177 færslur fundust merktar „Karolinafund“

Grettir fékk sköpunargleðina í vöggugjöf & hefur frá unga aldri samið sögur, sett upp leikrit & klætt sig upp sem hina ýmsu karaktera, sem oft er erfitt að ná honum úr.
Lilli Tígur í ævintýraleit á YouTube
Lilli Tígur vill lenda í fleiri ævintýrum. Grettir Thor, 5 ára, og mamma hans safna fyrir framleiðslu á ævintýralegum, fræðandi og lifandi myndböndum fyrir börn á aldrinum 2-6 ára.
18. desember 2022
Helga Árnadóttir hannar og myndskreytir Lestar Flóðhesta
Lestrar Flóðhestar eru fjölskylduverkefni
Lestrar Flóðhestar eru ný spil fyrir börn sem eru að taka sín fyrstu skref í lestri. „Okkur fannst vanta eitthvað fjörugt og skemmtilegt í lestrarúrvalið fyrir byrjendur,“ segir Helga Árnadóttir sem hannar og myndskreytir spilin.
5. desember 2022
Ragnar Þorsteinsson sauðfjárbóndi gefur út Lambadagatal sitt í níunda sinn og fjármagnar útgáfuna á Karolina Fund.
Megintilgangurinn er að breiða út fegurð og fjölbreytni íslensku sauðkindarinnar
Ragnar Þorsteinsson sauðfjárbóndi í Sýrnesi í Aðaldal gefur nú út Lambadagatal sitt í níunda sinn og segir megintilganginn þann „að breiða út sem víðast, fegurð og fjölbreytni íslensku sauðkindarinnar.“
13. nóvember 2022
Styðjum Úkraínu!
Safnað er á Karolina Fund fyrir fjármunum til að gera vefsíðu þar sem hægt er að styrkja einstaklinga og málefni að eigin vali í Úkraínu.
21. ágúst 2022
Arnar Jónsson leikari áformar að gefa út plötu með eigin upplestri á ljóðum úr ólíkum áttum, sem hann segist vilja veita framhaldslíf.
Landskunnur leikari gefur út ljóðaplötu
„Ljóðið hefur fylgt mér frá því ég var pjakkur fyrir norðan og allar götur síðan,“ segir Arnar Jónsson leikari, sem hefur undanfarin ár safnað saman sínum uppáhaldsljóðum og hyggst nú gefa út eigin upplestur á þeim, bæði á vínyl og rafrænt.
7. ágúst 2022
Snorri Helgason
„Drollur níunnar“ og „bjagaðar minningar“ unglingsáranna
Snorri Helgason segir lög á nýrri plötu sinni fjalla um hugarheim sinn á unglingsárum og „fílinginn að vera unglingur í kringum aldamótin.“
24. júlí 2022
Guðjón og Lárus Haukur með eitt eintak af bókinni í fanginu.
„Þessi frábæra hugmynd hans Lalla lét mig bara aldrei í friði“
Lárus Haukur Jónsson hefur gengið með bók í maganum í mörg ár og loks hillir undir að hún komi út, með aðstoð vinar hans, Guðjóns Inga Eiríkssonar, og myndskreytt af Haraldi Péturssyni.
17. júlí 2022
Sara Mansour.
„Þetta er alltaf mögnuð upplifun“
Sara Mansour er einn af skipuleggjendum Druslugöngunnar í ár. Hún segir þörfina á göngunni mikla og hlakkar til að halda samstöðufundinn í raunheimum á nýjan leik.
10. júlí 2022
Svava Björk Ólafsdóttir
„Krakkar eru hugmyndasmiðir og framtíðin er þeirra“
Nú er hafin fjármögnun á Karolina Fund fyrir verkefninu Hugmyndasmiðir. Verkefninu er ætlað að efla sköpunargleði og frumkvöðlakraft barna á skemmtilegan hátt.
3. júlí 2022
Marína Ósk
„Ekkert of mikið útsett og aldrei að vita hvað gerist í augnablikinu“
Marína Ósk safnar nú á Karolina Fund fyrir nýrri plötu. „Ég er í raun að þreyta frumraun mína í jazzlagasmíðum og er afar spennt að kynna þá tónlist fyrir heiminum,“ segir hún.
19. júní 2022
Skiptir máli að fólk klæðist sundfötum sem lætur því líða vel
Petra Bender hefur fylgst með baðmenningu til fjölda ára og hannar nú sundfatnað fyrir konur sem hún vill að þeim líði vel í og höfði til þeirra.
12. júní 2022
Lifum á tímum einmanaleika og tengslaleysis
Geðhjúkrunarfræðingur og heimspekingur hyggjast reisa skjól fyrir samfélag og tengsl við náttúruna.
29. maí 2022
Chanel Björk Sturludóttir, Elinóra Guðmundsdóttir og Elínborg Kolbeinsdóttir.
Markmiðið að auka skilning á veruleika kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Chanel Björk, Elinóra og Elínborg safna nú á Karolina Fund fyrir bókinni Hennar rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
22. maí 2022
„Börn eiga fyrst og fremst að leika sér og hlæja – ekki þjást og gráta“
Myndlistarmaðurinn Jón Magnússon safnar fyrir prentun á myndlistarbókinni „Á meðan ...“ sem er til styrktar starfi Unicef í Úkraínu.
15. maí 2022
Linus Orri
„Öll list gerist í einhverju samhengi“
Syrpan Kyndilberar dregur fram í dagsljósið persónulegan flutning á íslenskum kvæðum og tvísöngvum og fangar hina lifandi hefð í náttúrulegu umhverfi.
8. maí 2022
Fólk eigi að geta valið sína eigin meðferð
„Hestar eru einstaklega næmir og eiga mjög auðvelt með að skynja fólk. Þeir bjóða upp á öruggt umhverfi fyrir einstaklinga til þess að vinna úr sínum vanda og sigrast á áskorunum,“ segir Hafdís Bára sem nú safnar fyrir meðferðarverkefni á Karolina Fund.
24. apríl 2022
Vill gefa til baka til lands sem hann hefur elskað svo mikið
Garðyrkumaður frá Bretlandi féll fyrir Íslandi þegar hann kom fyrst til landsins og langar nú til að gefa til baka. Hann hyggst stofna fyrirtækið Birch Tree Yurts og safnar fyrir því á Karolina Fund.
17. apríl 2022
„Mín tilfinning og ósk er að þessi mynd verði einhvers konar heilunarferli fyrir alla“
Siggi Kinski og Stefán Árni safna nú fyrir þriggja þátta heimildarmynd um litríkan og dramatískan feril GusGus.
10. apríl 2022
Helga Hrönn Sigursteinsdóttir Melsteð á Harley Davidson hjólinu skömmu eftir að hún fékk það afhent á dögunum.
Vilja varpa ljósi á hugmyndaauðgi og hagleik forfeðra sinna
Afkomendur Símonar Daníels Péturssonar, uppfinninga- og hagleiksmanns frá Vatnskoti, stefna á að opna Vatnskots safn í sömu byggingu og Bílasafnið á Breiðdalsvík. Harley Davidson hjól Péturs, sonar Símonar, verður í öndvegi.
3. apríl 2022
Sandra Sigurðardóttir
Hægt að sporna við lífsstílstengdum sjúkdómum með fræðslu áður en í óefni er komið
Sandra Sigurðardóttir safnar á Karolina Fund fyrir Berglindi Heilsumiðstöð. Markmið verkefnisins er að auka heilsulæsi almennings, að almenningur nái sem bestu lífsgæðum út lífið og að fjölga heilbrigðum æviárum Íslendinga.
27. mars 2022
Bresk myndlistarkona málaði eitt hundrað málverk af eldgosinu í Fagradalsfjalli
Eldgosið í Fagradalsfjalli sem hófst í vor hefur vakið allskonar væringar hjá fólki. Amy Alice Riches ákvað að mála eitt málverk á dag af því í 100 daga. Hún safnar nú fyrir útgáfu bókar með verkunum.
28. nóvember 2021
Hágæða íslenskir grænkera ostar framleiddir með jarðvarma í Hveragerði
Erlendur Eiríksson matreiðslumeistari safnar á Karolina Fund fyrir húsnæði undir vistvæna framleiðslu á grænkera ostum með jarðvarma í Hveragerði. Sérstaða framleiðslunnar felst meðal annars í ostum sem búnir eru til úr kartöflum.
21. nóvember 2021
Inniheldur uppskriftir til listsköpunar
Brynjar Helgason safnar fyrir útgáfu „listræns tímarits“ á Karolina Fund.
14. nóvember 2021
Barnaból – vöggusett sem fjölskyldudýrgripur
Árið 2010, þegar allir voru á kafi að bjarga Íslandi með prjónaskap og sláturgerð, fékk Margrét Birna Kolbrúnardóttir hugmynd. Hún safnar nú fyrir framkvæmd þeirrar hugmyndar á Karolina Fund.
7. nóvember 2021
Átti erfitt með að orða sorgina og ástina án ljóða
Kristín Snorradóttir ætlar að gefa út ljóðabók með völdum ljóðum eftir eiginmann sinn, sem lést í september síðastliðnum. Hún safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
31. október 2021
Karolína Helenudóttir, Helena og Þórunn Jóna.
„Okkur langaði svo óendanlega mikið til að geta glatt aðra“
Sykurverk Café er kaffihús og veisluþjónusta á Akureyri en eigendur þess safna nú fyrir stærra húsnæði á Karolina Fund.
24. október 2021
Búinn að eyða 500 til 600 klukkustundum samhliða fullri dagvinnu í eldgosið
Ljósmyndabókin „Í návígi við eldgos“ inniheldur 100 tilkomumestu og skemmtilegustu myndirnar úr ferðum Daníels Páls Jónssonar að eldgosinu í Fagradalsfjalli. Hann safnar nú fyrir útgáfu hennar.
17. október 2021
Ásta Sól og Benna.
Samskipti sem fara yfir strikið
Ásta Sól og Benna safna nú fyrir gagnvirkri vefsíðu sem á að hjálpa 13 til 19 ára ungmennum að læra að þekkja óheilbrigð samskipti og ofbeldi með því að auka sjálfstraust til að bregðast við og leita sér hjálpar ef þess gerist þörf.
10. október 2021
„Til að fá ferðafólk út af þjóðvegi eitt þarf að hafa eitthvað sem vekur athygli“
Jóhanna Magnúsdóttir vinnur að uppbyggingu á menningar- og kaffihúsi á Bakkafirði. Hún safnar fyrir verkefninu á Karolina fund.
3. október 2021
Bækur eru eins konar kjörheimili texta
Bókin Brim Hvít Sýn, samantekt tilrauna myndlistarkonunnar Jónu Hlífar með margvíslegt samspil texta og myndlistar, er væntaleg. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina fund.
12. september 2021
Góðgerðarframkvæmd sem ætlar að kaupa jarðir til náttúruverndar
Bræður vilja vernda ósnortna náttúru fyrir komandi kynslóðir. Þeir safna fyrir nýstárlegri leið til þess á Karolina Fund.
6. ágúst 2021
Fékk „bakteríuna“ eftir Söngvakeppni sjónvarpsins
„Lögin hafa orðið til á yfir 20 ára tímabili og er því nokkur breidd í þessu hjá mér; allt frá stígandi ballöðum til eins konar rokkóperu,“ segir Pétur Arnar Kristinsson sem blásið hefur til söfnunar fyrir útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar.
1. ágúst 2021
DÓTTIR er stuttmynd um ást, þráhyggju og brotna sjálfsmynd.
Stuttmyndin DÓTTIR er „ástarbréf til Íslands“
Sofia Novakova, leik- og kvikmyndagerðarkona frá Slóvakíu, er þessa dagana að taka upp stuttmyndina DÓTTIR hér á landi. Safnað er fyrir útgáfu myndarinnar á Karolina Fund.
25. júlí 2021
Brúðuleikhús á heimsmælikvarða á Hvammstanga
Aðra helgina í október fer fram brúðulistahátíð á Hvammstanga en hátíðin er sú eina sinnar tegundar sem haldin er á Íslandi. Þar verður hægt að sjá „heimsklassa“ sýningar víðs vegar að úr heiminum.
18. júlí 2021
Frumkvöðlar í lífrænni ræktun hafa synt á móti straumnum í áratugi með lítinn stuðning
Anna María Björnsdóttir er lífrænn neytandi og safnar nú fyrir heimildarmyndinni Lífrænt líf.
