Meira úr skýringar

Stórar hindranir í vegi fyrir ríkisstjórnarmyndun
Þeir þrír flokkar sem reyna nú myndun ríkisstjórnar eiga enn eftir að komast að málamiðlun í risastórum málum. Mikil ólga er í baklandi, og á meðal kjósenda, Vinstri grænna þótt um minnihluta sé að ræða. Ef næst saman verður stjórnin kynnt í næstu viku.
22. nóvember 2017
Hvernig stöndumst við Parísarsáttmálann?
Íslendingar munu að öllum líkindum ekki standast skuldbindingar Kyoto-bókunarinnar og mikið átak þarf að gera til þess að við getum staðist Parísarsáttmálann. Hér er önnur grein í greinaröð á vegum Circular Solutions um umhverfismál á Íslandi.
22. nóvember 2017
Sviðin jörð eftir stríðið gegn fíkniefnum
Rúmlega 64 þúsund manns létust úr of stórum skammti fíkniefna í Bandaríkjunum í fyrra. Árangurinn af „stríðinu gegn fíkniefnum“ hefur verið vægast sagt hörmulegur. Stofnun Sameinuðu þjóðanna, UNODC, boðar meiri áherslu á forvarnir og meðferðir.
22. nóvember 2017
Umhverfisáhrif Íslands og Íslendinga
Umhverfisáhrif Íslendinga eru margslungin en leiðirnar til þess að komast undan þeim eru margvíslegar. Hér er fyrsta grein í greinaröð á vegum Circular Solutions um umhverfismál á Íslandi.
21. nóvember 2017
Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur lokið við gerð skýrslu sinnar. Hún verður þó ekki birt fyrr en 16. janúar.
Skýrslur Seðlabankans og Hannesar verða báðar birtar í janúar
Tvær skýrslur sem fjalla um hrunið og eftirmála þess verða birtar í janúar. Önnur er eftir Hannes Hólmstein Gissurarson en hin er unnin af Seðlabanka Íslands. Báðar munu fjalla, að minnsta kosti að hluta, um sömu atburði en með mjög ólíkum hætti.
20. nóvember 2017
Aftur á byrjunarreit eða inn í kjörklefann?
Stjórnarmyndun í Þýskalandi er runnin út í sandinn. Þröstur Haraldsson skrifar frá Berlín um stöðuna sem upp er komin.
20. nóvember 2017
Einræðisherrann, Krókódíllinn og Gucci-Grace: valdabrask eða valdarán í Simbabve?
Simbabveski herinn hefur tekið yfir valdataumana í landinu og situr Robert Mugabe, forseti landsins, í stofufangelsi.
19. nóvember 2017
Brooke Harrington.
Eins og í lygasögu
Þekktur bandarískur prófessor hefur verið kærður fyrir að halda fræðslufyrirlestur hjá starfsfólki danska skattsins og skattanefnd danska þingsins. Þyngsta refsing við slíku broti er brottvísun úr landi.
19. nóvember 2017
Öræfajökull séður frá suðri.
Næst stærsta eldfjall Evrópu lætur á sér kræla
Vísindamenn hafa hækkað viðbúnaðarstig vegna jarðhræringa í Öræfajökli, stærstu eldstöð Íslands og þeirri næst stærstu í Evrópu. En hvað vitum við um Öræfajökul?
18. nóvember 2017
Fögnuður á götum Melbourne - Hjónaband samkynhneigðra samþykkt í atkvæðagreiðslu
Ástralir segja já við hjónaböndum samkynhneigðra - Skýr skilaboð
Afgerandi niðurstaða í atkvæðagreiðslu í Ástralíu um það hvort lögleiða eigi hjónaband samkynhneigðra liggur nú fyrir. 61,6% kusu JÁ. Kjarninn náði tali af ástralska uppistandaranum Jonathan Duffy og ræddi þessa sögulegu útkomu.
