Er Kjalölduveita Norðlingaölduveita í dulargervi?
                Landsvirkjun segir Kjalölduveitu nýjan virkjunarkost. Verkefnisstjórn rammaáætlunar segir um nýja útfærslu á hinni umdeildu Norðlingaölduveitu að ræða. Umhverfis- og samgöngunefnd tekur undir með ríkisfyrirtækinu og vill virkjunina úr verndarflokki.
                
                    Kjarninn
                    
                    14. júní 2022
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            
















































