Fólk
Twitter snýst allt um stuttar færslur og aðalatriði.
Twitter-notendur fá að tvíta tvöfalt lengri færslum
Twitter kannar nú hvernig netverjar nota rýmri heimildir á samfélagsmiðlinum.
Kjarninn 27. september 2017
Ofbeldi í æsku hefur áhrif á taugakerfið
Ný rannsókn er líklega sú fyrsta til að sýna fram á hversu afgerandi áhrif ofbeldi getur haft á óþroskaðar sálir. Ofbeldi er ekki bara eitthvað sem börn gleyma eða þurfa að jafna sig á. Það getur breytt því hvernig efnaskipti eiga sér stað í heilanum.
Kjarninn 26. september 2017
Harriet Tubman er ein af frægustu baráttukonum nítjándu aldar. Hún barðist fyrir réttindum blökkumanna og kosningarétti kvenna og frelsaði hundruð manna úr þrældómi. Fyrirhugað var að mynd af henni yrði á næstu útgáfu 20$ seðilsins.
Í þá tíð… Bakslag í baráttu fyrir kvenpeningi í Bandaríkjunum
Áður en Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna hafði verið ákveðið að hressa aðeins upp á dollaraseðlana vestanhafs. Þorgils Jónsson kynnti sér baráttukonuna Harriet Tubman og vonina um að hún fái að prýða seðil.
Kjarninn 24. september 2017
Kolrassa krókríðandi hyggist gefa út Drápu á ný
Platan Drápa eftir Kolrössu krókríðandi kemur aftur út, 25 árum eftir upphaflega útgáfu. Hljómsveitin safnar fyrir útgáfunni á Karolína fund.
Kjarninn 24. september 2017
Hans Guttormur Þormar
Laxeldið hið nýja
Kjarninn 23. september 2017
Eiríkur Ragnarsson
Af hverju borga konur meira fyrir klippingu en karlar?
Kjarninn 22. september 2017
Eva Jónína Daníelsdóttir spáir í spilin ásamt pabba sínum.
Karolina fund: Litla litabókin
Eva Jónína Daníelsdóttir, 5 ára listamaður, teiknar myndir í nýja litabók.
Kjarninn 18. september 2017
Í þá tíð… Byltingarmanni banað með ísöxi
Byltingarmaðurinn rússneski Leon Trotský var myrtur með ísöxi af útsendara Stalíns árið 1940. Morðvopnið komst nýlega í hendur safnara sem kom því fyrir á safni.
Kjarninn 17. september 2017
Flóðin 1931 höfðu í för með sér skelfilegar hörmungar fyrir tugi milljóna Kínverja. Hundruð þúsunda drukknuðu þegar vatnselgurinn flæddi yfir Mið-Kína og á næstu mánuðum létust hátt í fjórar milljónir manna vegna sjúkdóma og vannæringar.
Í þá tíð… Milljónir fórust í flóðum í Gulafljóti
Gulafljót er oft kallað vagga kínverskrar menningar. Flóð í Gulafljóti hafa þó valdið ómældum skaða í gegnum tíðina, en aldrei í líkingu við það sem gerðist í þremur flóðum á um hálfrar aldar tímabili frá 1887 til 1938 þegar milljónir manna létust.
Kjarninn 10. september 2017
Trúðar nema ekki fyrir börn
Trúðar nema ekki fyrir börn Drag- og burlesque senan er í miklum blóma. Hún leyfir kvennlega líkamstjáningu og þokka en á sama tíma er gert grín og skemmt fólki. Miss Mokki og Gógó Starr ætla að fara með hana um Evrópu og safna fyrir því á Karolina Fund
Kjarninn 9. september 2017
Húðfruma verður taugafruma
Rannsóknarhópur hefur búið til verkfæri sem umbreytir húðfrumu í hreyfitaugafrumu án þess að leiða frumur í stofnfrumufasa.
Kjarninn 8. september 2017
Al Capone.
Í þá tíð… Gósentíð mafíósanna
Bannárin í Bandaríkjunum höfðu ekki tilætlaðan árangur, þar sem Al Capone og fleiri glæpaforingjar möluðu gull á smygli og sprúttsölu.
Kjarninn 3. september 2017
Plastlaus september – íslenskt átak
Átta íslenskar konur hafa tekið sig saman um að halda plastleysi á lofti og ýtt úr vör plastlausum september. Eins og nafnið gefur til kynna snýst verkefnið um að draga úr plastnotkun í september.
Kjarninn 3. september 2017
Björgum Vagninum!