16. nóvember 2017
Flestir þeirra sem voru til rannsóknar, en sleppa nú við ákæru, færðu fjármagn sem átti að skattleggjast á Íslandi til annarra landa og gáfu ekki réttar upplýsingar um skattstofn þess til að reyna að komast hjá greiðslu lögboðina skatta.
Undandreginn skattstofn mála sem hafa verið niðurfelld er 9,7 milljarðar
Alls hafa verið felld niður 62 skattsvikamál vegna þess að rof varð á rannsóknum þeirra. Fleiri mál verða líkast til felld niður, þrátt fyrir að rökstuddur grunur sé um stórfelld skattsvik. Umfangsmesta málið snýst um skattsstofn upp á 2,2 milljarða.
15. nóvember 2017
Tugir grunaðra skattsvikara sleppa við refsingu og sektir
Héraðssaksóknari hefur fellt niður um 60 mál gegn grunuðum skattsvikurum. Skattstofninn í skattsvikamálum sem eru til meðferðar hjá embættinu hleypur á milljörðum. Ástæðan er rof í málsmeðferð á meðan að beðið var niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu.
14. nóvember 2017
Frá 1970 til 2015 jókst meðalævilengd um rúm tíu ár að meðaltali í aðildarlöndum OECD og er nú 80,6 ár. Hér á landi jókst hún heldur minna eða um 8,5 ár.
Dánartíðni vegna krabbameina á Íslandi lækkar
Efnahags- og framfarastofnunin í París (OECD) hefur gefið út ritið „Health at Glance 2017, OECD Indicators“. Í ritinu má finna ýmiss konar upplýsingar um heilbrigðismál í aðildarríkjum stofnunarinnar sem nú eru 35 talsins auk fleiri landa.
13. nóvember 2017
Herra Trump fer til Asíu
Trump hóf tólf daga Asíuferð sína síðastliðinn sunnudag með því að taka níu holur með Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, á Kasumigaseki-vellinum í útjaðri Tókýó.
12. nóvember 2017
Milljarða sekt
Hvað verður nú um TV2 í Danmörku? Borgþór Arngrímsson skrifar um fjölmiðlalandslagið í Danmörku.
12. nóvember 2017
Kannabisefni eru lögleg í átta fylkjum Bandaríkjanna og í fleirum í læknisfræðilegum tilgangi.
Þörf á frekari rannsóknum áður en kannabis verði leyft
Nora Volkow, sérfræðingur í fíknlækningum, flutti opnunarerindi á málþingi sem SÁÁ stóð fyrir á dögunum. Hún telur að lögleiðing kannabis í læknisfræðilegum tilgangi sé mistök þar sem með því er verið að gefa sjúklingum falskar væntingar um árangur.
11. nóvember 2017
Húsnæðisstuðningur við þá sem þurfa síst á honum að halda
Ríkari helmingur þjóðarinnar á 99 prósent af því eigin fé sem bundið er í fasteignum. Stórt hlutfall vaxtabóta fara til efnameiri helmingsins. Íbúðalánasjóður hvetur til þess að húsnæðisstuðningi verði breytt þannig að hann lendi hjá þeim sem þurfi.
11. nóvember 2017
Eru forsendur fyrir því að stofna miðhálendisþjóðgarð?
Út er komin skýrsla um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands en þar er náttúru þess lýst, stefnumörkun sem fyrir liggur, verndun, nýtingu og innviðum. Einnig er fjallað um mismunandi möguleika fyrir þjóðgarð og frekari verndun miðhálendis
9. nóvember 2017
Ófrávíkjanleg krafa um að Katrín verði forsætisráðherra
Meirihluti stjórnmálaflokka sem á sæti á Alþingi vilja sjá Katrínu Jakobsdóttur sem næsta forsætisráðherra frekar en Bjarna Benediktsson, óháð því hvaða flokkar enda í ríkisstjórn. Mikill póker er nú leikinn við hið óformlega stjórnarmyndunarborð.
8. nóvember 2017
Tekjur af fasteignagjöldum aukast þrátt fyrir að álagning lækki
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að lækka fasteignaskatta á íbúðarhúsnæði á næsta ári um tíu prósent. Samt munu tekjur borgarinnar af innheimtu fasteignagjalda halda áfram aukast um milljarða á ári næstu árin.
8. nóvember 2017
Gervibarki græddur í manneskju.
Skýrsla um plastbarkamálið áfellisdómur
Alvarlegar ávirðingar koma fram í niðurstöðum íslensku rannsóknarnefndarinnar sem Landspítali og Háskóli Íslands settu á stofn og kynntar voru í gær en við lestur skýrslunnar virðist sem mörgum þáttum hafi verið mjög ábótavant.
7. nóvember 2017
Mestar líkur á að ríkisstjórn verði mynduð upp úr fjórflokknum
Hart er þrýst á myndun ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks en ljóst að það verður erfitt fyrir Vinstri græn að fallast á hana. Þar er vilji til að hafa Samfylkinguna með eða í staðinn fyrir Framsókn.
7. nóvember 2017
Ríkasta eitt prósentið þénaði 55 milljarða í fjármagnstekjur
Tæpur helmingur allra fjármagnstekna sem urðu til á Íslandi í fyrra runnu til tæplega tvö þúsund framteljenda. Sá litli hópur er ríkasta eitt prósent landsmanna. Fjár­magnstekjur eru tekjur sem ein­stak­lingar hafa af fjár­magns­eign­um sín­um.
6. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er með stjórnarmyndunarumboðið.
Unnið að gerð stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar
Það mun í síðasta lagi liggja fyrir á morgun, mánudag, hvort að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur verði mynduð. Byrjað er að ræða verkaskiptingu og unnið er að gerð stjórnarsáttmála.
5. nóvember 2017
Fyrstu konurnar í bæjarstjórn - Katrín Magnússon, Þórunn Jónassen, Bríet Bjarnhéðinsdóttir og Guðrún Björnsdóttir.
110 ár frá sögulegum fundi kvenna sem leiddi til kvennaframboðs
Í ljósi úrslita nýlegra kosninga er ekki úr vegi að rifja upp fyrstu kosningarnar þar sem konur komust í bæjarstjórn. Þann 2. nóvember 1907 boðaði Kvenréttindafélag Íslands til fundar með stjórnum kvenfélaganna í Reykjavík þar sem framboð var ákveðið.
5. nóvember 2017
Þegar fellur á silfrið
Allir sem á annað borð fylgjast með hræringum í „hönnunarheiminum“ kannast við dönsku vörurnar sem bera nafnið Georg Jensen. Margs konar skartgripir, borðbúnaður, armbandsúr og listmunir. Í dag gengur rekstur þessa þekkta fyrirtækis ekkert alltof vel.
5. nóvember 2017
Mismunandi skilningur lagður í hugtakið menntun án aðgreiningar
Mikilvægt er að allir í skólasamfélaginu sjái í menntun án aðgreiningar leið til að gefa öllum nemendum kost á gæðamenntun. Þetta segir í skýrslu á vegum Evrópumiðstöðvar um nám án aðgreiningar og sérþarfir.
4. nóvember 2017
Atvinnuleysi hefur hríðfallið á Íslandi á undanförnum árum og þeim sem þurfa á félagslegri framfærslu að halda hefur fækkað mikið.
Greiðslur vegna atvinnuleysis og félagslegrar framleiðslu hríðlækka
Greiðslur vegna húsaleigubóta, félagslegrar aðstoðar og styrki drógust saman um 24,4 prósent milli áranna 2015 og 2016. Útgreiddar atvinnuleysisbætur voru milljarði lægri en árið áður og hafa ekki verið lægri frá hruni.
4. nóvember 2017
Hluti þeirra erlendu ríkisborgarar sem koma til Íslands gera það til að starfa í byggingaiðnaði.
35 þúsund erlendir ríkisborgarar greiddu skatta á Íslandi í fyrra
Ef fjölgun erlendra ríkisborgara á meðal skattgreiðenda á Íslandi verður áfram jafn hröð og hún var í fyrra verða þeir fleiri en Íslendingar eftir átta ár. Pólverjum sem greiða skatta hér á landi fjölgaði um 3.254 á árinu 2016.
3. nóvember 2017
Fyrrum öldungaráð Zúista hvetur meðlimi til að skrá sig úr félaginu
Eftir tveggja ára baráttu fyrir yfirráðum í félagi Zúista hefur fyrrum öldungaráð gefið frá sér yfirlýsingu.
3. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er með stjórnarmyndunarumboðið og er líklegust til að verða næsti forsætisráðherra þjóðarinnar.
Verið að „skrúfa saman“ ríkisstjórn þar sem veikur meirihluti er talinn styrkleiki
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur fengið formlegt stjórnarmyndunarumboð frá forsetanum. Hún segir þetta ekki vera tímann til að leysa úr öllum heimsins ágreiningsmálum heldur að ná saman um stóru línurnar og breytt vinnubrögð.
2. nóvember 2017
Að vera eða vera ekki innherji
Hverjir vissu meira en aðrir fyrir bankahrunið? Kjarninn hefur undir höndum skýrslur, fundargerðir og önnur gögn vegna rannsóknar á því hvort að innherjasvik hafi átt sér stað í viðskiptum innan Glitnis dagana fyrir bankahrun.
2. nóvember 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson og Logi Einarsson eru á meðal þeirra formanna stjórnmálaflokka sem nú eiga í samtali um að mynda ríkisstjórn.
Stjórnarandstöðustjórnin ólíkleg án fimmta flokksins
Viðræður standa yfir milli stjórnarandstöðuflokkanna um myndun ríkisstjórnar. Fulltrúar flokkanna hittust síðdegis. Vilji til að taka annað hvort Viðreisn eða Flokk fólksins inn í ríkisstjórn.
31. október 2017
Útlendingum mun fjölga gríðarlega hérlendis á næstu árum
Ný mannfjöldaspá gerir ráð fyrir því að aðfluttum umfram brottflutta muni fjölga um rúmlega 23 þúsund á fimm ára tímabili. Flestir, ef ekki allir aðfluttir umfram brottflutta, eru erlendir ríkisborgarar.
31. október 2017
Kosningastjóri Trumps ákærður
Trúnaðarmenn Trumps í kosningabaráttu hans eru undir smásjá yfirvalda, og hafa tveir verið ákærðir og einn sakaður um að ljúga að FBI við yfirheyrslu.
30. október 2017
Eins og apar í búri
Í byrjun júlí árið 2012 keypti sjóðurinn ,,Fristaden Christiania“ flestar byggingar ásamt stærstum hluta svæðisins sem gengur undir nafninu Kristjanía af danska ríkinu. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá þeim tíma.
30. október 2017
Glundroði, stjórnin kolfallin en stjórnarandstaðan getur myndað ríkisstjórn
Niðurstaða kosninga liggur fyrir. Átta flokkar ná inn á þing. Konum fækkar mikið og miðaldra körlum fjölgar. Framsóknarflokkurinn fær sína verstu kosningu í sögunni en stendur samt uppi með pálmann í höndunum og getur myndað stjórn í báðar áttir.
29. október 2017
Boris Karloff í hlutverki skrímslisins árið 1931.
Frankenstein og konan að baki sturlaða vísindamannsins
Nú líður að hrekkjavöku og þá er ekki úr vegi að fræðast um eitt frægasta skrímsli hryllingsbókmenntanna og konuna sem skapaði sagnaheiminn. Kjarninn kannaði merkilegt lífshlaup höfundarins Mary Shelley og sögu.
