Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ár af áratugi í íslenskum stjórnmálum
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fer yfir helstu málin sem voru áberandi í pólitíkinni á árinu. Hún segir að Píratar vilji gera Ísland að alvöru lýðræðisríki – þar sem m.a. allir sitji við sama borð og þar sem enginn þurfi að óttast um afkomu sína eða frelsi.
28. desember 2022
Davíð Þorláksson er framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf.
Borgarlínan „lykilþáttur“ í samkeppnishæfni höfuðborgarsvæðisins
Höfuðborgarsvæðið, sem meðalstór norræn borg, er í samkeppni við aðrar slíkar á Norðurlöndum um íbúa, bæði íslenska og erlenda. Hágæða almenningssamgöngukerfi sem gefur möguleika á þéttri borgarbyggð er þar „lykilþáttur“ segir Davíð Þorláksson.
28. desember 2022
Nót húðuð með koparoxíði rétt eins og Arctic Sea Farm vill gera í Arnarfirði.
Vilja nota kopar á kvíar í Arnarfirði – eitrað og jafnvel skaðlegt segir Hafró
Að mati Hafrannsóknastofnunar er það áhyggjuefni og afturför miðað við stefnu annarra landa að verið sé að hefja notkun á ásætuvörnum sem innihalda kopar í sjókvíaeldi hér á landi.
28. desember 2022
Íslendingar ættu ekki að líða skort á hommum
Formaður Samtakanna '78 hvetur fólk til að hlúa að hvert öðru á nýju ári. „Leyfum ekki kjánum að drífa fram óþarft bakslag í réttindum okkar. Stöndum frekar saman gegn óþarfa fáfræði og aðkasti og höldum áfram að vera sýnileg.“
28. desember 2022
Ó, borg mín borg
Kolbrún Baldursdóttir fer yfir árið í borginni en hún segir að Flokkur fólksins vilji sjá meira samráð við borgarbúa til að mynda hversu langt á að ganga í þéttingu byggðar og þrengingu gatna eða skreytingu torga.
28. desember 2022
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ.
Ekkert afgangs eftir leikinn við Sádi-Arabíu
Greiðslan sem KSÍ fékk fyrir að spila vináttulandsleik við Sádi-Arabíu í nóvember fór öll í kostnað við leikinn sjálfann. „Það var ekk­ert eft­ir,“ segir formaður KSÍ. Heildarupphæðin verður þó ekki gefin upp.
27. desember 2022
Góð orð eru eitt – en aðgerðirnar telja
Formaður KÍ gerir upp árið sem nú er að líða en hann segir að allur árangur sem næst í skólakerfinu byggi á frammistöðu kennarans í stofunni með nemendum sínum. Starfskjörin verði að vera í samræmi við þá ábyrgð sem honum er falin.
27. desember 2022
Fordómar lögreglu, trúðar í Mosfellsbæ, kynferðisbrot valdamanna og Helgi Seljan
Mest lesnu fréttir ársins 2022 sýndu fjölbreytt áhugasvið lesenda. Flestar mest lesnu fréttirnar eiga það sameiginlegt að þær snúast um hluti sem einhver gerði, ákvað eða fann fyrir.
27. desember 2022
Heimurinn versnandi fer … en það er ljós við enda ganganna
Í huga Lilju Alfreðsdóttur stendur tvennt upp úr á árinu. Annars vegar stríðið í Úkraínu og hins vegar orkukreppan sem fylgdi í kjölfarið ásamt hárri verðbólgu.
27. desember 2022
Sjö orð sem skilgreindu árið 2022
Á ritstjórn Kjarnans voru nú í lok ársins tekin saman sjö orð, sem hvert um sig skilgreindu árið 2022 með sínum hætti.
27. desember 2022
Davíð Þorláksson er framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf.
Áttar sig illa á andstöðu hægrimanna við veggjöld
Framkvæmdastjóri Betri samgangna segir að mestur árangur í baráttu við umferðartafir náist með því að leggja á veggjöld sem séu hærri á háannatímum en utan þeirra. Kjarninn ræðir við Davíð Þorláksson um veggjöld, Keldnalandið og verkefni samgöngusáttmála.
27. desember 2022
Brú að betri lífskjörum
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að nauðsynlegur stöðugleiki náist ekki einungis með ábyrgum samningum á almennum vinnumarkaði heldur verði ríki og sveitarfélög að sýna ábyrgð til að verðbólga geti farið lækkandi og Seðlabankinn lækkað vexti.
27. desember 2022
Framtíðin er núna
Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar fer yfir helstu vendingar á árinu varðandi umhverfismál. Hún segir að ákvarðanir sem við tökum í dag ákvarði framtíðina.
26. desember 2022
Gerum betur!
Guðmundur Árni Stefánsson, varaformaður Samfylkingarinnar, gerir árið upp en hann skynjar að tími jafnaðarmanna muni fljótlega renna upp. Margir Íslendingar séu jafnaðarmenn í hjarta sínu og vilji frelsi, jafnrétti og samstöðu í öndvegi í stjórnmálum.
26. desember 2022
Stafræn innbrot, lukkuriddarar, valdamenn sem féllu, göng og ónýt blokk í Þorlákshöfn
Mest lesnu innlendu fréttaskýringar ársins 2022 áttu fátt annað sameiginlegt en mikinn lestur. Þær fjölluðu um deilur, skipulagsmál, galla, kynferðisbrot og menn sem vilja reisa vindmyllur.
26. desember 2022
Árið 2022: Húsnæðismarkaðurinn át kaupmáttinn
Stefán Ólafsson gerir upp árið 2022. Hann segir Eflingu þurfa því að fá öðruvísi launatöflu og sérstaka framfærsluuppbót, svokallað Lundúnar-álag, vegna hins háa húsnæðiskostnaðar sem félagsmenn búi við. Allt annað sé óeðlilegt og óviðunandi.
26. desember 2022
Ég bara hangi í hárinu á þér
Jón Kalman Stefánsson rithöfundur skrifar um íslensk stjórnmál. Þar sem traktorinn heitir Sjálfstæðisflokkur, hægra afturdekkið eru Vinstri grænir, það vinstra Framsókn, annað framdekkið heimska, hitt aulabárðar.
26. desember 2022
Nýr samfélagssáttmáli
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB telur að íslenskt samfélag megi til með að gera nýjan samfélagssáttmála þar sem jöfnuður og jafnrétti verði sett í fyrsta sæti – og hugmyndir okkar um verðmætasköpun séu endurskoðaðar.
26. desember 2022
Refurinn og vínberin
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fjallar um vendingar í borgarstjórnmálum á árinu en hún segir að vonandi hugsi kjósendur sig nú tvisvar um áður en innihaldslausum lýsingarorðum um ábyrgan rekstur borgarsjóðs sé fleygt fram.
26. desember 2022
Vinir og óvinir í viðskiptum
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, fer yfir árið sem er að líða. Hann segir að ekki megi missa sjónar á þeirri staðreynd að frjáls viðskipti séu undirstaða hagsældar fólks um allan heim.
25. desember 2022
Ár mistaka, misheppnaðra tilrauna og gallaðs vinnumarkaðslíkans?
Þórólfur Matthíasson gerir upp árið 2022. Hann segir nú tækifæri, nú við áramót, að gefa gaum að ýmsu því sem ekki er tengt veiru og viðbrögðum við alheimsfaraldri.
25. desember 2022
Partílok, seðlabankastjóri, verbúðin Ísland, þöggun valdakarla og ríkir kjánar í hanaslag
Árið 2022 bauð upp á allskyns álitamál sem ollu deilum í samfélaginu. Á þeim flestum var tekið í leiðaraskrifum í Kjarnanum á árinu sem er nú að líða. Hér eru mest lesnu leiðarar ársins.
25. desember 2022
Hátíðarhugvekja: Heimilisofbeldi um jólin og gerendameðvirkni í lok árs
Hrafnhildur Sigmarsdóttir, ráðgjafi hjá Stígamótum, bendir á að ofbeldi fari ekki í jólafrí og því verði að tala um það.
25. desember 2022
„Það er hægt að bölsótast en það er líka hægt að sjá allt þetta jákvæða“
Ástríða fyrir jafnréttismálum og vilji til að láta gott af sér leiða sannfærðu Vöndu Sigurgeirsdóttur um að bjóða sig fram til formanns KSÍ. Fyrsta rúma árið í embætti hefur verið vandasamt að vissu leyti en Vanda segist vera að venjast gagnrýninni.
25. desember 2022
Thule herstöðin á Grænlandi.
Hundruð milljarða í endurbætur á Thule herstöðinni
Fjárhæð sem jafngildir 570 milljörðum íslenskra króna verður á næstu árum varið í endurbætur á herstöðinni Thule (Pituffik) herstöðinni á Grænlandi. Bandaríski herinn, sem starfrækir herstöðina, borgar brúsann.
25. desember 2022
Ólöf Arnalds.
Ólöf Arnalds safnar fyrir útgáfu fimmtu breiðskífu sinnar
Fyrsta plata Ólafar Arnalds frá árinu 2014 er í burðarliðnum. Hún er búin að semja lögin fyrir hana en safnar fyrir upptöku og útgáfu hennar á Karolina fund. Nýja platan mun heita „Tár í morgunsárið“ og verður á íslensku.
24. desember 2022
Fjölskylda sem varð ríkari vegna stríðs, píramídar, mútugreiðslur og ofboðslegur hiti
Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Kjarnanum komu víða að. Viðfang þeirra voru meðal annars moldrík bandarísk fjölskylda, réttarhöld í Namibíu, ís í Norður-Íshafi, Egyptaland og vestanverð Evrópa.
24. desember 2022
Róbert Wessman er forstjóri Alvogen og Alvotech.
Virði Alvotech aukist 142 milljarða á 16 dögum – Félagið orðið verðmætast í Kauphöllinni
Í kjölfar þess að Alvotech var skráð á First North markaðinn í sumar hríðféll virði félagsins. Eftir að félagið færði sig yfir á Aðalmarkaðinn hefur það hins vegar tekið nánast fordæmalaust stökk upp á við. Virðið jókst um 50 prósent á 16 dögum.
24. desember 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri boðaði dauða verðtryggingarinnar í viðtali sumarið 2020.
Segja verðtryggða íbúðalánavexti mögulega vera orðna hagkvæmari en óverðtryggða
Fyrir rúmum tveimur árum boðaði seðlabankastjóri dauða verðtryggingarinnar. Síðan þá hefur verðbólgan aukist gríðarlega og stýrivextir hækkað tíu sinnum í röð. Nú segir HMS að verðtryggð lán séu mögulega hagkvæmari.
24. desember 2022
Það hefur gustað um ríkisstjórnina það sem af er kjörtímabili og vinsældir þeirra sem hana skipa hafa hríðfallið.
Svona er afstaða þjóðarinnar í lykilmálum samkvæmt skoðanakönnunum ársins 2022
Ýmis fyrirtæki kanna reglulega skoðanir landsmanna á ýmsum málum. Margar þeirra snúast um stjórnmálaskoðanir, efnahagsleg málefni og traust til fólks, athafna, flokka, ríkisstjórna eða stofnana. Hér eru átta skoðanakannanir sem vöktu athygli á árinu.
24. desember 2022
Jólasagan: Litla stúlkan með eldspýturnar
None
24. desember 2022
RÚV tekur til sín fjórðung allra tekna fjölmiðla og helming auglýsingatekna
Notendatekjur fjölmiðla hafa vaxið umtalsvert á síðustu árum en auglýsingatekjur þeirra hafa dregist saman. Þar skiptir innkoma erlendra samfélagsmiðlarisa lykilmáli, en þeir taka til sín 43,2 prósent allra auglýsingatekna á Íslandi.
24. desember 2022
Stefán Jón Hafstein
Trú og náttúra
23. desember 2022
Á árinu 2019 nam meðalgreiðslan til hvers einstakling sem fékk greiddan lífeyri frá Íslandi til Portúgal 3,6 milljónum króna.
Skattfrjálsar úttektir lífeyris í Portúgal leiddu til skoðunar ráðuneytis
Fjármála- og efnahagsráðherra fól skattaskrifstofu ráðuneytisins í upphafi árs 2020 að taka saman minnisblað um möguleika Íslands til að skattleggja lífeyri sem greiddur var til einstaklinga með búsetu í Portúgal, í ljósi þess að Portúgal gerði það ekki.
23. desember 2022
Hægt er að töfra fram girnilega kjötlausa rétti fyrir hvert tækifæri.
Framsóknarmenn fúlsa við grænmetisfæði á jólum
Flestir landsmenn ætla að borða hamborgarahrygg á aðfangadag en aðeins 4,4 prósent grænmetisfæði. En þegar rýnt er í könnun Maskínu á jólamatnum koma skemmtilegar (og pólitískar) tengingar í ljós.
23. desember 2022
Þeir sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum hafa þurft að eyða miklu hærra hlutfalli af ráðstöfunartekjum sínum í húsnæðiskostnað undanfarna mánuði en áður.
Allir helstu lánveitendur búnir að hækka íbúðalánavexti eftir ákvörðun Seðlabankans
Fjórðungur heimila landsins eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum, og bera fullan þunga af vaxtahækkunum Seðlabanka Íslands. Afborganir af 50 milljón króna láni hafa hækkað um 69 prósent frá því maí í fyrra og 39 prósent á rúmu hálfu ári.
23. desember 2022
Konráð S. Guðjónsson
Íslensk veðrátta dæmd í júlí
23. desember 2022
Reykjavíkurborg ber mestan þunga af þjónustu við heimilislaust fólk á höfuðborgarsvæðinu.
Borgin varði 1,5 milljörðum í málaflokk heimilislausra á fyrstu 10 mánuðum ársins
Á fyrstu tíu mánuðum ársins varði Reykjavíkurborg einum og hálfum milljarði króna í þjónustu og stuðning við heimilislaust fólk. Önnur sveitarfélög greiddu borginni 28,5 milljónir króna fyrir gistingu íbúa sinna í neyðarskýlum á sama tímabili.
23. desember 2022
Skjaldbakan Jónatan árið 1886 (t.v.) og í dag.
Tíu jákvæðar fréttir af dýrum
Á okkur dynja fréttir um hamfarahlýnun og eyðileggjandi áhrif þess manngerða fyrirbæris á vistkerfi jarðar. En inn á milli leynast jákvæð tíðindi sem oft hafa orðið að veruleika með vísindin að vopni.
22. desember 2022
Verð á kjöti, þurrvöru og dósamat og brauð- og kornvöru hækkar mest.
Kjöt og kaffi hækka mikið í verði en konfektið minna
800 gramma Nóa Siríus konfektkassi er allt að 26 prósent dýrari fyrir þessi jól en í fyrra. KEA hangilæri er allt að 40 prósentum dýrara. Það kostar almennt töluvert fleiri krónur að kaupa hinn dæmigerða mat fyrir jólin nú en á síðasta ári.
