Fréttaskýringar Fréttaskýringar

Meira úr fréttaskýringar

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að það skipti meira máli hverjir fái að handsala kaup á íslenskum bönkum en hversu hratt það gerist og hvaða verð fæst fyrir þá.
AGS: Gæði bankaeigenda mikilvægari en hraði og verð
Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir að hvorki hraði né verð eigi að ráða bankasölu, heldur gæði nýrra eigenda. Hún telur að hægt sé að lækka vexti og að mögulega eigi að banna eigi lífeyrissjóðum að lána til húsnæðiskaupa.
28. mars 2017 kl. 15:38
Kísilver United Silicon í Helguvík.
Ekki útilokað að sömu erfiðleikar komi upp hjá Thorsil og PCC
Búið er að bæta við nýjum kröfum í starfsleyfi Thorsil og PCC, en þó er ekki hægt að útiloka að erfiðleikar og ófyrirséð mengun muni stafa af þeim kísilverum líkt og United Silicon. Umhverfisstofnun segir ýmsa annmarka á umhverfismati og margt vanreifað.
27. mars 2017 kl. 15:46
Hauck & Auf­häuser-blekkingin opinberuð á miðvikudag
Rannsóknarnefnd er með gögn undir höndum sem sýna að aðkoma Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum var blekking. Kaupþing virðist hafa hannað gjörninginn með aðkomu aflandsfélags.
27. mars 2017 kl. 13:20
Sagan um sölu ríkisins á ráðandi hlut í Búnaðarbankanum
Rannsóknarnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að aðkoma Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum hafi verið til málamynda. Kaup bankans voru fjármögnuð í gegnum aflandsfélag á vegum Kaupþings. Það sem lengi hefur verið haldið virðist staðfest.
27. mars 2017 kl. 13:20
Yfir 900 á biðlista eftir félagslegu húsnæði í borginni
Yfir 900 manns eru nú á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði í Reykjavík, en í upphafi síðasta árs voru rúmlega 700 á listanum. Langstærsti hópurinn eru einhleypir karlmenn, og flestir bíða húsnæðis miðsvæðis.
27. mars 2017 kl. 10:00
Þriðji hver Dani býr einn
Í nýjum tölum kemur fram að þriðji hver Dani býr einn. Þessi tala hefur farið síhækkandi á undanförnum árum. Fleiri karlar búa einir en konur, flestir einhleypir eru í höfuðborginni og hlutfallið er hæst hjá fólki á aldrinum 30-49 ára.
26. mars 2017 kl. 11:00
Donald Trump og Xi Jinping.
Norður-Kórea og stórveldin tvö
Stjórnvöld í Norður-Kóreu halda því fram að landið hafi náð merkum áfanga í þróun eldflauga sem drífa lengra og gætu hæft skotmörk í bæði Japan og Bandaríkjunum. Þessi öra þróun gerist samhliða gagnrýni ríkisstjórnar Trump á Kína fyrir að ekki gera nóg.
26. mars 2017 kl. 9:00
Baltasar Kormákur í hlutverki sínu í kvikmyndinni Eiðurinn.
Greiddu minnst 80,4 milljónir í kvikmyndasýningar fyrir skólabörn
Menntmálaráðuneytið gerir reglulega samninga við kvikmyndagerðamenn og -framleiðendur um sýningar á kvikmyndum í grunnskólum landsins. Síðan 1988 hefur ráðuneytið greitt að minnsta kosti 80,4 milljónir fyrir kvikmyndir.
25. mars 2017 kl. 20:00
Töframáttur Baldurs og Konna
Töfrarnir sem fylgdu Baldri og Konna lifa enn. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér söguna á bak við goðsagnirnar.
25. mars 2017 kl. 16:00
Jón Þór Sturluson, aðstoarforstjóri Fjármálaeftirlitsins, kom ásamt sérfræðingum þess fyrir efnahags- og viðskiptanefnd í morgun.
Litlar líkur á að almenningur fái upplýsingar um endanlega eigendur
Birtar hafa verið upplýsingar um nýja eigendur Arion banka á heimasíðu bankans. Þar kemur ekkert fram um hverjir endanlegir eigendur eru. Fjármálaeftirlitið mun kalla eftir slíkum upplýsingum en þær upplýsingar falla undir trúnaðarskyldu eftirlitsins.
24. mars 2017 kl. 15:00
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Lagt til að fjárfestingarleið Seðlabankans verði rannsökuð
Þingsályktunartillaga um að gerð verði rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands hefur verið birt á vef Alþingis. Þriggja manna nefnd á að upplýsa um hverjir komu með fé í gegnum leiðina og hvaða það fé kom.
24. mars 2017 kl. 10:00
Einstæðar mæður með börn um 14 prósent kjarnafjölskyldna
Í tölum Hagstofu Íslands um samsetningu íslensku þjóðarinnar má finna ýmislegt áhugavert.
23. mars 2017 kl. 21:56
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra skipaði verkefnastjórnina.
Verkefnastjórn þarf að undirrita trúnaðaryfirlýsingu
Forsætisráðherra skipaði þriggja manna nefnd til að endurskoða peningastefnu Seðlabankans. Í hana voru skipaðir fyrrverandi ráðherra og tveir hagfræðingar með tengsl við fjármálafyrirtæki. Hópurinn verður látinn undirrita trúnaðaryfirlýsingu.
22. mars 2017 kl. 10:00
Angela Merkel og Donlald Trump áttu sinn fyrsta fund fyrir helgi. Þau eru af mörgum talin vera í forystu fyrir andstæð öfl í heiminum í dag.
Heimurinn að rétta úr kútnum
Pólitískar deilur eru viðvarandi en staða efnahagsmála í heiminum hefur batnað hratt að undanförnu.
22. mars 2017 kl. 8:41
Það vantar á bilinu sjö til átta þúsund íbúðir inn á markað til að anna eftirspurn, samkvæmt greiningum á húsnæðismarkaði.
Samstillt átak þarf að til að ná jafnvægi
Auka þarf framboð af íbúðum á fasteignamarkaði til að skapa meira jafnvægi á markaðnum.
21. mars 2017 kl. 10:00
Kaupþing ehf. er eignarhaldsfélag utan um eftirstandandi eignir hins fallna banka, og í eigu fyrrverandi kröfuhafa hans.
Þeir sem keyptu í Arion banka eiga 66 prósent í Kaupþingi
Vogunarsjóðirnir þrír og Goldmans Sachs, sem geta geta eignast rúman helming í íslenska viðskiptabankanum Arion banka, eiga 2/3 hluta í seljandanum, Kaupþingi. Því eru þeir að kaupa eign af sjálfum sér.
21. mars 2017 kl. 7:08
Enginn fær að vita hver var að kaupa íslenskan viðskiptabanka
Vogunarsjóðirnir sem keyptu hlut í Arion banka í gær gættu þess að eiga bara 9,99 prósent hlut. Ef þeir hefðu átt 0,01 prósent í viðbót væru þeir virkir eigendur og um þá gilda mun strangari reglur. Ekkert liggur fyrir um hverjir eru endanlegir eigendur.
20. mars 2017 kl. 13:59
Tíðinda að vænta af orkusamningi Alcoa 2028
Samningurinn sem er á milli Landsvirkjunar og Alcoa varðar almenning miklu. Ef samið er upp á nýtt gæti hagnaður Landsvirkjunar aukist um marga milljarða.
20. mars 2017 kl. 11:30
Donald Trump telur framlag annarra bandalagsþjóða í NATO vera of lítið.
Herra forseti, svona virkar NATO ekki
Bandaríkin eyddu mest, Ísland minnst í varnarmál af aðildarríkjum NATO árið 2016. Bandaríkjaforseti vill að hin aðildarríkin greiði sinn skerf en hefur rangar hugmyndir um það hvernig NATO virkar, segir fyrrum fastafulltrúi Bandaríkjanna.
20. mars 2017 kl. 10:00
Fimm hugmyndir um gjaldtöku af ferðamönnum
Ýmislegt hefur verið rætt þegar kemur að því hvernig eigi að láta ferðamenn greiða fyrir dvöl sína hér á landi. Færra hefur verið gert.
19. mars 2017 kl. 14:00
Reykingar kosta þjóðarbúið allt að 86 milljarða á ári
Fyrstu niðurstöður úr skýrslu um þjóðhagslegan kostnað reykinga benda til þess að Íslendingar verði af töluverðum verðmætum vegna reykinga. Ef skert lífsgæði reykingamanna eru vegin með gæti kostnaðurinn rúmlega fjórfaldast.
19. mars 2017 kl. 11:00
Hvar hefst þriðja heimstyrjöldin?
Spennuþrungið andrúmsloft er nú í alþjóðastjórnmálum. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur veltir fyrir sér hvort það sé komin upp staða sem geti hleypt af stað heimstyrjöld.
18. mars 2017 kl. 16:00
Skrif upplýsingafulltrúa ríkisstjórnar samræmast ekki stöðu hans
Óttarr Proppé segir að skrif Sigurðar Más Jónssonar, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, í Þjóðmál um stjórnarskrármál „samræmist ekki stöðu hans.“ Sigurður Már líkti tillögum Stjórnlagaráðs við stjórnarskrárbreytingar í Venesúela.
