kjarninn
Fréttir
Skýringar
Skoðun
Fólk
Styrkja
Hlaðvarp Kjarnans
Vinsælast í dag
Fimm ráð til að verjast lúsmýi og fimm ráð við bitum
Skattfrjálsar úttektir lífeyris í Portúgal leiddu til skoðunar ráðuneytis
Konungleg langtímafýla
„Nýja snjóhengjan“: Hundruð milljarða skuldir færast senn af sögulega lágum vöxtum
Efast um gildi aldurstakmarks og þungra refsinga við ölvun á rafskútum
Hagnaður sjávarútvegs þrefaldaðist milli ára en afkoma tæknifyrirtækja breyttist lítið
Svandís boðar frumvarp um tengda aðila í sjávarútvegi á næsta ári
Nýjast í Kjarnanum
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
11. janúar 2023
Vatn á myllu kölska
11. janúar 2023
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
10. janúar 2023
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
10. janúar 2023
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
10. janúar 2023
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
10. janúar 2023
Nýjast í hlaðvarpi Kjarnans
Í austurvegi
Í austurvegi – Eitt veðmál, eitt teningakast 孤注一掷
Í austurvegi
Í austurvegi – Lína Guðlaug Atladóttir - skrifaði og gaf út bók um Kína
Eitt og annað ... einkum danskt
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Félagsfræðin og glæpasögur
Þjóðhættir
Þjóðhættir – „Á jólunum er gleði og gaman“: Jólaveður, bækur og sveinar
38 færslur fundust merktar „kvikmyndir“
María Sólrún
„Stjórna erlendar streymisveitur bráðum innlendri kvikmyndaframleiðslu?“
2. janúar 2023
Ætla að meta árangur af stórauknum styrkjum til rannsókna og þróunar á næsta ári
Fjárlaganefnd ætlar að meta árangur og skilvirkni af auknum framlögum til nýsköpunar, sem hafa hækkað um tólf milljarða á átta árum. Hækka þarf framlag til endurgreiðslna vegna kvikmyndagerðar um fjóra milljarða króna.
11. desember 2022
Frægastur danskra leikara
Hann fæddist í Kaupmannahöfn, lærði ballett og var atvinnudansari í 10 ár. Þrítugur að aldri lauk hann leikaranámi og er í dag frægastur allra danskra leikara. Heitir Mads Mikkelsen. Gleymska hafði einu sinni næstum orðið honum dýrkeypt.
26. júlí 2022
Fjölgar í hópi EGOT-verðlaunahafa
Jennifer Hudson varð í gærkvöldi 17. manneskjan til að vinna alslemmu á stærstu verðlaunahátíðunum í skemmtanabransanum á ferlinum. Hildur Guðnadóttir er í fámennum hópi þeirra sem einungis vantar ein verðlaun til þess að klára EGOT.
13. júní 2022
Heimildarmynd um fallna bróðurinn Fjölni Tattú
Fjölnir Geir Bragason, betur þekktur sem Fjölnir Tattú, lést seint á síðasta ári langt fyrir aldur fram. Nú er unnið að gerð heimildarmyndar um hann sem hefur fengið nafnið „Better to be a Viking king!“ Safnað er fyrir gerð myndarinnar á Karolina Fund.
6. mars 2022
Vinnur að heimildarmynd um baráttumanninn Hauk Hilmarsson
Leikstjóri heimildarmyndar um baráttumanninn Hauk Hilmarsson segist hafa ráðist í hópfjármögnun á verkinu vegna þess að hann sé ekki tilbúinn að samþykkja neina ritskoðun vegna útgáfu þess. Margt sem komi fram í myndinni sé umdeilt.
9. janúar 2022
Stuttmyndin DÓTTIR er „ástarbréf til Íslands“
Sofia Novakova, leik- og kvikmyndagerðarkona frá Slóvakíu, er þessa dagana að taka upp stuttmyndina DÓTTIR hér á landi. Safnað er fyrir útgáfu myndarinnar á Karolina Fund.
25. júlí 2021
Frægastur danskra leikara
Hann fæddist í Kaupmannahöfn, lærði ballett og var atvinnudansari í 10 ár. Þrítugur að aldri lauk hann leikaranámi og er í dag frægastur allra danskra leikara. Heitir Mads Mikkelsen. Gleymska hafði einu sinni næstum orðið honum dýrkeypt.
