Fólk
Árni Finnsson
„Erfiður klofningur í Norðurskautsráðinu ef menn greinir á um loftslagsvána“
Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, spjallar um loftslagsmál og bruna svartolíu á norðurslóðum í ítarlegu viðtali.
Kjarninn 2. júní 2019
Sýningin sem klikkar
Það klikkar ekkert í Sýningunni sem klikkar!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Sýninguna sem klikkar í Borgarleikhúsinu.
Kjarninn 30. maí 2019
Bæng!
Ófreskja fædd!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Bæng! eftir Marius von Mayenburg í Borgarleikhúsinu.
Kjarninn 29. maí 2019
Karolina Fund: Breiðdalsbiti – Matvælaþróun úr afurðum svæðisins
Guðný Harðardóttir er sauðfjárbóndi í húð og hár sem vill koma afurðum sínum og öðrum afurðum úr Breiðdalnum á þann stall sem þær eiga heima á.
Kjarninn 26. maí 2019
Metani breytt í koltvíoxíð
Hvatinn fjallar um líkan af nokkurs konar metanbindandi loftræstingu sem vísindahópur við Stanford University hefur gert til þess að koma í veg fyrir að metan fari beint út í andrúmsloftið.
Kjarninn 25. maí 2019
Vala Yates
Karolina Fund: Vala Yates – Fyrsta plata
Vala Yates, söngkona og tónskáld, vinnur nú að sinni fyrstu sólóplötu. Lög og texti eru samin af Völu, en platan mun innihalda fimm lög á íslensku og fimm á ensku.
Kjarninn 19. maí 2019
Halfdan Rasmussen, eitt vinsælasta skáld Dana.
Hvað gera Kasper, Jesper og Jónatan nú
Danska forlagið Gyldendal ákvað að sleppa átta ljóðum úr safni ljóða eftir skáldið Halfdan Rasmussen, þau eiga það sameiginlegt að í þeim koma fyrir orðin negri og hottintotti. Sú ákvörðun forlagsins hefur vakið mikla athygli í Danmörku.
Kjarninn 19. maí 2019
Töfrar leikhússins
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Dansandi ljóð þar sem Leikhúslistakonur 50+ voru í samstarfi við Þjóðleikhúsið.
Kjarninn 14. maí 2019
Líka saga um okkur …
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Kæru Jelenu eftir Ljúdmílu Razúmovskaja í Borgarleikhúsinu.
Kjarninn 13. maí 2019
Karolina Fund: Issamwera
Afro-latin-djass hljómsveitin Issamwera gefur út sína fyrstu plötu á vínyl.
Kjarninn 12. maí 2019
Plast sem má endurvinna endalaust
Mögulega er til leið sem gerir okkur kleift að endurvinna allt plast, endalaust.
Kjarninn 11. maí 2019
Hann var á leið í flóann
Billy Joel er sjötugur í dag. Hann er einn frægasti þunglyndissjúklingur heimsins. Ferill hans hefur verið þyrnum stráður, en hann mun bráðum fá sér sæti við flygilinn í Madison Square Garden og spila lögin sín.
Kjarninn 9. maí 2019
Sýning sem þjóðin þarf að sjá!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Súper eftir Jón Gnarr í Þjóðleikhúsinu.
Kjarninn 9. maí 2019
Smitandi hugarflug og hugmyndaauðgi
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fór að sjá Loddarann í Þjóðleikhúsinu.
Kjarninn 7. maí 2019
Hjaltalín
Karolina Fund: Hjaltalín – Ný plata á vínyl
Nýir tímar kalla á ný verkefni. Hljómsveitin Hjaltalín vinnur nú að sinni fjórðu breiðskífu.
Kjarninn 5. maí 2019
Karolina Fund: Hrópandi ósamræmi & Bullið – ljóðabókatvenna
Tvær nýjar ljóðabækur eftir Ægir Þór vilja komast út. Bækurnar eru ólíkar að stíl og nálgun en eiga það sameiginlegt að vera ádeilur innblásnar anda pönksins. Pönkarar eiga vitaskuld ekki pening þannig að broddborgarar eru beðnir að borga brúsann.
Kjarninn 28. apríl 2019
Karolina Fund: Eitraður úrgangur
Karolina Fund-verkefni vikunnar er ljóðasafn Bjarna Bernharðs 1975 – 1988.
Kjarninn 21. apríl 2019
Karolina Fund: 2052 - Svipmyndir úr framtíðinni
Bók um hvað Ísland getur orðið þegar það verður stórt.
Kjarninn 14. apríl 2019
Alzheimers og tannholdsbólga
Þekking á Alzheimers sjúkdómnum hefur fleygt fram vegna fjölda rannsókna sem unnar eru í kringum hann.
