Nýjast í Kjarnanum

Karolina fund: Heimildarmyndin Leitin að Siggu Lund

Fjölmiðlakonan Sigga Lund vill fjármagna heimildarmynd um sambandslit og leitina að sjálfri sér.
Fólk 19. febrúar 2017 kl. 18:00
Netverjar hafa varpað upp hinum ýmsu myndum af því hvernig landamæraveggur Donalds Trump muni líta út. IKEA-útgáfan verður að teljast vera ólíklegur kostur en kómísk er hún. Og praktísk.

Fjögur atriði af erlendum vettvangi helgarinnar

Donald Trump er aftur kominn í kosningaham, hvað gerðist í Svíþjóð?, vopnahlé í Úkraínu og óvissan með NATO.
Erlent 19. febrúar 2017 kl. 16:00
Guðmundur Guðmundsson

Viltu kreppuhallir eða íbúðir fyrir iðgjaldið þitt?

19. febrúar 2017 kl. 14:00
Sparkvarpið
Sparkvarpið

Milos: Þeir sem eru svangir eru bestir í fótbolta

19. febrúar 2017 kl. 12:00

39% forstöðumanna hjá ríkinu eru konur

Hlutfall kvenna í stöðum forstöðumanna hjá ríkinu hefur hækkað úr 29 prósentum í 39 prósent frá árinu 2009. Forstöðumönnum hefur á sama tíma fækkað um ríflega 50.
Innlent 19. febrúar 2017 kl. 12:00

Hvað verður um póstinn?

Ársskýrsla Postnord er svört, skýrsla danska hlutans biksvört. Allt eigið fé danska hlutans er uppurið og tapið á síðasta ári nam einum og hálfum milljarði danskra króna (tæpum 24 milljörðum íslenskum). Danski peningakassinn er tómur.
Fréttaskýringar 19. febrúar 2017 kl. 10:00

„Tíminn er að hlaupa frá okkur“

Markmið um 40% minni losun árið 2030 er fjarlægur draumur ef Íslendingar gerast ekki róttækari í loftslagsmálum. Umhverfisráðherra kynnir stöðumat í ríkisstjórn í þessum mánuði.
Fréttaskýringar 19. febrúar 2017 kl. 9:00
Hans og Sophie Scholl ásamt Christopher Probst. Þau voru meðlimir andófshópsins Hvítu rósarinnar á tímum nasistastjórnarinnar í Þýskalandi. Þau handtekin á þessum degi fyrir 74 árum og tekin af lífi fjórum dögum síðar.

Í þá tíð… Nasistar uppræta Hvítu rósina

Gestapo handtók Scholl-systkinin og voru þau hálshöggvin fyrir andóf gegn stjórn nasista árið 1943.
Í þátíð... 18. febrúar 2017 kl. 20:00
New England Patriots unnu Ofurskálina svokölluðu í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í byrjun þessa mánaðar. Liðið hefur aðsetur í Boston þar sem fjöldi íþróttaliða eru mjög farsæl.

Boston: Borg sigurvegara

Velgengni íþróttaliða frá Boston hefur verið ævintýri líkust á undanförnum árum. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur komst að því að skapgerð borgarbúa er stundum sögð sveiflast með gengi íþróttaliðanna.
Fréttaskýringar 18. febrúar 2017 kl. 16:00
Atli Viðar Thorstensen

„... og hjartað hætti að slá“

18. febrúar 2017 kl. 14:00
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Lög á verkfall sjómanna voru tilbúin í ráðuneytinu

Sjávarútvegsráðherra var tilbúin með lagasetningu á verkfall sjómanna áður en kjaradeila þeirra við útvegsmenn leystist í nótt. Afstaða ríkisins í deilunni er fordæmisgefandi fyrir kjaradeilur annara stétta.
Innlent 18. febrúar 2017 kl. 11:57
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra.