11. júlí 2021
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, er eitt viðfanga teiknara og höfunda Reykjavík Review.
Nafnlausir höfundar stofna nýtt tímarit
Reykjavik Review er nýtt íslenskt tímarit sem beitir húmor og pólitík til að draga upp röntgenmynd af Reykjavík. Þetta kemur fram á söfnunarsíðu Karolinafund, en þar standa nafnlausir höfundar undir söfnun í þeim tilgangi að fjármagna útgáfuna.
4. júlí 2021
Orri Jónsson segir að það hafi verið mjög sérstakt hvernig Jóhann komst í þá stöðu að verða eitt eftirsóttasta kvikmyndatónskáld Hollywood.
Skapandi óreiða Jóhanns Jóhannssonar – síðpönk, diskó og Hollywood-frægð
Annar höfundur heimildarmyndar um tónskáldið Jóhann Jóhannsson segir að ferill hans ætti að veita innblástur öllum manneskjum sem hafa áhuga á sköpunarmættinum því að saga hans sé frábært dæmi um það hversu langt er hægt að komast á barnslegri forvitni.
28. júní 2021
Sjálfstyrkingarnámskeið með jóga og tónlist um landið fyrir unglinga
Þrjár ungar konur standa á bakvið verkefnið „Þitt sannasta sjálf“. Safnað er fyrir því á Karolina Fund.
27. júní 2021
Ljóð til styrktar Konukoti og Frú Ragnheiði
Safnar er fyrir ljóðabókinni „Skugga mæra – skjáskot af jaðrinum“ á Karolina Fund.
13. júní 2021
Kápa „Rósu“.
Sálfræðitryllir um Rósu í flóknum veruleika geðveikinnar
Rósa lifði lífi sem hefði getað orðið eðlilegt. Það tekur hins vegar krappa beygju niður á við eftir fráfall nokkurra vikna dóttur hennar. Þetta er efniviður nýjustu bókar Guðrúnar Sæmundsen. Hún safnar nú fyrir útgáfu hennar á Karolina fund.
6. júní 2021
Áhugakona um hættulegar hugmyndir um breyttan heim gefur út skaldsögu
Moldviðri er fyrsta skáldsaga Sigurbjargar A Sæm. Hún safnar nú fyrir útgáfukostnaði á Karolina Fund.
6. júní 2021
Fjóla Sigríður
Langar að láta draum móður sinnar verða að veruleika
Fjóla Sigríður safnar fyrir uppskriftarbók en nýlega missti hún móður sína úr krabbameini. Í mörg ár töluðu þær mæðgur saman um að gefa út slíka bók sem yrði frábrugðin öllum öðrum bókum.
30. maí 2021
Einar Vilberg Hjartarson ásamt syni sínum og nafna.
Einar Vilberg stefnir á stafræna heildarútgáfu á verkum sínum
Stefnt er að því að birta allar fjórar LP plötur tónlistarmannsins Einars Vilbergs Hjartarsonar á streymisveitum á netinu innan skamms. Hægt er að styrkja framtakið á Karolinafund.
23. maí 2021
Flosi Þorgeirsson
Lokaði sig af löngum stundum inni á baðherbergi með gítarinn
Hinn kunni gítarleikari Flosi Þorgeirsson hefur hafið upptökur á sinni fyrstu sólóplötu og safnar nú fyrir henni á Karolina Fund.
16. maí 2021
Women Empowerment – bók eftir Eddu Falak
„Kynþokki er allavega og við ættum ekki að vera hræddar við að sýna hann“
Edda Falak safnar nú fyrir bók sem ber nafnið „Women Empowerment“ á Karolina Fund.
9. maí 2021
Lögin sem glötuðust – Sönglagakeppni SKT 1953
Árið 1953 sendi Eggert Thorberg Kjartansson fimm lög í danslagakeppni SKT, sem skemmtiklúbbur templara stóð fyrir. Lögin vor útsett fyrir keppnina, en svo illa vildi til að nóturnar glötuðust. Nú, tæpum 70 árum síðar, hafa þau verið útsett og tekin upp.
2. maí 2021
Vill hvetja fólk til að hlusta á tónlist eins og það horfir á bíómynd eða þætti
Safnað er fyrir útgáfu Nostalgia Machine á Karolina Fund. Tónlistarmaðurinn á bakvið plötuna segir að jazz sé ekki bara fyrir risaeðlur og hallærislegt fólk.
28. mars 2021
Gamlar flíkur fá nýtt líf
Halldóra Björgvinsdóttir hannar ný tískuföt úr gömlum fötum. Hún safnar nú fyrir framtakinu á Karolina fund.
21. mars 2021
Hljómsveit sem fæddist í millibilsástandi er orðin að líflegu jaðarpopp-verkefni
Fyrsta breiðskífa Supersport! er á leiðinni. Safnað er fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
21. febrúar 2021
Svona mun platan „Spawn Apart“ líta út þegar hún verður komin út á vínyl.
Hefur nú fundið sitt eigið „sound“ og safnar fyrir útgáfu á vínyl
Daníel Þorsteinsson semur og flytur raftónlist undir listamannsnafninu TRPTYCH. Hann hefur nú þegar sent frá sér sex plötur á stafrænu formi en safnar nú fyrir fyrstu vínylútgáfunni. Hljómborðsleikari The Cure meðal þeirra sem leika með Daníel á plötunni.
14. febrúar 2021
Óli með barnabörnunum.
„Var amma einu sinni 6 ára?“
Óli Schram safnar nú fyrir Barnabarnabókinni á Karolina Fund.
7. febrúar 2021
Magga Stína syngur Megas ... á vínyl
Til stendur að gefa út tónleika Möggu Stínu í Eldborg, þar sem hún syngur lög Megasar, út á tvöfaldri vínylplötu. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
24. janúar 2021
Hörður Torfason flytur baráttutengda söngva sína
Í mars á næsta ári verða 50 ár liðin frá því að Hörður Torfason gaf út fyrstu plötu sína. Hann ætlar að minnast þess áfanga með því að gefa út söngva sem eiga það sameiginlegt að vera baráttutengdar vangaveltur.
