Píratar harma framkomu Snæbjörns og styðja ákvörðun hans að segja af sér
Í tilkynningu frá Pírötum kemur fram að kjörnir fulltrúar eigi að sýna gott fordæmi. Snæbjörn Brynjarsson, varaþingmaður flokksins, hafi axlað ábyrgð á gjörðum sínum og tilkynnt þingflokki Pírata að hann segi af sér varaþingmennsku.
11. febrúar 2019