Frumkvöðlar í lífrænni ræktun hafa synt á móti straumnum í áratugi með lítinn stuðning

Anna María Björnsdóttir er lífrænn neytandi og safnar nú fyrir heimildarmyndinni Lífrænt líf.

Mynd: Karolina Fund
Auglýsing

Anna María Björns­dóttir er líf­rænn neyt­andi en hún er að vinna að heim­ild­ar­mynd­inni Líf­rænt líf sem fjallar um líf­ræna ræktun á Íslandi. Ein­ungis eru um 30 líf­rænir bændur á Íslandi af um 3.000 og hefur sú tala nán­ast staðið í stað í ára­tugi á meðan mörg önnur lönd í kringum okkur hafa jafnt og þétt verið að auka við líf­ræna rækt­un. Anna María var að setja af stað söfnun á Karol­ina fund fyrir seinni hlut­anum á upp­tökum og eft­ir­vinnslu á heim­ild­ar­mynd­inni Líf­rænt líf og stendur söfn­unin til 3.á­gúst 2021. Líf­rænt líf verður frum­sýnd árið 2022.

Hvaðan kom hug­myndin að verk­efn­inu?

„Ég bjó í Dan­mörku í tíu ár en tengda­fjöl­skyldan mín á og rekur líf­rænan bóndabæ þar í landi. Það var í gegnum þau sem ég kynnt­ist því hvað líf­ræn ræktun er en ég hafði ekki hug­mynd um hvað þetta var þegar ég kynnt­ist mann­inum mín­um. Á meðan að ég bjó i Dan­mörku varð ég ólétt og þar í landi var mikil umræða um líf­ræna ræktun og mik­il­vægi líf­rænnar fæðu á með­göngu til að draga úr magni eit­ur­efna sem fóstrið verður fyr­ir.

Stefna margra danskra sveit­ar­fé­laga er að börnum í leik­skólum sé boðið upp á líf­rænt fæði og þannig var það þar sem við bjugg­um. Hug­myndin að þess­ari mynd kvikn­aði fyrir nokkrum árum en ég fór ekki að hugsa um þetta af alvöru fyrr en við fjöl­skyldan fluttum til Íslands fyrir tveimur árum síð­an. Að vera líf­rænn neyt­andi var nefni­lega mjög auð­velt í Dan­mörku en allt annað umhverfi blasti við okkur við flutn­ing til Íslands,“ segir hún.

Auglýsing

Anna María bendir á að Evr­ópu­sam­bandið leggi mikla áherslu á að efla líf­ræna ræktun í álf­unni fram til árs­ins 2030 en lítið sé að ger­ast í þessum mála­flokk á Íslandi.

„Ég fór því af stað í rann­sókn­ar­leið­angur um líf­ræna ræktun á Íslandi en það er efni­viður heim­ild­ar­mynd­ar­innar Líf­rænt líf. Sögur frum­kvöðl­anna í líf­rænni ræktun á Íslandi eru ein­stakar en margir þeirra hafa synt á móti straumnum í ára­tugi með lít­inn stuðn­ing. Sögur þeirra end­ur­spegla mik­inn eld­móð og ástríðu fyrir að rækta mat­væli í sátt við jörð­ina og umhverf­ið. Í heim­ild­ar­mynd­inni Líf­rænt líf kynn­umst við nokkrum þess­ara bænda og frum­kvöðla í líf­rænni ræktun á Ísland­i.“

Mynd: Aðsend

Hver er þín veg­ferð út í heim­ild­ar­mynda­gerð?

„Mín veg­ferð út í heim­ild­ar­mynd­ar­gerð er svo­lítið óhefð­bund­in. Ég er menntuð söng- og tón­list­ar­kona og hef gefið út 4 plöt­ur, tvær sóló­plötur með eigin tón­list og tvær plötur með Nor­rænu spuna­söng­hljóm­sveit­inni IKI í Dan­mörku. Ein sóló­platan mín hét „Hver stund með þér“ en hún inni­hélt tón­list sem ég samdi við ást­ar­ljóð sem afi minn, Ólafur Björn Guð­munds­son orti til ömmu minn­ar, Elínar Mar­íus­dóttur yfir þeirra ævi sam­an, sem voru um 60 ár. Þessi fal­lega saga ömmu og afa og allt myndefnið sem afi hafði tekið upp varð til þess að ég ákvað að gera heim­ild­ar­mynd um þau. Ég fram­leiddi mynd­ina en leik­stjórn var í höndum Sig­ríðar Þóru Ásgeirs­dótt­ur, klipp­ing í höndum Ólafs Más Björns­sonar og upp­tökur sáu Tjarn­ar­gatan um. Myndin var sýnd á RIFF 2015, RÚV og Sjón­varpi Sím­ans 2020.

