Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Árið sem Samherji baðst afsökunar
Opinberun Kjarnans og Stundarinnar á starfsháttum „skæruliðadeildar Samherja“ í maí leiddi til þess að stjórnmálamenn og félagasamtök fordæmdu framfærði fyrirtækisins. Það baðst afsökunar á framgöngu sinni.
31. desember 2021
Yfir 1.600 greindust með kórónuveirusmit í gær
Fjöldi þeirra sem eru í einangrun eða sóttkví hefur tvöfaldast á einni viku, 20 liggja á sjúkrahúsi og sex þeirra eru á gjörgæslu. Alls eru 172 starfsmenn Landspítalans í einangrun.
31. desember 2021
Hvers virði var jólagjöfin sem þú gafst í raun og veru?
Eikonomics segir það að gefa jólagjöf ekki vera ósvipað því þegar mjög þýska tengdamamma hans gefur sér afsláttarmiða. Nema í staðinn fyrir að gefa honum afsláttarmiða þá gæfi hún honum okurmiða sem hækkuðu verð á þeim vörum sem hann keypti.
31. desember 2021
Líkamsvirðingarferðalag milli tveggja heima
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir hvetur alla til að leggjast í sjálfsskoðun og komast að því hvaðan viðhorf okkar til feits fólks koma og hvort að þau „endurspegli þau gildi sem við viljum tileinka okkur og fara eftir í daglegu lífi“.
31. desember 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Ótvíræður meirihluti á Alþingi fyrir frekari virkjunum og breytingum í sjávarútvegi
Formaður Viðreisnar segir að andstaða Vinstri grænna gegn virkjunum og varðstaða Sjálfstæðisflokks um fiskveiðisstjórnunarkefið komi í veg fyrir að sá vilji Alþingis í þeim málum nái fram að ganga. Hún kallar eftir málamiðlun.
31. desember 2021
Brýn úrlausnarefni hjá borginni á nýju ári
Kolbrún Baldursdóttir oddviti Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur gerir upp árið 2021.
31. desember 2021
Héðan er bara allt gott að frétta
Páll Friðriksson, ritstjóri Feykis, gerir upp árið 2021. Sameining sveitarfélaga var ofarlega í huga fólks en mikill uppgangur er í öllum sveitarfélögum á Norðvesturlandi og atvinnutækifæri að aukast.
30. desember 2021
Guðmundur Andri Thorsson, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin ekki mynduð til að vera „hatrammasti stjórnarandstöðuflokkurinn“
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar segir að honum hafi leiðst átökin í stjórnmálunum og leikirnir kringum þau – enda alltaf verið sáttfús. Kannski of. „Ég var hins vegar reynslulítill og gerði mistök sem kostuðu mig starfið, býst ég við.“
30. desember 2021
Katrín Júlíusdóttir
Ómíkron hrekkir
30. desember 2021
Andri Sigurðsson
Lítum upp
30. desember 2021
Magnús Karl Magnússon
Það er veiran sem skerðir frelsi okkar
30. desember 2021
Helstu eigendur Samherja Holding eru Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson.
Ársreikningur Samherja Holding undirritaður með fyrirvara – Óvissa um fjárhagsleg uppgjör vegna Namibíumáls
Samherji Holding, eitt stærsta fyrirtæki landsins sem hélt utan um Namibíustarfsemi Samherjasamstæðunnar, hefur birt valdar upplýsingar úr ársreikningi sínum. Þar segir að reikningurinn sé undirritaður með fyrirvara endurskoðanda.
30. desember 2021
Endalok sáttastjórnmála Katrínar Jakobsdóttur
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata gerir upp árið 2021.
30. desember 2021
Karl Gauti sækist eftir embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar
Tuttugu og tveir sóttu um embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar. Þrír umsækjendur hafa dregið umsóknir sínar til baka.
30. desember 2021
Kristbjörg M. Kristinsdóttir, stjórnarformaður IcelandSIF.
Hvetur hið opinbera til að setja sér félagsleg markmið í skuldabréfaútgáfu
Stjórnarformaður IcelandSIF segir tækifæri geta legið hjá ríki og sveitarfélögum í að skilgreina skýr félagsleg markmið samhliða skuldabréfaútgáfum hjá sér, rétt eins markmið í umhverfismálum eru sett fram samhliða útgáfu grænna skuldabréfa.
30. desember 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – Síðasti Heian-prinsinn
30. desember 2021
Við þurfum kynslóð risa
Jón Kalman Stefánsson rithöfundur skrifar um íslensk stjórnmál. Hann segir að við verðum dæmd í framtíðinni út frá ákvörðunum sem við tökum núna í loftslagsmálum. Á okkar dögum þýði hugsjón það sama og ábyrgð og heilbrigð skynsemi.
30. desember 2021
Mun Covid breyta heiminum?
Þórólfur Matthíasson segir að yfirvöld peningamála og ríkisfjármála um allan heim hafi leitað í smiðju Keynes lávarðar til að takast á við Covid. Þau hafi lækkað vexti og opnað fyrir flóðgáttir úr ríkissjóðum. Margt hafi gengið vel, annað verr.
