Eftirspurnin enn mikil þó umsvifin á fasteignamarkaði hafi dregist saman
Fjöldi kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki verið lægri í einum mánuði síðan 2014 og nú koma fleiri íbúðir inn á markaðinn en seljast. Met yfir stuttan sölutíma íbúða og fjölda íbúða sem selst yfir ásettu verði halda þó áfram að vera slegin.
15. júní 2022