Hljómsveit sem fæddist í millibilsástandi er orðin að líflegu jaðarpopp-verkefni
Fyrsta breiðskífa Supersport! er á leiðinni. Safnað er fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
21. febrúar 2021