Kosningamiðstöð Kjarnans

Kosningaspá, fróðleikur og fréttir um Alþingiskosningar 2017

Á þessari síðu finnur þú nýjustu niðurstöður kosningaspárinnar, umfjöllun Kjarnans um kosningarnar 2017 og fleira.
Kosningasamtalið 2017 fer fram á vefnum Betra Ísland. Þar snúast stjórnmál um hugmyndir og rökræður.
Kosningaspáin er unnin í aðdraganda kosninga á Íslandi. Hér má lesa um aðferðafræðina.

Íslendingum gefst tækifæri til þess að kjósa nýtt Alþingi annað árið í röð 28. október 2017. Aðdragandi kosninganna er mjög skammur, enda var boðað til kosninganna eftir að ríkisstjórnin féll 15. september 2017 og útséð með að ekki tækist að mynda nýjan meirihluta á Alþingi um nýja ríkisstjórn.

Stuðningur við stjórnmálaflokka 17. október 2017
Stuðningur við framboð sem bjóða fram í Alþingiskosningum 28. október 2017 miðað við nýjustu kosningaspá á landsvísu.

Kosningaspáin er vegin niðurstaða skoðanakannana á stuðningi við stjórnmálaflokka og framboða í aðdraganda kosninga á Íslandi. Kosningaspáin er unnin af Baldri Héðinssyni í samstarfi við Kjarnann. Nánar má lesa um kosningaspána, aðferðafræði og skýringar hér á vefnum.

Þróun fylgis stjórnmálaflokka í kosningaspánni
Fylgi flokka miðað við kosningaspána frá og með 2. júlí 2017.
A B C D F M P S V Aðrir
Auglýsing
Þingsætaspá
Þingsætaspáin sýnir líkur á því hversu marga þingmenn hvert framboð á eftir að fá miðað við niðurstöðu nýjustu kosningaspárinnar.
Líkur á fjölda þingsæta fyrir helstu framboð 17. októberSíðast uppfært 17. október 2017 kl. 10:25. Í töflunni má sjá dreifingu á fjölda tilvika þar sem flokkur fékk ákveðinn fjölda þingmanna kjörinn í 100.000 sýndarkosningum, miðað við fylgi flokka á landsvísu í kosningaspánni.
Þingmenn A B C D F M P S V
27
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
26
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
1%
25
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
1%
24
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
0%
2%
23
0%
0%
0%
1%
0%
0%
0%
0%
3%
22
0%
0%
0%
1%
0%
0%
0%
0%
5%
21
0%
0%
0%
3%
0%
0%
0%
0%
7%
20
0%
0%
0%
4%
0%
0%
0%
0%
9%
19
0%
0%
0%
6%
0%
0%
0%
0%
10%
18
0%
0%
0%
8%
0%
0%
0%
0%
12%
17
0%
0%
0%
11%
0%
0%
0%
0%
13%
16
0%
0%
0%
12%
0%
0%
0%
0%
11%
15
0%
0%
0%
13%
0%
0%
0%
1%
9%
14
0%
0%
0%
12%
0%
0%
0%
1%
7%
13
0%
0%
0%
10%
0%
0%
1%
3%
4%
12
0%
0%
0%
8%
0%
1%
1%
5%
2%
11
0%
1%
0%
5%
0%
2%
2%
8%
1%
10
0%
1%
0%
3%
1%
5%
4%
11%
1%
9
0%
3%
0%
2%
2%
7%
8%
14%
0%
8
0%
5%
1%
1%
3%
10%
11%
15%
0%
7
1%
8%
2%
0%
6%
13%
14%
14%
0%
6
3%
12%
5%
0%
9%
14%
15%
11%
0%
5
5%
14%
9%
0%
12%
14%
15%
8%
0%
4
10%
16%
13%
0%
16%
12%
12%
5%
0%
3
8%
10%
10%
0%
9%
6%
6%
2%
0%
2
2%
7%
1%
0%
2%
3%
1%
0%
0%
1
15%
12%
15%
0%
12%
5%
5%
1%
0%
0
56%
13%
44%
0%
27%
4%
6%
1%
0%
Líkur á samanlögðum þingmannafjöldaSíðast uppfært 17. október 2017 kl. 10:45. Líkur á að samanlagður þingmannafjöldi framboðslista nái meirihluta á þingi. Til að fá eins manns meirilhuta á Alþingi þarf samanlagður fjöldi að vera 32 þingmenn. Rauða strikið í töflunni hér að neðan er sláin sem þarf að komast yfir.
