Erlent

Fyrirtæki snúa baki við NRA
Barátta ungmenna frá Flórída hefur breitt úr sér um öll ríki Bandaríkjanna.
25. febrúar 2018
Öryggisráðið samþykkir 30 daga vopnahlé í Sýrlandi
Neyðarástand er víða í Sýrlandi eftir blóðuga borgarastyrjöld árum saman.
24. febrúar 2018
Ójöfnuður hefur áhrif á lífslíkur barna
Börn sem fæðast í efnaminni ríkjum heimsins eru 50 sinnum líklegri til að deyja á fyrsta mánuði lífs síns en þau börn sem fæðast í efnamiklum ríkjum.
20. febrúar 2018
Neyðarfundur hjá ríkisstjórn Lettlands eftir handtöku seðlabankastjóra
Í yfirlýsingu Seðlabankastjóra Lettlands segir að ekkert ógni fjármálakerfinu.
18. febrúar 2018
Hinrik Danaprins látinn 83 ára
Eftir veikindi lést prinsinn umkringdur fjölskyldu sinni.
14. febrúar 2018
Skattaskjólafélög eiga 23 þúsund heimili
Skattaskjólafélög eiga miklar eignir í Bretlandi, þar á meðal tugþúsundir fasteigna, einkum miðsvæðis í London.
13. febrúar 2018
PyeongChang 2018 - Vetrarólympíuleikar
Loftslagsbreytingar takmarka hvar Vetrarólympíuleikarnir verða haldnir
Með hækkandi hitastigi þá fækkar borgum sem geta haldið leikana.
12. febrúar 2018
Pence: Bandaríkin til í viðræður við Norður-Kóreu
Ólympíuandinn virðist vera að liðka fyrir viðræðum á Kóreuskaga þar sem mikil spenna og yfirlýsingagleði andstæðinga, hefur þótt vera ógn við heimsfriðinn.
12. febrúar 2018
Herþota hers Ísraels skotin niður
Tveir flugmenn komust úr vélinni og komu með fallhlífum til jarðar.
10. febrúar 2018
Verðhrun á mörkuðum...aftur
Yfirlýsingar frá Englandsbanka, um að vextir yrðu mögulega hækkaðir hraðar, settu af stað mikla hrinu lækkana á verðbréfamörkuðum
8. febrúar 2018
Fólki fjölgar meira á Norðurlöndunum en annars staðar í Evrópu
Samkvæmt skýrslu frá Norrænu ráðherranefndinni er helsta ástæða fólksfjölgunarinnar aðflutningur fólks frá löndum utan Norðurlanda.
8. febrúar 2018
Eins og í vísindaskáldsögu hjá SpaceX
Geimskot SpaceX heppnaðist vel, en gefið hafði verið út fyrirfram að um helmingslíkur væru á því að það myndi ekki heppnast.
7. febrúar 2018
Fjárfestar „óttast“ hækkun vaxta og verðbólgu
Þrátt fyrir að hlutabréfamarkaðir hafi sýnt rauðar tölur lækkana þá hafa hagtölur í heimsbúskapnum verið að batna verulega. Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mælist nú 4,7 prósent, sem er sögulega með allra lægsta móti.
6. febrúar 2018
Hlutabréfaverð hrynur á alþjóðamörkuðum
Einhver „leiðrétting“ er nú að eiga sér stað á alþjóðamörkuðum. Miklar lækkanir sáust á mörkuðum í dag.
5. febrúar 2018
Öllu tjaldað til hjá Justin Timberlake - Stjörnum prýddar auglýsingar
Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake var með hálfsleiksatriði í leiknum um Ofurskálina í NFL í Bandaríkjunum í nótt. Auglýsingarnar vöktu athygli, eins og svo oft áður.
5. febrúar 2018
Af hverju eru allir að horfa á NFL?
Ofurskálin eða Super Bowl er í kvöld. New England Patriots mæta Philadelphia Eagles í Minnesota og búist er við því að venju samkvæmt muni hundruðir milljóna víðs vegar um heiminn horfa á bæði leikinn og hálfleiks sýninguna.
4. febrúar 2018
Mikil niðursveifla á alþjóðamörkuðum
Hræðsla við hækkun vaxta muni er sögð meginorsökin að baki óvenjulega mikillar lækkunar á hlutabréfum í dag, segir Wall Street Journal.
2. febrúar 2018
Hæstiréttur í Bretlandi leitar nú leiða til að auka fjölbreytni meðal dómara.
Hæstiréttur Bretlands vill auka fjölbreytni dómara
Dómstóllinn telur mikilvægt að dómarar séu fjölbreyttari hópur sem spegli samfélagsgerðina betur. Langflestir dómarar eru og hafa verið hvítir karlmenn úr einkaskólum.
31. janúar 2018
Engin efnahagsleg tækifæri í Brexit fyrir Breta
Í skjölum frá breskum stjórnvöldum sem lekið var til BuzzFeed kemur fram að Brexit verði efnahagslega erfitt fyrir Breta, hvernig sem samið verður um útgöngu landsins.
30. janúar 2018
Larry Nassar, fyrir rétti.
Stjórn fimleikasambands Bandaríkjanna stígur öll til hliðar
Allir stjórnarmenn, 18 að tölu, hafa ákveðið að segja sig frá stjórnarstörfum fyrir bandaríska fimleikasambandið.
27. janúar 2018
Donald J. Trump.
Trump vill 25 milljarða Bandaríkjadala til að byggja landamæramúr
Donald Trump hefur lagt fram kröfu um að Bandaríkjaþing samþykki að setja 25 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði um 2.500 milljarða króna, til að byggja múr á landamærum við Mexíkó.
26. janúar 2018
Tollar á innfluttar þvottavélar og sólarskildi valda titringi
Donald J. Trump Bandaríkjaforseti verður seint sakaður um að vera hlynntur frjálsum alþjóðaviðskiptum. Hann hefur samþykkt að hækka tolla um tugi prósenta á valdar vörur til að styrkja innlenda framleiðslu.
23. janúar 2018
Amazon Go verslunin opnuð almenningi - Byltingarkennd ný tækni
Engir búðarkassar. Fyllt er á hillurnar í búðunum sjálfkrafa með tölvustýrðum lagerum. Fólk fer inn, nær í vörurnar og gengur út. Viðskiptin fara fram sjálfkrafa í gegnum símann.
22. janúar 2018
280 þúsund manns dáið úr of stórum skammti á 5 árum
Gífurleg aukning hefur verið á dauðsföllum úr of stórum skammti vímuefna. Tölur um dauðsföll á Íslandi hjá ungum fíklum þykja „ógnvekjandi“.
20. janúar 2018
Greiðslustöðvun ríkisins á ársafmæli forsetatíðar Trumps
Trump ætlaði sér að fagna árs dvöl sinni í Hvíta húsinu í dag, en fagnaðarviðburði með fjárhagslegum bakhjörlum hefur verið frestað.
20. janúar 2018
Áreiðanlegir fjölmiðlar munu fá aukið vægi
Mark Zuckerberg heldur áfram að boða miklar breytingar á fréttastraumi notenda Facebook.
20. janúar 2018
Hagvöxtur eykst í Kína í fyrsta skipti frá árinu 2010
Þrátt fyrir að hagvöxtur hafi verið 6,9 prósent í Kína í fyrra, þá hefur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varað við því að undanförnu að skuldastaða í bankakerfinu sé komin á „hættulegt stig“.
19. janúar 2018
Evrópusambandið ræðst gegn plastmengun
Vilja að allar plastumbúðir verði gerðar úr endurvinnanlegu efni fyrir árið 2030.
18. janúar 2018
Aðsetur Öryggisráðs í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York.
Starfsmenn Sameinuðu þjóðanna segja frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi
Margir núverandi og fyrrverandi starfsmenn Sameinuðu þjóðanna lýsa þöggunarmenningu og að ferlar til að taka á slíkum málum séu gallaðir og komi niður á þolendum.
18. janúar 2018
Apple boðar 36 þúsund milljarða fjárfestingar í Bandaríkjunum
Apple ætlar að byggja nýja starfsstöð og skapa í það minnsta 20 þúsund ný störf í Bandaríkjunum.
18. janúar 2018
Trump útnefnir sigurvegara Falsfréttaverðlaunanna
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Repúblíkanaflokkurinn hafa birt lista yfir sigurvegara Falsfréttaverðlauna sinna. CNN, New York Times og Washington Post meðal þeirra sem fá þann „heiður“.
18. janúar 2018
Jean-Claude Juncker er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi í Evrópusambandinu ekki verið minna frá 2008
Efnahagsástandið í Evrópusambandinu heldur áfram að batna. Atvinnuleysi hefur ekki verið minna í níu ár og hagvöxtur ekki meiri í tíu ár.
15. janúar 2018
Trump gagnrýndur harðlega fyrir kynþáttahyggju og fordóma
Fulltrúi mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt ummæli Bandaríkjaforseta.
12. janúar 2018
Facebook mun breytast - Á að vera meira jákvætt en neikvætt
Búast má við róttækum breytingum á fréttastraumi notenda Facebook á næstunni, samkvæmt því sem Mark Zuckerber, forstjóri, lét hafa eftir sér í dag.
12. janúar 2018
Bezos á nú 105 milljarða Bandaríkjadala
Stofnandi Amazon er ríkasti maður heims, og það ætti ekki að koma neinum á óvart ef yrði miklu ríkari á þessu ári.
10. janúar 2018
Norður-Kórea sendir lið á Ólympíuleikana í Suður-Kóreu
Vetrarólympíuleikarnir í Suður-Kóreu hefjast í febrúar.
9. janúar 2018
Trump gefur 200 þúsund manns frá El Salvador 18 mánuði til að fara
Um 200 þúsund manns frá El Salvador hafa verið með tímabundna heimild til dvalar í landinu, en Donald Trump hefur nú breytt þeirri stöðu og gefur þeim 18 mánuði til að fá lengri heimild eða fara.
8. janúar 2018
Meher Tatna, forseti Samtaka erlendra fréttamanna í Hollywood tilkynnti um veitingu styrkjanna á Golden Globe hátíðinni í gær
Veittu styrki til rannsóknarblaðamennsku
Samtök erlendra fréttamanna í Hollywood tilkynntu á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær að þau myndu styrkja tvö samtök sem stuðla að framgangi rannsóknarblaðamennsku um eina milljón dali hvort.
8. janúar 2018
Jewish voice for peace mótmæla í Seattle árið 2007.
Gyðinglegum friðarsamtökum neitað inngöngu í Ísrael
Meðlimir í friðarsamtökunum Jewish voice for peace eru komnir á svartan lista hjá ísraelskum stjórnvöldum og mega þar af leiðandi ekki fara inn í landið. Nítján önnur samtök eru á listanum.
8. janúar 2018
Tillerson segist enga ástæðu hafa til að efast um geðheilsu Trump
Rex Tillerson, utanríkisráðherra, segist vera að vinna í því að styrkja sambandið sem hann á við forsetann Donald Trump.
6. janúar 2018
„Takk, herra forseti“
Umdeild bók Michael Wolff um Trump kemur út í dag.
5. janúar 2018
Telegram er smáforrit þar sem notendur nýta í samskipti sín á milli.
Samskiptaforrit lokar samskiptarás mótmælenda í Íran
Telegram hefur lokað samskiptarás mótmælenda sem fyrirtækið segir hvetja til ofbeldis. Írönsk stjórnvöld hóta fyrirtækinu að úthýsa forritinu í eitt skipti fyrir öll úr landinu ef það hlýði ekki kröfum þeirra.
4. janúar 2018
Spáir því að Amazon kaupi Target
Smásölurisinn Amazon hefur verið í miklum sóknarhug að undanförnu. Frekari landvinningar á sviði verslunarrekstrar eru taldir líklegir.
4. janúar 2018
Trump hótar tugmillljarða niðurskurði
Framlög Bandaríkjastjórnar til þróunaraðstoðar eru í uppnámi, ekki síst vegna yfirlýsinga Bandaríkjaforseta.
3. janúar 2018
Peter Thiel veðjar á Bitcoin
Tæknifjárfestirinn umdeildi er sagður hafa fjárfest fyrir háar fjárhæðir í Bitcoin að undanförnu. Hann veðjar á áframhaldandi hækkandi verðþróun Bitcoin og að hún festi sig í sessi.
2. janúar 2018
Trond Giske
Trond Giske stígur til hliðar - Misnotaði aðstöðu sína gegn konum
Varaformanni norska Verkamannaflokksins hefur verið gert að stíga til hliðar eftir að ásakanir um kynferðislega áreitni komu fram.
2. janúar 2018
Obama: Fólk lifir í „sínum veruleika“ á samfélagsmiðlum
Barack Obama segir að samfélagsmiðlar hafi ýtt undir fordóma hjá fólki. Þeir séu varasamir, og fólk verði að tala í hefðir um hefðbundin samskipti en ekki aðeins lifa í veröldinni á internetinu.
28. desember 2017
Olíubann Frakka setur ný viðmið
Lög hafa verið samþykkt í Frakklandi sem banna olíuframleiðslu og olíuleit frá og með 2040 á frönsku yfirráðasvæði.
26. desember 2017
Norður-Kórea: Aðgerðir SÞ eins og „stríðsyfirlýsing“
Stjórnvöld í Norður-Kóreu segja Sameinuðu þjóðirnar og Bandaríkin beita óréttlætanlegum aðgerðum.
24. desember 2017
Gífurleg aukning fíkniefnadauðsfalla dregur úr lífslíkum
Frá því í byrjun árs 2014 hafa næstum 240 þúsund einstaklingar dáið úr of stórum skammti fíkniefna í Bandaríkjunum.
22. desember 2017