17. mars 2017 kl. 14:48
Landsbankinn má ekki upplýsa hvort Steinþór eigi enn hlut í bankanum
Stjórnendur og starfsmenn Landsbankans, sem fengu gefins hlut í honum, máttu selja hluti sína frá og með september 2016. Bankinn hefur boðist til að kaupa tvö prósent hlut í sjálfum sér. Ekki fæst upplýst hvort fyrrverandi bankastjóri eigi enn hlut.
17. mars 2017 kl. 13:00
Niðurstaða í Hauck & Aufhäuser-rannsókn væntanleg í lok mánaðar
Samkvæmt upplýsingum Kjarnans er stefnt að því að birta niðurstöður úr rannsókninni 29. mars næstkomandi. Ólafur Ólafsson hefur látið setja upp vef þar sem hann ætlar að birta eigin framsetningu á sögunni um söluna á Búnaðarbankanum.
17. mars 2017 kl. 9:42
Stórir hlutabréfasjóðir í niðursveiflu
Stærstu eignastýringarfyrirtækjum landsins hefur ekki gengið vel að ávaxta eignir í sjóðum á þeirra vegum að undanförnu. Þrátt fyrir mikinn hagvöxt og efnahagslegan uppgang, þá hafa verið sveiflukenndir tímar á hlutabréfamarkaði.
16. mars 2017 kl. 18:58
Fordæmalaus niðurskurður stofnanna en mikil aukning til hersins
Trump leggur fram fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár í Bandaríkjaþingi í dag.
16. mars 2017 kl. 9:00
Hvar er best að stilla af gengið?
Hugmyndir um fastgengisstefnu og myntráð eru nú til alvarlegrar skoðunar hjá stjórnvöldum, eftir að stór skref voru stigin í átt að fullu afnámi hafta.
15. mars 2017 kl. 20:10
Stærsti samruni fjölmiðlunar og fjarskipta í Íslandssögunni
Eignir 365 miðla hafa staðið öðrum fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtækjum til boða á meðan að verið var að ganga frá samningum við Fjarskipti, móðurfélag Vodafone, um kaup á þeim.
15. mars 2017 kl. 13:00
Markaðir upp, krónan styrkist og erlendir fjárfestar létu sjá sig
Sögulegur dagur á íslenskum fjármálamarkaði sýndi fyrst og fremst jákvæð merki, í kjölfar ákvörðunar um að rýmka höftin svo til alveg fyrir almenning, fyrirtæki og lífeyrissjóði.
14. mars 2017 kl. 20:00
Fordæmalaus niðurskurður til mannúðarmála í kortunum hjá Trump
Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna gæti tapað stórum hluta af öllum sínum fjármunum gangi niðurskurðaráform Donalds Trumps eftir.
14. mars 2017 kl. 8:00
Gróf teikning af tillögum dönsku verkfræðistofunnar COWI. Þegar fyrstu skref hafa verið ákveðin um hvar borgarlínan muni liggja þurfa sveitarfélögin að ráðast í breytingar á svæðisskipulagi og deiliskipulagi til þess að skapa rými fyrir Borgarlínuna.
Staðsetning Borgarlínu liggur fyrir í byrjun sumars
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu munu skilgreina rými fyrir skilvirkt almenningssamgöngukerfi á næstu mánuðum.
13. mars 2017 kl. 13:00
Uppgjör við peningastefnuna framundan
Stjórnvöld ætla að endurskoða peningastefnuna með það að markmiði að koma á meiri stöðugleika í gengismálum þjóðarinnar.
13. mars 2017 kl. 8:00
Vogunarsjóðir mokgræða á nýju tilboði Seðlabankans
Það margborgaði sig fyrir vogunarsjóðina og hina fjárfestana sem áttu aflandskrónur að hafna því að taka þátt í útboði Seðlabanka Íslands í fyrra. Þeir fá nú 38 prósent fleiri evrur fyrir krónurnar sínar.
12. mars 2017 kl. 15:30
Daniel Kristiansen með brot úr flaki flugvélarinnar sem hann fann.
Flakið í mýrinni
Fjórtán ára grunnskólanemi í Danmörku átti að skrifa ritgerð um eitthvað sem tengdist seinni heimstyrjöldinni. Hann fór til leitar með föður sínum og endaði á að finna flugvélaflak þýskrar vélar, með líkamsleifum hermanns. Málið hefur vakið mikla athygli.
12. mars 2017 kl. 13:00
Ótrúlegt ár Ed Sheeran
Ed Sheeran var nokkuð viss um að 2017 yrði hans ár, en hann hefur slegið hvert metið á fætur öðru með nýju plötunni sinni, Divide. Öll platan, 16 lög, er nú að finna á topp 20-listanum í Bretlandi.
11. mars 2017 kl. 20:15
Topp 10 – Kvikmyndir í geimnum
Er líf á öðrum hnöttum? Í kvimyndaheiminum er svarið alveg skýrt; já. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í tíu góðar geimmyndir.
