Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo! - Ræktaðu garð ... nei, geðið þitt
1. júní 2019
Hellisheiðarvirkjun
Föngun koltvísýrings að verða raunhæfari
Árni Snævarr spjallaði við Sigurð Reyni Gíslason, forsprakka CarbFix verkefnisins á Hellisheiði, en hann segir að í raun sé siðlaust að fanga ekki og binda koltvísýring í útblæstri iðnaðar og orkuvera áður en hann blandast andrúmsloftinu.
1. júní 2019
Miðflokkurinn að reyna að auka stuðning með hálfsannleik
Þingmaður Viðreisnar telur málþóf Miðflokksins í umræðum um þriðja orkupakkann vera flokknum til vansa. Hann efast um heilindi flokksins í málinu.
1. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Helga Jean Claessen
1. júní 2019
Segir viðbrögð VR við vaxtahækkun muni ekki fara framhjá neinum
Formaður VR segir ákvörðun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna að hækka breytilega verðtryggða vexti sína vera blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. Brugðist verði formlega við ákvörðuninni í næstu viku, en VR skipar fjóra stjórnarmenn í stjórn sjóðsins.
1. júní 2019
Ari leiðir skyrútrásina
Nýr aðstoðarforstjóri hefur verið ráðinn hjá MS. Forstjórinn verður nú meira með augun á vaxandi umsvifum erlendis.
1. júní 2019
Óli Grétar Blöndal Sveinsson
Rafbílavæðing – hvaðan kemur hleðslan?
31. maí 2019
Þjálfun stöðvuð og flugmönnum sagt upp vegna kyrrsetningar á Max-vélum
Icelandair hefur gripið til margvíslegra aðgerða til að bregðast við alþjóðlegrar kyrrsetningar á 737 Max vélum frá Boeing.
31. maí 2019
Hvassahraun
Lagt til að veðurmælingar og flugprófanir hefjist í Hvassahrauni
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur lagt fyrir ríkisstjórn minnisblað þar sem mælst er til þess að veðurmælingar og flugprófanir hefjist í Hvassahrauni á komandi hausti.
31. maí 2019
Davíð Stefánsson
Davíð Stefáns­son nýr rit­stjóri Frétta­blaðsins
Davíð Stefáns­son hefur verið ráðinn rit­stjóri Frétta­blaðsins. Hann tekur við sem annar tveggja rit­stjóra blaðsins frá 1. júní næstkomandi.
31. maí 2019
Stefna að því að ríkið gefi út rafræn skilríki
Stjórnvöld vilja að Ísland verði á meðal þeirra fremstu í heiminum þegar kemur að stafrænni stjórnsýslu og opinberri þjónustu. Ríkisstjórnin samþykkti því í dag tillögur að aðgerðum, þar á meðal er aukin sjálfsafgreiðsla á vefnum Ísland.is.
31. maí 2019
317 börn yfirgefið Ísland eftir synjun stjórnvalda á sex árum
Á tímabilinu 13. mars 2013 til 10. apríl 2019 yfirgáfu 317 börn, sem sótt höfðu um alþjóðlega vernd, landið í kjölfar ákvörðunar stjórnvalda þess efnis að synja þeim um efnismeðferð eða synja þeim um vernd í kjölfar efnislegrar meðferðar.
31. maí 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Er ESB aðild á dagskrá?
31. maí 2019
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Umræðu um þriðja orkupakkann frestað um óákveðinn tíma
Umræðu um þriðja orkupakkann sem átti að halda áfram á Alþingi í dag var frestað um óákveðinn tíma. Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir þetta stórfínt.
31. maí 2019
FME gerði fjölmargar athugasemdir við aðgerðir Arion banka gegn peningaþvætti
Athugun FME á aðgerðum Arion banka gegn peningaþvætti leiddi í ljós fjölmargar brotalamir að mati eftirlitsins. Niðurstaða athugunarinnar lá fyrir í janúar en var ekki birt fyrr en á miðvikudag. Arion banki segist hafa brugðist við öllum úrbótakröfum.
31. maí 2019
Gisting í gegnum Airbnb dregist saman um 18 prósent
Gisting í gegnum Airbnb og sambærilegar síður dróst saman um 18 prósent á milli ára í apríl síðastliðnum. Gistinóttum á hótelum á landsbyggðinni fjölgaði hins vegar um 9,5 prósent á milli ára en dróst saman um 14 prósent á hótelum á höfuðborgarsvæðinu.
31. maí 2019
Telja að virði Heimavalla sé tvöfalt hærra
Skráning Heimavalla á markað hefur ekki gengið sem skyldi. Lítill áhugi hefur verið á félaginu hjá lífeyrissjóðum landsins, það hefur sætt gagnrýni fyrir áhrif sín á húsnæðismarkað og ómögulegt hefur reynst að losna undan arðgreiðslubanni.
