Ný gullöld kaffivélarinnar og Melitta Bentz
Samkvæmt tölum danskrar neytendastofu seldust samtals 220 þúsund kaffivélar í Danmörku á árinu 2014, það svaraði til þess að tólfta hvert heimili í landinu hafi eignast slíkt tæki. Af þeim voru tæplega 30 þúsund af gerðinni Melitta.
Kjarninn
19. júlí 2022