Fólk
Plata sem undirstrikar tengsl hugleiðslu og bænar
Hugarró er fyrsta sólóplata Margrétar Árnadóttur söngkonu og söngkennara. Hún safnar fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
Kjarninn 5. desember 2020
Lady Brewery hreyfingin býður fólki í leyniklúbb
Farandsbrugghúsið Lady Brewery ætlar að koma upp tilraunaeldhúsi þar sem íslensk náttúra í bjórgerð verður rannsökuð. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina fund.
Kjarninn 29. nóvember 2020
Mynd: Samsett
We Guide – tímarit fyrir fagfólk í ferðamennsku
Þrír leiðsögumenn ákváðu að stofna tímarit sem er sérstaklega ætlað fólki í ferðaþjónustu í stað þess að sitja aðgerðarlaus á meðan að kórónuveirufaraldurinn gengur yfir og ferðamenn geta farið að snúa aftur til landsins.
Kjarninn 22. nóvember 2020
Prjónadagbók án prjónauppskrifta
Safnað er fyrir útgáfu bókar þar sem hægt er að safna saman upplýsingum um öll prjónaverk viðkomandi prjónara á einum stað. Og söfnunin fer vitaskuld fram á Karolina fund.
Kjarninn 14. nóvember 2020
Svolítið sóðalegt hjarta
Fyrrverandi ungskáld, sem er að uppistöðu klettaskáld, safnar fyrir útgáfu sjöttu ljóðabókar sinnar á Karolina fund.
Kjarninn 8. nóvember 2020
„Eignast Jeppa“ á veglegum vínyl
20 ára þriggja vinyl-plötu afmælisútgáfa hljómsveitarinnar Stafræns Hákonar er í pípunum. Safnað er fyrir henni á Karolina fund.
Kjarninn 1. nóvember 2020
Nýir tímar og tónlistin á vínyl
Söngkona og lagahöfundur frá Hofi í Öræfasveit sem býr nú í Osló í Noregi safnar fyrir vinyl-útgáfu á plötu á Karolina fund.
Kjarninn 31. október 2020
Klezmer-partývél úr látúni
Hljómsveitin Látún safnar fyrir framleiðslu á fyrstu plötu sinni. Það er gert með hópfjármögnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. október 2020
Brek telja sig eiga erindi inn á íslenskan markað og hafa fengið athygli erlendis frá
Hljómsveit sem bræðir saman áhrif úr ýmsum tegundum alþýðutónlistar við áhrif úr öðrum tegundum tónlistat safnar fyrir útgáfu fyrstu plötu sinnar.
Kjarninn 18. október 2020
Fyrstu íslensku snjóbrettamyndirnar á leið yfir á stafrænt form
20 árum eftir að fyrsta snjóbrettamynd Team Divine var framleidd, og 15 árum eftir að sú síðasta kom út, stendur til að koma efninu yfir á starfrænt form.
Kjarninn 11. október 2020
Kristvin Guðmundsson.
„Erum við fórnarlömb eineltis?“
Ljósmyndari notar eigin reynslu af einelti til að gera bók sem er ætlað að koma af stað vitundarvakningu um það. Hann safnar fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
Kjarninn 4. október 2020
Vörur Gaza Company byggja hvort tveggja á íslenskum og palenstínskum hefðum í saumaskap.
Gjöf frá Gaza
Markmið verkefnisins Gjöf frá Gaza er að hjálpa palestínskum konum að halda fjárhagslegu sjálfstæði sínu svo þær geti framfleytt sér og fjölskyldum sínum. Nú má kaupa vörur Gaza Company á Karolinafund og styðja þannig við verkefnið.
Kjarninn 27. september 2020
Sungið um samband í öfugri og réttri tímaröð
Til stendur að setja upp söngleikinn Fimm ár í Kaldalóni í Hörpu í október. Safnað er fyrir uppsetningunni á Karolina Fund.
Kjarninn 20. september 2020
Töfrum gædd frásögn
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýninguna Tréð eftir Söru Martí Guðmundsdóttur og Agnesi Wild.
Kjarninn 17. september 2020
Óvirkur alkohólisti í aukahlutverki í eigin lífi
Safnað fyrir síðustu metrum af eftirvinnslu á stuttmyndinni „Drink My Life“ eftir Marzibil Sæmundsdóttur á Karolina Fund.
Kjarninn 13. september 2020
Kartöflur í nýju ljósi?
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Kartöflur eftir fjöllistahópinn CGFC í Borgarleikhúsinu.
Kjarninn 11. september 2020
Í bókinni tekst Takeshi Miyamoto á við nýtt litróf karlmennskunnar.
Japanskur ljósmyndari leitar að jafnvægi milli líkama og sjálfsmyndar
Takeshi Miyamoto elskar Íslendinga og íslenska náttúru. Hann safnar nú fyrir útgáfu ljósmyndabókar þar sem meðal annars er fjallað um hið nýja litróf karlmennskunnar.
