Karolina Fund: Hrópandi ósamræmi & Bullið – ljóðabókatvenna

Tvær nýjar ljóðabækur eftir Ægir Þór vilja komast út. Bækurnar eru ólíkar að stíl og nálgun en eiga það sameiginlegt að vera ádeilur innblásnar anda pönksins. Pönkarar eiga vitaskuld ekki pening þannig að broddborgarar eru beðnir að borga brúsann.

agir tor jahnke 02 (1).jpg
Auglýsing

„Skáldið er dautt og ljóðið er blóð­ið.“

Í stuttu máli sagt var það fæstum harmdauði og sumum til­efni til fagn­að­ar. Hins vegar virð­ist gilda um skáld­ið, rétt eins og um Jesúm og Obi-Wan ­Ken­obi, að það hvílir illa í gröf sinni, rís raunar sam­stundis upp mátt­ugri en nokkurn tíma áður og mun þaðan koma að dæma lif­endur og dauða.

Vandi ljóðs­ins fel­st ­nefni­lega ekki í náþefnum per ­se, heldur fyrst og fremst í van­nýt­ingu á öfl­ugum ilm­efn­um.

Með öðrum orð­um, ljóðið er of reiðu­búið að skrifa vilj­ugt undir eigin dauða­dóm og trítla

hvís­landi niður slóða far­sællar glöt­un­ar. Þessu vill Ægir Þór breyta. Ekki yrkja heldur öskr­a! er mottóið í þessum tveim bókum sem skáldið hyggst gefa út fyrir árs­lok. Báðar eru bæk­urnar bað­aðar í ammón­íakblönd­uð­u alka­hóli svo jafn­vel svæsn­ustu skötu­á­huga­menn fá tár í augun við lestur þeirra.

Auglýsing

Hvernig kvikn­aði hug­myndin að verk­efn­inu?

„Ljóð eru einn af þessum hlutum sem eiga sér almennt hvorki upp­haf né endi. Ljóð eru líf,

flæði, kao­tísk í (ó)eðli sínu. Að því sögðu þá eru þær tvær bækur sem þetta verk­efni snýst

um fyrri tvær bæk­urnar í áætl­uðum fjór­leik. Allt eru þetta ljóð sem spinn­ast út úr sömu

þem­um, sem fara í ólíkar áttir og sem ég hef flokkað niður eftir áhersl­um. Upp­sprettan er

lífs­reynsla, ekki endi­lega eitt­hvað dramat­ískt (og alls ekki harm­þrung­ið), heldur frekar

eitt­hvað sem kalla mætti lífslær­dóm hinnar kátu böl­sýni. Elstu ang­arnir teygja sig ein 3-4 ár

aft­ur, aftur í tíma­bil í lífi höf­undar sem mætti (klisju­lega) kalla lífskrís­u; snemma­lífskreppu

hef ég heyrt þetta nefn­t. ­Upp­úr til­raunum til að yfir­stíga þá kreppu flæða þessi ljóð en taka

fljót­lega á sig almenn­ari mynd, umhverf­ast í sam­fé­lags­rýni. Svo kviknar hug­myndin að

flokkun og skipt­ingu verks­ins fyrir rúmu ári síð­an. Hug­myndin er ­sem sag­t að þetta sé

eins­konar rök­semd­ar­færsla, heim­speki­rit­gerð í bundnu máli. Ekki svo að skilja að þetta

séu rök­leg ljóð, þetta er póst­módernískur fjandi sem ­gagn­rýn­ir ekk­ert meira en sitt eigið

sjálf. Engu að síður er eitt­hvað í lík­ingu við kynn­ingu við­fangs­efn­is-um­fjöll­un-­gagn­rýni-

úrlausn í gang­i.“

„Þemun er nokkur en flæða öll úr sömu upp­sprettu. Köllum það rann­sókn á

til­vist­ar­grund­velli mann­eskj­unn­ar, sem ein­stak­lings (í sam­fé­lagi) og sem heild­ar, sem

teg­und­ar. Það er að segja, hvernig er (best) hægt að lifa í þessum heim, þar sem allt er að

fara til fjand­ans (þótt lífs­skil­yrði hafi aldrei verið betri (fyrir okkur heppnu í það minnsta)).

Það eru ­sem sag­t t­vær meg­in­þræð­ir. Ann­ars vegar stak­ið, ég-ein­stak­ling­ur­inn, hins vegar

þjóð­fé­lag­ið-­sam­fé­lag­ið-­mann­fé­lag­ið-­nátt­úr­an. Þetta eru ekki aðskildir þættir heldur flétt­ast

þeir sífellt sam­an. Mann­eskjan er ekki til í tóma­rúmi. Eng­inn er eyja (ekki einu sinni Ísland),

allt teng­ist og spilar sam­an. Fyrir þá sem eru ekki að fylgja þessu þá eru helstu þemun

umhverf­is­mál, það að fóta sig í heim­inum og leiðir til að bregð­ast við þeim vanda­málum

sem að okkur steðja.“

„Þetta eru mínar bæk­ur, en ég vil gjarnan lesa bækur ann­arra líka, sér­stak­lega ljóða­bæk­ur.

Það sem meira er, ég vil gefa þær út. Í því skyni er rétt að benda á að bækur þessar verða

gefnar út undir merkjum Enda­hnúta útgáfu, sem ég rek. Mig langar til að gefa út aðra

höf­unda og er með verk­efni í bígerð til þess að koma því í kring. Nánar til­tekið langar mig

að gefa nýjum skáldum tæki­færi á að koma sínum fyrstu verkum út, að byrja að geta sér

nafn. Í því skyni hef ég í hyggju að leggja hluta af (von­andi) ágóða af sölu þess­ara bóka til

hliðar til þess að geta greitt kostnað af útgáfu fyrir skáld sem langar að gefa út hjá

Enda­hnútum (sem þarf ekki að vera ljóð). Áhuga­samir geta sent hand­rit á.

enda­hnut­ar@g­mail.com.“

Hér er hægt að skoða og styrkja verk­efn­ið.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiFólk