Norðvesturkjördæmi Miðflokkurinn Vinstri græn

Vinstri græn og Miðflokkurinn sterkust í Norðaustri

Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn eru vinsælustu framboðin í öllum kjördæmum og eiga vísa menn á þing allstaðar. Miðflokkurinn er næst stærstur í Norðausturkjördæmi.

Vinstri græn og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn deila yfir­ráðum í kjör­dæm­unum sex í aðdrag­anda Alþing­is­kosn­ing­anna 2017, miðað við kosn­inga­spá Bald­urs Héð­ins­sonar og Kjarn­ans.

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er vin­sælastur í þremur kjör­dæm­um: Suð­ur­kjör­dæmi, Norð­vest­ur­kjör­dæmi og stærsta kjör­dæmi lands­ins í Suð­vest­ur­kjör­dæmi. Vinstri græn eru vin­sælust í hinum kjör­dæm­un­um: Norð­aust­ur­kjör­dæmi og Reykja­vík­ur­kjör­dæm­unum tveim­ur.

Mið­flokk­ur­inn er næst vin­sælastur í Norð­aust­ur­kjör­dæmi þar sem Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son reikn­ast með 100 pró­sent líkur á því að ná kjöri í þing­sæta­spánni.

Nánar má lesa um fram­kvæmd, for­sendur og aðferða­fræði kosn­inga­spár­innar í kosn­inga­mið­stöð Kjarn­ans.

