Leggur til skýrari reglur um ríkisstyrki til kvikmyndaframleiðenda
Kvikmyndaframleiðendur þyrftu að láta löggilta endurskoðendur fara yfir uppgjör sín til þess að geta fengið styrk frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, verði hugsanlegt frumvarp að lögum.
18. desember 2020