Meira úr skýringar

Það segist enginn muna hver eigi Dekhill Advisors
Eftir að rannsóknarnefnd gat opinberað „Lundafléttuna“ með tilvísun í gögn sendi hún bréf á þá sem hönnuðu hana og spurði m.a. hver ætti Dekhill Advisors. Enginn sagðist vita það hver hefði fengið 2,9 milljarða króna snemma árs 2006.
22. maí 2017 kl. 15:05
Risinn Costco hristir upp í markaðnum
Allt bendir til þess að bandaríski smásölurisinn Costco muni hrista verulega upp í íslenska smásölumarkaðnum. Fyrirtækið er um áttfalt verðmætara en allur íslenski hlutabréfamarkaðurinn.
22. maí 2017 kl. 11:30
Hvað verður um íslenska fjölmiða?
Einkareknir fjölmiðlar á Íslandi eru reknir með tapi. Þeir stærstu treysta á milljarðameðgjöf auðugra eigenda. Gömul viðskiptamódel eru hrunin og neysluvenjur hafa gjörbreyst samhliða tæknibyltingu. Hvað er hægt að gera?
22. maí 2017 kl. 10:00
 Lars Løkke Rasmussen og Anders Fogh Rasmussen voru tveir af þeim fjórum mönnum sem tóku ákvörðun um hið nýja fyrirkomulag á innheimtu skatta.
Stærsti skandall síðustu áratuga
Áætlun Dana um breytta innheimtu á sköttum vakti upp efasemdir hjá mörgum þegar í hana var ráðist 2004. Tölvukerfið sem tók við hlutverkinu hefur verið nefnt dýrasti tölvuleikur sögunnar. Og nú á að rannsaka þetta kostnaðarsama klúður.
21. maí 2017 kl. 10:00
Leitin að partíbát Kaligúla
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í dularfulla leit að báti Kaligúla.
20. maí 2017 kl. 16:00
Orðlausir þegar hann birtist
Einn dáðasti sonur Seattle borgar, Chris Cornell, er látinn, 52 ára að aldri. Dauðinn hefur verið nærri Seattle-sveitunum sem fóru eins og stormsveipur yfir heiminn fyrir um aldarfjórðungi, með djúpstæðum áhrifum á tónlist og tísku. Cornell var frumherji.
19. maí 2017 kl. 7:30
Upp og niður - Frekari styrking í kortunum?
Spennan í hagkerfinu er augljós. Mikill gangur, og spjótin beinast að gengi krónunnar. Hvert er það að fara?
18. maí 2017 kl. 20:00
Vaxtavopnið dugar skammt gegn styrkingunni
Styrking krónunnar hefur verið hröð og veldur áhyggjum í hagkerfinu.
17. maí 2017 kl. 20:00
Ólafur telur skýrsluna ekki sanngjarna gagnvart þjóðinni né sér persónulega
Í ávarpi Ólafs Ólafssonar segir hann baksamninga sem tryggðu honum milljarða, og skaðleysisyfirlýsing til Hauck & Aufhäuser, vera aukaatriði. Ólafur vísar í póst frá Guðmundi Ólasyni því til stuðnings að erlend aðkoma að kaupunum hafi ekki skipt máli.
17. maí 2017 kl. 14:11
Hættir við fjárfestingu í Pressunni
Fjárfestarnir sem ætluðu að setja 300 milljónir í fjölmiðlasamstæðuna Pressuna eru flestir hættir við. Skuldir hennar eru sagðar rúmlega 700 milljónir. Þar af eru tæpur helmingur við lífeyrissjóði, stéttarfélög og vegna vangreiddra opinberra gjalda.
17. maí 2017 kl. 10:00
Ross Beaty: Kominn tími á að selja hlutinn í Bláa lóninu
Ráðgjafafyrirtækið Stöplar aðstoðar HS Orku við að selja 30 prósent hlut í HS Orku. Stjórnarformaður HS Orku segir rekstur Bláa lónsins utan við rekstur kjarnastarfsemi.