Niðurstöður þingsætaspárinnar 26. október 2017
Þingsætaspáin sýnir líkur fyrir hvern fulltrúa á að hann nái kjöri. Miðað er við niðurstöðu nýjustu kosningaspárinnar og nýjustu kannanir upp úr kjördæmum. Nánar má lesa um aðferðafræði þingsætaspárinnar hér.
Norðausturkjördæmi
10 þingmenn kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 7%
  Arngrímur Viðar Ásgeirsson
 • 0.2%
  Halla Björk Reynisdóttir
 • 0%
  Hörður Finnbogason
 • 89%
  Þórunn Egilsdóttir
 • 33%
  Líneik Anna Sævarsdóttir
 • 2%
  Þórarinn Ingi Pétusson
 • 17%
  Benedikt Jóhannesson
 • 0.2%
  Hildur Betty Kristjánsdóttir
 • 0%
  Jens Hilmarsson
 • 99%
  Kristján Þór Júlíusson
 • 68%
  Njáll Trausti Friðbertsson
 • 11%
  Valgerður Gunnarsdóttir
 • 0.3%
  Arnbjörg Sveinsdóttir
 • 22%
  Halldór Gunnarsson
 • 0.9%
  Pétur Einarsson
 • 0%
  Ástrún Lilja Sveinbjörnsdóttir
 • 100%
  Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
 • 81%
  Anna Kolbrún Árnadóttir
 • 18%
  Þorgrímur Sigmundsson
 • 18%
  Einar Aðalsteinn Brynjólfsson
 • 0.4%
  Guðrún Ágústa Þórdísardóttir
 • 0%
  Hrafndís Bára Einarsdóttir
 • 96%
  Logi Már Einarsson
 • 42%
  Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
 • 2%
  María Hjálmarsdóttir
 • 100%
  Steingrímur Jóhann Sigfússon
 • 99%
  Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
 • 77%
  Ingibjörg Þórðardóttir
 • 17%
  Edward H. Huijbens
 • 0.7%
  Óli Halldórsson
Norðvesturkjördæmi
8 þingmenn kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 3%
  Guðlaug Kristjánsdóttir
 • 0%
  Kristín Sigurgeirsdóttir
 • 0%
  Elín Matthildur Kristinsdóttir
 • 61%
  Ásmundur Einar Daðason
 • 4%
  Halla Signý Kristjánsdóttir
 • 0.1%
  Stefán Vagn Stefánsson
 • 6%
  Gylfi Ólafsson
 • 0%
  Lee Ann Maginnis
 • 0%
  Haraldur Sæmundsson
 • 100%
  Haraldur Benediktsson
 • 98%
  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
 • 48%
  Teitur Björn Einarsson
 • 3%
  Hafdís Gunnarsdóttir
 • 44%
  Magnús Þór Hafsteinsson
 • 4%
  Hjördís Heiða Ásmundsdóttir
 • 0%
  Júlíus Ragnar Pétursson
 • 88%
  Bergþór Ólason
 • 16%
  Sigurður Páll Jónsson
 • 0.2%
  Jón Þór Þorvaldsson
 • 54%
  Eva Pandora Baldursdóttir
 • 3%
  Gunnar I. Guðmundsson
 • 0%
  Rannveig Ernudóttir
 • 77%
  Guðjón S. Brjánsson
 • 7%
  Arna Lára Jónsdóttir
 • 0%
  Jónína Björg Magnúsdóttir
 • 100%
  Lilja Rafney Magnúsdóttir
 • 74%
  Bjarni Jónsson
 • 9%
  Rúnar Gíslason
Suðurkjördæmi
10 þingmenn kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 9%
  Jasmina Crnac
 • 0.4%
  Arnbjörn Ólafsson
 • 0%
  Valgerður Björk Pálsdóttir
 • 93%
  Sigurður Ingi Jóhannsson
 • 43%
  Silja Dögg Gunnarsdóttir
 • 3%
  Ásgerður K. Gylfadóttir
 • 18%
  Jóna Sólveig Elínardóttir
 • 0.3%
  Arnar Páll Guðmundsson
 • 0%
  Stefanía Sigurðardóttir
 • 100%
  Páll Magnús­son
 • 99%
  Ásmund­ur Friðriks­son
 • 75%
  Vil­hjálm­ur Árna­son
 • 18%
  Unn­ur Brá Kon­ráðsdótt­ir
 • 34%
  Karl Gauti Hjaltason
 • 3%
  Heiða Rós Hauksdóttir
 • 0%
  Guðmundur Borgþórsson
 • 88%
  Birgir Þórarinsson
 • 26%
  Elvar Eyvindsson
 • 0.9%
  Sólveig Guðjónsdóttir
 • 72%
  Smári McCarty
 • 12%
  Álfheiður Eymarsdóttir
 • 0.3%
  Fanný Þórsdóttir
 • 95%
  Oddný G. Harðardóttir
 • 42%
  Njörður Sigurðsson
 • 3%
  Arna Ír Gunnarsdóttir
 • 97%
  Ari Trausti Guð­munds­son
 • 60%
  Heiða Guðný Ásgeirs­dótt­ir
 • 8%
  Dan­íel E. Arn­ars­son
 • 0.2%
  Dagný Alda Steins­dótt­ir
Reykjavíkurkjördæmi norður
11 þingmenn kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 14%
  Óttarr Proppé
 • 2%
  Auður Kolbrá Birgisdóttir
 • 0%
  Sunna Jóhannsdóttir
 • 24%
  Lárus Sigurður Lárusson
 • 2%
  Kjartan Þór Ragnarsson
 • 0%
  Tanja Rún Kristmannsdóttir
 • 77%
  Þorsteinn Víglundsson
 • 33%
  Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
 • 2%
  Páll Rafnar Þorsteinsson
 • 98%
  Guðlaugur Þór Þórðarson
 • 70%
  Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
 • 15%
  Birgir Ármannsson
 • 0.9%
  Albert Guðmundsson
 • 40%
  Ólafur Ísleifsson
 • 6%
  Kolbrún Baldursdóttir
 • 0.2%
  Svanberg Hreinsson
 • 50%
  Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir
 • 5%
  Guðlaugur G. Sverrisson
 • 0.1%
  Sólveig Bjarney Daníelsdóttir
 • 92%
  Helgi Hrafn Gunnarsson
 • 49%
  Halldóra Mogensen
 • 6%
  Gunnar Hrafn Jónsson
 • 99%
  Helga Vala Helgadóttir
 • 78%
  Páll Valur Björnsson
 • 20%
  Eva H. Baldursdóttir
 • 100%
  Katrín Jakobsdóttir
 • 100%
  Steinunn Þóra Árnadóttir
 • 85%
  Andrés Ingi Jónsson
 • 29%
  Halla Gunnarsdóttir
Reykjavíkurkjördæmi suður
11 þingmenn kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 7%
  Nicole Leigh Mosty
 • 0.3%
  Hörður Ágústsson
 • 0%
  Starri Reynisson
 • 25%
  Lilja Dögg Alfreðsdóttir
 • 1%
  Alex B. Stefánsson
 • 0%
  Birgir Örn Guðjónsson
 • 69%
  Hanna Katrín Friðriksson
 • 19%
  Pawel Bartoszek
 • 0.6%
  Dóra Sif Tynes
 • 100%
  Sigríður Á. Andersen
 • 98%
  Brynjar Níelsson
 • 63%
  Hildur Sverrisdóttir
 • 12%
  Bessí Jóhannsdóttir
 • 27%
  Inga Sæland
 • 3%
  Guðmundur Sævar Sævarsson
 • 0%
  Linda Mjöll Gunnarsdóttir
 • 39%
  Þorsteinn B. Sæmundsson
 • 3%
  Valgerður Sveinsdóttir
 • 0%
  Baldur Borgþórsson
 • 94%
  Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
 • 57%
  Björn Leví Gunnarsson
 • 8%
  Olga Cilia
 • 99%
  Ágúst Ólafur Ágústsson
 • 72%
  Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir
 • 14%
  Einar Kárason
 • 100%
  Svandís Svavarsdóttir
 • 99%
  Kolbeinn Óttarsson Proppé
 • 74%
  Orri Páll Jóhannsson
 • 17%
  Eydís Blöndal
Suðvesturkjördæmi
13 þingmenn kjörnir
FlokkarFramboðslistar
 • 11%
  Björt Ólafsdóttir
 • 1%
  Karólína Helga Símonardóttir
 • 0.1%
  Halldór Jörgensson
 • 53%
  Willum Þór Þórsson
 • 12%
  Kristbjörg Þórisdóttir
 • 0.7%
  Linda Hrönn Þórisdóttir
 • 75%
  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
 • 32%
  Jón Steindór Valdimarsson
 • 4%
  Sigríður María Egilsdóttir
 • 100%
  Bjarni Benediktsson
 • 100%
  Bryndís Haraldsdóttir
 • 99%
  Jón Gunnarsson
 • 85%
  Óli Björn Kárason
 • 41%
  Vilhjálmur Bjarnason
 • 29%
  Guðmundur Ingi Kristinsson
 • 5%
  Jónína Björk Óskarsdóttir
 • 0.2%
  Edith Alvarsdóttir
 • 91%
  Gunnar Bragi Sveinsson
 • 47%
  Una María Óskarsdóttir
 • 8%
  Kolfinna Jóhannesdóttir
 • 82%
  Jón Þór Ólafsson
 • 34%
  Oktavía Hrund Jónsdóttir
 • 5%
  Dóra Björt Guðjónsdóttir
 • 98%
  Guðmundur Andri Thorsson
 • 67%
  Margrét Tryggvadóttir
 • 18%
  Adda María Jóhannsdóttir
 • 2%
  Finnur Beck
 • 97%
  Rósa Björk Brynjólfsdóttir
 • 71%
  Ólafur Þór Gunnarsson
 • 21%
  Una Hildardóttir
 • 2%
  Fjölnir Sæmundsson