20. desember 2020
Með dreifingarsamning við Sony og safnar fyrir útgáfu á breiðskífu
Karitas var í Suzuki-skóla og gekk síðar til liðs við Reykjavíkurdætur. Nú ætlar hún að hefa út fyrstu sólóplötu sína í byrjun næsta árs, og safnar fyrir því á Karolinda fund.
6. desember 2020
Plata sem undirstrikar tengsl hugleiðslu og bænar
Hugarró er fyrsta sólóplata Margrétar Árnadóttur söngkonu og söngkennara. Hún safnar fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
5. desember 2020
Lady Brewery hreyfingin býður fólki í leyniklúbb
Farandsbrugghúsið Lady Brewery ætlar að koma upp tilraunaeldhúsi þar sem íslensk náttúra í bjórgerð verður rannsökuð. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina fund.
29. nóvember 2020
Mynd: Samsett
We Guide – tímarit fyrir fagfólk í ferðamennsku
Þrír leiðsögumenn ákváðu að stofna tímarit sem er sérstaklega ætlað fólki í ferðaþjónustu í stað þess að sitja aðgerðarlaus á meðan að kórónuveirufaraldurinn gengur yfir og ferðamenn geta farið að snúa aftur til landsins.
22. nóvember 2020
Svolítið sóðalegt hjarta
Fyrrverandi ungskáld, sem er að uppistöðu klettaskáld, safnar fyrir útgáfu sjöttu ljóðabókar sinnar á Karolina fund.
8. nóvember 2020
„Eignast Jeppa“ á veglegum vínyl
20 ára þriggja vinyl-plötu afmælisútgáfa hljómsveitarinnar Stafræns Hákonar er í pípunum. Safnað er fyrir henni á Karolina fund.
1. nóvember 2020
Nýir tímar og tónlistin á vínyl
Söngkona og lagahöfundur frá Hofi í Öræfasveit sem býr nú í Osló í Noregi safnar fyrir vinyl-útgáfu á plötu á Karolina fund.
31. október 2020
Klezmer-partývél úr látúni
Hljómsveitin Látún safnar fyrir framleiðslu á fyrstu plötu sinni. Það er gert með hópfjármögnun á Karolina Fund.
25. október 2020
Fyrstu íslensku snjóbrettamyndirnar á leið yfir á stafrænt form
20 árum eftir að fyrsta snjóbrettamynd Team Divine var framleidd, og 15 árum eftir að sú síðasta kom út, stendur til að koma efninu yfir á starfrænt form.
11. október 2020
Kristvin Guðmundsson.
„Erum við fórnarlömb eineltis?“
Ljósmyndari notar eigin reynslu af einelti til að gera bók sem er ætlað að koma af stað vitundarvakningu um það. Hann safnar fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
4. október 2020
Vörur Gaza Company byggja hvort tveggja á íslenskum og palenstínskum hefðum í saumaskap.
Gjöf frá Gaza
Markmið verkefnisins Gjöf frá Gaza er að hjálpa palestínskum konum að halda fjárhagslegu sjálfstæði sínu svo þær geti framfleytt sér og fjölskyldum sínum. Nú má kaupa vörur Gaza Company á Karolinafund og styðja þannig við verkefnið.
27. september 2020
Sungið um samband í öfugri og réttri tímaröð
Til stendur að setja upp söngleikinn Fimm ár í Kaldalóni í Hörpu í október. Safnað er fyrir uppsetningunni á Karolina Fund.
20. september 2020
Óvirkur alkohólisti í aukahlutverki í eigin lífi
Safnað fyrir síðustu metrum af eftirvinnslu á stuttmyndinni „Drink My Life“ eftir Marzibil Sæmundsdóttur á Karolina Fund.
13. september 2020
Í bókinni tekst Takeshi Miyamoto á við nýtt litróf karlmennskunnar.
Japanskur ljósmyndari leitar að jafnvægi milli líkama og sjálfsmyndar
Takeshi Miyamoto elskar Íslendinga og íslenska náttúru. Hann safnar nú fyrir útgáfu ljósmyndabókar þar sem meðal annars er fjallað um hið nýja litróf karlmennskunnar.
6. september 2020
Hanna Þóra Helgadóttir.
Ketókokkur segir lífið of stutt til að borða vondan mat
32 ára matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku fæði missti vinnuna hjá Icelandair í sumar og ákvað í kjölfarið að gera út uppskriftarbók. Hún safnar fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
30. ágúst 2020
Gerði garðinn frægan með Jet Black Joe en gefur nú út plötu frá hjartanu
Sigriður Guðnadóttir/Sigga Guðna gefur út nýja plötu sem heitir „Don´t cry for me“ en hún safnar nú fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
23. ágúst 2020
Sjónrænt og segulmagnað skipulag fyrir börn með einhverfu
Safnað fyrir umhverfisvænni og fallega lausn á sjónrænu skipulagi fyrir einhverf börn þar sem búlduleitar fígúrur eru handmálaðar á 100% náttúrulega viðarsegla.
16. ágúst 2020
Búið að fjármagna útgáfu spilsins þar sem leikendur eru með þingmenn í vasanum
Þingmaður Pírata er þegar búinn að ná að safna nægilegri upphæð á Karolina Fund til að gefa út Þingspilið. Söfnunin er þó enn í gangi, og ef það næst að safna meira, þá verður útgáfan veglegri.
13. ágúst 2020
Aðdáendur GusGus gefa út ljósmyndabók um hljómsveitina
Á aldarfjórðungsafmæli raftónlistarhljómsveitarinnar GusGus safnar hópur aðdáenda fyrir útgáfu bókar um feril hennar.
9. ágúst 2020
Bjarki Steinn Pétursson og Saga Yr Nazari
Vonin sú að Góðar Fréttir nái jafn miklu vægi í samfélaginu og aðrir stórir fréttamiðlar
Hópur ungs fólks safnar nú á Karolina Fund fyrir nýjum fréttamiðli. Það stefnir á að byggja upp jákvæða umgjörð í kringum fréttamiðlun.
5. júlí 2020
Þjálfun í undirstöðuatriðum lesturs
Hlín Magnúsdóttir hefur skrifað bækur sem þjálfa undirstöðuatriði lesturs. Hugmyndafræðin á bakvið uppsetningu bókanna er sú að börn læra að allir bókstafir eiga sín hljóð. Hún safnar fyrir útgáfu þeirra á Karolina fund.