Vagninn á Flateyri er fyrir löngu orðinn að merkilegri stofnun í samfélaginu á Flateyri. Nú stendur til að ráðast í endurbætur á húsnæðinu.
Kjarninn 2. september 2017
Stór áfangi í augsýn í Parkinson’s meðferð
Ný rannsókn sem gerð var af við Kyoto háskóla sýnir að afleiddar stofnfrumur geta hindrað framgang Parkison's sjúkdómsins.
Kjarninn 31. ágúst 2017
(Þjóðar)sálin hans Jóns míns
Brot úr (Þjóðar)sálinni hans Jóns míns, ritgerð Birkis Blæs Ingólfssonar sem kemur út á bók á laugardaginn.
Kjarninn 30. ágúst 2017
Í þá tíð… Berfætti hlaupagikkurinn
Eþíópíumaðurinn Abebe Bikila hljóp skólaus inn í sviðsljósið með sigri á Ólympíuleikunum í Róm árið 1960 en skildi eftir sig varanleg spor í íþróttaheiminum.
Kjarninn 27. ágúst 2017
Sigurður Sigurjónsson í einleiknum Maður sem heitir Ove.
Einleikjasaga Íslands
Elfar Logi Hannesson er heltekinn af einleikjum. Hann vill skrifa sögu íslenskra einleikja og safnar fyrir því á Karolina fund. Söfnuninni lýkur í næstu viku.
Kjarninn 27. ágúst 2017
Floyd Mayweather og Connor McGregor mætast í hringnum í nótt.
Hvað er svona merkilegt við bardaga Mayweather og McGregor?
Einhver stærsti hnefaleikabardagi sögunnar verður háður í Las Vegas í nótt.
Kjarninn 26. ágúst 2017
Mjólkurmolar í kaffið
Rannsóknarhópur hefur hannað mjólkurmola sem sparar rusl og inniheldur fljótandi mjólk inni í sykurkristallahylki.
Kjarninn 24. ágúst 2017
Svona var almyrkvinn úr geimnum
Þessar myndir voru teknar úr margra milljón kílómetra fjarlægð frá jörðu.
Kjarninn 22. ágúst 2017
Fórnarlamb hryðjuverkaárásarinnar í Tókýó flutt af vettvangi. Þrettán létu lífið í árásinni sem sértrúarsöfnuðurinn Aum Shinrikyo stóð fyrir, og þúsundir veiktust.
Í þá tíð… Árás Aum Shinrikyo
Þrettán létust í hryðjuverkaárás sem sértrúarsöfnuðurinn Aum Shinrikyo gerði á lestarfarþega i Tokyo.
Kjarninn 20. ágúst 2017
Margir forsetar í Bandaríkjunum en einungis einn kóngur
Hann er einn þekktasti dægurlagasöngvari sögunnar. Samdi sjálfur ekki eitt einasta lag og hélt einungis fimm tónleika utan Bandaríkjanna (í Kanada). Fjörutíu ár eru síðan Elvis Presley, kóngurinn, lést á heimili sínu, Graceland.
Kjarninn 20. ágúst 2017
Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi.
Endurkoma róttækra stjórnmála með Jeremy Corbyn
Sviptingar hafa einkennt bresk stjórnmál undanfarið og má telja ris frægðarstjörnu Jeremy Corbyns meðal þeirra. Rithöfundurinn Richard Seymour hélt nýverið fyrirlestur um Corbyn á Íslandi og spjallaði við Kjarnann um framtíð sósíalískra hugmynda í pólitík
Kjarninn 20. ágúst 2017
Krabbameinssjúklingar 2,5 sinnum líklegri til að láta lífið með óhefðbundnum lækningum
Nýbirt rannsókn, unnin af teymi við Yale háskóla, færir rök fyrir því að krabbameinssjúklingar eigi að halda sig við hefðbundnar og vísindalegar lækningar.
Kjarninn 16. ágúst 2017
Dyr að alþjóðlegri listamekku.
Listabræðsla á heimsenda
Eitthvað er að gerast á Hjalteyri, eitthvað sem er þess virði að sjá ... áður en það verður að einhverju öðru. Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar um Verksmiðjuna.
Kjarninn 14. ágúst 2017
Velkomnir til Everton Íslendingar!
Stuðningsmenn Everton þurfa nú að búa sig undir það að öll íslenska þjóðin fari að fylgjast með liðinu þegar Gylfi Sigurðsson skrifar undir hjá félaginu. En við hverju geta óvanir búist? Og hvað er eiginlega svona sérstakt við endurkomu Wayne Rooney?
Kjarninn 12. ágúst 2017
Horft fram á veginn
Bílaiðnaðurinn og umferðarverkfræðin standa nú á miklum tímamótum. Í viðtali við Kjarnann fjallar Þórarinn Hjaltason um þær áskoranir sem framundan eru, meðal annars vegna sjálfakandi bíla og gríðarlega mikilla afleiddra áhrifa á umferð og skipulag borga.
Kjarninn 30. júlí 2017
Bill Gates, stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims, í teikningu Patrick Hines.
Nokkrar geggjaðar myndir teiknaðar í Microsoft Paint
Það átti að slátra Microsoft Paint en vegna mikilla mótmæla hefur tölvurisinn ákveðið að gefa forritinu annað líf.
Kjarninn 26. júlí 2017
Svona lítur borðspilið út
Borðspil sem reynir á bragðlaukana
Nýtt borðspil úr smiðju Eggerts Ragnarssonar og konu hans Amanda Tyahur hefur litið dagsins ljós, en í því er keppt um þekkingu á mat og matarmenningu.
Kjarninn 24. júlí 2017
Elisabeth Moss í hlutverki Hjáfreð.
Dystópía Margaretar Atwood endurvakin á óvissutímum
Handmaid's tale eða Saga þernunnar hefur nú verið gerð að þáttaröð en hún þykir ekki síður eiga erindi nú en þegar bókin kom út. Kjarninn kannaði hvað gerir söguna svo sérstaka og höfundinn áhugaverðan.
Kjarninn 20. júlí 2017
Mikilvægustu augnablik styrjaldarinnar á hvíta tjaldið
Kvikmyndin Dunkirk um Dynamo-áætlunina 1940 er frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi í dag.
Kjarninn 19. júlí 2017
Stærðfræðisnillingurinn sem opnaði nýjar dyr í vísindunum
Einn áhrifamesti stærðfræðingur samtímans lést vegna brjóstakrabbameins á laugardaginn. Samstarfsmenn við Stanford háskóla segja hana hafa verið stórkostlegan stærðfræðing og framúrskarandi kennara og fræðimann.
Kjarninn 16. júlí 2017
Tíu bestu útilegulögin
Hver eru bestu íslensku útilegulögin? Hér er það útkljáð á lista yfir topp 10 íslensk útilegulög.
Kjarninn 8. júlí 2017
Fjölmargir listamenn kjósa að gefa tónlist sína út á vinylplötu samhliða útgáfu í streymisþjónustum á vefnum.
Sony framleiðir vínylplötur á ný
30 árum eftir að hafa hætt útgáfu á vínyl rúlla retró plötur af færibandinu á ný.
Kjarninn 4. júlí 2017
Níkíta Krústsjeff leiðtogi Sovétríkjanna varpaði sprengju inn á landsþing kommúnistaflokksins árið 1956 þegar hann reif niður helgimyndina af forvera sínum Jósef Stalín og upplýsti um grimmdarverk hans.
Í þá tíð… Leyndarhjúp svipt af grimmdarverkum Stalíns í leyniræðu Krústsjeffs
Níkíta Krústsjeff, leiðtogi Sovétríkjanna, flutti ræðu á landsþingi Kommúnistaflokksins þar sem hann svipti hulunni af grimmd Jósefs Stalíns, forvera síns, og skefjalausri foringjadýrkun sem ástunduð var undir hans stjórn.
Kjarninn 3. júlí 2017
Karl Olgeirsson, Ásgeir Ásgeirsson og Ólafur Hólm skipa Karl Orgeltríó. Hér eru þeir ásamt stjörnunni Ragnari Bjarnasyni.
Happy Hour með Ragga Bjarna
Ragnar Bjarnason og Karl Orgeltríó safna fyrir útgáfu nýrrar hljómplötu á Karolina fund.
Kjarninn 2. júlí 2017
Plastagnirnar úr þvottavélinni
Ógrynni míkróplastagna fer í hafið í gegnum úrgangsvatnið okkar. Hluti af plastinu sem við skolum út kemur úr snyrtivörum, svo sem tannkremum og hreinsikremum. En stór hluti skolast líka úr fötunum okkar þegar við setjum þau í þvottavél.
Kjarninn 27. júní 2017
Bærinn Roswell er ekki þekktur fyrir nokkuð annað en FFH-málið, en bæjarbúar skammast sín ekkert fyrir það. Í Roswell má nú t.d. finna safn um FFH.
