Kosningamiðstöð Kjarnans

Kosningaspá, fróðleikur og fréttir um Alþingiskosningar 2017

Íslend­ingum gafst tæki­færi til þess að kjósa nýtt Alþingi annað árið í röð 28. októ­ber 2017. Aðdrag­andi kosn­ing­anna var mjög skamm­ur, enda var boðað til kosn­ing­anna eftir að rík­is­stjórnin féll 15. sept­em­ber 2017 og útséð að það tæk­ist að mynda nýjan meiri­hluta á Alþingi um nýja rík­is­stjórn.

Úrslit Alþingiskosninga 2017
Úrslit þingkosninganna 28. október 2017 samanborið við úrslit kosninganna 2016.

63 full­trúar úr átta flokkum voru kjörnir á Alþingi í kosn­ing­unum 28. októ­ber 2017. Atkvæða­dreif­ingin er nokkuð mikil milli flokk­anna, miðað við nið­ur­stöður fyrri Alþing­is­kosn­inga. Það getur þess vegna orðið snúið að mynda meiri­hluta á þingi.

Búðu til þinn eigin meirihluta
Færðu flokkana til á ásnum til þess að raða saman meirihluta þingmanna. 32 þingmenn þarf til þess að hafa meirihluta á þingi.
D16
V11
B8
S7
M7
P6
C4
F4
Þingsætafjöldi eftir Alþingiskosningar 2017
Úrslit þingkosninganna 28. október 2017 samanborið við úrslit kosninganna 2016.

Kosn­inga­spáin er vegin nið­ur­staða skoð­ana­kann­ana á stuðn­ingi við stjórn­mála­flokka og fram­boða í aðdrag­anda kosn­inga á Íslandi. Kosn­inga­spáin er unnin af Baldri Héð­ins­syni í sam­starfi við Kjarn­ann. Nánar má lesa um kosn­inga­spána, aðferða­fræði og skýr­ingar hér á vefnum.