17. maí 2017 kl. 8:30
Það er einhver með aðgang að fjármunum Dekhill Advisors
Aflandsfélag sem fékk tæplega þrjá milljarða króna greidda vegna leynisamninga sem gerðir voru við sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum er enn í virkt. Félagið, Dekhill Advisors Limited, er með bankareikning í svissneskum banka.
16. maí 2017 kl. 18:00
Nánast engin síun er á örplasti og fara agnir, sem eru minni en millimetri og niður í hundrað míkrómetra, gegnum hreinsistöðvar og út í umhverfið.
Fráveitumál á Íslandi í ólestri
Ekki er nægilega vel hugað að frárennslismálum og hreinsun skólps að mati sérfræðinga. Í fyrsta lagi þurfa sveitarfélög að fylgja reglugerðum betur eftir og í öðru lagi þarf að endurskoða hreinsun skólps.
16. maí 2017 kl. 10:00
Ferðaþjónustan finnur fyrir vaxtarverkjum
Stór hluti skulda ferðaþjónustufyritækja er í óverðtryggðum lánum, sem bera háa vexti. Gengisstyrking krónunnar kemur illa við framlegð í greininni.
15. maí 2017 kl. 20:00
Baráttan um tryggingafélögin og milljarðana þeirra
VÍS leikur á reiðiskjálfi vegna þess að ásakanir eru uppi um að hópur einkafjárfesta vilji stýra fjárfestingaákvörðunum félagsins í krafti um fimmtungs eignarhlutar. VÍS er þegar búið að kaupa stóran hlut í banka sem hluti hópsins á sjálfur í.
15. maí 2017 kl. 10:00
Hundrað milljarða hækkun á nokkrum vikum
Hlutabréf halda áfram að hækka og krónan að styrkjast. Síðustu vikur hafa verið líflegar á verðbréfamörkuðum.
15. maí 2017 kl. 8:00
Þingkosningar fyrsta hindrun Macron
Sigur Emmanuel Macron var sá fyrsti síðan 1958 þar sem frambjóðandi frá öðrum en tveimur stærstu flokkunum landsins vann. Macron bíða stórar áskoranir en fyrsta mál á dagskrá verður að skipa frambjóðendalista og ná meirihluta í þingkosningunum í júní.
14. maí 2017 kl. 20:00
Niels Holck er umdeildur maður.
Eins og að hafa ömmu sem lífvörð
Ofangreind orð eru höfð eftir yfirlögfræðingi mannréttindasamtaka í tilefni þess að ráðherra í Danmörku telur danska sendiráðsmenn á Indlandi geta gætt öryggis Danans Niels Holck sem Indverjar vilja fá framseldan. Saga Niels Holck er reyfarakennd.
14. maí 2017 kl. 10:00
Íslenski hertoginn Dunganon sem lifði utan við kerfið
Flökkukindin Karl Einarsson. Hver var það? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér merkilega sögu hans.
13. maí 2017 kl. 16:00
„Bláa gullið“ - Uppsprettu lífsins tekið sem sjálfsögðum hlut
Vatn er það dýrmætasta sem fyrir finnst á jörðinni og eru Íslendingar heppnir að njóta vatnsauðlindar sem er eins sjálfbær og raun ber vitni. En hvernig er farið með þessar gersemar á Íslandi og er eitthvað sem betur mætti fara?
12. maí 2017 kl. 10:00
Hvernig bankakerfi þarf Ísland?
Íslenska ríkið er með það í hendi sér að móta bankakerfið eftir þörfum samfélagsins. Eina fastmótaða stefnan um hvernig kerfið eigi að vera virðist sú að aðrir en ríkið eigi að eiga banka. Bankakerfið er viðfang nýjasta þáttar Kjarnans á Hringbraut.
10. maí 2017 kl. 15:00
FL Group var umsvifamikið fjárfestingarfélag á árunum fyrir hrun. Það hét Flugleiðir fram á vorið 2005 þegar félaginu var breytt í fjárfestingafélag.
