Erlent

Fjórar myndir sem sýna Boris Johnson hafa áfengi um hönd í samkvæmi í Downingstræti í nóvember 2020 hafa verið birtar í breskum fjölmiðlum. Myndirnar þykja grafa undan trúverðugleika forsætisráðherra.
Partygate hvergi nærri lokið – Myndum af Johnson í enn einu samkvæminu lekið
Myndir sem sýna Boris Johnson hafa áfengi um hönd í samkvæmi í Downingstræti þegar útgöngubann vegna heimsfaraldurs COVID-19 var í gildi hafa verið birtar í breskum fjölmiðlum. Myndirnar þykja grafa undan trúverðugleika forsætisráðherra.
24. maí 2022
Rússneska ríkisfyrirtækinu Gazprom hefur verið vísað úr alþjóðlegu bandalagi gasfyrirtækja.
ESB slakar á klónni gagnvart Rússum
Til að koma í veg fyrir stórfelldan orkuskort í Evrópu hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gefið út viðmiðunarreglur um hvernig greiða megi fyrir rússneskt gas. Verið að láta undan kúgunum Pútíns, segir forsætisráðherra Póllands.
18. maí 2022
BJörgunarmenn að störfum í Durban eftir gríðarleg flóð.
Hamfarir í Suður-Afríku tvöfalt líklegri vegna loftslagsbreytinga
Ef veðurfar væri svipað nú og það var fyrir iðnbyltingu myndu hamfarir á borð við þær sem kostuðu 435 manneskjur lífið í Suður-Afríku í apríl eiga sér stað á 40 ára fresti en ekki einu sinni á hverjum tuttugu árum.
16. maí 2022
Systur: Sigga, Beta og Elín, verða átjándu á svið í úrslitum Eurovision í Tórínó á Ítalíu í kvöld.
Átta misáhugaverðar staðreyndir um Eurovision
25 lönd taka þátt í úrslitum Eurovision í Tórínó á Ítalíu í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Eurovision og kjördag í Alþingis- eða sveitarstjórnarkosningum ber upp á sama dag. Kjarninn tók saman nokkrar staðreyndir um keppni kvöldsins.
14. maí 2022
Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi.
Ætla að tryggja að „Beergate“ endi ekki eins og „Partygate“
Leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi fékk sér bjór með vinnufélögum í apríl í fyrra. Lögregla rannsakar uppákomuna en Verkamannaflokkurinn segir gögn sýna fram á að sóttvarnareglur hafi ekki verið brotnar eins og í tilfelli forsætisráðherra.
11. maí 2022
Vindmyllugarðar munu þekja um eitt prósent af norsku hafsvæði eftir um 20 ár, alls um 1.500 vindmyllur, samkvæmt áætlun stjórnvalda. Þessi vindmyllugarður á myndinni er við strendur Belgíu.
Ætla að næstum tvöfalda raforkuframleiðslu Noregs með vindmyllum úti á sjó
Stjórn Verkamannaflokksins og Miðflokksins í Noregi kynnti í dag áform um stórtæka uppbyggingu vindorkuvera á hafi úti. Uppsett afl 1.500 vindmylla á að geta orðið 30 gígavött, sem er um tífalt samanlagt afl allra virkjana á Íslandi, árið 2040.
11. maí 2022
Mótmæli hafa staðið yfir nær stanslaust við Hæstarétt Bandaríkjanna frá því á mánudag þar sem þess er krafist að réttur kvenna til þungunarrofs verði virtur.
Ríkin þrettán sem geta bannað þungunarrof strax – verði meirihlutaálitið samþykkt
Réttur til þung­un­ar­rofs verður ekki lengur var­inn í stjórn­ar­skrá lands­ins og fær­ist í hendur ein­stakra ríkja verði það niðurstaða Hæstaréttar Bandaríkjanna að snúa við dómi Roe gegn Wade frá 1973. Við það geta 13 ríki strax bannað þungunarrof.
5. maí 2022
Mótmælandi með skýr skilaboð við Hæstarétt Bandaríkjanna í dag.
