Fylgið við flokkana: Hverjir sækja hvert?
Maskína birti á dögunum nýja skoðanakönnun um fylgi flokka á landsvísu til Alþingis. Kjarninn rýndi í bakgrunnsbreytur könnunarinnar og tók saman hvert stjórnmálaflokkarnir sem keppast um hylli almennings sækja fylgi sitt um þessar mundir.
Kjarninn
26. febrúar 2022