Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, er formaður fjárlaganefndar.
Fjárlaganefnd dregur í land með 100 milljóna styrk til N4 „í ljósi umræðu í fjölmiðlum“
„Í ljósi umræðu í fjölmiðlum beinir meiri hlutinn því til ráðherra að endurskoða þær reglur sem gilda um rekstrarstuðning við einkarekna fjölmiðla á landsbyggðinni þannig að aukið tillit verði tekið til þeirra sem framleiða efni fyrir sjónvarp.“
14. desember 2022
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Vill vita hvort tengsl þeirra sem sóttust eftir opinberu fé við nefndarmenn hafi verið metin
Meirihluti fjárlaganefndar samþykkti að veita 100 milljónum úr rík­is­sjóði „vegna rekst­­urs fjöl­miðla á lands­­byggð­inni sem fram­­leiða eigið efni fyrir sjón­­varps­­stöð“ eftir að N4 bað um það. Einn nefndarmanna er mágur framkvæmdastjóra N4.
14. desember 2022
Jóhann Páll Jóhannsson
Ríkisstjórnin dembir öllu aðhaldinu á almenning
14. desember 2022
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, og Bergþór Ólason, segja Útlendingastofnun ekki hrósað nóg á Alþingi og bættu úr því undir störfum þingsins í dag þar sem þeir hrósuðu stofnuninni fyrir viðbrögð við jóladagatali RÚV.
Hlutverk RÚV ekki „að mála opinbera embættismenn upp sem einhverjar grýlur“
Þingmenn Miðflokksins hrósa Útlendingastofnun fyrir viðbrögð við jóladagatali RÚV þar sem meðal annars er fjallað um fólk á flótta. Formaður Miðflokksins segir stofnunina hafa orðið fyrir árásum og áróðri af hálfu annarrar ríkisstofnunar.
14. desember 2022
Hækkun barnabóta kostar tvo milljarða, en ekki fimm eins og ríkisstjórnin hélt fram
Fyrir lá að skerðingar vegna launahækkana myndu skerða barnabótagreiðslur um þrjá milljarða í ár ef skerðingarmörk yrðu ekki hækkuð. Ríkisstjórnin taldi þá þrjá milljarða með þegar hún sagðist vera að efla barnabótakerfið um fimm milljarða.
14. desember 2022
Happdrætti Háskóla Íslands hefur lagt til við starfshóp um happdrætti og fjárhættuspil að sérleyfishöfum skjávéla og söfnunarkassa verði heimilt að opna spilavíti hér á landi.
Íslendingar eyddu 10,5 til 12 milljörðum króna í fjárhættuspil á síðasta ári
Happdrætti Háskóla Íslands vill opna spilavíti á Íslandi og vísar meðal annars í árlega upphæð sem Íslendingar eyða í fjárhættuspil máli sínu til stuðnings, sem nam um 12 milljörðum króna á síðasta ári. HHÍ vill einnig bjóða upp á fjárhættuspil á netinu.
14. desember 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Boney M og stolnu lögin
14. desember 2022
Söngflokkurinn Boney M naut mikilla vinsælda víða um heim undir lok áttunda áratugarins.
Boney M og stolnu lögin
Þegar sönghópurinn Boney M sló í gegn seint á áttunda áratug síðustu aldar með lögunum „Brown Girl in the Ring“ og „Rivers of Babylon“ grunaði engan að í kjölfarið fylgdu málaferli sem stæðu í áratugi.
14. desember 2022
Biðst afsökunar á að tilkynning um 30 prósent leiguhækkun hafi ekki verið nærgætnari
Stjórnarformaður Ölmu leigufélags segir að 30 prósent hækkun á leigu leigutaka félagsins hafi verið „fullkomlega eðlileg aðlögun að gjörbreyttu markaðsverði í miðborginni.“ Það hefði þó mátt tilkynna hana með nærgætnari hætti.
14. desember 2022
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, er formaður fjárlaganefndar. Hún er einn þeirra nefndarmanna stjórnarflokkanna sem stendur að því að veita N4 rekstrarstyrk. Fjölmiðlafyrirtækið er staðsett í kjördæmi Bjarkeyjar.
N4 náði fram 100 milljóna styrk úr ríkissjóði eftir að hafa einfaldlega beðið um hann
Fjölmiðillinn N4 sendi beiðni um sérstakan styrk til fjárlaganefndar. Beiðnin er rökstudd með upplýsingum sem eru að hluta til rangar. Meirihluti fjárlaganefndar ákvað að veita 100 milljón króna styrk til landsbyggðarfjölmiðla.
14. desember 2022
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Pólitísk ábyrgð og armslengd krufin til mergjar við Austurvöll
Á mánudag fór fram umræða sérstök umræða um pólitíska ábyrgð á Íslandi í sal Alþingis að frumkvæði þingmanns Pírata. Forsætisráðherra var til svara og sagði auk annars að í danskri bók kæmi fram að pólitísk gagnrýni gæti falið í sér pólitíska ábyrgð.
13. desember 2022
Ari Trausti Guðmundsson
Vindurinn er samfélagsauðlind
13. desember 2022
Randalín og Mundi eru aðalsöguhetjurnar í nýju jóladagatali sem sýnt er á RÚV þessa dagana.
„Í alvörunni vinna engar gribbur hjá Útlendingastofnun“
Útlendingastofnun hefur sett upp nýjan vef, með svörum við spurningum sem gætu vaknað hjá börnum við áhorf jóladagatalsins sem sýnt er á RÚV núna á aðventunni. Þar kemur auk annars fram að í alvörunni vinni engar gribbur hjá stofnuninni.
13. desember 2022
Samkeppniseftirlitið slátrar hugmyndum um að leyfa ólögmætt samráð
Matvælaráðherra vill að afurðastöðvar í sláturiðnaði fái að víkja banni við ólögmætu samráði til hliðar til að ná hagræðingu. Samkeppniseftirlitið leggst alfarið gegn því og segir málið miða að því að koma á einokun í slátrun og frumvinnslu afurða.
13. desember 2022
Vindorkuver á landi eru í augnablikinu ódýrari valkostur en slík ver á hafi úti. Þó eru stórtæk áform um vindorkuver í hafi í pípunum víða um heim.
Spá stökkbreyttu orkulandslagi á allra næstu árum
Innrás Rússa í Úkraínu og áhyggjur af orkuskorti hafa orðið til þess að fjölmörg ríki eru að taka risastór stökk í þá átt að virkja endurnýjanlega orkugjafa á borð við sólar- og vindorku.
13. desember 2022
Það virðist alltaf vera útsala á Shein. Tískurisinn hefur nú viðurkennt að hafa brotið gegn reglum um vinnutíma í tveimur fataverksmiðjum. Eftir standa rúmlega þrjú þúsund verksmiðjur í Kína.
Shein „fjárfestir“ í bættum vinnuaðstæðum í fataverksmiðjum
Kínverski tískurisinn Shein viðurkennir að reglur um vinnutíma hafi verið brotnar í verksmiðjum sem fyrirtækið nýtir sér. Viðurkenningin nær þó aðeins til tveggja af yfir þrjú þúsund fataverksmiðjum sem framleiða háhraðatískuflíkur fyrir Shein.
13. desember 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Sólveig Anna: Samningurinn í gær er „draumasamningur íslenskrar auðstéttar“
Formaður Eflingar segir félagið ekki ætla að láta „láta smala okkur inn í einhverja rétt sem Samtök atvinnulífsins hafa reist til þess að þurfa einhvern veginn að gleypa það sem aðrir hafa undirritað og það sem við teljum óásættanlegt.“
13. desember 2022
Útlendingastofnun afgreiðir mál Venesúelabúa hægar en áður og rýnir í stöðu mála
Útlendingastofnun er búin að hægja á afgreiðslum umsókna um alþjóðlega vernd frá ríkisborgurum Venesúela. Á fyrstu 10 mánuðum ársins sóttu 764 einstaklingar frá Venesúela um vernd á Íslandi og ljóst er að stjórnvöld vilja minnka þann fjölda.
13. desember 2022
Guðrún Hafsteinsdóttir er formaður efnahags- og viðskiptanefndar og mun mæla fyrir nefndaráliti meirihluta hennar.
Fallið frá því að hækka gjöld á sjókvíaeldi um mörg hundruð milljónir á ári
Til stóð að auka gjaldtöku á þau fyrirtæki sem stunda sjókvíaeldi á Íslandi strax á næsta ári. Þegar gjaldtakan yrði að fullu komin til áhrifa átti hún að skila 800 milljónum á ári í nýjar tekjur. SFS mótmælti hækkuninni og nú hefur verið hætt við hana.
13. desember 2022
Þröstur Ólafsson
Stýrivextir og bankavextir
12. desember 2022
Stefán Ólafsson.
Sérfræðingur Eflingar segir að svo virðist sem menn hafi samið af sér í bullandi hagvexti
Kaupmáttarrýrnun ársins 2022 verður ekki bætt í samningnum sem undirritaður var í dag og kaupmáttaraukning á næsta ári verður mun minni en sú sem tryggð var í lífskjarasamningnum, segir Stefán Ólafsson.
12. desember 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Vegabréf íslenskt
12. desember 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Félagsmálaráðherra fagnar ákvörðun héraðsdóms í máli Husseins
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra sagðist í ræðustóli Alþingis leyfa sér að fagna niðurstöðunni í máli Hussein Hussein og að hann teldi að tryggja þyrfti að umsókn hans um vernd fengi efnismeðferð hér á landi.
12. desember 2022
Mannréttindadómstóll Evrópu sendir íslenskum dómstólum skýr skilaboð
Katrín Oddsdóttir mannréttindalögfræðingur og Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, Formaður NPA miðstöðvarinnar, skrifa um dóm sem nýlega var kveðinn upp í Mannréttindadómstól Evrópu.
12. desember 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar ásamt hinum formönnum stjórnarflokkanna í dag.
Stjórnvöld smyrja kjarasamninga með nýjum íbúðum, hærri húsnæðisbótum og nýju barnabótakerfi
Kjarasamningar voru undirritaðir í dag við stóran hóp á almennum vinnumarkaði, og þar með er búið að semja út janúar 2024 við um 80 prósent hans. Laun hækka um 6,75 prósent í 9,3 prósent verðbólgu en þó aldrei meira en um 66 þúsund krónur.
12. desember 2022
Lögreglumenn tóku Hussein Hussien úr hjólastólnum og báru hann inn í bíl. Héraðsdómur hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkinu var ekki heimilt að vísa honum úr landi.
Úrskurður kærunefndar í máli Hussein felldur úr gildi
Hussein Hussein, íraskur hælisleitandi, og fjölskyldahans komu aftur til Íslands um helgina. Héraðsdómur felldi í dag úrskurð kærunefndar útlendingamála í máli hans úr gildi.
12. desember 2022
Það styttist í að húsið sem um ræðir verði fullklárað.
Borgin eignast og endurselur 19 íbúðir af 81 í nýju fjölbýli í Laugarnesi
Borgarráð hefur samþykkt kaupsamninga um 19 íbúðir í nýju fjölbýlishúsi á Kirkjusandi, auk rýmis fyrir leikskóla, sem áætlað er að fáist afhent í vor. Tíu íbúðir verða seldar til Félagsbústaða, en ekki liggur fyrir hvernig hinum níu verður ráðstafað.
12. desember 2022
Setið var á fundum fram undir morgun í Karphúsinu og náðust samningar eftir fund sem hafði staðið í um 20 klukkustundir.
Samningar náðust eftir 20 klukkustunda setu í Karphúsinu
VR, Landssamband íslenskra verslunarmanna og samflot iðnaðar- og tæknifólks hefur náð samningi við Samtök atvinnulífsins um nýja kjarasamninga. Ríkisstjórnin kynnir yfirlýsingu vegna kjarasamninga í dag.
12. desember 2022
Eigið fé ríkasta prósentsins á Íslandi næstum eitt þúsund milljarðar króna
Hreinn auður landsmanna óx um 578 milljarða króna í fyrra. Ríkustu 244 fjölskyldur landsins tóku til sín rúmlega 32 af þeim milljörðum króna, eða tæplega sex prósent þeirra.
12. desember 2022
Dina Boluarte, forseti Perú, heilsar fólki á götum Lima.
Stríðskonan sem varð forseti fyrir slysni
Fyrir einu og hálfu ári var hún svo að segja óþekkt á hinu pólitíska sviði. Hún varði yfirmanninn með kjafti og klóm en hefur nú tekið við stöðu hans. Og er þar með orðin fyrsta konan sem gegnir embætti forseta Perú.
12. desember 2022
Spænska sólin heillar marga í skammdeginu, sem kemur efni þessarar greinar reyndar ekki mikið við, en tásumyndir frá Tene eiga við svo margt þessa dagana.
Af hverju að lesa fréttir þegar það er hægt að fara til Tene?
Tekjustoðir fjölmiðla gefa eftir í samkeppni við tæknirisa og samkeppnin um tíma fólks harðnar sífellt. Meira en helmingi færri eru starfandi á fjölmiðlum nú en fyrir áratug. Auglýsingakakan hefur aldrei verið stærri, en innlendir miðlar njóta þess ekki.
11. desember 2022
Róbert Wessman, verðandi forstjóri og stjórnarformaður Alvotech, og Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands.
Markaðsvirði Alvotech jókst um 68 milljarða króna á tveimur dögum
Í desember var tilkynnt um forstjóraskipti hjá Alvotech og að lyf félagsins væri komið í sölu í 16 Evrópulöndum og Kanada. Alvotech, sem tapaði 28 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins, var svo fært á Aðalmarkaðinn í vikunni.
11. desember 2022
Stefán Jón Hafstein
Orsakir fyrir hruni vistkerfanna
11. desember 2022
Um 60 prósent alls flóttafólks sem sótt hefur um vernd á Íslandi í ár kom frá Úkraínu og var að flýja stríðið þar.
Reikna með að minnsta kosti 4.900 flóttamönnum til landsins á næsta ári
Gert er ráð fyrir að flóttafólki sem sæki um vernd á Íslandi fjölgi á næsta ári en kostnaður við þjónustu við það lækka um næstum milljarð króna. Átta af hverjum tíu koma frá Úkraínu eða Venesúela.
11. desember 2022
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, er formaður fjárlaganefndar.
Ætla að meta árangur af stórauknum styrkjum til rannsókna og þróunar á næsta ári
Fjárlaganefnd ætlar að meta árangur og skilvirkni af auknum framlögum til nýsköpunar, sem hafa hækkað um tólf milljarða á átta árum. Hækka þarf framlag til endurgreiðslna vegna kvikmyndagerðar um fjóra milljarða króna.
11. desember 2022
Bakaravandi
Það blæs ekki byrlega fyrir danska bakara um þessar mundir. Svimandi hátt orkuverð og sífellt hækkandi hráefniskostnaður neyðir æ fleiri bakara til að skella í lás. Þessi misserin lokar að jafnaði eitt bakarí í hverri viku.
11. desember 2022
Veikindi að vetri eru algeng enda þrífast og dafna margar veirur vel í kulda.
Af hverju verðum við oftar veik á veturna?
Flensur ýmis konar fylgja gjarnan vetrinum, það þekkjum við flest, og vitum að það tengist inniveru og samkomum ýmis konar yfir hátíðirnar. En nú hefur ný rannsókn bent á enn einn þáttinn sem hefur áhrif og gerir kalda vetur að flensutíð mikilli.
10. desember 2022
Benedikt Sigurðarson
Skólastarf verðskuldar virðingu í umfjöllun
10. desember 2022
Horft yfir vinnslusvæði Lavaconcept ofan af Fagradalshamri. Myndin er tekin á framkvæmdatíma þegar unnið var að jarðvinnu. Svæðið er rétt við þjóðveg 1 í lúpínubreiðu austan við Vík, Reynisdrangar sjást í fjarska.
Enn ein námuáformin – Vilja vinna sand við Hjörleifshöfða
Sömu íslensku aðilarnir og eiga aðkomu að áformaðri vikurvinnslu á Mýrdalssandi hafa kynnt áform um að taka sand úr fjörunni syðst á Kötlutanga, skola hann og sigta og flytja svo til Þorlákshafnar í skip. Vörubílar færu fullhlaðnir sex ferðir á dag.
10. desember 2022
Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ, skrifaði undir umsögn samtakanna í haust.
SÁÁ sagðist vanta 450 milljónir til að þjónusta verði ekki skert 2023 en fær 120 milljónir
Í fjárlagafrumvarpinu átti að skerða framlög til SÁÁ um 98 milljónir króna. Í umsögn samtakanna kom fram að það myndi fela í sér að 270 færri gætu lagst inn á Vog og minnst 160 sjúk­lingar myndu ekki fá lyfja­með­ferð á göngu­deild við ópíóðafíkn.
