Fólk
Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi.
Endurkoma róttækra stjórnmála með Jeremy Corbyn
Sviptingar hafa einkennt bresk stjórnmál undanfarið og má telja ris frægðarstjörnu Jeremy Corbyns meðal þeirra. Rithöfundurinn Richard Seymour hélt nýverið fyrirlestur um Corbyn á Íslandi og spjallaði við Kjarnann um framtíð sósíalískra hugmynda í pólitík
Kjarninn 20. ágúst 2017
Krabbameinssjúklingar 2,5 sinnum líklegri til að láta lífið með óhefðbundnum lækningum
Nýbirt rannsókn, unnin af teymi við Yale háskóla, færir rök fyrir því að krabbameinssjúklingar eigi að halda sig við hefðbundnar og vísindalegar lækningar.
Kjarninn 16. ágúst 2017
Dyr að alþjóðlegri listamekku.
Listabræðsla á heimsenda
Eitthvað er að gerast á Hjalteyri, eitthvað sem er þess virði að sjá ... áður en það verður að einhverju öðru. Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um Verksmiðjuna.
Kjarninn 14. ágúst 2017
Velkomnir til Everton Íslendingar!
Stuðningsmenn Everton þurfa nú að búa sig undir það að öll íslenska þjóðin fari að fylgjast með liðinu þegar Gylfi Sigurðsson skrifar undir hjá félaginu. En við hverju geta óvanir búist? Og hvað er eiginlega svona sérstakt við endurkomu Wayne Rooney?
Kjarninn 12. ágúst 2017
Horft fram á veginn
Bílaiðnaðurinn og umferðarverkfræðin standa nú á miklum tímamótum. Í viðtali við Kjarnann fjallar Þórarinn Hjaltason um þær áskoranir sem framundan eru, meðal annars vegna sjálfakandi bíla og gríðarlega mikilla afleiddra áhrifa á umferð og skipulag borga.
Kjarninn 30. júlí 2017
Bill Gates, stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims, í teikningu Patrick Hines.
Nokkrar geggjaðar myndir teiknaðar í Microsoft Paint
Það átti að slátra Microsoft Paint en vegna mikilla mótmæla hefur tölvurisinn ákveðið að gefa forritinu annað líf.
Kjarninn 26. júlí 2017
Svona lítur borðspilið út
Borðspil sem reynir á bragðlaukana
Nýtt borðspil úr smiðju Eggerts Ragnarssonar og konu hans Amanda Tyahur hefur litið dagsins ljós, en í því er keppt um þekkingu á mat og matarmenningu.
Kjarninn 24. júlí 2017
Elisabeth Moss í hlutverki Hjáfreð.
Dystópía Margaretar Atwood endurvakin á óvissutímum
Handmaid's tale eða Saga þernunnar hefur nú verið gerð að þáttaröð en hún þykir ekki síður eiga erindi nú en þegar bókin kom út. Kjarninn kannaði hvað gerir söguna svo sérstaka og höfundinn áhugaverðan.
Kjarninn 20. júlí 2017
Mikilvægustu augnablik styrjaldarinnar á hvíta tjaldið
Kvikmyndin Dunkirk um Dynamo-áætlunina 1940 er frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi í dag.
Kjarninn 19. júlí 2017
Stærðfræðisnillingurinn sem opnaði nýjar dyr í vísindunum
Einn áhrifamesti stærðfræðingur samtímans lést vegna brjóstakrabbameins á laugardaginn. Samstarfsmenn við Stanford háskóla segja hana hafa verið stórkostlegan stærðfræðing og framúrskarandi kennara og fræðimann.
Kjarninn 16. júlí 2017
Tíu bestu útilegulögin
Hver eru bestu íslensku útilegulögin? Hér er það útkljáð á lista yfir topp 10 íslensk útilegulög.