Sú reynsla sem ég fékk af vinnu við heim­ild­ar­mynd­ina „Hver stund með þér“ kveikti hjá mér óslökkvandi áhuga fyrir heim­ild­ar­mynda­gerð. Efni­við­ur­inn hefur verið það sem hefur drifið mig áfram og löngun til að deila efn­inu með sem flest­u­m,“ segir hún.

Hér má finna verk­efnið á Karol­ina fund.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Mynd frá sænsku strandgæslunni sýnir hversu stór hvert og eitt gat á leiðslunni er. Uppstreymið raskaði sjó á um kílómetra svæði.
Fjöldi herskipa við gaslekana – Svæðið skilgreint sem „glæpavettvangur“
Þótt gas flæði ekki lengur út úr gasleiðslum Nord Stream 1 og 2 er enn gas í þeim. Á vettvang streymir nú fjöldi herskipa frá nokkrum ríkjum. Rússar gætu talið sig eiga rétt á að koma að rannsókninni þar sem atvikið átti sér stað á alþjóðlegu hafsvæði.
Kjarninn 3. október 2022
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Kvenskörungurinn Jóninna Sigurðardóttir
Kjarninn 3. október 2022
Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður breytinga á lögum um stöðuveitingar.
Óheimilt verði að skipa í embætti ráðuneytisstjóra með flutningi
Þingmaður Samfylkingar fer fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um stöðuveitingar þar sem ráðherra verður óheimilt að skipa í embætti ráðuneytisstjóra með flutningi. Einnig er lagt til að takmarka heimildir ráðherra til stöðuveitinga án auglýsingar.
Kjarninn 3. október 2022
Karl Englandskonungur hafði áhuga á að sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, í Egyptalandi í næsta mánuði. Liz Truss forsætisráðherra finnst það ekki svo góð hugmynd.
Truss vill ekki að Karl konungur sæki COP27
Umhverfismál hafa löngum verið Karli konungi hugleikin. Hann mun hins vegar ekki sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, í næsta mánuði þar sem Lis Truzz forsætisráðherra ráðlagði honum að fara ekki.
Kjarninn 3. október 2022
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Segir Jón Baldvin „haga sér eins og rándýr sem velur bráð sína af kostgæfni“
Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar segir að Íslendingar eigi „mjög erfitt með að horfast í augu við að flottir karlar misbeiti valdi sínu gagnvart ungum konum og körlum.“ Það þurfi hins vegar að horfast í augu við að þeir geri það.
Kjarninn 3. október 2022
Joola marar í hálfu kafi undan ströndum Gambíu, daginn eftir slysið.
444 börn
Titanic Afríku hefur ferjan Joola verið kölluð. Það er þó sannarlega ekki vegna glæsileika hennar heldur af því að hún hlaut sömu skelfilegu örlög.
Kjarninn 2. október 2022
Ólöf Sverrisdóttir ákvað að skrifa ljóð á hverjum degi í eitt ár. Úr varð ljóðabókin Hvítar fjaðrir.
Ljóðin féllu eins og hvítar fjaðrir af himnum ofan
Ólöf Sverrisdóttir leikkona ákvað að skrifa ljóð á hverjum degi og við það fóru ljóðin að koma til hennar í svefnrofanum á morgnana. Afraksturinn ber heitið „Hvítar fjaðrir“ og safnað er fyrir útgáfu ljóðabókarinnar á Karolina fund.
Kjarninn 2. október 2022
Nýtt deiliskipulag gerir ráð fyrir meira byggingarmagni en hið eldra.
Líkja fyrirhugaðri nýbyggingu í Mosfellsbæ við vegginn mikla í Game of Thrones
Íbúar við götuna Bjarkarholt í miðbæ Mosfellsbæjar gera sumir verulegar athugasemdir við breytingar sem stendur til að gera á deiliskipulagi uppbyggingarreits í næsta nágrenni heimilis þeirra.
Kjarninn 2. október 2022
Meira úr sama flokkiFólk