Kókaínsögurnar halda áfram

Sería númer tvö af hinum vinsælu Narcos þáttum var aðgengileg 2. september, en þegar hefur verið ákveðið að framleiða seríur númer 3 og 4.

Narcos
Auglýsing

Þátta­ser­í­urnar Narcos, sem byggðir eru á sönnum atburðum í kringum kóka­ín­stór­veldi Pablo Esc­obar í Kól­umbíu, hafa notið mik­illa vin­sælda, en sería númer tvö var aðgengi­leg hjá Net­flix 2. sept­em­ber síð­ast­lið­inn og nýtur nú mik­illa vin­sælda um allan heim.

Stríð eit­ur­lyfja­bar­óns

Í fyrstu ser­í­unni var fjallað um upp­gang kóka­ín­veld­is Esc­obars, póli­tískan feril hans og grimmd­ar­leg ofbeld­is­verk hans þegar hann barð­ist gegn aðgerðum yfir­valda gegn víð­tækri starf­semi hans.

Pedro Pascal, sem leikur eitt af aðalhlutverkunum í Narcos.Í 2. seríu er síð­ari hlut­inn rak­inn, eftir að hann strauk úr fang­els­is­vist. Vett­vang­ur­inn er Medellín borg í Kól­umbíu, ríf­lega tveggja millj­óna ­borg í dag, en ser­ían ger­ist á árunum 1991 til 1993, en Esc­obar var drep­inn í á­hlaupi lög­reglu á fylgsni hans í borg­inni, 2. des­em­ber 1993. Hann var þá orð­inn ein­gr­aður og valda­hlut­föllin í kóka­ín­heim­in­um, þar sem land­bún­að­ar­hér­uð í Kól­umbíu eru meg­in­fram­leiðslu­svæð­in, höfðu færst til Cali eit­ur­lyfja­hrings­ins.

Auglýsing

Kóka­ín­hring­ur­inn

Hann lifir góðu lífi enn í dag, og hefur sterk ítök í gegn­um ­Mexíkó. Meg­in­in­flutn­ings­svæði kóka­íns frá Kól­umbíu er sem fyrr Banda­rík­in.

Frétta­vef­ur­inn The Verge greindi frá því í dag, að ser­í­ur ­númer 3 og 4 væru leið­inni og mun Net­flix sem fyrr, fram­leiða þætt­ina.

Gagn­rýnendur hafa lofað þá fyrir góðan leik, og mikið afþrey­ing­ar­gildi.Mik­il­væg saga

„Það er ennþá mikið eftir í þess­ari sögu, sem hefur alltaf snú­ist um kóka­ín,“ segir Eric Newman í við­tali við Enerta­in­ment Weekly. Hann ­segir sam­fé­lagið í Kól­umbíu þurfa að gera þennan tíma upp, þar sem eit­ur­lyfja­hringir náðu tökum á stjórn­kerf­inu á stórum svæð­um, og halda þeim ennþá víða. Að því leyti séu þætt­irnir mik­il­væg sögu­leg heim­ild um hvernig þetta gerð­ist, og þar er Esc­obar tím­inn sér­stak­lega áhrifa­mik­ill.Svip­aða þróun hefur mátt greina í Mexíkó nú, einkum á svæðum þar sem eit­ur­lyfja­smygl hefur veru skipu­lagt frá eit­ur­lyfja­hringj­unum í Suð­ur­-Am­er­íku.