11. mars 2017 kl. 16:00
Tíu staðreyndir um áfengisfrumvarpið
Hvað felst í því, hversu líklegt er að það verði samþykkt og hver er afstaða þjóðarinnar til að selja áfengi í matvöruverslunum?
11. mars 2017 kl. 10:00
Af hverju er neyðarástand á íslenska húsnæðismarkaðnum?
Fjórar samhangandi ástæður hafa gert það að verkum að ungt og/eða efnalítið fólk getur ekki komist inn á húsnæðismarkað, þrátt fyrir langvinnt góðæri. Allar stuðla þær að því að aðrir hópar hagnast á neyð þeirra sem koma ekki þaki yfir höfuðið.
10. mars 2017 kl. 13:10
Fimm leiðir til að styrkja innviði ferðaþjónustunnar
Ferðaþjónustan vex og vex. Hagvöxtur mældist 7,2 prósent í fyrra, ekki síst vegna gríðarlegrar aukningar í komu erlendra ferðamanna til landsins. En til þess að bregðast við þessum mikla vexti þarf að styrkja innviði landsins.
10. mars 2017 kl. 9:00
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Þúsund milljarða dala innviðauppbygging í Bandaríkjunum
Gríðarlegar framkvæmdir á vegum hins opinbera í Bandaríkjunum munu fara fram á næstu misserum nái helsta stefnumál Donalds Trumps í efnahagsmálum fram að ganga.
10. mars 2017 kl. 8:00
Ferðamenn eyða 200 þúsund að meðaltali
Ekki er annað að sjá en að mikill vöxtur ferðaþjónustunnar í landinu muni halda áfram á þessu ári. Greining Íslandsbanka spáir því að fjöldi ferðamanna fari yfir 2,3 milljónir á þessu ári.
9. mars 2017 kl. 9:00
Svona var hægt að spila á höftin eins og fiðlu...og græða á því
Í ákæru gegn meintum fjársvikara má sjá hvernig hann nýtti sér fjármagnshöftin til að hagnast. Maðurinn bjó til sýndarviðskipti til að koma hundruð milljóna út úr höftunum og kom síðan aftur til baka með peninganna í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans.
8. mars 2017 kl. 11:00
Fleiri komu heim í fyrsta sinn frá hruni
Fleiri Íslendingar fluttu heim í fyrra frá Noregi, Danmörku og Svíþjóð samanlagt en fluttu til þessara landa. Þetta er í fyrsta sinn frá hruni sem fleiri koma heim frá þessum ríkjum en fara til þeirra. Í heildina fluttu samt fleiri burt en heim.
7. mars 2017 kl. 10:00
Tífaldast arðgreiðsla Landsvirkjunar innan örfárra ára?
Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur, MBA og sérfræðingur í orkumálum, skrifar um stöðu Landsvirkjunar.
6. mars 2017 kl. 20:00
Af hverju er verið að selja Arion banka?
Færsla á íslensku bankakerfi yfir í hendur virkra einkafjárfesta er að hefjast, án þess að mikil pólitískt umræða hafi átt sér stað. Vogunarsjóðir og lífeyrissjóðir eru að kaupa helmingshlut í Arion banka. En af hverju?
6. mars 2017 kl. 10:00
Er síðasta vígi hundaáts að falla?
Í Kína éta þeir hunda, hefur verið sagt. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér hundaát.
5. mars 2017 kl. 16:00
Svíar endurvekja herskylduna
Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur ákveðið að endurvekja herskylduna, sem var afnumin, tímabundið, árið 2010. Ungmenni fædd 1999 og 2000 fá á næstunni kvaðningu og hefja herþjónustu 1. janúar 2018. Svíar óttast aukin hernaðarumsvif Rússa, það gera Danir líka.
5. mars 2017 kl. 11:00
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra.
Slitin í sundur þvert á ráðleggingar Jännäri
Finnskur sérfræðingur, sem vann skýrslu um fjármálaeftirlit á Íslandi eftir bankahrunið, mælti með því að FME og Seðlabankinn myndu hið minnsta heyra undir sama ráðuneyti. Þannig hefur málum verið háttað alla tíð síðan, eða þangað til í janúar.
3. mars 2017 kl. 13:00
Jón Gunnar Jónsson er forstjóri Bankasýslu ríkisins.
Bankasýslan ætlar að funda með Íslandsbanka vegna Borgunar
Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Borgun hafi ekki uppfyllt kröfur laga um aðgerðir gegn peningaþvætti. Málinu hefur einnig verið vísað til héraðssaksóknara. Bankasýsla ríkisins ætlar að funda með Íslandsbanka vegna málsins.
3. mars 2017 kl. 10:00