Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Kosningaþátttaka í síðustu alþingiskosningum var mest á meðal kosningabærra einstaklinga sem hafa engan erlendan bakgrunn, 83 prósent, en minnst meðal innflytjenda, 42,1 prósent.
42,1 prósent innflytjenda greiddu atkvæði í síðustu alþingiskosningum
Kosningaþátttaka innflytjenda í síðustu alþingiskosningum var 42,1 prósent, um helmingi minni en kosningaþátttaka í heildina, sem var 80,1 prósent. Enginn innflytjandi á sæti á þingi en 3,2 prósent varaþingmanna eru innflytjendur.
21. desember 2022
Framleiðsla og lýðræði
Þorvaldur Gylfason segir að lýðræðið sé ein merkasta uppfinning mannsandans, næsti bær við eldinn, hjólið og hjónabandið frá hans bæjardyrum séð, og hefur borið ríkulegan ávöxt þegar alls er gætt.
21. desember 2022
Tvær stjórn­mála­kon­ur, tvær fjöl­miðla­kon­ur, tveir stjórn­mála­menn og tveir fjöl­miðla­menn segja frá upp­lifun sinni á óvæg­inni umræðu og áreitni á net­inu í nýrri rannsókn..
Stjórnmála- og fjölmiðlafólk reynir að draga úr áhrifum áreitni á netinu
Stjórnmála- og fjölmiðlafólk normalíserar netáreitni, reynir að draga úr áhrifum hennar og telur hana eðlilegan fylgifisk starfsins, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Vísbendingar eru um að áreitni á netinu sé algengari meðal kvenna en karla.
21. desember 2022
Maður fer í PCR-próf í bás úti á götu í Shanghaí.
Núll-stefnan loks frá og COVID-bylgja á uppleið
Eftir að hörðum aðgerðum vegna COVID-19 var loks aflétt í Kína nýverið hóf bylgja smita að rísa. Tugþúsundir gætu látist.
21. desember 2022
Kjarninn og Stundin sameinast
Nýr óháður fjölmiðill í dreifðu eignarhaldi með nýju nafni mun verða til á nýju ári. Hann verður byggður á ráðandi hugmyndafræði Kjarnans og Stundarinnar. Áhersla verður lögð á rannsóknarblaðamennsku, greiningar og daglegar fréttir.
21. desember 2022
Úlfar Þormóðsson
Ummyndanir
20. desember 2022
Sigurður Guðmundsson
Er að síga á ógæfuhlið?
20. desember 2022
Hríseyjarferjan Sævar.
Eysteinn Þórir hreppti Hríseyjarferjuna
Vegagerðin tók lægsta boði í rekstur Hríseyjarferjunnar á árunum 2023-2025. Eysteinn Þórir Yngvason bauð rúm 85 prósent af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar í reksturinn, fyrir hönd óstofnaðs félags, en hann rak Viðeyjarferjuna frá 1993 til 2008.
20. desember 2022
Stefán Ólafsson
Hvers vegna Efling þarf öðruvísi samning
20. desember 2022
Pylsuvagn á Ráðhústorginu árið 1954.
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
Árið 1921 hafði orðið skyndibiti ekki verið fundið upp. Réttur sem íbúum Kaupmannahafnar stóð þá, í fyrsta sinn, til boða að seðja hungrið með, utandyra standandi upp á endann, varð síðar eins konar þjóðareinkenni Dana. Og heitir pylsa.
20. desember 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
20. desember 2022
Konur sem hafa verið í vændi upplifa vantraust í garð lögreglu, heilbrigðisstarfsfólks og félagsþjónustunnar.
Kalla eftir „draumastað“ fyrir þau sem vilja hætta í vændi
Konum mætir úrræðaleysi í aðdraganda vændis og þær upplifa vantraust í garð fagaðila og lögreglu. Þær kalla eftir fjölbreyttari úrræðum fyrir þau sem vilja hætta í vændi og harðari refsingum fyrir vændiskaup.