Kjarninn 13. apríl 2019
Karolina Fund: Vatnið, gríman og geltið
Vatnið, gríman og geltið er saga af þunglyndi, sjálfsvígstilraunum, dulúð vatnsins, grímunum sem við berum öll og geltandi, svörtum hundum. Sagan er byggð á upplifun höfundar á geðsjúkdómum.
Kjarninn 7. apríl 2019
Sigurður Hansen, Pavel Khatsilouski frá Hvíta-Rússlandi, Guðmundur Stefán Sigurðarson og Ercan Bilir frá Tyrklandi fyrir utan Kakalaskála.
Karolina Fund: Á söguslóð Þórðar kakala
Sýning: hljóðleiðsögn og 30 listaverk í Skagafirði.
Kjarninn 31. mars 2019
Grenningarlyf sem virkar best til lengri tíma
Samkvæmt nýrri rannsókn gæti gamla megrunarlyfið phentermine nú fengið hlutverk sem langtíma lyf við offitu.
Kjarninn 30. mars 2019
Karolina Fund: Hlynur Ben gefur út II Úlfar
Tónlistarmaðurinn Hlynur Ben er nú í óða önn að klára sína þriðju breiðskífu og vonast hann til að geta gefið hana út á afmælisdaginn sinn, þann 30. ágúst næstkomandi.
Kjarninn 24. mars 2019
Vinsæl heilsusmáforrit deila persónuupplýsingum
Í nýlegri rannsókn voru skoðuð 24 heilsutengd smáforrit. Af þeim deildu 19 af 24 upplýsingum um notendur til alls 55 fyrirtækja sem fengu upplýsingarnar og meðhöndluðu gögnin á einhvern hátt.
Kjarninn 23. mars 2019
Síðdegisblundur fyrir blóðþrýstinginn
Síðdegisblundur getur gert mikið gagn samkvæmt nýlegri rannsókn sem grískur rannsóknarhópur mun kynna í komandi viku.
Kjarninn 17. mars 2019
Karolina Fund: Söngvaglóð
Söngkonan og söngkennarinn Elísabet Erlingsdóttir var þekkt fyrir frumflutning íslenskra nútímaverka. Hún var langt komin með útgáfu sem kallast Söngvaglóð þegar hún lést árið 2014. Dætur hennar, Anna Rún og Hrafnhildur, tóku við og stefna að útgáfu.
Kjarninn 10. mars 2019
Blöðrur drepa fjölda sjófugla á ári
Það eru ekki öll dýr jafn heppin og álftin í Garðabænum sem bjargað var frá Red Bull dósinni.
Kjarninn 9. mars 2019
Ekki bæta svefninn upp um helgar
Með því að bæta upp svefninn um helgar erum við að eyðileggja svefninn fyrstu tvær til þrjár næturnar vikuna á eftir.
Kjarninn 3. mars 2019
Karolina Fund: Skandali – nýtt (and)menningarrit
Skandali er hugsað sem farartæki fyrir unga höfunda sem eru að stíga sín fyrstu spor á ritvellinum.
Kjarninn 24. febrúar 2019
Karolina Fund: HVAÐ barna- og ungmennatímarit
HVAÐ er hvetjandi og eflandi tímarit fyrir börn og ungmenni sem ýtir undir sjálfstæða hugsun og heilbrigða sýn á tilveruna og náttúruna. Nú er safnað fyrir útgáfu þess á Karolina Fund.
Kjarninn 17. febrúar 2019
Fasta hvetur myndun andoxunarefna
Er eitthvað vit í því að fasta? Mögulega.
Kjarninn 16. febrúar 2019
Karolina Fund: Brandur fer í hjólastól til Nepal
Listamanninn og samfélagsfrumkvöðulinn Brand Karlsson langar að komast langt út fyrir þægindarammann sinn og í ævintýri í Himalaya.
Kjarninn 10. febrúar 2019
Hamskipti: Ný plata með Ólafi Torfasyni
Tónlistarkennari búsettur í Finnlandi safnar fyrir sólóplötu á Karolina Fund.
Kjarninn 3. febrúar 2019
Hans Hedtoft, skipið sem átti ekki að geta sokkið
Fyrir 60 árum fórst danska grænlandsfarið Hans Hedtoft undan suðurodda Grænlands og með því 95 manns. Þetta var fyrsta ferð skipsins sem sagt var að gæti ekki sokkið. Eina sem fundist hefur úr skipinu er bjarghringur sem rak á fjöru á Íslandi.
Kjarninn 3. febrúar 2019
Vaggað í svefn!
