Ný gullöld kaffivélarinnar og Melitta Bentz
Sam­kvæmt tölum danskrar neyt­enda­stofu seld­ust sam­tals 220 þúsund kaffi­vélar í Dan­mörku á árinu 2014, það svaraði til þess að tólfta hvert heim­ili í land­inu hafi eign­ast slíkt tæki. Af þeim voru tæp­lega 30 þús­und af gerð­inni Melitta.
Kjarninn 19. júlí 2022
Hver langreyður safnar um 33 tonnum af kolefni á lífsleiðinni
Hvalir binda kolefni. Eiga í samskiptum. Eru forvitnir, lausnamiðaðir og fórnfúsir. Veiðar á þeim eru óþarfar, ekki hluti af menningu Íslendinga og að auki óarðbærar. Þær snúast enda ekki um hagnað heldur völd. „Kristján Loftsson er síðasti kvalarinn.“
Kjarninn 18. júlí 2022
Langreyðurin með ósprungin skutulinn í sér.
Skot hvalveiðimanna geigaði og dýrið dó ekki strax
Við veiðar á langreyði hér við land í síðustu viku geigaði skot er sprengiskutull sem á að aflífa hvalinn samstundis hæfði bein og sprakk því ekki. Þetta lengdi dauðastríð dýrsins.
Kjarninn 17. júlí 2022
Aðeins má kalla ost feta innan Evrópu ef hann var framleiddur í Grikklandi.
Feta má ekki heita Feta
Evrópudómstóllinn hefur sett ofan í við Dani og bannað að hvítur mjólkurostur, sem Danir framleiða í stórum stíl til útflutnings, verði framvegis kallaður Feta. Einungis Grikkir og Kýpverjar mega nota feta nafnið.
Kjarninn 17. júlí 2022
Ríkustu tíu prósent landsmanna juku virði sitt í verðbréfum um 93 milljarða í fyrra
Efsta tekjutíundin á næstum 90 prósent af öllum verðbréfum í eigu einstaklinga á Íslandi. Verðbréf hennar voru bókfærð á 628 milljarða króna í lok síðasta árs en sú tala er vanmetin þar sem bréfin eru bókfærð á nafnvirði, ekki markaðsvirði.
Kjarninn 16. júlí 2022
Búrfellslundur gæti orðið fyrsta vindorkuverið sem rís á Íslandi
Er Alþingi ákvað að setja virkjanakostinn Búrfellslund í nýtingarflokk rammaáætlunar var stigið stærsta skrefið til þessa í átt að því að reisa fyrsta vindorkuverið á Íslandi. Ef tilskilin leyfi fást gætu framkvæmdir hafist innan fárra missera.
Kjarninn 16. júlí 2022
Ríkisstjórn Íslands kynnti nokkra efnahagspakka til að örva efnahagslífið á meðan að á kórónuveirufaraldrinum stóð.
Rúmlega helmingur alls nýs auðs sem varð til í fyrra fór til ríkustu Íslendinganna
Þau tíu prósent landsmanna sem höfðu mestar tekjur í fyrra tóku til sín 54,4 prósent allrar aukningar sem varð á eigin fé landsmanna á árinu 2021, eða 331 milljarð króna. Efsti fimmtungurinn tók til sín þrjár af hverjum fjórum nýjum krónum.
Kjarninn 14. júlí 2022
Bjarni Benediktsson lofaði því að styrkirnir yrðu endurgreiddir skömmu eftir að hann tók við formennsku í Sjálsftæðisflokknum árið 2009.
Sjálfstæðisflokkur ætlar að klára að greiða til baka styrkina frá FL Group og bankanum í ár
Tæpum 16 árum eftir að Sjálfstæðisflokkurinn þáði umdeilda styrki frá umsvifamiklu fjárfestingafélagi og einum stærsta banka landsins áætlar flokkurinn að hann muni ljúka við að endurgreiða þá á árinu 2022.
Kjarninn 12. júlí 2022
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, við þingsetningu Alþingis í nóvember í fyrra.