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn stærstur á lands­vísu

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er stærsti flokkur lands­ins miðað við kosn­inga­spána með 23,8 pró­sent fylgi. Það er önnun kosn­inga­spáin í röð þar sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er stærst­ur. Vinstri græn, sem voru vin­sælasta fram­boðið framan af kosn­inga­bar­átt­unni eru næst stærst og eru nú með stuðn­ing 21,2 pró­sent kjós­enda.

Niðurstöður kosningaspárinnar 26. október 2017
Kosningaspáin sýnir vegnar niðurstöður fyrirliggjandi skoðanakannana um fylgi stjórnmálaflokka í aðdraganda kosninga.

Lík­leg­ast er að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn fái 16 þing­menn kjörna í kosn­ing­un­um, miðað við þing­sæta­spá á lands­vísu. Vinstri græn munu fá 15 þing­menn kjörna.

Sam­fylk­ingin er enn þriðja stærsta fram­boðið í aðdrag­anda kosn­ing­anna og er nú með 14,2 pró­sent stuðn­ing í kosn­inga­spánni. Raunar hafa engir flokkar sæta­skipti í kosn­inga­spánni nú miðað við stöð­una 23. októ­ber. Fylgi fram­boða breyt­ist hins vegar lít­il­lega.

Fyrir utan hreyf­ingar á fylgi Vinstri grænna er helst að merkja breyt­ingar á fylgi Fram­sókn­ar­flokks­ins, sem tapar um hálfu pró­sentu­stigi, og aukn­ingu í stuðn­ingi við Við­reins um annað eins.