„Mesta skerðing á réttindum Bandaríkjamanna í hálfa öld“
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur samþykkt drög að meirihlutaáliti sem felst í að snúa við dómi sem snýr að stjórnarskrárvörðum rétti kvenna til þungunarrofs. „Mesta skerðing á réttindum Bandaríkjamanna í hálfa öld,“ segja leiðtogar demókrata á þingi.
3. maí 2022
Vladimír Pútín, forseti Rússlands
Hugmyndafræði Pútíns jafnhættuleg og fasismi Mússólínís
Ólíklegt er að Pútín léti staðar numið eftir að hafa yfirtekið Úkraínu miðað við hugmyndafræðina sem hann aðhyllist í utanríkismálum, segja Gylfi Zoega og Juan Vicente Sola.
1. maí 2022
Vladimír Pútín, forseti Rússlands
Afarkostir Pútíns bera árangur
Sum af stærstu dreifingarfyrirtækjum á jarðgasi í Evrópu hafa ákveðið að mæta kröfum Rússlandsforseta og borga fyrir gasinnflutning frá landinu í rússneskum rúblum. Fyrirkomulagið sér til þess að gengi gjaldmiðilsins haldist stöðugt, þrátt fyrir þvinganir
28. apríl 2022
Verðið á laxi hefur hækkað um tæp sex prósent á milli vikna síðustu tvo mánuðina.
Laxinn 60 prósentum dýrari eftir innrásina í Úkraínu
Verðið á ýmissi matvöru hefur tekið miklum hækkunum á alþjóðamörkuðum í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í lok febrúar. Lax er þar engin undantekning, en kílóverð á fisknum hefur hækkað um tæp 60 prósent síðan þá.
28. apríl 2022
Rússar hafa skrúfað fyrir gas til Póllands og Búlgaríu.
Gas orðið að pólitísku og efnahagslegu vopni Pútíns
Hús í Póllandi og Búlgaríu eru ekki lengur hituð með gasi frá Síberíu. Rússnesk stjórnvöld hafa skrúfað fyrir. Og verð á gasi í Evrópu tekur stökk.
27. apríl 2022
Emmanuel Macron var endurkjörinn forseti Frakklands í gær.
Macron ætlar að sameina sundrað Frakkland
Nýendurkjörinn Frakklandsforseti heitir að sameina sundrað Frakkland. Niðurstöður forsetakosninganna gefa þó til kynna að öfgavæðing franskra stjórnmála sé komin til að vera.
25. apríl 2022
Partygate-hneykslið svokallaða hefur vakið mikla reiði meðal kjósenda og talið hafa veikt stöðu forsætisráðherra sem heldur ótrauður áfram.
Til rannsóknar hvort Johnson hafi afvegaleitt þingmenn vegna partýstands
Breska þingið hefur samþykkt að sérstök rannsóknarnefnd meti hvort Boris Johnson forsætisráðherra hafi af ásettu ráði villt um fyrir þingmönnum í umræðum um veisluhöld í Downingstræti á tímum heimsfaraldurs.
22. apríl 2022
Stór hluti tekjuaukningar norska útflutningsgeirans er tilkominn vegna hækkana í orkuverði.
Norðmenn hagnast á stríði og orkukrísu
Hrávöruverð hefur hækkað hratt á síðustu mánuðum, meðal annars vegna stríðsins í Úkraínu og orkukrísunni sem því hefur fylgt. Norðmenn hafa hagnast mikið á þessum hækkunum, en nýtt met var sett í virði olíu-, gas-, og álútflutnings frá landinu í mars.
21. apríl 2022
Netflix missir óvænt flugið
Mettun markaðar, verðbólga, verðhækkanir, aukin samkeppni og stríð eru þættir sem Netflix gat átt von á en ekki að þeir yrðu á dagskrá allir á sama tíma.
20. apríl 2022
Löndin við Svartahaf, þeirra á meðal Úkraína, hafa verið stórtæk í útflutningi á hveiti á síðustu árum.
Ein ríkasta fjölskyldan verður enn ríkari vegna stríðsins í Úkraínu
Systkinin James, Austen og Marianne, barnabarnabörn Wallice nokkurs Cargill, hafa skotist upp á lista yfir 500 ríkustu manneskjur veraldar vegna stríðsins í Úkraínu. Langafinn stofnaði fyrirtæki árið 1865 sem hefur fært afkomendum hans gríðarleg auðæfi.
18. apríl 2022
Sýklalyfjanotkun í bandarískum landbúnaði er mikil.
Fundu sýklalyf í lífrænt vottuðu kjöti
Fjölmargar og sífellt fleiri lífrænar vottanir á dýraafurðum eru til þess fallnar að rugla neytendur, segja samtök sem fundu leifar af sýklalyfjum í kjöti sem framleitt er m.a. fyrir Whole Foods í Bandaríkjunum.
18. apríl 2022
Kona stendur við lík manns eftir árás Rússa í borginni Kharkiv.
„Gagnslaust“ að tala við Pútín
Forsætisráðherra Ítalíu segir það „tímaeyðslu“ að ræða við Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Hann segir viðskiptaþvinganir hingað til engu hafa skilað. „Evrópa heldur áfram að fjármagna Rússland með því að kaupa olíu og gas.“
18. apríl 2022
Bestu gögnin um stöðu faraldursins í Afríku koma frá Suður-Afríku.
Líklegt að yfir 60 prósent íbúa Afríku hafi fengið COVID-19
Nýjar rannsóknir benda til þess að tveir þriðju Afríkubúa hafi fengið COVID-19 og að dauðsföll af völdum sjúkdómsins séu þrisvar sinnum fleiri en opinberar tölur segja til um.
16. apríl 2022
David Wolfson, dómsmálaráðherra Bretlands, hefur sagt af sér vegna Partygate. Hann var þó ekki viðstaddur neitt samkvæmi.
Fyrsti ráðherrann segir af sér vegna Partygate
Dómsmálaráðherra Bretlands hefur sagt af sér vegna veisluhalda í Downingstræti 10 þegar strangar sóttvarnareglur voru í gildi. Boris Johnson forsætisráðherra hefur greitt sekt vegna lögbrota. Hann ætlar ekki að segja af sér en lofar nánari útskýringum.
15. apríl 2022
Fellibylur olli gríðarlegum flóðum á Madagaskar í janúar.
Ofsaveður í Afríku meiri og verri vegna loftslagsbreytinga
Loftslagsbreytingar orsökuðu meiri rigningar og meiri eyðileggingu en vanalega í nokkrum ofsaveðrum í suðurhluta Afríku fyrr á þessu ári að mati vísindamanna.
14. apríl 2022
Búist er við mikilli umferð um Keflavíkurflugvöll næstu dagana.
Flugvellir teppast um allan heim
Langar raðir hafa myndast á flugvöllum í Evrópu, Ástralíu og Bandaríkjunum á síðustu dögum, samhliða aukinni eftirspurn eftir millilandaflugi eftir faraldurinn og skorti á vinnuafli.
13. apríl 2022
Vladimír Pútín Rússlandsforseti að leika við hunda í snjónum er vinsælt efni á hópum helstu aðdáenda hans á Facebook.
Aðdáendahópar Pútíns spretta upp á Facebook
Innrás Rússa í Úkraínu hefur verið fordæmd harkalega víða um heim. Gagnrýnin beinist helst að Vladimír Pútín Rússlandsforseta og nú hafa sprottið upp aðdáendahópar honum til heiður á Facebook þar sem markmiðið er að sýna leiðtogann „í réttu ljósi“.
11. apríl 2022
Síðustu vikur hafa einkennst af gríðarlegum rigningarveðrum í Sydney.
Yfirgáfu heimili sín í þriðja skipti á innan við mánuði
Hundruð íbúa í Sydney yfirgáfu heimili sín í dag og margir í þriðja skiptið á einum mánuði. Nú bíða þeir milli vonar og ótta um hvort árnar Hawkesbury og Nepean flæði aftur yfir bakka sína líkt og þær gerðu í mars og þar áður árið 1988.
7. apríl 2022
Donald Trump á fjöldafundi í Suður-Karólínu í síðasta mánuði. Samfélagsmiðill hans, Truth Social, hefur ekki gengið eins vel og forsetinn fyrrverandi vonaðist til.
