200 færslur fundust merktar „samfélagsmál“

Hvernig má nýta helming mannauðs með skilvirkari hætti?
Á hverjum vinnu­stað eru unnin ýmis verk sem ekki leiða til fram­gangs í starfi. Guð­rún John­sen, lektor við CBS, fjallar um svokölluð „vinnu­staða­hús­verk“ en þau lenda í meira mæli á konum en körl­um.
9. janúar 2023
Fyrirhugað uppbyggingarsvæði landeldis Geo Salmo er við bergbrúnina vestan Þorlákshafnar.
Möguleg ljós- og lyktmengun af nýju landeldi við Þorlákshöfn þurfi nánari skoðun
Sveitarstjórnarfólk í Ölfusi gerir athugasemdir við að litla umfjöllun um ljósmengun og enga um kröfu sveitarfélagsins um að úrgangur verði geymdur innandyra sé að finna í umhverfismatsskýrslu um fyrirhugað landeldi Geo Salmo.
9. janúar 2023
Vænt áhrif Borgarlínu á lýðheilsu eru tekin til skoðunar í nýju lýðheilsumati sem kynnt var fyrir borgarfulltrúum í liðinni viku.
Búast við lýðheilsulegum ávinningi af Borgarlínu
Þrátt fyrir að enn séu fjögur ár hið minnsta í að fyrsti áfangi Borgarlínu verði kláraður að fullu er þegar búið að vinna svokallað lýðheilsumat á væntum áhrifum framkvæmdarinnar á borgarbúa. Niðurstöðurnar benda til margvíslegs ávinnings.
8. janúar 2023
Ari Trausti Guðmundsson
Náttúra og umhverfi í forgang
8. janúar 2023
Sigurður Guðmundsson
Blessað barnalán
7. janúar 2023
Guðbjörg Sveinsdóttir
Vin – Faglegt hugsjónastarf
6. janúar 2023
Sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar sagði í nýlegu minnisblaði að málaflokkur heimilislausra sé orðinn of stór málaflokkur til að hann geti hvílt á herðum borgarinnar einnar.
Þriðjungur kostnaðar til kominn vegna þjónustu við fatlað fólk með vímuefnavanda
Reykjavíkurborg telur úrræði sem borgin heldur úti fyrir fatlað fólk með virkan vímuefnavanda með þegar hún tekur saman útlagðan kostnað sinn við málaflokk heimilislausra. Enginn íbúi í Seltjarnarnesbæ telst heimilislaus þessa stundina.
6. janúar 2023
Ingrid Kuhlman
Íslendingar vilja að læknar veiti dánaraðstoð
5. janúar 2023
Stefán Jón Hafstein
2022: Ár raunsæis
4. janúar 2023
Mun færri ungar konur búa með foreldrum sínum en ungir karlar.
Ekki færri ungmenni í foreldrahúsum frá upphafi mælinga
Frá því að Hagstofa Íslands byrjaði að mæla hve margir á aldrinum 18-24 ára búa með foreldrum sínum hefur hlutfallið aldrei verið lægra en það var árið 2021. Töluverður munur er á milli ungra karla og kvenna í þessum efnum.
4. janúar 2023
Farsælt starf er gefandi
Vigfús Ingvar Ingvarsson fer yfir starfsemi samtakanna Landsbyggðin lifi.
2. janúar 2023
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Nýársheiti og hvernig skal brjóta þau
2. janúar 2023
Það er bara eitt kyn – Mannkyn
Sigríður Hrund Pétursdóttir hvetur fólk til að taka ábyrgð á eigin hugsunum, orðum og hegðun. „Verum leiðandi og mótandi í alþjóðaþorpinu. Fyrir hið eina sanna kyn – mannkynið.“
1. janúar 2023
Grunnþarfir allra þær sömu, sjálfsögð réttindi
Formaður ÖBÍ segir að þegar litið er yfir þá sigra sem unnist hafa á árinu, stóra sem smáa, megi sjá að ýmsu hefur verið áorkað. „Hér má ekki láta staðar numið. Áfram er þörf á úrbótum og aðgerðum í þágu fatlaðs fólks og baráttan heldur áfram á nýju ári.“
1. janúar 2023
Verður gott að eldast?
Helgi Pétursson fjallar um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk. „Verður eitthvað úr þessu? Von að spurt sé. Það liggja fyrir fjölmargar skýrslur og álitsgerðir um málefni eldra fólks sem flestar rykfalla í skúffum.“
30. desember 2022
Deigkenndar pappaskeiðar, mannorð, kæling, glóandi hraun og milljónalífeyrisþegar
Kjarninn rekur einn dýnamískasta umræðuvettvang landsins þar sem ýmiskonar pistlar og skoðanagreinar birtast á hverju ári. Hér eru þeir fimm sem voru mest lesnir á árinu 2022.
28. desember 2022
Íslendingar ættu ekki að líða skort á hommum
Formaður Samtakanna '78 hvetur fólk til að hlúa að hvert öðru á nýju ári. „Leyfum ekki kjánum að drífa fram óþarft bakslag í réttindum okkar. Stöndum frekar saman gegn óþarfa fáfræði og aðkasti og höldum áfram að vera sýnileg.“
28. desember 2022
Fordómar lögreglu, trúðar í Mosfellsbæ, kynferðisbrot valdamanna og Helgi Seljan
Mest lesnu fréttir ársins 2022 sýndu fjölbreytt áhugasvið lesenda. Flestar mest lesnu fréttirnar eiga það sameiginlegt að þær snúast um hluti sem einhver gerði, ákvað eða fann fyrir.
27. desember 2022
Stafræn innbrot, lukkuriddarar, valdamenn sem féllu, göng og ónýt blokk í Þorlákshöfn
Mest lesnu innlendu fréttaskýringar ársins 2022 áttu fátt annað sameiginlegt en mikinn lestur. Þær fjölluðu um deilur, skipulagsmál, galla, kynferðisbrot og menn sem vilja reisa vindmyllur.
26. desember 2022
Nýr samfélagssáttmáli
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB telur að íslenskt samfélag megi til með að gera nýjan samfélagssáttmála þar sem jöfnuður og jafnrétti verði sett í fyrsta sæti – og hugmyndir okkar um verðmætasköpun séu endurskoðaðar.
26. desember 2022
Partílok, seðlabankastjóri, verbúðin Ísland, þöggun valdakarla og ríkir kjánar í hanaslag
Árið 2022 bauð upp á allskyns álitamál sem ollu deilum í samfélaginu. Á þeim flestum var tekið í leiðaraskrifum í Kjarnanum á árinu sem er nú að líða. Hér eru mest lesnu leiðarar ársins.
25. desember 2022
Hátíðarhugvekja: Heimilisofbeldi um jólin og gerendameðvirkni í lok árs
Hrafnhildur Sigmarsdóttir, ráðgjafi hjá Stígamótum, bendir á að ofbeldi fari ekki í jólafrí og því verði að tala um það.
25. desember 2022
„Það er hægt að bölsótast en það er líka hægt að sjá allt þetta jákvæða“
Ástríða fyrir jafnréttismálum og vilji til að láta gott af sér leiða sannfærðu Vöndu Sigurgeirsdóttur um að bjóða sig fram til formanns KSÍ. Fyrsta rúma árið í embætti hefur verið vandasamt að vissu leyti en Vanda segist vera að venjast gagnrýninni.
25. desember 2022
Stefán Jón Hafstein
Trú og náttúra
23. desember 2022
Reykjavíkurborg ber mestan þunga af þjónustu við heimilislaust fólk á höfuðborgarsvæðinu.
Borgin varði 1,5 milljörðum í málaflokk heimilislausra á fyrstu 10 mánuðum ársins
Á fyrstu tíu mánuðum ársins varði Reykjavíkurborg einum og hálfum milljarði króna í þjónustu og stuðning við heimilislaust fólk. Önnur sveitarfélög greiddu borginni 28,5 milljónir króna fyrir gistingu íbúa sinna í neyðarskýlum á sama tímabili.
