Gamlar flíkur fá nýtt líf

Halldóra Björgvinsdóttir hannar ný tískuföt úr gömlum fötum. Hún safnar nú fyrir framtakinu á Karolina fund.

IMG_3238.jpg
Auglýsing

Hall­dóra Björg­vins­dóttir er 22 ára áhuga­kona um fata­hönn­un. Hún vill gefa gömlum og not­uðum fötum nýjan til­gang með því að breyta þeim í ný föt. Fata­iðn­að­ur­inn er ein mest meng­and­i at­vinnu­grein heims. Jarð­ar­búar fleygja um 13 millj­ónum tonna af fatn­aði á hverju ári og þess vegna vill Hall­dóra leggja sitt af mörkum í að bæta umhverfið og end­ur­vinna gömul föt sem fólk hefur los­að ­sig við. 

Hún hefur nú stofnað Karol­ina fund verk­efni. Mark­miðið er að stofna net­verslun með fötum sem hún­ hefur saumað en nú safnar hún fyrir betri sauma­bún­aði.

Auglýsing
Halldóra segir að hug­myndin að verk­efn­inu hafi kviknað í fyrra­haust, þegar hún lá í veik­indum sem ollu því að hún var mikið rúm­liggj­andi og gat lítið gert. „Þeg­ar mér byrj­aði að batna fór ég að reyna að finna mér við­ráð­an­leg verk­efni og byrj­aði þá að æfa mig á sauma­vél­ina hennar mömmu. Þannig byrj­aði þetta, síðan þá hef ég ekki getað hætt að sauma og er alltaf að reyna að finna mér ný sauma­verk­efni. Ég hef virki­lega fundið mína hillu og elska að nýta ­gam­alt drasl og breyta því í eitt­hvað flott.“­skemmti­leg­t.“

Halldóra í hönnun sem hún bjó til úr kjól sem henni fannst ekki nægilega flottur. Mynd: Aðsend

Hún seg­ist ekki þola að horfa á ónotuð föt uppi í hillu og að hún gæti alltaf ímyndað sér eitt­hvað nýtt og flott­ara ­sem væri hægt að breyta þeim í. „Ég fók­usa á föt sem fara fólki vel, ég er ekki mikið fyrir föt sem hanga utan á mér eins og lufs­ur.“

Því sé þemað í vinnu hennar að það sé engin flík eins, enda er eng­inn fjölda­fram­leiðsla í gang­i hjá Hall­dóru. „Hver og ein flík er ein­stök af því að ég geri hverja og eina flík úr öðrum flíkum sem ég fæ gef­ins og hef tak­markað magn af hverju og einu efni. Það er það sem gerir þetta verk­efni mjög skap­andi og ­skemmti­leg­t.“

Hér er hægt að styðja við söfn­un­ina.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Engin aukning í sjálfsvígum í fyrstu bylgju COVID-19
Ólíkt öðrum stórum efnahagsáföllum fjölgaði sjálfsvígum ekki í kjölfar kreppunnar sem fylgdi fyrstu bylgju heimsfaraldursins í fyrra í hátekjulöndum, samkvæmt nýrri rannsókn.
Kjarninn 18. apríl 2021
Halldór Gunnarsson
Prósentur, meðaltöl og tíundir í þágu eldri borgara
Kjarninn 18. apríl 2021
Anna Tara Andrésdóttir
Sóttvarnayfirvöld fylgja ekki rannsóknum sem benda til þess að andlitsgrímur virki ekki
Kjarninn 18. apríl 2021
Jón Ormur Halldórsson
Kaflaskilin í Kína
Kjarninn 18. apríl 2021
Þrettán manns greindust með COVID-19 innanlands í gær. Fólk er hvatt til að fara í skimun við minnstu einkenni.
Þrettán smit innanlands – hópsmit í kringum leikskóla í Reykjavík
Í gær greindust fleiri með COVID-19 innanlands en á nokkrum öðrum degi síðan 23. mars. Átta voru utan sóttkvíar og hinir höfðu verið stutt í sóttkví.
Kjarninn 18. apríl 2021
Skriðdreki rússneskra aðskilnaðarsinna í Donbas á ferðinni á heræfingu í upphafi þessa árs. Yfir 15 þúsund hafa látið lífið síðan átökin í Úkraínu hófust árið 2014. Nú eru blikur á lofti.
Rússar herða tökin í Úkraínu
Rússar sýna nú ógnandi tilburði við landamæri Úkraínu. Samhliða beita þeir ýmsum tólum fjölþáttahernaðar og Vesturlönd velkjast í vafa um viðbrögð.
Kjarninn 18. apríl 2021
„Stundum hef ég hugsað um hvað gerist ef það kviknaði í hér inni. Það eru margir neyðarútgangar en innan við þá alla eru full vörubretti, þetta er kolólöglegt en enginn gerir neitt,“ sagði einn starfsmaður undir nafnleynd við dagblaðið Information nýlega
Þrælahald
Fimmtán klukkustunda vinna á hverjum degi mánuðum saman, kröfur um afköst, sem ekki er hægt að uppfylla, tímaáætlun sem ekki gerir ráð fyrir salernisferðum og kaffitímum. Svona er vinnuaðstæðum lýst hjá þekktri danskri netverslun.
Kjarninn 18. apríl 2021
Ingibjörg Isaksen mun leiða lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi í haust.
Ingibjörg Isaksen efst hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi – Líneik önnur
Ingibjörg Ólöf Isaksen bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri á Akureyri varð hlutskörpust í póstkosningu Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Hafði hún betur en Líneik Anna Sævarsdóttir þingmaður flokksins, sem varð önnur í kjörinu.
Kjarninn 17. apríl 2021
Meira úr sama flokkiFólk