Stór hluti þeirra sem fengu að kaupa í Íslandsbanka eru ekki lengur á meðal hluthafa
Samanburður á hluthafalista Íslandsbanka fyrir lokaða útboðið í mars og listanum eins og hann leit út í gær sýnir að 132 þeirra sem fengu að taka þátt í útboðinu hafa selt sig niður að einhverju eða öllu leyti.
Kjarninn
12. apríl 2022