Innlent

Krónan heldur áfram að styrkjast
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur styrkist mikið að undanförnu. Losun hafta hefur engin áhrif haft til veikingar, þvert á móti.
25. apríl 2017 kl. 21:20
Lögreglustjóri sagður hafa brotið gegn lögreglumanni
Vinnustaðasálfræðingur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafi brotið gegn lögreglumanni.
25. apríl 2017 kl. 19:37
ÖBÍ gagnrýnir fjármálaáætlun stjórnvalda
25. apríl 2017 kl. 19:13
Róbert H. Haraldsson nýr forseti kennslusviðs HÍ
Heimspekingurinn Róbert H. Haraldsson hefur víðtæka reynslu úr starfi háskólans og hefur einnig gegnt trúnaðarstörfum utan hans, meðal annars fyrir Fjármálaeftirlitið.
25. apríl 2017 kl. 17:05
Fjórðungur þeirra umsókna um vernd sem Útlendingastofnunn afgreidddi í mars voru samþykktar.
Umsóknum um vernd enn að fjölga
Fjölgun umsókna veldur töfum hjá Útlendingastofnun.
25. apríl 2017 kl. 15:30
Frosti, Sigurður Kári og Þór Saari í bankaráð Seðlabankans
Nýtt bankaráð Seðlabanka Íslands var kjörið á Alþingi í dag.
25. apríl 2017 kl. 14:21
Ólafía B. Rafnsdóttir
Ólafía B. Rafnsdóttir nýr aðstoðarmaður fjármálaráðherra
Ólafía B. Rafnsdóttir verður nýr aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra. Hún var formaður VR þar til fyrir skömmu.
25. apríl 2017 kl. 13:14
Kaupmáttur jókst og laun hækkuðu  í mars miðað við febrúar.
Laun hækka og kaupmáttur eykst
Laun hafa hækkað um fimm prósent á síðustu 12 mánuðum.
25. apríl 2017 kl. 11:31
United Silicon gerir ekki athugasemdir við lokun
United Silicon í Helguvík gerir ekki athugasemdir við þá ákvörðun Umhverfisstofnunar að leyfa ekki gangsetningu að nýju. Félagið lýsir eindregnum vilja til að starfa með stofnuninni.
25. apríl 2017 kl. 8:04
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra ræddi kennaraskort við háskólafólk
Kennaraskortur var til umræðu á Alþingi í dag, og voru þingmenn allra flokka sammála um að bregðast þyrfti við.
24. apríl 2017 kl. 17:32
Unnur Valborg Hilmarsdóttir er nýr formaður ferðamálaráðs.
Unnur Valborg verður formaður ferðamálaráðs
Ráðherra ferðamála skipar formann og varaformann ferðamálaráðs.
24. apríl 2017 kl. 14:50
15 milljóna króna sekt Samherja felld úr gildi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi stjórnvaldssekt sem Seðlabanki Íslands lagði á útgerðarfyrirtækið Samherja vegna brota á gjaldeyrislögum. Bankinn þarf að greiða fjórar milljónir í málskostnað.
24. apríl 2017 kl. 14:21
Ríkisendurskoðun stendur við niðurstöðu bótaskýrslu en viðurkennir mistök
Ríkisendurskoðun viðurkennir að hafa gert mistök í skýrslu um bótasvik, en stendur engu að síður við meginniðurstöðurnar. Stofnunin segist ekki geta borið ábyrgð á því hvernig almenningur, fjölmiðlar og stjórnmálamenn túlkuðu skýrsluna.
24. apríl 2017 kl. 11:30
Illugi Gunnarsson verður stjórnarformaður Byggðastofnunar.
Illugi Gunnarsson skipaður stjórnarformaður Byggðastofnunar
Fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins hefur nú verið skipaður í tvær nefndir á skömmum tíma af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins.
24. apríl 2017 kl. 8:59
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Segir Sigurð Inga hafa haft „mörg tækifæri til að mótmæla“
Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra segir að salan á Vífilsstaðalandinu til Garðabæjar sé hið besta mál.
24. apríl 2017 kl. 8:00
Hildur Sverrisdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokks.
Segir of bratt að segja til um hvort fjármálaáætlun nái í gegn
Ekki nýjar fréttir að Sjálfstæðisflokkurinn vilji almennt lægri skatta, segir þingkona hans. Til greina kemur að endurskoða lækkun á efra þrepi virðisaukaskatts að sögn varaformanns Viðreisnar.
23. apríl 2017 kl. 12:00
Vísindi miða að því að auka skilning okkar á veröldinni sem við búum í.
Hvað eru eiginlega vísindi?
Vísindagangan verður gengin í Reykjavík í dag. Megininntak göngunnar er að minna á hlutverk vísinda í lýðræðisþjóðfélagi.
22. apríl 2017 kl. 9:00
Á meðal þeirra hótela sem Íslandshótel á og rekur er Grand hótel í Reykjavík.
Segir ráðamenn hafa svikið loforð um að hækka ekki virðisaukaskatt
Stærsta hótelkeðja landsins hótar því að endurskoða uppbyggingu hótela ef virðisaukaskattur verður hækkaður. Stjórnarformaður segir að það muni gera ungu fólki enn erfiðara með að kaupa íbúðir. Íslandshótel hagnaðist um tvo milljarða á sex árum.
22. apríl 2017 kl. 7:47
Auðhumla hagnast um 364 milljónir
Rekstur kúabænda, í gegnum félagið Auðhumlu, batnaði um ríflega hálfan milljarð milli ára.
21. apríl 2017 kl. 19:19
Fréttablaðið er gefið út af 365.
Ólöf Skaftadóttir nýr aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins
Dóttir aðalritstjóra 365 hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins við hlið Andra Ólafssonar.
21. apríl 2017 kl. 16:10
Öll gögn um starfsemi fyrirtækja og eignarhald þeirra verða ókeypis
Fjármála- og efnahagsráðherra ætlar að óska eftir því formlega að öll opinber gögn um fyrirtæki verði gerð aðgengileg á netinu án endurgjalds.
21. apríl 2017 kl. 14:50
VIRK býður upp á starfsendurhæfingarþjónustu til þess að hraða því að fólk nái fótum á atvinnumarkaði.
13,6 milljarða króna ávinningur vegna VIRK
Meðalsparnaður á hvern einstakling sem þiggir þjónustu hjá starfsendurhæfingarsjóðnum VIRK var 12,2 milljónir króna árið 2016.
21. apríl 2017 kl. 13:00
Fréttatíminn kemur ekki út – Ýmsir áhugasamir um fjárfestingu
Fríblaðið Fréttatíminn hefur ekki komið út frá 7. apríl. Um tugur starfsmanna hefur ekki fengið laun en leit stendur yfir af nýjum fjárfestum til að koma að útgáfunni.
21. apríl 2017 kl. 12:02
Flugfélag Íslands hefur haft tvær minni gerðir Bombardier-véla í áætlunarflugi enda henta stóru vélarnar þrjár ekki til lendingar á Ísafirði, í Nuuk eða í Ilulissat. Hér má sjá Bombardier Dash 8-Q200.
Flugfélagið selur allar Fokker-vélarnar
Flugfélag Íslands er búið að festa kaup á sjöttu Bombardier-vélinni og gengist við kauptilboði á fjórum Fokker-vélum félagsins.
21. apríl 2017 kl. 11:37
Netflix ætlar að þýða eigið efni á íslensku.
Netflix byrjað að þýða eigið efni á íslensku
Netflix hefur þegar hafið leit að fyrstu þýðendunum til að þýða þætti sem fyrirtækið framleiðir sjálft yfir á íslensku.
21. apríl 2017 kl. 8:57
Útibú Hampiðjunnar í Ástralíu hefur náð samningum við stærsta útgerðarfyrirtæki Ástralíu.
Selja 120 rækjutroll til Ástralíu
Hampiðjan hefur verið að nema ný lönd í starfsemi sinni að undanförnu.
21. apríl 2017 kl. 8:00
Gísli Freyr Valdórsson, nýr ritstjóri Þjóðmála.
Gísli Freyr Valdórsson nýr ritstjóri Þjóðmála
Fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur er orðinn ritstjóri Þjóðmála. Fyrsta tölublaðið undir hans ritstjórn er komið út.
20. apríl 2017 kl. 16:15
Kvika framseldi skuld Pressunnar til fjárfesta
Hluti nýrra eigenda Pressunnar er í eigendahópnum til að innheimta skuldabréf sem hann fékk framselt frá Kviku banka. Bankinn vill ekki gefa upplýsingar um málið sökum trúnaðar við viðskiptavini.
20. apríl 2017 kl. 11:30
Herdís D. Fjeldsted
Deilur í stjórn VÍS hafa snúist um „ólíka sýn“
Fyrrverandi stjórnarformaður VÍS segir deilur í stjórn félagsins hafa snúist um ólíka sýn á stjórnarhætti skráðra félaga.
20. apríl 2017 kl. 8:00
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Fjármálaáætlun hafi í för með sér alvarlega aðför gegn réttindum launafólks
ASÍ gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Þar sé farið gegn réttindum launafólks og heilbrigðis- og bótakerfin séu enn ófullnægjandi.
19. apríl 2017 kl. 15:44
Lilja: Brexit býður upp á ný bandalög fyrir Ísland
Evrópumál eru umfjöllunarefni sjónvarpsþáttarins Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Þar verður staðan greind og rýnt í þá þróun sem er framundan, sérstaklega út frá hagsmunum Íslands. Gestur þáttarins er Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra.
19. apríl 2017 kl. 13:00
Jakob Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri Victrex í Bretlandi.
Jakob hættur sem forstjóri VÍS
Jakob Sigurðsson, sem tók við starfi forstjóra VÍS í fyrra, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann hefur verið ráðinn forstjóri bresks félags.
19. apríl 2017 kl. 10:39
Jökulsárlón.
Rafræn rukkun prófuð í þjóðgarðinum
Bilastæðagjald er nú rukkað í Vatnajökulsþjóðgarði með nýstárlegum hætti.
19. apríl 2017 kl. 8:00
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra.
Lífeyrissjóðunum í hag að fjárfesta jafnt og skipulega erlendis
Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra segir ekki brýna þörf á lagabreytingum til að stuðla að breytingum á fjárfestingastefnu lífeyrissjóða.
18. apríl 2017 kl. 20:34
Húsnæðisverð heldur áfram að hækka. Hækkunin er óvenju mikil ef horft er til síðustu þriggja mánaða.
Húsnæðisverð hækkað um 21% á einu ári
Íbúð sem var með verðmiða upp á 30 milljónir fyrir ári kostar nú 36,3 milljónir, samkvæmt meðaltalshækkun á fermetraverði á höfuðborgarsvæðinu.
18. apríl 2017 kl. 17:51
Björn Ingi Hrafnsson hefur verið útgefandi og stjórnarformaður Pressunnar en ætlar nú að hverfa til annarra verkefna innan samstæðunnar.
Pressan fær 300 milljóna hlutafjáraukningu og Björn Ingi hættir sem stjórnarformaður
Félag í eigu Róberts Wessman og fleiri kemur inn í Pressuna með 155 milljónir. Björn Ingi Hrafnsson hættir sem stjórnarformaður og útgefandi en starfar áfram innan Pressunnar.
18. apríl 2017 kl. 15:07
Eyþór Arnalds er skráð með 26,62 prósent eignarhlut í útgáfufélagi Morgunblaðsins.
Búið að uppfæra upplýsingar um eignarhald á Morgunblaðinu
Fjölmiðlanefnd hefur uppfært eignarhald á Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins. Enn hafa engar upplýsingar verið gefnar um kaupverð á rúmlega fjórðungshlut í félaginu.
18. apríl 2017 kl. 13:38
Jón Steindór Valdimarsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Engin formleg beiðni frá Ólafi Ólafssyni um að koma fyrir nefndina
Ólafur Ólafsson hefur ekki óskað formlega eftir því að koma fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Því liggur ekki fyrir hvort eða hvenær það muni gerast né hvort sá fundur verði opinn fjölmiðlum.
18. apríl 2017 kl. 11:48
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra.
Umhverfisráðherra vill loka kísilmálmverksmiðju í Helguvík
„Nú er komið nóg,“ segir Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra í kjölfar bruna í verksmiðju United Silicon í Helguvík. Loka þurfi verksmiðjunni á meðan ýmis vafaatriði eru könnuð til fullnustu.
