Erlent

Segir að leiðarvísir flugmanna fyrir Max-vélarnar hafi átt að vera betri
Yfirmaður bandaríska flugmálayfirvalda sat fyrir svörum þingnefndar Bandaríkjaþings í dag.
15. maí 2019
Boeing vissi af galla í 737 Max vélunum en sagði flugfélögum og yfirvöldum ekkert
Boeing sendi í dag frá sér í ítarlega tilkynningu þar sem segir að verkfræðingar félagsins hafi komið auga á galla í 737 Max vélunum mánuðum áður en tvær vélar hröpuðu.
5. maí 2019
Facebook að smíða rafmynta-greiðslukerfi
Samfélagsmiðillinn tengir saman meira en tvo milljarða íbúa jarðar. Hann hefur að undanförnu unnið að því að koma í loftið greiðslukerfi sem byggir á rafmyntum.
2. maí 2019
Höfuðstöðvar The Guardian í London
The Guardian skilar loksins hagnaði
Aukinn lestur á vefmiðli The Guardian og frjáls framlög frá lesendum spiluðu stóra rullu í að miðilinn sé orðinn sjálfbær eftir erfiða tíma.
2. maí 2019
Við hvern hjá OPEC talaði Trump?
Þrátt fyrir tilraunir Bloomberg og Wall Street Journal til að hafa upp á þeim sem Trump sagðist hafa rætt við hjá OPEC, þá hefur ekki fundist út úr því. Trump vill að olíuverð verði lækkað, helst með handafli.
29. apríl 2019
Reyna að flýta því að koma Max vélunum í loftið
Bandarísk flugmálayfirvöld eru sögð líkleg til þess að flýta því að Max vélarnar frá Boeing komist í loftið, og verður mikilvægur fundur um málið 23. maí.
27. apríl 2019
Joe Biden talinn líklegur til að leita í smiðju Obama
Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna í forsetatíð Baracks Obama hefur komið framboði sínu formlega af stað.
25. apríl 2019
Aukin sjálfvirkni í atvinnulífi gæti þurrkað út helming starfa
Í nýrri skýrslu OECD segir að ríki þurfi að bregðast hratt við vegna aukinnar sjálfvirkni í atvinnulífi.
25. apríl 2019
Mikil olíuverðshækkun á skömmum tíma
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað um 30 prósent á tveimur mánuðum.
19. apríl 2019
Fór með afsagnarbréf í vasanum á alla fundi í Hvíta húsinu
Birting á 448 síðna skýrslu saksóknarans Rupert Mueller er mál málanna í bandarískum fjölmiðlum í dag. Ekki er um neitt annað talað í sjónvarpsfréttum. Er þetta góð eða slæm skýrsla fyrir Bandaríkjaforseta?
19. apríl 2019
Rannsókn Mueller snérist að uppistöðu um hvort að Rússar hefðu beitt sér í forsetakosningunum 2016, sem Donald Trump vann.
Mueller fann tíu dæmi um mögulega hindrun á framgang réttvísinnar
Skýrsla Roberts Mueller verður afhend þingmönnum í Bandaríkjunum í dag. Á blaðamannafundi sagði dómsmálaráðherrann að Trump hefði tengst tíu atvikum sem mögulega hindruðu framgang réttvísinnar, en hann teldi sjálfur að fælu ekki í sér glæpi.
18. apríl 2019
Forstjóri Boeing: Max vélarnar verða þær öruggustu
Boeing vinnur nú að því að uppfæra hugbúnaðinn í 737 Max vélunum. Forstjórinn biðst afsökunar.
18. apríl 2019
Notre Dame dómkirkjan í París brennur
Eldur hefur komið upp í Notre Dam kirkjunni í París, sem milljónir manna heimsækja árlega. Hún geymir einstök menningarverðmæti.
15. apríl 2019
Julian Assange
Stofnandi Wikileaks handtekinn í London
Julian Assange hefur verið handtekinn í London en hann hefur búið í sendiráði Ekvadór undanfarin ár. Honum var tilkynnt með skömmum fyrirvara að stjórnvöld í Ekvadór hefðu tekið til baka diplómatíska vernd.
11. apríl 2019
Boeing hægir á framleiðslu um 20 prósent - Áhrifa mun gæta víða
Flugvélaframleiðandinn Boeing mun hægja á framleiðslu véla af 737 gerð, vegna rannsókna og banns við notkun á vélunum, eftir tvö hörmuleg flugslys.
5. apríl 2019
„Martraðarniðurstaða“ fyrir Boeing
Fyrstu niðurstöður úr rannsóknum á flugslysinu í Eþíópíu, þar sem 157 létu lífið, benda til þess að búnaður í Boeing þotunum hafi ekki virkað, og að viðbrögð flugmanna hafi ekki verið röng heldur - það hafi einfaldlega ekki virkað að taka stjórnina.
4. apríl 2019
Leyndarhjúpnum svipt af olíuauði Sádí-Araba - Lygilegar hagnaðartölur
Olíurisinn Aramco er á leið á markað og hafa ítarlegar rekstrarupplýsingar verið birtar, í fyrsta skipti.
1. apríl 2019
Mueller hefur skilað Rússa-skýrslunni til dómsmálaráðherra
Ekki liggur fyrir hversu stór hluti af skýrslunni verður gerður opinber.
22. mars 2019
Orri Hauksson nýr í stjórn Isavia
Ingimundur Sigurpálsson er hættur sem stjórnarformaður Isavia en hann hætti einnig nýverið sem forstjóri Íslandspósts.
21. mars 2019
Vond staða Boeing versnar
Framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Boeing hefur verið látinn fara. Mikill titringur er innan fyrirtækisins vegna rannsóknar á flugslysum í Indónesíu í október og Kenía fyrr í mánuðinum.
20. mars 2019
Greta Thunberg
Greta Thunberg tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels
Baráttukonan og aðgerðasinninn Greta Thunberg hefur verið tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels.
14. mars 2019
Enn og aftur niðurlægjandi tap fyrir May vegna Brexit
Samningi um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var hafnað í breska þinginu.
12. mars 2019
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York.
Þingmenn vilja stofna fulltrúaþing á vegum SÞ
Smári McCarthy, þingmaður Pírata, er einn þeirra 33 þingmanna sem skrifað hefur undir áskorun þess efnis að stofnað verði nýtt fulltrúaþing á vegum Sameinuðu þjóðanna. Hann segir Allsherjarþingið marklaust.
11. mars 2019
Seðlabanki Evrópu tilkynnir um aðgerðir til að örva efnahagslífið
Rúmir tveir mánuðir eru síðan Seðlabanki Evrópu hætta með umfangsmikla áætlun sína um magnbundna íhlutun, sem fólst meðal annars í umfangsmikilli fjárinnspýtingu í hverjum mánuði.
7. mars 2019
Amazon að stíga enn stærri skref inn á verslanamarkað
Amazon hefur byggt upp starfsemi sína með sölu á internetinu en hefur í vaxandi mæli verið að byggja upp verslanastarfsemi að undanförnu.
2. mars 2019
Tommy Robinson
Tommy Robin­son bannaður á Facebook og Instagram
Hinn umdeildi Tommy Robinson var á dögunum meinaður aðgangur á samfélagsmiðlunum Facebook og Instagram eftir að hafa ítrekað brotið reglur miðlanna um hatursorðræðu. Twitter-reikningi hans var auk þess lokað í mars í fyrra.
1. mars 2019
Sögulegur vitnisburður lögmanns Trumps - Kallaði hann lygara og svindlara
Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donalds Trumps, mætti í vitnastúku frammi fyrir þingnefnd í Bandaríkjunum og tjáði sig um Bandaríkjaforseta.
27. febrúar 2019
Mótmælendur eftir skotárásirnar í Pittsburgh í Pennsylvaníu í október síðastliðinum.
Haturshópum fjölgar í Bandaríkjunum
Virk haturssamtök í Bandaríkjunum urðu fleiri en nokkru sinni fyrr árið 2018. Nú eru þau 1020 talsins.
24. febrúar 2019
Manafort sagður forhertur glæpamaður
Fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trumps er í vondum málum.
24. febrúar 2019
Nær fimmtungur allra barna í heiminum búa á stríðshrjáðum svæðum
Í nýrri skýrslu Barnaheilla kemur fram að ef litið sé til síðustu tuttugu ára þá búa nú fleiri börn en nokkru sinni á svæðum þar sem vopnuð átök geisa, eða nærri eitt af hverjum fimm börnum.
17. febrúar 2019
Timo Soini og Guðlaugur Þór
Utanríkisráðherrar og föruneyti í bjórbað og mat
Utanríkisráðherrar Íslands og Finnlands heimsóttu Árskógssand um miðjan janúar síðastliðinn en sú heimsókn fól m.a. í sér bjórbað og kvöldverðarboð fyrir finnska utanríkisráðherrann og föruneyti hans. Reikningurinn hljóðaði upp á 185 þúsund krónur.
13. febrúar 2019
Microsoft sagt hafa einstakt tækifæri á frekari vexti
Heildareignir Microsoft hafa vaxið mikið á undanförnum árum. Fátt bendir til annars en að mikill og hraður áframhaldandi vöxtur sé í pípunum.
9. febrúar 2019
Frans páfi á blaðamannafundi
Páfinn viðurkennir kynferðisofbeldi gagnvart nunnum innan kirkjunnar
Frans páfi segir að kynferðislegt ofbeldi presta í garð nunna sé viðvarandi vandamál innan kaþólsku kirkjunnar. Fjöldi nunna hefur stigið fram og greint frá misnotkun presta á undanförnum árum en þetta er í fyrsta skiptið sem páfi viðurkennir vandamálið.
6. febrúar 2019
Ástandið í Venesúela býr til fylkingar í alþjóðasamfélaginu
Íslensk stjórnvöld eru í hópi með fjölmörgum ríkjum, sem hafa að undanförnu lýst yfir stuðningi við Juan Guadió sem forseta Venesúela til bráðabirgða.
5. febrúar 2019
Netflix í sigtinu hjá Apple
Tæknirisinn Apple situr á miklum fjármunum og gæti farið í yfirtökur á fyrirtækjum til að styrkja starfsemi félagsins.
4. febrúar 2019
Vill draga úr gjaldeyrisáhættu hjá norska olíusjóðnum
Sjóðsstjóri norska olíusjóðsins er í sjaldgæfu ítarlegu viðtali við Bloomberg Markets, tímarit Bloomberg. Hann stýrir stærsta fjárfestingasjóði heimsins.
3. febrúar 2019
Björn Zoëga
Björn Zoëga ráðinn for­stjóri Karolinska
Fyrr­verandi for­stjóri Land­spítalans hefur verið ráðinn for­stjóri Karolinska sjúkra­hússins í Sví­þjóð.
29. janúar 2019
Bandaríkin beina spjótunum að eignum Venesúela og hóta eignaupptöku
Greint var frá því í dag að Bandaríkjastjórn væri nú að beita sér með þeim hætti, að færa auð og fjármagn frá forseta Venesúela til helsta andstæðings hans.
28. janúar 2019
Tíu ár frá því Aretha Franklin söng Obama inn í embætti forseta
Í dag eru tíu ár frá því að fyrsti svarti forsetinn í sögu Bandaríkjanna, Barack Obama, tók formlega við stjórnartaumunum, mitt í dýpstu efnahagslægð sem Bandaríkin höfðu komist í frá Kreppunni miklu.
20. janúar 2019
Gleymið tollastríðinu - Kína er nú þegar í vandræðum
Pistlahöfundur Bloomberg, Michael Schuman, segir Kína á kafi í skuldavanda sem ekki sé hægt að leysa svo auðveldlega.
17. janúar 2019
May telur allur líkur á að ríkisstjórn hennar standi af sér vantrauststillöguna
Í kvöld munu bresk­ir þing­menn greiða at­kvæði um van­traust á rík­is­stjórn Th­eresu May, for­sæt­is­ráðherra Bret­lands, aðeins sól­ar­hring eft­ir að þingið hafnaði Brex­it-samn­ingi stjórn­ar­inn­ar og Evr­ópu­sam­bands­ins.
16. janúar 2019
Brexit-samningi May hafnað í breska þinginu
Næstu skref í Brexit-málinu eru óljós. Vantrausttillaga er líkleg.
15. janúar 2019
Jim Yong Kim, forseti Alþjóðabankans.
Forseti Alþjóðabankans segir óvænt af sér
Jim Yong Kim, forseti Alþjóðabankans, tilkynnti skyndilega í gær að hann ætli að hætta hjá bankanum um næstu mánaðarmót. Kim hefur starfað sem forseti frá árinu 2012 en þrjú ár eru þar til skipunartíma hans lýkur.
8. janúar 2019
Munu vaxtahækkanirnar í Bandaríkjunum stöðvast?
Yfir 60 prósent af gjaldeyrisvaraforða heimsins er í Bandaríkjadal, og því hafa vaxtabreytingar Seðlabanka Bandaríkjanna víðtæk áhrif um allan heim. Fjárfestar virðast veðja á að nú fari að hægja vaxtahækkanaferli bankans.
2. janúar 2019
Meirihluti Verkamannaflokksins vill aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu
Nærri því þrír af hverjum fjórum félögum í breska Verkamannaflokknum vilja að önnur þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um útgönguna úr Evrópusambandinu. Formaður flokksins vill hins vegar að samningur May verði lagður fyrir þingið.
2. janúar 2019
Tístin um að hlutabréfaverð sé í hæstu hæðum á Wall Street sjást ekki lengur
Bandaríkjaforseti fór mikinn á Twitter á fyrsta árinu í embætti þegar kom að umfjöllun efnahagsmál, og vitnaði oft til þess að hlutabréfaverð væri í hæstu hæðum. Þetta sést ekki lengur.
26. desember 2018
Japanir munu hefja hvalveiðar næsta sumar
Japan mun segja sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu (IWC) og hefja hvalveiðar í atvinnuskyni í japanskri lögsögu næstkomandi sumar.
26. desember 2018
Kannski ætti ég að selja?
Prófessor í hagfræði við Yale háskóla segir í viðtali við New York Times að það mikla verðhrun sem hefur verið á hlutabréfum í Bandaríkjunum að undanförnu sé farið að hafa áhrif á sálarlíf margra fjárfesta.
22. desember 2018
Slæmt ár á Wall Street virðist ætla að enda illa
Ávöxtun hlutabréfa hefur verið að meðaltali verið neikvæð í Bandaríkjunum á þessu ári. Vaxtahækkanir leggjast illa í fjárfesta, en búast má við frekari skrefum í þá átt á nýju ári.
20. desember 2018
Seðlabanki Bandaríkjanna hækkar vexti - Ekki hlustað á Trump
Seðlabanki Bandaríkjanna heldur áfram að hækka vexti. Í dag var ákveðið að hækka vextina, í fjórða sinn á árinu.
19. desember 2018