22. desember 2022
Íslenska ríkið greiðir Erlu Bolladóttur 32 milljóna miskabætur
Ríkið greiðir Erlu Bolladóttur 32 milljóna króna miskabætur vegna 232 daga gæsluvarðhalds sem hún þurfti að sæta árið 1976. Erla er einnig beðin sérstaklega afsökunar á þeirri meðferð sem hún mátti þola, í yfirlýsingu frá forsætisráðherra.
22. desember 2022
Þolendur heimilisofbeldis eru útsettir fyrir stigvaxandi alvarleika áverka og alvarlegra afleiðinga á andlega og líkamlega heilsu.
Heilbrigðisstarfsfólk fái skýra heimild til að rjúfa þagnarskyldu
Annan hvern dag kemur kona með líkamlega áverka eftir heimilisofbeldi á bráðamóttöku Landspítala. Fjórar af hverjum tíu konum sem koma vegna áverka á spítalann, koma út af áverkum í kjölfar heimilisofbeldis.
22. desember 2022
Heiða Guðný ásamt tryggum vini sínum, hundinum Fífli.
„Besta jólakveðja sem ég hef nokkru sinni fengið“
Það er þungu fargi létt af Heiðu Guðnýju Ásgeirsdóttur, bónda í Skaftárhreppi. Jólakveðjan í ár, sú besta sem hún hefur nokkru sinni fengið, er sú að friðlýsingarferli Skaftár er hafið. Þar með verður Búlandsvirkjun, sem hún hefur barist gegn, úr sögunni.
22. desember 2022
Verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands er 2,5 prósent. Verðbólgan er nú 7,1 prósentustigi yfir því markmiði. Hún hefur ekki verið undir markmiðinu síðan í apríl 2020. Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri.
Verðbólgan upp í 9,6 prósent – Einungis tvívegis mælst meiri frá 2009
Verðbólga jókst milli mánaða og tólf mánaða verðbólga hafi mælist nú 0,3 prósentustigum meiri en fyrir mánuði. Matur og flugfargjöld hækkuðu í mánuðinum.
22. desember 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Lína Guðlaug Atladóttir - skrifaði og gaf út bók um Kína
22. desember 2022
Volker Türk, framkvæmdastjóri mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna
Stórefast um að smyglarar láti segjast – Rúandaleiðin líkleg til að mistakast
Að gera samning við Rúanda um að taka við fólki sem leitar hælis í Bretlandi er ekki heilbrigð skynsemi líkt og forsætisráðherrann vill meina, segir framkvæmdastjóri mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna.
22. desember 2022
Konur nenna ekki „alltaf í bjór eftir vinnu … við viljum bara frekar fara heim til barnanna“
Stjórnarkona í skráðu félagi segist ekki telja að karlarnir í stjórnunum séu „einhver klúbbur vondra karla sem vilji sitja um og fella ungar konur“ en „því fleiri skipti sem þú getur greitt götu vina þinna, því stærri karl ertu.“
21. desember 2022
Eggert Gunnarsson
Þegar kökugerðarmaðurinn…
21. desember 2022
Flestir þeirra sem undirrituðu samninganna 12. desember síðastliðinn fyrir hönd félagsmanna stilltu sér upp í myndatöku í kjölfarið. Á myndina vantar hins vegar Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, sem sagðist ekki hafa haft geð í að láta mynda sig.
VR búið að samþykkja kjarasamninga – 82 prósent sögðu já
Kosningu um nýjan skammtímakjarasamning stærsta stéttarfélags landsins lauk í hádeginu í dag. Hann var samþykktur með afgerandi hætti. Búið er að samþykkja samninga fyrir um 80 prósent af almenna vinnumarkaðnum.
21. desember 2022
Diljá Ragnarsdóttir.
Kosningastjóri Samfylkingarinnar nýr aðstoðarmaður borgarstjóra
Aðstoðarmaður Dags B. Eggertssonar síðan 2014 hefur ráðið sig til starfa hjá dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur. Við aðstoðarmannastarfinu tekur Diljá Ragnarsdóttir.
21. desember 2022