28. júní 2020
Deilieldhús fyrir matarfrumkvöðla og smáframleiðendur
Hægt er að „sponsa frumkvöðlul“ í matarframleiðslu með því að styrkja verkefnið Eldstæðið á Karolina Fund.
21. júní 2020
Hjón um áttrætt gefa út „Ég á mér líf“
Hjón sem hafa í 30 ár meðal annars spilað tónlist í afmælisboðum, brúðkaupum eða öðrum samkundum hafa tekið upp plötu og safna fyrir útgáfu hennar á Karolina fund.
14. júní 2020
Runir
Í nýju spili nota spilarar verkfæri (teningakastið) og orkuna sína (kristalla) til að rista Fuþark rúnateina. En orkan er takmörkuð svo það þarf að finna hagkvæma leið til að nýta hana sem best.
7. júní 2020
Barnabókin „Ævintýri í Bulllandi“
Mæðgin dunduðu sér við að skrifa barnabók á meðan að COVID-faraldurinn hélt samfélaginu í samkomubanni. Þau safna nú fyrir útgáfu hennar á Karolina fund.
31. maí 2020
Dýr geta oft hjálpað einstaklingum sem eiga erfitt
Treystu mér er úrræði fyrir börn sem glíma við andlegan vanda og raskanir. Í því eru notaðir hestar til að aðstoða og nú er safnað fyrir því á Karolina fund.
24. maí 2020
Einlæg lög frá óttalegum rokkara
Tónlistarkona sem hefur gefið út plötur með hljómsveit sinni, meðal annars í Kína, safnar nú fyrir sólóplötu á Karolína fund.
17. maí 2020
Teiknarinn og málarinn Tryggvi Magnússon
Andrés Úlfur Helguson safnar nú fyrir bók um lífshlaup og list Tryggva Magnússonar.
10. maí 2020
Ljáðu mér vængi
Safnað fyrir útgáfu bókar um lífshlaup Páls Pampichlers Pálssonar í máli og myndum.
3. maí 2020
Halldóra Sigurðardóttir.
Persónuleg bók sem kafar ofan í erfiða hluti og samskipti við mismunandi fólk
Halldóra Sigurðardóttir er að undirbúa útgáfu fyrstu bókar sinnar, Dauða egósins. Hún safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
26. apríl 2020
Fjölnir Baldursson.
Þegar tvítugur strákur á stolnum bíl tekur Rán upp í
Ísfirðingurinn Fjölnir Baldursson safnar fyrir gert stuttmyndar á Karolina Fund. Í boði er að velja endinn á myndina.
19. apríl 2020
Handknattleiksdeild ÍR fer nýjar leiðir í að leita að fjármagni
Mörg íþróttafélög berjast nú í bökkum, enda búið að blása af tímabilið víða og tekjustraumarnir þornað upp. Því hafa þau farið þá nýstárlegu leið að safna fjármunum fyrir reksturinn á Karolina fund.
13. apríl 2020
Sendi tvö lög á upptökustjóra í hetjukasti
Shadows er fyrsta vínylplata Aldísar Fjólu og hún safnar nú fyrir útgáfu hennar á Karolina fund.
12. apríl 2020
Söngvaskáld gefur út Skrifstofuplöntu
Söngvaskáldið Sveinn Guðmundsson safnar fyrir útgáfu nýrrar plötu á Karolina Fund.
5. apríl 2020
Vefritið ÚR VÖR: Áskriftarsöfnun sem tryggir útgáfuna
Safnað á Karolina Fund fyrir áframhaldandi starfsemi vefrits sem fjallar um menningu, listir, nýsköpun og frumkvöðlastarf á landsbyggðinni.
29. mars 2020
Ás eignast nýjan vin
Safnað fyrir barnabók á Karolina fund.
8. mars 2020
16 ára gugusar gefur út fyrstu plötu
Safnað er fyrir útgáfu plötunnar Listen To This Twice á Karolina fund.
1. mars 2020
Ilmbanki íslenskra jurta
Safnað fyrir uppsetningu Ilmsýningar Nordic angan í Álafosskvos á Karolina fund.
23. febrúar 2020
STARA - The Music of Halldór Smárason: verkefni sem samfélagið umvafði
Halldór Smárason safnar fyrir útgáfu á fyrstu plötu sinni á Karolina fund.
16. febrúar 2020
Fyrsta breiðskífa Toymachine
Hljómsveit sem stofnuð var fyrir 24 árum, og er með frægan leikstjóra á trommunum, ætlar að gefa út sína fyrstu plötu. Safnað er fyrir henni á Karolina Fund.
9. febrúar 2020
Blóðhófnir – Hverfist í kringum ljóðmælandann Gerði
Nú er safnað fyrir tónverki Kristínar Þóru Haraldsdóttur og myndverki Tinnu Kristjánsdóttur, Blóðhófnir, sem skrifað er við samnefnt verðlaunaljóðverk Gerðar Kristnýjar.
2. febrúar 2020
Svíður óréttlætið sem mætir flestum þolendum alvarlegra atvika
Auðbjörg Reynisdóttir safnar nú fyrir bókinni Stærri en banvæn mistök á Karolinafund en hún gekk sjálf í gegnum erfiða tíma í kjölfar afleiðinga læknamistaka. Hún segir frá því í bókinni hvernig henni tókst að vinna úr áfallinu.
26. janúar 2020
Bráðnun jökla í sinni smæstu mynd
Kyrie Eleison er upplifunarsýning um bráðnun jöklanna í sinni smæstu mynd í Ásmundarsal. Höfundur hennar safnar fyrir henni á Karolina fund.
12. janúar 2020
Netsamfélag fyrir norræna sjálfstætt starfandi listamenn
Nordic Art Association safnar fyrir starfsemi sinni á Karolina fund.
5. janúar 2020
Galdur – Nýr íslenskur söngleikur settur upp í vor
Söngleikurinn Galdur gerist á Íslandi seint á 17. öld, á erfiðum tímum í íslensku samfélagi. Öfund, illska og fáfræði eru aflvakar atburðarásar þar sem ung stúlka er sökuð um galdra og dæmd á bálið.
22. desember 2019
Ferðalag á mörkum ljóss og myrkurs, í átt til dögunar
Rökkursöngvar Sverris Guðjónssonar kontratenórs eru að koma út. Safnað er fyrir þeim á Karolina Fund.
15. desember 2019
Vertu sjálffræðingur
Áshildur Hlín Valtýsdóttir og Sólveig Helgadóttir gefa út ný íslensk styrkleikaspil og safna fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
1. desember 2019
Útfærslur af klassískum Kundalini jógamöntrunum
Safnað fyrir útgáfu á plötunni: Hið innra landslag // Inner Landscape, sem er fyrsta breiðskífa Hugrúnar Fjólu.
24. nóvember 2019
Talnastuð
Safnað fyrir jólaspilaverkefninu í ár á Karolína fund.
17. nóvember 2019
Hvernig slátrum við … og hvers vegna?
Davíð Hörgdal Stefánsson gefur nú út sína fjórðu ljóðabók, en hún ber titilinn Heimaslátrun og aðrar vögguvísur.
14. nóvember 2019
Íris Ösp Heiðrúnardóttir
Pakkaði niður í tvo litla bakpoka og hélt á vit ævintýranna
Íris Ösp Heiðrúnardóttir segist lengi hafa verið heilluð af líkamanum, hreyfingu hans og formum og hefur hún nú fengið útrás fyrir þann áhuga í gegnum myndlist og iðkun á yoga.
10. nóvember 2019
Bekkurinn – dagbók í Gullhring
Á einu ári fór Þórarinn Leifsson sjötíu og sex sinnum í Gullhring með erlenda ferðamenn. Þegar áð var við Geysi tók hann mynd af bekk sem stendur fyrir framan goshverinn Strokk. Hann skráði hjá sér það markverðasta sem gerðist og gaf deginum einkunn.
3. nóvember 2019
Lortur í lauginni
Safnað fyrir íslensku blekkingarspili á Karolina Fund. Fyrir liggur 30 ára áætlun fyrir framtakið.
27. október 2019
Dagatalið mitt
Ásta Júlía Hreinsdóttir safnar fyrir útgáfukostnaði fyrir Dagatalið mitt, sem er fjölnota afmælisdagatal með texta og myndum eftir hana.
20. október 2019
Bland í poka - Ný barnaplata eftir Snorra Helgason
Söngvarinn landsþekkti, Snorri Helgason, hefur gert barnaplötu með tíu nýjum lögum. Með mun fylgja lítil bók. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina fund.
6. október 2019
Fáðu veitingastaðinn heim
Safnað fyrir gerð bókar sem inniheldur uppskriftir frá vinsælustu veitingastöðum landsins.
22. september 2019
Íslendingurinn Reynir ætlar að taka upp Flamenco plötu
Reynir Hauksson hefur lært hjá einum helsta gítarkennara Granada. Nú safnar hann fyrir gerð Flamenco plötu á Karolina Fund.
15. september 2019
Sætabrauðsdrengirnir gefa loksins út plötu
Ýmsir ættu að kannast við Sætabrauðsdrengina en þeir hafa haldið jólatónleika um árabil. Nú er loksins komið að því að gefa út plötu eftir langa bið.
8. september 2019
Símon Vestarr
Lög til að dansa berfættur við á dimmum miðvikudagskvöldum
Símon Vestarr, sem ólst upp í Efra-Breiðholti, safnar fyrir útgáfu sólóplötunnar Fever Dream á Karolina Fund. Hún á að vera eftir háum hljómgæðastaðli.
1. september 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
25. ágúst 2019
Upphafið - Árstíðaljóð
Safnað fyrir fimmtu ljóðarbók Gunnhildar Þórðardóttur.
18. ágúst 2019
#Kommentakerfið II snýr aftur
Framhald er fyrirhugað af spilinu #Kommentakerfið. Í spilinu taka spilarar að sér hlutverk hins alræmda hóps virkra í athugasemdum.
11. ágúst 2019
Marteinn Sindri
Fékk nóg af því að stunda tónlist einn
Marteinn Sindri undirbýr nú útgáfu á vínylplötu.
4. ágúst 2019
Hasar, spenna og harka
Elí Freysson safnar nú fyrir fantasíusögu sem byggð er á víkingatímanum og segir frá uppkomnum systkinum sem þurfa í sameiningu að flýja undan bæði mennskum óvinum og yfirnáttúrulegum öflum.
31. júlí 2019
Styrkþegar IWR árið 2018
Fræðast um sögu Íslands og samfélag, sagnaarf og menningu
Eliza Reid forsetafrú stendur nú fyrir söfnun fyrir þátttökustyrk sem ætlaður er þeim sem vilja sækja Iceland Writers Retreat-búðirnar á Íslandi heim. Þetta er í fimmta sinn sem slík söfnun fer fram.
28. júlí 2019
Einar Óli – „Mind like a maze“
Húsvíkingur safnar fyrir sinni fyrstu plötu.
21. júlí 2019
Helgi á Prikinu
Helgi á Prikinu
Magnea B. Valdimarsdóttir, leikstjóri, er að safna styrkjum á Karolina Fund til að þess að klára heimildarmynd um Helga Hafnar Gestsson, sérlega yndislegan, fastagest á Prikinu
14. júlí 2019
Daníel dreki
Nýjar slóðir
Kristín Guðmundsdóttir gefur út sína fyrstu bók.
30. júní 2019
Karolina Fund: Uppi og niðri og þar í miðju – úr alfaraleið
Nú er kvikmynduð tónleikaferð í júlí 2019 á Karolinafund.
23. júní 2019
Karolina Fund: Namm! - 100% vegan eldhús
Alda Villiljós stendur fyrir hópfjármögnun á eldhúsaðstöðu sem mun vera nýtt í 100 prósent vegan matarframleiðslu.
10. júní 2019
Karolina Fund: Á besta veg
Sigurður Sigurðsson munnhörpuleikari og söngvari safnar fyrir útgáfu á sinni fjórðu plötu.
2. júní 2019
Karolina Fund: Breiðdalsbiti – Matvælaþróun úr afurðum svæðisins
Guðný Harðardóttir er sauðfjárbóndi í húð og hár sem vill koma afurðum sínum og öðrum afurðum úr Breiðdalnum á þann stall sem þær eiga heima á.