„Samningar eiga að vera á kostnað vinnuveitenda en ekki ríkisins“

Fjármálaráðherra fagnar því að sjómenn og útgerðarmenn hafi tekist að gera kjarasamning án aðkomu ríkisins.
Innlent 18. febrúar 2017 kl. 10:51
Þórður Snær Júlíusson

Þú ræður fjölmiðlum

18. febrúar 2017 kl. 9:50

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna neikvæð í fyrra

Lífeyrissjóður verzlunarmanna á gríðarlegt magn af innlendum hlutabréfum. Raunávöxtun þeirra var neikvæð í fyrra og tryggingafræðileg staða sjóðsins versnaði.
Innlent 18. febrúar 2017 kl. 9:00

Samið í deilu sjómanna og útgerða – verkfalli ekki aflýst strax

Sjómannasamband Íslands og Félag vélstjóra og málmtæknimanna gengu að kjarasamningum við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi í nótt. Verkfalli sjómanna verður ekki aflýst fyrr en sjómenn hafa greitt atkvæði um samninginn.
Innlent 18. febrúar 2017 kl. 3:25
Marine Le Pen, frambjóðandi Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi (f. Front Nationale).

Allt er í heiminum hverfult

Marine Le Pen, sem skoðanakannanir mæla ítrekað sem vinsælasta forsetaframbjóðandann fyrir forsetakosningarnar í Frakklandi, er sökuð um að svíkja út fé frá Evrópusambandinu.
Fólk 17. febrúar 2017 kl. 20:00
Elsa S. Þorkelsdóttir

Jafnlaunastaðall og launamunur milli kynja

17. febrúar 2017 kl. 17:00

Meirihluti landsmanna telur Ísland vera á rangri braut

Ný könnun sýnir að marktækt fleiri Íslendingar telji hlutina á Íslandi vera á rangri braut en þeir sem telja þá vera að þróast í rétta átt. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins og launaháir eru ánægðastir.
Innlent 17. febrúar 2017 kl. 16:03
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar á fyrsta ríkisráðsfundi sínum.

Einungis 14 prósent kjósenda Bjartrar framtíðar ánægðir með ríkisstjórnina

Fjórðungur landsmanna er ánægður með ríkisstjórnarsamstarfið. Ánægjan er mest hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks.
Innlent 17. febrúar 2017 kl. 15:14
Tæknivarpið
Tæknivarpið

Til hvers ertu með kveikt á tilkynningum í símanum þínum?

17. febrúar 2017 kl. 15:00
Stjórn FKA og framkvæmdastjóri.

Á annað hundrað konur stíga fram

Félag kvenna í atvinnulífinu ákvað að hvetja konur til að lýsa því yfir að þær séu reiðubúnar að taka að sér ábyrgðarstörf í atvinnulífinu eftir umfjöllun um stöðu kynjanna í fjölmiðlum.
Innlent 17. febrúar 2017 kl. 13:00
Kvikan
Kvikan

Konur eru ekki hæfileikalausari en karlar

17. febrúar 2017 kl. 11:30

Rannsakendur frá Lúxemborg yfirheyrðu menn á Íslandi

Lögregluyfirvöld í Lúxemborg sendu þrjá menn hingað til lands í lok desember vegna Lindsor-málsins svokallaða. Þeir yfirheyrðu Íslendinga sem tengjast málinu. Það snýst um lán sem Kaupþing veitti sama dag og Geir H. Haarde bað guð að blessa Ísland.
Fréttaskýringar 17. febrúar 2017 kl. 9:52

Yfir 500 hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á Íslandi

Gríðarlegur skortur er á hjúkrunarfræðingum á Íslandi og yfir þúsund menntaðir hjúkrunarfræðingar starfa við eitthvað annað. Brottfall nýútskrifaðra hjúkrunarfræðina er að meðaltali 15% á ári.
Innlent 17. febrúar 2017 kl. 9:04

Tryggingafélögin borga 5,1 milljarð í arð

Arðgreiðslur stóru tryggingafélaganna nema rúmum fimm milljörðum króna samkvæmt tillögum. Í fyrra voru félögin gagnrýnd harðlega fyrir að ætla að greiða níu milljarða í arð. Tvö þeirra lækkuðu sig vegna gagnrýninnar.
Innlent 17. febrúar 2017 kl. 7:57

