Stór hluti þeirra sem fengu að kaupa í Íslandsbanka eru ekki lengur á meðal hluthafa
Samanburður á hluthafalista Íslandsbanka fyrir lokaða útboðið í mars og listanum eins og hann leit út í gær sýnir að 132 þeirra sem fengu að taka þátt í útboðinu hafa selt sig niður að einhverju eða öllu leyti.
Kjarninn 12. apríl 2022
Vanmáttug og reið – Kærði vændiskaup en upplifði sig sem fjórða flokks manneskju
Kona sem reyndi að kæra vændiskaup í lok mars 2020 er ósátt við vinnubrögð lögreglunnar og segist ekki mæla með því að fólk kæri kynferðisbrot til lögreglu. Hún segist þó vona að lögreglan taki á þessum málum og komi betur fram við kærendur.
Kjarninn 12. apríl 2022
Fyrstu 20 sektirnar vegna „Partygate“ aðeins toppurinn á ísjakanum
Breska ríkisstjórnin hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir skort á gagnsæi í tengslum við sektir vegna „Partygate“. Boris Johnson forsætisráðherra er ekki meðal þeirra 20 sem fengu sekt en lofar að upplýsa um það, verði hann sektaður síðar meir.
Kjarninn 10. apríl 2022
Nilofar Ayoubi og Katarzyna Scopiek.
„Allir eiga skilið að vera með hreinan kodda undir höfðinu“
Viðbragð Póllands við einni stærstu flóttamannabylgju frá seinna stríði hefur verið borið uppi af almenningi og hjálparsamtökum. Katarzyna Skopiec leiðir ein slík samtök. Kjarninn ræddi við hana og Nilofar Ayoubi frá Afganistan í Varsjá á dögunum.
Kjarninn 10. apríl 2022
Ríkisskjalasafnið í Danmörku.
Gjöreyðingaráætlunin
Í skjalasafni pólska hersins er að finna hernaðaráætlun frá 1989 þar sem gert var ráð fyrir að hundruðum kjarnorkusprengja yrði varpað á Danmörku, öllu lífi eytt og landið yrði rústir einar. Skjöl um áætlunina eru nýkomin fram í dagsljósið.
Kjarninn 10. apríl 2022
Blaðamaðurinn Jamal Khashoggi sást aldrei aftur eftir að hann gekk inn í sendiráð Sádi-Arabíu 2. Október 2018.
Réttarhöld vegna morðsins á Khashoggi flutt til heimalandsins þar sem stjórnvöld fyrirskipuðu aftökuna
Réttarhöldin vegna morðsins á sádi-arabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi verða flutt frá Tyrklandi og til Sádi-Arabíu. Óttast er að málinu sé þar með lokið án þess að þeir sem fyrirskipuðu morðið verði látnir sæta nokkurri ábyrgð.
Kjarninn 9. apríl 2022
Kaupendalistinn sem gerði allt vitlaust í íslensku samfélagi
Á miðvikudag var, eftir dúk og disk, birtur listi yfir þá 207 aðila sem fengu að kaupa í Íslandsbanka í lokuðu útboði þar sem afsláttur var veittur á almenningseign.
Kjarninn 9. apríl 2022
Ríkisendurskoðun hefur áður gefið út falskt heilbrigðisvottorð á einkavæðingu banka
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur beðið Ríkisendurskoðun um að skoða sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka til hóps fjárfesta í lokuðu útboði fyrir rúmum tveimur vikum. Stofnunin hefur tvívegis áður skoðað bankasölu og sagt hana í lagi.
Kjarninn 8. apríl 2022
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Útboðið í ósamræmi við tilmæli OECD um einkavæðingu
Þátttaka söluráðgjafa í lokuðu útboði Íslandsbanka er ekki í samræmi við tilmæli OECD um hvernig eigi að standa að einkavæðingu á fyrirtækjum í ríkiseigu. Stofnunin segir mikilvægt að rétt sé farið að slíkri sölu til að koma megi í veg fyrir spillingu.