Hlutfall Íslendinga sem skráðir eru í þjóðkirkjuna í fyrsta sinn undir 60 prósent
Hátt í 150 þúsund íbúar landsins standa utan þjóðkirkjunnar. Meirihluti þjóðarinnar hefur verið fylgjandi aðskilnaði ríkis og kirkju samkvæmt könnunum frá árinu 2007. Landsmenn treysta biskup og þjóðkirkjunni lítið.
Kjarninn 11. júlí 2022
Ríkustu tíu prósent landsmanna tóku til sín 81 prósent fjármagnstekna
Fjármagnstekjur einstaklinga jukust gríðarlega milli áranna 2020 og 2021, eða um 65 milljarða króna. Ríkustu tíu prósent landsmanna taka meginþorra fjármagnstekna til sín, eða 81 prósent þeirra. Alls er um að ræða tekjur upp á tæplega 147 milljarða króna.
Kjarninn 11. júlí 2022
Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar.
Síldarvinnslan kaupir Vísi á 31 milljarð – Fara sennilega yfir löglegt kvótaþak
Systkinin sem eiga Vísi munu hvert og eitt verða milljarðamæringar ef kaup Síldarvinnslunnar á útgerðinni verða samþykkt. Samþjöppun í íslenskum sjávarútvegi eykst enn frekar og Samherji og mögulega tengdir aðilar verða með um fjórðung kvótans.
Kjarninn 10. júlí 2022
Vítisengill genginn – „Til andskotans með Harley-Davidson“
Vélhjólaklúbburinn og glæpasamtökin Hells Angels eiga sér langa sögu en einn þekktasti meðlimur samtakanna Sonny Bar­ger lést fyrir stuttu. Líf hans var litað af glæpum.
Kjarninn 10. júlí 2022
Fjölmennt var á minningarathöfn um fórnarlömb skotárásarinnar í síðustu viku.
Harmleikurinn í Field‘s
Hátt á annað þúsund manns hafa leitað sérfræðiaðstoðar í kjölfar voðaverkanna í vöruhúsinu Field´s í Kaupmannahöfn 3. júlí. Margir spyrja sig hvort hægt hefði verið að koma í veg fyrir að sá grunaði gripi til örþrifaráða sem kostuðu þrjú mannslíf.
Kjarninn 10. júlí 2022
Fyrsta handbók þeirra Michelin bræðra kom út árið 1900.
Dekkjasalarnir sem eru orðnir samnefnari fyrir framúrskarandi matargerðarlist
Hugmyndin að baki Michelin handbókinni var í upphafi sú að koma Frökkum út á vegi landsins til þess að stuðla að aukinni sölu á bílum en fyrst og fremst dekkjum. Nýlega fjölgaði í hópi íslenskra veitingastaða sem geta státað af Michelin-stjörnu.
Kjarninn 9. júlí 2022
„Ég get ekki skrifað undir minn eigin dauðadóm“
Fyrir átta árum lagði Abdulrahman Aljouburi á flótta frá Mósúl í Írak. Undan sprengjuregni og vígamönnum ISIS. „Ég fæddist í stríði,“ segir hann, „slapp frá dauðanum. Það var kraftaverk.“
Kjarninn 9. júlí 2022
Hvað ætlar Samfylkingin að verða þegar hún er orðin stór?
Nýr formaður mun taka við Samfylkingunni í haust. Langlíklegast er að sá verði Kristrún Frostadóttir, ákveði hún að bjóða sig fram. Dagur B. Eggertsson virðist ekki sýna formennskunni neinn áhuga og aðrir frambjóðendur eru ekki á fleti.
Kjarninn 8. júlí 2022
Sundrungin í Festi sem leiddi til þess að kosið verður um hvort félagið eigi að heita Sundrung
Á þessu ári hefur Festi þurft að biðjast afsökunar á að hafa ofrukkað viðskiptavini og samþykkja að endurgreiða þeim. Stjórnarformaður félagsins þurfti að segja af sér vegna ásakana um alvarleg kynferðisbrot í heitum potti.
