Borgarlínan komin á fjármálaáætlun
                Í frumvarpi að fimm ára fjármálaáætlun Reykjavíkurborgar sem lagt var fyrir borgarstjórn í byrjun mánaðar er gert ráð fyrir að 4,7 milljörðum króna verði veitt til uppbyggingar Borgarlínu.
                
                   25. nóvember 2017
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
							
							