30. desember 2021
Pírataárið 2021 í Reykjavík
Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur gerir upp árið 2021 fyrir hönd borgarstjórnarflokksins.
30. desember 2021
Störf án staðsetningar munu snúa íbúaþróun við
Ritstjóri Skessuhorns gerir upp árið 2021 á Vesturlandi. Hann telur að á árinu megi greina ýmis merki þess að fólk kjósi í auknum mæli að búa á landsbyggðinni. Mikil tækifæri liggi í því að boðið verði upp á störf án staðsetningar.
29. desember 2021
Maður sem vildi borga skatta, félagsskipti fjölmiðlamanns, kynferðisbrot, bruni og veira
Mest lesnu fréttir ársins 2021 sýndu fjölbreytt áhugasvið lesenda. Kórónuveiran á fulltrúa en er ekki jafn fyrirferðamikil og árið á undan. Flestar mest lesnu fréttirnar eiga það sameiginlegt að þær snúast um hluti sem einhver gerði, ákvað eða fann fyrir.
29. desember 2021
Kristján Guy Burgess
Grænt plan fyrir Ísland
29. desember 2021
Aukin tækifæri í menntun og uppbygging innviða
Kristján Þórður Snæbjarnarson segir að við sem samfélag þurfum að nýta nýja árið til að rýna vel inn á við og byggja upp réttlátt samfélag með trausta innviði þar sem mannsæmandi laun eru greidd fyrir störfin.
29. desember 2021
Enginn ríkisráðsfundur á gamlársdag
Ríkisráð kemur ekki saman á síðasta degi ársins vegna smita í ráðherraliði ríkisstjórnarinnar. Þetta er í fyrsta sinn í rúma þrjá áratugi sem ekki er fundað á þessum degi. Nýr fundur ríkisráðs verður boðaður eftir áramót.
29. desember 2021
Hinn kaldi faðmur kerfisins
Guðmundur Ingi Kristinsson varaformaður Flokks fólksins gerir upp árið 2021.
29. desember 2021
Árið á fasteignamarkaðnum
Hærra verð, minni sölutími og aukin aðsókn í fasta vexti. Hvað gerðist á fasteignamarkaðnum á árinu sem er að líða?
29. desember 2021
Hrafnkell Á. Proppé skipulagsfræðingur.
Samgöngusáttmálinn „stóra málamiðlunin“ á milli öfganna í umræðunni
Skipulagsfræðingurinn Hrafnkell Á. Proppé hefur verið í forsvari fyrir borgarlínuverkefnið undanfarin ár. Hann er nýlega horfinn til annarra starfa, en ræðir við Kjarnann um Borgarlínu, stöðu verkefnisins, sögu þess og framtíð.
29. desember 2021
Takk fyrir Öfgafullt ár
Aðgerðahópurinn Öfgar segir að nú sé komið að stjórnvöldum og samfélaginu í baráttunni gegn kynferðisofbeldi. „Þolendur eru að gefa ykkur annað tækifæri á að gera betur og það er hlutverk allra að grípa þau og hlúa vel að þeim.“
29. desember 2021
Sterkari sveitarfélög, ný hugsun í úrgangsmálum og fleiri frístundir
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar í borgarstjórn og formaður borgarráðs gerir upp árið 2021.
29. desember 2021
Suðurnesjasveifla í fullum gangi
Ritstjóri Víkurfrétta gerir upp árið 2021. Eldgosið í Geldingadölum setti svip sinn á lífið á Suðurnesjum en Víkurfréttir birtu fyrstu myndina af gosinu í íslenskum fjölmiðli. Atvinnuleysi á svæðinu var í hæstu hæðum fyrr á árinu en minnkaði með vorinu.
28. desember 2021
Peningabólan, það sem gerist í glóandi hrauni og deilur um hvort tilgangurinn helgi meðalið
Kjarninn rekur einn dýnamískasta umræðuvettvang landsins þar sem ýmiskonar pistlar og skoðanagreinar birtast á hverju ári. Hér eru þeir tíu sem voru mest lesnir á árinu 2021.
28. desember 2021
Viðskiptafrelsið þarf ekki að veikjast í faraldrinum
Gengi íslensks atvinnulífs á nýja árinu ræðst ekki bara af þróun faraldursins, „heldur líka af því að stjórnvöld standi við fallegu orðin um viðskiptafrelsi og samkeppni,“ skrifar framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda.
28. desember 2021
Forréttindastéttin er blind á samfélagið
Agnieszka Ewa Ziółkowska segir að íslenska for­rétt­inda­stéttin virðist enn ekki hafa komið auga á það hverjir það raun­veru­lega eru sem halda sam­fé­lag­inu gang­andi. Lík­legra sé að hún vilji ekki við­ur­kenna það.
28. desember 2021
Nýja bylgjan sem skall á með látum
Eftir fyrstu metoo-bylgjuna árið 2017 héldu kannski einhverjir að samfélagið væri komið á rétta braut varðandi umræðu og aðgerðir í málefnum um kynferðislega áreitni og ofbeldi.
