Japanskur ljósmyndari leitar að jafnvægi milli líkama og sjálfsmyndar

Takeshi Miyamoto elskar Íslendinga og íslenska náttúru. Hann safnar nú fyrir útgáfu ljósmyndabókar þar sem meðal annars er fjallað um hið nýja litróf karlmennskunnar.

Í bókinni tekst Takeshi Miyamoto á við nýtt litróf karlmennskunnar.
Í bókinni tekst Takeshi Miyamoto á við nýtt litróf karlmennskunnar.
Auglýsing

Takes­hi Mi­yamoto er jap­anskur ljós­mynd­ari sem býr í Par­ís. Hann heim­sótti Ísland fyrst árið 2011 og kynnt­ist þá mörgum heima­mönnum í gegnum Mary Ellen Mark, banda­rískan ljós­mynd­ara með tengsl við land­ið. Mi­yamoto ­féll sam­stundis fyrir Íslandi, sér­stak­lega vegna þeirrar jákvæðu orku sem hann fann streyma frá heima­mönn­um, og auð­vitað nátt­úr­unni.

Nú vinnur hann að því að gefa út ­spect­rum, fyrstu ljós­mynda­bók sína sem fjallar meðal ann­ars um leit­ina að jafn­væg­inu milli lík­ama Mi­yatomo og sjálfs­myndar hans. 

Hann safnar nú fyrir útgáfu bók­ar­innar á Karol­ina Fund.

Miyatomo ­seg­ist alltaf hafa verið for­vit­inn um fjöl­breytni og erlenda menn­ingu. „Út­frá mínum fyrstu minn­ingum var mér strax ljóst að kyn­hneigð mín var frá­brugðin öðr­um. Ég stóð oft frammi fyrir áskor­unum varð­andi hefð­bundnar staðalí­myndir af karl­mennsku í Jap­an. Bar­átta mín hefur leitt til þess að ég lagði stund á lang­tíma ljós­mynda­þema til að túlka karl­mennsku á ný í þessum nútíma heimi og skjal­festu hans.“

Auglýsing
Í gegnum það ferli rakst hann á Ísland og seg­ist hafa fundið svarið sem hann var að leita að. „Í fyrstu heim­sókn minni til Íslands árið 2011, eftir að hafa farið á ljós­mynda­smiðju Mary Ellen Mark í Reykja­vík, kynnt­ist ég mörgum ágætum Íslend­ing­um. Ég heill­að­ist af áreynslu­lausum stíl þeirra þegar þeir afhjúp­uðu við­kvæmni sína og varn­ar­leysi, svo og sjálfs­traust og styrk. Ísland er í for­ystu fyrir jafn­rétti kynj­anna og það var sá grunnur ein­stak­lings­frelsis sem hjálp­aði mér einnig að stunda lang­tíma­verk­efni mitt með þemað karl­mennsku.“Takeshi Miyamoto.

Þeg­ar Mi­yatomo ­upp­lifði hart og dimmt víð­erni íslenskrar nátt­úru, skynj­aði hann að á milli nátt­úr­unnar og manns­lík­am­ans er eitt­hvað sem lík­ist titr­ingi. „Ég átt­aði mig á því að bæði nátt­úran og menn­irnir eru alltaf að hreyfa sig á þessum kraft­mikla tví­skauta ás milli styrks­ins þar sem virð­ing okkur liggur og veik­leika sem gerir okkur blíð og við­kvæm.

Á þess­ari löngu veg­ferð verk­efn­is­ins míns und­an­farin tíu ár gat ég hægt og rólega sætt innri átök mín. Hjartað mitt lækn­að­ist og ég sam­þykkti loks­ins það sem ég er í dag.“

Hann segir áhuga sinn á ljós­myndun hafa vaknað á ferða­lög­um. „Þetta er ein­falt tæki til að eiga sam­skipti við fólk og lands­lag í gegnum linsu mynda­vél­ar­inn­ar. Hún felur í sér kraft­inn og gleð­ina að láta áhorf­and­ann upp­lifa heim­inn með nýju sjón­ar­horn­i.“

Aðspurður um af hverju það sé þörf á því nýja lit­rófi karl­mennskunn­ar  sem hann fjallar um í bók­inni seg­ir Mi­yatomo að fleiri karl­menn stigið fram og rætt op­in­skátt um óör­yggi sitt, skömm eða ótta við að mis­takast en gera það í raun. „Varn­ar­leysi okkar og næmi ein af eðli­legum karakt­er­ein­kennum manns­ins sem er umfram kyn­hneigð og kyn, og þetta er það sem gerir karakt­er­inn okk­ar ­sterk­an. Í þessum nútíma heimi mun kyn halda áfram að þró­ast í sveigj­an­legri sveiflu, eins og vind­ur.  Við getum fært okkur frjáls­lega innan sviðs­ins milli karl­mann­legs og kven­legs áss. Við erum á þessu ferða­lagi umskipt­anna þar sem flæð­andi karl­mennska, sem er sam­hliða styrk­leika og mýkt, verður umfaðmað meira og fagn­að.

Ég hef lifað lengi með þá til­finn­ingu að ég gæti ekki sæst við það hver ég væri. Með sárið mitt stíg ég smám saman í átt að styrknum í lit­rófi hjarta míns. Og þess vegna er þetta ein­læg ósk mín og áskorun að skila frá mér lit­rófs ljósa­bylgju af karl­mennsku sem safnað er í þessa ljós­mynda­bók. Ég vona inni­lega að þessi ljós muni skína ákaft í hjörtum les­enda“

Hægt er að skoða verk­efnið nánar hér.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiFólk