Færslur eftir höfund:

Birgir Þór Harðarson

Borgarlínan komin á fjármálaáætlun
Í frumvarpi að fimm ára fjármálaáætlun Reykjavíkurborgar sem lagt var fyrir borgarstjórn í byrjun mánaðar er gert ráð fyrir að 4,7 milljörðum króna verði veitt til uppbyggingar Borgarlínu.
25. nóvember 2017
Hlýnun jarðar er hnattrænt vandamál sem allar þjóðir heims verða að leysa í sameiningu.
Nýr leiðarvísir loftslagsmeðvitaða þingmannsins
Norðurlandaráð hefur gefið út leiðarvísi Steen Gade fyrir þingmenn sem vilja beita sér í loftslagsmálum með skilvirkari hætti.
19. nóvember 2017
Öræfajökull séður frá suðri.
Næst stærsta eldfjall Evrópu lætur á sér kræla
Vísindamenn hafa hækkað viðbúnaðarstig vegna jarðhræringa í Öræfajökli, stærstu eldstöð Íslands og þeirri næst stærstu í Evrópu. En hvað vitum við um Öræfajökul?
18. nóvember 2017
Algert kerfishrun hjá 1984
Helstu kerfisfræðingar landsins fylgdust með vefþjónum hýsingaraðilans 1984 deyja.
16. nóvember 2017
Þessi náðu kjöri í Alþingiskosningunum
Íslendingar kusu 63 fulltrúa til þingsetu í Alþingiskosningunum í gær. Hér eru allir þeir sem náðu kjöri.
29. október 2017
Sjálfstæðisflokkurinn rís í aðdraganda kosninga
Sjálfstæðisflokkurinn er sívinsælli í aðdraganda kosninganna og Vinstri græn tapa fylgi. Lokaspá kosningaspárinnar fyrir Alþingiskosningarnar 2017 er hér.
28. október 2017
Vinstri græn og Miðflokkurinn sterkust í Norðaustri
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn eru vinsælustu framboðin í öllum kjördæmum og eiga vísa menn á þing allstaðar. Miðflokkurinn er næst stærstur í Norðausturkjördæmi.
26. október 2017
Stefnumál Pírata eru loftslagsvænust að mati Loftslag.is.
Píratar með bestu loftslagsstefnuna
Píratar skora hæst í úttekt loftslagsbloggsins Loftslag.is. Sjálfstæðisflokki vantar lítið til þess að ná prófinu. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins skiluðu ekki svörum.
25. október 2017
Þrír ráðherrar og forseti Alþingis í fallhættu
Þingsætaspáin reiknar líkur fyrir alla frambjóðendur. Hverjir eru öruggir og hverjir eru í fallhættu? Meira hér.
24. október 2017
Flestir hafa miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum
Ný könnun Gallup sem unnin var fyrir Náttúruverndarsamtökin sýnir að flestir Íslendingar hafi miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum. Nokkur munur er á svörum eftir því hvaða flokk fólk hyggist kjósa.
23. október 2017
Er fjórflokkurinn hruninn?
Tveir þriðju hlutar kjósenda ætla að kjósa einhvern fulltrúa fjórflokksins í kosningum eftir eina viku. Fjórflokkurinn hefur að jafnaði fengið 87% í Alþingiskosningum síðan 1963.
22. október 2017
Þróun stuðnings við ríkisstjórnarflokkana þrjá hefur verið misjöfn undanfarinn mánuð eða svo .
Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn hnífjöfn í kosningaspánni
Stuðningur við Bjarta framtíð er nánas horfinn og stærstu flokkarnir í kosningaspánni eru með jafn mikið fylgi. Nú er vika til kosninga.
21. október 2017
Patricia Espinosa hefur verið framkvæmdastjóri Rammsamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál síðan í júlí 2016. Kjarninn ræddi við hana í Hörpu á dögunum.
