16 færslur fundust merktar „kvikmyndir“

Konum fjölgað í verkefnahóp um mótun kvikmyndastefnu
Breytingar hafa verið gerðar á verkefnahóp mennta- og menningarmálaráðuneytsins um mótun kvikmyndastefnu eftir að kynjahlutföll hópsins voru gagnrýnd. Hópurinn er nú skipaður sex konum og sex körlum.
15. mars 2019
Karolina Fund: Stuttmynd um gróf mannréttindabrot í Tyrklandi
Kvikmyndin Islandia er byggð á sögu Eydísar Eirar Brynju- Björnsdóttur. Söfnun fyrir dreifingu hennar stendur yfir á Karolina Fund.
13. janúar 2019
Útlendingar mega sækja um styrki til Kvikmyndasjóðs en einungis íslenskar myndir fá þá
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á kvikmyndalögum.
2. apríl 2018
Hugmynd að plakatahönnun sem stolið var frá Póllandi
Verið er að safna fyrir almanaki með rjómanum af þeim listrænu kvikmyndaplakötum sem gerð hafa verið fyrir Svarta Sunnudaga í Bíó Paradís.
26. nóvember 2017
Dustin Hoffman.
Lágvaxni stórleikarinn
Þegar hann var 16 ára, bólugrafinn, með spangir og hættur að stækka (167 sentimetrar á hæð) datt líklega engum í hug að sá sem hér er lýst yrði einn af stórleikurum sögunnar, síst af öllu honum sjálfum. Dustin Hoffman er orðinn áttræður.
13. ágúst 2017
Mikilvægustu augnablik styrjaldarinnar á hvíta tjaldið
Kvikmyndin Dunkirk um Dynamo-áætlunina 1940 er frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi í dag.
19. júlí 2017
Topp 10: Kvikmyndir eftir teiknimyndasögum
Teiknimyndasögur hafa fært okkar margar frábærar kvikmyndir.
27. maí 2017
Úr íslensku þáttaröðinni Fangar sem sýnd var á RÚV í vetur.
Kynjajafnrétti í kvikmyndaiðnaði: 93 prósent karlar, 7 prósent konur
Karlar eru í miklum meirihluta kvikmyndagerðarmanna.
25. febrúar 2017
Topp 10 – Kvikmyndir ársins 2016
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í kvikmyndaárið 2016. Óskarinn fer fram aðfararnótt mánudags.
25. febrúar 2017
365 aftur með í Eddu-akademíunni
365 verður aftur með í Íslensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­dem­í­unni eftir að hafa sagt sig frá Eddu-verðlaununum árið 2015.
1. febrúar 2017
Fimm íslensk glæpamál sem yrðu frábærar kvikmyndir
14. október 2016
Veggspjaldið fyrir þrjátíu ára afmælisútgáfu Blue Velvet.
Blátt flauel eldist vel: súrrealíska veislan þrjátíu ára
Kvikmyndahús út um allan heim hafa sýnt kvikmyndina Blue Velvet í tilefni þrjátíu ára afmælis hennar á árinu. Kjarninn rifjaði upp hvað gerði hana svona sérstaka og af hverju fólk muni eftir henni enn í dag.
30. september 2016
Af hverju er Big Lebowski svona mikið költ?
Kvikmynd Cohen bræðra, The Big Lebowski, kom út árið 1998. Hún er orðin að költskrímsli. En hvers vegna? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti Big Lebowski samfélagið.
17. september 2016
Kókaínsögurnar halda áfram
Sería númer tvö af hinum vinsælu Narcos þáttum var aðgengileg 2. september, en þegar hefur verið ákveðið að framleiða seríur númer 3 og 4.
6. september 2016
Topp 10 - Erlendar kvikmyndir á Íslandi
Ísland hefur umbreyst í kvikmyndaver þar sem náttúra landsins er í lykilhlutverki.
3. september 2016
Tíu bestu íslensku kvikmyndirnar
Kristinn Haukur Guðnason týnir til tíu bestu kvikmyndir Íslandssögunnar.
17. júní 2016