að verkefninu?

„Við systur höfum alltaf talað um hvað vinir okkar skipta okkur miklu máli. Út frá því byrjuðum við að senda á hvor aðra jákvæðar myndir og texta og áður enn við vissum af þá vorum við byrjaðar að skrifa barnabók saman, sem gekk vonum framar!

Auglýsing
það er svo auðvelt að gleyma sér í hversdagsleikanum og að missa af öllu áhugaverða fólkinu í kringum sig. Við systur reynum að halda augunum opnum fyrir fallegu litunum og fólkinu í kringum okkar hvern einasta dag og það hefur gefið okkur svo mikið af dýrmætu fólki sem verður alltaf partur af okkar lífi. Við vonum svo innilega að börn sem fá að lesa þessa bók fái að sjá að fegurðina og vináttuna er að finna alls staðar, það skiptir engu máli hvaðan við komum, eða hvað við erum.. vináttan er einstök. Það skiptir okkur einnig miklu máli að börn alist upp við það að við erum öll jöfn og það er svo auðvelt að njóta lífsins ef maður er með rétta viðhorfið.“

Hér er hægt að skoða og styrkja verkefnið.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eldgos hófst í Geldingadölum í Fagradalsfjalli þann 19. mars síðastliðinn.
„Nýr ógnvaldur“ við heilsu manna kominn fram á suðvesturhluta Íslands
Lungnalæknir segir að lítið sé vitað um langtímaáhrif vegna gasmengunar í lágum styrk til lengri tíma og áhrif kvikugasa í mjög miklum styrk í skamman tíma á langtímaheilsu. Nauðsynlegt sé að rannsóknir hefjist sem fyrst.
Kjarninn 7. maí 2021
Viðsnúningur Bandaríkjanna í óþökk lyfjarisa
Óvænt og fremur óljós stefnubreyting Bandaríkjanna varðandi afnám einkaleyfa af bóluefnum gegn COVID-19 hefur vakið litla kátínu í lyfjageiranum. Deildar meiningar eru um hvort afnám einkaleyfa kæmi til með að hraða framleiðslu bóluefna.
Kjarninn 7. maí 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Ísland skoðar að kaupa 100 þúsund skammta af Spútnik V og vill fá þorra þeirra fyrir 2. júní
Viðræður hafa átt sér stað milli fulltrúa íslenskra stjórnvalda og þeirra sem framleiða og markaðssetja hið rússneska Spútnik V bóluefni. Ísland myndi vilja fá að minnsta kosti 75 þúsund skammta fyrir 2. júní.
Kjarninn 7. maí 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Sonos fær uppreist æru og Framsóknarmaður vill aldurstakmark á snjalltæki
Kjarninn 7. maí 2021
Bólusetningar ganga nú mjög hratt fyrir sig á Íslandi og samhliða dregur úr takmörkunum.
Fjöldatakmarkanir hækkaðar í 50 manns frá og með næsta mánudegi
Opnunartími veitingastaða verður lengdur um klukkustund, leyfilegur fjöldi í verslunum tvöfaldast, fleiri mega vera í sundi og fara í ræktina. Grímuskylda verður hins vegar óbreytt.
Kjarninn 7. maí 2021
Skálað á kaffihúsi í Danmörku.
Ýta við ferðaþjónustunni með 32 milljarða króna „sumarpakka“
Danska ríkisstjórnin ætlar að setja 1,6 milljarða danskra króna, um 32 milljarða íslenskra, í „sumarpakka“ til að örva ferðaþjónustu landsins.
Kjarninn 7. maí 2021
Kvótinn um 1.200 milljarða króna virði – Þrjár blokkir halda á tæplega helmingi hans
Miðað við síðustu gerðu viðskipti með aflaheimildir þá er virði þeirra langtum hærra en bókfært virði í ársreikningum útgerða. Í næstu viku munu örfáir eigendur útgerðar selja tæplega 30 prósent hlut sinn í henni.
Kjarninn 7. maí 2021
Páll Magnússon er formaður allsherjar- og menntamálanefndar.
Nefnd búin að afgreiða fjölmiðlastyrki og umsóknarfrestur verður til loka maímánaðar
Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar hefur skilað áliti um stuðningskerfi til fjölmiðla. Þar er lagt til að þrengja skilyrði fyrir stuðningi úr ríkissjóði og gildistími laganna er færður í eitt ár.
Kjarninn 7. maí 2021
Meira úr sama flokkiFólk