„Mín tilfinning og ósk er að þessi mynd verði einhvers konar heilunarferli fyrir alla“

Siggi Kinski og Stefán Árni safna nú fyrir þriggja þátta heimildarmynd um litríkan og dramatískan feril GusGus.

Karolina Fund
Auglýsing

Siggi Kinski er kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur, tón­list­ar­maður og list­rænn stjórn­andi. Hann er einn af stofn­endum fjöl­lista­hóps­ins GusGus en hefur búið og starfað við kvik­mynda­gerð erlendis síð­ast­liðin 18 ár. Á síð­ustu árum hefur Siggi samið tón­list á ný með GusGus og er afrakstur þeirrar sam­vinnu plata árs­ins hjá Íslenskum tón­list­ar­ver­laun­um, Mobile Home.

Hann rekur fram­leiðslu­fyr­ir­tækið Kjól & And­er­son, ásamt Stef­áni Árna og Baldri Stef­áns­syni. Kjól & And­er­son er að und­ir­búa fram­leiðslu á heim­ild­ar­mynd­inni Impossi­ble Band, sem fjallar um langan, dramat­ískan og lit­ríkan feril GusGus. Siggi og Stefán Árni hafa unnið sem leik­stjórar um heim allan undir nafn­inu Arni & Kinski. Þeir safna nú fyrir verk­efn­inu á Karol­ina Fund.

Auglýsing

Hvernig vakn­aði hug­myndin að verk­efn­inu?

„Við Stefán vorum einir af stofn­endum GusGus og með­limir í um sex ár. Þetta tíma­bil var allt í senn skemmti­legt, spenn­andi, grát­bros­legt, fárán­legt, sorg­legt og ógleym­an­legt. Sem kvik­mynda­gerð­ar­mönnum hefur okkur lengi langað til að gera þessu skil á ein­hvern hátt. Ein hug­mynd var að gera leikna gam­an­þætti, enda voru þarna skraut­legir karakt­er­ar, stór egó, sér­vitr­ing­ar; flestir sjálf­um­glaðir og klikk­aðir snill­ing­ar.

Árið 2019, þegar ég byrj­aði að vinna tón­list aftur með GusGus, hafði Biggi Veira búið um sig sem nokk­urs konar ein­ræð­is­herra. Mér datt í hug að gera mynd um það hvernig GusGus fór frá því að vera 9 manna útópískt lýð­ræð­is­ríki í það að vera ein­ræð­is­ríki þar sem Veiran veður yfir allt og alla á skítugum pinna­hæl­un­um, sáldr­andi brjáli yfir hóg­væran séntil­mann­inn Dan­íel Ágúst, sem á þessum tíma var orð­inn einn eftir í kot­inu með harð­stjór­an­um,“ segir Siggi.

Mynd: Karolina Fund

En GusGus hafi alltaf verið á stöð­ugu breyt­inga­skeiði. Hugar og hjörtu hafi opn­ast á síð­ustu árum, kær­leik­ur­inn hafi vax­ið, heilun átt sér stað, og nú síð­ast hafi Biggi Veira fengið lang­þráð Íslensk tón­list­ar­verð­laun fyrir bestu plöt­una. „Það mis­ræmi hefur nú verið lag­að,“ segir Biggi. „Nú er hægt að fara gera eitt­hvað skemmti­leg­t.“

Þannig að í mynd­inni munu áhorf­endur kynn­ast GusGus í dag en á sama tíma kynn­ast sög­unni með við­tölum við alla fyrrum með­limi hóps­ins og upp­lif­unum þeirra í GusGus.

Segðu okkur frá þema verk­efn­is­ins.

„Mín til­finn­ing og ósk er að þessi mynd verði ein­hvers konar heil­un­ar­ferli fyrir alla sem hafa lagt hönd á plóg­inn í GusGus, eða fyrir alla þá sem hafa „farið í gegnum hakka­vél­ina,“ eins og Veiran orð­aði það ein­hvern tím­ann. Ást og frelsi er þemað í öllum okkar verkum á einn eða annan hátt. Von­andi snertir þessi saga jafn djúpt við áhorf­endum eins og GusGus snerti við, eða braut, hjarta hvers og eins sem hefur verið með­limur í þessu óút­reikn­an­lega fyr­ir­bæri. Impossi­ble Band,“ segir Siggi.

Hægt er að styðja við verk­efnið hér.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eyþór Arnalds var oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Félag Eyþórs hagnaðist um 388,4 milljónir vegna afskriftar á láni frá Samherja
Eigið fé félags Eyþórs Arnalds fór úr því að vera neikvætt um 305 milljónir í að vera jákvætt um 83,9 milljónir í fyrra. Félag í eigu Samherja afskrifaði seljendalán sem veitt var vegna kaupa í útgáfufélagi Morgunblaðsins.
Kjarninn 4. október 2022
Neyðarúrræði en ekki neyðarástand
Fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur verið opnuð í skrifstofuhúsnæði í Borgartúni þar sem Vegagerðin var áður til húsa. Hægt verður að taka á móti 150 manns að hámarki og miðað er við að fólk dvelji ekki lengur en þrjár nætur.
Kjarninn 4. október 2022
Örn Bárður Jónsson
Um skjálífi og skjána
Kjarninn 4. október 2022
Þrjú félög voru skráð á markað í sumar. Þeirra stærst er Alvotech, sem var skráð á First North markaðinn í júní. Hér sést Róbert Wessman, stofnandi og stjórnarformaður félagsins, hringja inn fyrstu viðskipti með bréfin.
Virði skráðra félaga í Kauphöllinni lækkað um 254 milljarða króna á tveimur mánuðum
Það sem af er ári hefur Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkað um 28,3 prósent. Hún hækkaði um rúmlega 20 prósent árið 2020 og 33 prósent í fyrra. Leiðrétting er að eiga sér stað á virði skráðra félaga.
Kjarninn 4. október 2022
Steingrímur J. Sigfússon
Einu sinni var Póstur og Sími
Kjarninn 4. október 2022
Svandís Svavarsdóttir er matvælaráðherra og fer með málefni sjávarútvegs.
Svandís boðar frumvarp um tengda aðila í sjávarútvegi á næsta ári
Samkvæmt lögum mega tengdir aðilar í sjávarútvegi ekki halda á meira en tólf prósent af úthlutuðum kvóta á hverjum tíma. Skiptar skoðanir eru um hvort mikil samþjöppun í sjávarútvegi sé í samræmi við þetta þak.
Kjarninn 4. október 2022
Ein orðan sem Plaun skartaði, en hún reyndist eftirlíking.
Tvöfaldur í roðinu
Hugo Plaun hefur lengi verið ein helsta stríðshetja Dana, og var vel skreyttur hermaður sem hitti fyrirmenni og sagði ótrúlegar sögur sínar víða. Fyrir nokkrum árum kom í ljós að Plaun laug öllu saman.
Kjarninn 4. október 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Tvöfaldur í roðinu
Kjarninn 4. október 2022
Meira úr sama flokkiFólk