Kjarninn 8. júlí 2017
Fjölmargir listamenn kjósa að gefa tónlist sína út á vinylplötu samhliða útgáfu í streymisþjónustum á vefnum.
Sony framleiðir vínylplötur á ný
30 árum eftir að hafa hætt útgáfu á vínyl rúlla retró plötur af færibandinu á ný.
Kjarninn 4. júlí 2017
Níkíta Krústsjeff leiðtogi Sovétríkjanna varpaði sprengju inn á landsþing kommúnistaflokksins árið 1956 þegar hann reif niður helgimyndina af forvera sínum Jósef Stalín og upplýsti um grimmdarverk hans.
Í þá tíð… Leyndarhjúp svipt af grimmdarverkum Stalíns í leyniræðu Krústsjeffs
Níkíta Krústsjeff, leiðtogi Sovétríkjanna, flutti ræðu á landsþingi Kommúnistaflokksins þar sem hann svipti hulunni af grimmd Jósefs Stalíns, forvera síns, og skefjalausri foringjadýrkun sem ástunduð var undir hans stjórn.
Kjarninn 3. júlí 2017
Karl Olgeirsson, Ásgeir Ásgeirsson og Ólafur Hólm skipa Karl Orgeltríó. Hér eru þeir ásamt stjörnunni Ragnari Bjarnasyni.
Happy Hour með Ragga Bjarna
Ragnar Bjarnason og Karl Orgeltríó safna fyrir útgáfu nýrrar hljómplötu á Karolina fund.
Kjarninn 2. júlí 2017
Plastagnirnar úr þvottavélinni
Ógrynni míkróplastagna fer í hafið í gegnum úrgangsvatnið okkar. Hluti af plastinu sem við skolum út kemur úr snyrtivörum, svo sem tannkremum og hreinsikremum. En stór hluti skolast líka úr fötunum okkar þegar við setjum þau í þvottavél.
Kjarninn 27. júní 2017
Bærinn Roswell er ekki þekktur fyrir nokkuð annað en FFH-málið, en bæjarbúar skammast sín ekkert fyrir það. Í Roswell má nú t.d. finna safn um FFH.
Í þá tíð... Roswell og FFH-fræðin
Dularfullt brak fannst í Roswell í Nýju Mexíkó og hefur síðan verið uppspretta kenninga um tilvist fljúgandi furðuhluta.
Kjarninn 25. júní 2017
Dennis Skinner er harður í horn að taka. Hann er ósammála því að stjórnmál eigi að vera siðuð og róleg umræða. „Ég var ekki alinn þannig upp“, segir hann.
Hefur gagnrýnt konungsveldið í 30 ár
Dennis Skinner hefur verið þingmaður í Bretlandi síðan 1970. Í nærri þrjá áratugi hefur hann gagnrýnt konungsveldið í Bretlandi og hefðirnar sem fylgja. Gagnrýni Skinners er á góðri leið með að verða jafn mikil hefð.
Kjarninn 25. júní 2017
Öðruvísi húðflúrstofa ætlar að flúra fólk með sjálfsofnæmi án endurgjalds
Emilia Dungal vinnur að hópfjármögnun í gegnum Karolina Fund til að opna húðflúrstofu. Hún ætlar að flúra fólk með sjálfsofnæmissjúkdóma án endurgjalds og gefa þeim sem vilja hylja erfið gömul húðflúr góðan afslátt.
Kjarninn 24. júní 2017
„Meiri tortryggni og reiði innan Sjálfstæðisflokksins en ég átti von á“
Benedikt Jóhannesson hefur verið fjármála- og efnahagsráðherra í fimm mánuði. Hann segir að Bjarni Benediktsson hafi ekki lokað á markaðsleið í sjávarútvegi í stjórnarmyndunarviðræðum og að krónan sé alvarlegasta viðfangsefni ríkisstjórnarinnar.
Kjarninn 24. júní 2017
Þetta er án efa ein þekktasta mynd Banksy. Mótmælandinn kastar blómvendi í valdið.