Kjarninn 8. apríl 2022
Á þriðja tug flóttafólks frá Úkraínu þegar komið í umsjá sveitarfélaga
Öll móttaka flóttafólks frá Úkraínu hérlendis miðar að því að það sé komið til þess að vera hér í lengri tíma. Aðgerðarstjóri móttökunnar segir ómögulegt að segja til um hve mörgum verði tekið á móti og hversu lengi þau verði hér.
Kjarninn 8. apríl 2022
Meirihlutinn í Reykjavíkurborg heldur og bætir við sig fylgi milli kosninga
Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað mestu fylgi allra í Reykjavík frá síðustu kosningum en er samt stærsti flokkurinn í höfuðborginni. Miðflokkurinn mælist vart lengur og Framsókn bætir langmest allra við sig.
Kjarninn 7. apríl 2022
Sigurður Ingi á flótta undan rasískum ummælum sex árum eftir að hann varð forsætisráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson er í vandræðum. Hann lét rasísk ummæli falla í síðustu viku, hefur beðist afsökunar á þeim en vill ekki ræða þau við fjölmiðla né þingheim. Kallað er eftir afsögn hans og stjórnarandstaðan segir hann hafa brotið siðareglur.
Kjarninn 6. apríl 2022
Börn í kennlustund í Bumeru-skóla sem var byggður í samvinnu við íslensk stjórnvöld.
Undan mangótrjánum og inn í „íslenska“ skóla
„253“ stendur skrifað á töfluna. Það eru 253 börn í bekknum – samankomin í lítilli skólastofu. Bukewa er dæmigerður grunnskóli í Namayingo-héraði í Úganda. En nú hefur hann, ásamt fimm öðrum, verið endurbyggður fyrir íslenskt skattfé.
Kjarninn 3. apríl 2022
Miklir leirflutningar af sjávarbotni þurfa að eiga sér stað áður en hægt verður að byrja að mynda landfyllinguna miklu við Kaupmannahöfn sem kallast á Lynetteholmen. Svíar hafa áhyggjur af því sem Danir ætla sér að gera við allan þennan leir.
Leirflutningurinn mikli
4. júní 2021 samþykkti danska þingið lög um það sem kallað hefur verið metnaðarfyllsta framkvæmdaáætlun í sögu Danmerkur. Þá vissu þingmenn ekki af mikilvægu bréfi sem samgönguráðherranum hafði borist en láðst að kynna þingheimi.
Kjarninn 3. apríl 2022
Íslenskir gervilistamenn meðal þeirra sem taka yfir lagalista Spotify
Lög þeirra eru spiluð í milljónatali á Spotify. En listamennirnir eru í raun og veru ekki til. Íslenskir gervilistamenn eru í hópi 830 „listamanna“ sænsks útgáfufyrirtækis sem hefur tífaldað hagnað sinn á þremur árum.
Kjarninn 2. apríl 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Þrýst á að listi yfir litlu fjárfestana sem fengu að kaupa í Íslandsbanka á afslætti verði birtur
Hluthafar Íslandsbanka munu þurfa að bera saman lista með á sextánda þúsund nöfnum til að finna út hvaða litlu fjárfestar fengu að kaupa í bankanum. Sögur ganga um að miðlarar hafi hringt í valda viðskiptavini og hleypt þeim að kaupum með afslætti.
Kjarninn 1. apríl 2022
Vinna að því alla daga að koma Úkraínumönnum frá Póllandi
Pólskur sjálfboðaliði sem vinnur með sænskum samtökum að því að skipuleggja ferðir flóttafólks frá Póllandi til Svíþjóðar segir Pólland ekki geta hýst fleiri. Koma þurfi fólki í burtu svo Pólland hafi pláss fyrir aðra stóra bylgju flóttafólks frá Úkraínu.
Kjarninn 1. apríl 2022
Fyrrverandi starfsmaður GAMMA fór í mál til að fá bónusinn sinn ... og vann
Fjármálafyrirtækið GAMMA fór með himinskautunum um tíma, en féll með látum á árinu 2019 og er ekki til í sömu mynd lengur. Starfsmenn þess áttu þá inni kaupauka sem stjórn félagsins ákvað að borga ekki, enda fjarað undan tekjum GAMMA.