2. maí 2021
Leggur til skýrari reglur um ríkisstyrki til kvikmyndaframleiðenda
Kvikmyndaframleiðendur þyrftu að láta löggilta endurskoðendur fara yfir uppgjör sín til þess að geta fengið styrk frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, verði hugsanlegt frumvarp að lögum.
18. desember 2020
Sigríður Mogensen
Fjárfesting sem skilar arði – endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar
15. október 2020
Fyrstu íslensku snjóbrettamyndirnar á leið yfir á stafrænt form
20 árum eftir að fyrsta snjóbrettamynd Team Divine var framleidd, og 15 árum eftir að sú síðasta kom út, stendur til að koma efninu yfir á starfrænt form.
11. október 2020
Af hverju gaf ríkið Vin Diesel og félögum einu sinni 500 milljónir?
Eikonomics segir að á síðustu fimm árum hafi íslenska ríkið greitt erlendum kvikmyndagerðarmönnum rúmlega þrjá milljarða króna. Ganga þurfi úr skugga um að það fjármagn skili samfélaginu hæstu ávöxtun.
10. október 2020
Bond, James Bond
Margir kannast við eina frægustu persónu hvíta tjaldsins, James Bond njósnara hennar hátignar. Sem ætíð sleppur lifandi, þótt stundum standi tæpt. Færri vita að til var breskur njósnari með sama nafni, sá starfaði fyrir Breta í Póllandi.
27. september 2020
Heimildarmynd um flóttamenn sem hlaut styrki frá ráðuneyti og ríkisstjórn sögð tilbúin
Heimildarmynd um móttöku og aðlögun sýrlenskra flóttamanna á Íslandi er sögð tilbúin. Gerð hennar hófst árið 2016 og átti að taka um eitt ár. Myndin fékk sex milljóna króna styrki frá æðstu stöðum í stjórnkerfinu, sem vakti athygli á sínum tíma.
5. september 2020
Efni frá Sagafilm verður boðið víðar í kjölfar erlendrar fjárfestingar
Dótturfélag stærsta sjálfstæða kvikmyndafyrirtækis Evrópu hefur keypt 25 prósent hlut í Sagafilm. Kaupverðið er trúnaðarmál, en forstjóri Sagafilm segir kaupin staðfesta að áætlanir fyrirtækisins undanfarin misseri hafi gengið.
2. september 2020
180⁰ Reglan
180° Reglan – Spjallað við Herdísi Stefánsdóttur
14. júlí 2020
Netflix fjarlægir ljósmynd af Sigurði Inga úr kvikmyndinni The Laundromat
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sást bregða fyrir í kvikmynd um Panamaskjölin og lögfræðistofuna Mossack Fonseca. Netflix hefur nú breytt atriðinu eftir að ráðherrann fékk lögmann í málið.
7. júní 2020
Þegar tvítugur strákur á stolnum bíl tekur Rán upp í
Ísfirðingurinn Fjölnir Baldursson safnar fyrir gert stuttmyndar á Karolina Fund. Í boði er að velja endinn á myndina.
19. apríl 2020
Streymisþjónustan Viaplay í loftið á Íslandi
Viaplay mun frá 1. apríl bjóða íslenskum áhorfendum upp á sérframleitt efni, kvikmyndir, þáttaraðir og barnaefni, auk þess sem beinar úsendingar frá íþróttaviðburðum munu bætast við síðar.
26. mars 2020
Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe verðlaunin
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir fékk rétt í þessu Golden Globe verðlaunin fyrir tónlistina í myndinni The Joker.
6. janúar 2020
Misbrestur í skattaskilum kvikmyndafyrirtækja
Ríkisendurskoðun segir að misbrestur hafi verið á skattskilum erlendra aðila vegna framleiðslu kvikmynda eða sjónvarpsefnis hér á landi og brýnir það fyrir stjórnvöldum að hafa öflugt eftirlit með lögmæti kostnaðaruppgjöra.