26. maí 2019
Karolina Fund: Issamwera
Afro-latin-djass hljómsveitin Issamwera gefur út sína fyrstu plötu á vínyl.
12. maí 2019
Hjaltalín
Karolina Fund: Hjaltalín – Ný plata á vínyl
Nýir tímar kalla á ný verkefni. Hljómsveitin Hjaltalín vinnur nú að sinni fjórðu breiðskífu.
5. maí 2019
Karolina Fund: Hrópandi ósamræmi & Bullið – ljóðabókatvenna
Tvær nýjar ljóðabækur eftir Ægir Þór vilja komast út. Bækurnar eru ólíkar að stíl og nálgun en eiga það sameiginlegt að vera ádeilur innblásnar anda pönksins. Pönkarar eiga vitaskuld ekki pening þannig að broddborgarar eru beðnir að borga brúsann.
28. apríl 2019
Karolina Fund: Eitraður úrgangur
Karolina Fund-verkefni vikunnar er ljóðasafn Bjarna Bernharðs 1975 – 1988.
21. apríl 2019
Karolina Fund: 2052 - Svipmyndir úr framtíðinni
Bók um hvað Ísland getur orðið þegar það verður stórt.
14. apríl 2019
Karolina Fund: Vatnið, gríman og geltið
Vatnið, gríman og geltið er saga af þunglyndi, sjálfsvígstilraunum, dulúð vatnsins, grímunum sem við berum öll og geltandi, svörtum hundum. Sagan er byggð á upplifun höfundar á geðsjúkdómum.
7. apríl 2019
Sigurður Hansen, Pavel Khatsilouski frá Hvíta-Rússlandi, Guðmundur Stefán Sigurðarson og Ercan Bilir frá Tyrklandi fyrir utan Kakalaskála.
Karolina Fund: Á söguslóð Þórðar kakala
Sýning: hljóðleiðsögn og 30 listaverk í Skagafirði.
31. mars 2019
Karolina Fund: Hlynur Ben gefur út II Úlfar
Tónlistarmaðurinn Hlynur Ben er nú í óða önn að klára sína þriðju breiðskífu og vonast hann til að geta gefið hana út á afmælisdaginn sinn, þann 30. ágúst næstkomandi.
24. mars 2019
Karolina Fund: Söngvaglóð
Söngkonan og söngkennarinn Elísabet Erlingsdóttir var þekkt fyrir frumflutning íslenskra nútímaverka. Hún var langt komin með útgáfu sem kallast Söngvaglóð þegar hún lést árið 2014. Dætur hennar, Anna Rún og Hrafnhildur, tóku við og stefna að útgáfu.
10. mars 2019
Karolina Fund: Önnur sólóplata Heiðu
Heiða Ólafsdóttir ætlar að gefa út nýja sólóplötu, 14 árum eftir að sú fyrsta, og síðasta, kom út. Hún safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
20. janúar 2019
Karolina Fund: Stuttmynd um gróf mannréttindabrot í Tyrklandi
Kvikmyndin Islandia er byggð á sögu Eydísar Eirar Brynju- Björnsdóttur. Söfnun fyrir dreifingu hennar stendur yfir á Karolina Fund.
13. janúar 2019
Karolina Fund: Álög
Þorgrímur Pétursson ráðgerir sína fyrstu útgáfu á geisladisk.
6. janúar 2019
Karolina Fund: HÆLIÐ setur um sögu berklanna
Safnað fyrir því á vef Karolina Fund að setja upp setur um sögu berklahælis á Kristnesi í Eyjafirði.
30. desember 2018
Karolina Fund: Lifum lengi - betur
Safnað fyrir bók og fyrirlestri fyrir þá sem vilja lengja og bæta líf sitt.
23. desember 2018
Karolina Fund: Solar Plexus Pressure Belt™
Solar Plexus Pressure Belt er kvíðastillandi tæknibúnaður hannaður af myndlistarmanninum Sæmundi Þór Helgasyni í samstarfi við tískuhönnuðinn Agötu Mickiewicz.
16. desember 2018
Karolina Fund: Upptökur og útgáfa á breiðskífu!
Linda Hartmanns safnar fyrir fyrstu breiðskífu sinni með frumsömdum lögum.
11. desember 2018
Karolina Fund: Ljótu kartöflurnar
Viðar Reynisson stofnaði ljótu kartöflurnar. Hann safnar nú fyrir pökkunarvél til að gera pakkað þeim í neytendavænni umbúðir.
9. desember 2018
Karolina Fund: 111 myndlistarverk á vinyl í takmörkuðu upplagi
Ljósmyndarinn Spessi og nokkrir tónlistarmenn unnu saman að því að útsetja lög Clash fyrir brassband. Nú vilja þeir gefa afraksturinn út á 111 vínylplötum og safna fyrir verkefninu á Karolina Fund.
2. desember 2018
Karolina Fund: Fyrsta mjaðargerð Íslands
Félagarnir Helgi Þórir Sveinsson og Sigurjón Friðrik Garðarsson settu mjöð á markað í byrjun júlí á þessu ári undir formerkinu Öldur.
25. nóvember 2018
Karolina Fund: Þegar ég fróa mér
Íris Stefanía Skúladóttir safnar sögum um sjálfsfróun kvenna og gefur út í riti.
18. nóvember 2018
Þegar Hermann kom í heiminn
Karolina Fund: Þegar Hermann kom í heiminn
Karolina Fund-verkefni vikunnar er þýðing á barnabók um bið eftir litlu systkini og það magnaða ferli sem meðganga og fæðing er.
12. nóvember 2018
Karolina Fund: Litlir staðir, stórar hugmyndir
Karolina Fund-verkefni vikunnar er vefritið ÚR VÖR, sem fjallar um hvernig fólk alls staðar að af landinu notar skapandi aðferðir til úrlausna á verkefnum.
11. nóvember 2018
Hrifst af ófullkomleika og frumlegu tónlistarfólki
Hildur Vala Einarsdóttir er að fara að gefa út plötu með tónlist eftir sjálfa sig. Hljóðmynd hennar verður lágstemmd til að söngrödd hennar fái að njóta sín sem best. Hún safnar nú fyrir gerð plötunnar á Karolina fund.