Kjarninn 31. mars 2022
Laugardalshöllin var vígð í desember1965 og átti upphaflega að duga í 20 ár. Nú eru liðin rúm 66 ár frá vígslu hennar.
Ríkið hefur mánuð til að leggja fram fé í þjóðarhöll, annars byggir borgin íþróttahús á bílastæði
Árum saman hefur aðstöðuleysi barna og ungmenna sem æfa hjá Þrótti eða Ármann verið tengt við uppbyggingu nýjum þjóðarleikvöngum fyrir knattspyrnu og inniíþróttir. Sameiginlegur kostnaður hefur verið áætlaður allt að 24 milljarðar króna.
Kjarninn 31. mars 2022
Pólland breiðir út faðminn fyrir þau sem Rússar hrekja á brott
Stöðugur straumur úkraínsks flóttafólks er enn yfir landamærin til Póllands. Sum segjast þó vita að Pólland geti ekki hýst mikið fleiri og ætla sér að halda lengra til vesturs. Blaðamaður Kjarnans heimsótti landamærabæinn Medyka á dögunum.
Kjarninn 31. mars 2022
Landsnet vill Blöndulínu 3 í lofti „alla leiðina“
102,6 kílómetrar af háspennulínum. 342 stálmöstur, hvert og eitt 17-32 metrar á hæð. 85,5 kílómetrar af nýjum vegslóðum. Blöndulína 3 mun stórbæta flutningskerfi raforku en er umdeild í þeim fimm sveitarfélögum sem hún færi um.
Kjarninn 30. mars 2022
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra. Hann kynnti drög að frumvarpi sem á að hækka þak á erlendra fjárfestingar lífeyrissjóða í hægum skrefum í samráðsgátt stjórnvalda fyrr í þessum mánuði.
Lífeyrissjóðirnir vilja fara miklu hraðar út – Óttast annars bólumyndun innanlands
Frumvarpsdrög fjármála- og efnahagsráðherra um að hækka þak á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða hafa valdið djúpstæðri óánægju á meðal stærri sjóða. Þeir telja að hækkunin verði að ganga mun hraðar fyrir sig.
Kjarninn 29. mars 2022
Á leið aftur til Úkraínu: „Fjölskyldur eiga að vera saman“
Þrátt fyrir að enn komi þúsundir flóttamanna frá Úkraínu til Póllands og annarra nágrannalanda á hverjum degi eru sumir að snúa aftur heim. „Fjölskyldur eiga að vera saman,“ sögðu mæðgur frá Dnipro við Kjarnann skömmu áður en þær héldu heim á leið.
Kjarninn 28. mars 2022
Hér má sjá þegar tjald var sett upp til að sýna beint frá Litlu hafmeyjunni á meðan hún var á Heimssýningunni í Shanghai árið 2010.
Þess vegna birta danskir fjölmiðlar ekki myndir af Litlu hafmeyjunni
Stytta danska listamannsins Edvards Eriksen, Litla hafmeyjan í Kaupmannahöfn, verður reglulega fyrir barðinu á skemmdarvörgum. Skemmdarverkin, sem gjarnan eru af pólitískum toga, rata oft í fréttirnar. Það gera ljósmyndir af fórnarlambinu hins vegar ekki.
Kjarninn 27. mars 2022
Tilnefning Ketanji Brown Jackson í stöðu hæstaréttar Bandaríkjanna verður að öllum líkindum staðfest í næsta mánuði. Jackson verður fyrsta svarta konan sem tekur sæti í réttinum í 233 ára sögu hans.
Sökuð um að fara mjúkum höndum um barnaníðinga og beðin að skilgreina orðið „kona“
Repúblikanar í dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings þjörmuðu að Ketanji Brown Jackson í vikunni. Jackson stóðst prófið að mati demókrata og fátt ætti að koma í veg fyrir að hún taki sæti í Hæstarétt Bandaríkjanna í apríl, fyrst svartra kvenna.
Kjarninn 27. mars 2022
Stríðið í Eþíópíu hefur staðið í sextán mánuði. Í nóvember, þegar það hafði staðið í ár, komu margir saman í höfuðborginni Addis Ababa til að mótmæla því.
„Þeir drápu, hópnauðguðu og rændu“
Í eitt og hálft ár hefur stríð þar sem hópnauðgunum, aftökum og fjöldahandtökum hefur verið beitt staðið yfir í Eþíópíu. Þúsundir hafa látist vegna átakanna og hungursneyð vofir yfir milljónum enda hefur neyðaraðstoð ekki borist mánuðum saman.
Kjarninn 27. mars 2022
Mette Frederiksen skoðar birgðir danska hersins í Eistlandi árið 2020.
Ekki nóg að eiga byssur ef engin eru skotfærin
Um áratugaskeið mátti danski herinn sæta niðurskurði á fjárlögum, þingmenn töldu ástandið í heiminum ekki kalla á öflugan og vel búinn danskan her. Nú er öryggi heimsins ógnað en danski herinn vanbúinn.
Kjarninn 27. mars 2022
Joe Biden Bandaríkjaforseti flytur ræðu sína í Varsjá síðdegis í dag.
Biden sagði Rússum að kenna ekki neinum öðrum en Pútín um lakari lífskjör
Joe Biden forseti Bandaríkjanna hélt kraftmikla ræðu til þess að marka lok heimsóknar sinnar til Póllands síðdegis í dag og sagði Vladimír Pútín hreinlega „ekki geta verið lengur við völd“. Blaðamaður Kjarnans endaði óvænt í áhorfendaskaranum í Varsjá.
Kjarninn 26. mars 2022
„Tilvera án samhygðar markast af illsku“
Kári Stefánsson segist engan áhuga hafa haft á læknisfræði þegar hann rambaði af algjörri tilviljun í hana. Hér ræðir hann m.a. um hvernig hann slysaðist í fræðin, um börnin sín og fráfall eiginkonu sinnar.
Kjarninn 26. mars 2022
Abdul er sjálfboðaliði og flóttamaður í Varsjá.
„Við finnum hér fyrir bræðralagi mannanna“
Þúsundir sjálfboðaliða í Póllandi hafa undanfarinn mánuð lyft grettistaki við móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Blaðamaður Kjarnans er í Varsjá og hitti þar fyrir Abdul, flóttamann frá Afganistan sem er sjálfboðaliði á einni lestarstöð borgarinnar.
Kjarninn 26. mars 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, tekur endanlega ákvörðun um sölu á hlut í ríkisbanka.
Hverjir eru æskilegir eigendur að íslenskum viðskiptabanka og hvernig er best að selja hann?
Í rúmlega níu ár hafa verið í gildi lög um hvernig selja eigi banka í eigu íslenska ríkisins. Það hefur tekið mun lengri tíma en lagt var upp með að hefja það ferli og mikillar tortryggni gætir gagnvart hverju skrefi sem er stigið.
Kjarninn 25. mars 2022
„Þú ert hér,“ segir á þessu upplýsingaskilti í aðalsal lestarstöðvar í Varsjá.
Hundruð þúsunda hyggjast bíða stríðið af sér í Varsjá
Að minnsta kosti 300 þúsund flóttamenn frá Úkraínu eru taldir dveljast í Varsjá, höfuðborg Póllands, um þessar mundir, þar af um 100 þúsund börn. Blaðamaður Kjarnans heimsótti eina helstu miðstöð mannúðarstarfsins í borginni í gær.
Kjarninn 23. mars 2022
Alls 22,5 prósenta hlutur í Íslandsbanka seldur með 2,25 milljarða króna afslætti
Bjarni Benediktsson er búinn að ákveða að ríkissjóður selji stóran hlut í Íslandsbanka fyrir 52,65 milljarða króna. Ríkið mun eiga 42,5 prósent hlut í bankanum og hefur selt bréf í honum fyrir 108 milljarða króna frá því í fyrrasumar.
Kjarninn 23. mars 2022
Milljarðar úr ríkissjóði til tekjuhæstu hópanna vegna skattaafsláttar
Eðlisbreyting hefur orðið á stuðningi ríkisins við heimili með húsnæðislán á síðustu árum. Áður fór mest til tekjulægri og yngra fólks.
Kjarninn 22. mars 2022
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni.
Erlendir aðilar seldu í Arion banka fyrir 55 milljarða en keyptu í Íslandsbanka fyrir tíu
Hrein nýfjárfesting erlendra aðila var neikvæð um alls 117 milljarða króna á árunum 2020 og 2021. Fjárfestar sem höfðu veðjað á ágóða í eftirköstum hrunsins seldu eignir og fóru í kjölfar þess að höftum var aflétt. Lítið kom inn í staðinn.
Kjarninn 21. mars 2022
Hvaða áhrif hefur stríðið á íslenska hagkerfið?
Hærra verð, minni kaupmáttur og minni tekjur úr ferðaþjónustu, en stóriðjan gæti hagnast. Kjarninn tók saman nokkrar hugsanlegar afleiðingar innrásar Rússa í Úkraínu á íslenskt efnahagslíf og ástæður þeirra.
Kjarninn 21. mars 2022
Hverjir eru þessir ólígarkar?
Ólígarkar hafa blandast inn í umræðuna eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst 24. febrúar, ekki síst í tengslum við efnahagsþvinganir og refsiaðgerðir Vesturlanda gegn Rússum. En hverjir eru þessir ólígarkar? Og hvernig urðu þeir svona ríkir?
Kjarninn 20. mars 2022
Stóra samgöngubótin
Fyrir tæpum tuttugu árum fullyrti danskur þingmaður, í umræðum í þinginu, að fyrir miðja öldina yrði komin vegtenging yfir Kattegat, milli Sjálands og Jótlands. Kollegarnir í þinginu hlógu að þessum orðum, það gera þeir ekki lengur.
Kjarninn 20. mars 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Sex forstjórar fyrirtækja í meirihlutaeigu hins opinbera með hærri laun en forsætisráðherra
Æðstu stjórnendur fjögurra fyrirtækja sem eru að mestu í eigi ríkis eða sveitarfélaga erum með 3,5 milljónir króna á mánuði í heildarlaun eða meira. Sá sem er með hæstu launin fékk 167 prósent hærri laun en ráðherrar landsins í fyrra.
Kjarninn 18. mars 2022
Joe Biden Bandaríkjaforseti fullyrti á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gær að Vladimír Pútín Rússlandsforseti væri stríðsglæpamaður.
Reglur gilda líka í stríði
Stjórnmálasamband Bandaríkjanna og Rússlands hangir á bláþræði eftir að Joe Biden kallaði Vladimír Pútín stríðsglæpamann. En þó reglur gildi líka í stríði er það hægara sagt en gert að sakfella þjóðarleiðtoga fyrir stríðsglæpi.
Kjarninn 17. mars 2022
Virði útgerða sem skráðar eru á markað hefur aukist um 142 milljarða á tíu mánuðum
Eignarhlutur þeirra fámennu hópa sem eiga um eða yfir helmingshlut í Síldarvinnslunni og Brim hefur samanlagt hækkað um næstum 80 milljarða frá því í maí í fyrra. Stærstu hluti þeirra verðmæta hefur runnið til Samherja og Guðmundur Kristjánssonar.
Kjarninn 17. mars 2022
Eggert Kristófersson, forstjóri Festi.
Stjórnarmenn geta fokið fyrir háttsemi sem telst „ámælisverð að almannaáliti“
Festi ætlar að innleiða reglur til að takast á við mál æðstu stjórnanda sem gætu valdið félaginu rekstraráæhættu með því að orðspor þeirra bíði hnekki. Það getur til að mynda gerst við opinbera umfjöllun.
Kjarninn 16. mars 2022
Vegfarendur í Moskvu ganga framhjá verslun Dior í miðborginni. Dior, líkt og fjölmargar erlendar verslanir og stórfyrirtæki, hafa hætt allri starfsemi í Rússlandi sökum innrásarinnar í Úkraínu.
Hver eru áhrif refsiaðgerða á daglegt líf í Rússlandi?
Hærra vöruverð, auknar líkur á atvinnuleysi og brotthvarf alþjóðlegra stórfyrirtækja eru meðal þeirra áhrifa sem refsiaðgerðir Vesturlanda hafa á daglegt líf í Rússlandi. Umdeilt er hvort aðgerðirnar muni í raun og veru skila tilætluðum árangri.
Kjarninn 16. mars 2022
„Z“ á stærðarinnar auglýsingaskilti í Sankti Pétursborg í Rússlandi. „Við yfirgefum ekki fólkið okkar,“ segir í myllimerkinu fyrir neðan.
Hvernig „Z“ varð að yfirlýstu stuðningstákni við innrásina í Úkraínu
Bókstafurinn Z, sem er ekki hluti af kýrillíska stafrófinu, er orðinn að stuðningstákni fyrir innrás Rússlands í Úkraínu. Táknið og notkun þess hefur vakið upp óhug hjá andstæðingum stríðsins og þykir minna óþægilega mikið á hakakrossinn.
Kjarninn 15. mars 2022
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er nú með málaflokk fjarskiptamála í sínu fangi og því skrifuð fyrir hinum nýja lagabálki um fjarskiptamál, sem lagður var fram á þingi um helgina.
Sektarheimildin sem íslensku fjarskiptafyrirtækin vildu alls ekki sjá snýr aftur
Samkvæmt nýju stjórnarfrumvarpi til fjarskiptalaga verður hægt að sekta fjarskiptafyrirtæki um allt að 4 prósent af árlegri heildarveltu fyrir brot á lögunum. Í tilfelli Símans gæti sekt af slíkri stærðargráðu numið tæpum milljarði króna.
Kjarninn 15. mars 2022
Aeroflot hefur 89 flugvélar til leigu frá erlendum flugleigufélögum.
Viðbúið að 523 flugvélar sjáist aldrei aftur
Hundruð flugvéla í eigu erlendra flugleigufélaga eru staddar í Rússlandi og er talið að þær verði aldrei endurheimtar. Um er að ræða fjárhagslegt tap upp á um 12 milljarða Bandaríkjadala.
Kjarninn 14. mars 2022
Davíð Oddsson er annar ritstjóra Morgunblaðsins og hefur verið það frá haustinu 2009.
Útgáfufélag Morgunblaðsins hefur fengið 600 nýjar milljónir frá hluthöfum á þremur árum
Sá hópur sem keypti útgáfufélag Morgunblaðsins árið 2009 hefur sett tvo milljarða króna í reksturinn og þegar afskrifað helming þeirrar upphæðar. Samanlagt tap nemur rúmlega 2,5 milljörðum króna og lestur hefur rúmlega helmingast.
Kjarninn 14. mars 2022
Útlánum til íbúðakaupa hefur verið skóflað út á faraldurstímum.
Lífeyrissjóðir hafa ekki lánað meira í íbúðalán frá því fyrir faraldur
Kerfislega mikilvægu bankarnir þrír lánuðu minna í ný útlán í janúar en þeir höfðu gert frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á. Lífeyrissjóðirnir lánuðu að sama skapi meira en þeir höfðu gert á sama tímabili.
Kjarninn 13. mars 2022
Þjóðin ætti að fá að vita hve mikil orka fer í rafmyntagröft
Dominic Ward forstjóri Verne Global, sem rekur gagnaver í Reykjanesbæ, segir að öll önnur gagnaver á Íslandi geri lítið annað en að grafa eftir rafmyntum og segir að upplýsingar um orkunotkun rafmyntagraftar ættu að vera uppi á borðum.
Kjarninn 13. mars 2022
Instagram er mest notaði samfélagsmiðillinn í Rússlandi.
Rússneskir borgarar einangraðir enn frekar með lokun Instagram
Rússneska fjölmiðlaeftirlitið hefur lokað fyrir notkun þegna sinna á öllum stærstu samfélagsmiðlum heims og sett Meta, móðurfyrirtæki Facebook, á lista sinn yfir öfgafull samtök.
Kjarninn 12. mars 2022