Vill að þingið taki fram fyrir hendur ráðherra

Páll Magnússon, formaður atvinnuveganefndar, segir að ef Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, grípi ekki til aðgerða í sjómannadeilunni verði þingið að gera það.
Innlent 16. febrúar 2017 kl. 20:14

Vonast til að kaupsamningur vegna 365 verði kláraður fyrir marslok

Rekstrarhagnaður móðurfélags Vodafone dróst saman á síðasta ári. Félagið ætlar að kaupa ljósvaka- og fjarskiptahluta 365 til að styrkja samkeppnisstöðu sína. Gangi kaupin eftir verður Ingibjörg S. Pálmadóttir stærsti einkafjárfestirinn í hluthafahópnum.
Fréttaskýringar 16. febrúar 2017 kl. 20:00

Kostnaður útgerðar af fæðispeningum 883 milljónir en ekki 2,3 milljarðar

Fjármálaráðuneytið notaði tölur frá Sjómannasambandinu í útreikning á kostnaði vegna fæðis- og dagpeninga, en tölurnar voru rangar. Kostnaður útgerðar af fæðispeningum er 883 milljónir á ári, og tapaðar skatttekjur hins opinbera yrðu 407 milljónir.
Fréttaskýringar 16. febrúar 2017 kl. 16:30
Hismið
Hismið

Í beinni úr Ölpunum

16. febrúar 2017 kl. 15:46
Hópur fólks mótmælti sölunni á hlut Landsbankans í Borgun á sínum tíma. Á meðal þess sem stjórnendur Landsbankans voru ásakaðir um var spilling.

Hópurinn sem keypti í Borgun búinn að fá meira í arð en hluturinn kostaði

Ef Landsbankinn hefði haldið hlut sínum í Borgun í stað þess að selja hann haustið 2014 þá hefði bankinn verið búinn að fá allt söluverðið og 218 milljónir króna til viðbótar í arðgreiðslur frá fyrirtækinu.
Innlent 16. febrúar 2017 kl. 15:26
Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku banka.

Kvika hagnaðist um tvo milljarða í fyrra

Kvika banki, eini fjárfestingabanki landsins sem er að fullu í einkaeigu, skilaði 34,7 prósent arðsemi eiginfjár í fyrra. Til stendur að sameina Kviku og Virðingu á þessu ári.
Innlent 16. febrúar 2017 kl. 14:49

Sólfar gefur konunglegri stofnun Everest-upplifun

Konunglega Landsfræðistofnun Bretlands hefur þegið EVEREST VR, sýndaveruleikaupplifun af því að klífa Everest, að gjöf frá íslenska fyrirtækinu Sólfar Studios.
Innlent 16. febrúar 2017 kl. 12:47
Hrafn Jónsson

Hið gamla, hið fúna

16. febrúar 2017 kl. 10:00

Þorgerður Katrín: Það er deiluaðila að leysa málið

Ögurstund er nú í kjaradeilu sjómanna og útgerða.
Innlent 16. febrúar 2017 kl. 9:00

Eigendur Borgunar fái 4,7 milljarða arðgreiðslu

Tillaga er um að eigendur Borgunar fái milljarða arðgreiðslu vegna ársins 2016, að því er segir í Morgunblaðinu í dag.
Innlent 16. febrúar 2017 kl. 8:00
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Ráðuneytið skoðar ferla og meðhöndlun upplýsinga um loðnukvóta

Hlutabréf í HB Granda ruku upp í aðdraganda þess að tilkynnt var um stóraukinn loðnukvóta.
Innlent 15. febrúar 2017 kl. 19:21
Guðmundur Guðmundsson

Leigjendur læstir úti

15. febrúar 2017 kl. 17:00

Sýnilegar sprungur hjá ósamstíga ríkisstjórn

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar fékk enga hveitibrauðsdaga. Þrátt fyrir að engin stór þingmál séu á dagskrá á yfirstandandi þingi þá hafa litlu málin, og daglegt amstur, dugað til að sýna hversu ósamstíga flokkarnir sem hana mynda eru á mörgum sviðum.
Fréttaskýringar 15. febrúar 2017 kl. 16:33

Hið opinbera myndi tapa milljarði á ári með undanþágu til útgerða

Fjármálaráðuneytið áréttar skattalöggjöf um fæðis- og dagpeninga.
Innlent 15. febrúar 2017 kl. 15:43

Trump og Pútín segja fréttir af samskiptum falsfréttir

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Rússlandshneykslið vera tilraun falskra fjölmiðla til að hylma yfir mistök sem Hillary Clinton gerði í sinni kosningabaráttu. Hann viðurkennir engu að síður að gögnum hafi verið lekið.
Erlent 15. febrúar 2017 kl. 15:16

Brasilísk ber gætu hjálpað í baráttunni við sýklalyfjaónæmi

Talið er að allt að 11.000 dauðsfalla í Bandaríkjunum megi rekja til sýklalyfjaónæmra MRSA baktería á ári. Mögulegt er talið að berjaseyði geti hjálpað til í baráttunni við þær.
Fólk 15. febrúar 2017 kl. 12:58
Málefni Seðlabanka Íslands voru færð frá ráðuneyti Benedikts Jóhannessonar til ráðuneytis Bjarna Benediktssonar.

Málefni Seðlabankans færð til forsætisráðuneytis til að tryggja sjálfstæði hans

Æskilegt þykir að yfirstjórn Seðlabanka Íslands og samþykkt peninga- og gengisstefnu sé í öðru ráðuneyti en því sem fer með fjármál ríkisins. Þess vegna var málaflokkurinn færður milli ráðuneyta.
Fréttaskýringar 15. febrúar 2017 kl. 11:30

Stjórnarandstaðan tekur ekki afstöðu til óséðs jafnlaunavottunarfrumvarps

Píratar, VG og Samfylkingin vilja sjá frumvarp um jafnlaunavottun áður en flokkarnir taka afstöðu til þeirra. Framsóknarflokkurinn hefur ekki rætt frumvarpið.
Innlent 15. febrúar 2017 kl. 10:05
Magnús Halldórsson

Við þurfum fleiri góðar fyrirmyndir

15. febrúar 2017 kl. 9:00

Framboð Trump í sambandi við Rússa undanfarið ár

Fólk sem stóð Donald Trump Bandaríkjaforseta nærri í kosningabaráttunni átti í miklu sambandi við rússneska leyniþjónustmenn á undanförnu ári.
Erlent 15. febrúar 2017 kl. 6:58

Bréf í HB Granda ruku upp skömmu áður en tilkynning um aukinn loðnukvóta var gefin út

Mikil hækkun á bréfum HB Granda á síðustu dögum hefur vakið athygli á markaði undanfarna daga.
Innlent 14. febrúar 2017 kl. 19:55
Indriði H. Þorláksson

Niðurgreiddur sjávarútvegur

14. febrúar 2017 kl. 17:00

Sex af hverjum tíu Íslendingum er mótfallnir nýju áfengisfrumvarpi

Ný könnun sýnir að mikill meirihluti Íslendinga er mótfallinn því að einokun ÁTVR á smásölu áfengis verði afnumin. Einungis 21,5 prósent landsmanna er því fylgjandi.
Innlent 14. febrúar 2017 kl. 14:34

Karlar stýra peningum og halda á völdum á Íslandi

Glerþakið sem heldur konum frá stjórnun peninga á Íslandi er hnausþykkt og fáar sprungur sjáanlegar. Rúmlega níu af hverjum tíu æðstu stjórnenda sem stýra peningum eru karlar. Litlar sem engar breytingar hafa orðið á hlutfallinu árum saman.
Fréttaskýringar 14. febrúar 2017 kl. 13:00

Loðnukvótinn sextánfaldaður

Áætlað heildarvirði loðnuaflans í ár er um 17 milljarðar króna. Ekki verður hægt að veiða hann fyrr en að sjómannaverkfallið verður leyst.
Innlent 14. febrúar 2017 kl. 12:35