20. desember 2022
Ríkið leggur 15 milljarða króna Keldnalandið inn í Betri samgöngur
Keldnalandið verður þróað til að samræmast áformum um þéttingu byggðar á samgöngu- og þróunarás Borgarlínu. Deiliskipulag fyrir fyrstu uppbyggingarreiti á að þróa á næsta ári. Það mun taka 20 mínútur að komast með Borgarlínu frá Keldum á Lækjartorg.
20. desember 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun leggja frumvarpið fram í vor.
Stöðva á notkun félaga til að greiða lægri skatta og láta fjármagnstekjufólk borga útsvar
Frumvarp um að láta þá sem skrá laun sem fjármagnstekjur greiða útsvar og borga tekjuskatt í stað fjármagnstekjuskatts er væntanlegt í apríl á næsta ári. ASÍ hefur áætlað að tekjur ríkissjóðs geti aukist um átta milljarða á ári við þetta.
20. desember 2022
Hagnaður í sjávarútvegi var 89 milljarðar króna í fyrra.
Hagnaður sjávarútvegs þrefaldaðist milli ára en afkoma tæknifyrirtækja breyttist lítið
Tekjur íslenska viðskiptahagkerfisins, án fjármálastarfsemi og lyfjaframleiðslu, jukust um 18 prósent í fyrra og langt umfram verðbólgu, sem var 5,1 prósent. Það er þriðja mestu aukningu á tekjum hagkerfisins síðan árið 2002.
19. desember 2022
Ólafur Páll Jónsson
Ímynd og ofbeldi
19. desember 2022
Vilhjálmur Birgisson er formaður SGS.
Kjarasamningur SGS samþykktur hjá öllum 17 aðildarfélögunum
Yfir 85 prósent þeirra félagsmanna sem greiddu atkvæði um nýjan kjarasamning SGS og SA sögðu já. Samningurinn var samþykktur með afgerandi hætti hjá öllum þeim 17 félögum sem eiga aðild að samningnum.
19. desember 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Félagsfræðin og glæpasögur
19. desember 2022
Styður þú verksmiðjubúskap þessi jól?
19. desember 2022
Elon Musk keypti Twitter í lok október.
Elon Musk að hætta sem forstjóri Twitter eftir að notendur kusu hann afgerandi burt
Í gær bauð Elon Musk, eigandi Twitter og einn ríkasti maður í heimi, notendum að kjósa um hvort hann ætti að halda áfram sem forstjóri. Niðurstaðan var afgerandi. Þær tæplega 18 milljónir sem kusu vildi Musk burt úr stólnum.
19. desember 2022
Laugardalslaug og öllum öðrum sundlaugum höfuðborgarsvæðisins verður lokað í dag.
Nær öllum sundlaugum höfuðborgarsvæðisins lokað vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun
Loka þarf nær öllum sundlaugum höfuðborgarsvæðisins í dag sökum bilunar í Hellisheiðarvirkjun, sem skerðir framleiðslugetu á heitu vatni fyrir hitaveitu höfuðborgarsvæðisins um að minnsta kosti 20 prósent.
19. desember 2022
Þrjár konur eru forstjórar í skráðu félagi í Kauphöll Íslands. Alls 90 prósent forstjóra eru karlar.
Konur hæfar til að vera forstjórar en áhrif og tengslanet karla koma í veg fyrir að þær séu ráðnar
Árum saman voru engar konur forstjórar í skráðu félagi á Íslandi. Nú eru þær þrjár, en einungis ein þeirra var ráðin í þegar skráð félag. Það gerðist í september 2022. Ný rannsókn sýnir að þessi staða skýrist ekki af því að konur búi yfir minni hæfni.
19. desember 2022
Sveitar- og bæjarfulltrúar og sveitar- og bæjarstjórar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps fóru í vettvangsferð ásamt fulltrúum KPMG í haust.