Marga fullorðna hefur dreymt um að láta keyra sig um í barnavagni. Nú hefur verið gerð rannsókn sem sýnir að rugg bætir svefn, og því hægt að undirbyggja slíka ákvörðun með vísindalegri tilvísun.
Kjarninn 2. febrúar 2019
Sáðfrumur spila stærra hlutverk í fósturláti en áður var talið
Nýjar rannsóknir eru að breyta viðhorfi til orsaka fósturláta. Um 60 prósent þeirra stafa af erfðagalla sem bendir til þess að sáðfrumur spili þar hlutverk.
Kjarninn 26. janúar 2019
Karolina Fund: Önnur sólóplata Heiðu
Heiða Ólafsdóttir ætlar að gefa út nýja sólóplötu, 14 árum eftir að sú fyrsta, og síðasta, kom út. Hún safnar fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
Kjarninn 20. janúar 2019
CRIPSRi notað til að skoða erfðamengi baktería
Hvaða gen eru það sem bakteríur nýta sér til að verjast sýklalyfjum?
Kjarninn 19. janúar 2019
Karolina Fund: Stuttmynd um gróf mannréttindabrot í Tyrklandi
Kvikmyndin Islandia er byggð á sögu Eydísar Eirar Brynju- Björnsdóttur. Söfnun fyrir dreifingu hennar stendur yfir á Karolina Fund.
Kjarninn 13. janúar 2019
Karolina Fund: Álög
Þorgrímur Pétursson ráðgerir sína fyrstu útgáfu á geisladisk.
Kjarninn 6. janúar 2019
Sjálfsmynd, eitt síðasta verk Edvard Munch.
Lumar þú á Munch málverki
Á undanförnum árum hafa tugir listaverka hins heimsfræga norska myndlistarmanns Edvards Munch horfið úr söfnum í Ósló. Enginn veit hvar þessi verk eru nú niðurkomin en sum verkanna eru metin á milljónatugi.
Kjarninn 6. janúar 2019
Mest lesnu aðsendu greinar ársins 2018
Hvað eiga Klausturmálið, raki í húsum, Pia Kjærsgaard, skólakerfið á Íslandi og efnahagslífið sameiginlegt? Þau eru viðfangsefni þeirra aðsendu greina sem mest voru lesnar á Kjarnanum í ár.
Kjarninn 31. desember 2018
Mest lesnu viðtölin 2018
Hvað eiga Brenda Asiimire, Berg­þóra Heiða, Nargiza Salimova, Kári Stefánsson og Þorgerður Katrín sameiginlegt? Þau eru öll viðmælendur í mest lesnu viðtölum ársins á Kjarnanum.
Kjarninn 30. desember 2018
Karolina Fund: HÆLIÐ setur um sögu berklanna
Safnað fyrir því á vef Karolina Fund að setja upp setur um sögu berklahælis á Kristnesi í Eyjafirði.
Kjarninn 30. desember 2018
Mest lesnu fréttir ársins 2018
Hvað eiga Ásmundur Friðriksson, tekjur.is, Jónas Þór Guðmundsson, Sveinn Mar­geirs­son og tekjur áhrifavalda sameiginlegt? Allt voru þetta viðfangsefni mest lesnu frétta ársins á Kjarnanum.
Kjarninn 29. desember 2018
Mest lesnu fréttaskýringar ársins 2018
Hvað eiga ketó-mataræði, valdatafl í Sjálfstæðisflokknum, Skeljungsmálið, skattar og metoo sameiginlegt? Allt voru þetta viðfangsefni mest lesnu fréttaskýringa ársins á Kjarnanum.
Kjarninn 28. desember 2018
Mest lesnu álits-pistlar ársins 2018
Hvað eiga barneignir, metoo-umræða, ástarbrölt í Reykjavík og yfirþyrmandi kvíði sameiginlegt? Þau eru öll viðfangsefni þeirra álits-pistla sem mest voru lesnir á Kjarnanum í ár.
Kjarninn 27. desember 2018
Mest lesnu leiðarar ársins 2018 á Kjarnanum
Hvað eiga Pia Kjærs­gaard, stéttabarátta, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Klausturupptökurnar og Garðabær sameiginlegt? Öll voru viðfangsefni mest lesnu leiðara ársins.
Kjarninn 24. desember 2018
Karolina Fund: Lifum lengi - betur
Safnað fyrir bók og fyrirlestri fyrir þá sem vilja lengja og bæta líf sitt.
Kjarninn 23. desember 2018
Jólasaga: Litla stúlkan með eldspýturnar
Hlustaðu á jólasöguna eftir H.C. Andersen hér í leiklestri Björns Hlyns Haraldssonar.
Kjarninn 18. desember 2018