23. desember 2022
Verð á kjöti, þurrvöru og dósamat og brauð- og kornvöru hækkar mest.
Kjöt og kaffi hækka mikið í verði en konfektið minna
800 gramma Nóa Siríus konfektkassi er allt að 26 prósent dýrari fyrir þessi jól en í fyrra. KEA hangilæri er allt að 40 prósentum dýrara. Það kostar almennt töluvert fleiri krónur að kaupa hinn dæmigerða mat fyrir jólin nú en á síðasta ári.
22. desember 2022
Þolendur heimilisofbeldis eru útsettir fyrir stigvaxandi alvarleika áverka og alvarlegra afleiðinga á andlega og líkamlega heilsu.
Heilbrigðisstarfsfólk fái skýra heimild til að rjúfa þagnarskyldu
Annan hvern dag kemur kona með líkamlega áverka eftir heimilisofbeldi á bráðamóttöku Landspítala. Fjórar af hverjum tíu konum sem koma vegna áverka á spítalann, koma út af áverkum í kjölfar heimilisofbeldis.
22. desember 2022
Eggert Gunnarsson
Þegar kökugerðarmaðurinn…
21. desember 2022
Tvær stjórn­mála­kon­ur, tvær fjöl­miðla­kon­ur, tveir stjórn­mála­menn og tveir fjöl­miðla­menn segja frá upp­lifun sinni á óvæg­inni umræðu og áreitni á net­inu í nýrri rannsókn..
Stjórnmála- og fjölmiðlafólk reynir að draga úr áhrifum áreitni á netinu
Stjórnmála- og fjölmiðlafólk normalíserar netáreitni, reynir að draga úr áhrifum hennar og telur hana eðlilegan fylgifisk starfsins, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Vísbendingar eru um að áreitni á netinu sé algengari meðal kvenna en karla.
21. desember 2022
Kjarninn og Stundin sameinast
Nýr óháður fjölmiðill í dreifðu eignarhaldi með nýju nafni mun verða til á nýju ári. Hann verður byggður á ráðandi hugmyndafræði Kjarnans og Stundarinnar. Áhersla verður lögð á rannsóknarblaðamennsku, greiningar og daglegar fréttir.
21. desember 2022
Konur sem hafa verið í vændi upplifa vantraust í garð lögreglu, heilbrigðisstarfsfólks og félagsþjónustunnar.
Kalla eftir „draumastað“ fyrir þau sem vilja hætta í vændi
Konum mætir úrræðaleysi í aðdraganda vændis og þær upplifa vantraust í garð fagaðila og lögreglu. Þær kalla eftir fjölbreyttari úrræðum fyrir þau sem vilja hætta í vændi og harðari refsingum fyrir vændiskaup.
20. desember 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun leggja frumvarpið fram í vor.
Stöðva á notkun félaga til að greiða lægri skatta og láta fjármagnstekjufólk borga útsvar
Frumvarp um að láta þá sem skrá laun sem fjármagnstekjur greiða útsvar og borga tekjuskatt í stað fjármagnstekjuskatts er væntanlegt í apríl á næsta ári. ASÍ hefur áætlað að tekjur ríkissjóðs geti aukist um átta milljarða á ári við þetta.
20. desember 2022
Ólafur Páll Jónsson
Ímynd og ofbeldi
19. desember 2022
Stefán Jón Hafstein
Kemur að skuldadögum
18. desember 2022
Árni B. Helgason
Samgöngur á landi – í hinu stóra samhengi orku- og auðlindadrifins skattkerfis
17. desember 2022
Sveitarstjóri Múlaþings segir áherslu um að taka fyrst og fremst á móti flóttafólki frá Úkraínu komna frá eigendum Eiða sem boðið hafa húsnæðið fyrir móttöku flóttafólks.
Segir Múlaþing ekki vera að útiloka flóttafólk frá öðrum ríkjum en Úkraínu
Múlaþing ætlar að leggja „sérstaka áherslu“ á móttöku flóttafólks frá Úkraínu í samningi sem sveitarfélagið gerir við stjórnvöld um samræmda móttöku flóttafólks. Sveitarstjóri segir sveitarfélagið ekki vera að útiloka flóttafólk frá öðrum ríkjum.
16. desember 2022
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Segir bókhaldsblekkingar ríkisstjórnarinnar við hækkun barnabóta draga úr trausti
Formaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina beita bókhaldsblekkingum við hækkun barnabóta. Samfylkingin dró tillögu sína um aukningu upp á þrjá milljarða króna til barnabóta á árinu 2023 til baka en ætlar nú að leggja hana aftur fram.
15. desember 2022
Jóhann Páll Jóhannsson
Ríkisstjórnin dembir öllu aðhaldinu á almenning
14. desember 2022
Hækkun barnabóta kostar tvo milljarða, en ekki fimm eins og ríkisstjórnin hélt fram
Fyrir lá að skerðingar vegna launahækkana myndu skerða barnabótagreiðslur um þrjá milljarða í ár ef skerðingarmörk yrðu ekki hækkuð. Ríkisstjórnin taldi þá þrjá milljarða með þegar hún sagðist vera að efla barnabótakerfið um fimm milljarða.
14. desember 2022
Mannréttindadómstóll Evrópu sendir íslenskum dómstólum skýr skilaboð
Katrín Oddsdóttir mannréttindalögfræðingur og Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, Formaður NPA miðstöðvarinnar, skrifa um dóm sem nýlega var kveðinn upp í Mannréttindadómstól Evrópu.
12. desember 2022
Ingrid Kuhlman
Sjö tegundir hvíldar
9. desember 2022
Yfirlæknir á bráðadeild segir vert að íhuga skorður á sölu og notkun flugelda
Frá 2010 hafa þrettán manns orðið fyrir varanlegu heilsutjóni vegna flugeldaáverka, eða einn um hver áramót að meðaltali. Yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans segir vert að íhuga að setja frekari skorður á innflutning, sölu og notkun flugelda.
7. desember 2022
Þórarinn Eyfjörð er formaður Sameykis.
„Hókuspókushagstjórn“ sem bitnar verst á almennu launafólki
Ríkisstjórnin hefur enga framtíðarsýn fyrir almenning, segir formaður Sameykis. „Hennar áhugi beinist að því að hlaða meira og hraðar undir ríka og fína fólkið og koma í veg fyrir þann óþverra að almenningur skuli mynda tærnar sínar á Tene.“
7. desember 2022
Er Tene nýju flatskjáirnir eða eru kerfin og þeir sem stjórna þeim kannski vandamálið?
None
5. desember 2022
Signý Sigurðardóttir
Vinnumarkaður hins sterka
4. desember 2022
Fólk sem ann Siglunesi
Áfram Siglunes – ævintýrið er þarna úti!
4. desember 2022
Stefán Jón Hafstein
Árásin á vistkerfin
4. desember 2022
Fjölskyldustund í uppnámi?
Í 31 ár hafa danskar fjölskyldur sest saman við sjónvarpið á föstudagskvöldum og horft á dagskrárliðinn Disney Sjov og borðað vikuskammtinn af sælgæti. Nú hverfa Disney myndirnar af skjánum en nýr þáttur kemur í staðinn. Ekki eru allir jafn spenntir.
4. desember 2022
Sigrún Guðmundsdóttir
Leyfið okkur að njóta jarðhitans áhyggjulaus
3. desember 2022
Rauð viðvörun! Rauði liturinn táknar að hiti á viðkomandi veðurstöð hafi verið hærri í nóvember en að meðaltali síðustu tíu árin á undan.
Sex skrítnar staðreyndir um tíðarfarið í nóvember
Rafskútur í röðum – á fleygiferð. Fjöldi fólks á golfvöllum. Borðað úti á veitingastöðum. Nóvember fór sérlega blíðum höndum um Ísland þetta árið. Svo óvenju blíðum að hann fer í sögubækurnar.
3. desember 2022
Esjan á vetrardegi. Félagið Esjuferja ehf. vill reisa kláf upp á fjallið.
Hugmyndir um kláf upp á Esjuna verða teknar til skoðunar á ný
Félagið Esjuferja hefur óskað eftir því við borgina að fá lóðir leigðar undir farþegakláf upp á Esjubrún. Borgarráð samþykkti í dag að leggja mat á raunhæfni hugmyndanna, sem eru ekki nýjar af nálinni.
1. desember 2022
Jón Ólafur Ísberg
Nýr þjóðhátíðardagur
1. desember 2022
Fleiri en útgefendur helstu fjölmiðla Vesturlanda lýsa yfir stuðningi við Assange. Í gær áttu fulltrúar WikiLeaks, þeirra á meðal ritstjórinn Kristinn Hrafnsson, fund með Lula Brasilíuforseta um mál hans.
Samstarfsmiðlar Assange segja ákæru Bandaríkjastjórnar setja „hættulegt fordæmi“
Það er kominn tími á að Bandaríkjastjórn hætti að eltast við Julian Assange fyrir að birta leyndarmál, segja ritstjórar og útgefendur New York Times, Guardian, Der Spiegel, Le Monde og El País, í opnu bréfi til stjórnvalda í Bandaríkjunum.
29. nóvember 2022
Ingrid Kuhlman
Að rækta með sér von er lykillinn að farsælu lífi
28. nóvember 2022
Stefán Jón Hafstein
Á öskuhaugum samtímasögunnar
27. nóvember 2022
Þröstur Ólafsson
Örlög auðnumála
26. nóvember 2022
Sylviane Lecoultre
Lífsgæði fram að síðasta andardrætti
24. nóvember 2022
Ari Trausti Guðmundsson
Gerum við tónlist?
23. nóvember 2022
Kirkja í Holte í Danmörku.
Tækifæriskirkjur
Hvað á að gera við gamla kirkju sem ekkert er notuð vegna þess að íbúarnir á svæðinu eru fluttir burt? Í Danmörku eru tugir slíkra guðshúsa, flest mjög gömul. Nú eru uppi hugmyndir um að breyta sumum slíkum kirkjum í svokallaðar tækifæriskirkjur.
22. nóvember 2022
Heiðdís Lilja Magnúsdóttir
Mega Facebook og Google ekkert lengur?
21. nóvember 2022
Eiki Helgason með ungum notendum Braggaparksins.
Safnar fyrir uppbyggingu á Braggaparkinu eftir að sjór flæddi inn og eyðilagði það
Eiki Helgason telur að fólk eigi og megi eyða peningum í hobbíin sín. Hann ákvað að eyða sínum peningum í að byggja upp innanhúsastöðu fyrir meðal annars hjólabretti. Svo flæddi sjór inn og olli skemmdum. Og nú þarf að laga skemmdirnar.
20. nóvember 2022
Stefán Jón Hafstein
Átta milljarðar
20. nóvember 2022
Augu heimsins munu beinast að smáríkinu Katar við Persaflóa næstu vikur.
„Sportþvotturinn“ í Katar sannarlega ekki sá fyrsti og eflaust ekki sá síðasti
Heimsmeistaramótið í Katar hefst á morgun. Yfirvöld þar hafa verið sökuð um „sportþvott“ – þó umdeilt sé hvort það hugtak eigi við í tilfelli HM 2022. Kjarninn tók saman nokkur söguleg dæmi um sportþvott, frá ólympíuleikum Hitlers fram til okkar daga.
19. nóvember 2022
Litla þorpið sem á að bjarga þýska risanum
Tesla með hestakerru, mengunarlaus verksmiðja og hljóðlát skip komu við sögu á fjölmennum fundi íbúa Þorlákshafnar. „Erum við að menga okkar land þannig að þýskt fyrirtæki geti lækkað sitt kolefnisspor?“
19. nóvember 2022
Eiríkur Rögnvaldsson
Óþörf enska í almannarými – við getum haft áhrif!
18. nóvember 2022
Sex konur voru í afplánun í fangelsinu á Hólmsheiði í lok september síðastliðins.
Alls 317 á biðlista eftir því að komast í afplánun í fangelsi – Þar af 38 konur
Dómsmálaráðherra er sammála umboðsmanni Alþingis um að tilefni sé til að skoða hvort það halli á konur innan fangelsiskerfisins. Eina opna fangelsið sem stendur konum til boða er Sogn, sem þykir ekki jafn eftirsóknarvert og Kvíabryggja.
17. nóvember 2022
Viktoría og Anton Garbar eru nú í haldi ítalskra yfirvalda, eftir að hafa verið fylgt frá Íslandi í fylgd fjögurra lögregluþjóna.
Ítalskir lögregluþjónar hafi undrast komu Antons og Viktoríu
Hinn rússneski Anton Garbar, sem vísað var úr landi ásamt Viktoríu eiginkonu sinni í gær, segir að ítalskir lögreglumenn hafi undrast komu þeirra til Mílanó í fylgd fjögurra íslenskra lögregluþjóna. Hjónin eru nú í haldi ítalskra yfirvalda.
17. nóvember 2022
Innstigum í strætisvagna fækkaði verulega í kórónuveirufaraldrinum. Sveitarfélög höfuðborgarsvæðisins biðla á ný til þingsins um að bæta tekjutap Strætó bs. vegna faraldursins.
Harma að fjáraukalög innihaldi ekki framlög til þjónustu við fatlaða né reksturs Strætó
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru skúffuð yfir því að í fjáraukalagafrumvarpi fjármálaráðherra sé hvorki að finna aukið fé til lögbundinnar þjónustu við fatlað fólk, né aukin framlög til Strætó bs. vegna tekjutaps í gegnum veirufaraldurinn.
16. nóvember 2022
Íbúar landsins voru 359.122 í upphafi árs 2021 samkvæmt nýja manntalinu en ekki 368.791, eins og lögheimilisskráningar gáfu til kynna.
Nýtt manntal: Íbúar á Íslandi næstum 10 þúsund færri en talið hefur verið
Íbúar á Íslandi í upphafi árs 2021 voru næstum 10 þúsund færri en lögheimilisskráningar sögðu til um, samkvæmt upplýsingum úr nýju manntali, því fyrsta sem framkvæmt er hérlendis frá 2011.
14. nóvember 2022
Árni B. Helgason
Samgöngur á landi – undir orku- og auðlindadrifnu skattkerfi
12. nóvember 2022
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð er rétturinn til að velja sína hinstu stund
10. nóvember 2022
Hælisleitendur hafa meðal annars verið að starfa í byggingageiranum
ASÍ: Misneyting á starfandi hælisleitendum jaðrar í verstu tilfellum við mansal
ASÍ segir að mun fleiri hælisleitendur séu á vinnumarkaði en opinberar tölur gefi til kynna. Ýmis samtök styðja að þeir einstaklingar sem fá dvalarleyfi hér á landi á grundvelli mannúðarsjónarmiða þurfi ekki að sækja um atvinnuleyfi sérstaklega.
10. nóvember 2022
Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar, og Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður samtakanna
Hafa beðið í rúman áratug eftir að eignast eigið heimili
Aðstæður fatlaðra á húsnæðismarkaði eru „ólíðandi“ sem „ábyrg stjórnvöld ríkis og sveitarfélaga“ verða að setja í algjöran forgang að bæta úr. Þroskahjálp sendir stjórnvöldum tóninn og hvetur til þess að breytingum á skipulagslögum verði hraðað.
8. nóvember 2022
Ólafur Páll Jónsson
Lýðræðið, frelsið og baðvatnið
7. nóvember 2022
Jóhann Hauksson
Frelsi og ógagnsæi – áratuga samgróningur
6. nóvember 2022
Lagt til við landsfund Sjálfstæðisflokks að bankar, Íslandspóstur, flugvellir, ÁTVR og mögulega RÚV verði selt
Í drögum að málefnaályktunum sem lagðar verða fyrir fyrsta landsfund Sjálfstæðisflokksins síðan 2018 er lagt til að ríkið selji fjölmörg fyrirtæki og eignir sem það á í dag.
