Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar

Meira úr Kjarnanum

Björn Teitsson
Um Borgarlínu, snakk og ídýfu og bíla sem eru samt bílar
21. júlí 2017 kl. 10:00
Reykjanesbær var skuldsettasta sveitarfélagið árið 2015.
Skuld Reykjanesbæjar var 249% af eignum
Skuldahlutfall A og B- hluta Reykjanesbæjar var 249% árið 2015, hæst allra sveitarfélaga. Gerð var sérstök grein fyrir stöðu þeirra í skýrslu innanríkisráðuneytisins.
21. júlí 2017 kl. 9:00
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Augljósar deilur ríkisstjórnarflokka um krónuna
Innan ríkisstjórnarinnar eru augljóslega deildar meiningar um gjaldmiðlamál.
21. júlí 2017 kl. 9:00
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Stórauka uppbyggingu á húsnæði fyrir fatlaða
Stjórnvöld og sveitarfélög taka saman höndum um aukna uppbyggingu húsnæðis fyrir fatlaða.
21. júlí 2017 kl. 8:00
Elisabeth Moss í hlutverki Hjáfreð.
Dystópía Margaretar Atwood endurvakin á óvissutímum
Handmaid's tale eða Saga þernunnar hefur nú verið gerð að þáttaröð en hún þykir ekki síður eiga erindi nú en þegar bókin kom út. Kjarninn kannaði hvað gerir söguna svo sérstaka og höfundinn áhugaverðan.
20. júlí 2017 kl. 19:00
Kaupendur fyrstu fasteignar mega taka 90% lán, en aðrir 85%.
Reglur settar um hámark á fasteignalánum
Fjármálaeftirlitið hefur sett í gildi nýjar reglur um hámark á veðsetningarhlutfalli til fasteignalána, þar fá kaupendur fyrstu fasteigna rýmri skilyrði.
20. júlí 2017 kl. 15:36
Ingólfur Bender, hagfræðingur Samtaka Iðnaðarins.
Iðnaður skapaði nær jafnmikinn gjaldeyri og ferðaþjónustan
Hlutdeild iðnaðar í sköpun gjaldeyristekna var litlu minni en hlutur ferðaþjónustunnar, samkvæmt Samtökum Iðnaðarins.
20. júlí 2017 kl. 12:14
Ari Trausti Guðmundsson
Ræðum oftar og víðar um olíuleit og olíuvinnslu
20. júlí 2017 kl. 11:30
Margrét Erla Maack
Ekki leyfa börnunum ykkar að followa mig á snapptjatt
20. júlí 2017 kl. 9:57
Flugfargjöld til útlanda hækkuðu um 20% á tímabilinu
Verðhjöðnun í júlí
Visitala neysluverðs lækkar um 0,02% í júlí frá fyrri mánuði, en stærsti þáttur hennar er verðlækkun á fatnaði.
20. júlí 2017 kl. 9:23
Verð á fjölbýli lækkar milli mánaða
Merki um kólnun á fasteignamarkaði eru nú farin að sjást í fyrsta skipti í tvö ár.
20. júlí 2017 kl. 9:00
Umdeildur bankastjóri fannst látinn í veiðihúsi
Spænskur bankastjóri, sem átti yfir höfði sér sex ára fangelsi, fannst látinn með skotsár á bringunni.
20. júlí 2017 kl. 8:00
Mikilvægustu augnablik styrjaldarinnar á hvíta tjaldið
Kvikmyndin Dunkirk um Dynamo-áætlunina 1940 er frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi í dag.
19. júlí 2017 kl. 19:00
Líklegt er að árið 2017 verði hlýjasta ár sögunnar.
Fellur hitametið þriðja árið í röð?
Líklegt er að árið 2017 verði heitasta ár sögunnar. Hitatölur í júní sýna að mánuðurinn var þriðji hlýjasti júní allra tíma.