28. október 2017
Menntun og menning - Hvað segja flokkarnir?
Nær allir flokkarnir sem bjóða sig fram í kosningunum um helgina hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í mennta- og menningarmálum.
28. október 2017
Sjálfstæðisflokkurinn rís í aðdraganda kosninga
Sjálfstæðisflokkurinn er sívinsælli í aðdraganda kosninganna og Vinstri græn tapa fylgi. Lokaspá kosningaspárinnar fyrir Alþingiskosningarnar 2017 er hér.
28. október 2017
Ríkisstjórn Katrínar frá miðju til vinstri langlíklegust
Mestar líkur eru á því að ríkisstjórn undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, mynduð af Vinstri grænum og þremur miðjuflokkum, muni setjast að völdum eftir kosningarnar á morgun. Aukið fylgi Sjálfstæðisflokks á lokametrunum gæti þó skapað stjórnarkreppu.
27. október 2017
Helstu áherslur flokkanna í umhverfismálum
Flestir flokkarnir sem bjóða sig fram í komandi kosningum um helgina hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í umhverfismálum.
27. október 2017
Vinstri græn og Miðflokkurinn sterkust í Norðaustri
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn eru vinsælustu framboðin í öllum kjördæmum og eiga vísa menn á þing allstaðar. Miðflokkurinn er næst stærstur í Norðausturkjördæmi.
26. október 2017
Hvernig sjá flokkarnir fyrir sér atvinnumál og nýtingu auðlinda?
Flestir flokkarnir sem bjóða sig fram í komandi kosningum um næstu helgi hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í atvinnu- og auðlindamálum.
26. október 2017
Færri Íslendingar telja innflytjendur vera ógn en áður
Hlutfall þeirra Íslendinga sem telja innflytjendur vera ógn við þjóðareinkenni okkar hefur helmingast á tæpum áratug. Kjósendur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks telja ógnina meiri en kjósendur annarra flokka.
26. október 2017
Refresco selt fyrir 201 milljarða – Íslenskir fjárfestar hagnast gífurlega
Stjórn Refresco hefur samþykkt 201 milljarða króna yfirtökutilboð í félagið. Íslenskir aðilar eru stærstu einstöku eigendur Refresco, en virði hlutar þeirra hefur hækkað um marga milljarða á nokkrum mánuðum.
25. október 2017
Mikið mæðir á heilbrigðiskerfinu á Íslandi og varðar málaflokkurinn alla landsmenn.
Hvernig sjá flokkarnir fyrir sér heilbrigðiskerfið?
Flestir flokkarnir sem bjóða sig fram í komandi kosningum um næstu helgi hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í heilbrigðismálum eins og þau eru framsett á síðunni.
24. október 2017
Kjósendur Sjálfstæðisflokks og Framsóknar telja RÚV ekki gæta hlutleysis
Mikill meirihluti kjósenda Sjálfstæðisflokks og Framsóknar telja RÚV hlutdrægt á meðan að kjósendur allra annarra flokka telja RÚV gæta hlutleysis í fréttaflutningi. Greining bendir ekki til þess að fjallað sé neikvæðar um ákveðna flokka umfram aðra.
24. október 2017
Miðflokkurinn ætlar að gefa kjósendum sína eigin eign
Miðflokkurinn ætlar að kaupa Arion banka með fé úr ríkissjóði til að gefa þjóðinni síðan þriðjungshlut í honum. Því mun skattfé greiða fyrir það sem gefið verður. Stærsti eigandi Arion banka í dag er Kaupþing. Á meðal eigenda þess félags er Wintris.
24. október 2017
Þrír ráðherrar og forseti Alþingis í fallhættu
Þingsætaspáin reiknar líkur fyrir alla frambjóðendur. Hverjir eru öruggir og hverjir eru í fallhættu? Meira hér.
24. október 2017