10. desember 2022
Umdeilt leigufélag ratar enn og aftur í fréttir vegna frásagna af okri á leigjendum
Saga Ölmu íbúðafélags teygir sig aftur til ársins 2011 og skýrslu sem meðal annars var unnin af núverandi seðlabankastjóra. Félagið var einu sinni í eigu sjóðs í stýringu hjá hinu sáluga GAMMA og hét um tíma Almenna leigufélagið.
10. desember 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Skyldur okkar í loftslagsbaráttunni
10. desember 2022
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur setið að völdum síðan seint á árinu 2017. Hlutfall allra ríkustu landsmanna í heildartekjum þjóðarinnar hefur aukist milli allra ára sem hún hefur setið.
Ríkasta 0,1 prósentið hefur ekki tekið til sín stærri hluta af tekjukökunni síðan 2007
Þær 244 fjölskyldur sem höfðu mestar tekjur á síðasta ári þénuðu alls 36 milljarða króna í fjármagnstekjur á árinu 2021. Það voru 20 prósent af öllum slíkum tekjum sem urðu til á því ári. Hópurinn þénaði 4,2 prósent af öllum tekjum sem urðu til í landinu.
10. desember 2022
Meghan og Harry kynntust á Instagram. Hljómar kannski ekki eins og ævintýri, enda hafa þau sagt skilið við slík, að minnsta kosti konungleg ævintýri.
Sannleikur Harrys og Meghan – frá þeirra eigin sjónarhorni
Harry og Meghan fundu sig knúin til að segja „sinn eigin sannleika“ af samskiptum þeirra við konungsfjölskylduna og ákvörðun þeirra að segja skilið við allar konunglega skyldur. Sannleikurinn er nú aðgengilegur á Netflix en sitt sýnist hverjum.
9. desember 2022
Ingrid Kuhlman
Sjö tegundir hvíldar
9. desember 2022
Tillaga Andrésar Inga Jónsson, þingmanns Pírata, um að fresta umræðu um breytingu á lögum um útlendinga fram yfir áramót var felld við upphaf þingfundar. Stjórnarandstaðan sakar meirihlutann um að setja fjölda mála í uppnám með þessu.
Segja stjórnarmeirihlutann stilla öryrkjum upp á móti útlendingum
Tillaga þingmanns Pírata um að taka af dagskrá frumvarp um alþjóðlega vernd var felld á Alþingi. Stjórnarandstöðuþingmenn segja það fáránlegt að afgreiða eigi frumvarpið áður en eingreiðsla til öryrkja verði tekin fyrir á þingi.
9. desember 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Ekki upplýst formlega en leitað til hennar „í krafti vináttu og persónulegra tengsla“
Forsætisráðherra segir að hún hafi ekki verið upplýst formlega um að ráðherra hafi sýnt af sér vanvirðandi framkomu. Þegar leitað sé til hennar sem trúnaðarvinar sé um persónuleg málefni að ræða sem kalli ekki á að hún setji þau í farveg stjórnsýslumála.
9. desember 2022
Hér sést annar mannanna vera leiddur inn í héraðsdóm eftir handtöku í september.
Búið að birta ákæru gegn tveimur mönnum fyrir að skipuleggja hryðjuverk
Í september voru tveir menn handteknir grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk á Íslandi. Þeir eru taldir hafa ætlað að ráðast að Alþingi og nafngreindum stjórnmálamönnum. Búið er að birta lögmönnum þeirra ákæru.
9. desember 2022
Litla-Sandfell stendur um 95 metra upp úr Leitahrauni í Þrengslunum.
Náma í Litla-Sandfelli veldur „miklum neikvæðum umhverfisáhrifum“
Skipulagsstofnun telur Eden Mining vanmeta umhverfisáhrif námu í Litla-Sandfelli. Að fjarlægja fjall velti upp þeirri hugmynd „hvort verið sé að opna á þá framtíðarsýn að íslenskar jarðmyndanir verði í stórfelldum mæli fluttar út til sementsframleiðslu“.
9. desember 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Fullyrt að stjórnvöld hafi breytt reglugerð til að aðstoða Pussy Riot eftir beiðni Ragnars
Mikil leynd hefur ríkt yfir því hverjir hafa fengið útgefin sérstök íslensk vegabréf á grundvelli reglugerðarbreytingar sem undirrituð var í vor. Nú er fullyrt að hennii hafi verið breytt eftir að Ragnar Kjartansson leitaði til Katrínar Jakobsdóttur.
9. desember 2022