Upphæðin sem nýtt var undir hatti „Fyrstu fasteignar“ tvöfaldaðist á rúmu ári
Þeim sem nýttu úrræðið „Fyrsta fasteign“ til að nota séreignarsparnað sinn skattfrjálst til að greiða niður húsnæðislán sín, eða í útborgun fyrir íbúð, fjölgaði um þrjú þúsund frá lokum árs 2018. Nýtingin er þó enn langt frá 50 milljarða króna markmiðinu.
Kjarninn
19. mars 2021