Kjarninn 6. september 2020
Ég kem alltaf aftur
Hughrif í vinnslu
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Ég kem alltaf aftur – leiksýningu í boði alþjóðlega leikhópsins Reykjavík Ensemble undir stjórn Pálínu Jónsdóttur.
Kjarninn 1. september 2020
Hanna Þóra Helgadóttir.
Ketókokkur segir lífið of stutt til að borða vondan mat
32 ára matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku fæði missti vinnuna hjá Icelandair í sumar og ákvað í kjölfarið að gera út uppskriftarbók. Hún safnar fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
Kjarninn 30. ágúst 2020
Gerði garðinn frægan með Jet Black Joe en gefur nú út plötu frá hjartanu
Sigriður Guðnadóttir/Sigga Guðna gefur út nýja plötu sem heitir „Don´t cry for me“ en hún safnar nú fyrir útgáfu hennar á Karolina Fund.
Kjarninn 23. ágúst 2020
Sjónrænt og segulmagnað skipulag fyrir börn með einhverfu
Safnað fyrir umhverfisvænni og fallega lausn á sjónrænu skipulagi fyrir einhverf börn þar sem búlduleitar fígúrur eru handmálaðar á 100% náttúrulega viðarsegla.
Kjarninn 16. ágúst 2020
Búið að fjármagna útgáfu spilsins þar sem leikendur eru með þingmenn í vasanum
Þingmaður Pírata er þegar búinn að ná að safna nægilegri upphæð á Karolina Fund til að gefa út Þingspilið. Söfnunin er þó enn í gangi, og ef það næst að safna meira, þá verður útgáfan veglegri.
Kjarninn 13. ágúst 2020
Aðdáendur GusGus gefa út ljósmyndabók um hljómsveitina
Á aldarfjórðungsafmæli raftónlistarhljómsveitarinnar GusGus safnar hópur aðdáenda fyrir útgáfu bókar um feril hennar.
Kjarninn 9. ágúst 2020
Kanaguri Shizo árið 1912 og við enda hlaupsins 1967.
Ólympíuleikunum frestað – og hvað svo?
Þann 24. júlí hefði opnunarathöfn Ólympíuleikanna 2020 átt að fara fram, en heimsfaraldur hefur leitt til þess að leikunum í Tókýó verður frestað um eitt ár hið minnsta. Það er ekki einsdæmi að Ólympíuleikum sé frestað eða aflýst.
Kjarninn 8. ágúst 2020
Menningarpólítísk nýbreytni
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Endalausa þræði eftir sviðslistahópinn Streng.
Kjarninn 15. júlí 2020
Bjarki Steinn Pétursson og Saga Yr Nazari
Vonin sú að Góðar Fréttir nái jafn miklu vægi í samfélaginu og aðrir stórir fréttamiðlar
Hópur ungs fólks safnar nú á Karolina Fund fyrir nýjum fréttamiðli. Það stefnir á að byggja upp jákvæða umgjörð í kringum fréttamiðlun.
Kjarninn 5. júlí 2020
Þjálfun í undirstöðuatriðum lesturs
Hlín Magnúsdóttir hefur skrifað bækur sem þjálfa undirstöðuatriði lesturs. Hugmyndafræðin á bakvið uppsetningu bókanna er sú að börn læra að allir bókstafir eiga sín hljóð. Hún safnar fyrir útgáfu þeirra á Karolina fund.
Kjarninn 28. júní 2020
Deilieldhús fyrir matarfrumkvöðla og smáframleiðendur
Hægt er að „sponsa frumkvöðlul“ í matarframleiðslu með því að styrkja verkefnið Eldstæðið á Karolina Fund.
Kjarninn 21. júní 2020
Hjón um áttrætt gefa út „Ég á mér líf“
Hjón sem hafa í 30 ár meðal annars spilað tónlist í afmælisboðum, brúðkaupum eða öðrum samkundum hafa tekið upp plötu og safna fyrir útgáfu hennar á Karolina fund.
Kjarninn 14. júní 2020
„Let the good times roll ...“
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Fyrirheitna landið í Landnámssetrinu.
Kjarninn 13. júní 2020
Runir
Í nýju spili nota spilarar verkfæri (teningakastið) og orkuna sína (kristalla) til að rista Fuþark rúnateina. En orkan er takmörkuð svo það þarf að finna hagkvæma leið til að nýta hana sem best.
Kjarninn 7. júní 2020
Leikhópurinn Lotta: Bakkabræður
Bakkabræður teknir í samfélagssátt
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Bakkabræður í uppsetningu Leikhópsins Lottu.