31. maí 2019
Sótt að ríkisstjórn og umhverfismálin fengu meira vægi en oft áður
Fjörugar eldhúsdagsumræður á Alþingi sýndu skarpar línur í íslenskum stjórnmálum. Frjálslyndi og íhaldssemi virðast tveir pólar þessi misserin, frekar en hægri og vinstri.
30. maí 2019
Yngvi Örn Kristinsson
Til hvers Þjóðarsjóður?
30. maí 2019
Stefán Tryggva- og Sigríðarson
„Afi, þykir þér ekkert vænt um mig?“
30. maí 2019
Sýningin sem klikkar
Það klikkar ekkert í Sýningunni sem klikkar!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Sýninguna sem klikkar í Borgarleikhúsinu.
30. maí 2019
The Guardian hefur uppfært loftslagshugtök sín
Breski miðilinn The Guardian hefur uppfært hugtökin sem miðilinn notar í umfjöllun sinni um loftslagsbreytingar. Miðilinn ætlar héðan í frá að nota frekar orð á borð við loftslagsneyð og hitun jarðar.
30. maí 2019
Norsk hagsmunasamtök telja best að Alþingi fresti ákvörðun um þriðja orkupakkann
Nei til EU hafa sent íslenskum fjölmiðlum bréf þar sem fjallað er um þriðja orkupakkann. Þau telja afstöðu og framgöngu utanríkisráðherra, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, mjög vafasama.
30. maí 2019
Íslenskra stjórnvalda að ákveða hvort strengur verði lagður til Íslands
Edmund Truell, sem vill leggja sæstreng til Íslands, segir það ekki mögulegt né æskilegt að leggja hann án samþykkis íslenskra stjórnvalda. Hann segist hafa hitt ráðherra í núverandi ríkisstjórn til að kynna verkefnið en engir samningar liggi fyrir.
30. maí 2019
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Tug milljarða aðlögun fram undan hjá ríkissjóði til að mæta samdrætti
Endurskoðuð fjármálaáætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir því að umfang þeirra ráðstafana sem þurfi að grípa til til að bæta afkomu ríkissjóðs vegna samdráttar geti numið sjö milljörðum króna á næsta ári og 25 milljörðum króna að þremur árum liðnum.
30. maí 2019
„Okkar hlutverk er að greina hvað er okkur til góðs“
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, talaði fyrir aðild að Evrópusambandinu í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum.
29. maí 2019
Fast skotið á forsætisráðherra og talað gegn ótta við breytingar
Fjörugar elhúsdagsumræður á Alþingi fóru fram í kvöld. Oddný Harðardóttir, Samfylkingu, skaut fast á forsætisráðherra, og ritari Sjálfstæðisflokksins talaði fyrir því að óttinn fengi ekki að leika lausum hala.
29. maí 2019
Jákvæð heildarafkoma ríkisins verði tryggð - Góð staða hjálpar til
Ríkið er í góðri stöðu til að bregðast við samdrætti í efnahagslífinu.
29. maí 2019
Frá Seattle.
Ofurborgir að stinga af
Virtir hagfræðingar segja að hið opinbera verði að hugsa meira um þá þjóðfélagshópa sem verði útundan, á sama tíma og borgir stækki stöðugt og fjárfesting utan þeirra dregst saman.
29. maí 2019
Leggja til lausn á málþófi
Stjórnarandstöðuflokkarnir - að Miðflokknum undanskildum - leggja til lausn á málþofi um orkupakka 3.
29. maí 2019
Matthildur Björnsdóttir
Vanþekking okkar á eigin tilfinningum er ein af ástæðum þess að flýja í fíkn
29. maí 2019
Bæng!
Ófreskja fædd!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Bæng! eftir Marius von Mayenburg í Borgarleikhúsinu.
29. maí 2019
Atvinnuþátttaka innflytjenda mun hærri hér á landi
Ísland er eina ríki Norðurlandanna þar sem atvinnuþátttaka erlendra ríkisborgara er hlutfallslega meiri en innlendra. Aðgengi innflytjenda að íslenskum vinnu­mark­að­i þykir almennt gott en verra gengur að aðlaga innflytjendur að íslensku skólakerfi.
29. maí 2019
Ísfélagsfjölskyldan og KS settu 160 nýjar milljónir í Morgunblaðið í janúar
Búið er að uppfæra eigendalista útgáfufélags Morgunblaðsins á vef fjölmiðlanefndar. Þar sést hverjir lögðu félaginu til fé 200 milljón króna í hlutafjáraukningu í janúar. Tveir stórir eigendur báru hitann og þungann af henni.
29. maí 2019
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn – Ást Að Vori
29. maí 2019
Boris Johnson
Boris Johnson stefnt fyrir ósannindi um Brexit
Boris Johnson, þingmaður breska Íhaldsflokksins, þarf að koma fyrir rétt vegna ásakana um að hafa farið með ósannindi í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit árið 2016.
29. maí 2019
Neyðarlánaskýrslan áfellisdómur yfir stjórnsýslu Seðlabankans
Þingmaðurinn sem lagði fram fyrirspurn um ráðstöfun, innheimtur og ákvörðunartöku vegna veitingu neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings fyrir rúmum áratug segir að vinnubrögð Seðlabankans í málinu hafi ekki verið boðleg.
29. maí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir og Agnieszka Ewa Ziółkowska
Fyrsta konan af erlendum uppruna tekur við embætti varaformanns Eflingar
Agnieszka Ewa Ziółkowska hefur tekið við embætti varaformanns Eflingar. Formaðurinn segir tíma­bært að stétt­ar­fé­lög end­ur­spegli sinn félags­skap.
29. maí 2019
Enn rætt um þriðja orkupakkann á Alþingi
Síðustu daga hefur umræða Miðflokksmanna um þriðja orkupakkann tekið yfir öll störf á Alþingi en ræður, andsvör og svör við andsvörum um málið hafa staðið yfir í rúmar 120 klukkustundir.
29. maí 2019
Sterkjum verkjalyfjum smyglað til landsins af íslenskum fíkniefnasölum
Í áhættumatsskýrslu greiningardeildar Ríkislögreglustjóra er fjallað undirheimana á Íslandi og vaxandi ógn af skipulagðri glæpastarfsemi.
28. maí 2019
Arion banki sagði upp 9 starfsmönnum í gær – 20 störf farin á skömmum tíma
Hagræðingaraðgerðir eru nú víða í fjármálakerfinu. Vika er síðan Íslandsbanki sagði upp 16 starfsmönnum.
28. maí 2019
Forsætisráðuneytið segir nefndarmenn hæfa - Bréfið birt í heild
Kjarninn óskaði eftir því að fá afhent bréf forsætisráðuneytisins, þar sem afstaða er tekin til umkvartana umsækjenda um starf seðlabankastjóra.
28. maí 2019
Sara Dögg Svanhildardóttir
Öll börn eiga sama rétt – tryggjum hann
28. maí 2019
Íslandspóstur fær alþjónustuframlag vegna erlendra póstsendinga
Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt umsókn Íslandspósts um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu vegna erlendra póstsendinga. Stofnunin komst að þeirri niðurstöðu að ófjármögnuð byrði Íslandspósts vegna erlendra sendinga nemi 1.463 milljörðum króna.
28. maí 2019
Nærri fimmtungur af öllum starfandi eru innflytjendur
Innflytjendur voru að jafnaði 19,2 prósent af öllum starfandi hér á landi á fyrsta ársfjórðungi 2019. Þá hefur hlutfall innflytjenda af fjölda starfandi farið vaxandi í öllum landshlutum frá árinu 2013 en hæst er hlutfallið á Suðurnesjum og á Vestfjörðum.
28. maí 2019
Undirritun samkomulagsins.
Samstarf stjórnvalda og atvinnulífs um aðgerðir í loftslagsmálum
Samstarfsvettvangur stjórnvalda og fulltrúa atvinnulífsins um loftlagsmál og grænar lausnir var settur á fót í dag. Verkefni vettvangsins er meðal annars að styðja við markaðs- og viðskiptaþróunarstarf fyrirtækja tengd loftlagsmálum.
28. maí 2019
Nítján starfsmönnum sagt upp hjá Isavia
Isavia hefur sagt upp 19 starfsmönnum og til viðbótar boðið 15 starfsmönnum lægra starfshlutfall. Uppsagnirnar koma til vegna brotthvarfs Wow air í mars síðastliðnum og breyttri flug­á­ætl­un Icelandair í kjöl­far kyrr­setn­ingar á Max vél­u­m ­Boeing.
28. maí 2019
Verðmiðinn á Bláa Lóninu tæplega fimmfalt bókfært virði
Félag í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða keyptu 30 prósent hlut í Bláa Lóninu af HS Orku á 15 milljarða króna. Það er mun hærri upphæð en bókfært virði hlutarins í ársreikningi orkufyrirtækisins. Virði Bláa Lónsins er því 50 milljarðar króna.
28. maí 2019
SGS og Efling vísa kjaradeilu við Samband íslenskra sveitarfélaga til ríkissáttasemjara
Viðræður Starfsgreinasambandsins og Eflingar við Samband íslenskra sveitarfélaga um nýjan kjarasamning hafa staðið yfir undanfarnar vikur og hafa aðilar átt fimm formlega fundi. Þau hafa nú ákveðið að vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara.
28. maí 2019
Neyðarlánið sem átti aldrei að veita
Seðlabanki Íslands hefur birt skýrslu um veitingu 500 milljón evra neyðarláns til Kaupþings sama dag og neyðarlög voru sett á Íslandi, þann 6. október 2008. Skýrslan hefur verið rúm fjögur ár í vinnslu.
28. maí 2019