„Sannleikssamfélagi“ Trump lýst sem hörmung
Samfélagsmiðill Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hefur ekki gengið sem skyldi frá því að hann var gefinn út í febrúar. Tveir reynslumiklir frumkvöðlar í tæknigeiranum hafa sagt skilið við Truth Social og Trump er ævareiður.
6. apríl 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
ESB gæti bannað innflutning rússneskrar olíu
Evrópusambandið vinnur nú að tillögu um innflutningsbann á allri rússneskri olíu í kjölfar frétta af voðaverkum Rússa í Úkraínu. Þó er óvíst hvort öll aðildarríkin samþykki hana, en óeining hefur verið innan sambandsins um refsiaðgerðir gegn Rússlandi.
5. apríl 2022
Heil 83 prósent aðspurðra í könnun Levada Center í mars sögðust sátt með störf Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta.
Ánægja með störf Pútíns hefur aukist hratt eftir að stríðið í Úkraínu hófst
Í könnun á meðal rússnesks almennings sem framkvæmd var í mars sögðust 83 prósent aðspurðra sátt með störf Vladimírs Pútíns í embætti. Stríðsreksturinn í Úkraínu virðist mælast vel fyrir í Rússlandi, rétt eins og innlimun Krímskaga árið 2014.
3. apríl 2022
Auknar líkur á hröðum vaxtahækkunum í Bandaríkjunum
Líkurnar á hraðri hækkun stýrivaxta Bandaríkjunum hafa aukist eftir væntingar um jákvæðar vinnumarkaðstölur, en sérfræðingar búast nú við tæplega þriggja prósenta vöxtum fyrir lok næsta árs.
1. apríl 2022
Pólland breiðir út faðminn fyrir þau sem Rússar hrekja á brott
Stöðugur straumur úkraínsks flóttafólks er enn yfir landamærin til Póllands. Sum segjast þó vita að Pólland geti ekki hýst mikið fleiri og ætla sér að halda lengra til vesturs. Blaðamaður Kjarnans heimsótti landamærabæinn Medyka á dögunum.
31. mars 2022
Mæðginin Júlía og Daníl frá Karkív voru í skoðunarferð um Varsjá, borgina sem verður tímabundið heimili þeirra, síðasta laugardag.
Mamma grætur á hverjum degi
Mæðginin Júlía og Daníl frá Karkív í Úkraínu voru í skoðunarferð um Varsjá á laugardag. Þau hafa verið tæpar tvær vikur á flótta undan sprengjum Pútíns og stefna á að komast til Kanada með vorinu. Eiginmaður Júlíu og faðir Daníls varð eftir í Karkív.
29. mars 2022
Erfitt að vinna gegn orkuverðshækkunum
Vonir standa til um að nýtt samkomulag á milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna um viðskipti á jarðgasi ásamt meiri olíuframleiðslu vestanhafsmuni lægja öldurnar á orkumörkuðum. Hins vegar er framtíðarþróunin bundin mikilli óvissu.
28. mars 2022
Budanov segir hætta á að sköpuð verði eins konar Kórea í Úkraínu, þar sem landinu verði skipt á milli hernumdra og óhernumdra svæða.
Úkraína gæti endað í tveimur hlutum líkt og Kórea
Talið er að Rússland gæti haft hug á því að skipta Úkraínu í tvennt í ljósi þess að hertakan gengur ekki eins vel og vonast var til. Hvorki virðist ganga né reka í árásum Rússa á höfuðborgina Kænugarð, sem staðið hafa yfir í rúmlega mánuð.
28. mars 2022
Tilnefning Ketanji Brown Jackson í stöðu hæstaréttar Bandaríkjanna verður að öllum líkindum staðfest í næsta mánuði. Jackson verður fyrsta svarta konan sem tekur sæti í réttinum í 233 ára sögu hans.