Banksy óvart opinberaður í viðtali
Breskur tónlistarmaður missti nafn Banksy út úr sér í hlaðvarpsviðtali. Og Banksy er...
Kjarninn 23. júní 2017
(Ó)hollusta kókosolíu
Þær upplýsingar sem dynja á Íslendingum, og allri heimsbyggðinni, um ágæti kókosolíu byggja fyrst og síðast á löngun framleiðenda til að selja vöruna sína, ekki raunveruleikanum.
Kjarninn 20. júní 2017
Kannabis sem lyf við flogaveiki
Rannsókn sýnir að flogum hjá flogaveikum sem neyttu kannabis í meðferðarskyni fækkaði um helming. Fimm prósent þeirra sem notuðu efnið upplifðu engin flog eftir að hafa byrjað á lyfjunum.
Kjarninn 13. júní 2017
Þegar þysjað er inn í eyðimörkina nyrst í Kaliforníu á vef Google Maps sjást Abrams-skriðdrekarnir í röðum.
Geyma pólitískt þrætuepli í eyðimörk í Kaliforníu
Offramleiðsla hergagna í Bandaríkjunum er geymd í eyðimörk í Kaliforníu.
Kjarninn 11. júní 2017
Emily Davison lést af sárum sínum eftir að hafa hlaupið í veg fyrir veðhlaupahest á fullri ferð.
Í þá tíð... Dauði á veðhlaupabrautinni
Baráttukona fyrir réttindum kvenna lét lífið þegar hún varð fyrir hesti á veðhlaupabraut fyrir rúmri öld síðan. Mikið hefur verið rætt um tilgang hennar, en hún markaði sér þó spor í sögunni.
Kjarninn 4. júní 2017
Kóralrifið mikla á ekki afturkvæmt
Óraunhæft er, samkvæmt sérfræðingum, að bjarga kóralrifinu mikla sem er staðsett norður af Queensland í Ástralíu.
Kjarninn 31. maí 2017
Umhverfisvænar vörur sem stuðla að slökun
Blómkollur býður upp á hágæða vörur með umhverfisvæna gæðavottun sem stuðla að aukinni slökun. Í vörunum fara hönnun og notagildi saman. Og nú getur fólk tryggt sér rúmföt frá fyrirtækinu á Karolina fund.
Kjarninn 29. maí 2017
Útgáfa með föður íslenskrar píanómenningar
Safnað á Karolinafund fyrir útgáfu á geisladiski þar sem Árni Kristjánsson píanóleikari leikur einleiksverk eftir nokkur af höfuðtónskáldum klassískrar tónlistar.
Kjarninn 25. maí 2017
Sjerpar nýta súrefni á skilvirkari hátt en þeir sem lifa nær sjávarmáli
Vilborg Arna Gissurardóttir vann þrekvirki og komst á tind Everest nýverið fyrst íslenskra kvenna. Með í för var sjerpi. Sá hópur býr yfir náðargáfu sem nýtist ákaflega vel við tindaklif.
Kjarninn 25. maí 2017
Það er fátt gott að frétta af Donald Trump þessa dagana. Óvíst er þó hvort hann verði ákærður af þinginu.
Í þá tíð… Forsetaraunir fyrri tíðar
Talsvert hefur hitnað undir Bandaríkjaforseta upp á síðkastið, en þrátt fyrir umræðu um að hann muni jafnvel ekki ljúka kjörtímabilinu er óvíst hvernig fer. Sögubækur geyma tvö tilfelli um ákæru gegn forseta vegna brota í starfi, en hvorugt gekk í gegn.
Kjarninn 21. maí 2017
Ný getnaðarvörn hægir á sæðisfrumum
Mikilvægt er að kynin deili ábyrgð á getnaðarvörnum, sem er að mestu á herðum kvenna í dag. Vísindahópar vinna að því að finna leiðir til að hafa áhrif á frjósemi karla, án þess þó að fara í óafturkræfar aðgerðir.
