Nokkrar geggjaðar myndir teiknaðar í Microsoft Paint

Það átti að slátra Microsoft Paint en vegna mikilla mótmæla hefur tölvurisinn ákveðið að gefa forritinu annað líf.

Bill Gates, stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims, í teikningu Patrick Hines.
Bill Gates, stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims, í teikningu Patrick Hines.
Auglýsing

„Nei, nei, neeeeei­i­i­i!“ voru fyrstu staf­rænu við­brögð banda­ríska teikn­ar­ans Pat­rick Hines eftir að hafa lesið um að dagar teikni­for­rits­ins Microsoft Paint væru tald­ir.

Nýjasta upp­færsla Microsoft Windows-­stýri­kerf­is­ins átti upp­haf­lega ekki vera búin klass­íska teikni­for­rit­inu Paint sem litað hefur barn­æsku margra. Upp­færslan kemur í haust og var til­kynnt um hvað fælist í henni á dög­un­um. Eftir mikil mót­mæli frá almenn­ingi hefur Microsoft útskýrt að þó Paint verði ekki lengur hluti af stað­al­bún­aði stýri­kerf­is­ins verði enn hægt að sækja for­ritið í gegnum vef­verslun fyr­ir­tæk­is­ins með for­rit, Windows Store.

Paint hefur fylgt öllum Windows-­stýri­kerfum í 32 ár og fengið upp­færslur allan þann tíma. Paint hefur orðið að aðal­tóli þeirra sem teikna illa gerðar inter­net-grín­mynd­ir, sem hafa sett svip sinn á ver­ald­ar­vef­inn og orðið lista­mönnum inn­blást­ur.

En jafn­vel þó inter­net-grín­myndir geti verið bráð­fyndnar er ekki þar með sagt að Pain­t-­af­urðir geti ekki orðið aðeins vand­aðri.

Einn þeirra er Pat­rick Hines. Hann hefur sér­hæft sig í ítar­legum teikn­ingum í Paint. Hann seg­ist hafa byrjað þegar hann vann næt­ur­vaktir fyrir um 15 árum síð­an. Á rólegum vöktum fór hann eitt­hvað að dunda sér í Paint.

Hér að neðan má sjá nokkrar af myndum Hines. Allt safn hans má sjá á Devi­ant Art-­síð­unni Captain Red­blood.

Auglýsing

Hines hefur ekki síst gaman af því að teikna atriði úr kvik­myndum í Paint.Hér sést Lieutenant Dan hrópa á hafið í kvikmyndinni Forrest Gump.

Hines er algjör Harry Pott­er-fan og hefur þess vegna teiknað nokkrar myndir eftir atriðum í bóknum um galdra­strák­inn.

Hér sér Harry Potter verndara sinn í skóginum.

Madeye Moody berst við Voldemort.Sagan um þrjá bræður er mikilvægur kafli í Harry Potter bókunum.

Svo þessi hér að neðan reyndar ekki eftir Hines, en hún er eig­in­lega of flott til að hafa hana ekki með.

Mynd teiknuð í Microsoft Paint. Þessi mynd er reyndar ekki eftir Patrick Hines en hefur gengið um netheima vegna ótrúlegra smáatriða.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samkeppniseftirlitinu falið að kortleggja stjórnunar- og eignatengsl í sjávarútvegi
Matvælaráðuneytið mun fá skýrslu um stjórnunar- og eignatengsl í sjávarútvegi afhenta fyrir lok næsta árs. Þar verða eignatengsl sjávarútvegsfyrirtækja sem hafa fengið ákveðið umfang aflaheimilda úthlutað, og áhrifavald eigenda þeirra, kortlögð.
Kjarninn 5. október 2022
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur og formaður Sósíaldemókrataflokksins.
Kosið til þings í Danmörku 1. nóvember – Frederiksen vill mynda breiða ríkisstjórn
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti á blaðamannafundi í morgun að þingkosningar yrðu haldnar í landinu 1. nóvember, eða eftir tæpar fjórar vikur.
Kjarninn 5. október 2022
Heiðrún Jónsdóttir.
Heiðrún ráðin framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja
Katrín Júlíusdóttir hætti skyndilega sem framkvæmdastjóri SFF um síðustu mánaðamót. Nú hefur nýr framkvæmdastjóri verið ráðinn og hún hefur þegar hafið störf.
Kjarninn 5. október 2022
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 30. þáttur: „Hnattræni þróunariðnaðurinn er mjög yfirgrípandi hugtak yfir mjög fjölbreytilegan geira“
Kjarninn 5. október 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er formaður peningastefnunefndar.
Stýrivextir hækka í níunda skiptið í röð – Nú upp í 5,75 prósent
Stýrivextir hafa verið hækkaðir upp í 5,75 prósent. Greiðslubyrði margra heimila mun fyrir vikið þyngjast. Ákvarðanir í atvinnulífi, á vinnumarkaði og í ríkisfjármálum munu skipta miklu um þróun vaxta á næstu misserum, að sögn peningastefnunefndar.
Kjarninn 5. október 2022
Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson, formenn ríkissjórnarflokkanna, sendu frá sér yfirlýsingu í apríl þar sem segir að ekki verði ráðist í frekari sölu á hlutum ríkissin í Íslandsbanka að sinni. Sú yfirlýsing stendur enn.
Standa enn við að ekki verði ráðist í frekari sölu á hlutum í Íslandsbanka
Fjármálaráðherra sagði mikilvægt að halda áfram að selja hlut ríkisins í Íslandsbanka við kynningu fjárlagafrumvarpsins. Í yfirlýsingu stjórnarflokkanna frá því í vor segir að ekki verði ráðist í sölu á frekari hlutum bankans að sinni. Hún gildir enn.
Kjarninn 5. október 2022
Eyþór Arnalds var oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Félag Eyþórs hagnaðist um 388,4 milljónir vegna afskriftar á láni frá Samherja
Eigið fé félags Eyþórs Arnalds fór úr því að vera neikvætt um 305 milljónir í að vera jákvætt um 83,9 milljónir í fyrra. Félag í eigu Samherja afskrifaði seljendalán sem veitt var vegna kaupa í útgáfufélagi Morgunblaðsins.
Kjarninn 4. október 2022
Neyðarúrræði en ekki neyðarástand
Fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur verið opnuð í skrifstofuhúsnæði í Borgartúni þar sem Vegagerðin var áður til húsa. Hægt verður að taka á móti 150 manns að hámarki og miðað er við að fólk dvelji ekki lengur en þrjár nætur.
Kjarninn 4. október 2022
Meira úr sama flokkiMenning