28. desember 2021
Fjórða stoðin
Daði Már Kristófersson varaformaður Viðreisnar var beðinn um að gera upp árið 2021 og gerir það með því að skrifa um fjórðu stoðina undir íslenskt atvinnulíf, sem getur verið erfitt að sjá út úr opinberum hagtölum.
28. desember 2021
Straumsvík og Straumstjarnir eru á náttúruminjaskrá.
Breyta áformum og þyrma Straumstjörnum
Vegagerðin ákvað á síðustu metrum umhverfismats að endurskoða veghönnun við tvöföldun síðasta kafla Reykjanesbrautar. Straumstjörnum, sem eru einstakar á heimsvísu, verður ekki raskað.
28. desember 2021
Það er val að láta fólk ekki eiga fyrir húsnæði
None
28. desember 2021
Án réttlætis verður samfélag einskis virði
Benedikt Jóhannesson, fyrsti formaður Viðreisnar og fyrrverandi fjármála- og efnahagsráðherra, gerir upp árið sem nú er næstum liðið. Hann segir marga stjórnmálamenn líta betur út í fjarska en nánd.
28. desember 2021
Getum við treyst kosningum og kosningaúrslitum?
Vigdís Hauksdóttir oddviti Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur segir í áramótagrein sinni að ÖSE ætti að fá að fylgjast með komandi borgarstjórnarkosningum.
28. desember 2021
Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingar.
Ekki oft sem ráðuneyti vari Alþingi við hagstjórnarmistökum
Þingmaður Samfylkingar gagnrýnir að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar hafi ekki tekið tillit til varnaðarorða fjármálaráðuneytisins um framlengingu „Allir vinna“. Formaður nefndarinnar segir „ósanngjarnt“ að horfa bara á útgjaldahlið átaksins.
27. desember 2021
Eflum framlínustéttina kennara
Magnús Þór Jónsson segir að sækja þurfi í raddir kennara og þeirra sérfræðiþekkingu og nýta hana í umræðu um bætt skólastarf fyrir nemendur og kennara – samfélaginu öllu til heilla.
27. desember 2021
Árið 2021 var ár íslensku bankanna sem græddu á tá og fingri
Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á gripu Seðlabanki Íslands og stjórnvöld til margháttaðra aðgerða til að gera bönkum kleift að takast á við versnandi efnahagsástand.
27. desember 2021
Hallgrímur Helgason er á meðal gesta í tíunda þætti Bókahússins.
„Sextett“ af Segulfjarðarbókum?
Í tíunda þætti af hlaðvarpinu Bókahúsið er meðal annars rætt við Hallgrím Helgason rithöfund, sem segist vera að gæla við það að rita „sextett“ af Segulfjarðarbókum.
27. desember 2021
Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir er fædd árið 2002. Hún varð í dag yngst til að taka sæti á Alþingi, 19 ára og 240 daga gömul.
Fyrst af þeim sem fæðst hafa á 21. öldinni til að taka sæti á Alþingi
Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir varð í dag yngst til að taka sæti á þingi, er hún kom inn sem varaþingmaður fyrir hönd Pírata. Hún er fædd árið 2002 og er fyrsta manneskjan sem fædd er eftir aldamót til að taka sæti á Alþingi.
27. desember 2021
„Það er alveg hluti af því að vera myndlistarmaður í dag að selja verkin sín“
Að mati stofnenda Multis hafa jólabasarar brotið niður múra milli myndlistar og almennings á nýliðnum árum. Multis tekur þátt í jólabasaraflóðinu í ár í sýningarrými við Hafnartorg í Reykjavík. „Við finnum að það er spennandi að vera þar sem fólk er.“
27. desember 2021
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Þingmaður upplifði „landsbyggðarrasisma“ við sjónvarpsáhorf á öðrum degi jóla
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins horfði á fyrsta þátt Verbúðarinnar í gærkvöldi og spurði í kjölfarið hvort það væri ekki kominn tími til að „landbyggðarrasisma menningarvitanna og Ríkisútvarpsins“ linnti.
27. desember 2021
453 einstaklingar og lögaðilar eiga fleiri en sex íbúðir á Íslandi
Á fimmta þúsund einstaklingar og lögaðilar eiga fleiri en eina íbúð á Íslandi. Framboð íbúða er í lágmarki og verð þeirra hefur hækkað gríðarlega.
27. desember 2021
Stafrænir flassarar: Siðferðisskortur og siðleysi í samskiptum
Hrafnhildur Sigmarsdóttir segir að núverandi heimsmynd okkar, almenn siðferðiskennd og skoðanir þeirra embættismanna sem skipta máli og þeirra sem telja sig skipta máli sé staðfesting á því að við séum enn óralangt frá hápunkti siðferðisþroska mannsins.
27. desember 2021
Bla bla bla
Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, gerir upp loftslagsárið 2021.
27. desember 2021
Skæruliðadeild Samherja, ofsaveður og harðvítugar deilur um launakjör hjá Play
Þótt árið 2021 hafi einkennst af kórónuveirunni og kosningum til Alþingis voru önnur mál ofar í huga lesenda Kjarnans. Hér eru mest lesnu fréttaskýringar ársins af innlendum vettvangi á Kjarnanum.
26. desember 2021