Þróun fylgis stjórnmálaflokka í kosningaspánni
Fylgi flokka miðað við kosningaspána frá og með 30. ágúst 2017.
B C D F M P S V Aðrir

Meiri­hluti tveggja flokka ólík­legri

Eftir því sem nær dregur kosn­ingum verður það æ ólík­legra að hægt verði að mynda meiri­hluta á þingi með sam­an­lögðum þing­manna­fjölda tveggja flokka. Aðeins eru telj­andi mögu­leikar á að tveir stærstu flokk­arnir – Sjálf­stæð­is­flokkur og Vinstri græn – geti myndað stjórn. Kosn­inga­spáin metur lík­urnar á að slíkt geti orðið 32 pró­sent.

Þing­sæta­spáin verður til í 100.000 sýnd­ar­kosn­ingum þar sem nið­ur­stöður kosn­inga­spár­innar eru hafðar sem lík­leg­asta kosn­inga­út­koma. Vik­mörk, skekkja á milli kjör­dæma og slíkt er notað til þess að áætla mis­mun­andi dreif­ingu atkvæða.

Líkur á samanlögðum þingmannafjölda 26. októberLíkur á að samanlagður þingmannafjöldi framboðslista nái meirihluta á þingi. Til að fá eins manns meirilhuta á Alþingi þarf samanlagður fjöldi að vera 32 þingmenn. Rauða strikið í töflunni hér að neðan er sláin sem þarf að komast yfir.
Þingmenn DM DFM BD BDM BSM BDSM BSV BPSV PSV PV DV SV
>=41
0%
0%
0%
0%
0%
13%
0%
3%
0%
0%
0%
0%
>=40
0%
0%
0%
0%
0%
20%
0%
6%
0%
0%
1%
0%
>=39
0%
0%
0%
0%
0%
29%
0%
10%
1%
0%
1%
0%
>=38
0%
0%
0%
0%
0%
39%
0%
16%
1%
0%
2%
0%
>=37
0%
0%
0%
0%
0%
50%
1%
24%
2%
0%
4%
0%
>=36
0%
0%
0%
1%
0%
61%
2%
34%
4%
0%
7%
0%
>=35
0%
0%
0%
2%
0%
71%
3%
45%
8%
0%
12%
0%
>=34
0%
1%
0%
3%
0%
80%
6%
56%
13%
0%
18%
0%
>=33
0%
1%
0%
6%
0%
87%
10%
67%
20%
0%
27%
0%
>=32
0%
3%
0%
10%
0%
92%
17%
77%
29%
0%
38%
1%
>=31
1%
5%
0%
16%
0%
95%
25%
84%
39%
0%
49%
2%
>=30
2%
9%
0%
24%
0%
98%
35%
90%
51%
0%
62%
4%
>=29
4%
14%
1%
34%
1%
99%
46%
94%
62%
0%
73%
7%
>=28
7%
22%
1%
46%
2%
99%
58%
97%
73%
1%
82%
11%
>=27
11%
31%
3%
58%
3%
100%
69%
98%
82%
2%
89%
19%
>=26
18%
42%
6%
69%
6%
100%
78%
99%
88%
5%
94%
28%
>=25
28%
54%
10%
78%
11%
100%
86%
100%
93%
9%
97%
40%
>=24
39%
66%
17%
86%
17%
100%
92%
100%
96%
15%
99%
53%
>=23
52%
76%
26%
92%
26%
100%
95%
100%
98%
24%
99%
65%
>=22
65%
84%
38%
95%
37%
100%
98%
100%
99%
35%
100%
76%
>=21
76%
90%
50%
98%
49%
100%
99%
100%
100%
47%
100%
85%
>=20
85%
95%
63%
99%
61%
100%
100%
100%
100%
60%
100%
91%
>=19
91%
97%
75%
99%
72%
100%
100%
100%
100%
71%
100%
96%
>=18
95%
99%
84%
100%
81%
100%
100%
100%
100%
81%
100%
98%
>=17
98%
99%
91%
100%
88%
100%
100%
100%
100%
89%
100%
99%
>=16
99%
100%
95%
100%
93%
100%
100%
100%
100%
93%
100%
100%

Í þrjú pró­sent til­vika þess­ara sýnd­ar­kosn­inga var hægt að mynda 32 manna meiri­hluta með sam­starfi Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Vinstri græn og Sam­fylk­ingin gátu myndað meiri­hluta í einu pró­sent til­vika.