18. apríl 2017 kl. 9:43
Rúmlega milljón óskráðar gistinætur voru seldar í gegnum Airbnb og sambærilegar vefsíður á síðasta ári.
Yfir milljón óskráðar gistinætur í fyrra
Tölur Hagstofu Íslands yfir gistinætur ferðamanna mikla sókn í ferðaþjónustunni.
17. apríl 2017 kl. 21:46
Horft yfir Melana í vesturbæ Reykjavíkur.
Fjársterk fasteignafélög vekja áhuga erlendra fjárfesta
Samanlagðar eignir skráðu fasteignafélaganna þriggja nema tæplega 300 milljörðum króna.
17. apríl 2017 kl. 15:00
Njáll Trausti Friðbertsson er þingmaður Sjálfstæðisflokksins í norðausturkjördæmi.
Segir réttlætanlegt að taka skipulagsvald af sveitarstjórnum
Njáll Trausti Friðbertsson segir það réttlætanlegt að skipulagsvaldið verði tekið af Reykjavíkurborg ef það er til að gæta öryggishagsmuna þjóðarinnar.
15. apríl 2017 kl. 11:53
Kína óttast hörmungar á Kóreuskaga
Stjórnvöld í Kína biðja Bandaríkjamenn og Norður-Kóreubúa um að stíga varlega til jarðar til þess að forða stórslysi á Kóreuskaganum. Ástandið sé eldfimt núna og átök geti brotist út á hverri stundu.
14. apríl 2017 kl. 20:38
Sveitarfélögin takmarki Airbnb með sömu aðferðum og veitingahús og bari
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir að íbúafækkun í miðborginni sýni að það sé ástæða til að staldra við og skoða takmarkanir á Airbnb-útleigu.
14. apríl 2017 kl. 14:45
Engin starfsemi á Þingvöllum án leyfis
Drög að frumvarpi frá umhverfisráðherra gera ráð fyrir því að engin atvinnutengd starfsemi megi fara fram á Þingvöllum án samnings við Þingvallanefnd. Nefndin mun einnig þurfa að gefa leyfi fyrir öllum viðburðum, og fær skýrar heimildir til gjaldtöku.
14. apríl 2017 kl. 9:59
Samningur við Háholt augljóslega ekki góð nýting á fjármunum
Félags- og jafnréttismálaráðherra tekur undir gagnrýni á að samningur við Háholt, sem kostaði allt að 500 milljónir króna, hafi ekki verið góð nýting á almannafé. Einn ungur fangi var vistaður á heimilinu á samningstímanum.
13. apríl 2017 kl. 20:00
Segir Nyhedsavisen ekki hafa verið sína hugmynd
Gunnar Smári Egilsson segir Jón Ásgeir Jóhannesson skrifa nafnlausa pistla í Fréttablaðið, hafa viljað fara í fríblaðaútgáfu í London og viljað kaupa Berlinske Tidende. Hann hafi verið fullfær um að tapa sínum peningum sjálfur.
13. apríl 2017 kl. 14:44
Ólafur Ólafsson vill mæta fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
Ólafur Ólafsson hefur farið þess á leit við formann stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis að fá að tjá sig fyrir nefndinni vegna Hauck & Aufhäuser.
12. apríl 2017 kl. 17:59
„Ekkert svigrúm verður til að mæta óvæntum áföllum“
Björgólfur Jóhannsson segir að lækka þurfi vexti og afnema höft að fullu til að stöðva styrkingu krónunnar. Hann segir ríkissjóð eyða jafnharðan öllum tekjum og því sé ekkert svigrúm til að mæta óvæntum áföllum, sem án efa muni verða.
12. apríl 2017 kl. 17:00
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, er gestur þáttarins í kvöld og ræðir þar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum.
Sjónvarpsþátturinn Kjarninn í loftið í kvöld
Þórður Snær Júlíusson og Þórunn Elísabet Bogadóttir stýra nýjum íslenskum sjónvarpsþætti þar sem eitt mál er tekið fyrir hverju sinni. Fyrsti þáttur er á dagskrá Hringbrautar klukkan 21 í kvöld.
12. apríl 2017 kl. 16:00