„Ekkert of mikið útsett og aldrei að vita hvað gerist í augnablikinu“
Marína Ósk safnar nú á Karolina Fund fyrir nýrri plötu. „Ég er í raun að þreyta frumraun mína í jazzlagasmíðum og er afar spennt að kynna þá tónlist fyrir heiminum,“ segir hún.
19. júní 2022