Kjarninn 7. júlí 2022
Boris Johnson segir af sér í dag – Skipan klíparans í háttsett embætti það sem felldi hann
Yfir 50 einstaklingar hafa sagt af sér embætti í Bretlandi á síðustu dögum vegna þess að þeir treysta ekki lengur Boris Johnson til að leiða landið, þar með talið margir ráðherrar.
Kjarninn 7. júlí 2022
Barón og eigendur Ófeigsfjarðar sýknaðir í landamerkjamáli
Ítalskur barón. Landanáma og Jarðabók Árna og Páls. Þrælskleif, Drangaskörð og Hrollleifsborg. Vörður og vatnaskil. Allt þetta og fleira kúnstugt kemur við sögu í dómi sem féll í Reykjavík í gær.
Kjarninn 6. júlí 2022
Bryndís Friðriksdóttir svæðisstjóri höfuðborgarsvæðisins og Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu.
Veitumál og stál- og steypuverð gætu helst aukið kostnað við Borgarlínu
Búast má við því að kostnaður við Borgarlínu og aðrar framkvæmdir í samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins verði eitthvað hærri en áætlað hefur verið. Næsta kostnaðaráætlun fyrstu lotu Borgarlínu lítur dagsins ljós eftir að forhönnun lýkur á næsta ári.
Kjarninn 5. júlí 2022
Ketanji Brown Jackson er 51 árs, fædd í Washington en uppalin í Miami.
Fyrsta svarta konan við hæstarétt – 232 árum eftir stofnun hans
Ketanji Brown Jackson veit að hún er fyrirmynd margra og að sú ábyrgð sé mikil. En hún er tilbúin að axla hana. Ég tekst á við þetta með gjöfum forfeðra minna. Ég er draumur og von þrælanna.“
Kjarninn 3. júlí 2022
Bryndís Friðriksdóttir svæðisstjóri höfuðborgarsvæðisins og Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu.
Áskorun að tryggja flæði á meðan það verður grafið og byggt
Á næstu árum fara í hönd miklar samgönguframkvæmdir víða á höfuðborgarsvæðinu. Kjarninn ræddi við svæðisstjóra Vegagerðarinnar og forstöðumann verkefnastofu Borgarlínu um stóru verkefnin sem eru á döfinni og hvernig á að láta umferðina ganga upp á meðan.
Kjarninn 3. júlí 2022
Herlufsholmen var áður munkaklaustur en í aldir var þar rekinn skóli.
Uppnám í elítuskólanum og prinsinn hættur
Herlufsholmskólinn á Sjálandi hefur verið talinn fyrirmynd annarra skóla í Danmörku, skóli hinna útvöldu og ríku. Ný heimildamynd svipti hins vegar hulunni af ýmsu sem tíðkast hefur í skólanum og nú er skólastarfið í uppnámi.
Kjarninn 3. júlí 2022
Í Reykjavík eru félagslegar íbúðir 5,3 prósent allra íbúða – Í Garðabæ eru þær 0,7 prósent
Áfram sem áður er Reykjavíkurborg, og skattgreiðendur sem í henni búa, í sérflokki þegar kemur að því að bjóða upp á félagslegt húsnæði. Þrjár af hverjum fjórum slíkum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu eru þar á meðan að eitt prósent þeirra er í Garðabæ.
Kjarninn 1. júlí 2022
Frá blaðamannafundi í aðdraganda myndunar nýs meirihluta í Reykjavík.
Enginn borgarfulltrúi með minna en 1.179 þúsund krónur í mánaðarlaun
Á kjörtímabilinu sem er nýhafið mun fastur mánaðarlegur launakostnaður Reykjavíkurborgar vegna borgarfulltrúa og fyrstu varaborgarfulltrúa að lágmarki nema 37,6 milljónum króna. Fyrstu varaborgarfulltrúar eru flestir með 911 þúsund krónur í laun.