Þróun fylgis stjórnmálaflokka í kosningaspánni
Fylgi flokka miðað við kosningaspána frá og með 30. ágúst 2017.
B C D F M P S V Aðrir
Umfjöllun Kjarnans um kosningar 2018
Dagur B. Eggertsson.
Fyrsti borgarstjórnarfundurinn á nýju kjörtímabili í dag
Kosið verður í ráð og nefndir og tillögur flokkanna teknar fyrir á fyrsta fundi borgarstjórnar sem haldinn er í dag. Sósíalistaflokkurinn leggur fram sjö tillögur á fundinum.
Kjarninn 19. júní 2018
Athugasemdir í kæru Pírata leiða ekki til ógildingar kosninga
Nefnd á vegum sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hefur komist að þeirri niðurstöðu að athugasemdir af hálfu Pírata vegna sveitarstjórnarkosninganna, sem gerðar voru í kæru til nefndarinnar, séu ekki slíkar að þær leiði til ógildingar kosninganna.
Kjarninn 15. júní 2018
Sanna Magdalena Mörtudóttir og Daníel Örn Arnarsson
Sósíalistaflokkurinn mun styðja valin mál í borgarstjórn
Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi og Daníel Örn Arnarsson varaborgarfulltrúi hafa gefið út yfirlýsingu þess efnis að þau muni styðja valin mál í borgarstjórn án tillits til þess hvaða flokkar koma sér saman um meirihlutasamstarf.
Kjarninn 5. júní 2018
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi.
Meirihlutaviðræður hefjast milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar í Kópavogi
Nýr meirihluti verður myndaður í Kópavogi eftir andstöðu þriggja bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks við að vinna með BF/Viðreisn.
Kjarninn 5. júní 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Ímynd og ímyndun
Kjarninn 4. júní 2018
Dagur B. Eggertsson hefur verið borgarstjóri í Reykjavík frá árinu 2014.
Líkur aukast á því að Dagur verði áfram borgarstjóri
Ekki er samhljómur innan Viðreisnar um að það yrði krafa að Dagur B. Eggertsson yrði ekki áfram borgarstjóri. Erfiðlega hefur gengið að finna hentugan kandídat og líkurnar á því að Dagur sitji áfram aukast dag frá degi.
Kjarninn 4. júní 2018
Verðandi meirihluti fékk færri atkvæði en verðandi minnihluti
Þeir fjórir flokkar sem eru að mynda meirihluta í Reykjavík fengu 700 færri atkvæði en þeir flokkar sem verða að öllum líkindum í minnihluta. Þeir fengu 45,2 prósent allra greiddra atkvæða.
Kjarninn 2. júní 2018
Formlegar viðræður hefjast á morgun milli Viðreisnar og fráfarandi meirihluta
Viðreisn, Samfylking, Píratar og Vinstri græn hefja formlegar meirihlutaviðræður á morgun. Markmið að samstarfssáttmáli verði klár fyrir 19. júní.
Kjarninn 30. maí 2018
Sanna Magdalena Mörtudóttir
Ég vil ekki verða húsþræll
Kjarninn 30. maí 2018
Nýr meirihluti veltur á að Dagur gefi eftir stólinn
Hægt verður að ganga frá myndun nýs meirihluta Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hratt ef Samfylkingin felst á þá kröfu að ráðinn verði borgarstjóri.
Kjarninn 30. maí 2018
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins.
Sósíalistaflokkurinn ætlar ekki að taka þátt í meirihlutasamstarfi
Sósíalistaflokkurinn segir að ekkert muni ávinnast í samningaviðræðum eins borgarfulltrúa við ríkjandi öfl. Þess vegna ætlar flokkurinn ekki að taka þátt í myndun meirihluta heldur að sitja í andstöðu innan borgarstjórnar.
Kjarninn 29. maí 2018
Verið að máta saman nýjan meirihluta
Meirihlutasamstarf Viðreisnar við sitjandi meirihluta í Reykjavík er í skoðun. Viðreisn mun fara fram á aðra áferð en hefur verið og leggja m.a. áherslu á málefni atvinnulífsins og menntamál. Vilji er til að mynda nýjan meirihluta sem fyrst.
Kjarninn 28. maí 2018
Hlutfallslega flestir strikuðu yfir Eyþór
Þrjú prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík um helgina strikuðu yfir oddvitann Eyþór Arnalds. Yfirkjörstjórn hefur lokið yfirferð sinni yfir breytta kjörseðla.
Kjarninn 28. maí 2018
Þóra Kristín Þórsdóttir
Konur komu, sáu og sigruðu
Kjarninn 28. maí 2018
Tímarnir eru að gjörbreytast í Reykjavíkurborg
Konur verða ráðandi í Reykjavík næstu fjögur árin. Aldrei áður hefur borgarstjórn endurspeglað fjölbreytileika borgarbúa með jafn skýrum hætti og í þeim átta framboðum sem kjörin voru.
Kjarninn 27. maí 2018
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík.
Þórdís Lóa: Getum starfað með öllum hér
Oddviti Viðreisnar segir að flokkurinn hafi gengið óbundinn til kosninga og útilokar hún ekki samstarf með neinum flokki.
Kjarninn 27. maí 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Forsætisráðherra ekki sátt við árangurinn í Reykjavík
Katrín Jakobsdóttir segist ekki vera sátt við árangur flokksins í sveitarstjórnarkosningum í gær. Málin séu þó flóknari en svo að hægt sé að líta á niðurstöðuna sem refsingu fyrir ríkisstjórnarsamstarfið.