5. nóvember 2022
Agnes M. Sigurðardóttir
Við erum fólk í förum
4. nóvember 2022
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Aðeins einn flokkur studdi hækkun bankaskatts í fyrra
3. nóvember 2022
Guðrún Schmidt
Nægjusamur nóvember
1. nóvember 2022
Samninganefnd Eflingar afhenti Samtökum atvinnulífsins í dag kröfugerð sína fyrir komandi kjaraviðræður.
Efling gerir kröfu á Samtök atvinnulífsins um 167 þúsund króna hækkanir á öll laun til 2025
Samninganefnd Eflingar vill að öll mánaðarlaun hækki um 167 þúsund krónur í áföngum, í samningum sem byggi á forskrift Lífskjarasamningsins og verði í gildi til ársins 2025. Kröfugerð stéttarfélagsins fyrir komandi kjaraviðræður hefur verið birt.
31. október 2022
Skilaboð sem birtust á auglýsingaskilti í morgun.
Auglýsingaherferð, ekki hakkarar
Skilaboð á rafrænum auglýsingaskiltum á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að skiltin hafi verið „hökkuð“ eru hluti af auglýsingaherferð, en ekki til marks um netárás á rekstraraðila skiltanna.
31. október 2022
Hans Guttormur Þormar
Rafhlöður framtíðarinnar
30. október 2022
„Þessi vegferð endaði illa og varð þjóðinni dýrkeypt“
None
29. október 2022
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Þar beit verðtryggingin Bjarna
28. október 2022
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð: Er gjá milli þings og þjóðar?
26. október 2022
Mannflóran á Íslandi hefur breyst hratt síðastliðinn áratug. Í lok september 2012 voru erlendir ríkisborgarar 6,5 prósent íbúa. Í dag eru þeir 16,3 prósent þeirra.
Níu af hverjum tíu nýjum íbúum Íslands í ár koma erlendis frá – 2022 verður algjört metár
Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um rúmlega íbúafjölda Akraness á fyrstu níu mánuðum ársins. Á sama tíma fluttu fleiri íslenskir ríkisborgarar frá landinu en aftur til þess. Alls hefur erlendum ríkisborgurum hérlendis fjölgað um 42.170 á tíu árum.
26. október 2022
Stefán Ólafsson
Sjálfstæðisflokkurinn er kominn út úr skápnum
26. október 2022
Eggert Gunnarsson
Orð eru til alls fyrst eða bumfuzzled
22. október 2022
Jón Steindór Valdimarsson, sitjandi varaþingmaður Viðreisnar, er flutningsmaður skýrslubeiðninnarsem nú hefur verið send Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra.
Vilja kanna hvort breyting á nauðgunarákvæði hafi aukið traust í garð réttarvörslukerfisins
Árið 2018 var nauðgunarákvæði almennra hegningarlaga breytt þannig að samþykki var gert að skilyrði fyrir samræði. 17 þingmenn úr fimm flokkum hafa nú óskað eftir skýrslu frá dómsmálaráðherra um áhrif lagabreytingarinnar.
22. október 2022
Hans Guttormur Þormar
Samrunaorka – Út fyrir endimörk alheimsins og aftur heim!
20. október 2022
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Píratar og Samfylking vilja að þjóðaratkvæðagreiðslu þurfi til að breyta stjórnarskrá
Þingmenn tveggja flokka á þingi hafa lagt fram frumvarp um breytingar á því hvernig stjórnarskránni er breytt. Þeir segja sína leið lýðræðislegri og komi í veg fyrir þrátefli í framtíðinni.
20. október 2022
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherji ekki lengur á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki
Frá 2012 hefur Samherji, eitt stærsta fyrirtæki landsins, og tengd félög verið á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki. Það var gagnrýnt þar sem Samherji er til rannsóknar vegna mútubrota. Skilyrði voru þrengd í ár og Samherji náði ekki inn.
20. október 2022
Örn Bárður Jónsson
Um föl, fagurbrún og fordóma
18. október 2022
Sigurður Ingi Jóhansson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Hugmynd innviðaráðherra um hækkun útsvars hefur ekki farið í gegnum ríkisstjórn
Forsætisráðherra segir endanlega útfærslu á tillögu innviðaráðherra um hækkun útsvars en lækkun tekjuskatts ekki liggja fyrir. Formaður Samfylkingar spyr hvort ekki sé kominn tími til að látlausum yfirlýsingum frá ráðherrum Framsóknarflokksins linni?
17. október 2022
Þórarinn Eyfjörð
Hvernig eyðileggja skal samfélag
15. október 2022
Þuríður Harpa Sigurðardóttir er formaður ÖBÍ og er skrifuð, ásamt öðrum starfsmanni, fyrir umsögninni.
Hluti öryrkja greiðir yfir 75 prósent ráðstöfunartekna sinna í húsnæðiskostnað
ÖBÍ segir að þær forsendur sem lántakar sem tóku óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum á undanförnum árum, á meðan að stjórnvöld töluðu um að lávaxtarskeið væri hafið, séu „algjörlega brostnar og eru mörg heimili með alltof háa greiðslubyrði.“
14. október 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Ræddi um að útsvar verði hækkað um 0,26 prósentustig en tekjuskattur verði lækkaður
Sveitarfélögin telja að það vanti tólf til þrettán milljarða króna á ári til að tekjur vegna málefna fatlaðs fólks standi undir kostnaði. Innviðaráðherra segir vandann það stóran að tilefni gæti verið til að mæta honum með ráðstöfunum til bráðabirgða.
13. október 2022
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Forsætisráðherra ósammála dómsmálaráðherra um „stjórnlaust ástand“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur ekki undir orð dómsmálaráðherra að hér sé stjórnlaust ástand í málefnum flóttafólks. Ástandið megi meðal annars rekja til tveggja stjórnvaldsákvarðana.
13. október 2022
Sigurður Guðmundsson
Ég er komin(n) heim
12. október 2022
45. þing ASÍ fer fram á Hótel Nordica. Tillaga þess efnis að þinginu verði frestað um sex mánuði verður mögulega lögð fram á þinginu í dag.
Þingi ASÍ frestað um sex mánuði
Eftir viðburðarríkan gærdag á 45. þingi ASÍ hefur tillaga breiðs hóps þingfulltrúa þess efnis að fresta þinginu um sex mánuði verið samþykkt.
12. október 2022
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata.
Vilja breyta lögum til að bæta stöðu kvára og stálpa – Afi verður foreldri foreldris
Þingmenn Pírata og einn þingmaður Viðreisnar vilja breyta lögum þannig að kynskráning hafi ekki áhrif á hvers konar foreldrisnöfn fólk má velja sér. Þau vilja líka að kynhlutlaust fólk geti fengið gjaldfrjálst aukavegabréf.
12. október 2022
Jónas Atli Gunnarsson
Boltinn er hjá stjórnvöldum
12. október 2022
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR.
Segist hafa fengið alvarlegar hótanir og að hatrið hafi sigrað hann í dag
Ragnar Þór Ingólfsson segist hafa ákveðið að draga forsetaframboð sitt til baka yfir kaffibolla með konunni sinni í morgun. Hann finni fyrir létti og óskar þeim sem beittu sér gegn honum velfarnaðar.
11. október 2022
Frá fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í vor. Í forgrunni ræðast við þær Árelía Eydís Guðmundsdóttir og Heiða Björg Hilmisdóttir, sem er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Reykjavík segir tugi milljarða vanta inn í fjármögnun ríkisins á verkefnum sveitarfélaga
Í umsögn Reykjavíkurborgar um fjárlagafrumvarp næsta árs er dregið saman að borgin telji sig eiga inni yfir 19 milljarða hjá ríkinu vegna vanfjármögnunar verkefna sem hún sinnir. Þar spilar málaflokkur fatlaðs fólks stærsta rullu.
