Tíföld verðhækkun á rafmagni – „Tímabil ódýrrar orku er liðið“
Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir takmarkanir raforkumarkaðar sambandsins hafa komið bersýnilega í ljós og að grípa þurfi til neyðarinngrips til að koma böndum á hækkandi orkuverð. „Tímabil ódýrrar orku er liðið,“ segir sérfræðingur.
Kjarninn
30. ágúst 2022