Gamlir lykilmenn í FL Group í hópi sem hefur eignast meirihluta í félaginu
Fjögur félög, Tryggingamiðstöðin og hollenskt félag hafa eignast meirihluta í Stoðum, áður FL Group. Innan hópsins eru stórir eigendur í TM og fyrrverandi lykilmenn í FL Group. Eina eign Stoða er hlutur í Refresco, sem hefur hækkað mikið í verði.
10. maí 2017 kl. 10:00
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson kynntu áætlun ríkisstjórnarinnar sem kölluð var Fyrsta fasteign.
Um milljarður af séreignarsparnaði hefur farið í húsnæðisútborgun
Mun færri hafa nýtt sér það úrræði að nýta séreignarsparnað sinn sem útborgun fyrir húsnæði en stjórnvöld reiknuðu með. Nokkur þúsund manns hafa nýtt sér úrræðið og notað samtals 1,1 milljarð króna til að afla sér húsnæðis.
9. maí 2017 kl. 11:30
Fasteignaverð hefur hækkað um tæplega 20% á einu ári.
Vopnin til kljást við eignabólur á fasteignamarkaði
Vaxandi umræða hefur verið um þjóðhagsvarúðartæki til að sporna við ofhitnun á fasteignamarkaði. En hvaða tæki eru þetta? Um þetta er meðal annars fjallað í nýrri skýrslu Reykjavík Economics um fasteignamarkaðinn.
8. maí 2017 kl. 23:03
Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kynntu Leiðréttinguna.
Ríkisstjórnin sagði 70 milljarðar – Raunveruleikinn er 31 milljarður
Þegar Leiðréttingin var kynnt átti hún að lækka húsnæðislán um 150 milljarða. Þar af áttu 70 milljarðar að koma til vegna nýtingu séreignarsparnaðar. Nú þegar tveir mánuðir eru eftir hafa landsmenn nýtt 31 milljarð. Samtals er lækkun lána 103 milljarðar.
8. maí 2017 kl. 10:00
Karl Wernerson
Karl Wernersson skýtur lyfjakeðju undan...aftur
Lyf og heilsa er nú skráð í eigu rétt rúmlega tvítugs sonar Karls Wernerssonar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem faðir hans færir lyfjakeðjuna milli eigenda með hætti sem orkað hefur tvímælis. Það gerði hann líka í kringum hrunið.
7. maí 2017 kl. 12:00
Ein orðan sem Plaun skartaði, en hún reyndist eftirlíking.
Tvöfaldur í roðinu
Hugo Plaun hefur lengi verið ein helsta stríðshetja Dana, og var vel skreyttur hermaður sem hitti fyrirmenni og sagði ótrúlegar sögur sínar víða. Nú er komið í ljós að Plaun laug öllu saman.
7. maí 2017 kl. 9:50
Kapphlaup kauphallanna um útboð Saudi Aramco
Saudi Aramco, ríkisolíufyrirtæki Sádi-arabíu, hyggst hefja fyrsta hlutabréfaútboð sitt í byrjun 2018. Virði fyrirtækisins er talið vera á bilinu ein til tvær billjónir Bandaríkjadala og mun útboðið verða stærsta fyrsta útboð verðbréfa í sögunni.
6. maí 2017 kl. 20:00
Topp 10: Illdeilur tónlistarfólks
Það getur gengið á ýmsu í tónlistinni. Stundum lifa menn tónlistarheiminn ekki af.
6. maí 2017 kl. 16:00
Frá undirritun samstarfsyfirlýsingarinnar í gær. Frá vinstri: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Björt Ólafsdóttir, Bjarni Benediktsson, Benedikt Jóhannesson og Jón Gunnarsson.
Sex ráðuneyti standa að aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Breiðara samstarf verður innan stjórnarráðsins um aðgerðir í loftslagsmálum. Sex ráðherrar undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í gær. Grænir hvatar og umhverfisskattar skoðaðir til að ýta undir þróun íslensks samfélags.
6. maí 2017 kl. 12:00
Kristján Guy Burgess var framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar á síðasta kjörtímabili. Grein hans birtist í vorhefti Skírnis.