Í þá tíð... Roswell og FFH-fræðin
Dularfullt brak fannst í Roswell í Nýju Mexíkó og hefur síðan verið uppspretta kenninga um tilvist fljúgandi furðuhluta.
Kjarninn 25. júní 2017
Dennis Skinner er harður í horn að taka. Hann er ósammála því að stjórnmál eigi að vera siðuð og róleg umræða. „Ég var ekki alinn þannig upp“, segir hann.
Hefur gagnrýnt konungsveldið í 30 ár
Dennis Skinner hefur verið þingmaður í Bretlandi síðan 1970. Í nærri þrjá áratugi hefur hann gagnrýnt konungsveldið í Bretlandi og hefðirnar sem fylgja. Gagnrýni Skinners er á góðri leið með að verða jafn mikil hefð.
Kjarninn 25. júní 2017
Öðruvísi húðflúrstofa ætlar að flúra fólk með sjálfsofnæmi án endurgjalds
Emilia Dungal vinnur að hópfjármögnun í gegnum Karolina Fund til að opna húðflúrstofu. Hún ætlar að flúra fólk með sjálfsofnæmissjúkdóma án endurgjalds og gefa þeim sem vilja hylja erfið gömul húðflúr góðan afslátt.
Kjarninn 24. júní 2017
„Meiri tortryggni og reiði innan Sjálfstæðisflokksins en ég átti von á“
Benedikt Jóhannesson hefur verið fjármála- og efnahagsráðherra í fimm mánuði. Hann segir að Bjarni Benediktsson hafi ekki lokað á markaðsleið í sjávarútvegi í stjórnarmyndunarviðræðum og að krónan sé alvarlegasta viðfangsefni ríkisstjórnarinnar.
Kjarninn 24. júní 2017
Þetta er án efa ein þekktasta mynd Banksy. Mótmælandinn kastar blómvendi í valdið.
Banksy óvart opinberaður í viðtali
Breskur tónlistarmaður missti nafn Banksy út úr sér í hlaðvarpsviðtali. Og Banksy er...
Kjarninn 23. júní 2017
(Ó)hollusta kókosolíu
Þær upplýsingar sem dynja á Íslendingum, og allri heimsbyggðinni, um ágæti kókosolíu byggja fyrst og síðast á löngun framleiðenda til að selja vöruna sína, ekki raunveruleikanum.
Kjarninn 20. júní 2017
Kannabis sem lyf við flogaveiki
Rannsókn sýnir að flogum hjá flogaveikum sem neyttu kannabis í meðferðarskyni fækkaði um helming. Fimm prósent þeirra sem notuðu efnið upplifðu engin flog eftir að hafa byrjað á lyfjunum.
Kjarninn 13. júní 2017
Þegar þysjað er inn í eyðimörkina nyrst í Kaliforníu á vef Google Maps sjást Abrams-skriðdrekarnir í röðum.
Geyma pólitískt þrætuepli í eyðimörk í Kaliforníu
Offramleiðsla hergagna í Bandaríkjunum er geymd í eyðimörk í Kaliforníu.
Kjarninn 11. júní 2017
Emily Davison lést af sárum sínum eftir að hafa hlaupið í veg fyrir veðhlaupahest á fullri ferð.
Í þá tíð... Dauði á veðhlaupabrautinni
Baráttukona fyrir réttindum kvenna lét lífið þegar hún varð fyrir hesti á veðhlaupabraut fyrir rúmri öld síðan. Mikið hefur verið rætt um tilgang hennar, en hún markaði sér þó spor í sögunni.
Kjarninn 4. júní 2017
Kóralrifið mikla á ekki afturkvæmt
Óraunhæft er, samkvæmt sérfræðingum, að bjarga kóralrifinu mikla sem er staðsett norður af Queensland í Ástralíu.
Kjarninn 31. maí 2017
Umhverfisvænar vörur sem stuðla að slökun
Blómkollur býður upp á hágæða vörur með umhverfisvæna gæðavottun sem stuðla að aukinni slökun. Í vörunum fara hönnun og notagildi saman. Og nú getur fólk tryggt sér rúmföt frá fyrirtækinu á Karolina fund.
Kjarninn 29. maí 2017
Útgáfa með föður íslenskrar píanómenningar
Safnað á Karolinafund fyrir útgáfu á geisladiski þar sem Árni Kristjánsson píanóleikari leikur einleiksverk eftir nokkur af höfuðtónskáldum klassískrar tónlistar.
Kjarninn 25. maí 2017