Kjarninn 27. maí 2018
Kristín Vala Ragnarsdóttir
Glansmyndin í Mosfellsbæ
Kjarninn 26. maí 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru Málin – Skýrir Sósíalistar, ruglingslegir Sjálfstæðismenn og sigurstrangleg Vigdís
Kjarninn 26. maí 2018
Svona eru líkur þeirra sem sækjast eftir kjöri í borgarstjórn á að komast inn
Áttundi maður Samfylkingar er í meiri hættu en sjöundi maður Sjálfstæðisflokks. Einungis brotabrot úr prósenti munar á líkum oddvita Framsóknar, sem mælist inni, á að ná kjöri og öðrum manni á lista Vinstri grænna.
Kjarninn 26. maí 2018
Meirihlutinn fallinn og Sjálfstæðisflokkur í sókn
Borgarstjórnarmeirihlutinn er naumlega fallinn samkvæmt nýjustu kosningspánni. Lítið vantar þó upp á að hann haldi. Níu flokkar mælast með mann inni og Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig á lokasprettinum. Vinstri græn stefna í afhroð.
Kjarninn 26. maí 2018
Theodóra Þorsteinsdóttir
Fjárfestum í fólki
Kjarninn 25. maí 2018
Helga Dís Jakobsdóttir
Hvaða umsókn ætlar þú að samþykkja þann 26. maí?
Kjarninn 25. maí 2018
Líf Magneudóttir og Jakob Jónsson
Framtíð ferðaþjónustunnar og Reykjavík: Öflug ferðaþjónusta í sátt við íbúa
Kjarninn 25. maí 2018
Nær enginn munur á fylgi Sósíalistaflokks og Flokks fólksins en bara annar nær inn
Engar breytingar eru á skiptingu borgarfulltrúa á milli kosningaspáa. Samfylkingin heldur áfram að bæta lítillega við sig og Sjálfstæðisflokkurinn þokast upp á við í fyrsta sinn í nokkrar vikur.
Kjarninn 25. maí 2018
Hismið
Hismið
Hismið – Hátíð í bæ
Kjarninn 25. maí 2018
Magnús Már Guðmundsson
Vinnum minna og allir vinna
Kjarninn 25. maí 2018
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
Kvennahreyfing gegn kvenfyrirlitningu
Kjarninn 25. maí 2018
Sara Dögg Svanhildardóttir og Ingvar Arnarsson
Hvernig vilt þú forgangsraða í Garðabæ?
Kjarninn 24. maí 2018
Svona eru líkur frambjóðenda á því að komast í borgarstjórn
Kjarninn og Dr. Baldur Héðinsson birta nú í fyrsta sinn í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna þær líkur sem hver og einn frambjóðandi í efstu sætum á listum flokkanna í Reykjavík eiga á að komast að.
Kjarninn 23. maí 2018
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Er jafnrétti í raun í Reykjavík?
Kjarninn 23. maí 2018
Þóra Kristín Þórsdóttir
Virði kvenna og jafnréttisborgin Reykjavík
Kjarninn 23. maí 2018
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
Við viljum valdefla þig
Kjarninn 23. maí 2018
Sósíalistaflokkurinn étur af Vinstri grænum sem stefna í verri útkomu en 2014
Samfylkingin er að bæta við sig fylgi á síðustu vikum kosningabaráttunnar og er komin í nánast kjörfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn er á hinn bóginn að dala á síðustu metrunum. Átta framboð næðu inn og meirihlutinn heldur örugglega velli.
Kjarninn 23. maí 2018
Jón Ingi Hákonarson
Skemmtilegri Hafnarfjörður
Kjarninn 21. maí 2018
Guðlaug Svala Kristjánsdóttir og amma hennar.
Ef heilinn minn bilar
Kjarninn 21. maí 2018
Steinunn Ýr Einarsdóttir
Þögnin er rofin og aðgerða þörf
Kjarninn 21. maí 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Allt um sveitarstjórnarkosningar
Kjarninn 21. maí 2018
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Samráð um verri þjónustu og lakari laun
Kjarninn 19. maí 2018
Pawel Bartoszek
Hvað eyddi Reykjavíkurborg miklu í Facebook-auglýsingar í apríl?
Kjarninn 19. maí 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin – Sanna Og Dóra Björt
Kjarninn 19. maí 2018
Hreindís Ylva Garðarsdóttir
Skammtímahugsun í samgöngu- og skipulagsmálum
Kjarninn 18. maí 2018
Sóley Björk Stefánsdóttir
Frelsi til að vera
Kjarninn 17. maí 2018
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með lægsta fylgi sitt í sögunni en meirihlutinn rígheldur
Sósíalistaflokkurinn mælist í fyrsta sinn með mann inni, Samfylkingin nálgast kjörfylgi og Sjálfstæðisflokkurinn heldur áfram að dala. Hörð barátta er milli Sósíalistaflokksins, Flokks fólksins, Framsóknar og Viðreisnar um tvo síðustu menn inn.
Kjarninn 17. maí 2018
Þóra Kristín Þórsdóttir
Reykjavík ynni samkeppnina – ef um væri að ræða keppni
Kjarninn 16. maí 2018
Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir og Fjölnir Sæmundsson
Stofnum ofbeldisvarnarráð og embætti umboðsmanns í Hafnarfirði
Kjarninn 15. maí 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Ég hata sjálfa mig
Kjarninn 15. maí 2018
Pawel Bartoszek
Kærkomið fjáraustur í öryggi gangandi vegfarenda á Birkimel
Kjarninn 14. maí 2018
Sara Dögg Svanhildardóttir
Gæðin í Garðabæ
Kjarninn 14. maí 2018
Líf Magneudóttir
Endurheimtum íbúðarhúsnæði á langtímaleigumarkaði
Kjarninn 14. maí 2018