11. október 2022
Guðmundur D. Haraldsson
Loftslagsmál og vinnutími: Tækifæri til breytinga
10. október 2022
Helgi Þór Ingason
Stundum þarf að hugsa stórt
9. október 2022
Útlit er fyrir að stormflóð verði tíðari og áhrif þeirra meiri í Danmörku á næstu áratugum.
Gjörbreytt Danmörk árið 2150
Dönsk rannsóknarstofnun telur að sjávarborð við strendur Danmerkur muni á næstu áratugum hækka mun hraðar og meira en áður hefur verið talið. Ef svo fer fram sem horfir verði margar eyjar óbyggilegar og bæir og strendur fari undir vatn.
9. október 2022
Soffía Sigurðardóttir
Endurunnar sögur og afturgengnir bílar
8. október 2022
Fólkið sem er að bjarga okkur
None
8. október 2022
Stefán Ólafsson
Gamaldags atvinnurekendur í leikhúsi kjarasamninganna
8. október 2022
Lög sem heim­ila skatt­frá­drátt allt að 350 þús­und krónum á ári vegna gjafa og fram­laga til félaga sem skráð eru á almanna­heilla­skrá Skatts­ins tóku gildi í nóvember í fyrra. Síðan þá hafa 403 félög verið samþykkt.
Yfir 20 þúsund einstaklingar nýttu sér skattafrádrátt vegna almannaheillaskrár
403 félög eru á almannaheillaskrá Skattsins í ár, 186 fleiri en í fyrra. Yfir 20 þúsund einstaklingar nýttu sér skattafrádrátt vegna greiðslna til félaga á almannaheillaskrá á síðasta ári og nema þær á bilinu 130 til 192 milljónum króna.
7. október 2022
Ólafur Þ. Harðarson prófessor emerítus í stjórnmálafræði.
„Íslendingar eiga langt í land“ með jöfnuð atkvæðavægis eftir búsetu
Frumvarp sem formaður Viðreisnar mælti fyrir á þingi í september myndi eyða misvægi atkvæða milli bæði flokka og kjördæma, eins og kostur er. Ólafur Þ. Harðarson telur að þingið ætti að samþykkja breytingarnar.
6. október 2022
Jón Daníelsson
Ósvífinn endurupptökudómur
5. október 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er formaður peningastefnunefndar.
Stýrivextir hækka í níunda skiptið í röð – Nú upp í 5,75 prósent
Stýrivextir hafa verið hækkaðir upp í 5,75 prósent. Greiðslubyrði margra heimila mun fyrir vikið þyngjast. Ákvarðanir í atvinnulífi, á vinnumarkaði og í ríkisfjármálum munu skipta miklu um þróun vaxta á næstu misserum, að sögn peningastefnunefndar.
5. október 2022
Örn Bárður Jónsson
Um skjálífi og skjána
4. október 2022
Nöturlegur aðbúnaður barna fanga – „Þetta er allt rekið á horriminni“
Ryðgaður gámur sem er opinn milli kl. 12.30 og 15.30 á virkum dögum. Engar upplýsingar eða fróðleikur fyrir börn, engir barnafulltrúar og engar gistiheimsóknir. Illa er búið að börnum fanga á Íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin.
4. október 2022
Þröstur Ólafsson
Peningamagn og verðbólga
3. október 2022
Nýtt deiliskipulag gerir ráð fyrir meira byggingarmagni en hið eldra.
Líkja fyrirhugaðri nýbyggingu í Mosfellsbæ við vegginn mikla í Game of Thrones
Íbúar við götuna Bjarkarholt í miðbæ Mosfellsbæjar gera sumir verulegar athugasemdir við breytingar sem stendur til að gera á deiliskipulagi uppbyggingarreits í næsta nágrenni heimilis þeirra.
2. október 2022
Olíubirgðastöðin í Örfirisey.
Eigum aðeins eldsneytisbirgðir til 20-50 daga
Eldsneytisbirgðir hér á landi eru langt undir þeim viðmiðunarmörkum sem í gildi eru innan Evrópusambandsins og víðar. Dæmi eru um að birgðir þotueldsneytis hafi farið undir tíu daga.
28. september 2022
Verðbólgan komin niður í 9,3 prósent
Vísitala neysluverðs hækkaði á milli mánaða en ársverðbólga dregst saman annan mánuðinn í röð. Miklar lækkanir á flugfargjöldum til útlanda skiptu miklu.
28. september 2022
Stjórn Ferðafélags Íslands lýsir yfir vonbrigðum og furðu með hvernig fráfarandi forseti lýsir viðskilnaði sínum við félagið.
Stjórn Ferðafélags Íslands hafnar lýsingum fráfarandi forseta
Stjórn Ferðafélags Íslands lýsir furðu og vonbrigðum með lýsingar fráfarandi forseta á viðskilnaði sínum við félagið. Stjórnin viðurkennir að samskiptavandi hafi verið til staðar en að hann sé tilkominn vegna framkomu hennar við framkvæmdastjóra félagsins
27. september 2022
Fröken Klukka
Fyrir örfáum áratugum hringdi fólk í Fröken Klukku til að vita nákvæmlega hvað klukkan væri. Þótt nútímatækni hafi tekið við hlutverki Frökenarinnar svarar hún enn hér á Íslandi. Í Danmörku hefur Frøken Klokken lagt á og svarar ekki lengur.
27. september 2022
Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri.
Orkumálastýra fer spennt til vinnu á hverjum morgni – Ekki bara dökk ský í loftslagsmálum
„Það sem mun koma okkur á leiðarenda og út úr þessu hættuástandi er heitstrenging þess að vinna saman,“ segir Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri. Koma þurfi hlutunum í verk heima fyrir en ekki síður að beita sér í þágu fátækari ríkja.
26. september 2022
Fyrstu meðalhraðamyndavélarnar hér á landi voru settar upp í fyrra. Ávinningurinn af þeim, í formi lægri slysakostnaðar, er sagður geta verið tífaldur á við kostnaðinn við að halda úti kerfunum.
Meðalhraðaeftirlit gæti verið „arðbærasta“ umferðaröryggismálið
Drög að nýrri umferðaröryggisáætlun stjórnvalda hafa verið birt. Þar segir að innleiðing meðalhraðaeftirlits á vegum landsins gæti talist arðbærasta umferðaröryggisframkvæmdin sem völ er á og að innleiðing slíks eftirlits verði forgangsmál næstu árin.
26. september 2022
Kallað var eftir auknum kaupmætti í kröfugöngu verkalýðsins 1. maí síðastliðinn.
Kaupmáttur hefur rýrnað um 4,2 prósent á þessu ári og hefur ekki verið minni síðan 2020
Í júní síðastliðnum lauk tólf ára samfelldu skeiði þar sem kaupmáttur launa jókst, sé horft til breytinga milli ára. Á síðasta ári hefur kaupmátturinn himns vegar rýrnað um 1,6 prósent og hefur ekki verið minni síðan í lok árs 2020.
26. september 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Vill lengja tímabil endurhæfingarlífeyris úr þremur árum í fimm
Stjórnvöld vilja gera fólki kleift að fá greiddan endurhæfingarlífeyri í lengri tíma en nú er gert ráð fyrir í lögum. Tilgangurinn er að reyna að fækka þeim sem fara á örorku og fjölga þeim sem snúa aftur til vinnu.
26. september 2022
Stefán Jón Hafstein
Allt tengist
25. september 2022
„Svona getur íslensk gata litið út, svona getur íslenskt hverfi litið út“
Borgarhönnuður hjá Reykjavíkurborg segir að það sé heiður að fá að kynna Nýja-Skerjafjörð á arkitektúrþríæringnum í Ósló og að áherslur úr hönnunarleiðbeiningum hverfisins verði notaðar víðar í borginni, við hönnun hverfa og endurgerð eldri gatna.