Sameinað sveitarfélag yrði „sterkari rödd frá sunnanverðum Vestfjörðum“
Óformlegar viðræður um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar eru hafnar. Samgöngubætur eru eitt helsta baráttumál beggja sveitarfélaga í dag „og stærra sveitarfélag og sterkara,“ segir Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð.
19. desember 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Kaupmáttur ráðstöfunartekna ekki dregist jafn mikið saman í næstum tólf ár
Í fyrsta sinn síðan í lok árs 2012 og byrjun árs 2013 gerðist það í ár að kaupmáttur ráðstöfunartekna dróst saman tvo ársfjórðunga í röð. Á þriðja ársfjórðungi dróst hann saman um 6,1 prósent, sem er mesti samdráttur sem hefur mælst frá 2010.
18. desember 2022
Grettir fékk sköpunargleðina í vöggugjöf & hefur frá unga aldri samið sögur, sett upp leikrit & klætt sig upp sem hina ýmsu karaktera, sem oft er erfitt að ná honum úr.
Lilli Tígur í ævintýraleit á YouTube
Lilli Tígur vill lenda í fleiri ævintýrum. Grettir Thor, 5 ára, og mamma hans safna fyrir framleiðslu á ævintýralegum, fræðandi og lifandi myndböndum fyrir börn á aldrinum 2-6 ára.
18. desember 2022
Stefán Jón Hafstein
Kemur að skuldadögum
18. desember 2022
Leikjafræði fótboltans útskýrð fyrir Hansi Flick
Eikonomics útskýrir fyrir landsliðsþjálfara Þýskalands, og öllum hinum, hvernig hann hefði getað beitt leikjafræði og sent Spán heim af heimsmeistaramótinu í Katar og sent þannig mikilvæg skilaboð.
18. desember 2022
„Þetta er bara alveg út í hött, þetta er bara einhver vitleysa,“ segir Henry Alexander Henrysson, doktor í heimspeki, um hugmyndir Happdrættis Háskóla Íslands að opna spilavíti.
Hugmyndir Happdrættis Háskóla Íslands um spilavíti „alveg út í hött“
Henry Alexander Henrysson, doktor í heimspeki, segir hugmyndum starfshóps háskólans um álitaefni tengd tekjuöflun HHÍ ekki hafa verið framfylgt. Í staðinn talar HHÍ fyrir hugmyndum um spilavíti.
18. desember 2022
Dulúðug dalalæða liggur yfir Amager Fælled. Undir henni býr fjöldi dýra, m.a. sérstök salamandra.
Salamöndrurnar á Amager Fælled
Ekki sér fyrir endann á áralöngum deilum um landskika á Amager þar sem ætlunin er að byggja tæplega þrjú þúsund íbúðir. Ársgamalt byggingaleyfi er í uppnámi eftir nýjan dómsúrskurð. Helsta ástæða deilnanna er smávaxinn málleysingi.
18. desember 2022
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á þinginu í síðustu viku.
Bjarni tók upp hanskann fyrir almenningssamgöngur
Fjármála- og efnahagsráðherra sagði á þingi á dögunum að honum þætti formaður Miðflokkins tala um almenningssamgöngur eins og þær skiptu engu máli. „Ég er ekki sammála því,“ sagði Bjarni.
17. desember 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – „Á jólunum er gleði og gaman“: Jólaveður, bækur og sveinar
17. desember 2022
Árni B. Helgason
Samgöngur á landi – í hinu stóra samhengi orku- og auðlindadrifins skattkerfis
17. desember 2022
Ríkasta 0,1 prósentið skuldaði nánast ekkert en átti eignir upp á 330 milljarða
Flestir landsmenn eiga þorra hreinnar eignar sinnar í steypu, húsnæðinu sem þeir búa í. 90 prósent þeirra skulda rúmlega helminginaf virði eigna sinna. Þannig er málum ekki háttað hjá þeim sem eiga mest.
17. desember 2022
Það er sannarlega ekki ókeypis að fylla bílinn af bensíni um þessar mundir þótt verðið hafa lækkað.