19. júlí 2017 kl. 16:11
Mercedes-Benz er í eigu Daimler.
Benz innkallar diesel-bíla vegna mengunarásakana
Eigendur þriggja milljóna Mercedes-Benz-bíla munu senda bíla sína til þjónustuaðila svo hægt sé að laga galla í stýrikerfi bílanna. Óvíst er hvort bílar á Íslandi falli undir þetta.
19. júlí 2017 kl. 13:20
Blockchain var upphaflega þróað fyrir sýndargjaldmiðilinn Bitcoin.
Blockchain-markaður væntanlegur á Ítalíu
Hlutabréfamarkaðurinn í London hefur ákveðið að hrinda af stað uppbyggingu Blockchain-hlutabréfamarkaðar fyrir óskráð fyrirtæki á Ítalíu.
19. júlí 2017 kl. 11:53
Menntun verði metin til fjár
Í minnisblaði sem forysta BHM sendi til Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, er fjallað um launaþróun hjá félögum BHM. Kjaraviðræður eru framundan.
19. júlí 2017 kl. 11:30
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Hagnaður í gegnum fjárfestingarleið nemur 20 milljörðum
Fjárfestar sem nýttu sér fjárfestingaleið Seðlabankans snemma árs 2012 hafa fengið rúma 20 milljarða í hreinan gengishagnað.
19. júlí 2017 kl. 10:19
Félag Ólafs gæti innleyst 800 milljóna hagnað
Fréttablaðið og Vísir hafa birt ítarlegar upplýsingar um þá sem nýttu sér fjárfestingaleið Seðlabankans.
19. júlí 2017 kl. 9:04
Níðingsverk kaþólskra presta enn á ný í brennidepli
Rannsóknarnefnd í Þýsklandi dró fram í dagsljósið upplýsingar um gríðarlega umfangsmikil níðingsverk kaþólskra presta.
19. júlí 2017 kl. 9:00
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hittust líka á óformlegum fundi í Hamborg, að því er kemur fram í The New York Times.
Trump átti annan fund með Pútín, án þess að segja frá því
Pútín og Trump áttu kvöldverðarfund í einkasamkvæmi í Hamborg fyrir rúmri viku. Bandaríkin eiga engin gögn um fundinn.
18. júlí 2017 kl. 23:03
Sara Björk Gunnarsdóttir í baráttu við Amandine Henry í leiknum.
Súrt tap Íslands gegn Frakklandi
Íslenska landsliðið tapaði fyrir því franska í fyrsta leik Íslands á EM 2017 í knattspyrnu.
18. júlí 2017 kl. 20:43
Norður-Kórea er kjarnorkuríki og það þarf að meðhöndla það sem slíkt. Kostir alþjóðasamfélagsins eru fáir, og allir slæmir, þegar kemur að þessu vandamáli.
Kóreska vandamálið – þriðji hluti: Hvað er til ráða?
Síðasti hluti þrískiptrar umfjöllunar um ógnina á Kóreuskaga. Norður-Kórea verður eldfimara vandamál með hverri hernaðartilrauninni sem Kim Jong-un gerir.
18. júlí 2017 kl. 19:00
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins.
Riðill Íslands á EM í tveimur myndritum
18. júlí 2017 kl. 18:15
Vextir á íbúðarlánum hafa líklega aldrei verið jafnlágir.
Íbúðalánavextir komnir niður fyrir 3%
Verðtryggðir íbúðalánavextir hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna eru nú komnir í 2,98%, en það er 0,67 prósentustigum lægra en viðmiðunarvextir Seðlabankans.
18. júlí 2017 kl. 14:58
Bónus, ein verslana sem tilheyrir Högum.
Áhrif Costco á Haga takmörkuð
Samkeppniseftirlitið telur áhrif Costco á lyfja- og dagvörumarkaði ekki vera nægan rökstuðning fyrir samruna Haga og Lyfju.