Þingmenn DM DFM ACD BD BDM BDFM BDSM BSV BPSV PSV PV DV SV
>=38
0%
0%
0%
0%
0%
1%
16%
3%
32%
8%
0%
14%
0%
>=37
0%
0%
0%
0%
0%
2%
21%
5%
41%
12%
0%
20%
0%
>=36
0%
0%
0%
0%
1%
4%
28%
9%
50%
18%
0%
26%
1%
>=35
0%
1%
0%
0%
1%
7%
36%
13%
60%
24%
0%
34%
2%
>=34
0%
2%
0%
0%
2%
11%
45%
18%
68%
32%
1%
43%
3%
>=33
0%
3%
0%
0%
3%
16%
54%
25%
76%
40%
1%
52%
5%
>=32
0%
4%
0%
0%
6%
22%
63%
34%
82%
50%
2%
62%
8%
>=31
1%
7%
0%
0%
9%
30%
72%
42%
87%
60%
4%
71%
12%
>=30
2%
10%
1%
0%
14%
38%
79%
51%
91%
68%
6%
79%
17%
>=29
3%
15%
1%
1%
20%
46%
85%
60%
95%
77%
10%
85%
24%
>=28
5%
22%
1%
2%
27%
56%
90%
69%
97%
83%
15%
90%
32%
>=27
8%
29%
3%
3%
35%
65%
93%
77%
98%
88%
22%
94%
41%
>=26
12%
38%
4%
5%
44%
73%
96%
83%
99%
92%
30%
97%
52%
>=25
18%
47%
7%
8%
54%
80%
97%
89%
99%
95%
39%
98%
62%
>=24
25%
56%
11%
13%
63%
86%
98%
93%
100%
97%
50%
99%
71%
>=23
34%
66%
16%
19%
72%
91%
99%
95%
100%
98%
60%
100%
79%
>=22
44%
74%
22%
27%
80%
94%
100%
97%
100%
99%
70%
100%
86%
>=21
55%
81%
30%
36%
86%
96%
100%
98%
100%
100%
78%
100%
91%
>=20
65%
87%
40%
46%
90%
98%
100%
99%
100%
100%
85%
100%
94%
>=19
74%
91%
50%
57%
94%
99%
100%
100%
100%
100%
90%
100%
97%
Umfjöllun Kjarnans um kosningar 2017
Hægri stjórn ólíklegri en vinstri stjórn
Flestir ætla að kjósa Vinstri græn í Alþingiskosningunum 28. október miðað við kosningaspána. Hægri stjórn er mun ólíklegri en vinstri stjórn eftir kosningarnar.
18. október 2017
Arnbjörn Ólafsson
Það skortir langtíma stefnu í menntamálum
17. október 2017
Kolbrún Halldórsdóttir
Starfsumhverfi listamanna í brennidepli
17. október 2017
Bjarni segir lögbannið vera út í hött
Forsætisráðherra segist ekki hafa reynt að stöðva neinn fréttaflutning af sínum málum. Hann hafi fyrir löngu sætt sig við að sem opinber persóna gildi önnur viðmið fyrir hann.
17. október 2017
Konur í meirihluta í efstu 5 sætum en karlar leiða flesta lista
Fleiri konur en karlar sitja í efstu fimm sætum framboðslista en karlar leiða flesta lista. Meira en helmingur allra frambjóðenda í Alþingiskosningunum 28. október eru karlar.
17. október 2017
Framboðslistar og fulltrúar í Alþingiskosningum 2017
Framboðsfrestur í Alþingiskosningum 2017 rann út á föstudaginn 13. október. Nú er þess vegna ljóst hverjir verða í kjöri. Hægt er að leita og fletta í öllum listum á kosningavef Kjarnans.
17. október 2017
Engar athugasemdir gerðar við lista Bjartrar framtíðar og Alþýðufylkingar
16. október 2017
Sigmundur Davíð Guðlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson.
Falskar undirskriftir á meðmælendalista Miðflokksins tilkynntar til lögreglu
Í tilkynningu frá yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur kemur fram að vísað hafi verið í dag til lögreglu fölskum undirskriftum á meðmælendalistum tveggja framboða í borginni.
16. október 2017
Baldur Blöndal
Skepnur af öðru tagi
16. október 2017
Byggja upp traust með því að miðla upplýsingum milli almennings og stjórnvalda
Tilgangur vefsins Betra Ísland er að skapa umræðugrundvöll milli stjórnmálamanna og fólksins í landinu og að byggja upp traust þar á milli. Framkvæmdastjóri vefsins skorar á öll framboð sem enn eru ekki búin að setja inn stefnur að taka þátt.