Lækkun á bensínlítranum á Íslandi miklu minni en lækkun á innkaupaverði olíufélaga
Olíufélögin hafa aldrei tekið fleiri krónur til sín af hverjum seldum lítra af bensíni. Skörp lækkun varð á bensínlítranum milli mánaða, þegar viðmiðunarverðið lækkaði um rúmlega sex krónur á lítra. Innkaupaverð olíufélaganna um tæplega 26 krónur.
17. desember 2022
Sveitarfélögin munu geta lagt á allt að 14,74 prósenta útsvar á næsta ári.
Hámarksútsvar hækkað um 0,22 prósentustig og tekjuskattur lækkaður á móti
Fjármála- og efnahagsráðuneytið útfærði tillögur um hækkun hámarksútsvars og lækkun tekjuskatts til að koma til móts við útgjaldaaukningu sveitarfélaga vegna málaflokks fatlaðs fólks. Hámarksútsvar má verða 14,74 prósent á næsta ári.
17. desember 2022
Tölvuteikning sem sýnir hina áformuðu verksmiðju í hrauninu við Reykjanesvirkjun. Turnar hennar yrðu 25 metrar á hæð.
Vilja flytja út íslenska orku í formi fljótandi metangass
Svissneskt fyrirtæki áformar að framleiða metangas á Reykjanesi og flytja það til Rotterdam. Ferðalagi gassins lyki ekki þar því frá Hollandi á að flytja það eftir ánni Rín til Basel í Sviss. Þar yrði það svo leitt inn í svissneska gaskerfið.
17. desember 2022
Sveitarstjóri Múlaþings segir áherslu um að taka fyrst og fremst á móti flóttafólki frá Úkraínu komna frá eigendum Eiða sem boðið hafa húsnæðið fyrir móttöku flóttafólks.
Segir Múlaþing ekki vera að útiloka flóttafólk frá öðrum ríkjum en Úkraínu
Múlaþing ætlar að leggja „sérstaka áherslu“ á móttöku flóttafólks frá Úkraínu í samningi sem sveitarfélagið gerir við stjórnvöld um samræmda móttöku flóttafólks. Sveitarstjóri segir sveitarfélagið ekki vera að útiloka flóttafólk frá öðrum ríkjum.
16. desember 2022
Ingimar Eydal Davíðsson
Opin bréf til menningar- og viðskiptaráðherra
16. desember 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Einn Héraðsdómur verði með yfirstjórn í Reykjavík en átta starfsstöðvar um landið
Starfshópur dómsmálaráðherra um sameiningu héraðsdómstólanna átta í eina stofnun leggur til að sameinaður dómstóll fái nafnið Héraðsdómur og hafi áfram starfsemi á þeim átta stöðum þar sem héraðsdómstólar starfa í dag.
16. desember 2022
Reykjavíkurborg dreifði 64 blaðsíðna riti um uppbyggingu íbúða í borginni í 60.500 eintökum í síðasta mánuði.
Gagnrýna 13,3 milljóna húsnæðisbækling á tímum niðurskurðar
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks í borgarráði gagnrýna að borgin hafi varið 13,3 milljónum króna í útgáfu rits um húsnæðisuppbyggingu á sama tíma og samþykkt hafi verið að skera niður bókakaup grunnskóla og opnunartíma félagsmiðstöðva.
16. desember 2022
Hanna Katrín Friðrikssin, þingmaður Viðreisnar.
Framkoma meirihluta fjárlaganefndar „ekkert annað en skandall“
Þingmaður Viðreisnar segir fjölmiðla sitja eftir með enn óreiðukenndari mynd af rekstrarhorfum sínum eftir tilraun meirihluta fjárlaganefndar til að veita N4 100 milljón króna styrk. Styrkveitingin getur ekki talist til ábyrgra fjármála.
16. desember 2022
Öfundin, sundurlyndisfjandinn og vandræðalega strokuspillingin
None
16. desember 2022
Íslandsspil, Happdrætti Háskóla Íslands, Happdrætti SÍBS, Happdrætti DAS, Getspá og Getraunir áttu fulltrúa í starfshópi um happdrætti og fjárhættuspil og mynduðu þannig meirihluta í hópnum. Fulltrúarnir reyndu að gera sérálit sitt að aðalskýrslu hópsins.
Sérleyfishafar á happdrættismarkaði neituðu að skrifa undir skýrslu starfshóps
Starfshópur um happdrætti og fjárhættuspil sem dómsmálaráðherra skipaði í apríl í fyrra hefur skilað inn tillögum, tæpu einu og hálfu ári á eftir áætlun. Sérleyfishafar á happdrættismarkaði reyndu að gera sérálit sitt að aðalskýrslu hópsins.
16. desember 2022
Leiðtogar stjórnarflokkanna þriggja ganga til fundar við fjölmiðla í Kaupmannahöfn í gær.
„Top-topskat“, stytting háskólanáms og venjulegur vinnudagur á kóngsbænadegi
Ný dönsk ríkisstjórn ætlar að fjölga tekjuskattsþrepunum úr tveimur í fjögur, stytta þann tíma sem stúdentar geta notið námsstyrkja og hækka laun ótilgreindra starfsstétta hjá hinu opinbera. 15 karlar og 8 konur eru í nýrri ríkisstjórn Mette Frederiksen.
15. desember 2022
Ísak Regal
Fólk með fíknivanda talið besta tekjulindin
15. desember 2022
Íþróttafélagið ÍBV metur heildartjón sitt vegna samkomutakmarkana á yfir 300 milljónir króna. Félagið telur sig eiga inni fé hjá stjórnvöldum.
Segir aðstoðarmann Ásmundar Einars hafa „staðfest“ að ÍBV ætti að fá 100 milljóna styrk
ÍBV telur sig eiga inni 60 milljónir króna af alls 100 milljónum sem samþykkt var að úthluta til íþrótta- og æskulýðsfélaga á fjáraukalögum í fyrra. Aðstoðarmaður ráðherra er sagður hafa lofað þessari upphæð, bæði í samtölum og smáskilaboðum.
15. desember 2022
Lárus Blöndal stjórnarformaður og Jón Gunnar Jónsson forstjóri Bankasýslu ríkisins.
Leggur til að Lárus og Jón Gunnar hljóti heiðurslaun listamanna
Þrátt fyrir að einungis 25 manns geti notið heiðurslauna listamanna á hverjum tíma hefur þingmaður Pírata lagt fram tillögu á Alþingi um að forsvarsmenn Bankasýslu ríkisins bætist við sem 26. og 27. maður á lista.
15. desember 2022
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Segir bókhaldsblekkingar ríkisstjórnarinnar við hækkun barnabóta draga úr trausti
Formaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina beita bókhaldsblekkingum við hækkun barnabóta. Samfylkingin dró tillögu sína um aukningu upp á þrjá milljarða króna til barnabóta á árinu 2023 til baka en ætlar nú að leggja hana aftur fram.
15. desember 2022
Færðu sig úr fullkominni kannabisframleiðslu í fiskútflutning
Feðgar sem gripnir voru fyrir kannabisframleiðslu árið 2016 settu ári seinna á fót fiskútflutningsfyrirtæki sem hefur undanfarin tvö ár velt nærri tveimur milljörðum króna. Dómur fyrir kannabisframleiðslu og peningaþvætti var kveðinn upp í sumar.
15. desember 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á vettvangi Evrópuráðsins fyrr á þessu ári. Ísland tók við formennsku í ráðinu í nóvember af Írum.
Það kostar hálfan milljarð að auka viðbúnað lögreglu vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins
Ísland tók við formennsku í Evrópuráðinu í nóvember. Í maí á næsta ári verður haldinn fjórði leiðtogafundur þess í tæplega 74 ára sögu þess haldinn á Íslandi. Búist er við tugum þjóðarleiðtoga til landsins.
15. desember 2022