Það er hægt að ákæra þá sem sviku undan skatti fyrir áratugum fyrir peningaþvætti
Niðurstaða Hæstaréttar í máli Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, þar sem hann var dæmdur fyrir peningaþvætti er verulega fordæmisgefandi.
2. apríl 2021