Sam­kvæmt skýrslu sem starfs­hópur Hvíta húss­ins birti í maí í fyrra, þá hefur fram­leiðsla kóka­íns í Kól­umbíu auk­ist jafnt og þétt und­an­far­in ár, og Kóka­laufa­krar stækkað til muna. Á árunum 2007 til 2012 dróst fram­leiðsla hins vegar umtals­vert saman í Kól­umbíu, eða um 53 pró­sent. Mikil aukn­ing hefur svo aftur verið á árunum 2013, 2014 og í það minnsta fram eftir ári 2015, sam­kvæmt skýrslu hóps­ins. Sé mið tekið af tölum sem starfs­hóp­ur­inn birti þá er Kól­umbía ennþá stærsta fram­leiðslu­svæði kóka­íns í heim­in­um, en Per­ú og Bólivía eru einnig umfangs­mik­il.Eit­ur­lyfja­hringirnir í Suð­ur­-Am­er­íku teygja anga sína um allan heim og beita mis­kunn­ar­lausu ofbeldi og hót­un­um, til að halda ­stöðu sinni í þessu risa­vaxna svarta hag­kerfi heims­ins.

Þrátt fyrir ára­tuga stríð yfir­valda gegn fíkni­efn­um, og dauða Pablo Esc­obar, þá hefur það engin áhrif haft á kóka­ín­ver­öld­ina þar sem eft­ir­spurn­in, ekki síst frá vel­stæðu fólki í Banda­ríkj­un­um, eykst stöðug­t. 

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Musterishæðin, al-Haram al-Sharif, í Jerúsalem er einungis kölluð síðarnefnda nafninu í tillögu sem bíður afgreiðslu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Það segir utanríkisráðuneytið „óþarfa ögrun“.
„Óþarfa ögrun“ í orðalagi á meðal ástæðna fyrir því að Ísland sat hjá
Ísland ákvað að sitja hjá í nóvembermánuði þegar þingsályktunartillaga sem fól í sér beiðni um álit Alþjóðadómstólsins í Haag á hernámi Ísraels á palestínskum svæðum var samþykkt af 4. nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 6. desember 2022
Sonur mannsins með leppinn: „Svona flúði ég vígasamtök föður míns“
Dakota Adams, sonur leiðtoga vígasamtakanna the Oath Keepers, ólst upp við að heimsendir væri í nánd og að öruggast væri að klæðast herklæðum og eiga sem flestar byssur. Dakota tókst að frelsa móður sína og yngri systkini frá heimilisföðurnum.
Kjarninn 5. desember 2022
Pétur Krogh Ólafsson hefur verið ráðinn í nýtt starf hjá Veitum.
Aðstoðarmaður borgarstjóra ráðinn, án auglýsingar, í nýja yfirmannsstöðu hjá Veitum
Pétur Krogh Ólafsson hefur verið ráðinn í nýtt starf þróunar- og viðskiptastjóra hjá Veitum, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur. Starfið var ekki auglýst, samkvæmt svari sem Kjarninn fékk frá Orkuveitunni.
Kjarninn 5. desember 2022
María Heimisdóttir.
María hættir – Vill ekki taka ábyrgð á vanfjármagnaðri stofnun
María Heimisdóttir hefur sagt upp störfum sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Hún segist ekki vilja taka ábyrgð á vanfjármagnaðri stofnun.
Kjarninn 5. desember 2022
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Migration and Integration in the Era of Climate Change
Kjarninn 5. desember 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Fólksflutningar og samþætting á tímum loftslagsbreytinga
Kjarninn 5. desember 2022
Helga Árnadóttir hannar og myndskreytir Lestar Flóðhesta
Lestrar Flóðhestar eru fjölskylduverkefni
Lestrar Flóðhestar eru ný spil fyrir börn sem eru að taka sín fyrstu skref í lestri. „Okkur fannst vanta eitthvað fjörugt og skemmtilegt í lestrarúrvalið fyrir byrjendur,“ segir Helga Árnadóttir sem hannar og myndskreytir spilin.
Kjarninn 5. desember 2022
Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
„Þetta er bara eins og að fara með rangt barn heim af róló“
Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi skaut föstum skotum að forsvarsmönnum Bankasýslunnar á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og sakaði Lárus Blöndal um að hafa talað gegn betri vitund er hann sjálfur kom fyrir nefndina.
Kjarninn 5. desember 2022
Meira eftir höfundinnMagnús Halldórsson
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar
None