25. september 2022
Hott hott á kústskafti
Getur það talist íþrótt að hlaupa um með hálft kústskaft með heimagerðan hrosshaus á endanum á milli fótanna? Já segja finnskar danskar norskar og sænskar stúlkur. Aldagamall leikur með reiðprik nýtur vaxandi vinsælda í þessum löndum.
25. september 2022
Örn Bárður Jónsson
Incurvatus in se
24. september 2022
Soffía Sigurðardóttir
Þess vegna Erla
24. september 2022
Hitnandi heimur versnandi fer
Á fyrstu sex mánuðum ársins höfðu 188 hitamet verið slegin, þurrkarnir í Evrópu í sumar voru þeir verstu í 500 ár og í Pakistan hafa að minnsta kosti 1.300 manns látið lífið vegna flóða.
24. september 2022
Sprengja við Stjórnarráðið, skotgöt á bíl borgarstjóra og menn sem vildu ráðast gegn Alþingi
Lögreglan hefur um hríð haft miklar áhyggjur af auknu ofbeldi í garð stjórnmálamanna á Íslandi. Íslensk þjóð vaknaði upp við þann veruleika í gær að hópur manna hafði verið handtekinn vegna gruns um að þeir ætluðu að fremja fjöldamorð, hryðjuverk.
23. september 2022
Freyja Vilborg Þórarinsdóttir
Ný kynslóð fjárfesta: Aukin áhersla á jafnrétti og fjölbreytileika
22. september 2022
Helgi Þór Ingason
Risaverkefni og áhætta
19. september 2022
Stefán Jón Hafstein
Er fólksfjölgun fæðuvandamál?
18. september 2022
Birna Gunnarsdóttir
Forréttindagrobb formanns BHM
17. september 2022
Guðjón Sigurbjartsson
Lífskjör og matartollar
15. september 2022
Freyja Vilborg Þórarinsdóttir
Kynjajafnrétti: Bridge klúbbur forystu kvenna á kauphallarmarkaði
14. september 2022
117,5 af hverjum 1.000 íbúum voru afgreidd þunglyndislyf árið 2012 en í fyrra fengu 162,5 af hverjum 1.000 íbúum þunglyndislyf. Fjölgunin nemur tæpum 40 prósentum.
Afgreiðslur allra geðlyfja nema róandi og kvíðastillandi lyfja aukist á tíu árum
Afgreiðslur á örvandi lyfjum hafa rúmlega tvöfaldast síðastliðin tíu ár og afgreiðsla þunglyndislyfja hefur aukist um 40 prósent. Aðeins afgreiðslum á róandi og kvíðastillandi lyfjum hefur fækkað ef mið er tekið af öllum geðlyfjum.
14. september 2022
Yfir 70 prósent landsmanna hlynnt bæði leiguþaki og leigubremsu
Samtök leigjenda létu Maskínu framkvæma skoðanakönnun um afstöðu Íslendinga til bæði leiguþaks og leigubremsu. Í ljós kom að þessar hugmyndir, til að halda aftur af leiguverði, mælast mjög vel fyrir hjá þjóðinni.
14. september 2022
Greiðslubyrði íbúðalána hefur hækkað skarpt síðustu mánuði og fólk heldur að sér höndum í fasteignaviðskiptum, ef það getur.
Greiðslubyrði 30 milljóna króna láns hækkaði um 18.600 krónur milli mánaða
Þau sem eru með óverðtryggt íbúðarlán á breytilegum vöxtum greiddu 6.200 krónum meira fyrir hverjar tíu milljónir af láninu í september en þau gerðu í ágúst. Verðtryggðu lánin verða vinsæl á ný vegna nýrra reglna Seðlabankans.
14. september 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra á fundi um húsnæðismál, sem fram fór í húsakynnum HMS í dag.
HMS og sveitarfélögin semja um aukna húsnæðisuppbyggingu
Átaki stjórnvalda og sveitarfélaga um aukinn hraða uppbyggingar íbúða var hrundið af stað með upphafsfundi í dag. Næstu skref eru samningagerð HMS við sveitarfélög landsins um uppbyggingu næstu ára og gerð húsnæðisstefnu með aðgerðaáætlun.
13. september 2022
Margrétarskálin
Hvað er svona merkilegt við skál úr melamíni sem þótti ekki rétt að setja sjóð­andi vökva í þær og eiga ekki erindi í örbylgju­ofn­inn, og eru kjötbollurnar í alvöru besta ef þær eru hrærðar í „Margréti“?
13. september 2022
Vilhjálmur Árnason
Harðstjórn verðleikanna og jafnaðarstefnan
12. september 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Kaupmáttur grunnatvinnuleysisbóta byrjaði að rýrna í júní
Grunnatvinnuleysisbætur eru 313.729 krónur. Þær voru hækkaðar um síðustu áramót í takti við spá um verðbólgu. Raunveruleg verðbólga hefur verið langt umfram spár. Atvinnuleysisbæturnar hafa ekki verið hækkaðar í takti við það.
12. september 2022
Frá nefnd á vegum dönsku ríkisstjórnarinnar hefur komið sú tillaga að banna notkun slæðu, eða hijab, í grunnskólum landsins. Ekki eru allir á einu máli um ágæti tillögunnar.
Að bera slæðu eða ekki
Nefnd á vegum dönsku ríkisstjórnarinnar leggur til að slæður verði bannaðar í dönskum grunnskólum. Tillagan, sem enn er aðeins drög, er mjög umdeild og margir þingmenn telja útilokað að tillaga um slæðubann yrði samþykkt í danska þinginu.
11. september 2022
Krónunum í hirslum íslenskra lífeyrissjóða fjölgaði umtalsvert í júlímánuði.
Eignir lífeyrissjóða aldrei vaxið jafn mikið í einum mánuði og í júlí, eða um 237 milljarða
Eignir lífeyrissjóðakerfisins lækkuðu um 361 milljarð króna á fyrri hluta ársins 2022, vegna styrkingar krónunnar og fallandi hlutabréfaverðs. Í júlí varð mikill viðsnúningur.
6. september 2022
Týr Þórarinsson
Áskorun til barnamálaráðherra!
6. september 2022
Helga Rakel Guðrúnardóttir var hökkuð og sá sem það gerði hefur játað það fyrir henni. Samt sem áður vill lögreglan á Íslandi ekki rannsaka málið.
Upplifun af því að kæra til lögreglu brot gegn friðhelgi einkalífs var hræðileg
Kona sem var hökkuð fékk áfallastreituröskun í kjölfarið. Persónulegum upplýsingum um hana var lekið á netið og hún hefur fengið hótanir frá þeim sem frömdu brotið. Konan kærði en segir að lögreglan hafi ekki haft áhuga á að rannsaka málið.
4. september 2022
Húsnæði Sósíalistaflokks Íslands grýtt og Gunnari Smára hótað
Formanni framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands var sagt að hugsa um fjölskyldu sína áður en hann héldi áfram starfi sínu í stjórnmálum. Hann hefur tilkynnt hótanirnar til lögreglu.
4. september 2022
Höfuðstöðvar Arion banka, Borgartúni 19
Lántakendur borga 280 milljónum minna vegna mistaka við tilkynningu frá Arion banka
Alls 23 þúsund viðskiptavinir Arion banka með lán sem bera óverðtryggða breytilega vexti munu greiða einu prósentustigi lægri vexti en þeir hefðu annars gert frá 29. júlí til 25. september vegna mistaka við tilkynningu um vaxtahækkun.
2. september 2022
Greiðslubyrði þeirra sem keyptu húsnæði með óverðtryggðu láni á breytilegum vöxtum á meðan vextir voru í sögulegu lágmarki hefur hækkað gríðarlega.