16. október 2017
Meirihluti fyrir aðild að ESB á meðal kjósenda Vinstri grænna
Ný könnun sýnir að 51 prósent kjósenda Vinstri grænna séu fylgjandi aðild að Evrópusambandinu. Meirihluti þjóðarinnar er þó á móti aðild. Mikil munur er á afstöðu fólks eftir búsetu, menntun, tekjum og því hvaða stjórnmálaflokk viðkomandi styður.
16. október 2017
Björn Leví Gunnarsson
1500 íbúðir í byggingu strax
16. október 2017
Þórður Snær Júlíusson
Hver ætlar að bera ábyrgð á Ásmundi Friðrikssyni?
14. október 2017
Kjartan Jónsson
Andstaðan við verðtrygginguna jók hagnað banka
14. október 2017
8% líkur á meirihluta Vinstri grænna og Samfylkingar
Þingsætaspáin reiknar líkur á því hvaða meirihluta verður hægt að mynda að loknum kosningum. Vinstristjórn er líklegri en hægri stjórn.
14. október 2017
Íslenska þjóðfylkingin býður hvergi fram
Allir listar Íslensku þjóðfylkingarinnar hafa verið dregnir til baka vegna gruns um að undirskriftir á meðmælalistum hafi verið falsaðar.
14. október 2017
Fylgið hreyfist um miðjuflokkana
Í nýjustu kosningaspánni má sjá að fylgi við stjórnmálaflokka virðist helst hreyfast í kringum „miðjuflokkana“. Kosningaspáin var gerð föstudagskvöldið 13. október.
13. október 2017
Eva H. Baldursdóttir
Í landi hinnar flöktandi krónu
13. október 2017
Oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu. Þorsteinn Sæmundsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson.
Oddvitar Miðflokksins: Gunnar Bragi Sveinsson og Þorsteinn Sæmundsson
Ljóst er hverjir oddvitar Miðflokksins fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi verða.
13. október 2017
Kosningaspáin reiknar líkindi þess að einstaka frambjóðendur nái kjöri
Baldur Héðinsson útbýr kosningaspána í fjórða sinn fyrir Alþingiskosningarnar.
13. október 2017
Guðfinna leiðir í Reykjavík norður
Miðflokkurinn er að stilla upp liði sínu fyrir kosningarnar 28. október.
12. október 2017
Fjölnir Sæmundsson
Mannekla í íslensku lögreglunni er grafalvarlegt mál
12. október 2017
Benedikt: Flokkurinn stofnaður til „að hverfa frá sveiflukenndum gjaldmiðli“
Benedikt Jóhannesson stígur til hliðar sem formaður Viðreisnar, og fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, tekur við. Hún þakkar traustið, í tilkynningu.
11. október 2017
Benedikt Jóhannesson hefur vikið sem formaður Viðreisnar og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er tekin við.
Formannsskipti í Viðreisn – Þorgerður Katrín tekur við
Benedikt Jóhannesson er ekki lengur formaður Viðreisnar. Flokkurinn mælist nú með 3,3 prósent fylgi og er töluvert frá því að ná manni inn á þing.
11. október 2017
Ásgrímur Jónasson
Sínum augum lítur hver silfrið
11. október 2017
Sigrún Ólafsdóttir
Hvernig samfélag vilja Íslendingar?
11. október 2017
Nærri því helmingur kjósenda íhugar að kjósa annað hvort Vinstri græna, flokk Katrínar Jakobsdóttur, eða Sjálfstæðisflokkinn, flokk Bjarna Benediktssonar.
47,6% vilja annað hvort Vinstri græn eða Sjálfstæðisflokkinn
Nýjasta kosningaspáin sýnir að Vinstri græn eru vinsælust, Sjálfstæðisflokkur næst vinsælastur og að Samfylkingin er þriðja stærsta stjórnmálaaflið.
11. október 2017
Magnús Halldórsson
Stjórnarkreppa í kortunum – Meiri samvinna er nauðsyn
10. október 2017
Auður Kolbrá Birgisdóttir
Kynferðisofbeldi í fortíð og framtíð
10. október 2017
Þorvaldur Örn Árnason
Velgengni Vinstri grænna
10. október 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð fer fram í Norðausturkjördæmi
Leiðtogi Miðflokksins ætlar að halda sig í sama kjördæmi og hann hefur farið fram fyrir Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum.
10. október 2017
Benedikt biðst afsökunar á ummælum sínum um tilefni stjórnarslita
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Viðreisnar segir að hann hafi ekki ætlað að gera lítið úr sársauka sem þolendur kynferðisbrota og aðstandenda verða fyrir með ummælum sínum í viðtalsþætti á RÚV í gær. Hann biður alla aðila máls afsökunar.
10. október 2017
Bjarni Benediktsson
Blaðamaður The Guardian segir ummæli Bjarna vera kolröng
Blaðamaður The Guardian segir það af og frá að umfjöllun um viðskipti Bjarna Benediktssonar með eignir í Sjóði 9 hafi verið til að koma höggi á hann og Sjálfstæðisflokkinn. Þvert á móti hafi umfjölluninni verið flýtt til að hafa minni áhrif á kosningar.
10. október 2017
Sagan af Sjóði 9 og hinum peningamarkaðssjóðunum
Sjóður 9 hringir bjöllum hjá mörgum en þeir átta sig kannski ekki á af hverju það er. Hann sneri aftur í umræðuna þegar fréttir voru sagðar af viðskiptum forsætisráðherra með eignir í sjóðnum. En hvað var Sjóður 9? Og af hverju er hann svona alræmdur?
9. október 2017
Skapandi eyðilegging í hægra hólfi stjórnmála
Frjálslyndir miðjuflokkar eru við það að detta út af þingi og þjóðernissinnaðir popúlistaflokkar sem sækja fylgi til hægri virðast ætla að taka þeirra stað. Umrótið sem hefur verið til vinstri og á miðju undanfarið er nú að eiga sér stað í hægra hólfinu.
9. október 2017
Björt Ólafsdóttir er umhverfis- og auðlindaráðherra í starfstjórninni.
Friðland Þjórsárvera fjórfaldað
Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra, hyggst undirrita yfirlýsingu þess efnis í dag að friðland Þjórsárvera verði stækkað.
9. október 2017
Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir
Hversu hátt glamra þínar silfurskeiðar?
8. október 2017
Edward Hujibens er nýkjörinn varformaður Vinstri grænna.
Edward Hujibens nýr varaformaður Vinstri grænna
Edward Hujibens er varabæjarfulltrúi á Akureyri.
7. október 2017
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar.
Benedikt leiðir Viðreisn áfram í Norðausturkjördæmi
Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjöræmdi hefur verið opinberaður.
7. október 2017
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður flokksins, ganga í þingsal.
Sjálfstæðisflokkurinn minnkar enn í kosningaspánni
Vinstri græn hafa nú stuðning 27 prósent kjósenda miðað við kosningaspána.
7. október 2017
Vinstri græn langstærst með 28 prósent fylgi
Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn minnkar mikið, niður í 21 prósent.
7. október 2017
Katrín: Að stjórna landinu af skynsemi og yfirvegun
Formaður Vinstri grænna segir að almenningur kalli eftir heilindum, og yfirvegun í stjórnmálin.
6. október 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu samkvæmt nýrri ályktun
Kynntir voru framboðslistar Samfylkingarinnar og ályktun flokksstjórnarfundar flokksins birt í dag föstudaginn 6. október.
6. október 2017
Jón Steindór Valdimarsson
Tuttugu og sex milljarða sparnaður
6. október 2017
Bjarni: Dylgjað um að ég hafi misnotað stöðu mína og stundað innherjasvik
Bjarni Benediktsson segist ekki hafa búið yfir trúnaðarupplýsingum þegar hann seldi hlutabréfi og eign í Sjóði 9. Um sé að ræða alvarlegar ásakanir sem í felist dylgjur um að hann hafi misnotað stöðu sína og stundað innherjasvik. Hvort tveggja sé rangt.
6. október 2017
Lilja Dögg Alfreðsdóttir var utanríkisráðherra í ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar.
Lilja og Lárus leiða fyrir Framsókn í Reykjavík
Lilja D. Alfreðsdóttir leiðir lista Framsóknarmanna í Reykjavík
6. október 2017
Magnús Halldórsson
Það er komið að innviðunum
5. október 2017
Um kosningaspána
Allt um kosningaspá Kjarnans og Baldurs Héðinssonar sem birt er reglulega í aðdraganda kosninga á Íslandi.
5. október 2017
Hismið
Hismið
Stjórnmálamaður alþýðunnar og bísperrt þýskt kókaínhross
5. október 2017
Sólveig Rán Stefánsdóttir
Útstrikanir
5. október 2017