Kjarninn 1. júlí 2022
Í frumdrögum að fyrstu lotu Borgarlínu var Suðurlandsbrautin teiknuð upp með þessum hætti. Umferðarskipulag götunnar er enn óútkljáð, og sannarlega ekki óumdeilt.
Borgarlínubreytingar á Suðurlandsbraut strjúka fasteignaeigendum öfugt
Nokkrir eigendur fasteigna við Suðurlandsbraut segja að það verði þeim til tjóns ef akreinum undir almenna umferð og bílastæðum við Suðurlandsbraut verði fækkað. Unnið er að deiliskipulagstillögum vegna Borgarlínu.
Kjarninn 30. júní 2022
Cassidy Hutchinson fyrir framan þingnefndina í gær.
Það sem Trump vissi
Forseti Bandaríkjanna reyndi með valdi að ná stjórn á bíl, vildi að vopnuðum lýð yrði hleypt inn á samkomu við Hvíta húsið og sagði varaforseta sinn eiga skilið að hrópað væri „hengið hann!“ Þáttur Donalds Trump í árásinni í Washington er að skýrast.
Kjarninn 29. júní 2022
Landsvirkjun áformar að stækka þrjár virkjanir á Þjórsár-Tungnaársvæðinu: Sigölduvirkjun, Vatnsfellsvirkjun og Hrauneyjafossvirkjun.
Landsvirkjun afhendir ekki arðsemismat
Landsvirkjun segir að þrátt fyrir að áformaðar stækkanir virkjana á Þjórsársvæði muni ekki skila meiri orku séu framkvæmdirnar arðbærar. Fyrirtækið vill hins vegar ekki afhenda Kjarnanum arðsemisútreikningana.
Kjarninn 29. júní 2022
„Bleika húsið“, heilsugæsla sem þjónustar konur í Mississippi er eina heilsugæslan í ríkinu sem veitir þungunarrofsþjónustu. Henni verður að öllum líkindum lokað innan nokkurra daga.
Síðustu dagar „bleika hússins“ í Mississippi
Eigandi einu heilsugæslunnar í Mississippi sem veitir þungunarrofsþjónustu ætlar að halda ótrauð áfram, í öðru ríki ef þarf, eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi rétt til þungunarrofs úr gildi.
Kjarninn 27. júní 2022
Anna Marsibil Clausen, ritstjóri hlaðvarpa hjá RÚV.
„Rökrétt framhald á kaffistofuumræðunni á tímum ólínulegrar dagskrár“
Svokölluð fylgivörp, hlaðvörp um sjónvarpsefni, eru rökrétt framhald á kaffistofuumræðunni á tímum ólínulegrar dagskrár að mati ritstjóra hlaðvarpa hjá RÚV.
Kjarninn 26. júní 2022
Harmsaga fílsins Happy
Hún er ekki persóna sem á rétt á frelsi segja dómstólar þrátt fyrir að henni hafi verið rænt frá fjölskyldu sinni, hún fönguð, bundin og barin. Misst einu vini sína í prísundinni og aldrei eignast afkvæmi.
Kjarninn 26. júní 2022
Fólk lagði blóm og kerti á götu í Stokkhólmi til minningar um sænska rapparann Einar sem var skotinn til bana í október í fyrra.
Sænskir ráðherrar í læri hjá Dönum
Á meðan morðum sem framin eru með skotvopnum fækkar í mörgum Evrópulöndum fjölgar þeim í Svíþjóð. Í Danmörku fækkar slíkum morðum og nú vilja Svíar læra af Dönum hvernig hægt sé að draga úr glæpum af þessu tagi.
Kjarninn 26. júní 2022
Af kosningavöku Framsóknarflokksins í fyrrahaust.
Framsókn hirti kjósendur í stórum stíl frá hinum stjórnarflokkunum og Miðflokki
Fylgisaukning Framsóknar í síðustu kosningum var tekin frá samstarfsflokkunum í ríkisstjórn og klofningsflokki. Átta hverjum tíu kjósendum Sjálfstæðisflokks voru úr kjarnafylginu. Framboð Sósíalista hafði neikvæð áhrif á fylgi Vinstri græna og Pírata.
Kjarninn 25. júní 2022
Hraðtíska nær nýjum hæðum með tilkomu tískurisans Shein
Kínverska fatafyrirtækið Shein hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum og er í dag eitt stærsta tískuvörufyrirtæki í heimi. Umhverfissinnar benda á að fötin séu úr svo litlum gæðum að oft séu þau aðeins notuð í eitt skipti áður en þau enda í ruslinu.
Kjarninn 25. júní 2022
Sjö molar um seðlabankavexti úti í heimi
Verðbólga veldur því að vaxtalækkanir faraldursins eru að ganga til baka, víðar en hér á Íslandi. Kjarninn tók saman nokkra fróðleiksmola um þróun mála í ríkjum bæði nær og fjær.
Kjarninn 25. júní 2022
Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, lagði fram tillögu um skipun starfshópsins sem var samþykkt.
Eru íslensku bankarnir að okra á heimilum landsins?
Starfshópur hefur verið skipaður til að greina hvernig íslenskir bankar haga gjaldtöku sinni, hvernig þeir græða peninga og hvort það sé vísvitandi gert með ógagnsæjum hætti í skjóli fákeppni. Hópurinn á að bera það saman við stöðuna á Norðurlöndum.
Kjarninn 24. júní 2022
Seðlabankinn tekur beiðni Kjarnans um „ruslaskistu Seðlabankans“ til efnislegrar meðferðar
Nýlegur úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál skikkar Seðlabanka Íslands til að kanna hvort hann hafi gögn um Eignasafn Seðlabanka Íslands undir höndum og leggja í kjölfarið mat á hvort þau gögn séu háð þagnarskyldu.
Kjarninn 24. júní 2022
Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu, og Þorsteinn Már Baldvinsson hittust nokkrum sinnum. Sá fyrrnefndi hefur verið ákærður í Namibíu og sá síðarnefndi er með stöðu sakbornings í rannsókn á Íslandi.
Fjármagnsskortur stendur ekki í vegi fyrir áframhaldandi rannsókn á Samherja
Útistandandi réttarbeiðni í Namibíu er stærsta hindrun þess að hægt sé að ljúka rannsókn á Samherjamálinu svokallaða. Skortur á fjármunum er ekki ástæða þess að ákvörðun um ákæru hefur ekki verið tekin, tveimur og hálfu ári eftir að rannsókn hófst.
Kjarninn 24. júní 2022
Sæbraut verði 1+1 vegur á löngum kafla í meira en tvö ár
Til að byggja Sæbrautarstokk þarf að grafa níu metra ofan í jörðina á rúmlega þrjátíu metra breiðum og kílómetralöngum kafla, þar af um fimm metra ofan í klöpp. Áætlað er að það þurfi 50-70 tonn af sprengiefni í framkvæmdina, sem á að taka yfir tvö ár.
Kjarninn 23. júní 2022
Ekki á hreinu hvernig setning um fjármagn til rannsóknar á Samherja rataði inn í tilkynningu ríkisstjórnar
Dómsmálaráðuneytið segist standa við að sakamál hafi ekki lotið pólitískum afskiptum þrátt fyrir að ríkisstjórn Íslands hafi gefið út tilkynningu um sértæka fjármögnun rannsóknar á Samherjamálinu í nóvember 2019.
Kjarninn 23. júní 2022
Tölvugerð mynd af gangamunna Seyðisfjarðarmegin.
Jarðgöng undir Fjarðarheiði með lengstu veggöngum í heimi
Fjarðarheiðargöng yrðu ekki aðeins lengstu veggöng á Íslandi heldur með þeim lengstu í heimi. Kostnaðurinn yrði á bilinu 44-47 milljarðar króna en með framkvæmdinni yrði hæsta fjallvegi milli þéttbýlisstaða á landinu útrýmt.
Kjarninn 22. júní 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins.
Sókn ráðherra í skipulagsvaldið umhverfis flugvelli milduð
Sveitarfélög munu hafa aðkomu að mótun tillagna um skipulagsreglur flugvalla, sem verða rétthærri en skipulag sveitarfélaga. Skipulagsreglur eiga þó ekki að binda hendur sveitarfélaga meira en flugöryggi krefst.
Kjarninn 21. júní 2022
Fossinn Dynkur er ofarlega í Þjórsá. Rennsli í honum myndi skerðast verulega með tilkomu Kjalölduveitu.
„Meira rennsli“ forsenda þess að stækkun Þjórsárvirkjana skili meiri orku
Til að stækkanir á þremur virkjunum Landsvirkjunar á hálendinu skili aukinni orku þarf meira vatn að renna í gegnum þær. Þrennt getur uppfyllt þá þörf: Bráðnun jökla, meiri úrkoma og ný veita.
Kjarninn 19. júní 2022
20. öldin hefur stundum verið kölluð öld flugsins. Öldin sem hinn nýi ferðamáti festi sig í sessi.
Áratuga sviptingar í flugbransanum
Mörg flugfélög eiga nú í erfiðleikum vegna afleiðinga kórónaveirunnar. Erfiðleikar, gjaldþrot og sameining eru þó ekki ný bóla í flugrekstri og dæmin eru mýmörg.
Kjarninn 19. júní 2022
„Við viljum ná til allra, ekki bara sumra“
Fordómar eru viðkvæmt mál alls staðar í samfélaginu, líka innan lögreglunnar, að mati Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra. Unnið er að því að auka fjölbreytileika innan lögreglu til að endurspegla samfélagið betur.
Kjarninn 18. júní 2022
„Valdaójafnvægi og yfirgangur“
„Þetta er orðið óheilbrigt samband. Þetta er valdaójafnvægi og yfirgangur,“ segir Anna Björk Hjaltadóttir, formaður Gjálpar, félags atvinnuuppbyggingar við Þjórsá, um samband heimamanna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi við Landsvirkjun.
Kjarninn 17. júní 2022
„Sársaukinn við dæluna“ eykst: Lítrinn orðinn 72 prósentum dýrari en fyrir tveimur árum
Verð á lítra af bensíni á Íslandi er í dag frá tæpum 320 krónum upp í rúmar 350 krónur, þar sem það er dýrast. Olíufélögin eru einungis að taka til sín tæp 11 prósent af krónunum sem greiddar eru fyrir hvern seldan lítra um þessar mundir.
Kjarninn 17. júní 2022
Leið tekjulágra fyrstu kaupenda inn á markaðinn þrengist allverulega
Með ákvörðunum fjármálastöðugleikanefndar sem kynntar voru í gær er þrengt nokkuð að möguleikum tekjulágra fyrstu kaupenda til þess að komast inn á fasteignamarkaðinn. Sjóðirnir sem eiga þarf fyrir lágmarksútborgun stækkuðu um milljónir með nýjum reglum.
Kjarninn 16. júní 2022
Rennsli um fossinn Dynk í ÞJórsá myndi skerðast verulega með Kjalölduveitu. Auk þess yrði hann fyrst og fremst bergvatnsfoss þar sem jökulvatni yrði veitt annað.
Rammaáætlun samþykkt: Virkjanir í Héraðsvötnum og við Þjórsárver aftur á dagskrá
Atkvæðagreiðsla um rammaáætlun á Alþingi kom ekki stórkostlega á óvart. Kosið var nokkurn veginn eftir flokkslínum ef undan er skilinn Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna.
Kjarninn 15. júní 2022
Þrír þingmenn héldu ræður í gær með grátstafinn í kverkunum. Rammaáætlun kann að vera fráhrinandi orð en náttúran sem í henni er um fjallað snertir við mörgum.
Tár, bros og leitin að grænu hjörtunum
Litla gula hænan, pólitískur býttileikur og refskák. Auðmenn og stjórnmálaflokkar sem hafa „skrælnað“ að innan. Allt kom þetta við sögu í umræðum um rammaáætlun á Alþingi.
Kjarninn 15. júní 2022