Tveir af þremur bönkum hafa þegar hækkað íbúðalánavexti og flestir stærstu sjóðirnir líka
Greiðslubyrði af óverðtryggðu íbúðaláni upp á 50 milljónir hefur aukist um meira en 1,2 milljónir króna á ársgrundvelli. Í byrjun síðasta árs voru vextirnir rúmlega þrjú prósent. Nú eru þeir í sumum tilfellum orðnir sjö prósent.
2. september 2022
Sigurður Guðmundsson
Hvar eru strákarnir?
1. september 2022
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Starfsmenn Þjóðminjasafnsins gagnrýna líka Lilju og segja verklagið lýsa metnaðarleysi
Enn eitt félagið hefur bæst á vagn þeirra sem opinberlega hafa lýst yfir andstöðu við það verklag sem ráðherra viðhafði þegar hún skipaði nýjan þjóðminjavörð án auglýsingar. Það beri „vott um ógagnsæja stjórnsýslu og kastar rýrð á málaflokkinn.“
1. september 2022
Hakkarinn „getur gert allt sem ég“
Móðir í Kópavogi var hökkuð í fyrrahaust. Sá sem það gerði hefur deilt persónulegum upplýsingum um hana á netinu og hótað því að gera meira. Hún hefur líka fengið bréf heim til sín.
1. september 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Innviðir Hafnarfjarðar komnir að þolmörkum vegna þjónustu við flóttafólk
Hafnarfjörður hefur ítrekað komið því á framfæri við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið undanfarið að sveitarfélagið geti ekki tekið á móti fleira flóttafólki í bili. Samt hafi ríkisstofnanir komið upp úrræðum þar án samráðs við bæjaryfirvöld.
31. ágúst 2022
Guðrún Schmidt
Að breyta framtíðarsýn í veruleika
30. ágúst 2022
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Hörð gagnrýni á Lilju fyrir að skipa þjóðminjavörð án auglýsingar
Það hefur verið meginregla í íslenskum lögum í tæp 70 ár að auglýsa laus embætti hja ríkinu laus til umsóknar. Það er æ sjaldnar gert. Ferlið í kringum skipan nýs þjóðminjavarðar er sagt „óvandað, ógegnsætt og metnaðarlaust“.
29. ágúst 2022
Bleika alda Inkanna
Önnur vinstri sveifla stendur yfir í Rómönsku Ameríku. Hún hófst með kjöri Andrés Manuel López Obrador í Mexíkó árið 2018 og hélt áfram með kjöri Gustavo Petro í Kólumbíu fyrr á þessu ári.
28. ágúst 2022
Hver á að hætta að eyða peningum?
None
27. ágúst 2022
Það er orðið mun dýrara að skuldsetja sig til íbúðakaupa en það var fyrir nokkrum mánuðum síðan.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna ríður á vaðið og hækkar vexti á íbúðalánum
Einn stærsti lífeyrissjóður landsins hefur tilkynnt að vextir á breytilegum óverðtryggðum lánum til sjóðsfélaga hans muni hækka frá 1. október í kjölfar nýjustu stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands. Hækkunin er umfram hækkun stýrivaxta.
26. ágúst 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Atvinnulausir þurfi ekki lengur að treysta á jólagjöf frá ríkisstjórninni
Með fyrirhuguðum breytingum á lögum um atvinnuleysistryggingar verður það ekki lengur háð ákvörðun ríkisstjórnar hvort atvinnuleitendur fái desemberuppbót. Réttur atvinnuleitenda til desemberuppbótar verður tryggður í lögum, ef frumvarpið fæst samþykkt.
26. ágúst 2022
Allnokkrar tegundir sveppa sem vaxa í náttúrunni innihalda efnið sílósíbin, sem veldur ofskynjunaráhrifum.
Virka efnið í ofskynjunarsveppum virðist geta hjálpað áfengissjúklingum að ná bata
Sterkar vísbendingar eru uppi um að notkun sílósíbins geti, samfara samtalsmeðferð, hjálpað áfengissjúklingum að draga úr drykkju eða hætta að drekka. Ný bandarísk rannsókn á þessu hefur vakið mikla athygli.
26. ágúst 2022
Hvaða áhrif hafa matreiðslubækur á taugaáföll kvenna?
„Hvað ef sósan klikkar?“ er leikrit eftir Gunnelu Hólmarsdóttur. Það byggir á áhuga hennar á taugaáföllum kvenna og hvað það sé í umhverfi þeirra sem veldur öllu þessu álagi. Hún safnar fyrir verkefninu á Karolina Fund.
25. ágúst 2022
Meirihluti ráðuneytisstjóra var skipaður án auglýsingar
Frá árinu 1954 hefur það verið meginregla í lögum á Íslandi að það skuli auglýsa opinberlega laus embætti hjá íslenska ríkinu. Eftir þessari meginreglu er þó ekki farið í mörgum tilvikum.
25. ágúst 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar.
Þorgerður segir „ógn við lýðræðið“ hafa falist í skilaboðum frá framkvæmdastjóra SFS
Formaður Viðreisnar segir að „ógn við lýðræðið“ felist í þeim skilaboðum frá framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að það hafi verið „sérkennilegt“ af fréttastofu Stöðvar 2 að ræða við hana í síðustu viku um samþjöppun í sjávarútvegi.
24. ágúst 2022
Jón Ólafur Ísberg
Að bíða eftir næsta byssumanni – „Ekki gera ekki neitt“
23. ágúst 2022
Tekjuójöfnuður jókst á Íslandi í fyrra og ráðstöfunartekjur efsta lagsins hækkuðu mest
Skattbyrði 90 prósent landsmanna jókst á árinu 2021 á meðan að skattbyrði þeirra tíu prósent landsmanna sem höfðu hæstu tekjurnar dróst saman. Mikil aukning í fjármagnstekjum var ráðandi í því að ráðstöfunartekjur efsta lagsins hækkuðu um tíu prósent.
22. ágúst 2022
Útlendingastofnun tilkynnti um breytt verklag varðandi afgreiðslu umsókna einstaklinga frá Venesúela um vernd hér á landi undir lok árs 2021. Þær breytingar virðast hafa verið heldur haldlitlar.
Flóttamenn frá Venesúela fá vernd í hrönnum eftir úrskurð kærunefndar útlendingamála
Á þeim rúma mánuði sem er liðinn frá því að kærunefnd útlendingamála felldi úr gildi niðurstöðu Útlendingastofnunar í máli einstaklings frá Venesúela hefur um 100 manns frá Venesúela verið veitt viðbótarvernd. Rúmlega 300 mál bíða enn afgreiðslu.
22. ágúst 2022
Styðjum Úkraínu!
Safnað er á Karolina Fund fyrir fjármunum til að gera vefsíðu þar sem hægt er að styrkja einstaklinga og málefni að eigin vali í Úkraínu.
21. ágúst 2022
Tímarnir hafa sannarlega breyst frá því að Olsen Banden var og hét.
Tekjufall hjá bankaræningjum
Tæknilegar framfarir eru oftast taldar af hinu góða og gagnast öllum. Ekki er það þó algilt. Breytingar í meðferð fjármuna hafa gert bankaræningja nær atvinnulausa. Í fyrra var gerð 1 tilraun til bankaráns í Danmörku, þær voru 237 árið 1992.
21. ágúst 2022
Sprengigos varð í eldfjallinu Hunga Tonga í Kyrrahafi um miðjan janúar.
Heimsbyggðin illa undirbúin fyrir hamfaragos – Rannsóknir í Kröflu gætu skipt sköpum
Að hægt verði að draga úr sprengikrafti eldgoss kann að hljóma ógerlegt. En það gerðu líka hugmyndir um að breyta stefnu loftsteina sem talið er mögulegt í dag. Bora á niður í kviku Kröflu í leit að svörum.