17. desember 2017
Snorri Helgason, tónlistarmaður.
Karolina Fund: Margt býr í þokunni
Eftir fjögurra ára meðgöngutíma gefur tónlistarmaðurinn Snorri Helgason út þjóðlagaplötuna Margt býr í þokunni með tíu lögum sem byggð eru á tíu íslenskum þjóðsögum.
3. desember 2017
Hugmynd að plakatahönnun sem stolið var frá Póllandi
Verið er að safna fyrir almanaki með rjómanum af þeim listrænu kvikmyndaplakötum sem gerð hafa verið fyrir Svarta Sunnudaga í Bíó Paradís.
26. nóvember 2017
Lofthrædda fjallageitin
Safnað fyrir útgáfu bókar á Karolina fund sem er innblásin af kvíða og fjallar um lofthrædda geit.
29. október 2017
Núvitundardagbókin mín
Anna Margrét byrjaði að stunda Núvitundarhugleiðslu og æfingar fyrir um 12 ár síðan. Áður hafði hún haft mikinn áhuga á búddhisma og hugleiðslu, ásamt því að stunda hestamennsku, fjallgöngur og langhlaup.
15. október 2017
KVIKA býður ykkur velkomin til Lava Land
KVIKA mun gefa út hljómplötubókina Welcome to Lava Land síðar á þessu ári. Hljómsveitin safnar nú fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
1. október 2017
Trúðar nema ekki fyrir börn
Trúðar nema ekki fyrir börn Drag- og burlesque senan er í miklum blóma. Hún leyfir kvennlega líkamstjáningu og þokka en á sama tíma er gert grín og skemmt fólki. Miss Mokki og Gógó Starr ætla að fara með hana um Evrópu og safna fyrir því á Karolina Fund
9. september 2017
Sigurður Sigurjónsson í einleiknum Maður sem heitir Ove.
Einleikjasaga Íslands
Elfar Logi Hannesson er heltekinn af einleikjum. Hann vill skrifa sögu íslenskra einleikja og safnar fyrir því á Karolina fund. Söfnuninni lýkur í næstu viku.
27. ágúst 2017
Öðruvísi húðflúrstofa ætlar að flúra fólk með sjálfsofnæmi án endurgjalds
Emilia Dungal vinnur að hópfjármögnun í gegnum Karolina Fund til að opna húðflúrstofu. Hún ætlar að flúra fólk með sjálfsofnæmissjúkdóma án endurgjalds og gefa þeim sem vilja hylja erfið gömul húðflúr góðan afslátt.
24. júní 2017
Umhverfisvænar vörur sem stuðla að slökun
Blómkollur býður upp á hágæða vörur með umhverfisvæna gæðavottun sem stuðla að aukinni slökun. Í vörunum fara hönnun og notagildi saman. Og nú getur fólk tryggt sér rúmföt frá fyrirtækinu á Karolina fund.
29. maí 2017
Útgáfa með föður íslenskrar píanómenningar
Safnað á Karolinafund fyrir útgáfu á geisladiski þar sem Árni Kristjánsson píanóleikari leikur einleiksverk eftir nokkur af höfuðtónskáldum klassískrar tónlistar.
25. maí 2017
Gera heimildarmynd um Íslendingasamfélagið á Kanarí
Magnea Björk Valdimarsdóttir og Marta Sigríður Pétursdóttir vinna nú að gerð heimildarmyndar um Íslendingasamfélagið á Kanarí. Þær safna fyrir myndinni á Karolina fund.
11. maí 2017
Safna fyrir dreifingarfyrirtæki íslenskrar jaðartónlistar
Karolina Fund verkefni vikunnar er Myrkfælni.
23. apríl 2017
Í hverju ertu?
Hópur meistaranemar í ritlist safnar fyrir útgáfu bókar á Karolina Fund. Um er að ræða smásögur, örsögur og ljóð um ástina á Antonio Banderas, masókíska tannburstun og spurningaþátt.
18. apríl 2017
Nýdönsk safnar fyrir plötu á 30 ára afmælinu
Hljómsveitin Nýdönsk fagnar 30 ára afmæli á árinu. Breyttir tímar eru í plötuútgáfu og sveitin ætlar að fjármagna tíundu plötuna sína að hluta til í gegnum Karolina Fund.
9. apríl 2017
Megin þemað persónuleg tjáning
Hulda Vilhjálmsdóttir myndlistamaður safnar fyrir útgáfu bókarinnar Valbrá á Karolina fund.
26. mars 2017
Kór og hljómsveit sem flytja saman rokktónlist
Karolina Fund verkefni vikunnar er plata með Stormsveitinni úr Mosfellsbæ.
11. febrúar 2017
Skjaldarmerkið eftir Tryggva Magnússon.
Karolina fund: Skrifar ævisögu langafa síns
Tryggvi Magnússon teiknaði skjaldarmerkið en er einn af mörgum listamönnum fortíðarinnar sem er eiginlega gleymdur og grafinn, segir langafabarn hans sem nú vinnur að ævisögu hans.
6. febrúar 2017
Litlar sögur úr samfélagi heyrnarlausra
29. janúar 2017
Reglur úr hinu daglega lífi
18. desember 2016
Fyrir alla sem vilja komast í Stafastuð
27. nóvember 2016
Týndu stelpurnar sem urðu vitni að morði
20. nóvember 2016
Hljómsveit úr myrkustu innviðum Kópavogs
30. október 2016
Spil sem inniheldur fróðleik um íslenska varpfugla
23. október 2016
Vilja að háskólanám verði náttúrulegt framhald af menntaskóla
16. október 2016
Kjarninn ætlar að gefa út bók eftir Hrafn Jónsson
Vinsælasti pistlahöfundur Kjarnans frá upphafi hefur greint þjóðfélagsumræðuna með beittum hætti allt þetta kjörtímabil. Og nú ætlum við að koma honum á prent með því að safna fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
28. september 2016
Tilgáta sem gerir rökfærslur auðskiljanlegar
25. september 2016
Karolina Fund: Myndir sem gefa vísbendingar um aðstæður
16. júlí 2016
Karolina Fund: Alter Ego innblásin af níunda áratugnum
10. júlí 2016
Karolina Fund: Huldufólkið gefur röddinni tóninn
26. júní 2016