18. júlí 2017 kl. 12:40
Úrskurðir kjararáðs hafa sett kjaraviðræður í uppnám
Mikil launahækkun hjá ráðamönnum þjóðarinnar hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður.
18. júlí 2017 kl. 11:56
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Ný von fyrir Englendinga? – Yngri landsliðunum gengur vel
18. júlí 2017 kl. 11:42
Lyfja áfram í eigu ríkisins
Lyfsölukeðjan Lyfja verður áfram í eigu íslenska ríkisins. Í það minnsta í bili.
18. júlí 2017 kl. 9:42
Mitch McConnell, leiðtoga repúblikana í bandaríska þinginu, hefur ekki tekist að efna loforð sín um að fella Obamacare úr gildi.
Flokkurinn klofinn vegna heilbrigðismála
Obamacare verður ekki afnumið í bráð.
18. júlí 2017 kl. 8:56
Jeff Bezos er forstjóri Amazon.
Amazon gæti orðið risi á við Apple
Greinendur UBS telja að Amazon gæti hækkað að virði um 60 prósent á næstu tólf mánuðum.
18. júlí 2017 kl. 7:30
Kim Jong-un stýrir nú kjarnorkuveldi.
Kóreska vandamálið: Allt hefur mistekist
Annar hluti þrískiptrar umfjöllunar um ógnina á Kóreuskaga. Norður-Kórea verður eldfimara vandamál með hverri hernaðartilrauninni sem Kim Jong-un gerir. Allar aðgerðir sem alþjóðasamfélagið hefur ráðist í til að hefta Norður-Kóreu hafa mistekist.
17. júlí 2017 kl. 19:00
Samkeppniseftirlitið hafnar samruna Haga og Lyfju
Hagar fá ekki að kaupa Lyfju, samkvæmt úrskurði samkeppniseftirlitsins.
17. júlí 2017 kl. 16:55
Sádí-Arabar eru leiðandi í viðskiptabanni við Katar.
Hvernig varð Katar að einangruðu ríki?
Viðskiptabann níu Mið-Austurlandaríkja við Katar hefur nú staðið yfir í rúman mánuð. Hvers vegna var því komið á og hverjir bera ábyrgð á því?
17. júlí 2017 kl. 16:22
Býflugur lifa stuttu en mikilvægu lífi fyrir vistkerfið. Vegna hlýnunar jarðar hefur vorið verið sífellt fyrr á ferðinni undanfarna áratugi og býflugurnar vakna úr vetrardvala á vitlausum tímum.
Dýralíf í vanda vegna loftslagsbreytinga
Lögmál náttúruvals ræður ferðinni í dýraríkinu þar sem tegundir standa í lífsbaráttu vegna loftslagsbreytinga.
17. júlí 2017 kl. 14:00
Brexit hefur sett bresk stjórnmál uppnám. Bretland mun að óbreyttu ekki vera aðili að ESB í mars 2019.
Æ fleiri vilja aðra þjóðaratkvæðagreiðslu
Fleiri Bretar styðja aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit en áður.
17. júlí 2017 kl. 12:00
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Vegatollasamgönguráðherra-Jón
17. júlí 2017 kl. 11:30
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins.
Mæla með skattaafslætti fyrir hlutabréfakaup einstaklinga
Í nýrri tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins er mælt með skattaafslætti til þess að ýta undir hlutabréfakaup almennings
17. júlí 2017 kl. 11:29
Íslenskt skatta- og lagaumhverfi virðist verr í stakk búið til að tækla ójöfnuð en hin Norðurlöndin.
Ísland langverst Norðurlanda í að vinna gegn ójöfnuði
Ísland er í 12. sæti landa sem leggja sig fram við að vinna gegn ójöfnuði, samkvæmt nýrri skýrslu Oxfam.