20. ágúst 2022
Gunnar Alexander Ólafsson
Börnum fækkar og eldra fólki fjölgar
20. ágúst 2022
Teymi þjóðkirkjunnar hætt að kanna mál konu sem ásakaði prest um kynferðisbrot
Kona sem segir prest innan þjóðkirkjunnar hafa beitt sig kynferðisofbeldi fyrir ellefu árum síðan leitaði til teymis kirkjunnar vegna þess í nóvember í fyrra. Presturinn var sendur í leyfi í kjölfarið.
20. ágúst 2022
Ingrid Kuhlman
Tölum um dauðann
17. ágúst 2022
Segja toppana í samfélaginu hafa tekið sitt og að lágmark sé að launafólk fái það sama
Í Kjarafréttum Eflingar er lagt til að almenn laun hækki um 52.250 krónur á mánuði miðað við núverandi verðbólgu. Ríkið þurfi auk þess að koma að kjarasamningaborðinu með tug milljarða króna aðgerðir til að bæta stöðu þeirra verst settu í samfélaginu.
17. ágúst 2022
Sílamáfurinn hefur verið íbúum í Sjálandshverfi til nokkur ama að undanförnu, og jafnvel ráðist á fólk.
Náttúrufræðistofnun telur gagnslítið að stinga á egg máfa í Garðabæ
Náttúrufræðistofnun Íslands leggst gegn því að bæjaryfirvöldum í Garðabæ verði veitt leyfi til að stinga á egg sílamáfa í Gálgahrauni og hefur ekki mikla trú á að sú aðgerð muni fækka máfum sem gera íbúum í Sjálandshverfi lífið leitt.
9. ágúst 2022
Hið sænska velferðarríki í faðmi nýfrjálshyggju
Á síðustu þrjátíu árum hafa átt sér stað talsverðar breytingar í bæði heilbrigðis- og menntakerfi Svíþjóðar. Ef til vill má rekja þau samfélagsvandamál sem nú tekist er á um í aðdraganda þingkosninga til þessara breytinga.
7. ágúst 2022
Róbert Wessman er forstjóri Alvogen og Alvotech.
Dalur Róberts Wessman afskrifaði 135,2 milljónir af skuldum Birtings
Velta tímaritaútgáfunnar Birtings dróst saman um fimmtung í fyrra og föstum starfsmönnum var fækkað úr 25 í 12. Rekstrartap var 74 milljónir króna og eigið fé er neikvætt. Samt skilaði Birtingur hagnaði, vegna þess að seljendalán var afskrifað.
6. ágúst 2022
Örn Bárður Jónsson
Víða leynist viðurstyggðin
6. ágúst 2022
Bein og blöð brotin í sögu Grand Theft Auto
Síðustu ár hefur Rockstar Games bætt aðstæður starfsmanna sína talsvert. Næsta leik í umdeildri tölvuleikjaseríu hefur seinkað sökum þess. Sá leikur fær því til viðbótar yfirhalningu, þar má helst nefna kvenkyns aðalpersónu.
6. ágúst 2022
Í miðborg Reykjavíkur eru mörg gömul hús, sem þegar eru friðuð. Þar eru líka mörg steinsteypt hús sem eru að verða 100 ára og eiga kannski ekki endilega skilið að verða friðuð.
Hundrað ára hús verði ekki sjálfkrafa aldursfriðuð
Til stendur að leggja fram frumvarp á þingi um að í stað þess að 100 ára hús verði sjálfkrafa aldursfriðuð verði fundið eitthvað nýtt ártal til þess að miða aldursfriðun húsa við. Ekki er ljóst hvaða ártal verður lagt til.
5. ágúst 2022
Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands.
Eitruð ræða Orbáns
Viktor Orbán forsætisráðherra Ungverjalands hefur reynt að lægja öldur vegna ræðu sem hann hélt í Rúmeníu undir lok júlímánaðar. Hann segist nú hreint ekki hafa verið að tala um að blöndun kynþátta væri óæskileg, þó að erfitt sé að lesa annað úr ræðunni.
4. ágúst 2022
Evrópumeistarar kvenna 2022.
Ljónynjurnar hvetja næsta forsætisráðherra til að tryggja stúlkum aðgengi að knattspyrnu
Áhugi á kvennaknattspyrnu hefur aldrei verið meiri í heiminum. Nýkrýndir Evrópumeistarar Englands skora á Rishi Sunak og Liz Truss að tryggja öllum stúlkum í Bretlandi aðgengi að knattspyrnuæfingum í gegnum skólastarf.
3. ágúst 2022
Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli sem leikur með Everton er hér á hnjánum ásamt þremur leikmönnum Arsenal.
Hætta að krjúpa niður á hné fyrir alla leiki
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa ákveðið að hætta að krjúpa niður á hné fyrir alla leiki, eins og gert hefur verið undanfarin tvö tímabil. Samkvæmt framkvæmdastjóra deildarinnar óttast leikmenn að slagkraftur skilaboðanna fari þverrandi.
3. ágúst 2022
Mogens Nielsen býr í Holbæk í Danmörku.
Áttræður fyrir rétt út af smáaurum
Síðasta sumar þurfti áttræður Dani að mæta fyrir rétt. Stefnandinn var orkufyrirtæki sem vildi að maðurinn borgaði fyrir að segja upp samningi sem aldrei hafði verið gerður. Umboðsmaður neytenda sagði orkufyrirtækin einskis svífast.
2. ágúst 2022
Örn Bárður Jónsson
Kona í mjólkurkæli
1. ágúst 2022
Árni B. Helgason
Herragarðurinn – orkubú jarðarbúa
31. júlí 2022
Aldrei hafa fleiri erlendir ríkisborgarar flutt til Íslands á einum ársfjórðungi
Alls fluttust um 5.050 manns til Íslands á öðrum ársfjórðungi. Þar af voru erlendir ríkisborgarar rúmlega 4.500 talsins, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Um 980 Úkraínumenn voru í þeim hópi.
30. júlí 2022
Gunnar Jóhannsson
Trú og vísindi á tímum James Webb stjörnusjónaukans
30. júlí 2022
Guðrún Schmidt
Fáum við aldrei nóg?
28. júlí 2022
Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands.
Endurskoðandi ætlar að kæra hagfræðiprófessor til siðanefndar HÍ
Birkir Leósson endurskoðandi og Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor hafa undanfarnar tvær vikur tekist á um starfsaðferðir endurskoðenda sjávarútvegsfélaga á síðum Fréttablaðsins. Birkir hefur ákveðið að kæra Þórólf til siðanefndar Háskóla Íslands.
28. júlí 2022
Kristján Godsk Rögnvaldsson
Almenningur japlar á deigkenndum pappaskeiðum á meðan þeir ofurríku fá ókeypis stæði fyrir einkaþotur í miðborginni
27. júlí 2022
Kristín Rannveig Snorradóttir
Ættirðu að eyða tíðahringsappinu þínu?
26. júlí 2022
Bensínverð stendur í stað milli mánaða, innkaupaverð lækkar en hlutur olíufélaga eykst
Sá sem greiddi 15 þúsund krónur á mánuði í bensínkostnað í maí 2020 þarf nú að punga út rúmlega 137 þúsund krónum til viðbótar á ári til að kaupa sama magn af eldsneyti. Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði skarpt milli mánaða en bensínlítrinn hækkaði samt.
23. júlí 2022
Emmett Till á jólunum árið 1954. Þá var hann þrettán ára.
Heimili Emmetts Till gert upp og opnað almenningi
Emmett Till var aðeins fjórtán ára er hann var pyntaður og drepinn af hópi hvítra karla í Mississippi. Heimili hans í Chicago verður brátt að safni.
19. júlí 2022
Björn Leví Gunnarsson
Af hverju er það staðreynd að Guð er ekki til?
19. júlí 2022
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir
Hugleiðingar vegna útskriftar íbúa á hjúkrunarheimili
17. júlí 2022
Guðrún Sch. Thorsteinsson og Jón Sch. Thorsteinsson
Meint áhrif reglugerðar eiga ekki við rök að styðjast
13. júlí 2022