Drög að stjórnarsáttmála ríkisstjórnar fjórflokksins lágu fyrir
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar segir að leynilegar viðræður hafi átt sér stað milli jóla og nýárs um myndun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknar, Vinstri grænna og Samfylkingar. Um var að ræða háleynilegt verkefni.
5. maí 2017 kl. 15:17
Vaxtamunaviðskiptin helminguðust í fyrra
Nýtt stjórntæki Seðlabankans sem ætlað var að taka á vaxtamunaviðskiptum virðist hafa svínvirkað. Kaup útlendinga á ríkisskuldabréfum drógust saman úr 54 í 29 milljarða. Heildarfjárfesting erlendra aðila á Íslandi jókst samt sem áður í fyrra.
5. maí 2017 kl. 13:13
Óttinn við ofris krónunnar augljós
Styrking krónunnar virðist vera fara að hringja viðvörunarbjöllum hjá stjórnvöldum.
5. maí 2017 kl. 8:00
Macron og Le Pen mættust í sjónvarpssal.
Harðvítugar kappræður
Sögulegar sjónvarpskappræður í Frakklandi í kvöld gætu sett strik í reikninginn í kosningunum á sunnudaginn.
3. maí 2017 kl. 23:17
Íslensk stjórnmál eru gjörbreytt... og hrunið breytti þeim
Á síðustu árum hefur fjórflokkurinn svokallaði misst yfirburðastöðu sína í íslenskum stjórnmálum. Flokkarnir sem smíðuðu kerfin ná ekki lengur nægilegu fylgi til að verja þau. Öfl stofnuð eftir 2012 taka til sín nær sama magn atkvæða og þeir.
3. maí 2017 kl. 15:46
Och-Ziff Capital í miklum vanda
Fjárfestar hafa verið að flýja með peninga sína frá einu þeirra fyrirtækja sem tilkynnt var um að væri orðinn eigandi Arion banka í mars síðastliðnum.
3. maí 2017 kl. 11:30
Emmanuel Macron og Marine Le Pen mætast í kappræðum í sjónvarpi í kvöld.
Macron gegn Le Pen – Kappræður ársins eru í kvöld
Mikil spenna er í Frakklandi fyrir kosningarnar um næstu helgi. Freyr Eyjólfsson, sem búsettur er í Frakklandi, hefur fylgst með spennunni magnast upp undanfarnar vikur.
3. maí 2017 kl. 10:00
Björgólfur Guðmundsson var stjórnarformaður og einn aðaleiganda Landsbanka Íslands fyrir bankahrunið.
Fjársvikamál gegn Björgólfi og Landsbanka í Lúxemborg fyrir dómi í París
Fyrrverandi formaður bankaráðs Landsbankans, Björgólfur Guðmundsson, er á meðal níu manns sem er ákærður í fjársvikamáli sem er fyrir frönskum dómstólum. Aðalmeðferð hófst í dag og stendur yfir til 24. maí. Allt að fimm ára fangelsi er við brotunum.
2. maí 2017 kl. 13:00
Lögbrot að veita rannsóknarnefnd rangar eða villandi upplýsingar
Allt að tveggja ára fangelsi er við því að segja rannsóknarnefnd Alþingis ósatt. Þeir sem hönnuðu „Lundafléttuna“ í kringum aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupunum á Búnaðarbankanum könnuðust ekki við hana þegar spurt var út í málið við skýrslutöku.
2. maí 2017 kl. 10:00
Um það bil 45% losunar frá Íslandi kemur frá iðnaði. fjórðungur losunarinnar er tilkomin vegna orkunotkunar og þá helst vegna bruna jarðefnaeldsneytis. Landbúnaður er uppspretta um 13% útstreymisins. Restin fellur undir aðra þætti.
Losun gróðurhúsalofttegunda frá Íslandi heldur áfram að aukast
Útstreymi frá Íslandi jókst um 1,9% 2014-2015. Losunin eykst enn og er nú 28% meiri en árið 1990. Ísland er skuldbundið til að minnka losun um 20%.