Kjarninn 19. maí 2017
Klikkið er nýr þáttur í Hlaðvarpi Kjarnans þar sem fjallað er um geðheilbrigði, geðheilbrigðismál og áskoranirnar sem bíða neytendum geðheilbrigðisþjónustu.
Klikkið er nýr þáttur í Hlaðvarpi Kjarnans
Nýr þáttur um geðheilbrigði og geðheilbrigðisþjónustu hefur hafið göngu sína í Hlaðvarpi Kjarnans.
Kjarninn 16. maí 2017
Þáttastjórnendur The Inquiry hlutu verðlaun fyrir bestu fréttaþættina í bresku hlaðvarpi.
Bestu bresku hlaðvörpin fengu verðlaun
Hér eru bestu bresku hlaðvarpsþættirnir. Hlaðvarp hefur verið í mikilli sókn undanfarin ár, ekki bara í Bretlandi heldur einnig hér á landi.
Kjarninn 14. maí 2017
Dagskráin í Hörpu er fjölbreytt í sumar.
„Eldheitt“ kammerprógramm í Hörpu í sumar
Það verður nóg um að vera í Hörpu í sumar. Sumartíminn var oftast nokkuð dauður tími en nú flykkist fólk á viðburði allan ársins hring.
Kjarninn 14. maí 2017
Margir forsvarsmenn franska herliðsins í Alsír, með liðsstyrk svartfætlinga, evrópskra innflytjenda og afkomenda þeirra, tóku völdin í Algeirsborg og þrýstu á um breytingar í frönsku stjórnkerfi og að Charles de Gaulle yrði gerður að leiðtoga Frakklands á
Í þá tíð… Valdarán í Alsír og endurkoma DeGaulle
Uppreisn franska hersins í Alsír var fyrsta skrefið í átt að endurkomu de Gaulle hershöfðingja á valdastól og stofnun fimmta lýðveldisins
Kjarninn 13. maí 2017
Francesco Gabbani mun sigra í Eurovision í kvöld. Hann er eflaust sáttur með það.
Ítalinn og górillan sigurstranglegasta atriðið – röð atriða í kvöld og sigurlíkur
Ítalía verður sigurvegari ef eitthvað er að marka veðbanka. Þeir segja að 73 prósent líkur séu á ítölskum sigri.
Kjarninn 13. maí 2017
Jóhanna Guðrún náði öðru sæti í Eurovision árið 2009. Það var besti hlutfallsegi árangur Íslands í keppninni hingað til. Jóhanna hlaut að jafnaði 5,3 stig frá öllum mótherjum samanborið við 6,6 stig að jafnaði þegar Selma lenti í öðru sæti árið 1999.
Er þjóðin verri að velja Eurovision-lög?
RÚV á að velja framlag Íslands, án aðkomu þjóðarinnar. Þetta er niðurstaðan er stuðst er við sögulegan árangur Íslands.
Kjarninn 13. maí 2017
Gera heimildarmynd um Íslendingasamfélagið á Kanarí
Magnea Björk Valdimarsdóttir og Marta Sigríður Pétursdóttir vinna nú að gerð heimildarmyndar um Íslendingasamfélagið á Kanarí. Þær safna fyrir myndinni á Karolina fund.
Kjarninn 11. maí 2017
Svala Björgvins syngur lagið Paper í Eurovision fyrir Ísland.
Viljum við í raun vinna Eurovision?
Meðalkostnaður við Eurovision-keppnir síðustu 10 ára er 4,1 milljarðar íslenskra króna.
Kjarninn 9. maí 2017
Afar há gildi PCB efna í háhyrningnum Lulu vekja óhug
PCB efni eru svokölluð þrávirk lífræn efni. Þau voru mikið notuð í framleiðslu upp úr fjórða áratug síðustu aldar og voru losuð út í hafið með frárennsli frá verksmiðjum. Í dag hefur notkun efnanna verið bönnuð en áhrifanna gætir enn.
Kjarninn 9. maí 2017
Lauren Singer og allt ruslið sem hún hefur ekki getað losað sig við á umhverfisvænan hátt síðustu fjögur ár.
4 ára rusl í einni krukku
Allt rusl sem Lauren Singer hefur þurft að kasta frá sér síðastliðin fjögur ár kemst fyrir í einni lítilli krukku.
Kjarninn 9. maí 2017
Þjófar kröfðust einnar milljónar dala fyrir að skila Ópinu. Sú áætlun gekk ekki upp og verki fannst um síðir.
Í þá tíð… Ópið endurheimt
Ópið, hið ódauðlega listaverk Edvards Munch, var endurheimt eftir að því var rænt nokkrum vikum áður. Verkið er eitt hið frægasta og dýrasta í listasögunni og var annarri útgáfu af verkinu stolið áratug síðar.
Kjarninn 7. maí 2017
Whitson, sem er 57 ára, er elsta kona sem farið hefur út í geim.
Enginn bandarískur geimfari verið lengur frá jörðu
Geimfarinn Peggy Whitson er nú í sínum þriðja leiðangri í geimnum og hefur enginn geimfari hjá NASA dvalið þar lengur en hún.
Kjarninn 7. maí 2017
George Washington var fyrsti forseti bandaríkjanna. Hann tók við embætti hinn 30. apríl 1789.
Í þá tíð… George Washington sór embættiseið
Herforinginn var settur í embætti forseta Bandaríkjanna fyrstur manna. Hann mótaði embættið eftir sínu höfði og fram á þennan dag gætir áhrifa hans greinilega.
Kjarninn 30. apríl 2017
Vefsíðan Hinsegin fá A til Ö verður öllum til fróðleiks um hinsegin málefni. Myndin er frá Gleðigöngunni í Reykjavík þar sem mannréttindum er fagnað.
Hinsegin frá A til Ö
Hvað er eikynhneigð? Er opið samband hinsegin? Er bleikþvottur sniðugur og er hinsegin menning til?
Kjarninn 30. apríl 2017
Froskur útgáfa hefur gefið út fyrstu teiknimyndasögurnar sem gerðar voru um félagana Sval og Val. Miðað við verðþróun síðustu ára gæti bókin verið frábær fjárfestingarkostur.
Nú byrjar gamanið, en það verður hættulegt!
Útgáfutíðindi í aprílmánuði.
Kjarninn 30. apríl 2017
Veröldin okkar færð í stafrænan þrívíddarbúning
Nýtt Google Earth er mun öflugra en áður.
Kjarninn 30. apríl 2017
Leiðarljós hátíðarinnar eru gæði, margbreytileiki, jafnræði og gott aðgengi.
Hvað er barnamenningarhátíð?
Viðburðir eru víða um höfuðborgarsvæðið í tilefni Barnamenningarhátíðarinnar sem haldin er í sjöunda sinn í ár.
Kjarninn 29. apríl 2017
Ekki eru allar breytingar til góðs. Það fannst kókdrykkjufólki allavegana þegar New Coke var kynnt til sögunnar.
Í þá tíð… Brotlending „New Coke“
Leyniformúlunni var breytt til að bregðast við fallandi stöðu á markaði, en neytendur vildu bara sitt gamla Kók.
Kjarninn 23. apríl 2017
Safna fyrir dreifingarfyrirtæki íslenskrar jaðartónlistar
Karolina Fund verkefni vikunnar er Myrkfælni.
Kjarninn 23. apríl 2017
Allt í járnum tveimur dögum fyrir fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi
Bergþór Bjarnason fer yfir stöðuna í forsetakosningunum í Frakklandi, sem verða einar þær sögulegustu sem haldnar hafa verið þar í landi.
Kjarninn 21. apríl 2017