Allir bera ábyrgð en hafa mismunandi skyldur
Framkvæmdastjóri loftslagsmála hjá Sameinuðu þjóðunum segir í samtali við Kjarnann að allir beri ábyrgð á aðgerðum í loftslagsmálum, hvort sem það eru stjórnvöld, einkageirinn eða einstaklingar.
20. október 2017
40% líkur á að Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn geti myndað stjórn
Stærstu flokkarnir í kosningaspánni gátu myndað 32 manna meirihluta í aðeins 40% tilvika 100.000 sýndarkosninga í þingsætaspá Kjarnans og Baldurs Héðinssonar.
19. október 2017
Hægri stjórn ólíklegri en vinstri stjórn
Flestir ætla að kjósa Vinstri græn í Alþingiskosningunum 28. október miðað við kosningaspána. Hægri stjórn er mun ólíklegri en vinstri stjórn eftir kosningarnar.
18. október 2017
Konur í meirihluta í efstu 5 sætum en karlar leiða flesta lista
Fleiri konur en karlar sitja í efstu fimm sætum framboðslista en karlar leiða flesta lista. Meira en helmingur allra frambjóðenda í Alþingiskosningunum 28. október eru karlar.
17. október 2017
Framboðslistar og fulltrúar í Alþingiskosningum 2017
Framboðsfrestur í Alþingiskosningum 2017 rann út á föstudaginn 13. október. Nú er þess vegna ljóst hverjir verða í kjöri. Hægt er að leita og fletta í öllum listum á kosningavef Kjarnans.
17. október 2017
8% líkur á meirihluta Vinstri grænna og Samfylkingar
Þingsætaspáin reiknar líkur á því hvaða meirihluta verður hægt að mynda að loknum kosningum. Vinstristjórn er líklegri en hægri stjórn.
14. október 2017
Íslenska þjóðfylkingin býður hvergi fram
Allir listar Íslensku þjóðfylkingarinnar hafa verið dregnir til baka vegna gruns um að undirskriftir á meðmælalistum hafi verið falsaðar.
14. október 2017
Íslendingar búa í lúxusgarði heimsins
Ólafur Ragnar Grímsson hefur lengi beitt sér fyrir aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Hann ræddi við blaðamann Kjarnans um norðurslóðir, loftslagið, aðgerðir á Íslandi og tækifærin sem felast í loftslagsbreytingum.
14. október 2017
Fylgið hreyfist um miðjuflokkana
Í nýjustu kosningaspánni má sjá að fylgi við stjórnmálaflokka virðist helst hreyfast í kringum „miðjuflokkana“. Kosningaspáin var gerð föstudagskvöldið 13. október.
13. október 2017
Kosningaspáin reiknar líkindi þess að einstaka frambjóðendur nái kjöri
Baldur Héðinsson útbýr kosningaspána í fjórða sinn fyrir Alþingiskosningarnar.
13. október 2017
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra í starfsstjóirn og formaður Sjálfstæðisflokksins, ávarpaði Arctic Circle-þingið í Hörpu í dag.
Vill leyfa náttúrunni að njóta vafans
Arctic Circle-þingið var sett í fimmta sinn í morgun.
13. október 2017
Nærri því helmingur kjósenda íhugar að kjósa annað hvort Vinstri græna, flokk Katrínar Jakobsdóttur, eða Sjálfstæðisflokkinn, flokk Bjarna Benediktssonar.
47,6% vilja annað hvort Vinstri græn eða Sjálfstæðisflokkinn
Nýjasta kosningaspáin sýnir að Vinstri græn eru vinsælust, Sjálfstæðisflokkur næst vinsælastur og að Samfylkingin er þriðja stærsta stjórnmálaaflið.
11. október 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, skoðar kort með hershöfðingjum sínum.
Norðurkóreskar skotflaugar draga til Bandaríkjanna eftir uppfærslur
Norður-Kórea þarf að uppfæra skotflaug sína til þess að geta hitt skotmark á landsvæði Bandaríkjanna. Ekki er ljóst hvenær uppfærslan verður tilbúin.
10. október 2017