Austurland – horft um öxl
Það er „fjarri öllu“ að sár hafi gróið um heilt á milli fólks á Austurlandi sem tókust á í aðdraganda og kjölfar Kárahnjúkavirkjunar, skrifar formaður Náttúruverndarsamtaka Austurlands. Samtökin fögnuðu fimmtíu ára afmæli árið 2020.
1. janúar 2021