Sjálfstyrkingarnámskeið með jóga og tónlist um landið fyrir unglinga

Þrjár ungar konur standa á bakvið verkefnið „Þitt sannasta sjálf“. Safnað er fyrir því á Karolina Fund.

jogakarolinafund.jpeg
Auglýsing

María Vikt­or­ía, Vala Yates og Elena Arn­gríms­dóttir eru þrjár ungar konur sem hafa fetað mis­mun­andi slóðir til þess að við­halda eigin heil­brigði. Þær hafa sett saman sjálf­styrk­ing­ar­nám­skeið fyrir ung­linga með jóga og tón­list. María og Vala settu saman tón­list­ina en Elena setti saman jógað sem sam­anstendur af hug­leiðslu og önd­un. Safnað er fyrir nám­skeið­inu á Karol­ina Fund. 

María segir að hug­myndin að verk­efn­inu hafi kviknað þegar hún var í mark­þjálfa­námi hjá Evol­via 2020. „Eitt loka­verk­efnið í okkar námi var að kynna vöru, alvöru eða ímynd­un, og selja hópn­um. Ég fyllt­ist eld­móði og mundi eftir lang­þráðum draumi mínum sem var að halda sjálf­styrk­ing­ar­nám­skeið. Þetta hafði verið draumur frá 2016 og ég nú læt hann loks­ins verða að veru­leika með góðum vin­kon­um, Elenu og Völu, sem deila sama draumi! Í nám­inu náði ég ein­stak­lega mikið að tengj­ast mínum eigin kjarna, gildum og til­gangi og langar að gefa það áfram. Ég var svo heppin að finna þær því að þær geta bætt sínum gjöfum við sem gerir nám­skeiðið mun rík­ara.“

Auglýsing
Aðspurð hvert þema verk­efn­is­ins sé þá segir María að það mætti segja að það væri að tengj­ast sínum innra sann­asta sjálfi og efla vellíðan í leið­inni. „Það verða ýmsar leiðir farnar að því eins og könnun á lífs­gild­um, draum­um, styrk­leika­vinna, sjálfs­ást, núvit­und og sjálfs­sam­þykki. Einnig munum við fá rými til að deila okkar sýn og sann­leika með öðr­um.“

Það sé mik­il­vægt vegna þess að allir eigi það skil­ið að fá að vera þeir sjálfir, vera ham­ingju­samir og líða vel í eigin skinni. „Við höfum allar lært þessi tæki og tól sem að eru áhrifa­rík og umbreyt­andi. Okkur finnst allir eiga það skilið að njóta góðs af þeim og ekki síst unga kyn­slóð­in.“

Hægt er að skoða og styðja við verk­efnið hér.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Halyna Hutchins fæddist í Úkraínu, ólst upp á herstöð á norðurslóðum og nam kvikmyndatökustjórn í Los Angeles.
Halyna Hutchins – Mögnuð listakona sem var á hraðri uppleið
Hún var elskuleg, hlý, fyndin, heillandi á hraðri uppleið. Og dásamleg móðir. Með þessum hætti er kvikmyndatökustjórans Halyna Hutchins minnst. Hún varð fyrir skoti úr leikmunabyssu á tökustað kvikmyndarinnar Rust í gær.
Kjarninn 22. október 2021
Eggert Gunnþór Jónsson er hér til vinstri í leik gegn Hvíta-Rússlandi á Evrópumóti U-21 landsliða árið 2011.
Eggert Gunnþór segist saklaus
Knattspyrnumaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson hafnar ásökunum um kynferðisbrot í Kaupmannahöfn árið 2010 og segist fullkomlega saklaus.
Kjarninn 22. október 2021
Ingrid Kuhlman
Munurinn á dánaraðstoð og sjálfsvígi er mikill
Kjarninn 22. október 2021
Sérfræðingar frá Syndis og Advania hafa tekið þátt í að skoða málið undanfarna daga.
Hætta á að tölvuþrjótar hafi komist yfir tölvupósta frá starfsmönnum HR
Rektor HR tilkynnti starfsfólki skólans það eftir hádegi í dag að möguleiki væri á því að tölvupóstar, jafnvel ár aftur í tímann, væru í höndum tölvuþrjóta. Ekki er þó ljóst hvort svo sé eða ekki, eða hvort afleiðingar af því verði einhverjar.
Kjarninn 22. október 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Rafmagnað Grænland og Ísland?
Kjarninn 22. október 2021
Biður hagsmunasamtök að tjá sig ekki um verðhækkanir
Samkeppniseftirlitið brýnir fyrir forsvarsmönnum hagsmunasamtaka að taka ekki þátt í umfjöllunum um hækkandi vöruverð, þar sem samtökin eiga að fara gætilega þegar kemur að umræðu sem hefur áhrif á verðlagningu fyrirtækja.
Kjarninn 22. október 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 44. þáttur: Drukkni sjóguninn
Kjarninn 22. október 2021
Samherji hf. er á lista yfir framúrskarandi fyrirtæki og raunar einnig Samherji Ísland ehf. og fleiri dótturfélög Samherja. Hins vegar er Samherji Holding ehf. ekki á lista, líklega þar sem félagið hefur ekki enn skilað ársreikningi fyrir árið 2019.
Bæði Samherji og Init ofarlega á listum yfir „framúrskarandi fyrirtæki“ ársins
Alls eru 878 fyrirtæki á lista CreditInfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2021. Sum þeirra sem skipa efstu sætin á listum hafa verið til umfjöllunar undanfarin misseri fyrir hátterni sem erfitt er að tengja við það að skara fram úr.
Kjarninn 22. október 2021
Meira úr sama flokkiFólk