1. maí 2017 kl. 10:00
Þegar kæliskápurinn bilar
Hvað gerist þegar kæliskápurinn bilar? Þá er voðinn vís. Ný skýrsla staðfesta alvarlega þróun vegna hlýnunar jarðar.
30. apríl 2017 kl. 2:40
Hakkari og sonur þingmanns gripinn á Indlandshafi
Ævintýraleg saga rússnesk hakkara. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur skoðaði gögn um hakkarann sem flúðu bandarísk yfirvöld til Balí, en var gripinn.
29. apríl 2017 kl. 16:00
Óttarr Proppé er heilbrigðisráðherra.
Þyrftum að útskrifa tvöfalt fleiri heimilislækna
Síðustu ár hafa að meðaltali átta heimilislæknar útskrifast á Íslandi. Þeir þyrftu að vera tæplega tvöfalt fleiri. Stjórnvöld þurfa að grípa inn í til að ekki verði skortur á næstu árum. Skortur er í fleiri sérgreinum, til dæmis geðlæknisfræðum.
28. apríl 2017 kl. 11:37
Þróunin í ferðaþjónustunni hefur verið svo hröð að íslenskt samfélag hefur á ýmsum sviðum átt fullt í fangi með að reyna að halda í við þróunina.
Ráðherra opinn fyrir sértækum aðgerðum á veikum svæðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, segir að hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu sé í samræmi við prinsippið um fækkun undanþága í kerfinu. Hún er miklu frekar opin fyrir sértækum aðgerðum ef einhver svæði verða illa úti.
27. apríl 2017 kl. 21:00
Ketill Sigurjónsson
Veruleg hækkun á arðgreiðslu strax á næsta ári?
26. apríl 2017 kl. 11:30
Emmanuel Macron á kosningafundi.
Mesti Evrópusinninn og mesti Evrópuandstæðingurinn unnu
Á skömmum tíma hafa Frakkar hafnað tveimur forsetum og þremur forsætisráðherrum. Bergþór Bjarnason skrifar um úrslit fyrri umferðar forsetakosninganna í Frakklandi.
24. apríl 2017 kl. 16:30
Recep Tayyip Erdoğan sér kannski ekkert athugavert við framkvæmd kosninganna sem færðu honum nokkurs konar alræðisvald. En ÖSE hefur gagnrýnt þær og mikil mótmæli hafa verið í stærstu borgun Tyrklands, þar sem meirihluti kaus gegn breytingunum.
Naumur og umdeildur sigur Erdogan
Stjórnarskrárbreytingar sem afnema embætti forsætisráðherra og færa aukin völd í hendur forseta Tyrklands voru samþykktar með naumum meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu. Stærstu borgirnar kusu gegn breytingunum og ÖSE hefur gagnrýnt framkvæmd kosninganna.
23. apríl 2017 kl. 14:00
Starfsmenn danska ríkislistasafnsins í Kaupmannahöfn eru á meðal þeirra sem hafa verið plataðir.
Platforstjórar senda póst
Vitað er um mörg tilvik þar sem svindlarar hafa náð að plata starfsmenn danskra fyrirtækja og stofnana. Upphæðin sem svindlarar hafa komist yfir á undanförnum tólf mánuðum nemur um það bil 200 milljónum danskra króna, tæplega 3,2 milljarðar króna.
23. apríl 2017 kl. 10:30
Ríkisstarfsmennirnir sem fengu gefins milljarða
Í vikunni var greint frá því að 832 starfsmenn Landsbankans hefðu selt hluti sína í honum fyrir 1,4 milljarða króna. Hlutina fengu starfsmennirnir gefins árið 2013 sem verðlaun fyrir að rukka inn tvö lánasöfn, Pegasus og Pony.
23. apríl 2017 kl. 9:00
Topp 10 - Hrikalegustu stríðin
Stríð eru botninn á mannlegri tilveru. Þá er siðalögmálum hálfpartinn vikið til hliðar og vopnin látin tala. Skelfing stríðsátaka sést nú því miður víða um heim.
22. apríl 2017 kl. 16:00