Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe verðlaunin

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir fékk rétt í þessu Golden Globe verðlaunin fyrir tónlistina í myndinni The Joker.

Hildur Guðnadóttir
Auglýsing

Hildur Guðna­dóttir tón­skáld vann rétt í þessu Golden Globe verð­laun­in. Í ræðu þakk­aðu hún meðal ann­ars fjöl­skyld­unni og syni sín­um, og sagði að verð­launin væru fyrir hann.Þá hrós­aði hún aðstand­endum mynd­ar­innar - The Joker - í hástert, og sagði meðal ann­ars frammi­stöðu Joaquin Phoen­ix, í hlut­verki Jokers­ins, hafa verið stór­brotna og að hæfi­leikar hans hafi gert verk­efni hennar auð­veld­ar­a. 

Hildur er 37 ára gömul og hefur notið mik­illar vel­gengni á sviði kvik­mynda­tón­listar und­an­farin miss­er­i. Hildur er ein­ungis önnur konan í sögu verð­laun­anna sem vinnur verð­laun fyrir bestu kvik­mynda­tón­list­ina, en verð­launin eru nú afhent í 77. sinn.Arnar Egg­ert Thorodd­sen, aðjúnkt við Háskóla Íslands og doktor í tón­list­ar­fræð­um, segir Hildi hafa unnið verð­launin verð­skuldað og nú hafi hún skrifað sig á spjöld sög­unn­ar. „Hildur leggur hér meist­ara og kempur eins og Randy gamla Newman og Thomas Newm­an. Hún skrifar sig einnig á spjöld sög­unn­ar, er FYRSTA konan til að hljóta verð­launin "ein og óstudd" en Lisa Gerr­ard (Dead Can Dance) hamp­aði þeim árið 2000 í félagi við Hans Zimmer. Aðeins ein önnur kona hefur verið til­nefnd ein­sömul til verð­laun­anna, Rachel Port­man fyrir Chocolat (2000). Laus­leg taln­ing sýnir mér að alls hafi fimm konur ver­ið til­nefndar frá upp­hafi (1947) af þeim lið­lega 500 sem til­nefnd hafa ver­ið. Mjög lík­lega er um hreina til­viljun að ræða, eða þá að konum sé ein­fald­lega fyr­ir­munað að semja góða kvik­mynda­tón­list. En að kynjapóli­tísku gríni slepptu, til ham­ingju Hild­ur. Tón­listin er stór­kost­leg, í hár­fínu jafn­vægi við alla fram­vindu, en þessi sigur er auð­vitað um leið gríð­ar­lega mik­il­vægur í hinu stóra sam­hengi. Hjá því verður ekki fram­hjá lit­ið,“ segir Arnar Egg­ert á Face­book síðu sinni.Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sonur mannsins með leppinn: „Svona flúði ég vígasamtök föður míns“
Dakota Adams, sonur leiðtoga vígasamtakanna the Oath Keepers, ólst upp við að heimsendir væri í nánd og að öruggast væri að klæðast herklæðum og eiga sem flestar byssur. Dakota tókst að frelsa móður sína og yngri systkini frá heimilisföðurnum.
Kjarninn 5. desember 2022
Pétur Krogh Ólafsson hefur verið ráðinn í nýtt starf hjá Veitum.
Aðstoðarmaður borgarstjóra ráðinn, án auglýsingar, í nýja yfirmannsstöðu hjá Veitum
Pétur Krogh Ólafsson hefur verið ráðinn í nýtt starf þróunar- og viðskiptastjóra hjá Veitum, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur. Starfið var ekki auglýst, samkvæmt svari sem Kjarninn fékk frá Orkuveitunni.
Kjarninn 5. desember 2022
María Heimisdóttir.
María hættir – Vill ekki taka ábyrgð á vanfjármagnaðri stofnun
María Heimisdóttir hefur sagt upp störfum sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Hún segist ekki vilja taka ábyrgð á vanfjármagnaðri stofnun.
Kjarninn 5. desember 2022
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Migration and Integration in the Era of Climate Change
Kjarninn 5. desember 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Fólksflutningar og samþætting á tímum loftslagsbreytinga
Kjarninn 5. desember 2022
Helga Árnadóttir hannar og myndskreytir Lestar Flóðhesta
Lestrar Flóðhestar eru fjölskylduverkefni
Lestrar Flóðhestar eru ný spil fyrir börn sem eru að taka sín fyrstu skref í lestri. „Okkur fannst vanta eitthvað fjörugt og skemmtilegt í lestrarúrvalið fyrir byrjendur,“ segir Helga Árnadóttir sem hannar og myndskreytir spilin.
Kjarninn 5. desember 2022
Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
„Þetta er bara eins og að fara með rangt barn heim af róló“
Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi skaut föstum skotum að forsvarsmönnum Bankasýslunnar á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og sakaði Lárus Blöndal um að hafa talað gegn betri vitund er hann sjálfur kom fyrir nefndina.
Kjarninn 5. desember 2022
Þórður Snær Júlíusson
Er Tene nýju flatskjáirnir eða eru kerfin og þeir sem stjórna þeim kannski vandamálið?
Kjarninn 5. desember 2022
Meira úr sama flokkiInnlent