Kjarninn 6. júní 2020
Barnabókin „Ævintýri í Bulllandi“
Mæðgin dunduðu sér við að skrifa barnabók á meðan að COVID-faraldurinn hélt samfélaginu í samkomubanni. Þau safna nú fyrir útgáfu hennar á Karolina fund.
Kjarninn 31. maí 2020
Dýr geta oft hjálpað einstaklingum sem eiga erfitt
Treystu mér er úrræði fyrir börn sem glíma við andlegan vanda og raskanir. Í því eru notaðir hestar til að aðstoða og nú er safnað fyrir því á Karolina fund.
Kjarninn 24. maí 2020
Einlæg lög frá óttalegum rokkara
Tónlistarkona sem hefur gefið út plötur með hljómsveit sinni, meðal annars í Kína, safnar nú fyrir sólóplötu á Karolína fund.
Kjarninn 17. maí 2020
Teiknarinn og málarinn Tryggvi Magnússon
Andrés Úlfur Helguson safnar nú fyrir bók um lífshlaup og list Tryggva Magnússonar.
Kjarninn 10. maí 2020
Ljáðu mér vængi
Safnað fyrir útgáfu bókar um lífshlaup Páls Pampichlers Pálssonar í máli og myndum.
Kjarninn 3. maí 2020
Halldóra Sigurðardóttir.
Persónuleg bók sem kafar ofan í erfiða hluti og samskipti við mismunandi fólk
Halldóra Sigurðardóttir er að undirbúa útgáfu fyrstu bókar sinnar, Dauða egósins. Hún safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
Kjarninn 26. apríl 2020
Fjölnir Baldursson.
Þegar tvítugur strákur á stolnum bíl tekur Rán upp í
Ísfirðingurinn Fjölnir Baldursson safnar fyrir gert stuttmyndar á Karolina Fund. Í boði er að velja endinn á myndina.
Kjarninn 19. apríl 2020
Brekkurnar á Kanarí eru langar og krefjandi.
Þrjár lexíur frá Kanarí
Mikilvægur lærdómur úr hjólaferð á Kanaríeyjum í febrúar nýtist vel í einangruninni sem fylgir kórónuveirunni. Það náði enginn að æfa fyrir COVID19-veröldina sem við búum nú í, við erum öll nýgræðingar í því að takast á við þetta.
Kjarninn 18. apríl 2020
Handknattleiksdeild ÍR fer nýjar leiðir í að leita að fjármagni
Mörg íþróttafélög berjast nú í bökkum, enda búið að blása af tímabilið víða og tekjustraumarnir þornað upp. Því hafa þau farið þá nýstárlegu leið að safna fjármunum fyrir reksturinn á Karolina fund.
Kjarninn 13. apríl 2020
Sendi tvö lög á upptökustjóra í hetjukasti
Shadows er fyrsta vínylplata Aldísar Fjólu og hún safnar nú fyrir útgáfu hennar á Karolina fund.
Kjarninn 12. apríl 2020
Söngvaskáld gefur út Skrifstofuplöntu
Söngvaskáldið Sveinn Guðmundsson safnar fyrir útgáfu nýrrar plötu á Karolina Fund.
Kjarninn 5. apríl 2020
Öðruvísi áhrifavaldar
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir skrifar um bókina Aðferðir til að lifa af.
Kjarninn 30. mars 2020
Vefritið ÚR VÖR: Áskriftarsöfnun sem tryggir útgáfuna
Safnað á Karolina Fund fyrir áframhaldandi starfsemi vefrits sem fjallar um menningu, listir, nýsköpun og frumkvöðlastarf á landsbyggðinni.
Kjarninn 29. mars 2020
Hugleikur Dagsson.
Lífið á tímum kórónuveirunnar: Blóðug María daglega og rétti tíminn til að þykjast vera álfur
Listamaðurinn fjölhæfi, Hugleikur Dagsson, ráðleggur fólki að gera eitthvað skapandi og hlusta á kvikmyndatónlist á meðan. Þá verði allt epískara. Hugleikur gefur lesendum Kjarnans nokkur góð ráð til að njóta tilverunnar þessa dagana.
Kjarninn 28. mars 2020
Vísindaskáldsagan um Bananagarðinn
Bananagarðurinn eftir Eggert Gunnarsson er í hópfjármögnun á Karolina Fund.
Kjarninn 23. mars 2020
Jóhanna Seljan gefur út Seljan
Lítið þekkt tónlistarkona á fertugasta og öðru aldursári safnar fyrir útgáfu fyrstu plötu sinnar með eigin efni á Karolina Fund.
Kjarninn 22. mars 2020
Kvenleg reynsla, ósvikin kómík
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um sýningu Reykjavik Ensemble, Polishing Iceland.
Kjarninn 22. mars 2020
Með sköpunargleði og leikgleði að vopni
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Djáknann á Myrká sem sett er upp af Miðnætti leikhúsi.
Kjarninn 21. mars 2020