17. júlí 2017 kl. 9:57
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Fjögur möguleg skattsvikamál tengd fjárfestingaleiðinni
Skattayfirvöld beina nú spjótum sínum að fjárfestingaleið Seðlabankans og þeim fjárfestum sem tóku þátt í henni sem voru með fjármagn í skattaskjólum.
17. júlí 2017 kl. 9:00
Skeljungur slítur viðræðum um kaup á 10-11 og tengdum félögum
Viðskiptin gengu ekki upp.
17. júlí 2017 kl. 8:00
Elon Musk: Hröð innreið gervigreindar kallar á betra regluverk
Frumkvöðullinn Elon Musk heldur áfram að vara við því, ef regluverk um gervigreind verður ekki unnið nægilega vel og af nákvæmni, áður en hún fer að hafa enn meiri áhrif á líf okkar.
16. júlí 2017 kl. 20:00
Stærðfræðisnillingurinn sem opnaði nýjar dyr í vísindunum
Einn áhrifamesti stærðfræðingur samtímans lést vegna brjóstakrabbameins á laugardaginn. Samstarfsmenn við Stanford háskóla segja hana hafa verið stórkostlegan stærðfræðing og framúrskarandi kennara og fræðimann.
16. júlí 2017 kl. 15:20
Leiðtogar Norður-Kóreu hafa alltaf treyst vald sitt með áróðri.
Kóreska vandamálið: Hvers vegna er ástandið svona?
Fyrsti hluti þrískiptrar umfjöllunar um ógnina á Kóreuskaga. Norður-Kórea verður eldfimara vandamál með hverri hernaðartilrauninni sem Kim Jong-un gerir. Norðurkóresk kjarnorkusprengja drífur nú alla leið til Bandaríkjanna.
16. júlí 2017 kl. 13:00
Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur leik á EM 2017 í dag.
Fimm hlutir sem þú þarft að vita um EM 2017
Íslenska landsliðið mætir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM 2017. Hér eru praktískar upplýsingar sem gott er að hafa áður en poppið er sett í örbylgjuna.
16. júlí 2017 kl. 10:00
Rúmenskir verkamenn sækja margir út fyrir landamæri Rúmeníu til að fá vinnu.
Að lifa á betli
Rómani er ekki Rúmeni. Margir rúmenskir verkamenn starfa í Danmörku og senda fé heim. Þeir eru orðnir þreyttir á þeim misskilningi að þeir séu rómanar.
16. júlí 2017 kl. 9:00
Búist er við að Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, muni hefja skuldabréfasölu í haust.
Dimon: „Við vitum ekkert hvað gerist“
Bankastjóri JPMorgan er áhyggjufullur vegna yfirvofandi skuldabréfasölu Seðlabanka Bandaríkjanna. Fordæmalaus staða hefur komið upp í kjölfar peningalegrar slökunar (magnbundin íhlutun) víða um hinn vestræna heim.
15. júlí 2017 kl. 16:00
Ferðamenn halda sér í borginni að vetri til.
Farsímagögn varpa nýju ljósi á hegðun ferðamanna á Íslandi
Gögn um erlenda farsíma á reiki frá Símanum gefa nýjar tölur um dreifingu ferðamanna eftir landshlutum og árstíðum.
15. júlí 2017 kl. 12:00
Ótrúlegur uppgangur tækniframleiðanda frá Tævan
Markaðsvirði tævanska símahlutaframleiðands TSM er nú orðið meira en tvöfalt meira en Goldman Sachs. Hvernig gerðist þetta eiginlega?
15. júlí 2017 kl. 11:00
Samstarfsaðild við EFTA gæti verið besta viðbragð Bretlands við úrsögn þeirra úr ESB.
Mæla með samstarfi við EFTA í kjölfar Brexit
Höfundar skýrslu á vegum svissnesku hugveitunnar Foraus mæla með því að Bretland sæki um samstarfsaðild við EFTA í kjölfar útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu.
15. júlí 2017 kl. 10:00