31. október 2019
Söngvaseiður 60 ára
Í byrjun nóvember verða 60 ár síðan einn vinsælasti söngleikur allra tíma Sound of Music, Söngvaseiður, var fyrst sýndur á sviði. Kvikmynd með sama nafni, frumsýnd árið 1965 sló öll aðsóknarmet.
6. október 2019
Konum fjölgað í verkefnahóp um mótun kvikmyndastefnu
Breytingar hafa verið gerðar á verkefnahóp mennta- og menningarmálaráðuneytsins um mótun kvikmyndastefnu eftir að kynjahlutföll hópsins voru gagnrýnd. Hópurinn er nú skipaður sex konum og sex körlum.
15. mars 2019
Karolina Fund: Stuttmynd um gróf mannréttindabrot í Tyrklandi
Kvikmyndin Islandia er byggð á sögu Eydísar Eirar Brynju- Björnsdóttur. Söfnun fyrir dreifingu hennar stendur yfir á Karolina Fund.
13. janúar 2019
Útlendingar mega sækja um styrki til Kvikmyndasjóðs en einungis íslenskar myndir fá þá
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á kvikmyndalögum.
2. apríl 2018
Hugmynd að plakatahönnun sem stolið var frá Póllandi
Verið er að safna fyrir almanaki með rjómanum af þeim listrænu kvikmyndaplakötum sem gerð hafa verið fyrir Svarta Sunnudaga í Bíó Paradís.
26. nóvember 2017
Lágvaxni stórleikarinn
Þegar hann var 16 ára, bólugrafinn, með spangir og hættur að stækka (167 sentimetrar á hæð) datt líklega engum í hug að sá sem hér er lýst yrði einn af stórleikurum sögunnar, síst af öllu honum sjálfum. Dustin Hoffman er orðinn áttræður.
13. ágúst 2017
Mikilvægustu augnablik styrjaldarinnar á hvíta tjaldið
Kvikmyndin Dunkirk um Dynamo-áætlunina 1940 er frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi í dag.
19. júlí 2017
Topp 10: Kvikmyndir eftir teiknimyndasögum
Teiknimyndasögur hafa fært okkar margar frábærar kvikmyndir.
27. maí 2017
Kynjajafnrétti í kvikmyndaiðnaði: 93 prósent karlar, 7 prósent konur
Karlar eru í miklum meirihluta kvikmyndagerðarmanna.
25. febrúar 2017
Topp 10 – Kvikmyndir ársins 2016
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í kvikmyndaárið 2016. Óskarinn fer fram aðfararnótt mánudags.
25. febrúar 2017
365 aftur með í Eddu-akademíunni
365 verður aftur með í Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni eftir að hafa sagt sig frá Eddu-verðlaununum árið 2015.
1. febrúar 2017
Fimm íslensk glæpamál sem yrðu frábærar kvikmyndir
14. október 2016
Blátt flauel eldist vel: súrrealíska veislan þrjátíu ára
Kvikmyndahús út um allan heim hafa sýnt kvikmyndina Blue Velvet í tilefni þrjátíu ára afmælis hennar á árinu. Kjarninn rifjaði upp hvað gerði hana svona sérstaka og af hverju fólk muni eftir henni enn í dag.
30. september 2016
Af hverju er Big Lebowski svona mikið költ?
Kvikmynd Cohen bræðra, The Big Lebowski, kom út árið 1998. Hún er orðin að költskrímsli. En hvers vegna? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti Big Lebowski samfélagið.
17. september 2016
Kókaínsögurnar halda áfram
Sería númer tvö af hinum vinsælu Narcos þáttum var aðgengileg 2. september, en þegar hefur verið ákveðið að framleiða seríur númer 3 og 4.
6. september 2016
Topp 10 - Erlendar kvikmyndir á Íslandi
Ísland hefur umbreyst í kvikmyndaver þar sem náttúra landsins er í lykilhlutverki.
3. september 2016
Tíu bestu íslensku kvikmyndirnar
Kristinn Haukur Guðnason týnir til tíu bestu kvikmyndir Íslandssögunnar.
17. júní 2016
Loka auglýsingu
Sláðu inn leitarorð
Fréttir
Skýringar
Skoðun
Fólk
Styrkja
Hlaðvarp