Sökuð um að fara mjúkum höndum um barnaníðinga og beðin að skilgreina orðið „kona“
Repúblikanar í dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings þjörmuðu að Ketanji Brown Jackson í vikunni. Jackson stóðst prófið að mati demókrata og fátt ætti að koma í veg fyrir að hún taki sæti í Hæstarétt Bandaríkjanna í apríl, fyrst svartra kvenna.
27. mars 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
ESB-lönd mega styrkja fyrirtæki sem tapa á viðskiptaþvingunum
Fyrirtæki sem eru skráð í aðildarríkjum Evrópusambandsins og hafa orðið fyrir tekjumissi vegna viðskiptaþvingana við Rússland eða hærra orkuverðs geta nú fengið styrki frá hinu opinbera eða ríkisábyrgðir á lánum.
24. mars 2022
Sýnataka vegna COVID-19 í Beijing. Smitum hefur farið fjölgandi í Kína og Hong Kong upp á síðkastið, þrátt fyrir að harðar sóttvarnaraðgerðir séu enn í gildi.
Núllstefna kínverskra yfirvalda gegn COVID-19 virðist óhagganleg
Kínversk yfirvöld hafa frá upphafi heimsfaraldurs COVID-19 sýnt veirunni lítið umburðarlyndi. Ólíkt öðrum löndum ætlar Kína ekki að „lifa með veirunni“ og svokölluð núllstefna yfirvalda virðist óhagganleg þrátt fyrir víðtæk efnahagsleg áhrif.
23. mars 2022
Höfuðstöðvar Reuters-fréttaveitunnar í London.
Blaðamenn Reuters sagðir æfir yfir samstarfi við rússneska ríkisfréttaveitu
Fréttaveituþjónusta Reuters býður viðskiptavinum sínum upp á efni frá ýmsum fréttaveitum víða um heim, þar á meðal rússnesku ríkisfréttaveitunni Tass. Blaðamenn Reuters eru sagðir með böggum hildar yfir samstarfinu.
23. mars 2022
„Þú ert hér,“ segir á þessu upplýsingaskilti í aðalsal lestarstöðvar í Varsjá.
Hundruð þúsunda hyggjast bíða stríðið af sér í Varsjá
Að minnsta kosti 300 þúsund flóttamenn frá Úkraínu eru taldir dveljast í Varsjá, höfuðborg Póllands, um þessar mundir, þar af um 100 þúsund börn. Blaðamaður Kjarnans heimsótti eina helstu miðstöð mannúðarstarfsins í borginni í gær.
23. mars 2022
Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, ásamt Ursula von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
ESB líklegt til að skattleggja gegn áhrifum verðbólgu
Líklegt er að Evrópusambandið muni styðja upptöku hvalrekaskatts á orkufyrirtæki í álfunni til að fjármagna stuðningsaðgerðir við tekjulág heimili og fyrirtæki vegna mikilla verðhækkana. Ítalía hefur nú þegar samþykkt slíka skattlagningu.
23. mars 2022
Joe Biden Bandaríkjaforseti fullyrti á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gær að Vladimír Pútín Rússlandsforseti væri stríðsglæpamaður.
Reglur gilda líka í stríði
Stjórnmálasamband Bandaríkjanna og Rússlands hangir á bláþræði eftir að Joe Biden kallaði Vladimír Pútín stríðsglæpamann. En þó reglur gildi líka í stríði er það hægara sagt en gert að sakfella þjóðarleiðtoga fyrir stríðsglæpi.
17. mars 2022
Vegfarendur í Moskvu ganga framhjá verslun Dior í miðborginni. Dior, líkt og fjölmargar erlendar verslanir og stórfyrirtæki, hafa hætt allri starfsemi í Rússlandi sökum innrásarinnar í Úkraínu.
Hver eru áhrif refsiaðgerða á daglegt líf í Rússlandi?
Hærra vöruverð, auknar líkur á atvinnuleysi og brotthvarf alþjóðlegra stórfyrirtækja eru meðal þeirra áhrifa sem refsiaðgerðir Vesturlanda hafa á daglegt líf í Rússlandi. Umdeilt er hvort aðgerðirnar muni í raun og veru skila tilætluðum árangri.
16. mars 2022
Frá Yantian-höfninni í Shenzhen.
Framboðshökt væntanlegt vegna smitbylgju í Kína
Kínverska ríkisstjórnin hefur sett á sjö daga útgöngubann í hafnarborginni Shenzhen vegna nýrrar smitbylgju af kórónuveirunni. Bannið, ásamt öðrum sóttvarnaraðgerðum í landinu, gæti haft töluverð áhrif á vöruflutninga á heimsvísu.
15. mars 2022
Aeroflot hefur 89 flugvélar til leigu frá erlendum flugleigufélögum.
Viðbúið að 523 flugvélar sjáist aldrei aftur
Hundruð flugvéla í eigu erlendra flugleigufélaga eru staddar í Rússlandi og er talið að þær verði aldrei endurheimtar. Um er að ræða fjárhagslegt tap upp á um 12 milljarða Bandaríkjadala.
14. mars 2022
Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í fjármálum.
Segir nýja lotu í hinum alþjóðlega peningaleik hafna
Innrás Rússlands í Úkraínu og viðbrögðin við henni hafa breytt alþjóðlega fjármálakerfinu, segir doktor í fjármálum. Hann segir helstu vonina í fjármálastríðinu á milli austurs og vesturs liggja í þéttu samstarfi Evrópulanda.
13. mars 2022
Roman Abramovich er eigandi Chelsea.
Fótboltalið í frystikistu breskra stjórnvalda
Á meðal sjö rússneskra auðmanna sem bættust á refsilista breskra stjórnvalda í morgun var Roman Abramovich, aðaleigandi fótboltaliðsins Chelsea. Fyrirhuguð sala hans á liðinu er í uppnámi og liðið sjálft beitt ýmsum hömlum.
10. mars 2022
Öllum 850 veitingastöðum McDonalds í Rússlandi hefur verið lokað, að minnsta kosti um sinn. Fyrsti staðurinn opnaði í Moskvu árið 1990.
Skyndibitakeðjur og drykkjarframleiðendur láta undan þrýstingi og skella í lás í Rússlandi
McDonalds, Coca-Cola og Starbucks eru á meðal bandarískra fyrirtækja sem hafa brugðist við gagnrýni um aðgerðarleysi og hætt allri starfsemi í Rússlandi. Á sama tíma bregst Pútín við efnahagsþvingunum með hækkun lífeyris og banni á sölu gjaldeyris.
9. mars 2022
Rúblan orðin verðminni en krónan
Virði rússnesku rúblunnar er nú í frjálsu falli og hefur lækkað um meira en fimmtung gagnvart Bandaríkjadal í dag. Gjaldmiðillinn hefur lækkað um helming frá ársbyrjun kostar nú minna en íslenska krónan.
7. mars 2022
Rússneskir bankar leita til Kína eftir að VISA og Mastercard loka á þá
Kortarisarnir Visa og MasterCard tilkynntu um helgina að þeir myndu hætta öllum viðskiptum í Rússlandi vegna yfirstandandi innrásar í Úkraínu. Vegna þessa hafa margir rússneskir bankar ákveðið að styðjast við kínversk greiðslukort.
7. mars 2022
Rússneskar hersveitir eru sagðar hafa vísvitandi látið stórskotahríð dynja á Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu í nótt.
Evrópu allri stefnt í hættu með árás á kjarnorkuver
Rússneskar hersveitir hafa náð Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu, stærsta kjarnorkuveri Úkraínu sem og allrar Evrópu, á sitt vald. Eldur kviknaði í kjarnorkuverinu í árásinni í nótt og hafa Rússar verið sakaðir um kjarnorkuhryðjuverk.
4. mars 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tilkynnti á blaðamannafundi á sunnudag að bannfæring ákveðinna rússneskra fjölmiðla yrði á meðal aðgerða sem ESB ætlaði að grípa til.
Ritskoðun og bannfæring ekki svarið við áróðursmiðlum Rússa
Evrópusamtök blaðamanna segja að rétta leiðin til þess að mæta upplýsingafölsun og áróðri Rússa sé að styðja við sterka og sjálfstæða fjölmiðla í álfunni, fremur en að banna útsendingar rússneskra miðla eins og áformað er.
2. mars 2022