Það er þess vegna mun lík­legra að þrír eða fleiri flokkar verði að starfa saman í rík­is­stjórn, ef mynda á meiri­hluta­stjórn að kosn­ingum lokn­um. Þar eru mögu­leik­arnir fleiri en lík­urnar ekki hug­hreystandi fyrir for­ystu­menn flokka sem þurfa að berja saman stefnu­málum flokka eftir kosn­ing­ar.

Pírat­ar, Sam­fylk­ingin og Vinstri græn gátu myndað meiri­hluta í 29 pró­sent til­vika sýnd­ar­kosn­ing­anna. Ef Fram­sókn­ar­flokknum var skipt inn fyrir Pírata urðu til­vikin 17 pró­sent. Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn, Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Mið­flokk­ur­inn eiga svo 10 pró­sent líkur á því að geta mynda meiri­hluta miðað við þessa kosn­inga­spá.

Sam­starf fjög­urra flokka er mun lík­legra til þess að ganga upp.

100.000 sýnd­ar­kosn­ingar búa að baki

Þing­sæta­spáin er byggð á reikni­lík­ani Bald­urs Héð­ins­sonar og Stef­áns Inga Valdi­mars­son­ar. Í stuttu máli er aðferða­fræðin sú að fylgi fram­boða í skoð­ana­könn­unum er talin lík­leg­asta nið­ur­staða kosn­inga að við­bættri óvissu sem byggir á sögu­legu frá­viki kann­ana frá kosn­inga­úr­slit­um. Sögu­leg gögn sýna að fylgni er á milli þess að ofmeta/van­meta fylgi flokks í einu kjör­dæmi og að ofmeta/van­meta fylgi flokks­ins í öðrum kjör­dæm­um. Frá­vikið frá lík­leg­ustu nið­ur­stöðu fyrir flokk er því ekki óháð milli kjör­dæma. Ef frá­vikið er nei­kvætt í einu kjör­dæmi fyrir ákveð­inn flokk aukast lík­urnar á að það sé sömu­leiðis nei­kvætt í öðrum kjör­dæm­um.

Reikni­líkanið hermir 100.000 „sýnd­ar­kosn­ing­ar“ og úthlutar kjör­dæma- og jöfn­un­ar­sætum út frá nið­ur­stöð­un­um. Líkur fram­bjóð­anda á að ná kjöri er þess vegna hlut­fall „sýnd­ar­kosn­inga“ þar sem fram­bjóð­and­inn nær kjöri.

Nánar má lesa um aðferða­fræði Kosn­inga­spár­innar í kosn­inga­mið­stöð Kjarn­ans.

Tökum ímyndað fram­boð X-list­ans í Norð­vest­ur­kjör­dæmi sem dæmi: Fram­boðið mælist með 20 pró­sent fylgi. Í flestum „sýnd­ar­kosn­ing­un­um“ fær X-list­inn 2 þing­menn en þó kemur fyrir að fylgið í kjör­dæm­inu dreif­ist þannig að nið­ur­staðan er aðeins einn þing­mað­ur. Sömu­leiðis kemur fyrir að X-list­inn fær þrjá þing­menn í kjör­dæm­inu og í örfáum til­vikum eru fjórir þing­menn í höfn.

Svona getur þú lesið í þingsætaspána.

Ef skoðað er í hversu mörgum „sýnd­ar­kosn­ing­um“ hver fram­bjóð­andi komst inn sem hlut­fall af heild­ar­fjölda fást lík­urnar á að sá fram­bjóð­andi nái kjöri. Sem dæmi, hafi fram­bjóð­and­inn í 2. sæti X-list­ans í Norð­vest­ur­kjör­dæmi náð kjöri í 90.000 af 100.000 „sýnd­ar­kosn­ing­um“ þá reikn­ast lík­urnar á því að hann nái kjöri í Alþing­is­kosn­ing­unum 90 pró­sent.

Skoð­ana­kann­anir í aðdrag­anda Alþing­is­kosn­inga 2009 og 2013 voru not­aðar til að sann­prófa þing­sæta­spánna, þar sem spáin er borin saman við end­an­lega úthlutun þing­sæta. Þing­sæta­spáin var jafn­framt birt í fyrsta sinn í aðdrag­anda Alþing­is­kosn­inga 2016.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meira eftir höfundinnBirgir Þór Harðarson
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar